Heimskringla - 06.06.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.06.1901, Blaðsíða 1
Heí mskringla er gef- in ut hvern fimtudag af: H imskringla News and Publishing Co., að547Main St,, Winnipeg, Man. Kost- ar um árið $1,50. Borgað fyrirfram. ^yrir •- 1 Nýír kaupendur fá í kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr, 19o0. Verð 35 og 25 cents, ef seldar, sendar til íslands fyrir 5 cents Í * * XV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 6. JÚNl 1901. Nr. 35. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Bandaríkjastjórnin hefir ákveðið að skila aftur 2 milíónum dollars, sem hún hefir látið heimta f tolla af innfluttum vðrnm til Bandaríkjanna frá Porto Rico. Hæsti réttur Bandaríkjanna hefir nýlega gefið úrskurð í ýmsum málum, sem risið hafa út af skyldleika rfkis- heildarinnar við eylönd þau sem Banda- menn hafa verið og eru .nn þá i ófriði við. Rétturinn úrskurðaði: 1. Að stjórnarskrá Bandarikjanna fylgi flaggi þjóðarinnar eftir, að þar sem flaggið ríki, þar rikji og stjórnar- skráin; 2. aðBandaríkin geti ekki átt sér háðar nýlendur, heldur verða allar landur þjóðarinnar að vera partur af rikisheildinni; 3. Porto Rico og Filipseyjarnar eru enn þá herfang og ekki orðnar partur af ríkisheildinni, þó Bandamenn hafi slegið eign sinni á þær. 4. Þessum eyjura verði að vera stjórnað af herrétti þar til Þjóðþing Bandaríkjanna hafi ákveðið stöðuþeirra gagnvart Bandaríkjunum. 5. “Congress11 hefir vald til að burt- kalla ðaggið úr þessum eyjalöndum og afsala Bandaríkjunum eignarrétt og yfirráðum þeirra. 6. Eiuungis “Congress" hefir vald til að innlima nýlendur í sambands- heildina, 7. Parisar-samningurinn innlimaði ekki eylönd þessi i ríkisheildina. 8. Stjórnarskráin nær yfir allar landeignir Bandaríkjanna. 9. Forseti hefir ekkert embættislegt vald annaö en það sem ákveðið er með stjórnarskránni að hann skuli hafa. 10. Forsetí getur ekki beitt neinu sjálfræði utan takmarka stjórnarskrár- innar. 11. Innflutningstollur sá sem Banda- ríkjastjórn leggur á vörur Porto Rico, er lögiega heimtur. Svo segja blöðin að þessi dómsat- kvæði hæstaréttar sé með þeim þýðing- armestu, sem hann hafi nokkurn tíma gefið út. Með þe&su eru leidd til lykta ýms þýðingarmikil mál. sem ýmsir menn hafa höfðað móti stjórninni útaf tollheimtu hennar á ýmsum varningi frá eyjum þessum. Eitt af málum þess um er hið svonefnda “De Lima-mál. Það fjallar um rétt stjórnarinnar til að heimta toll af varningi írá Porto Rico eftir að Parisar-samningurinn var stað- festur og áður enn Porto Rico innlim- unarlögin voru samþykt af ’Congress'. Stjórnin hélt því fram, að Porto Rico- eyjan hefði á þessu tíraabili verið út- lent ríki og þess vegna hefði hún haft rétt til að heimta tollinn. Dómurinn ‘hélt fram gagnstæðri skoðun og úr- skurðaði að sA tollur, sem heimtaður var á þessu tímabili skuli skilast aftur til greiðenda. Þessi upphæð nemur 2 mííón dollars og stjórnin hefir aug- lýst að hún ætli að endurborga þessa upphæð. Annað er Downes-málið. Það var út af $700 000 tollheimtu á appelsínum, sem fluttar voru til New York frá Porto Rico. Þar dæmdi rétturinn stjórninni í vil, og i flestum öðrum mál um hefir réttur'nn verið stjórnarmegin. Bóndi nokkur frá Bohemia, sem býr í N. J. í Bandarikjunum er verj- andi í máli, sem raffræðafélag þar hef ir höfðað móti honum fyrir stuld á iaf- afli. Bóndi hafði riðáð virnet er náðiyfir 200(^300 feta kálgarð, sem hann átti. Hann tengdi netið við vira félagsins og notaði rafaflið til þess að flýta fyrir vexti káltegunda sinna. Sannanir komu fram fyrir því að kálið náði með þessu móti eins miklum þroska á 19 sólarhringum eins og vænta mátti að það hefði náð á sex vikum án rafafls- ins. Slðustu fréttirnarum vírlaus |hrað- skeyti sýna að skip i hafi geta talast við þótt 135 mílur séu á milli þeirra. John Smith frá Belmont, Man. varð bráðkvaddur í síðustu viku, af því að eta ísrjóma meðan ofhiti var í lítama hans. Edvvard konungur hefir ákveðið að selja brá'lega um 150 af veðreiðarhest- um sínum rog gefa ekki framar við veðreiða skemtunum. Ungur játnsmiður á ítalíu, að nafni Pietrucci, sem tilheyrði Anarkissafé- lagi þar, var nýlega valinn á fundi fé- lagsmanna—með hlutkesti—til þess að drepa Vilhjálm Þýzkalands keisara. í stað þess að vinna verk þetta gerði hann tilraun til þess að fremja sjálfs- morð, en áður en það tókst skýrði hann frá nöfnum ýmsra sem eru í þess- um félagsskap og gaf nöfn þeirra fé- lagslima sem kosnir voru á fundi félags ins til þessað drepa Helenu drottningu á ftalíu og Loubet forseta Frakka og Rússakesara. Blaðið Nova Vremya í St. Péturs- borg á Rússlandi flutti nýlega stillilega ritaða ritstjórnargrein i m verkamanna upphlaupin þar í landi; var þvi haldið fram að verkamenn hefðu of lágt kaup fyrir vinnu sína og að þekking þeirra á kjörum vinnulýðsinsí öðrum löndum. Sérstaklega Amerika gerði þá óánægða með kjör sín. Stjórnin bannaði útkomu blaðsins í heila viku fyrir þetta Eitt þúsund brezkir herforingjar hafa sagt af sér embættum í brezka hernum út af óánægju við brezku stjórnina fyrir þær breytingar er hún hefir ákveðið að gera á hermálum þjóðarinnar. Nokkrir yfirmenn í her Bandaríkj- anna á Filipseyjunum haft. verið hand- teknir fyrir að hafa gefið út skrifleg leyfisbréf til útflutnings á hampi frá ýmsum höfnum við eviarnar er Banda ríkjastjórn hafði skipað að skyldu vera lokaður fyrir útflutningi þeirrar vöru. Mál þeirra verða rannsökuð af herrétti. Búar hafanýlega náð eínni af her- stöðvum Breta í Suður-Afríku og tóku þar rúma 40 brezka hermenn til fanga nálægt Maraisburg í Cape-nýlendunni eftir harðan bardaga. Auðug járnnáma hefir fundizt á bændabýli einu um 20 mílur frá St. Paul í Minnesota- Eigandi iandsins hefir búið þar 20 ár án þess að vita um málminn. Souur hans fann þetta *f tilviljun. Bónda hafa veúð boðnir $100,000 fyrir landið, sem er um 210 ekrur, en því boði var neitað, með því að námafræðingar segja að þar sé málmur sem nemi nokkrum milíónum dollara. Kolalagið í Norðfirði. Eftir Austra 25 Apríl 1901. í næstliðnum marzmánuði var eg undirritaður beðinn að koma suður til Norðfjarðar af eigendum jarðarinnar Barðsries í nefndum firði: G-uðný Jóns- dóttur. Jóni Vilhjálmssyni og Halldóri Vilhjálmssyni. til þess að komast eftir, hvort kol myndu vera í Norðfjarðar- horni. Síðast þegar gufuskipið „Egill” fór héðan á leié til útlanda 23 f. m., fór eg suður í þeim tilgangi að rannsaka þetta með sprangicgu og vil eg hér með gefa almenningi til kynna hvern árangur ferð þessi og tilraun hafði. Strax við fyrstu skoðun fann eg kolalag í berginu rétt fyrir utan Barðs- nesbæinn. Kolalagið, sem er nokkra faðma frá sjáyarmáli, hallast lítið nið- ur á við eftir því sem bjargið lækkar til noiðurs. eða hafs: og mældi eg lengd lagsins í berg kantinum og var hún 160 íaðmar. Breidd lagsins, þar sem það gægist út úr berginu, er 3 þml. Síðan boraði eg inní bergið, sem er móbergs kent og ekki mjög vont að vinna, og tókst mérað sprengja með púðriallstóra glufu inní beigið, sem þó var illt, þar sem bergið er laust í sér til að springa undan púðri. Gat eg þó á þann hátt náð mér 1 alin inní bergið á c. 6 áln. svæði, og var kolalagið þá orðið £ al, og virtist standa beint inní bergið, þó hallast lítið eitt niðurávið. Op það er eg á þennan hátt gat gjört inn í bergið, kostaði mig allmikla fyrirhöfn og mikið af púðri. gat eg þó gjört það svo stórt, að eg komst þar fyrir til að mæla kola- lagið. Ofan á laginu og undir því er, eins og áður er sagt, móberg og grá- grýti innanum og er jaidvegminn mjög dökkleitur í king. Sönum þess að ég ýmsra orsaka vegna, sérstaklega veðurs, gat ekki sprengt mtira úr bergiau, gat fg ekki náð neinum kdum að mun, en á annað hundrað pund voru þó tekin i eynd og loguðu prítilcga ve/ og brunnu upp til agna; eiunig reyndust þau mjög hita mikil. Eg tók sji Ifur 20 pd. hiim með mér, og geta monn fengið að sjá þau heima hjá mér eða ritstjóra Austra. Kolin eru mjög gljáandi og þétt i sér og feit í líkingu við beztu tegundir stein- kola og álít eg sennilegt, að kolin séu þó ennþá betri þegar innar kemur. Eg þykist þess fuliviss, að æði mik- ið sé af kolum á þessu svæði, og byggi eg þá skoðun mína á þvi, að hinu meg- in í Horninu kemur koislagið út og er þykkra þar fyrir utan, sem viðar m'i sj á gi einilega votta fyrir smálögum útfrá aðalaginu. Það er álit mitt, að vinnandi vegur sé til að ná töluverðu r.t kolum þarna með góðum járnhökum, hvað þá heldur með nútímans beztu verkfærum; en þar eð menn vantar þekkingu til að geta rannsakað hve mikið muni vera af kolunum, og í öðru lagi vantar fé til að láta vinna og kosta miklu til, þá býsteg við að laudeigendur gjöri litið að því að grafa í bergið að svo komnu. Væri nú vel, ef einhver vildi taka sig til og skrifa um þetta i útlend blöð til að vita hvort engin námufræðingur fengist til að koma og rannsaka kolalag þetta. Egbýstvið að stjórnin vildi ekki að svo komnu kosta slíkan mann, en vel gæti hugsast að eitthvert félag erlendis vildi leigja þetta svæði, og ef það reyndist að vera nýt kolanáma, gæti það orðið ómetanlegt gagn fyrir Austurland. Þó eg sé ekki jarðfróður maður, þá hefieg sterkan grun um að málmar og önnur efni séu í Norðfjarðarhorni. Sér- skaklega hefi eg ástæðu til að halda, að þarsé töluvert af kalki og vildi eg óska þess að eitthvað yrði gjört, og það sem fyrst, til að ranasaka Hornið. Þar, sem kolalag þetta er, er Jand- taka allgóð. Sker eitt er þar fyrir framan milli 10—20 faðma frá landi og álit eg mjög hentugtað leggja bryggju útá skerið, sem vel gæti gengið um sum- artímann. Er aðdjúftog ,,hre:nt" úti fyrir svo skip gætu eflaust, lagst þar að. Frá sjó og upp að berginu sem kolalagið er í er hérumbil 8 faðmar, svo það liggur vel við. Skyldi nú vera þarna allmikii kol, sem eg tel sjálfsagt, væri þá ekki öll á- stæða til að gjöra sitt ýtrasta til að nota sér þau. Væri sannarlega gleði legt, ef tuttugasta öldin færði okkur það sem aðrar þjóðir hafa í stórum stil og sem við lengi^höfum óskað okkur að eiga; en hér þarf að fylgast að dugur og samtök og vart mundi eg láta mitt eftir liggja að legga fram það, sem eg megna ef vottur af viðurkeningu væri annars vegar. Fossi við Seyðisfjörð 8. April 1901. Magncs Sigurosson. NýkonimBjarki segir mestu veður blíðuá Austurlandi, siðustu viku af Apríl; að Einar Jochumson hafi dvalið á Seyðisfirði um tíma og haldið fyrir- lestra um trú. kirkju o. s. frv. og farið siðau til Reykjavikur. # Nýlega dáinn Pétur Guðjónson fyrrum verstunarstjóri á Vopnafirði eftir ianga legu. Helgi Pétursson, náturufræðingur hefir fengið 500 krónu verðlaun frá danska náttúru visinda félaginu fyrir ritgerð um móberg^á íslandi.—»Eiu verslun á S -yðistirði auglýsti i Bjaka 28 öl og vín tegundir með verðinu á hveri tegund. Þeim dálki blaðsins hefði verið betur varið tii að auglýsa uauðsynlegri vöru. Enda landsmönum gagnlegra að fræð- ast um cicthvað annað en vintegundir og verð þeirra. WILDOAK.MAN., 18. Mai 1901. (Frá fiéttaritara Hkr.). Markverðustu fróttir úr bygð vorri er slys það er henti einn af löndum vor um cnemma í þessum mánuði, — Hér um bil kl. 5 að morgni þess 5. þ. m. fór Pétur Pétursson að vitja um net sin, er lágu skamt frá landi. Hann var bú inn að vitja um netin og sleppa dubl færinu, þegar hann varð þess var að önnur árln af bátnum h vfði oliið út byiðis og var rekin aillangt frá bátn um. Veður var hvast og stóð af landi, svo að bátinn rak óðfluga út á vatn, fyr’ttil norðausturs og riðar þegarleið á daginu og viudur snerlst á áttum cg kom á norðau, þá rak bátinn að nokkru leyti til baka aftur suðaustur á \ atnið. Um sólarlag sá Pétur land að austan- verðu við vatnið, eu kl. 11 um kveldið komst haun að landi, ef land skyldi kalla. J>ví 1 að var fenjaflaki og var ekki hægt að komast til né frá, en úti á vatni var rok svo mikið að ekki var hugsandi til að leggja út á það á ára- lausum bátnum til að geta komist neitt áfram á því. Upp á þurt land var heldur ekki mögulegt að komast fyrir sefgrasi, sem bátuiinn komst ekki gegn um. Við þenna barning ’.var samt aumingja maðurinn alla nóttina og all- an laugardaginn og alla nóttina eftir. A sunnudaginn rénaði rokið og lagði Pétur þá út á vatnið aftur. Hann hafði fengið sér viðarspirubrot og reri núsuðurmeð landi. Á mánudag um hádegi ná^i hann lendingu í Delta. Hafði hann þá verið matarlaus í nær 4 sólarhringa, frá því á fimtudag. A öllum þessum hrakningi á vatninu þóptufylti bát -hans að eins einu sinni, en þá rénaði rokið um stund svo hann fékk tima tilað ausa út vatninu. Að landi komst hann, einsog að framan er sagt, kl. 11 að kveldi dags. Alla þá nótt var frost með kafaidi. Á laugar- daginn var rok og kuldi og eins nóttina þar á eftir. Á sunnudaginn rénaði rok ið og þá fór hann að reyna að leita að mannabygðum og var að því þar til um nón. Pétur kvaðst mest hafa þjáðst af kulda, sem sótt hafi á hendur hans og fætur, enda eru hvortveggja limirnir talsvert bólguþrútnir, en að öðru leyti óskemdir. Og furðanlega er hann hress oftir ferðavolkið. maðurinn er hniginn áefra aldur. Rugl og rímbeglur. Eftir: Stephan G. Stephansson. IV. Þau lokka svo hugann, ’in Ijósbjörtu- fjöll, Að litprýðín gleymist um skrúðþak- inn völl Er kveld-sól um bergtinda blossar; Þau rísa upp ginnhvít og glóandi öll, Heilt,Guðsríkji’ af kveldroða’, af nótt og af mjöll— Þau ögra sem áhættu-kossar. Þeir koma svo skrítnir úr skólum! —Ja, skratti’ ertu fúll ef þér stökk aldrei bros— Svo keimlíkir hofróðu kjólum Með krögum og slögum, með lissur og flos; Eitt samlag frá segstíu búðum Af silki og borðum, með slaufur og glys; Og innan í öllum þeim dúðum Er örlítill mann-kjarni, smár eins og fls. Svo koma þeir, kafnir í fræðum, Svo hvergi sést mót fyrir lögun né stærð, I flugham úr ritum og ræðum Frá reykugri fornöld og nútíðar mærð. Og hugsunin hleypur í skorðum Um “háskóla”-spekinnar útmælda blett. Hún birtist í bullandi orðum Af bláþunnri mælsku, í skvett eftir skvett. En eigi þeir íslenzku’ að ræða, Það er ekki von til að slíkt sé þeim fært, Því það er sú makalaus mæða Þó málið þeir tali, þá er það ei “lært”. Þeim væmir við málizku vorri Að verðung—hún ætti’ ekki’ að heyrast né sjást! En værnm við snjallir sem Snorri! Að Snorra er maklegt og skyldugt að dást. Hann skrapp nú í skóla, hann Snorri, Að skrifa þar málið af krafti’ og af list— Það máðist í minnis-bók vorri, Að mamma hans kendi’ ’onum orð- tökin fyrst, Og alþýðu-orð sinna daga Með eftirtekt valdi’ ’ann—þvi sum voru’ ei traust— Á “bekknum” hjá Sögu og Braga Hann bjó sér til “stílinn” sinn— kennaralaust. Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað—- Vinur aftan-sólar sértu, Sonur morgun-roðans vertu. Og svo er þá hretið á enda—og alt Sem áður var snjóugt og frosið og kalt Við September-sól fer að hlyna. Úr laufhári skógarins, fjallgolan frjáls, Nú fannhærur greiðir—hverbrekka, hver háls, Mér vor-rjóða vangana sýna. Og loftið, það er nú svo blátt og svo blítt. Nú blasir við útsýnið, fagurt og vítt Með bláskóg og breiðunum mjalla. Svo hátíðlegt finst mér að horfa’ yfir geim, Sem hjartanleg vorblíða fylli’ allan heim Og jafnvel hvert jökul-skarð fjalla. -----En hefur nú, Vílandi, vospá þín ræzt, Sem volandi sagðir: það bót engin fæst Á veðrinu, fyr en að vori! í hug þínum rakturðu’ upp, hruipur og grár, Öll hret þinnar æfi í fimmtíu ár, En úthýstir þreklund og þori. Ég botna’ ei þitt grunnlausa hræðsl- unnar haf, Þó hart væri — manst ekki — lifðir þú af! Það fár er nú fram hjá þér runnið. Það huga minn hvessir, það hressir mitt geð, Að hugsa’ um—er all sýnist komið í veð— Þær þrautir sem á hef ég unnið. Og því er ég glaður, og því er ég frjáls, Fyr’ þi ælkun og sorginni beygi, ekki háls. —Svo fjarar út andstreymið óðum— Og þvl get ég, meðan þú stynur, mín stef Með stillingu skriíað hér á þetta bréf. Mér þegjandi leikið að ljóðum. Sjálfsagt máttu segja það : Sé nú smátt í rími— Sunnan-áttin sezt er að, Sumars hátta-tími. Slegna hlíð og hirtan völl Hreggin tíðu næða’ um. Jörðin bíður, afklædd öll, Eftir hríða-klæðum. Vikið er snjó, sem vetur hlóð, Víði-skógur lifir. Hýr, sem fró við fullgert Ijóð, Fjöllum ró er yfir. Meðan ís í útlegð fer En auðir rísa hjallar, Sólskins-vísu syngi þér Sumar-dísir allar YMISLEGT. Það fólk sem hefir þá trú ad eitt- hvad yfirnáttúrleat fylgi tölunni 13, og sem ætíd á að vara af verii sortinni, mun þykjast fá staðfestiagu á þeirrl trú sinni, ef það les söguna Irish Hunt Corps heideildinni, sem myndaði part af Imperial Yeomanry herdeildinni. Þessi Irish Hunt Corps deild var að fullu útbúin i Dublin 13. Jan þ, á. 13. Maiz sigldi hún á stað til Cape l'own, og þá þangað var komið var henni bætt við 13. herde.ld Imperial Yeomanry. I fyrstu atlögu sem Irish Hunt Corps gerði við Búa, láu 13 herinenn eftir dauðir á vígvellinum, en hver einasti er lifði eftir, var tekinn höndum af Búum. Síðasta ár voru prentaðar í alt 25 þúsund bækur á Japan með mísmun- andi efui; 2000 af þeim voru skáldskap- arbækur. Þessi bókagerð Japanmanna er sýnishorn af því að þeir eru alls ekki smávegis bókaþjóð. Trúarbragðareglur eru óteljandi á Frakklandi. í Jesúíta-reglunni þar eru 2,404 meðlimir, f Marísta-reglunni 2 130, í Benedictus-reglanni 2000 með- limir og eiga 49 klaustur. 22 stærstu regluruar eiga til samans 4öl byggingu og hafa 15000 meðlima tölu, Byskupinn í Chalous á Frakklaldi hefir nýlega gefið út þá skipun til presta sinna, að hætta að hafa um hönd nokkurt áfengi, hvorki við dagverð né í heimboðum við sig sjálfan eða aðra; og enu fremur. að hafa ekkert áfengi um hönd við ueina prestþjóuustu eða við nokkrar seremoniur, sera starfi þeirra fylgir. Og þar að auki áminnir hann þá um f nafni hins flekklausa(!) prestskapar, að láta sér ekki verða á að pressa vökva af berjum né aldinnm til víngerðar. Svo er nú þetta. Það hefir verið siður um langan tima Presbýtera prestaflokksins, að prestar hafa þar neytt kirsiberja-btennivins með dag- v erði sér til hiessingar og annara vína, sem búnir hafa verið til úr berjalegi og aldl nasafa. Piestur einn að nafni Latty sem er Presbyteri segir að þessi siður sé tryggingar meðal fyrir siðfeiði, því bloðið þuifi að vera hreinSað og fjörg- að, til þess andinn hafi yfirburði yfir þvi heimslega. SPURNINGAK OG SVÖR. 1. Sp.: Hvað getur skólastjóin sett hæst mánaðargjald fyrir utan héraðs- bcrn sem ganga á skóla, og 2. Er löglegt að taka þá bændur inn í skolahérað sem búa 5 milur frá skóla og enga möguleika hafa til þess að senda börn sin á þá. 1 sv.: mánaðargjaldið má ekki stíga yfir einn dollar um hvern mánuð, fyrir hvert barn. Alment er það þó siður héc í fylkinu, þar sem rúm i skólanum leifir það, að veita utanhéraðs börnum mót- töku án kenslu borgunar. En það er auðvitað komið undir göfuglyndi þeirra sem skipa skóla-stjórnirnnar. 2. Skólahéruðin eru mynduð af sveitarstjórnum, og í óorganiséruðum héruðum af skóla Inspectors. I f^rra tilfellinu verður að leita til sveitaráðs- ins og í siðara tilfellinu til skólalnspec- tors fyrir héraðið til aðfá sig tekin út úr héraðinu, sé gjaldandi ekki ásátt.ur með dóm sveitaráðsins eða skóla Inspectors má áfrýja málinu fyrir dómara. En það veldur talsverðum kostnaði. Öll sanngirni mælir með því að sá búandi sé leystur frá skólagjaldi sem býr svo langt frá skóla hð hann getur ekki haft bans not. ÁRÍÐANDI LEIÐRÉTTINGAR! í 23 tölubl. Hkr er getið um að hra. Sigurður Thorarinsen frá Gimli hati komið á skrifstofu Hkr. og haft eftir honum: að eftir sögusögn samb,- þingmannsins fyrir Selkirk kjördæmi yrði brautin lögð alla leið heim að Gimli. Þetta segist hann ,vitanlega” ekki hafa getað sagt, af þvl hann hafi ekki nýlega talað við þingmanninn. Önnur leiðrétting, að ekki sé haft eftir sér ,.að Gimlibryggjan sé því eyðilögð”, ,,en stórskemd er nún” segir hann. I samanbu-ði við ofangerðar leið- réttivgar leyti ég mér að geta þess, að herra Sigurður Tnorarinson sagði mér á skrifstofu Hkr. þegar bann kom þar inn oeinast: "eftir bréfi frá McCreary þingmanni fyrir Selkirk-kjördæmi ný- komnu verður brautin lögð heim að Gimli”,—Eg hefi skilið og skil orðið söirusögn enn þá, að það seu orð sem haft er eftir öðrum, en alls ekki að orðið þýði að eins þau orð, sem töluð eru við manu, en ekki skrifuð. Ég hefi heyrt og séð ekki ómálfróða menn segja til dæmis: "eftir bréflegri sögusögn-', og líka hefi ég auðvitað heyrt: eftir munnlegri sögusögn, en það er ^oftast ótryggara orð að gildi. — K. Á, B. Lesið þelta. í sumar og ef til vill lengur hefi ég ásett mér að gefa lexíur í piano- og or- gels-spili í IFest Selkirk á fimtudögtm i hverri viku, ef svo margir gæfu sig fram að það svaiaði kostnaði. Sömuleiðis held ég áfram kenslu i W innipeg, sem áður, og fi á þessum tima gef ég lexlur á píano líka, sem ég hetí ekki áður gert. Eins og kennari minn. Mr. J. W. Mathews.segir í bréfi, er henn sendi mér fyrir fáum dögum og hér birtist tek ég að eins að mér að kenna hin fyrri stig musicsÍDS, því sjálfur er ég alt. af að taka lexíur, og held því áfram ef heilsa og kringustæður lejTa. Vinsamlegast. JÓNAS PÁLSSON. 573 Alexander Ave. (Altaf heíma fyrir kl. 12 á hd.). Þannig er þá bréfið frá próf. J, W. Matthews: 527 Balmoral, May 27th 1901. Mr. Jonas Paulson has studied the orga í with me for some months past ándlfind him to be a faithful and painstaking student, andhaving suffl- cient ability to give promise cf becom- ing a good player. He is to be trmied to give tuitiou in the earlier grade in Music, I(read Or- gan playing in particular). I have the greatest ie-pfct for Mr. Paulson. J. W. Matthbws. (O -ganist in Caatral ch irch)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.