Heimskringla - 26.09.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.09.1901, Blaðsíða 4
HEIM8KRINGLA 2«. SEPTEMBER 1901. Winnipe^. Frft Nýja Islandi kem í s.v. viku Sigsns Pétursson Svein Þorvaldssen Séra Oddnr Gislason frá ísl.Fljóti. Jón Jónsson Árnes P.O. Eiríkur B&rðarson frá Hnannnm. Gnðni Þor- ■einsson, Jóh. Jónsson, Bjarni Július, Ágúst P&lsson, írá Gimli og einhverir fleiri. Flestir þessara manna vóru I verzlunar erindnm. Flóðin þar neðra segja menn þessir sén lik og þan hafa verið i sumar. iAndn&mið i Nýjn Bygðinni vestnr með íslend- inga fljóti &líta þeir að mnni verða Stórkostlegt. Lönd þar ern góð og hver ekra verðnr tekinn svo fljótt sem mögnlegt er eptir að mæling er gerð. Enþá ern mælingamennirnir 6 mílur frá landnáminn að vinna norður eptir og það er búist við að þeir verði íamir að mæla nýlendu- svæðið um miðjan næsta m&nnð, Október. Dagskrá II. Nr. 8. barst oss & langardaginn var í aukinni stærð, 4 blaðsíður 15 X 10| þnml. Hún er nú prentuð hér í Winnipeg, af herra Magnúsi Pétursyni, og ar frágangnr blaðsins nú mjög myndarlegur og stór nmbót frá því er áður var, letrið skírt og hreinlegt ogefnið mjög læsi- legt. Blaðið & að koma út annan hvam laugardag. Kostar eins og fyr 5C cents nm Árið. Hr&slaga veðnr, með frosti snm- ar nætur heflr verið síðan blað vort kom út síðast, þó er vöxtur ennþá i grasi og hagar góðir, enda sumir ennþá að heyja hér umhverfis borg- ina. Ég sel BÍftingaleyfisbréf & öllum tímum dagsins. Kk. Ásg. Benediktssonar. 850 Toronto Street, Blaðið Morning Telegram hefir síðast liðna 2. langardaga flntt all langar greinar um íslendinga og landnám þeirra hjer í landi, og þeirra mjög hlýlega getið, sem mjög fram- sóknargjörnum og eptirsóknarverð- um innflyijendum. Það er ánægju- legt að vita eftir því sem landar vor- ir búa lengur hér í landi eptir því vaxa þeir í áliti hérlendra manna. Biðjið kaupmenn yðar um bækling með verðlaunali ta “Bobs, Pay Roll" og “Currency"; munntóbaks tegundirn ar eru tilbúnar úr frægasta völdu efni, og eru orðlagðar fyrir smekkgæði þeirra Góðtemplara Stúkan Hecla ætlar að hafa skemtisamkomu og tombólu & North West Hallþann 11. Oktober n. k. — Program í næsta blaði. Björn Friðgeirson, G. Sigríður Oison, og Rúna Thorsteinson eiga bréf á skrifstofu Heimskringlu. Hvítabandið heldur fund þiiðju- daginn 1. Október kl. 8, í húsi herra Finns Jónssonar að 585 Elgin Ave. Kastið ekki burtu; það er eins og að kasta burtu peningum þegar maður kastar burtu "Snoe Shoe tags, sem er & hverri plötu "Bobs Pay Roll" og “Our- rency" munntóbaki. Þeir sem brúka þetta tóbak, ættu allir að halda þessum "tags" saman, þvi fyrir þau eiga menn kost & að velja úr 150 fallegum hlutum. Útg&fnnefnd Heimskringln mæl- ist vinsamlega til þess að allir sem sknlda blaðjnn vildu sýna þvi þ& góðvilð að borga andvirði þess, sem allra fyrst. Mr. B. Ólafsson, myndasmiður, verður & myndastofanni i Glenbora til hins síðasta Október næstk., og tekur myndir af öllum, sem vilja. Miss Sigr. Hördal heldur samkomu hinn 8. næsta m&naðar i 1. lútersku kirkjunni. Óskandi er, að fslendingar sæki vel þ& samkotnu. Jón Vestmann, fr& Clarkleigh P. 0. kom til bæjarins um siðustu helgi i verzlunarerindum. Hann segir al- menna vellíðan i Álftavatns og orunna- vatns nýlendum. Votviðrin i Septem- ber hafa tafið litið eitt fyrir heyhirð- ingu en flestir mnnu nú hafa n&ð næg- um heybyrgðum handahjörðum sínum. Þau hjón, Friðrik Ólaísson og kona hans, & Ross Ave.. mistu dóttee sina, Málfriði 20 &ra gamla, & m&nudaginn var, eftir stutta legu. Afleiðing af of- kælíng. Stúkurnar Hekla og Skuld ætla að hafa sameiginlegan fund & North West Hall & m&nudagsky. kemur, og taka þar &.móti fólki úr stúkunni í Selkirk. Á eftir fundinam fara fram skemtanir svosem hljóðfærasl&ttur, stuttur leikur &vörp, upplestur & islenzku og ensku, Solos og fleira. Engir nema Góðlemplar fá aðgaDg að fundinum eða ekemtun- unum. Samkoma. Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar held- ur skemtisamkomu með ágætum veit- ingum þriðjudaginn hinn 1. Október i Tjaldbúðinni, kl. 8. e. h. PROGRAMME: 1. lVeir italskir menn: Violi samspil. 1. Ljóð eftir H, Blöndal: séra Bjarni Þórarinsson. 8. Solo: Miss K. Johnson. 4. Kappræða: Sig, Júl. Jóhannesson og Magnús Markússon. 5. Sólo: Miss Hördal. 6. Recitation: Miss Saffía Olson. 7. Tala: séra Bjarni Þórarinsssn 8. T»eir ítaskir menn: Violin samspil Hinir itölsku menn eru snillingar og spila eins lengi og eins mörg lög í hvort skifti, eins og menn óska. Inngangur 25 cents fyrir fulloðrna og 15cents fyrir börn innan 12 &ra. Byrjað verður & mínútunni kl. 8, svo að allir verða að koma fyrir þann tíma. Allir sem brúka BOBS, PAY ROLL og CURRENCY tóbakstegundirnar, ættu að halda saman þeim snoe shoe tags sem eru & tóbaksplötunum. Fé- laginu er ant um að menn f&i að njóta þessara góðu verðlauna sem það gefur fyrir þessi snoe shoe tags. Þreskjarar og uppskeruvinnendur eru menn sem brúka mikið uf munn- tóbaki, munu fínna BOBS, PAY ROLL og CURRENCY tóbakstegundirnar þær hollustu sem hægt er að fá, hollari miklu en hinar eldri tóbakstegundir, af því að ekkert nema hreinustu efni eru notuð í þær. Menn geta tuggið eins mikið og þeir vilja af þeim án þess það saki þ& að nokkru leyti, og svo fá menn verðmæta muni fyrir shoe snoe plöturnar, ef menn halda þeim saman. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstn&l ? Thordnr Johnson 58»2 fflain St, hefir fulla búð af alskyns gufl og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að. ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eins &rs ábyrgð. Komið, sj&ið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 2»2 MAIN STREET. Thordur Johnson. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA SMinará Hotel. 718 Maln Str Fæði <1.00 & dag. British Golumbia. Það er mikil eftirspurn f Brit- ish Columbia eftir góðum vinnukonum. Kaupið er fr& S 10.(10 tll $25.00 um mánuðinn, eftir hæfi- leikum stúlknanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- folk á 1(Steam“-þvottahús- um. Kaupið er þar einn dollar um daginn og þar yfir. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem f&anleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. QOSNELL, SECRETARY Bureau Information & Immigration VICTORIA B. C. CANADA. ódýrust föt eftir m&li — S. SWANSON, Tailor. 512 Haryland St. WINNIPEG. Rafmagnsbeltin góðu f&st & skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Hactalð, Haiard & WMtla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. BUOH J. MACDONALD K.C. ALBX. HAGGARD K.C. H. W. WHITLA. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Hlain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNBK. T. L. HARTLKY. Rikis háskólinn i Nordur Dakota Settnr i Grand l'orks N. D. byrjar 18. &rs kenslu þann 24. Sept 1901. Inngangsprófin fara fram 24. Sept. 1901. Þessi h&skóli er elsta og bezta menta- stofnun i rikinu. Bókasafn, gripasafn og efnafræðisstofur skólans eru óvana- lega fnllkomnar. Útskrifunarskilyrðin i öllum deildum jafnast við útskrifunarskilyrði elstu h&- skóla landsins. KENSLAN ÓKEYPIS nema i lögfiæðisdeildinni. Fæði með herbergi hituðu og lýstu og með bððunar hlynnindum og fataþvotti, kostar als 93.25 á viku, allur árskostn- aður þarf ekki að yfirrtiga §136.00. Ný fjögra lofta bygging til vísinda- legrar kenslu og til verklegrar og mann- fræðislegrar kenslu Öll hús skólans hituð með gufu og lýst með rafljósum. 1. Visindadeilkin, 4 fræðigreinarr, 4 ára n&m í hverri grein áður en útskrif- unarpróf er tekið. Yfirkennari George S. Thomas, M.A., Ph. D. 2. Keenara námsdeildin, 5 ára n&m. Þeir sem nafa útskrifast af fnllkomnum æðri skólvm geta lokið n&mi i þessari deild & 2 árum. Kennarar Mrs Alice W. Cooley og Joseph Kennedy B. S. 3. Iiðgfræðisdeildin, tveggja &ra n&mstimi, undir ágætum kennurum og fyrirlesurum. Þeir sem útskrifast úr þessral deild geta stundað lög fyrir dómstólum rikisins &n þess að ganga undir frekari prof, Yfirkennari Guy C. H. Corliss, Dean. 4. Verklega vélfræðisdeildin. Þar er kensla sins fullkomineínsog hægt er að veita & nokkrum öðrum skóla i öðrum rikjum. Sækið því heimaskólann. Kennari Calvin H. Grouch, M. E. 5. N&ma vélfræðieeildin veitir full- komna kenslu í allri verk- og vélfræði og mælingum sem lýtur að n&ma- vinnu. Sendið eftir upplýsingum til Earle J. Babcock, B, S 6. Verzlunardeildin, 3&ra námstími, gerir nemendur fullkomna í öllum verzlunarvísindum og býr þá undir beztu stöður í öllum verzlunargreinum. Þeir sem hafa útskrifast af góðum æðri skólum, geta lokið n&mi í þessar deild & einu &ri. 7. Undirbúningsdeildin. Þeir sem ekki hafa &tt kost á að njóta æðri skóla- mentunar geta lokið n&mi í þessari deild & 3 árum. Sendiðeftir upplýsingum til: Webster MerriHeld, President Grand Forks Unjversity, N.D ##*****•*»##***#«*«*»*#»*# | DREWRY’S * nafnfræga hreinsaða öl “lí’reyöir eins og kampavín.” Þett er ó&fengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og s&inandi í bikarnum joáCIr þ°««ir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu 1 hcimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Pæst hj& öllum vin eða ölsölum eOa með þvi að panta það beint fr& REDWOOD BREWERY. LANQ BEZTA ER, 5 EDWARD L- DREWRY- Jjjþ Manníactnrcr A Importer, WOWIFEG. jft ************************** ***********m*************i m * m m m m m m m m m m m m m § m Wm & m" f m m m mmmmmmmmmmmmmmmmommmmmmmmm Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstti hitunarvélar sem gerðar eru þœr gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Póðursuðu-katlar fyrir bændur gerðir úr bezta j&rni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjid járnvörusala yðar um þ&, þeir selja allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Yerksmiðjur: Wlnnipeg PRÉSTON, ONT. Box 1406. Army and ðlavy Heildsala og smásala á tóbaki og vindlum. Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla- byrgðir sem til eru i þessum bæ, og selj- um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum vér meiri verzlun en nokkur annar. Vér óskum eftii viðskiftum yðar. W. Brown & Co. 541 MainStr. Wooflldne Restanrant Stærsta Billiard Hall i Norð-vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Bmiard”- borð, Allskonar vin og vindlar, Fennon & Hebb, Eigendur. F. G. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv Skrifatofur i Strang Block 365 Main St. WINNIPEG ... - MANITBOA. 314 Lögregluspoejarinn. Augnabliki síðar lýtur hún að honum og evíslar lágt; „Hver veit nema ég dansi lengst við þig ef þú danssr mjög vel.“ Svo tekur hermaðurinn i handlegg henni og sviftir heuni út & dansgólflð; De Verney horfir á hana i undrum eins og þúsundvængjaðann, engil er svífur fram hjá honum ððru hvoru. Fögur var hún i augum hans þegar þau áttu við bjarn- holuna forðum, en hvað var það hj& þessu; nú var hann gersamlega fr& sér numinn. De Vernev stendur skamt frá Hyggins; hann þektihann glögt. Herra Higgins hefír aldrei augun af Oru, og de Verney þykir það miður, Hann segir við sjálfan sig: „Ó, hvílik fegurð! Þetta sagði ég altaf en þetta er þó enn þ& meira en mig gat grunað; ó, bamingjunni sé lof að ég hefí aldrei kvongast11. 16. KAFLI. Það er eins og de Verney rakni sA draumi eftir fáein augnabiik; honum þykir það sýnilega miður að hann hefir sagt þessi orð svo hátt að þeir sem hjá honum stóðu gátu glögt heirt. Hann snýr sér að herra Higgkis og segir: „Þessi stúlka sem ég átti að far* að dansa við, er þ& ekki annað en ungfrú Laginsehi, eða hyað?" (1J&,“svarar Higgius, „hún er meira, hún er g-reifadóttir; aldrei ini gleima tltluunm!" „Nei það er hverju orði sannara," svarar de Verney brosandi, „Þ& gerir þig víst aldrei sekan Lðgregluskæjarinn. 319 Verney vill ekki særa haoa ef hjá því verði kom- ist og kemur því þannig fyrir að hann getur spurt hana í sambandi við eitthvað annað. Hann fær að vita að faðir hennar hefir dáið fyrir mörg- um árum. H&lfri stundu síðar er blævængur lagður & handlegg de Verneys og sagt er lágt í eyra hans: „Herra de Verney, lofaðu mér að kynna þér mann, er þú þarft að þekkja; það er Cuthbert Beresford. Það er praktiskt fyrir ykkur að þekkjast." „Já, það gleður mig stórlega að kynDast honum," svarar ungur fjörlegur Engleadingur er Ora kom með. „Þúerteinnaf sendiherrúnum frakknesku, eftir því sem mór skiist hra. de Verney. Það er einsog greifadóttirin segir, praktiskt fyrir okk- ur að kynnast. Við ættum altaf að vera beztu vinir; er það ekki satt? Þáð er ekki óvinástu- efni þótt tvær þjóðir séu að reyna að koma hvor annari fyrir kattarnef án þess að berjast? þeir sem piak-tiskir eru berjast ekki. Þeir sitja og skeggræða sarman í vfnsölustof.um og reykinga- sk&lum eins og beztu vinir, þótt þeir í öllum efu- um séu í ákafasta kappi og andiegum svift- ingum." „Þaðerþað!" svarar de Vensey brosandi, „þú ert ekki einungis praktiskur, hsldur ertu einnig heimspekingur, herra Beresford." „Uss!—hættu nú að lesa—þú ert — þetta er langt of mikið brós—ég hafdi þetta anðvitað alt eftir öðr»m, eins og þú, ættir að geta skilið.— 318 Lögr egluspæjarinn. ist yfir andiit hennar en hann hafði nokkru skifti áður litið. Dimitri Manchikofi lítur ylir öxl hennar og segir að næsti dans byrji eftir eina mínútu; þá segist hann eiga að dansa við hana. Þegar liann segir Jretta, hveríur sörgarblærinn af augum Oru; hún verður einarðleg og kulda- leg & syip. Hún stendur upp hægt og segir: „J&, það mun vera!"—Svo Iftur hún & de Verney og segir: „Þetta er herra de Verney, gamall viu- ur minn; og þetta er frændi minn Dimitri Men- chikoff." Þeir heiisuðust, Dimitri hneigir sík og kveðst hafa heyrt hans getið i Paris. Hann kveðst vænta þessað koma hans til Parisarborg- ar verði tionum ánægjuleg og gleðírík. „Þú kemur yíst hingað í einhverjum mikilsverðum erindum?" bætir hann við. „Já, ég varsendur til skrafs og r&ðagerðar við frakkneska r&ðgjafann," svarar de Verney og heilsar Dimitri. Hann horfir á efiir þeim Dimitri og Oru þegar þan fara og þykist hann sjá að útlit haus, sem anuars hafði nú aldrii mik- ið að æissa, er enn þ& illilegra og þrælmannlegra en nokkr« sinui fyr. Hann virðir fyrir sér Oru þar sem hún gengur við hlið þessa fúlmennis; mau hann nú eftir giftingarskilm&la þeim, er faðir hennarhafði sagt honum frá og þykir und- arlagt ef ekkert er orðið bre.ytt í því tiliiti enn; hana þykistnú v.ita að sorgarsvipurinn er hanu t-á á andliti hennar þegar Dimitri koin km, uiundi eiga rót síea að rekja til þess að eiuhverju leyti. Hán hefir enn ekki minst & föður sinn-; de Lö rregluspæjarinn. 315 í því að gleyma titlum, þú ert Amerikumaður, þeir kunna að fylgja tiskunni þar. * „Það er annars undarlegt!" svarar Higgins, „að bæði þú og fleiri halda að hún sé gift þegar þeir sjá hana fyrst. /á, þeim líst vel & hana, piltum er þrð elginlegt, það segi ég satt að aldrei þyrði óg að eiga hana, bó húu sé kölluð Péturs- borgarsólin." „Ekki það? hvers vegna?" „Af því ég hefði enga ánægju af þvi og yrði að leggja niður ýmislegt af ininum fyrri siðum. Hvernig heldurðu að nokknr lifandi maður geti verið uti fram á nótt á spilahúsum eða einhver staðar annarstaðar; og eiga svo von & að sjá þessi stóru, djúpu, sakleysislegu augu næsta morgun. Það er stundnm mögulegt að eignastof fallegt að eiguast of fallegar stúlkur; það er til meðalvegur í þvi eins og öllu öðru. Já, það er betra að hugsa sig um tvisvar eða þrisvar áður en menn binda sig þessh&ttar hlekkjum, Ég er heimspek- ingur, lagsmaður þú heyrir það!" „Eg hefði nú haldið það!" „Eg held að hún só þessháttar kona að hún muiidi íyrirlíta mig eftir hálft &r.“ „Ef til vill fyr" hugsar de Verney þó hann segi það ekkí. „Margt er undarlegt i ríki n&tíúrunnar!" segir Higgins enn f :emur: „Eg sá ekki betur en að þessi svarti dóni imI skökku öxlina, sem flaugst & við grimu. inHnuiuii hórna um árið, ætti að hafa hór alveg yfirhö-nd. Það er sagt að þau muni vera trúlof- nð. Mór er sagt sem ég sj&i hana sem kouu*a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.