Heimskringla - 15.08.1901, Page 4
HEIMSKRINGLA 15 . AGÚST 1901
Winnipe^.
Forstöðumenn Winnipeg-sýningar-
innar eru vel ánægðir með aröinn af
sýningunni í ár. Nær 60.000 utanbæj-
armenn komu ásýninguna; einn daginn
var mannfjöldinn þar 24,000 og annan
dag 22,000 auk allra þeirra, sem höfðu
frían aðgang. Inntektir af sýningu nni
er sagt að hafi veriö rúin $27,000, og er
það nokkuð betra en í fyrra,
Einn af austanmönnum þeim sem
komu hingað um helgina til að vinna að
uppskeru hér í fylkinu gerði tilraun til
sjálfsmorðs. Hannler sa;;ður geðveikur
og verðnr sendur austur aftur.
Allir sem brúka BOBS, PAY ROLL
og CURRENCY tóbakstegundirnar,
ættu að halda saman þeim Snoe Shoe
tags sem eru á tóbaksplötunum. Fé-
l&ginu or annt um að menn fái að njóta
þessara góðu vei ðlauna sem það gefur
fyrir þessi Snoe Shoe tags.
Thorkelsson, Grocer á 539 Ross
Ave. hefir fengið Telephone No. 1439
í búð tina. Þettá eru viðskiptamenn
hans beðnir að muna.
Horra Jón E. Eldon hefir verið
hættulega veikur um s.l. 2 vikur, svo
að stundum hefir verið tvísýnt um líf
hans. En nú er hann kominn svo til
bata að læknarteljahann úr allrihættu.
Ávarp til bænda . í Áltavatns- og
Gruncavatnsnýlendu, kemur í næsta
blaði. ___________________
Maður að nafui Fisher 60 ára gam-
all var á reiðhjóli að fara yfir C. N.-br.
hór hjá bæuumálaugardigskvöld ið var
maðurinn er heyrnarlausog heyrði ekki
aðvörun vagnlesta rinnar sem blós lengi
áðuren hún kom að honum. Lestin
rakst á manninn og kastaði honum um
30 fet framundan sér, þar féll hann nið-
ur milli banda á sporveginum og ö 11
vagnlestin rann yfir hann. Þegar
manniuum var lyft upp þá kom það í
ljós að hann var að mestu ómeiddur og
læknar segja hann yerði jafngóður eftir
fáa daga. Það þykir undrum sæta að
maður þessi misti ekki lífið við þetta
tilfelli. _______________
Um 10,000 menn hafa þegar komið
hingað vestur frá austuríylkjunum til
að vinna að uppskeru. Talið víst að
nægilég mannhjálp muni fást að austan
svo að 20,000 manna verði komnir hing-
að vestur innan fárra daga.
Sunnudaginn kemur 18. þ. m. verð-
ur messað í Unitara kirkjunni á venju
legum tíma (kl. 7 að kveldinu.) Allir
eru beðnir og velkomnir. Safnaðar
fundur verður haldin á eftir guðsþjón-
ustunni._________________
Um 40,000 manna hafa flutt inn í
Manitoba og Norðvesturlandið á érinu
frá 30. Júní 1900 til jafnlengdar 1901.
Af þeim voru um 14,000 frá Bandaríkj-
unum.
Hra. Jóhannes Helgason, héðan úr
bænum, kom heim úr ferð um Ný-ís-
land nú fyrir helgina. Hann fór’skemti
förumNýja ísland. Hann segir að
vegir þar séu ekki mjög blautir um-
ferðar, má vel keyra um þá alla, en
svo er mikil .bleyta í ísafoldarbyg ðinn
að sumir bændur eru fluttir úr henni,
og tvísýni á að þeir geti sezt á jarðir
sínar aftur þetta sumar.—Heilsufar al-
ment gctt, og heyskapur gengur vel.—
Landmælingamenn stjórnarinnar eru
að hamast við landmælingar á sviðinu
vestan við Geysirbygð ina.
Þann 30. Júlí var stórflóð mikið í
Winnnipeg vatni. Flæddi Hnausa-
kryggjan í kaf, en það rénaðí fljótt
aftur.
Éftirfyjgjandi, voru sett inn í em-
bætti í stúkunni ,,Skuld” á miðviku-
dagskv. 7. þ. m. af stórritara Guðrúnu
Jóhannsdóttur:
Æ. T. Sig Júl. Jóhannesson;
V. T. Salóme Danielsdóttir;
G. U. T. Kristján Kristjánsson;
K. Halldóra Fjeldsteð;
F. R. Gunnl. Sölfason;
G. Helgi Jónsson;
R. F, Swanson;
A. R. Guðjón hjaltalín;
D. Olga Olgeirson;
A. D. Kristiana Kriscjánsdóttir;
V. Gunnl. Jóhannsson;
Ú. V. Magnús Jónsson.
Meðlima tala stúkunnar fer stöðugt
vaxandi, og fjárhagur í góðulagi. Sjúk-
rasjóð hefir stúkannú talsverðann.
Þreskjarar og uppskeruvinnendur
eru menn sem brúka mikið af munn-
tóbaki, munu finna BOBS, PAYROLL
og CURRENCY tóbakstegundirnar
þær hollustu sem hægt er að fá, holl-
ari mikluenhinar eldri tóbakstegund-
ir, af því að ekkert nema hreinustu efni
eru notuð í þær. Menn geta tuggið
eins mikið og þeir yilja af þeim án þess
það saki þá að nokkru leyti, og svo fá
menn verðmæta muni fyrlr Snoe Shoe
plöturnar ef menn halda þeím saman.
Á sunnudaginn kemur messar 'séra
Bjarni Þórarinsson á Point Douglas kl.
1. e. h., en kl. 7 að kveldinu í Tjaldbúð-
ar kyrkju.__________________
Hinn3. þ. m. gaf séraBjarni Þór-
arinsson saman í hjónaband hr. Svein
Björnsson og ..Mrs. Guðnýju Einars-
dóttir frá Selkirk, og á máuudaginn
yar, hinn 12. þ. m. gaf sami prestur
saman Mr. Vilhjálm Olgeirsson og Miss
Jóhönnu Gisladóttur, Hamingjuósk
Hkr. fylgir þessum nýju hjónum.
Herra Eyjólfur Eyjólfsson hefir
flutt frá nr. 285 McDermot Ave. til
550 Sargent Ave.
Jafnaðarmannafélag Islcndinga i
Winnipeg heldur fund á Unity Hall,
horninu á Nena og McWilliam, mánu-
dagskveldið þann 19. þ. m. Allir með-
limir beðnir að mæta.
Laugardaginn hinn 10. þ. m. and-
aðist hór í bænum (Fort Rouge) ógift
stúlka, Rósamunda Guðmundsdóttir,
eyfirzk að ætt. Banamein hennar var
lungnatæring. Hafði hún legið mjög
lengi, aftur og aftnr og nú síðast á
þriðja mánuð. Hið alkunna líknarfé-
lag jhér i bæ, kvenfélagið fslenzka
“Gleym mér ei' , annaðist hana alla
hennar löngu banalegu, kostaði útför
hennar og fylgdi henni til grafar. Hún
var jarðsungin á mánudaginn var af
séra Bjarna Þórarinssyni.
Herra Halldór Austmann, frá ís-
lendingafljóti kom til bæjarins á fimtu-
daginn var, ásamt með konu sinni og
börnum- Hann er á leíð til Miunesota
f kynnisför til foreldra hans þar. Hann
býst við að dvelja að eins skamma
stund syðra. Hra Austmann segir flóð
óvanalega mikil i norðurhluta Nýja Is-
lands—ísafoldarbygðin f kafi; bændur
sem búa á löndum fyrir neðan bæjar-
stæðið á Lundi, hafa flestir orðið að
yfirgefa hús sin um tíma. Hra Aust-
mann telur víst að ef það sem eftir er
af sumrinu verði votviðrasamt, þá
verði bændur þar í vandræðum með
heyskap handa gripam sfnum. Mr.
Kristjón Finsson hefir flutt sögunar-
mylnu sína suður að Árnesi og er tek-
inn til að saga þar við fyrir bændur.
Frá 400 - 500 timburmenn hér í bæn
um gerðu verkfall á mánudn ginn var.
Þeir heimtatalsverða kauphækkun frá
því sem verið hefir, vilja hafa minst 40
cents um tfmann og þaðan af hærra,
alt að 80c. um timaun fyrir nætur-
vinnu.
Rat Portage Lumber Go. Ltd.
Teleplione 1372.
Yér getum selt yður með mjög lágu
verði 4. ffokks ceiling 1x4
Glatlstone & Higgin St.
Jno. M. (Tiisliolm. Manager.
ffyrrv. Manager fyr Dick, Banning & Co.]
í þessu blaði stendur auglýsing verk-
manna um skrúðgöngu þeirra og
skemtanir, sem fram eiga að fara Jí
Winnipeg 2. Sept, næstkomandi. Vér
biðjum lesendur að tak< eftir þessu.
Loyal Geysir Lodge
71191.U.O.F., M.U.,
heldur fund á North West Hall mánu-
dagskvöldið þann 19. þ. m. Hálfsárs
skýrsla stúkunnar og ýms árfðandi
málefni verða rædd á fundinum.
Allír Oddfellows ættu að sækja
fundinn.
Árni Eggertson. p.S.
mánudag 2. Sept 1901
Verkamannafélögin ætla
að halda stórkostlega minn-
ingarhátíð í
RIVER PARK-
Prócessía verður látin fara
fram á götum borgarinnar
að morgninum klukkan 10,
Base bolta-
kappleikur
milli Union-manna og St.
Boniface-manna fer fram kl.
4 sama dag.
Einnig aílraun á kaðli
(TUG-OF-WAR)-
Leikir fyrir félagsmenn og
börn fara, fram á staðnum.
Aðgangur 25c* Börn inn-
an 12 ára I0c.
,Hra Halldór Jónssan, sem fór heim
til íslands f sumar, og getið var um í
blaðinu um daginn, fór alfarinn ofan
til Selkirk i gær. Hann byrjar að
verzla þar með allslags brauðtegundir
og aldini m. fl.—Hkr. óskar honum til
hamlngju.
Thorkelsson, Grocers að 539 Ross
Ave. hefir til sölu f búð sinni til 20. þ.
m. þessar vörur. ásamt’ýmsu fleiru:
9J pund af bezta I: affi......$1.00
17J ,, röspuðum sykri..........$1.00
15 ,, molasykri...............$1.00
7 punda fötur bezta Jelly.......60c.
2 laxkönnur.....................25c.
12 bollapör.....................90q.
12 diskar........................90c.
25 stykki Royal Croun sápu.....$1.00
Tepottar könnur og skálar með miklum
afslætti.
Hangikjöt hv. pund............lOc.
Besta Ham lOc. pundið, annarstaðr 13c.
4 pakkaraf stifelsi 25c. vanaverð er lOc.
hver pakki. Eggs 15c. dúsínið, og
eggs 12Jc. Vanilla og Lemon glös 12ic.
annarsta'ar 25.
Strawberry og Gooseberry könnur
15c. annarstaðar kostaþær 25c. Stove-
sverta í 15 centa glösum, koslar hér að-
eins 25c. fyrir hver 3 glös meðan hún
end:st. Sætabrauð af beztu tegund 2
pund fyrir 25c. Kúrínur lOc. pundið.
Rúsfnur No. 1. lOc. og No. 2. 44 pund
fyrir 25 cents, Tomatos 25c, Hákarl
ekki fáanlegur i búðinni. En gnægð af
bezta neftóbaki ætíð á reiðum höndum
með afar lágu verði. Þessi sala stend-
ur yfir til 15. þ. m. með þvf verði, sem
að framan er sagt, mót peningum út í
hönd. Allir kaupendur fá ískalda svala-
drykki eins og hver getur þambað með-
salan stendur yfir, fyrfr als ekkert. —
,,Býður nokkur betur?”
Komið sem fyrst, kaupið sem mest
borgið reiðilega, og drekkið lyst yðar
bjá
Thorkelsson, 539 Ross Avenue.
Telcphone 1439.
HAPIÐ ÞÉR nýlega fengið
yður einn disk af ísrjóma frá
Boyd? Ef ekki, þá er nú
hentugur tfmi til að næra sig
á honum. fsrjóminn hans er
að öllu leyti ómengaður, holl-
ur og nærandi, gerður úr hrein-
asta efni og keimurinn eftir
hvers eins smekk.
Svo eru brauðin þau heztu í
þessu landi send heim á hvers
manns heimili daglega. ís-
lendingur keyrir þau til við-
skiftamanna, sömuleiðis als-
kyns sætabrauð og kökur, alt
með sanngjörnu verði.
Gleymið ekki að ísrjóma-
stofurnar eru upp yfir búðinni.
XV. J. BOYU.
370 og 579 Main Str.
mm**m*mm**mm*mmm*mmm$mm***
9
9
9
*
m
m
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
| EDWARD L- DREWRY- .
* Manntactiirer & tmpoiTer, WUOilPIíCI. jí
##########################
“í'reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Piisener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum
Aáóir þ“os'r drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu i heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
S
#
s
#
#
#####################mmmm
9
#
i
i
#
#
i
i
#
#
t
#
#
# 3j
#################### mmmmm
Areiðanlega það bezta er
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
#
#
s
s
#
#
Tilkynning
til væntanlegra skilvindu-
kaupenda.
Vestfold, Man. 5. Júlí 1901.
Mr. Wm. Scott.
Kæri herra:—
Rjómaskilvindan sem ég keypti frá
yður á síðastl. vori „T'lic t iliíed
Statea" hefir reynst ágætlega. hún
rennur létt og skilur mjólkina vel. Eg
vildi ráðleggja hverjum þeim sem ætlar
að fá sér rjómaskilvindu, sérstaklega ef
hann þarf stóra vél, að kaapa „The
United States“ ogenga aðra.
Sigukður Eyjólfsson.
Winnipet Creamery & Proince Co.
LIMITED. y
S, M. Barrc, - - raiNmailnr.
Bœndur!
Sendið rjómann yðar
á elsta. stærsta og
beztstjórnaða smjörgerðarhúsið í Mani-
toba. Starfsaukning 400% á 4 árnm.
Vér ábyrgjumst að gera viðskífta-
menn ánægða.
Fullar upplýsingar fást með því að
ritta til 240 KING ST. WINNIPÉG.
Ódýrust fðt eftir máli selur m—
S. SWANSON, Tailor.
512 Harylaml St. WINNIPEG.
foodMie Restaarant
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vin og vindlar.
JLennon & Hebb,
Eigendur.
Nýtt aktygja- og skó-
verkstæði að Mary
HillP. O. Man.
Hér með tilkynni ég við-
skiptavinum í Áltavatns- og
Grunnavatnsnýlendu, að frá
10. Ágúst verður mig að
finna daglega í verkstofu
minni að Mary Hill þar sem
ég sel ný aktygi og skótau
af öllum sortum. Einnig
geri ég við aktygi og skó,
og tekur gömul aktygi í
skiptum fyrir ný, ef menn
óska þess. Eg lána áreiðan-
legum mönnum vörur mínar
um stuttan tíma eftir samn-
ingi. Eg þakka mönnum
fyrir liðin viðskipti og óska
eftir áframhaldandi verzlun
þeirra.
Staddar í Winnipeg 25. Júlí 1901.
íi. C. Reikard.
T-
266 Lögregluspæjarinn.
þetta bréf og skipaði méV að skila því tafar-
laust”.
“Hvenær yfirgaf hún þig ?”
“þriðjungi stundar fyrir klukkan þrjú”.
“Hvar var það hér um bjl á Elyisisvöllunum
sem hún skipaði þér að staðnæmasí ?’
“Nokkrum föðmum áður en við komurn að
bogadregna horninu”.
“Hveri fór hún svo?”
“Eg veit það ekki nákvæmlega. Það eru
svo margar götur sem b'ggja út þaðan í allar
áttir. Það var þó vfst að hún hélt i norður,
eitthvað í áttina til Tanborgargötu”.
“Flýtti hún sér?”
“Þetta líka hitt! Hún átti að eins að borga
mér þrjá franka, og beið ekki eftir að ég skifti
tuttugu franka peningnum. Ég veit annars
ekkert hvernig það fer. Það skyldi þó ekki
vera falsaður peningur !” Hann þrífur skyndi-
lega ofan í vasa sinn, tekur upp peninginn,
sem hann hafði fengið hjá Loaisu, og skoðar
hann og reynlr sem bezt hann má,
“Stígðu upp í kerruna og aktu aftur þang-
að sem þú skildir við stúlkuna. Gerðu það
fljótt og segðu engum lifandi manni eitt ein"
asta orð um þetta, eða þú skalt elga mig á fæti.
Heyrurðu það ?”
Ökumaðurinn gerir eins og fyrir hann var
lagt. Þeir eru komnir þangað sem Louisa skildi
við hann eftir að augnablik líður,
De Verney ög Microbe leita á öllum götum
er í norður liggja, en finna ekki Louisn og eng-
aa er séð hafi stúlku líka þeirri er þeir Spyrja
Lögregluspæýarinn. 271
sitja um líf yðar. Þér hafið glæpamennina í yð-
ar höndum; þér vitið hvað þeir ætluðu að gera;
haldið þeim í ævilöngu varðhaldi, en farið að
ráðnm mínum og látið ekki rannsaka málið op-
iaberlega.!
“Ég býst við að þér hafið rértt að mæla”,
sv&rar keisarinn. Eftir augnabliks umhugsun
haldur hann áfram:
“Ég áengin orð til íeigu minni til þess að
lýsa þakklæti rnínu fyrir þetta, herra de Ver-
ney!” Svo gengur hann í burtu, tekur í hend-
Ina á de Veraey og segir: “Góða nótt, kæri
vin; þér skulið hljóta öll þau virðingarteikn, er
ég get veitt á morgm þegar þér færið mór ill-
menni þau er ætluðu að ráða son minn elskuleg-
an af dögum; ég meina hana Louisu, sem hann
treysti eg elskaði”.
I De Verney hneigir sig fyrir keisaranum, en
titlana og krossana íékk hann a’.drei, því hversu
mikið sem þeir leggja sig fram að leita he^a
Claude, Microbe, Regnier og Jolly, þá ffcna
þeir aldrei blómsölumeyna fögru, Hennar hefir
alck'ei orðið vart ( Paris síðan.
14. KAPÍTULI.
Þremur vikum eftir þetta er það eitt sinn að
Claude kemur inn til da Verneys á Haitville-
götu, fleygir bréfverju á borðið og segir bros-
andl:
‘‘Skfpun tilþín að fara til Afiíku”.
“Að farahvert?”
270 Lögregluspæjarinn.
eyðiieggja mannkynið með ranglátrí syndsair-
legri, ógeðslegri stjórn!”
De Verney gengur í burtu steinbissa; hon-
um steudur ógn af æðisloga þeim er brennur í
augum Hermanns. Það er vel skiijanlegt ,að de
Verney gat tæpast gert sér grein fyrir hvað alt
þetta átti áð þýða, þvi sá fiokkur manna var þá
ekkí Kunnur í Evrópu, er telur sér svo vanstjórn
að, að manndráp sé eina lækningin, eina skyn-
samlega ráðið. Þó hefir nokkrum sinnum bor-
ið á þeim á Rússlandi; þar hafa keisarar verið
ofsóttir og jafnvel ráðnir af dögum fyrir tilstilli
þessara manna
De Verney veit tæpast hvaða ráð hann skal
taka. Þó verður það ofan á að hann fer á fund
keisara og segir honum upp alla söguna og af-
sakar vanrækslu sína þar sem Louisa sé að lik-
inkum sloppiri úr greipum þeirra.
Keisaranum verður gersamlega orðfall við
þessa fregn. Hann dregur þungt andann og
segir. “Ðrengnum er víst alveg ókunnugt um
þá hættu sem hann var í ?”
“Hann veit ekkert um það enn þá, yðar há-
tign. Óg ef ég má vera svo djarfur að gefa yð-
ur ráð, þálátið hann aldrei fá vitneskju um
það”.
De Verney segir nú frá samtali þvi, erhamu
hafði átt við Hermann og kveðst hann mest ott-
ast að þótt kornið verði í veg fyrir þetta nú, þá
verði eitthvað annað fundið upp ekki befcra eða
hættuminna. Ef þér látið halda opinbera rann-
sókn i málinu, þá megið þér trúa mér til þess að
íélagar<tieirra heima á Þýzkalnndi rísa upp og
Lögregluspæjarinn, 267
eftir. Þetta er reyndar ekki annað en vænta
mátti, því þessar götur eru alþaktar fólki og
ekki við því að búast að einni óþektri persóou
sé sérstaklega gaumur gefinn.
De Verney heldur áfram leitinni fram til
náttmála; er hann þá orðinn staðuppgefinn,
hryggur og reiður. Hann sneri aftur til Haut-
villegötu. Hann þykist samt enn vera sann.
færður um að Louisa hljóti að vera i Faris og
sendLr Microbe til herra Olaude til þess aðfá, all-
ar þær upplýsing^r, er hann kunni að geta veit.
Það var ekki alls kostar ólíklogt að hann hefði
orðið einhvers áskyU|a á járnbrautarstt»vun-
um.
í kring um klukkan níu kemur hann inn til
de Verney og segir með hæðDÍsglotti: “Þú hefir
látið hana sleppa í Regn um greipar þér, lags».
maður”.
“Nei”, svarar de Verney; “ef þið hafið gætt
nógu vel járnbrautarstöðvanna, þá er hún ekki
sloppin. Hann segir nú herra Claude upp alla
söguna.
“Ó, Louisa lítla er í Paris enn þé!” ægrr
hann hlægjandi, “eg efast ekki um þad. Bu
þú hefir ekki verið nógti kænn, herra de Veroey.
Þú áttir að hafa augun alstaðar, gæta vel að
Vignisgötu, Marborggötu og fylgja Louisu eftir
hvtrt sem hún fór. Þú hefir verfl slakur; þú
hefir svikið sjálfau þig; þér hefir misheppnast
þessi þáttui i leikuum og það var illa ínrið”.
Hann fer því næst út og skilur de Verney eftfr
hálfreiðann, bæði við sjélfan sig og hann. Claude
gerir nú alt sem brogt er til þess að he/ja ná-