Heimskringla - 15.08.1901, Side 3
HEIMSKKINGLA, 15. ÁGÚST 190i
verksmíðjur eru erfiðir keppinautar,
hafa þær þó óbeinlínis rutt braut fyrir
innlenda verksmiðju, mcð því að vekja
þörfina fyrir þannig lagaðri vinnu, og
benda oss á þá að ferð, sem heppilegust
■ er, til að byrja með þannig löguð fyrir-
tæki, sem setja verður á fót með litlum
* efnum.
Á síðaBta þingi kom fram mikill og
eindregin áhugi á þessu máli. Þingið
veitti fé til að rannsaka það, og ákvað
þar að auki, að verja mætti úr iands-
sjóði allmiklu fé, til að koma á stofn
klæðaverksmiðju, ef það þættí álitlegt.
Meining þingsins var auðvitað ekki sú,
að iandstjórnin sjálf setti upp verk-
smiðju fyrir landssjóðsreikning, heldur
hitt að styrkja þann eða þá er gangast
vildu fyrir því. Þetta álítum vér líka
rétt skoðað, því hafi hverki einstakir
menn eða almenningur þann áhnga á
þessu máli að þeir vildu gangast fyrir
því, þá er mjög hæpið að þuð lánist, að
setja upp verksmiðju eingöngu fyrir
landssjóðreikning. Þetta hefir vakað
fyrir forgöngumönnum þeirrar hreif-
ingar, sem hér er að myndast, og þaðer
eínnig samhuga skoðun þeirra manna
sem mættu á áðurnefndum fundi hinn
4. Maí.
Til þess að koma upp litilli klæða-
verksmiðju með öllum tilheyrandi át
höldum, þarf um 80,000 krónur, og þess
utan nokkurt fé til að byrja með at
vinnureksturinn, svo ekki er Jeggandi
út í fyrirtækið með minna enn 100,000
krónur.
Vér búumst við að margir muni á-
líta ókleyft að safna slík i upphæð, en
það er ekki rétt skoðað. Það er engin
ástæða til að efa, að þingið muni sýna
áhuga á þessu máli ekki síður en í fyrra
og það þess fremur, ef því
gæfist hór kostur á að sjá
nokkurn ávöxt af starfi sinu. Það má
því óefað búast við ríflegum fjárlögum
þaðan, á hvern bátt sem það verður.
En þó svo væri, að safna þyrfti í hluta-
bréfum 100,000 kr., þá væri það auðvelt
verksmiðjum vegna þess, að á þann
hátt fær það meiri arð af peningum sín-
um en að Ieggja þá i sparisjóði.
Þær tölur, sem nefndar eru hér að of-
an, eru ekki teknar alveg út i loftið,
heldureru þær byggðar á því. sem þeg-
ar er búið að bjóða fram hér á staðnum
og víðar. Einn kaupmaður hefir t. d,
lofað 2000 kr., annar 1000 kr. auk ýms-
ra annara loforða, t. d. hefir einn versl-
unarstjóri á Seyðisfirði boðið 500 kr.
Jafnframt því, sem vér óskum, að
sem flestir, er því fá viðkomið, vegna
fjarlægðar mæti á hinum fyrirhugaða
stofnfundi 8. Júní, þá skorum vér hér
með á alla góða menn og sanna föður-
landsvini að styrkja fyrirtæki þetta
með orði og verki.
13 Mrí 1901. Aðalsteinn Halldórsson.
ATH. Vér vildum benda islenzk-
föðurlandsvinum hér vestra á að hér er
tækifærifyrirþáað sýna verklegan hlý-
huga sinn til íslenzkra framfara, sýna
að þeir sóu moð í þvi að koma á fót
þartiegri vinnustofnun á Islandi með
því að kaupa hluti í þessu þarfa verk-
smiðjufélagi þeirra Eyfirðinga. Hver
hlutur kostar að eins50 kr. = $13,50. Sú
þátttaka Vestur-Islendinga íframfara-
tilraunum landa vorra heima, að gerast
samvinuendur með þeim, meðað kaupa
hluti í félaginu. Væri áþreifaniegur
vottur þess að vér hér vestra fylgdum
með í því sem þar er verið að gera og
að vór víldum sina lit á því að styrkja
á borði, eins vel og í orði, alt það sem
miðað getur til framfara og hagsældar
stofnþjóð vorri. Það væri og óhrekj-
andi sönnun í augum, manna á Islandi
fyrir því að Vesur-íslendingar bæru
hlýan hug til föðurlandsins og hefðu
trú á framtíð þess og Iramfara mögu-
leikum. Slík samvinna milli Vestur-
og Austur-íslendinga getur ekki annað
en mælst vel fyrir beggja megin hafs-
ins og mundi að líkindum draga úr
þeim kala, sem margir vesturfarafénd-
ur nú vitanlega bera til vor Vestan-
manna. Það mundi draga úr höndum
þeirra það vopn að vér vestra séum al-
gerlega glataðir hinni íslenzku þjóð, og
að vér látur oss engu skifta um hag
frændanna eystra. Ed aðalástæða vor
fyrir þátttöku i svona fyrirtæki á þó að
vera sú, að sýna í verki að vér unnum
Islandi og þjóð þess og látum oss ant
um velferð hennar og framfarir og að
vér trúum því að land og þjóð eigi þar
fagra framtíð fyrir höndum.
Ritstj.
SMOKE T. L. CIGARS
fyltir með bezta Havana tóbak,
og vafðir með Sumatra-lauíi,
Þér eruð 30 mínútur í Havana
þegar þér reykið þessa orðlögðu
vindla.
Allir góðir tóbakssalar selja þá.
WESTERN CIGAR FACTORY
Tlios. L,ee, eigamli. ~W"T~KrTsTTT=,Tn
___________ROBINSON & COHPANY.________________________
Þvoanleg fataefni með hálfvirði
og minna.
Það eru töfrar í orðunum hálfvirði, sérstaklega þegar þegar
þau eru í sambandi við þær ágætis vörur sem hér eru sýndar.
Það verða enn þá búin til hundruð af kjólum sem brúkaðir
verða í sumar, og hundruð hygginna og sparsamra húsmæðra
— kaupa einmitt á þessum tíma. Alt sem eftir er af sumarvörum
vorum, heflr verið sett niður f verði- Hér er sýnishorn
] 2§e. skraut Zephyrs, Ginghams, Muslins, dílótt, röndótt, rós-
ótt, alt í frægustu litum, sem áður seldist 20c. og 25c, nú
selt á..........................................12Ac.
A 8c. sérstakt upplag af skrautlituðu Muslin, nýjustu munstur,
alt fyrir að eins ............................ 8c. yd.
A GIc. alskyns tegundir af ágætum léreftum, alt þessa árs
vörur, og miklu meira virði en vér nú biðjum um fyrir þær,
að eins ............. .......................... 6^c.
Komið nú og gangið í valið meðan vörurnar endast, og
verðið er niðursett.
ROBINSON & COM 400-402 flain St.
Bonner& Hartley, F. G. Hubbard.
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 J1 nin St, - - - Wlnnipeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY.
Lögfræðingur o. s, frv,
Skrifstofur í Stranf? Block 365 Main St
WINNIPEG .... MANITOBA,
ef allir vildu leggjast á eitt, og vinna
samhuga að þessu mikilsvarandi mál-
efni. Það er hægt að safna því án þess
að nokkur maður finni hið minnsta til
þeirra fjárútláta. í sambandi við þett-
að er ekki ófróðlegt að henda á, að ís-
lendingar geta árlega keypt sér viðföng
fvrir ca. 1 miljón kióna, auk alls ann-
arsóþarfa. Ef þeir vildu nú aðeins
eitt ár kaupa 1/10 minna af vínföngum
og leggja þá upphæð, er þannig sparað-
ist, i klæðaverksmiðju, þá er upphæðin
fengin. Nei ! hér er ekki að ræða um
fjárupphæð, sem ókleyft sé að leggja út
'heldur hitt að allir vildu samhuga
styrkja þetta fyrirtæki með ráð og dáð.
Ef allir megandi kaupmenn og aðrir
efnamenn keyptu hlutabróf fyrir 500 til
1000 krónur, embættismenn, verslunar-
menn og efnaðir bændur fyrir 100—500
krónur, einhleypir vinnumenn oglausa«
menn fyrir 50—100 krónur, og vinnu-
konur logðu tvær saman i eitt hlutabréf
ef þær ekki treystu sór til að leggja út
50 krónur, þá væri ekki lengi verið að
safnast nægileg f jár upphæð. Ég nefni
hér vinnufólk og lausafóks vegna þess,
að margt af því ætti að hafa mikið bet-
ri ráð heldur en bændurnir þessi árin.
Það væri réttara fyrir það að verja fái
einum krónum i svona fyrirtæki, en að
eyða mestu kaupi sínu fyrir ýmskon-
óþarfa, sem þó, því miður, er alt of al-
gengt. í Noreigi erþað najög algengt,
að vinnufolk á hlutabréf í ýmiskonar-
EFTIF^ 16 AF^.
STEINBACH, MAN., 1. Júní 1901.
KÆRU HERRAR:—
Ég finn mér skylt að láta yður vita að ég er vei ánægð með Eldredge (tB“ saumavél-
ina yðar eftir að hafa brúkað hana stöðugt í síðast. 16 ár. Ég eignaðist þessa Eldredge
„B'1 naumanjd No. 115060 árið 1884 og keypti hana af A. S. Frlesen í þessum bæ. Þessi
vél hefir unnið fullnægjandi verk í 16 ár, og aldrei kostað mig nokkurt cent fyrir viðgerð.
Hún vinnur eins hávaðalaust og gerir verk sitt eins vel og daginn sem ég keypti hana-
Hún hefir aldrei mist spor, eins og ég hef frétt að vélar frá öðrum fólögum stundum geri,
og hún faldar, þræðir, rykkir og leggsaumar ágætlega. Þessi vól hefir einkar hentugan
útbúnað er varnar því að hún slíti þráðinn þó henni só rent aftur á bak. Nábúar mínir
sem keyptu vélar, búnar til af öðrum félögum. um leið og ég keypti mina vél, hafa fyrir
löngu hætt að geta notað þær og keypt sér nýjar vélar. Eg ráðlegg öllum mínum nábúa-
konum og öllum c ðrum sem hugsa sér að kaupa saumavél, að fá sór ((Eldredge“ vél.
Reynið þessa vél áður en þér kaupið aðrar, og ég er sannfærð um að þér kjósið ekki
aðrar fremur.
Yðar einlæg
HELENA FRIESEN.
ÞESSAIÍ VELAR FÁST HJÁ EFTIRFYLGJANDI UMBOÐSMÖNNUM:
Baldur... .Chris Johnson.
Danphin... .Geo! Barker,
Gimli......Alhert Kristianson
Winnipeg... .Forester & Hatcher,
Calgary —. A.J. Smyth.
Moosomin.......Miller & Co.
Yorkton.......Levi Beck.
Y. M. C. A. Building, Portage Ave
Innisfail.... Archer & Simpson.
Reston.......S. S. McMillan.
J ladstone.....Williams Bro’s,
Og margir aðrir.
HEILDSÖLU UMBOÐSMENN: MERRCK, ANDERSON & CO.
VViunipeg.
Vilja fá góða umboðsmenn í þeim hérnðum, sem umboðsmenn eru ekki áðnr fyrir.
AtEXANDRA RJÓMA-SKILVINDUR
eru þær beztu og sterkustu.
R. A. LISTER &
Hefir hlnar nafnfrægu ALEXaNDRA
“CREAM SEPARATOR” til sölu, sem að
allra áliti eru þær beztu { heimi. Sterkar, góðar,
hægt að verka þær og hollar, til brúkunar. Sá
sem hefir löngun til langlífis ætti að kar.pa
ALEXANDRA og enga aðra vél.
A ðal agent fyrir Manitoba: <w. Kwanson
R. A. LISTEiv 3 C° L™
232, 233, 234 KINl? ST WINNIPEG-
flANITOBA.
Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000
Tala bænda i Manitoba er................................. 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519
" " “ 1894 “ " .............. 17,172,883
“ ‘ “ 1899 “ “ .............. 2V ,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700
N autgripir............... 230,075
Sauðfé................... 35,000
Svin....................... 70.000
Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 voru.................... $470,559
Tilkostnaður við byggingar hænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,300
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aui ni m
afurðum lanisins.af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af ve t-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan
almennings.
f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.......... 50 ,000
Upp í ekrur....................................................2,500.000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíuadi hluti af ræktanlegu landi
i fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólar fyrir seskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum IPinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionir ekrur a£ landi i Slanitolia, som enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Western járnbrautiuni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til’
HOX. R. P. ROBLIJV
Eða til:
Minister oí Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBÁ.
Joscpli U. Skaptnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
OLI SIMONSON
MÆLIR WJCB 8ÍNU NÝJA
718 Slain Str
Fæði $1.00 á dag.
Maciiall, Hajpri & WMtla.
Lögfræðingar og fleira.
Skrifstofur i Canada Permanent Block.
HUGH J.'MACDONALD K.C.
ALEX. HAGGARD K.C.
H. W. WHI»,A.
Any and Savy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vór meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
W. Browa & Co.
541 Main Str.
368 Lðgregluspæjarinn.
kvæma leit um alla borgina. De verney dettur
í hug að hann ef til viil geti fræðst eitthvað af
Heirmanni, og fer því til Mazeo-fangelsisins þar
aem hann var i haldi. Þar á hann tal við Her-
mann.
En þá batnaði lítið. Hermann starir að eins
á hajm í fyrstu og svarar honum ekki einu ein-
asta orði. Loksins segir hann þó: “Ef þú vilt
svar#, mór einni spurningu, herra njósnari, þá
skaí ég svara þér annari. Þú spyr hver sé á-
stseðan fyrir tilraunum okkar; segðu mér-”.
Þegar hór kemur, þagnar hann og tár koma
fram í augu hans. “Er—er hún sy—eystir mín
í facgelsi ? Ef þú svarar þr í, þá skal ég svara
spurning þinni”.
“Jæjaþá”, segir de Verney. “Lonisa hefir
enn ekki verið tekin föst”.
“Guði sé lof !” segir Hermann i hálfum hljóð
um. Svo hugsar hann sig um stundarkorn og
segir: “Þú óskar eftir að vita ástæðuna fyrir
tilraunum okkar----ég viðurkenni ekki að við
höfum haft glæpi í huga; taktu vel eftir þvi”.
“Þú getur kallað það hvað sem þú vilt”,
svarar de Verney. “Hvaða ástæðu höfðuð
þið ?”
“Ástæðan var manuást”, svarar Her-
mann.
"Mannást! þó ekki nema þal þó !” segir
de Verney og lætur sem sér muni hafa mis-
heyrzt.
“Já, man nást”, endurtekur Hermaun og
augu hans leiftra eins og tveir brennandi eldar.
“Keisarinn hefir með blóðsútheliingum reynt að
Lögregluspæjarinn. 269
tryggja syni sínum voldugt tignarsæti. Hann
getur það ekki nema með enn þá meira og ægi-
legrastriði. Hann veit það sjálfur. Þýzka rík-
ið er það sem hann auðvitað ræðst á, ei ætlan
hans hefir framgang, ogaukning setuliðsins sýn-
ir það glögt. Ef sonur hans deyr, þá hættir
hann þessum áformum, því þaðer alt gert fyrir
hann. Þá á hann engan erfingja eftir og þá er
líklegt að hann láti oss í friði, Af þessuin ástæð
um er það að eg og nokkrir mannvinir og föður-
landselskendur höfðum bundist heitum í því
skyni að láta keisarasoninn sofna svefninum
langa kvalalaust og meðvitundarlaust, Það er
betra að vita af einni grátandi keisarakonu en
hundrað þúsundum franskra og þjóðveskra
mæðra, er syrgja syni í stríði fallna. Já, istriði
sem sprottið er af ránshug. drambi og stór-
mensku, striði, sem eins mans hégómagirni kem-
ur af stað, án þess að hjarta hans klökkni af
gráti og kveinstöfum ekkna og mæðra”.
“Og þetta er ekki gert af neinnm eigin-
gjörnum hvðtum ?” spyr de Vorney.
“Nei, ég sel aldrei líf mitt fyrir peninga; ég
er föðurlandsvinur, mannvinur og jafnaðarmað-
ur !” hrópar hann hátt og grimdarlega.
“ Jafnaðarmaður ?”
“Já, jafnaðarmaður — gjöreyðandi, eða
hvaða nafni sem þú vilt nefna það, Þið þekkið
okkur ekki enn þá, bölvaðar stjórnarsleikjurn-
ar. Evrópa þekkir okkur ekki en„, forsetar,
konungar, keisarar, hafa enn ek^i þekt okkur;
égvonaaðþeir efgi það eftir. En við ætlum
okkur að ráða alla þá af dögum, sem dirfast að
272 Lögluspæjarinn.
“Til Algieriu, þar sem ég býst viðað her-
deild þín sé”.
De Verney 'verður hverft við þetta, hann
svarar engu stundar korn. Hannhefir brotið
innsiglið af bréfinu oger að lesa það.
“Þúhefirrétt að mæla !” segir hann eftir
stundar þögn. “En ég skilekki hvernig á þessn
stendur”.
“Eg býst við að ég skilji það”, svarar Claude
brosandi. Keisaranum mun hafa þótt Louisa
of falleg og þú of ungur”,
“Hvaða likur þykist hann hafa fyrir þessari
1 ý g i !” kallar de Verney rjúkandi reiður og
sótroðnar
“Alveg nógar líkur. Meira að segja sann-
anir”.
“Sannanir? Hann er vitlaus!”
“Alls ekki, kæri de Verney, Þú skrifaðir
nokkrum af ættingjum þínuru og baðst þá að út-
vega stúlku til fylgdar og þjónustu ungmeyjar
af ætt Lapuskius”.
"Já, það gerði ég; hvað kemur það þessu
máli við ?”
“Hvaða ólíkindaiæti eru nú þettal Þú ert
allra bezti leikari, en þú skulir ekki fyrir löngu
vera kominn uppá leikpallinn”.
“Hvað á alt þetta að þýða?” segir de Ver-
ney með grimdarlegum rómi og gnístir tönnum
af reiði.
"Sjáðu nú til. Louisa slapp frá Paris undir
því yfirskyni að hún væri þjónustumær þessar-
ar konungbornu meyjar. Hún lét af hendi bréf-
spjald er faðir stúlkunnar, sem hú átti að gæta,
Lögregluspæjarinn. 265
Þegar de Verney hefir staðíðorðlaus af nndr-
un yfir þessu heldur hann að Louisa muni vera
enn þá slægari en hann nokkiu sinni hafði getað
grunað; hann snýr sér að kerrusveini hennar otr
er hann svo reiður við Louisu að hann segír de
Verney alt sem hann veit, óspurður.
“Eg hafði ekið út á leikvöll með nokkra f-
þróttaraenn, en þegar ég sneri aftur hjá Long-
velli, kom stúlka með öndina í hfilslnum og benti
mér að staðnæmast”.
“Hvar var þetta ?” spyr de Verney.
"Á Lönguvallargötu, hér um bil 100 skref
frá Nelli-götu”.
“Og hvað var þetta snemma?”
“Samkvæcnt ökumannalðgunum sýndi ég
henni úrið mitt. Klukkan var tvö".
“Ja, hver þremillinn !” segir Microbe í hfilf-
um hljóðum. "Hún hlýtur að hafa séð okkur”.
“Áfram með söguna !” segir de Verney.
“Nú, ég ók með hana eins hart og ég gafc
bcinustu leið að húsi við Vignesgötu”.
“Ja, 'og svo?”
‘'Hún ,á þar ^61^^’’.
"Eg veit það; haltn áfram”.
“Hún hlóp inn í húsið og kom út aftur eftir
3 minútur. Þá var hún klædd í svarta siða
skikkju; hafði þykka blæju yfié hatti sinum og
var með litla ferðatösku í hendinni”.
“Og svo?”
“Hvað er þetta! ég tala svo fljótt sem mér
er hægt. Eg ók með hana .til Elysisvallar og
þar skipaði hún mér að staðnæmast, fór út úr
vagninum, fekk mér tuttugu franka pening og