Heimskringla - 18.07.1901, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA, 18. JÚLÍ 1901.
unglingar sem fara siðspiltir út í
heiminn frá heimilunum verði æ
verri og verri og sökkvi æ dýpra og
dýpra í hyldýpi lastanna. Til þessa
ættu bindindisfélögin að stuðla af al-
efli, og þá mundi vínnautnin smá
hverfa úr heiminum án nokkurra
vfnsölubannslaga, ásamt fjölmörgum
öðrum löstum sem nú úir og grúir
af. Slíkt stórvirki, sem að leggja
Bakkus alt í einu að velli yrði ann-
álsverðara en þó Róm hefði verið
bygð á einum degi. — S. V. heldur
því fram að vínið sé óhjákvæmilegt
1 sjúkdómstiMelIum, og að margra
alda náttúrufræðislegar rannsóknir
sýni, að ekkert sé til í sköpunarverk-
ínu, sem eigi sé í sjálfu sér gott, Er
þá ekki mannkynið eitt af sköpun-
aryerkunum, og er ekkert ilt til hjá
manninum. Vitað hef ég þess getið,
að kvillasamara sé í bæjum (eink-
um stórum) en út í landsbygðunum,
og ðauðsföll jafnvel örari, þar sem
víniðerþóæog ætíð við hendina.
Ekki bendir það á heilnæmi vinsins,
og fáir munu þeir, jafnvel meðal
drykkjumanna, sem ekki játi, að
vínið orsaki fremur sjúkdóma, en
lækr.i þá.
Að alt annað í náttúrunni sé
gott og blessað, skal ég ekki halda á
móti við nafna minn í þetta sinn, en
•margt er það þó til „í náttúrinni“
sem hvorki honum né öðrum af-
bragðs náttúrufræðingum hefir enn
tekist að færa til nokkurs „gagns né
gleði", t. d. margar illgresis teg-
undir, sem gera skaða svo millión-
um dollara nemur árs árlega. —
Aldamótaræða Kristínar Þórðarson,
• er eitt með þvf bezta, sem ég minn-
ist að hafa lesið á íslenzku máli um
afn&m víns. Ræðan er sannarlega
f ess virði að hún sé tekin til greina.
-Og áskorun Kristínar þess virði að
henni sé gaumur gefinn. Konan hlýt-
ur að tala af sannfæringu og alúð,
að ég ekki tali um af sanngirni og
réttvísishvötum,
Kennara
vantar við Geysir
skóla frá 1. Sept. til
31. Desember næstkomandi. Verð-
ur að hafa ((third class Teachers
certiflcate“, ekki minna, tilboð (sem
einnig tiltaka hvaða kaup umsæjandi
vill hafa) sendist til undirritaðs fyrir
15. Agúst næstk.
Bjarni Jóhannson,
GeysirjMan.
Júlí 10. 1901.
(JtHADIM flCIFIO RtlL'í.
er við því búin
skipaferfla
5. JVC-A.I
að bjóða ferðafólki verðlag
• •
A Storvatna-
leidinni
farlnof
MEÐ SKIPUNUM:
“ALBERTA”
“ATHABASCA”
“MANITOBA’
Þau fara frá fort William til Owen
Sound, hvern
ÞRIÐJUDAGf,
FuSTUDAG og
SUNNUDAG.
Þaðan með járnbrautum til
TOROTNO, HAMILTON,
MONTREAL,
NEW YORK
OG ALLRA AUSTUR-BORGA.
Leitið upplýsinga hjá:
Wm. STITT C. E. McHPERSON,
aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður
maður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
-o- •
*
SMOKE T. L. CIGARS
fjJtir með bezta Havana tóbak,
o y vafðir með Sumatra-lauíi,
Þér eruð 30 mínútur í Havana
þegar þér reykið þessa orðlögðu
vindla.
Allir góðir tóbakssalar selja þá.
WESTERN CIGARFACTORY
TIios. L.ee, eigandi, YATTTSTTsrTT^Tr: fT-
ROBINSON & COHPANY. ,
FLÓÐALDA AF KJÖRKAUPUM. Vörurnar eru betri að gæðum en vanalega, en þó með lægra verði. Hyggnir kaupendur koma snemma í vikunni til þess að fá það bezta, ef þér komið seint, þá er það ekki oss að kenna þó )ér fáið ekkiúrvalið, því að þær ganga upp eftir því sem af þeim er keypt.
HUCK ÞURKUR lOc. 20 tylftir Huck þurkur úr hör- lérefti, faldaðar, áður 15c, nú lOc. CHAMBREY lOc. 10 strangar af röndóttu og | skreyttu Chambrey, einnig tygl- 1 ótt, nýjir litir, áður 20c nú lOc. 1
KODDAVER l*i«. 10 tylftir hvít lérefts koddaver 42 þuml., áður l7c. nú lfíjc. DRILL lOc. 60 stykki af sléttu pick og bláu 1 drill vel breiti, Aður 17c, nú IOc. 1
BORÐAR 7Jc. 100 stykki af skrautlituðum og hvítum borðum með sérstaklega lágu verði, áður altað20c yarðið, selst nú íyrir 7Jc. SKÓR. p Tilhreinsunarsala af öllum teg- 1 undum og stærðum í kven. stúlku 1 og drengja og barna skóm með 1 afslætti sem nemur *0%, lægsta 1 verð í borginni. ]
ROBINSON & CO, 400-402 riain St.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 ilnin St, - - - Winnipeg.
R. A. BONNER. T L. HARTLEY.
F. G. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, frv.
Skrifstofur f Strang Block 365 Main St
WINNÍPEG - - - - MANITOBA
AIEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
R. A, LISTER & Co.
Hefir hinar nafnfrægu ALEXaNDRA
“CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að
allra áliti eru þær beztu í heimi. Sterkar, góðar,
hægt að verka þær og hollar til brúkunar. Sá
sem hefir löngun til langlífi3 ætti að kaupa
ALEXANDRA og enga aðra vél.
Aðal agent fyrir Manitoba: Swansrm
R. A. LISTER <X C° LTD
232, 233, 234 KING ST- WINNIPEG-
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar,
íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var busheis............... 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172,883
“ •• “ 1899 “ " ..............2V922,280
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar..................... 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé..................... 35,000
Svin....................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1899 voru................... s{470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m
afurðum lanlsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliian
almennings.
f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum......... 50 000
Upp í ekrur................................................. . .2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fyikinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
Ég æla þá ekki að fara fleiri
•orðum um ofdrykkju né um bindindi
f þetta sinn, nema hvað ég vil gefa
öllum bindindismönnum til kynna,
að það skal verða mitt markmið
framvegís, að vinna með mínum
litlu kröftum gegn víni og allri
nautn þess, og vona ég að ættingjar
mínir og þeir sem þekkja mig bezt
trúi mér til að efna þau heit. Að
endingu óska ég öllum, bindindis-
starfendum fjær og nær góðs gengis
f baráttunni við óvininn.
SlGORÐUR ÁRNASON
frá Höfnum.
Any and Navy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
■vér rneiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
f. Browfl & Co.
541 Main Str.
EFTIF^ 16 Af^.
STEINBACH, MAN., 1. Júní 1901.
KÆRIJ HERRAR: —
Ég finn mér skylt að láta yður vita að ég er vel ánægð með Eldredge „B“ saumavél-
ina yðar eftir að hafa brúkað hana stððugt i síðast. 16 ár. Ég eignaðist þessa Eldredge
„jS" saumaviel No. 1150130 árið 1884 og keypti hana af A. S. Frlesen í þessum bæ. Þessi
vél hefir unnið fullnægjandi verk i 16 ár, og aldrei kostað mig nokkurt cent fyrir viðgerð
Hún vinnur eins hávaðalaust og gerir verk sitt eins vel og daginn sem ég keypti hana,
Hún hefir aldrei mist spor, eins og ég hef frétt aí vélar frá öðrum félögum stundum geri,
og hún faldar, þræðir, rykkir og leggsaumar ágætlega. Þessi vél hefir einkar hentugan
útbúnað er varnar því að hún slíti þráðinn þó henni sé rent aftur á bak. Nábúar mínir
sem keyptu vélar, búnar til af öðrum félögum. um leið og ég keypti mína vél, hafa f.yrir
löngu hætt að geta notað þær og keypt sér nýjar vélar. Eg ráðlegg öllum mínum nábúa-
konum og öllum öðrum sem hugsa sér að kaupa saumavél, að fá sér uEldredge" vél.
Reynið þessa vél áður en þér kaupið aðrar, og ég er sannfærð um að þér kjósið ekki
aðrar fremur.
Yðar einlæg
HELENA FRIESEN.
ÞESSAR VÉLAR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM :
Balður.... Chris Johnson. Calgary.... A.J. Smyth.
Dauphin.... Geo: Barker. Moosomin .....Miller & Co.
Gimli.....Albert Kristianson Yorkton.....Levi Beck.
Winnipeg... .Forester & Hatcher, Y. M. C. A. Building, Portage Ave.
Innisfail.... Archer & Simpson-
Reston......S. S. McMillan.
Gladstone......William Bro’s,
Og margir aðrir.
HEILDSÖLU UMBOÐSMENN: MERRICK, ANDERSON & CO.
Winnipeg.
Vilja fá góða umboðsmenn í þeim héruðum, sem umboðsmenn eru ekki áður fyrir.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn. sem aldrei bregðast.
f bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera Yfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingatr.
Yfir ÍO millienír ekrur af landi i Manitoba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum baupskilmálum.
Þjóðeignarlðnd í öllum pðrtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North W'estern járnbrautinni eru til sýlu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. irv. alt ókeypis, tiJ
HON. K. IV ROBLIM
Minister of Agricalture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA
Eða til:
JoMepIi B. SkaptaMon, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
OLI SIMONSON
MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA
Fæði $1.00 á dag.
Macitali, Hajpri & Whitla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrif8tofur i Canada Permanent Block.
HUGH J. MACDONALD K.C.
ALBX. HAGGARD K.C.
H, W. WHITLA.
Fólksins skemtistaður.
Ekkert sem á umliðnum árum hefir
farið fram á Wiunipeg sýningunni
kemst í nokkurn samjöfuuð við það S6m
þar á fram að faraíisumar: Kapphlaup,
pallskemtanir og skrautlýsingar verða
langtum betri i ar en nokkru sinni áður.
það er þegar'fengin vissa fyrir því að
gripa- akuryrkju- og handiðna- sýing-
arnar verði með langbezta móti í sumar
mentamála- og starfs- sýningar verða
og með besta móti. Verðlisti og allar
upplýsingar f&st njá:
F. W. Thompson, F. W. Heubach.
President. Manager.
WINNIPEG.
236 Lögluspæjarinn.
“Geturðu þá sagt naér hvað er knattleiks-
fingur?”
“Hvað?”
“Knattleiksfingur; ég heyrði ameriska stúlku
kalla það því nafni”.
“Ungfrú góð, það er ekki nafn, sem tilheyri
læknisfræði", svarar læknirinn i hálfum hljóð-
um, “en það vill oft til að ameriskir læknissvein
ar koma í sjúkrahúsið okkar; ég skal spyrja
um þetta þegar ég mæti einhverjum þeirra
næst. Þegar þú kemur & morgun m& vera að
• ég geti svarað þftssari spurningu”.
“Þakka þér fyrir !’’ svarar Louisa og ekur
af stað, Þegar hún kvaddi læknirinn leit hún
á hann svo björtum augum að rafmagnsljósanna
gætti ekki.
Læknirinn getur ekki hrundið úr huga sér
mynd þessarar óviðjafDanlegu stúlku. Hann
horfir á eftir henni þangað til hún er horfin, og
fer þá inn þangað sem Ágúst er. Þegai þangað
kemur eru þeir þar de Verney og Micipbe og
hafa þeir haft gott tækifæri til þess að leita og
snuðra þar sem Ágúst var steinsofandi og lækn-
irinn úti. De Verney er brosandi og gleiðgosa-
legur. Þaðereins og hann byrgi niðri i sér
hl&tur. S& sem vel hefði þekt og séð áhyggju-
svipinn & andliti hans undanfarna daga, gat
•jóst og greinilega séð breytingu þá sem nú var
orðin á honum. Þegar læknirinn kemur inn,
segir Microbe:
“Við höfum nú séð aðalþrælinn, þar s;m
hann er kominn i rúmið, og stelpan ætti að
fiækjast i netinu á morgun—enginn efi á þvi I”
I
SLögregluskæjarlnn. 237
Læknirinn heyrir síðustu setninguna. Hann
lítur alvarlega á de Verney og segir: “Ég þarf
að tala eitt orð \ið þig, lagsmaður !”
“Með ánægju !” svarar de Vemey og hker.
"Heyrðu!” segir haun enn fremur, “Þú
fórst svei mér laglega að þessum leik”.
"Já”, svarar hinn. “En ef stelpan hefði
komið hingað inn augnabliki fyrr, þá hefði sjúkl
ingurinn getað talað. En af því að----*
í’Sagði Ágúst nokkuð við Louisu?” spyr de
Verney og verður hverft við.
“Nei, en það lá nærri að hann gerði það.
Hann neytti allrar orku til þess, eu svefulyfid
var 9terkara”.
“Það var ágætt!" svarar de Verney; “haltu
honum undir áhrifum þess þangað til ég kem
aftur”.
“Fyrirgefðu!” segir læknirinn stuttur i
spuna; “ég gef honum ekki meiri svefnlyf”.
"Hvers vegna ekki ?’’spyr de Verney hlæj-
andi. “Það er engin hættaá að það skaði hann
að nokkru leyti”.
“Nei, en það á ekki við þegar svona stend-
ur á”, svarar Ferror með ákafa. “Nú þarf ég
að tala nokkur orð við þig, kunningi. Hiugað
til hefi ég látið að orðum þinum i | emu efni,
herra de Verney, af því við vorum vinir og
skólabræður og þú leiðbeiudlr u.ér sem hjálpar-
liðsforingi, Ég hefi Bvift þenna manu máli og
rænu svo hann getur enga vörn veitt skjólstæð-
ingi sínum, sem er svo óviðjafnanlega fagui. í
þessu tilliti hefi ég rofið þann heilaga ei<\ er ég
sór sem læknir. Eg ætla ekki ad Kera •. ð oltai ’.
240 Lögregluspœjarinn.
“Hver skollinn, de Verney! Þetta ætlar
alt að ganga úr greipum þér, kunningí. Ég sá
sviftingarnar sem þeir áttu í þjóðverski risinn
og grímutröllið!” Það er d* Fontenac sem talar
þannig.
“Já. Það hafði verið gaman. Hvor vann?’
spyr de Verney og blæs frá sér langn reykjar-
gusu.
“Og náttúrlega grímutröllið! Það er svo
sem ekki að öðro að spyrja”. svarar Higgins
skellihlæjandi. “Ég hefi unnið það veðmál lika.
Nú get ég þekt hann héðan af; hann hafði knatt-
leikafin'gur i kveld”.
Þeir aka áfram hægt, og hægt, en de Verney
segir í thálfum hljóðum: “Hver þremillinn.
Litli fingurinn á mér gekk úr liði { kveld þegar
ég átti við þrælinn og ég hafði alveg steingleymt
því!” Þeir aka áfram. Þegar heim kemurhef-
ir hann aftur gleymt meðalinu. Hann fer rak-
leiðis inn í herbergi sitt og tekur upp þrjú bréf
frá Hermanni. Ákafinn er svo mikill að hendur
hans skjálfa og titra. Hann raðar ordunum í
þessum bréfum og setur iun í retta röð orð af
vindlinga bréfinu. Þegar hann hefir gert þetta
svo vandlega eins og hann þykist geta, segir
hann sigri hrósandi: “Nú er það unnið !” Þessi
samsettu orð hljóða þannig:
"Ámánudðgum, miðvikudögum og laugar-
dögum í góðu veðri leikur herfangið okkar milli
tvð oz fjögur eftir hádegi feluleik f atkvæðagarð
inura’.
'Herfangið okkar felur sig i hola, sem
skemtigarðsmennirnir nota til geymsl t fyrir
Lögregluspæjarinn. 233
Viltu gera svo vel að gœta að herra Lieber rétt á
meðan ? ’
Hún litur á hann og augnaráð nennar lýsir
gleði, ánægju, jafnvel þakklæti. Það er i fyrsta
skiftí að nokkur vonarneisti virðist sjást í lát-
bragði hennar síðan hún kom þarna inn. Hann
hnegir sig fyrir henni kurteislega og fer.
Jafuskjótt og hann er kominn út fyrir dyrn-
ar tekur Louisa brækur Ágústs og leitar í hægri
skálminci.
Örvæntingar svipur. djúpur, gre.nju bland-
inn gagntekwr andlit hennar í fyrstu; hún and.
varpar, hönd hennar titrar og verður máttvana-
Alt i einu er eins og henni detti i hug það
mesta gleðiefni er hugsast gæti, það bezta meðal
er til té. Það sýnir yfirbragð hennar og gleði-
blær, er nú rekur örvæntinguna á b/ott. Augu
hennar leiftra eins og tinnur slegnar til elds;
bún hefir fundið dálítinn stranga af vindlinga-
pappír; Hún skoðar það vandlega við ljósbirt-
una, sein var dauf, eins og vanalega er f sjúk-
inga stofum, andvarpar léttilega og þannig að í
því lá sama sem hún hefði sagt: “Öllu óhætt !”
og svo iiggur við að hún ætli að hníga niður ðr.
magna. Hún hefir setið á ■gólfinu. Nú stendur
hún upp og læðist að hvilu sjúklingsins. Hann
sefur nú svo fast að allur heimsins hávaði, hark
og gauragangur hefðj ekki getað vakið hann.
Hún hallar sér ofan að honum steinsofandi og
vefur hann örmum. Hún kyssir hann og klapp-
ar honum, ávarpar hann hlýjum ástarorðum og
reynir á þann hátt að Jvekja hann. Þegar hún
1 jksias sér að það dugar ekki, hvíslar hún i eyra