Heimskringla - 26.09.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.09.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 26. SEPTEMBER 1901 leytinu ógild, rétt eftir því sem þeim þóknast í það eða hitt skiftið. Margir halda að þessir niu hæstaréttardómarar séu óháðir allri flokkapólitík af því þeir eru út- nefndir fyrir lífstíð, en því er miður að svo er ekki, enda sannar vitnis. burður sögunnar að þeir haga segl- um eftir vindi, eftir þvi hvernig stjórnin i Washington blæs, þess ut- an eru þeir sjálflr óháðir íiokksmenn og hafa flestir, ef ekki allir, fengið embættið fyrir trúa og dygga flokks- þjónustu, það er því eðlilegt að þeir verði tyrir áhrifum flokks þess er völdin heflr hverju nafni sem hann nefnist. Líka eru mörg tilfelli þar sem dómarar hafa sníkt út hjá stjórnunum feit embætti fyrir vini og nána ættingja, sem þá um leið heflr haft þá þýðing, að ef stjórnin hefir þóknast þeim með útbýtingu pólitiskra snaga, að þeir eru óbein- iínis undir áhrifum hennar og haga úrskurðum sínum eins og þeir vita að henni bezt líkar. Margir af beztu mönnum þjóðar vorrar hafa skilið þetta og þar á meðal Lincoln. Þegar stjórnin með öilum sínum verkfærum tilheyrði þrælasöluvald- inu, eins og hún nú er eign auð- valdsins með öllum sínum gögnum og gæðum. En hverig á að bæta þessa mein- semd þjóðarinnar, að dómsmála- deidin sé óháð? að hún sé laus við öll flokksáhrif er vanalega leiðir af sér síngirni og ótal fleiri glæpi. Lincoln hélt að réttara væri að fólkið veldi þá sjálft til vissia ára fjölda. Fleiri hafa tekið í sama strenginn, en alt situr við sama og verður haldið áfram um óákveðinn tíma. Enda heflr aldrei borið eins mikið á því eins og á síðustu árum, að stjórnmála menn vorir virtu að litlu eða engu dómgreind alþýðu. Þinn. G. A. Dalmann. ■Sósíalistar og Anarkistar. Það virðist vera hugmynd sumra manna, að Sósíalismus og Anarkíst- mus sé eitt og hið sama; það virðist sem þeir áliti að þau hryðjuverk sem frara- in eru af Anarkístum, þá að sjálfsögðu hljóti Sósialistar að eiga þar þáttí líka. Rökseradaleiðsla elíkra manna er dálit- ið einkennileg. Þeir halda því fram, t. d., að af þvi maður sá er framdi það ó- dáðaverk að skjóta á forseta Bandarikj- anna, sagði { játning sinni, að hann hefði verið Sósíalisti, þá komast þeir að þeirri niðurstöðu að af þvi maðurinn einu sinni var Sósialisti, þáhljóti gleep ur sá er hann frarndi, að vera i sam- ræmi við stefnu Sósíalista. Mikil er sú logic! Það væri alveg jafn skynsam legt að draga þá ályktun, að af því prestur nokkur í Brooklyn sagði i ræðu sem hann hélti áheyrn safnaðar síns, þar sem hann mintist á mann þann, er skaut á forsetannj að liunn væri gram- ur yfir því, að einhver lögregluþjónn- inn skyldi ekki mola á honum hausinn .með bareíli", þá væri þessi yfirlýsing í samræmi við stefnu kennilýðsins, og at því að nokkrir af áheyrendum létu i Ijósi ánægju sina yflr þessari yfirlýsing prestsins, þá ætti maðnr að draga þá á- lyktun að aftaka án dóms og laga— ("lynching"), sem í sjálfu sér er anark- ismus á hæsta stigi, væri i samræmi við stefnu kyrkjunngr. Allir menn með heilbrigðri skynsemi sjá hversu röng slík ályktun væri, enhún er ekk- ert afkáralegri heldur en sú, að af þvi maður sá er skaut á forseta Bandaríkj- anna virðist einu sinni að hafa verið Sósialisti, þá hljóti þetta verk hans að vera i samræmi við stefnu Sóslalista Og þótt þessi maður teldi sig Sósialista, þá gerir það ekki hinn minsta inismun. AUír sem nokkuð .þekkja hvað sósíal- ism us er, vita að stefnuskrá þeirra er ekki sú að myrða. Júdas var einn af postulunum, eða var talinn einn af þeim; en voru öll hans verk í samræmi við stefnu þeirra? Auð vitað eru þeir tiltölulega fáir, sem hafa þá skoðun, að sósíalismus og anarkismussé eitt og hið sama. Öil hin betri blöð þessa lands, jafnvel þótt sum þeirra séu andvig .Sósialistum, af því þeir vita að stefna þeirra kemui í bága við hag sérstakra manna og flokka, þá samt vitaþeir nógu mikið til þess, að það er ekki til neins að vera að bera slíkt á borð fyrir lesendur sína. Þau vita mikið vel að þótt mikill hluti þjóðarinnar ekki kannist við að hann aðhyllist sósialismus enn sem komið er, þá er stefna þeirra orðin svo kunn, að fiestir vita að hún er mjög ólík stefnu Anarkista. Vitaskuid eru til blöð, sem leitast við að sannfæra lesendur sína um það, að það sé í rauninni enginn munur á Sósialistum og Anarkist.um; en hvort ritstjórar þeirra blaða vita ekki betur, eða þeir halda að lesendur blaða si nna sóu á svo lágu þekkingar- stigi að það sé óhætt að bjóða þeim slíkt, skal ég láta ósagt. \ Það eru því miður, til menn, sem þurfasvo undra litið til að fá sannfær- iugu fyrir því , að þessi eða hin hug myud hafi svo og svo mikið gildi. Þeim er oft nóg ef einhver leiðandi maður í þeim flokki, sem þeir fylgja, hefir kveð- ið upp dóm yfir þeirri eða þeirri hug- mvnd. Slíkur dómur hefir oft svo mik ið gildi hjá þeim, að samvizka frá þeirra eigin hálfu er að þeirra áliti, al- veg ónauðsynleg. Þessi aðferð er auð- vitað oft hægri heldur en sú að rann- saka sjálfur, en hún hefir samt ýmsa ó- kosti í för með sér. Auðvítað er ýmislegt sameiginlegt með Sósialistum og Anarkistum. Það er margt sameiginlegt með öllum mönnum. Það er t. d. margt sameigin- legt rneð kristnum mönnum og Múha- meds dýrkendum og heiðiugjum. Það er t. d. sameiginlegt með Sósialistum og Anarkistum að álíta hið núverandi stjórnarfyrirkomuiag ekki eins gott og það mættí vera. Þetta er sameiginlegt með öllum pólitiskum flokkum. Liber- alflokkurinn t. d. álitur að stjórnarfar- iðhér í Mauitoba sé alt annað heldur en að þaðætti að vera, ;og Conservatíva- flokkurinn heldurþað sama um stjórn- arformið i Ottawa, iensvo greinir ekki á um það hver aðferð sé heppilegust til að lagfæra þetta, og allir sem á annað borð vita nokkuð um þetta raálefni, vita að aðfeið sú er Sósialistar vilja hafa til að ná takmarkinu, er mjðg ó- lík þeirri aðferð sem Anarkistar hafa. Winnipeg, 14. Sept. 1901. Stkphaan Thorson. Banakviða Kjartans Ólafssonar. Sígur nú lifs mins sól að mar, senn er minn þrotinn ævi dagur, unaðs bliður, i æsku fagur frægðar minn röðull fagur var. Lifði ég í glaumi og gleði lifsins, grimmar ég þekti ei öldur kífsins fram undan mér því risti rún rammefld Verðandi, dökk á brún. Bundum við fagurt bræðralag Bollifrændi, á æskutíðum; æfðum listir með ungum lýðum, ekkert raskaði yndis hag. Nú reiddir þú bitrann Fótbít, frændi, félagsskap Öllum heiftin rændi. Yðrun þín nú er einskis verð. Ei mót þér bera vildi ég sverð. Batt ég ást við hið unga sprund öðrum sem bar af flestum konum; lifðum við sönuum sælu í vonum, hennar oft saman sóttum fund. En þá eg vildi af Fróni fara, fljóðið mig vafði örmum rara, bað mig um leyfi far að fá foldu af Isa með mér þá. Ég leyfði ei ungu fljóði far, föður-bú kvað hún stunda skyldi, þar réði flestu því hún vildi; rausnarkvendi því vífið var. Fór ég svo burt af fróni Isa, forlögin gjörðu mér að vísa forfeðra á Noregs fræga grund, fekk ég þar dvöl um nokkra stund. Ólafur Tryggvaarfi snar, öðlingur kær á Noregs láði, kristna þar heiðna hölda náði, kri8tið nafn land að kalla bar. Einn dag vér gengum íslands sveinar ánní að Nið og sáum reyna fagrar sundlistir fjölda manns, frægðir bar einn af þjóðuru lands. Hver vill nú fara af tirðum hér? félaga spurði ég raina alla, og reyna sund við rekkinn snjalla, þann sem af firðum frægum ber? Þeir kváðu allir einum mnnni örva- ei treysta sér mót 'runni. Fleygði ég klæðum, sótti á sund segginn viðfræga lék um stund. Frægð ei-ég bar af þegni þeim. þegar við skildum vissi ég lika niflung var þetta Noregs-rikja, lof sem að bar um heilan heim. Gekk ég svo frægum gram til handa; gæfan mót brosti fríð að vanda. Ingibjörg systir öðlines þar alls konar listir fagrai bar. Sat ég oft fljóði fögru hjá og ræddi við systur fylkis fríða, fram svo stundírnar gerðu liða. Hún jók mér yndi, blíð á brá. Heim er ég vildi að Fróni fara faldinn mér gefa náði rara. Sagði ættsmáa enginn kann álita þá þú kynnast vann. Kvaddi ég gram og fór á fley, fylkir mér gefa sverðið náði, kjörgrip eins góðann aldiei þáði. Sagði’hann vopnbitinn yrði ég ei meðan ég bæri brandinn góða. Bliðan við skildi gram hinn fróða. íslands þá hitti hrausta öld, heima mín biðu forlög köld. Þá varstu búinn frændi að fá fljóðiðhið unga, menta rara, sem að ég einni uuni bara, íslands af konum öllum þá, sveikst mig og unga silki gunni, samantvinnaðir lýgi af munni, ei mundi ég koma aftur hér, Ingibjörg sjálfsagt giftist mér. Nú komstu hér með heiftar hug, hart fyrirsátur mynda náðir, félagsskap allan fyrri smáðir, sazt og horfðir á sverða flug. En þegar sást ég ekki mundi á þessum vinnast harða fundi, vóðst þú að mér og veittir sár, verð ég því bráðum kaldur nár. Það hlægir mig að sér þig senn sviftan lífi af frændum minum fljóðið harðlynda, fögur sýnum, sviður henni þá hefndin tvenn. Sortna nú fyrir sjónum tekur, sólin eilífa ljóma vekur. Far þú vel heimur, frægð og völd, felur dagsbirtu hinsta kvöld. Ólafur Ó. Jónsson. Komid til BOYD’S. Isrjómastofur hans eru yflr búðinni. uppi Frostnir draumar.—Þér flnn- ið sérstaklega ágætan smekk í ísrjóma vorum, sem þér getið ekki fengið annarstðar. Það er þessa.vegna að margir koma langar leiðir til að fá ísrjóm- ann bjá BOYD.—Einnig búum vér til þann hollasta og bezta brjóstsykur, sem gerður er hér vestra.—Brauð vor þekkja all- ir. Sérstakur afsláttur þegar keypt er í stórkaupum. YV J. BOYD. 370 og 579 Main Str. (jUAMU P-ICIFIC Ríll/I. er við því búin 5 að bjóða ferðafólki verðlag MEÐ SKIPUNUM: “ALBERTA” “ATHABASCA” “MANITOBA” Þau fara frá fort William til Owen Sound, hvern ÞRIÐJUDAG. FuSTUDAG og SUNNUDAG. Þaðan með járnbrautum til TOROTNO, HAMILTON, MONTREAL, NEW YORK OG ALLRA AUSTUR-BORGA. Leitið upplýsinga hiá: Wm. STITT C. E. McHPERSON , aðstoðar umboðs- aðal uraboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Beint fra Havana | kemur tóbak það sem hinir l FRÆGU T L VINDLAR $ eru gerðir af, það eru vindlar sem L hafa að gey ma smekkgæði og ó- l mengað efni. Allir góðii’ tóbaks- salar alstaðar hafa það til sölu. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. I.eo, eigautli. 'WIIISriSriDPIEGk HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú............................... 250.000 Tala bænda i Manitoba ................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7,201,519 * " " “ 1894 “ " .............. 17,172.883 " “ 1899 “ “ ..............2Í ,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................. 230.075 Sauðfé..................... 05,000 Svin....................... 70.000 Afuvðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru.................... 8470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin í Mabitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknrm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vg i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50.000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó ersíðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heirailisréttarlöndum og mðrg uppvaxaudi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. f Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 fslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 fslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Slaiiitoba. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $0.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North ÍÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiÞ HOX. R. P. BOBLDÍ Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: Josepli B. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður. -816 Lögregluspæjarinn. hans eftir 2—3 ár þegar hún hefir kynst honnm betur; ha! ha!“ „Littu á augun i henni! sjáðu hvernig þau tindra!" Hann þegir nú stundarkorn en heldur svo áfram: „Hann er einmitt dýr til þess að ráðast á og ná svo í hana; treystirðu þér til þe»s?" Þrátt fyrir það þótt hann væri ekki sem bezt hugsandi og skorti nálega allar sannarlegar manulegar tilfinningar, þá hrylti hann samt við þeirri hugsun að hin fegursta og iudælasta stúlka sem til var í öllu landinu, skyldi eiga að lifa alla æli með ófreskjuutii og þrælmenninu honum Dimitri. Hann þekkir auðsjáanlega eitt- hvað til hans, því hann hvislar i eyra de Verney: „Það er sagt að hann sé einn i leynilögreglulið- inu og kvelji stundum fangna menn fram úr ölla iagi. En fyrir guðs skuld segðu engum lifandi manni frá því, sem óg hefi sagt þér!“ Svo standa þeir nokkur augnablik, þá rankar Higgins við sér alt i einu og segir: „Fyrirgefið mér! þarna er dansmærin mín! ég á að dansa næst; eigum við þá að koma ungfrú góð; þú vilt dansa fimm feta dans, vænti ég?" Svo fer hann af stað og sveiflar ungfrúnni fram á gólfiö. De Vérney steudur eitir agndofa og óskar að timinn liði sem fyrst svo að hann fái að dansa við Oru; hann reynir að hafa stöðugt auguu á henui þar sem hún ýmist líður áfram hægt og hljóölaust e?a bregður fyrireins og elding. Honum hafði litist Vel á hana þegar hann si lraua í fyrsta skifti, en pú þóttist hann þess fyllilega sannfærður að bann elskaði haua svo heitt og fölskvalaust að Lögregluspæjarinn, 817 hann væri reiðubúinn að ganga á hóltn við alla heimsins óvætti ef á þyrfti að halda heanar vegna, og hann efast ekki að hún elske sig lika. Núkemurhún; ánægjan yfir þvi að dansa er ekki eins mikil og við mætti búast. Þeim þykir báðum dans vera sú bezta skemtun, er þau þekkja, en nú langar þau bæði meira til þess að tala saman í næði en að dansa. Eu að tala sam- an á meðan á dansinum stóð, var ekki tiltök. Samt reyna þau það, og koma sér brátt saman um að hætta dansinum. Þau fara nú í amræðu- skála.er þar yar á hægri hlið, eða „vetrargarð- inn", eins og það er nefnt á Rússlandi, þar er ekkert hús talið fullkomið ef samræðuskálann vantar. Ora hefir máls og segir: „Við eigum svei mér vel[saman, er það ekki?“ „Jú. við áttum vel saman þegar við vorum leiksystkini hérna um áiið." „Ó, þú manst þá eftir því! það gleðnr raig! óg var dauðhrædd um að þú heiðir steingleymt því! Fullorðnir menn gleyma auðveldlega eins ungum stúlkum og ég var. þá." „Ekki þegar þær eru orðnar eins iallegar stúlkur og þú ert Sapvochkin," segir de Verney spyrjaudi. Honum finst sem mynd hennar grafa sig æ dýyra og dýpra inu í hjarta hans. Hún lítur i augu haas og hugðist hann falla mundí tyrir sjóninui eiuni samt, eius og þar steudur. Honum sýcdjst augu hennecr vera heilar veraldir og þóttiet hauu sjá þar bregða fyrir ótal rayndum. Alt í einu heyiðist rödd að baki þeim sór hann ad dýpri sorgarsvipui fær- 320 Lögreglusplejarinn. Ég hef aldrei átt sjálfstæða hugsun á æfi minni, skilurðu það kunningi?" „Þetta er náttúrlega alt rósamál" segir Ora, „þar sem þú mintist á drykkjustofu og reyk- inga-skála, hefir þú líklega meint að kominn væri tfmi til kveldverðar. Eg held annars----* „Viltu veita mór þá virðing að koma til kveldverðar með mét háttvírta ungfrú? * tekur de Verney fram í. Honum sýnist sem hún vilji helzt sem fæat þurfa að mæla við herra Beres- ford og jafnvel óska eftir að komast frá honum sem fyrst. „Þakka þér fyrir," svarar hún. Svo fara þau út og de Verney leiðir Oru. Alt í einu stað- næmist hún og segir: „Ég skildi snögglega við þig áðan, de Verney. Það var af þvi að ef ég hefði neitaðfræada minum um d&nsinn, þá hefði hann sagt að það væri þin vegna og fjandskapar við sig, en Dimítri Menchikoff hefir allmikil völd um þetta leyti i stórmálum. Eg vona að þú skiljir mig.“ „Vissulega; óg býat við að hann sé einn af aðalraönnum þriðjudeildariunar; en ég skil ekki að þú hafir nokkra ástæðu til þess að óttast hann ungfrú Ora. „Nei,“ Svarar hún og blóðroðnar, „éghræð- ist auðvitað enga i ‘—Svo heyrist de Verney sem hún bætti við í bálium hljóðum: „Ég er alveg óttalaus núna.“ Hann ætlar að í-egia eittbv.vð, en hún heldur áfraui: „Ég hef e ’ i spart neltl mn hagi þína og ekkert frótt a' ór siðan við síumst seinast á Frakklaudi—si an er 1 'intOá,. Þú e. t wtt- Lögregluspæjarinn. 313 De Verney setur upp stór augu og horfir fast á andlit Oru. "Ert þu Ora Laginschi?” “Já, nú er ég fulltíða stúlka". “Sannaðu þetta!" segir de Verney. “Hvernig á ég að fara að því ? Með hverju á ég að sanna það?” '.SannAdu það með næsta dansi’. “Ekki þeim næsta, heldur fimta”, svarar hún hlæjandi. “Fyrst dansa ég við Dubrosky, þar næst við Orloff, þá við Andressy og loksins við Higgins. Svo getum við sóð hvernig slæst. Þessir menn standa allir þ&rna i röðog biða eftir mér”. Ora litla þótti vera fegurðin sjálí í Péturs borg og hafði hún svo að segja kveikt f hverju karlmanns hjarta þessar þrjár vikur, er hún hafði verið þar. Allir keptust um að fá að dansa við hana og eftlr dausleika var það algengt að menn slógust um hana. De Verney tekur eftir þvi hvert hún rennir augunum «g litur sjilfur í sömu átt, sér hann þ&r standa skrautklæddan hermann, risavuxinn mann í rússneskum einkennisbúningi, ungan herraann áusturiskann og herra Higgins, sem b&nn haíði fest í Paris. Hann er nú á leið til baka, því faðir haus, sem var eiuokunaikaup- maður, er látinn og hefir látið honum eftír all- miklar eignir; hann ætlar að lita eftir hvort olíu- námar hans séu ekkí i hættu; það hafði borist hoaura til eyrna að oliufélag eitt hefði strengt þess heit að koma honum fyrir kattarnef innan skamms, „Þú ættir að færa þig þarna yfir í danssal- inn, þar sera stéttafólk mitt er“ segir mæriu og fé'st hanu á það.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.