Heimskringla - 06.06.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.06.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 6. JÚNÍ 1901. henni verið mjög eðlilegt að hegða sér «ftir öllu sem hafði lagagildi hjá henni. Þetta hefir eins gilt yfir þann þátt sem vér köllum kvennafarir. Það má sjá það af Njálu að legorðssakir unnu til þungra sekta. Einnig munum vér kvennamál þeirra Veisusona (sjá Ljós- v.sögu). Það er því stór furða, að þér, herra ritstj., sem dvalið hafið í jafn siðspiltu iandi og Vesturheimur er, skulið álíta að smágallar á hjónabands lífi Vestur- íslendinga stafi af erfðasyndum frá Fróni. Þér hafið t. d. nýlega skýrt frá í blaði yðar, að einn náungi í Banda- rikjunum, sem enginn heldur þó fram að sé Mormóni, hafi átt einar 50 konur á víð og dreif, Hkr. hefir og nokkrum sinnum áður komið með svipaðar sagnir og efa ég ekki að þær séu sannar.~Nú með því að slíkt er alltítt hér í landi ásamt öðrum stærri glæpum, þá er ekki ótrúlegt að landar venjistá skyndi- brúðkaupin, enda er því siít að neita. Frillulifnaður segið þér að sé tíðari á íslandi en hér. Það getur vel verið að kyrkjuhækurnar beri með sér, að 4 ‘launbörn” tæðist þar tiltölulega fieiri. En ég vil þvi einu svara til þess, að ís- lendingar heima hafa ekki tamíð sér þá “kúnst“, sem flestum mönnum er full- kunnugt að hér er leikin takmarkalitið, það er barna morð eða fÓ3tureyðing. Væri sú íþrótt óþekt hér, hygg ég að við mundum sjá skjóta upp dálítið fleiri ómagahöfðum. Út í þaðskalekki lengra farið að sinni. Ég leyfi mér að snúa setningu yð- ar við- “Vér komum, alment, vandað- ir að heiman og höfum viðbjóð á laus- ung og glæpum, en 1 æ r u m hvor- tveggja hér, þar sem það er í fullum mæli framið eins og gamanleikur. J. E. Eldon. ^ * ATH. Vér höfum tekið íraman prentaða bréf af því það fjallar um al- ment ogopinbert mál, sem alla varðar. En ekki af því að Hkr. sé höf. sam- dóma í öllum atriðum. Vera má þó að fyrsta athugasemd hans sé réft og sann gjörn. Það hefoi máské verið réttara af oss að nefna meinaástir ó f r j á 1 s- a r, heldur en frjálsar fástir. Vér útlögðum að eins ensku orðin: “Free Love“, frjálsar ástir, þótt meiningin sé vitanlega sú, að það séu ástir i meinum og að því leyii ófrjálsar — bt zta útleggingiu væri máske fengin með orð- inu ;i a u s u n g; en i vorum augum hafa orðin minsta þýðingu í slíku máli. Aðaláherzluna leggjum vér á v e r k n- a ð i n n og þá alt of almennu hugsun i voru þjóðlífi, sem Htilsvirðir hjóna- bandið og orsakar lausung. Vér játum , það hátiðlega, að skilnaður mánns og konu sé ekki einasta heppilegur, heldur nauðsynlegur, þar sem sambúðin getur ekki verið öðruvísi en ill og óánægju- leg. En um hitt atriðið, að það sé eðli- legt—eða sjálfsagt, að hinir sundruðu makar—taki saman við aðra maka— leiti sér að nýrri aðstoð—á það getum vér ekki fallist, að minsta kosti ætti það ekki að vera nauðsynlegt. Hitt er óefað rétt skoðað. að “síðari gangan“ verður yfirleitt affarasælli, en hin fyrri, ekki vegna þess að hún sé laus við prestlega vígslu, heldur blátt áiram vegna þess að reynzlan hefir gert mak- ana hyggnari i síðara en fyrra vali sinu. Ekki getum vér heldur fallist á þá kenningu, að vér komum alment vandaðir að heiman, en lærum lausung og glæpi hérnamegin hafsins. Vér fiyKkjum þvert á móti, að siðferði Vest- ur-íslendinga, með öllu sem þvi er þó ábótavant, meira en þoli samanburð við siðgæði landa vorra á Fróni. Ritstj. V?rdlœkkun a fatnadi hja Vér seljum eftirtaldar vörur með niðursettu verði um 2 vikna tíma. Nýjan utanhafnarfatnað. Nýja harða hatta. Nýja lina hatta. Nýja sumar hatta. Nýja strá hatta. Nýjar skyrtur og kraga. Nýja nærfatnaði. Ný hálsbönd og axlabönd. Nýja gokka og hanska. D. W. Fleury 564 Maiu Street. . Móti Brunswick Hotel. WooflWne Restanrant Stærsta Billiard Hall í N orð-vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og työ "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. 5. að bjóða ferðafólki verðlag MEÐ SKIPUNUM: “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA’ Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAGf, FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hjá: Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Anægjan af reykingu fæst að eins með því að reykja góða vindla, og mesta nautnin er að reykja “THE T* L.” Það eru vindlarnir sem eru nafn- frægastir alstaðar, fyrir óblendni og gæði. Reynið þá, og mun vel gefast. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. I.ee, eigaudi. 'WIIINriSrHE’IEGr- | R0BINS< 3N&C0. Nokkur Sjerstok kjorkaup— ^ fást nú á ýmsum nýjum vörum og öllum nýmóðins þad kastar ekkert að koma og skoða þær. KVENNSKÓR, svartir, mórauð- ir og striga Bicycle skór af öllum tegundum, áður $2.50, nú §1.50 Barna mórauðir skór—litir Navy hvítir og Cardinal, áður 35c, nú 25c, Stúlku og kvenna mórauðir Ox- ford-skór, allar stærðir, [ágætir á 75c, Sailor-hattar fyrir konur með svörtum eða hvítum borðum, áð- ur $1.25, nú 75c. Sóllhlífar og regnhlífar fyrir kon- ur, ýmsir litir, skrautlitaðar, hvítar og svartar, allar tegundir af skrautsköptum, áður $2.75, nú «1.55. 20 pakkor kjólatau, N avy blá og í ýmsum litum, 29 þuml. breið, áð- ur 15c., nú lOc, yardið. 20 pakkar skrautlitað röndótt P. K., áður 15c., nú 6ác. yardið. Kven-silkivesti, Creain, svört, ljósrauð. Heliotrope, stuttar erm- ar, sérstaklega ódýr á 48c. ROBIIVSOIV CO. 400—402 Malix St. Ein million NU DAGLEGA I NOTUM. Ellfu hundruð velar búnar til á hverjum degi þetta er stórkostleg staðhæfing, en hún er sönn. ELDREDGE SAUMAVÉLARNAR eru búnar til af NATIONAL SAUMAVÉLA FÉLAGINU í Belviderb 111. Þetta eru ekki óvandaðareða ódýrar vélar, heldurþær vönduðustu að öllum frágangi, með sanngjörnu verði; þæreru útbúnar með öllum nýj. ustu umbótum og hafa vöiurenzli. Viðaryerkið á þeim er yndislega fag- urt. Samsetning þeirra er óbrotin, og þær vinna háfaðalaust. VÉR HÖFUM NAð ADAL UMBOÐSSÖLU Á ÞESSUM VÉL- UM Á STÓRU SVÆÐI, ogvér viljum láta yður vita af því. Þessar vélar eru ábyrgðar að öllu leyti. Þær eru gallalausar. Éng- ar aðrar vélar eru betri, annars mundum vér ekki verzla með þær. Leyfið oss að sýna yður þær. —vægir söluskilmálar. ÞÆR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM : Baldur... .Chris Johnson. Innisfail.... Archer & Simpson. Moosomin.......Millar & Co. Gimli......Albert Kristianson Winnipeg.. Scott Furniture Co. 276 Main St. Calgary.... A.J. Smyth. Dauphin.... Geo. Barker. Reston......Wm. Busby. Yorkton......Levi Beck. Gladstone.. William Bro’s, Og margir aðrir. HEILDSOLUDEILDIN I MANITOBA 117 Uannntyne St. East Winnipe vill fá grtða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir. ALEXANDRA RJQMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Þær eru álitnar beztar í Danmörk, leiðandi landi heimsins í smjörgerð. Stjórnar umsjónar maðurinn, sem ferðaðist um Island til að líta eftir búnaði í fyrra sagði: Eg ráðlegg öllum bændum, áísl sem annaðborð kaupa skilvindu að kaupa aunga aðra en Alexandra. Hún e: endingarbezt og einföldust, hefir kall laus- an frá kúlunni gefur heilmæmari mjólk heldur en nokkur önnur skilvinda á markaðinum. Hún er lang almennasta skilvindan í Danmörku. Svo mörg eru hans orð. Állir sem hafa reynt hvað skilvindaer og þekkja Alexandra, segja hið sama og þessi maður. Alexandra fæst hjá: R. A. LISTER <X G° LTD 232 KINGST- WINNIPEG- Aðal umboðsmaður: (■ IInn r Sveinson. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda i Manitoba er................................ 35,000 Hveitiuppskeran 1 Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,883 “ '■ “ 1899 " “ .............. 2Y ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................... 102,700 Nautgripir............... 230,075 _ Sauðfó................. 35,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs c- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50 ,000 Upp í ekrur........................................................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og.mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þesa utan eruí Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í 31anitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North TTestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tíJ’ HON. R. P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Bonner& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Rain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLEY. MacJoialJ, HaiarJ & Wlitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur f Canada Permanent Block. HUQH J. MACDONALD K.C. ALBX. HAGQARD K.C. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.JA 718 lUain !Str. Fæði $1.00 ádag. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv. Skrifstofur í Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITOBA. 188 Lögregluspæjarinn. “Upp með það”, segir De Verney og bendir á langt bjúga. sem hangir niður úr vagninum. “Nei, ág keypti þau til þess að hræða kerl- fngar skrattann !” svarar Microbe, og skellihlær. Hanu heldur áfram og segir: “Þekkir þú rödd- inahennar Laulu?” Um leið og hann segir þetta1 sparkar hann i poka, sem er við fætur hans og heyrist þá ógurlegt kattarvein. “Nei”. svarar de Verney. “En ég þekki hana ef ég sé hana. áLttu mig líta á hana”, “Þá það”, svarar slátrara drengurinn; hann staulast fram í vagnínn að pokanum, leysir frá nonum og sýnir þar grátt kattar höfuð með græn og grimmleg augu—það er gamla Laula. Þegar Laula lítur á þá brenna augu hennar eins eg tveir eldar, því nú ei hún orðin reið fyrir meðferðina. “Hvernig fórstu að ná kattar skrattanum?” spyr de Verney hlæjandi. “Ég hafði öngul og færi og beitti fyrir hana kjöti” svarar Microbe. "og kastaði færiuu yfir hana til þess að eiga það ekki á hættu að Ágúst rækist út og hefði hendur i hári mínu. Mig langaði ekki til þess að kom- ast í bölvaðar klærnar á honum, En hamingj- unni sé lof ! Eg hefi þá loksias komið í burtu einum af þeS3u dóskotans Lieber hyski !” Um leið og hann segir þetta sparkar hann í pokann sem kötturinn er i. “Það er ekkert hætt við að Ágúst sé heima fyrír klukkan sex”, svarar de Verney. ‘ Ragn- ier sagði aðliann værí í leikfimishúsinu að æfa sig fyrir glimuna í kveld; en bíðum við, það er bezt að’eyða ekki tímanum í óþaifa tali. Er Lögregluspæjarinn. 189 Regnier á vérði? Ég skipaði honum að vera heima; keyrðu á eftir”. Þeir aka báðir að Vignershliði og þar skilur de Verney eftir kerru sína; hann gengur að hlið- inni á vagni slátrarans og spyr í ákafa: “Sá hún þig kerlingar skrattinn hin gamla frú Lieber ?” “Nei“. "Ætli hana gruni nokkuð ?” "Það held ég varla; en eftir útiití hennnr og athöfnum að dæma var hún orðin hrædd um köttinn sinn, kerlingar tetrið”. "Af hverju heldurðu það ?” “Af þvjí hún fór út í garðiun með fárra min- útna millibili og kallaði a'taf á Loulu”. "Það er nú lltið að marka það", “Og svo svaraði bölvaður kötturinn altaf, og ég var dauðhræddur um að hann mundl faia með henni og ég svo ekki ná honum. En þarna kemur Regnier og hann tekur nú við sögunni”. “Kerlingar greyið er alveg að gangaaf göfl- unum !” segir hann. “Hún er kominn úr hús' inu og æðir um garginn fram og aftur; hún er rétt við dyrnar núna”. “Nú er tækifæii fyrir þig, Microbe !” segir de Verney. “Gerðu nú alveg eias cg ég sagði þér”. Þeir eru nú staddir létt hjá mjóu göt- uani, sem liggnr heim að húsi Litbers blómsala. "Jæja, piltar !” segir Microbe. “Takii þið þá vel eftir ölla”. Nú vill svo til að frú Lieber sór I var ilítr- aravaga fer fram hjá 1 li iou sl amt frá henni. Hún veitir þessu J ó litla eftirtekt, því húa l.etír 192 Lögluspæjarinn. verður einskis iáskynja. Hann leitar auðvitað nánast að vindlahylkjnu, sem miust var á kveld inu áður, því þess þykist ham fullviss að þar muni vera það sem þurfti til að skilja bréfin. Það er að eins eitt sem hann græðir á þessari leit; hann finnur stutt bréf til Ágústs, þar sem honum er tilkynt að honum sé veittur styrkur frá félagi, er hann virðist vera meðlimur i. De Verney þorir ekki að taka þetta bréf, en setur á sig úr því aðalþráðinn. Þetta hefir tafið hann talsvert og nú flýtir hann sér yfir í hittt he-bergið. Hann sér glögt að þetta hlýtur að vera svefnherbergi Louisu; eu aldrei hafði hann vitað þess dæmi að vinnustúlka hefði jafn- skrautlegt og dýrt i kringuœ sig; gluggablæjur rúmfrtnaður og alt ber vott um anð og ríki- dæmi á háu s' igi. Þar eru öli áhöld, sem hefð- armeyjar hafa til þess að auka fegurð sína og laga þær misfellur, er lýtum valda. Það er al- kunnugt að stúlkum þykir oft sem náttúran hafi kastað höndum til þess að gera þær svo vel úr garði. sem þær hefðu óskað og þykir smiðin ekki vera sem vönduðust—það er að segja þær finna þetta með sjálfum sér, þótt þær láti það sjaldan uppskátt, en þær hafa ýms ráð til þess að bæta þa-J upp og laga vankantana; þær mjókka mittið, þrengja að fótum, mála kinnar og augabrýr o. 8. frv. Það var auðséð aðLovfisa var í flokki þeirra kvenna, sem þykjast smíða betur en drottian. “Ég hefi ekki tíma til að hugsa um þetta skraut!” hugsar de Verney, "ég verð al halda áfram leitinni, en þá -t éx illa svikinn ef hú i Loui a llitla er blátt áfram Lögregluspæjarinn. 185 Hún kemur samt ekki alveg að garðdyrunum, en hverfur sjónum de Verney inn í mannþyrp- inguna. Hann leitar að henni alls staðar á meðal trjánna og kemur þá auga á þrjár rauðar rósir á meðal blómanna .Fyrst hélt hann að þær hefðu vaxið þarna, en sá brátt að þær höfðu v erið látn ar,þar fyrir tuttugu mínútum, því þær eru enn ekki farnar að fölna þrátt fyrir sólarhitann. De Verney opnar gryfjuna og sér að þar er alt með sömu ummerkjum að öðru en því, að matarskrína verkamannanna er tóm. Svo fer hann í burt en gætir þess að skiija blómin eftir eins og þau voru. Skömmu síðar skundar hann til liðskönnun- unarinnar og vonast til að komast á snoðir um eitthvað máli sínu til upplýsingar frá Louisu sjálfri, en mannþröngin er svo míkil að hann kemst ekki eins nálægt henni og hann óskar, ep þó nógu nálægt til þess að geta heyrt gleðióp fólksins og séð blómameina greinílega. Kgisara sonurinn er hjá henni og hefir ekki augun af henni. Hún hefir gefið honum undur fagran blómvönd. De Vercey brettir brýrnar og segir f hálfum hljóðum við sjálfan sig. “Bölvaður hræsnari getnr hún verið ! Hún gefur hom.m blóm i vin- áttuskyni og brosir framan i hann svo innilega rétt eins og hún væri ástmey hans. Hann hafðí áður verið heillaður af fegurð hennar, æsku og yndisþokka og tæplega hafði kjark til þess að halda áfram að leggja fyrir hana tálsnörur, en nú harðcai hjartabans og hann fleygir frá sér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.