Heimskringla - 03.10.1901, Side 4
HEIMSKRINGLA 26. SEPTKMBER 1901.
Winnipe^.
Herra Jón V. Dalmann, annar
prentarinn viö Heimskringlu, slasaðist
fyrir nokkrum dögum og er frá vinnu
se;ii stendur, en er nú á svo góðum
batavegi að hann vonar að geta tekið
til starfa á ný innan fárra daga.
Próttaþráður til Dawson er full-
g>- ður, það kostar S5.00 að senda 10
orð frá austur fylkiuu, til Dawson
C;ty. C. P. R. fær $1.00 af þeirri upp-
hæð fyrir að skjót fréttum áfram nær
4000 milur en stjórninn fær $4.00 fyrir
að flytja hana áfram með sínum nýja
þ: eði yfir 2000 miina vegalengd.
FYRIR SPURN.
Það hefir ekkert tilboð komið i
Kjarnaskóla. Hafi nokkur eða nokk-
rir gjört tilboð til kenslu við nefndan
skóla vill þá ekki sá eða þeir ef nokkrir
era, auglýsa nafn eða nöfn sín í
Heimskringlu.
Spurull.
B. B. Olson og Gísli Thompson frá
Gimli og Stefán Sigurðsson frá Hnaus-
um voru hér um fyrri helgi.
Misprentast hefir í Ávarpi B. B.
01 tons til Grunnavatns- og Álftavatns-
manua: “Mundi hagnaður bænda vera
$48 á dag eða $760 ál20dögum‘. Það
átti að vera $5.760 á 120 dögum. Og
síðar í sömu grein er orðið Méri en átti
að vera Mér. ;
Sömvleiðis hefir setning í grein
Erl. J. ísleifsonar misprentast þannig
að prentað er, orðið ieyna, en átti að
vera linna.
Mrs Margrjét Erlendsson frá Wild
Oak P. O. Man. sem síðast liðin mánuð
heflr verið á Almenna Spítalanum hér
í bænum; er nú á batavegi, og býst
við að geta farið heim til sin nm næstu
helgi.
Séra Bjarni Þórarinsson messar
Selkirk á sunnudaginn kemur.
Kr. Ásgeir Benedictsson hefir tekíð
að sér að vera umboðsmaður á meðal
Íslandingaí Manitoba og Norðvestur-
laudinu fyrir lífsábyrgðarfélag The
Peiples Life Co., sem nú er farið að
gjöra Stórmikil viðskipti á meðal fólks
í vestur Canada. Félag þetta er eftir
því sem vér vitnm frekast til, ágætis
gott félag.
Biðjið kaupmenn yðar um bækling
með verðlaunalista “Bobs, Fay Roll"
og “Currency“;munntóbaks tegundirn
ar eru tilbúnar úr frægasta völdu efni,
og eru or?lagðar fyrir smekkgæði þeirra
Kastið ekki burtu; það er eins og
að kasta burtu peningum þegar ma’'nr
kastar burtu “Snoe Shoe tags, sem er á
lrverri plötu “Bobs Pay Roll'‘ og “Cur
runcy'1 munntóbaki. Þeir sem brúka
þjtta tóbak, ættu allir að halda þessum
‘ tags“ saman, því fyrir þau eiga menn
kost á að velja úr 150 fallegum hlutum.
Kvennfélagið „Gleym mér ei" ætlar
að haida Skemtisamkomu, Concert
Social og Dans Miðvikudaginn 23 Okt-
óber á Foresters Hall, á horninu á
Alexander og Main St. Ágóðanum
verður varið á sama hátt og af öðr-
um samkomum þess félags, til hjálpar
fátækum íolendingum. Program i
næsta blaði.
Við undirskrifaðar, sem tókum
okkur fram um að halda samkomu
til arðs fyrir Gufusleða Sigurðar Aud-
ersonar erum hræddar um, að uppfynd-
ing þessi liggi undir þeim óyndis ör-
lögum að lognast út af í höndunum
á okkur íslendingum: og er það því
verra fyrir þjóðflokk vorn, af þeirri
ástæðu, að annara þjóða menn hafa
það álit áuppfyndingunni, að hún geti
orðið að tilæt'uðum notum. Áður
nefnd Samkoma var haldinn þriðju-
dagskveldið 17. f. m. Ágóði samkom-
unnar, að frá dregnum kostnaði var
$40.00 þessa peninga gefum við í bygg-
ingarsjóð Gufusleðans, með þeirri á-
skorun, að allir sem hlut eiga'að m'áli
láti ekkert eftir liggja að ná saman
svo miklum peningum, að hægt verði
að lána eða kaupa hrepfiyél, sem sé
fullnægjandi til að reyna sleða þennau.
Kæru hluthafar, okkur er það ómiss
andi að þið, hver einn einstakur, geri
svo vel að senda okkur póstspjald með
fáeinum línum svo við yitum hvort
þið viljið haldaáfram eða ekki. Utaná-
skript til okkar er 160 Kate St.
Winnipeg, September 1901.
Úngar Stúlkur.
ATH. Ofangreind áskorun ungra
stúlkna til nluthafa i sleðafélaginu,
er orð í tíma talað. Það væri meira
en vanvirða ef hluthafar í gufusleða-
félaginu hættu nú við hálfunnið verk,
legðu á flótta og yfirgæfu hugvits-
manninn S. Anderson í fátækt hanns
og áhyggjum yfir því að sjá engan á-
rangur hugvits sins og hæfiileika,
tímamissir og tiikostnaður’ það er
því ekki einasta óskaudi heldur miklu
fremur óumflegjanleg siðferðis skilda að
hrinda sleða máli þessu tafarlaust í
það hoif er tryggi fullkomnun sleðans
strax á þessu hausti, og það óskum vér
og vonum að hluthafarnir geri.
Ungar stúlkur í fyrstu ísl. lú t
söfnuðinum ætla að halda gleði sam-
komu í kyrkju sinni Cor Pacific Ave.
og Nena St. Mánudagskvöldið þann
21. þessa Mánaðar.
Dr. Ólafur Stephensen og kona
hans urðu fyrir þeirrl sorg að missa í
síðustu viku nærri 9 ínánaða gamla
mjög efnilega dóttur sina, úr kíghósta.
Hún var jarðsungrfn á föstudaginn var.
Herra Jón Eldón er nú kominn svo
til heilsu að hann er farinn að geta
gengið milli húsa. — En máttlítill er
hann enn bá.
Lipur og viljugur piltur getur feng-
ið atvinnu við Heimskringlu með því
að gefa sig fram á skrifstofunni fyrir 9.
þessa mánaðar.
í næstablaði kemur ræða um Vest-
ur-Islendinga, fluttaf herra E. H. Johns-
son í Spanish Fork, 2. Ágúst s. 1. E.nn-
ig snutt saga, þýdd 'af J. P. ísdal, —
ef rúm leifir.
Til kaupenda
uHeimskringlu.u
Með þessu blaði er þessi
15. árgangur blaðsins út-
runninn. og allmargir við
skiftamenn skulda oss fyrir
blaðið. Þessa alla biðjum
vór að gera svo vel að borga
oss það sem þeir skulda, það
allra fyrsta. Þetta fyrsta
aldarárhefir verið eitthvert
mesta hagsælda ár sem kom-
ið hefir yfir þetta land, og á
þessum tíma eiga kaupend-
ur væntanlega hægt með að
greiða oss andvirði blaðsins.
Vér óskum og biðjum að all-
ir sem geta það, geri það
sem allra fyrst..
ÚTGÁFUNEFNDIN.
Stúkan „Hekla“ hefir tombólu og
skemtisamkomu á North West Hall.
Föstudagskvóldið 11, Október, til arðs
fyrir sjækrasjóð stúkunnar,
Auk tombólunnar fer þar fram
hljóðfærasláttur, solo, Resitatign og
ræða.
Inngangur 25 c. og gefinsl dráttur.
Stúkan vonast eftir að vel verðl sótc.
í grein herra Stephans Thorssons f
síðasta blaði„Socialistai og Anarkistar"
stendur: „slíkir dómar hafaoft svo mik
ið gildi hjá þeim að samviska frá þeirra
hálfu, er að þeirra álitijaiveg ónauðsyn-
leg“. Orðið „rannsókn' ‘ áttí að vera
i stað orðsins „samviska".
ÞAKKARORÐ.
Við hjónin gétum ekki látið vera
aðláta opinberlega í ljósi þakklæti okk-
okkar, öllum þeim kærleiksríku mönn-
um til handa, sem okkur hjónum hafa
sýnt hjálp í raunum okkarog sjúkdóms-
krossi. Um þriggja ára tíma hef ég,
undirrituð, Vilborg Ásmundsdóttir, ver-
ið heilsufarinn aumingi, legið allmestan
hluta þessa tíma í rúminu og ekki feng-
ið mér neina björg veitt. En kvennfé-
lagið „Vonin", sem, tíeBtum öðrum fé-
lögum fremur, hefur svomargtkærleiks-
verkið unnið, það hefur styrkt mig og
hjúkrað mér aftur og « ftur. Og þegar
heilsa mín var komin svo á veg, að ég
var orðin hress í bragði, en fætur minir
örmagna, þá kórónaði þetta félag kær-
leiksverk sín á mér með því, aö senda
mér að gjöf k eyrslustól, sem mun
hafa kostað milli 40—50 dollars. Af
utanfélagsmönnum gáfu til þess fyrir-
tækis: Miss Árnina Árnadóttir, Mr.
Brandur Kristjánsson, Mrs. Valgerður
Steveusson og Mr, Ármann Jónasson,
en forstöðukona félagsins og forstöðu-
mp.ður Mrs. Sólveig Paulsson, hefir ekki
látið sitt eftir liggja, aðkoma öllu þeesu
fagra verki í framkvæmd. Svo kom ann-
að tilfelli fyrir hinn 6. Júlí þ. á., það að
ég undirskrifaður slasaðistsvo viðvinnu
tíma í sögunarmylnu hér í bænum, að
taka varð af mér alla fingur á hægri
hönd, nema tvo þá fremstu. Hlupu pá
samverkamenn mínir drengilega undir
bagga og skutu saman til þessað hjáipa
mér og hugga mig. Þar að auki gaf
ónefndur maður mér upp20 dollara skuld
við þetta atvik, ónefnd stúlaa gaf mér
3 dollars o, s. frv.
í einu orði biðjum við hjón guð al-
máttugan að iauna og gleðja alla þessa
kærleiksríku menn í nútið og framtið.
West- Selkirk 30. Sept. 1901.
Vilborg Ásmundsdóttir, Gísli Jónsson.
(Úr Borgrrfirðií Norður-Múlasýsiu.)
áamkoma.
Miss Sigríður Hördal eeldur sam-
komu hinn 8. þ. m. í fyrstu lútersku
kirkjunni,
PROGRAM:
PART I.
1. Piano Solo — Selected;
Gunnar Bergren.
2. Vocal Solo — A. Dream; Bartlett.
Miss Edith Hill.
3. Quartett — Come where the Lilies
Bloom; Messrs Herman og Hördal,
Þorolfsen og Jónasson.
4. Euphonium and Cornet duet, Loves
Declaration, Kegel. Messrs. Melsted &
Stark.
5. Duet Mandeline — C. A. White.
S. A. Hördal og H. Þorolfson.
6. VocalSolo — Haust, Jón Jónasson.
7. Sclo — By the Fountain. Adams.
S. A. Hördal.
PART II.
1. Víolin Solo — Intermezzo Cavalliera
Rustiana, Mascagni, Gunnar Bergren.
2. Quartett, Anchored, Messrs Jónas-
son og Þorolfson, Johnson og Jónasson
3. Vocal Solo — Selected; H. Bryan.
4. Duet — Go Pretty Rose, Thomas
Marzials. S. A. Hördal og H. Þorolfssn.
5. Vocal Solo — Selected, JónJónasson
6. Vocal Sol'o—Raise me Jesus;Huntley
__________S__A. Hördal.
Tialdbúðarsöfnudur heldur safnað-
arfund í Tjaldbúðinni næsta þriðjudags-
kvöld; æskt er að safnaðarlimir sæki
fundinn. Einnig er söfnuðurinn að
efna til samkomu er verður haldin milli
þess 20. og 26. þ. m.
Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif-
stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til
íslands; fyrir fram borgað.
Ódýrust föt eftir máli ir-
S. SWANSON, Tailor.
512 Hlaryland Mt. WINNIPEG.
Bonner & Hartley,
Lögfræðingar og landskjalasemjarar.
494 nain St, - - - YVínnipeg.
R. A. BONNER. T. L. IIARTLEV.
British Columbia.
Það er mikil eftirspurn í Brit-
ish Columbia eftir góðum
vinnukonum. Kaupið er frá
$io.co m $35.00
um mánuðinn, eftir hæfi-
leikum stúlknanna.
Einnig er nægileg vinna
fáanleg íyrir ungt kven-
folk á (lSteam“-þvottahús-
um. Kaupið er þar
einn dollar um daginn
og þar yfir.
Tíðarfar og önnur skilyrði eru
þau hagfeldustu sem fáanleg eru f
heiminum.
Upplýiingar fást hjá:
R. E. GOSNELL,
SECRETARY
Bureau Infokmation & Immigration
VICTORIA B. C.
CANADA.
####################**####
#
*
#
#
*
*
£
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
“Freyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþektá
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum
jjáðir j'oasír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eóa moð því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
#
#
#
#
#
#
*
#
#
S
|
s
#
s
#
#
EDWARD L- DREWRY
JUanntactiirei' & Importer, WOYll’EG. 1
»»»***#*»###*#*#****#0###i
################*##*######
#
#
#
#
#
»
*
#
*
*
#
#
#
#
#
#
*
*
LANG BEZTA
Ogilvie’s Mjel
1
Sjáið til þess að þér fáið OGrlLVIE’S.
#
#
s
*
#
*
#
*
#
#
#
#
#
#
*
##########################
THE HECLA
eru beztn, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerðar eru þær
gefa mestan hita með minstum
eldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu-katlar fyrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem þér þarfnist. Biðjið
járnvörusala yðar um þá, peir selja
allír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
Verksmiðjur: Winuipeg
PRÉSTON, ONT. Box 1406.
Any iiiid Navy
Heildsala og1 smásaia á
tóbaki og vindlum
Vér iiöfuin þa^r beztu tóbaks og vindla
byrgðir sem til eru í þessum bæ,og s«lj
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerurr
vérmeiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum efti) viðskiftum y?ar,
l Browu & Go.
541 Main Str.
WoÐiiDfi Restauraflt
Sýærsta Billiard Hall í
N orð-vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vin og vindlar.
Lennon & Hebb,
Eigendur.
F. C. Hubbard.
Lögfræðingur o. s, írv
Skrifstofur i Strang Block 365 Maiæ St.
WINNIPEG - - - - MANITBOA.
322 Lögregluspæjarinn.
Pétursborg i vetur til þtss að læra hirðsiði og
kurteisisreglur betrá fólks.
„Talaði faðir þinn aldrei um að hann hefði
fengið bréf frá mér eftir að hann kom heim?"
spyr de Verney
„Nei, ekki held óg það; en það tekur langan
tíma fyrir mig að ‘ryfja upp gamla viðburði til
til þess að vera viss um að muna þá til hlítar.
Hvers vegna spyr þú að þessu?“
„Að eins af því að ég skrifaði honum: svarar
de Verney.
„Ég—ég hélt að hana hefði láwð kenna
þér frá öllu.'1
„Auðvitað gerði hann það; að minsta kosti
segja mérað ég sé nokkurnveginn vel að mér í
frakknesku þýzku og hljóðfæraslætti. Dæma-
laust heldurðu að ég sé sjálfselsk.
Það er ekki fallegt að leggja gildru fyrlr hó-
gómagjarna stúlku, herrade Verisey. Ég — ég
hef að eins verið hér 3 mánuði og er óæfð í öllu
hér eins og þú sérð,“ Þegar hún segir þessi
síðustu orð roðnai hún og hlær, honum sýnist
hún nú Iíkari litlu stúlkunni íParis en hún hafði
áður verið. „Þú setur mér fyrir sjónir hina litlu
leiksystir mína 1 París,“ segir de Verney.
Manstu annars eftir uppgötyaninni er þú
gerðir og faðir þinn sagði mér frá?“
„Ne—ei!“ svarar Ora og hugsar sig um.
„Huf'saðu þig vel um!“ segir de Verney og
einhver i.ýr blær sást í augum hans, er engin
lcona h-ifði séð fyr.
„Horfðu framan f mig, 02 hugsaðu þig um!“
Húa-blóðroðnar; „Ó, já!“ segir Ora og virt-
Lö ,regluspæjarinn. 327
sjálfs þin og vegna Oru“. Þessi síðustu orð seg-
ir Sergius með alvöru. Því eftir því sem á stóð
hefði hann ekki viljaðmissaDimitri fyrir öll ríkji
veraldarinnar og þeirra dýrð. Hann hefir verk
ákveðið fyrir hana. Þegar Óra heyrði þetta varð
hún föl eins og nár. Henni vorður litið á de
Verney og roðnar þá alveg upp í hársrætur og
segir: „Þú þarft ekki að flýta þér mín vegna, Di-
mitri! vertu sæll!“. Hýn þegir svo fá augnablik
en heldur því næst áfram: „í allra guðannabæn-
um, farðu ekki illa með veslings fángana!"
„Já, skyldi ég ekkí fara að ráðum þínum f
því efni!“ og er það auðsé að hann getur tæplega
haft stjórn á geðsmunum sínum. eða réttara sagt
geðilsku: „Þessir déskotans pólitísku æsinga-
menn og morðingjar skulu svei mér fá fyrír ferð-
ina; þeir skulu fá borgað drápið á Krapotkin.
Þeir bíða nú dóms og vægðarlausrar hefndar i
fángahúsinu — þeir bíða oftir mér!“
Þegar Ora heyrir þessi ógnunarorð í garð
þeirra er teknir hafa verið, breytlst hún mjðg.
Eldur leiftrar í augutn hennar og það er eins og
hún yaxi bæði að hæð og gildleika. Ilún segir
hægt: „Þú þarft auðvitað ekki að óttast sömu
forlög Krapotkiu. frændi minn! þú skipaðir aldrei
að m’—þeir hh'fa þór af þvíþúert svo vægur,
s o brjóstgóður, svo mildur 'og svo léttlátur!"
Helminginn af þessu segir hún í gremju en hitt
með fyrirlitnÍDgu. Þegar Dimitri hefir heyrt
þetta, er haun ekki fölur lengur og hann varð
rauður sem blóð. Þegar Menchikoff horfirísak'
leysislegu og barnalegu augun hennar, finst hon-
uin sem einhver liltinning gripí hann, er hann
326 Lögregluspœjarinn.
„Ég talaði ekkert um stjórnmál! 1 svarar
Ora. „Ég talaði aðeins am fegurð, fegurðiua —
— en fyrirgefðu mér, þarna kemur hann frændi
-minn Dimitri; hann er náfölur en jafnframt
grimdarlegur’1.
„Hvað er það sem gerir þig enn hræðilegri
en þú ert vanur að vera, frændi minn?“ Um
leið og hún segir þetta stendur hún upp og skelli-
hlær. Henni. þykir það kynlegt ad sjá andlit
bæði náfölt og grimdarlegt á sama tíma. „Það
er þetta, þetta skeyti færir þær fréttir að
Kropoikin ríkisstjóri i Kharhoff hafi verið skot-
inn til bana af Gyðingi." Haun starir á Zamar-
off um leið og hami nefuir Gyðingjeu hauu lætur
höfuð hnfga 4 hendur niður og vínglasið skelfur
( hendi hans.
„Morðinginn hefir náðst?“ segir de Verney.
„Nei, hann slapp, en óg hefi góða að gilda
ástæðu til þess að ímynda mér hvar hann er, níð-
ingurinn; og þegar ég næ honom!” hvíslar Dim-
itri „þetta er ástæðan fyrir því aðég lít út öðru-
vísi en ég á að mér; óg hef fengið skipun um að
fara til Kharkoff og er nú korninn til þess að
kveðja þig Orafrænkn; ég býstekki við að koma
heim aftur fyr en ef tir nokkrar vikur." „Fyrir
hvaða sakir var maðurinn drepinn?" spyr de
Verney,
„En þessi sama gamla ástæða Krapokin v„r
einn af oss, það hefir vist verið eina ástæðan, ég
býst við að þessir ofstækisfullu morðvargar dr. pi
okkur alla áður eu langt líður!“ bætír hann við
og virðist bæði hræddur hryggur og reiður.
„Gættu þín Dimítri! farðu yarlega bæði vegua
Lögregluskæjarinn. 323
ist nú muna eftir einhverju; hún roðnar enn þá
meir; „já, ég—ég man!“ Hún horfir niður fyrir
fætur »ér. De Verney veröur hálf hissa. Orð
iians hafa huft meiri áhrif á Oru eu hann bjóst
við. Hann lítur á hana og segir: „Fyrirgefðu
mói! ég hefi gert þér raDgt til; ég hefi-----“
Hún lítur framan í hann og reynir að hlæja.
„Það er ekki rétt að minna mann á heimskustryk
æskunnat!" segir hún. „Ég var reyndar allra
bezti krakki; gæslumaðurinn minn kemur þarna
og hann gelur sagt þór hvort það er ekki satt.
Þetta er de Verney fornvinur minn Piatoff.
„Viuur þinn? gamall vinur pinn? .segir Sergius
ag lir.ur á hann og hneigir sig með 'kuldabrosi er
var 1 ppgerðar kurteisi.
„hvað er þetta annars; þú hefir að eins verið
3 máiiuði í Pétursborg svo þú getur tæplega átt
þar gtt'.al* vipi enn, Ora litla:“ „Ég kyntist
henni ásamt föður nennar í Paris'- svarar de
Ven,ej'.
„Það , ar svo—er þetta herra de — — fyrir-
gefðu, ég heyrði ekki glögt nafn þitt.“ Það var
aaöséð að hmn var að ljúja; hann vissi nafn
httns eius vel og de Verney sjálfur.
„Hann heitir de Vrrney, frændi minn! ‘ segir
O.a. „HeÖr þú aídrei heyrt mig tala urn hann—
manstu ekki -----“
Hanu telfur fram i fyrir henni, lítur mjög
vingjttrulega og glaðlega á de Verney og Oru og
segii :
„H>'i ra de Verne, já það er alveg satt; hann
var uppáhald þitt þegar þú varst barn, jú, nú
man ég. Ég veit að konunni minni þætti gaman