Heimskringla - 10.10.1901, Síða 2
HEIMSKRINGLA 10. OKTÓBER 1901
Heimskringla.
PUBLISHED BY
The Beimskriagla News & Pnblishing Co.
Verð blaðsins í Canada og Bandar .$1.50
nm 4rið (fyrirfram borgað). Sent til
íslands (fyrirfram borgað af kaupenle
um blaðsins hór) $1.00.
Peningar sendist í P. 0. Money Order
ftegistered Letter eða Express Money
Order. Bankaávisanir á aðra banka en i
^Vinnipeg að eins teknar með afföllum.
K. L. Bal(lwint*on,
Editor & Manager.
Ofi&ce : 547 Main Street,
P O BOX 1Sͻ3.
16. Argangur Hkr,
Með pessu blaði hef ur Heims-
kringla sinn 16. árgang út á'meðal
kaupenda sinna og lesenrla.
Utgáfunefndin finnur sér [>að
skylt að votta öllum stuðnings-
mðnnum blaðsins fjær og nær, inni-
legt pakklæti fyrir alt [>að er peir
hafa fyr og síðar gert til f>ess að
efla og styrkja blaðið, með ritgerð-
um og ljóðum, og með útvegun
n/rra kaupenda og innheimtu^fyr-
ir blaðið 1 hinum /msu bygðum
landa vorra hér vestra.
Án pessarar góðsemi landa
vorra hefði Heimskringla’ekki get-
að náð þeirn aldri og proska sem
hún nú hefir, f>ótt hún sé enn f>á
nokkru minni en vér vildum láta
hana vera, og heldur en vér vonum
að hún verði pegar fram líða stund-
ir. Vér skulum fúslega játa að
blaðið hefir ekki að þessum tíma
náð [>ví fullkomnunartakmarki sem
vér vitum að væri við hæfi kaup-
enda [>ess og lesenda að [>ví er frá-
gang og ritstjórn alla snertir, en á
hinn bóginn hefirpó viðleitni jafn-
an verið til [>ess lögð að geraUlaðið
svo úr garði sem hæfileikar og
mentun útgefenda og efnahagur
blaðsins hefir frekast leyft [>að. Og
eftir pví sem vér frekast vítum, f>á
hefir Heimskringla átt eins mikilli
almennri hylli að fagna á siðastl.
2 árum, eins og á nokkru undan-
gengnu tímabili síðan hún varð til.
Það er með blöðin eins og ein-
staklinga, [>au [>urfa vissan proska
tíma [>ar til f>au ná pví takmarki
að verða stór, sterk, áhrifamikil og
sjálfstæð. Einstaklingarnir 16 ára
gamlir fara jafnaðarlegast að nálg-
ast sjálfstæðistímabilið, liatí peir
ekki orðið fyrir hnekki 1 uppvext-
inum, samaer að segja með Heims-
kringlu, hún er á framfaraskeiði, á
veginum til sjálfstæðis, pó hægt
fari. I uppvextinum hefir hún
mætt /msum slysum sem hafa
hnekkt vexti hennar og proska,
Sórstaklega pegar hún brann um
árið og aftur pegar hún yarð gjald-
prota og hætti að koma út um
nokkra mánuði. Þetta síðara til
felli varð blaðinu pað rothögg sem
pað hefir verið að rakna úr jafnan
síðan, og að eins nú að ná sér fylli-
lega aftur eftir pað voða slys.
Eins og mörgum kaupendum er
kunnugt, pá hefir blaðið, siðan pað
hóf göngu sína í síðara skiftið fyrir
3 árum, ekki átt neina prentvél,
og hefir [>ví orðið að leigja hús og
áhöid hjá öðrum. En nú hefir
blaðið ráðist í að kaupa njfja, stóra,
ágæta prentvél, sem verður að borg-
ast að fullu fyrir 15, Desémber
næstkomandi. Til }>ess að petta
geti orðið, hl/tur blaðið að njóta
stuðuings kaupendanna í öllum
bygðum Islendinga og annarstaðar.
En sá stuðningur er innifalinn í
pví að allir peir sem skuida blað-
inu borgi pví [>að sem peir skulda,
svo tímanlega á pessu hausti sein
peim er [>að inögulegt, og eins með
pví að sem allra flestir borgi f/rir-
fram fyrir penna 16. árgang blaðs-
ins. Vér minnum vini blaðsins á
pað. að í hvert skifti sem blaðið
eykur við vinnuáhöld sín pá er pað
að færast nær sjálfstæðistakmark-
inu og tryggja framtíðar tilveru
sína. En til pess að petta geti orð-
ið í fullkomnum stíl, }>arf blaðið að
komast í varanlegan samastað og
eiga skuldlaus öll áhöld sín. Enn-
fremur parfnast blaðið enn pá 300
n/rra kaupenda svo að vel sé, og
pað er ósk útgefendanna að vinir
blaðsins í öllum bygðarlögum geri
sitt /trasta til pess að útvega pví
n/ja kaupendur—borgandi.
Verði kaupendur og aðrir vin-
ir blaðsins við pessum tilmælum
útgefendanu
1. að borga allar gamlar skuldir
2. að borga fyrirfram fyrir 16.
árganginni, og
3. að útvega blaöinu svo marga
n/ja kaupendur sem peir eiga frek-
ast kost á að fá, [>á teljum vér
framtíð blaðsins algerlega trygða
og pað ætti að vera nægileg hvöt
fyrir alla pá sem unna blaðinu lífs
og viðgangs. Til pess að hlaupa
nú drengilega undir bagga með pví
á pessu hausti og hjálpa pví til að
losast við skuldir [>ær sem á pví
hvíla.
Hospitalið.
Eins og vant er að vera á
haustin, pá eru nú skemtisamkom-
ur farnar að verða tíðar meðal
landa vorra í pessum bæ, og allar
eru pær haldnar í góðum tilgangi,
til styrktar einhverri parfastofnun
eða til arðs fyrir fátæka. Enn [>á
hefir engin samkoma verið haldin
fyrir almenna spítalann og er pað
pó sú stofnun sem Islendingar, ekki
síður en aðrir borgarar fylkisins,
ættu að líta til með virðingu og
velvilja, svo margir sjúklingar af
vorum pjóðflokki njóta par árlega
aðhlynningar og heilsubótar, að
oss ætti öllum að vera ljúft að
styðja pá stofnun með árlegu fjár-
framlagi, er að vöxtum til sam-
svaraði tölu og efnahag fólks vors
hér í fylkinu og peirri pörf sem
reynsla undangenginna ára hefir
s/nt að peir hafa fyrir slíka stofnun.
Eins og löndum vorum er
kunnugt }>á er pessi stofnun, sem
er sú langstærsta af sinni tegund,
hér í fylkinu, orðin til algerlega
fyrir samskot frá einstökum mönn-
um og tillagi frá bæjum, sveitum
og fylkis- og Dominion stjórnunum,
og stofnun pessari er haldið uppi
af almennum samskotum, Þar eru
að jafnaði yfir hundrað manna all-
an ársins hring, stundum nær 200
manna vissa tíma af árinu, og dag-
legur kostnáður er um eða sem
næst $200, af pessari upphæð hafa
vorir ekki lagt til nema sára-
lítinn skerf að undanförnu—miklu
minna en vera hefði átt, eftir peim
hlynnindum að dæma sem bækur
spítalans s/na að peir hafi notið
par, og 1 liitt eð fyrra lögðu peir
til spítalans að eins einn tuttug-
asta part af peirri upphæð sem
stofnanin kostaði upp á pá. Heims-
kringla minntist pá á petta mál,
og leiddi athygli landa vorra að
nauðsyninni á pví að láta sér
framvegis f'arast betur við pessa
nauðsynjastofnun, og vér vissum
til pess að mfirguin líkaði grein sú
vel; en prátt fyrir pað hefir Uti)
bót verið ráðin á pessu. Þetta er
pví lakara sem pað er víst, að liér-
lendir menn taka eftir pessu og
pykir [>að að sjálfs'igðu litilmann-
legra en vera ætti að pjóðflokkur
sem barst eins mikið á eins og
landar vorir vitanlega gera hér í
fylkinu, skuli ekki sjá sóma sinn í
*
pví að borga árlega til spltalans að
minsta kosti eins mikla upphæð
eins og peir njóta frá honum. Auð-
vitað ætlast enginn til pess að
sjálfir sjúklingarnir geri petta, pví
að peir einir leggjast vanalega á
spítalann sem ekki geta staðið
stram af sjálfum sér í sjúkleik sín-
um, en pjóðflokkurinn í heild sinni
er pví vel vaxinn að skjóta árlega
saman nægilegri upphæð til pess
að sanna pað fyrir spítala nefnd-
inni og almenningi að peir séu
íærir um að halda sínum eigin
sóma á lofti, að pví er spítalann
snertir. Ein 10 cents á ári frá öll-
um íslendingum í ^Manitoba
mundu gera meira en [>úsund doll.
upphæð, og væri pað sómasamlegt
t'illag frá pjóðflokki vorum, [>ó
enda pað sé minna en vér piggjum
frá spítalanum.—En útgjöldin fyr-
ir hvern einstakling væm ekki til-
finnanleg pótt pau væru tvöfalt
hærri, eða 20c á hvert nef.
Vér treystum konum vorum
betur en körlum til pess að hafa
framkvæmd 1 pessu máli og vitum
að ef [>ær leggja út í pað, pá verður
vel og röggsamlega unnið og árang-
urinn verðr að sama skapi. vér get-
um vel staðið við að hafa 2 sam-
komur í haust fyrir spítalann og
auk Þess sem pær gefa af sér má
hæglega liafa saman all ríflega
upphæð í samskotum frá einstöku
mönnum og konum. Svo ættu og
landar vorir út um bygðir fylkis-
ins að hafa samtök til pess að út-
vega spítalanum sæmilega tekju-
grein. Þetta parf endilega að ger-
ast og má ekki dragast.
/
Islendingur í
bæjarstjórn.
Enn pá ejnu sinni leyfum yén
oss að benda Islendingum á pað að
sá tími fer að nálgast að peir verða
að fara að búa sig undir ef peir
hugsa að koma einhverjum hæfum
landa sínum liér í bæjarstjórn ú
pessu hausti. Bæjarkosningar eiga
að fara fram pann 9. desember
næstk, og /msir peirra sem hafa
ákveðið að sækja um sæti í bæjar-
stjórninni, eru pegar búnir að til
kynna pað opinberlega pótt engir
undirbúningsfundir hafi enn pá
verið haldnir.
Vér vildum sjá einhvem landa
vorn í hópi uinsækenda í haust, og
teljum engan efa á að hann nái
kosningu, ef hann gefur sig fram í
tíma, Islendingar eiga völ á /ms-
um hæfum mönnum í pessa stöðu.
En peir sem gefa sig við pví verða
að hafa tíma— meiri tíma til að
sinna peim stíirfum heldur en allur
porri fólks vors getur mist frá dag-
legum störfum. En flestir munu
kannast við að pað sé bæði pörf
og væri sómi fyrir oss að eiga full-
trúa í bæjarráðinu. Þess vegna
hefir blað vort ætíð haldið peirri
stefnu að vinna að pví að petta
geti orðið, og heitið fylgi sínu
hverjum peim marmi, af vorum
pjóðflokki, sem gefur sig fram f
pessa stöðu og er fær um að standa
sómasamlega í henni. Við pessa
stefnu heldur blaðið enn [>á. Vér
skoðum að vér geruin skyldu vora
í [>ví að vekja máls á pessu í tíma.
En framkvæmdir verða að liggja í
höndum ahnennings.
Utn íslenzka útflu'tninga ritar
Kasmus B. Anderson í Chicago Rec-
ord Ilerald. Mr. Anderson var eitt
sinn sendiherra Bandaríkjanna, til
Danmerkur. Grein hanns öll lýsir
nákvæmri, þekkingu á útfluttaingum
landa vorra frá árina 1870 fram 4
þennan dag. Með greininni eru 2
myndir, önnur af séra Hans Þor
grímsen, sem hann segir hafa bygt
hina fyrstu íslenzku lútersku kirkju
í Ameriku, hin er af Bertel Þorvald-
sen, er hann telur afkomanda Snorra
Þorflnsonar, er fæðst hafi f Ameriku
vínlandi árið 1008 — (mun eiga að
vera 1003.)
Hann segir William Wickmann
danskan mann sem dvalið hafði á
íslandi um tíu ára tímabil, og flutt
þaðan til Milwankee í Bandaríkjun-
um, hafl verið fyrstur manna til að
koma á útflutttningum 4 Islandi;
með bréfumerhann hafði ritað þang
að til kunninga sinna, næst er getið
um útfluttninga þeirra sem fóru frá
Eyrarbnkka árið 1870 og þeirra sem
fluttu út næstu ár á eftir, þar er og
getið um Alaska för Jóns Ólafssonar
og tilraunir háns að koma á fólks-
fluttningum frá íslandi til Alaska. En
freinur getið um þá sem liutt hafa til
Canada frá árunum J1873 og 1874.
Grein þessi er fróðleg svo langt sem
hún nær og hlýlega mynst á landa
vora í henni. Mr. Auderson álýtur
að þurfl fremur að mæla íslendinga
en að telja þá. Hann finnur auðsjá-
anlega að þeirra gæti lítið hér í Iandi
að því er fjöldan snertir en hæfl-
leika þeirra álýtur hann góða uppbót
við hérlent þjóðerni, í enda greinar
sinnar segir hann landa vora halda
fast við þjóðtungu sína, trú og siði;
en kveður þá eigi að síður vera þegn
holla borgara þessa nýja fósturlands.
Minni Vestur-íslendinga.
2. ÁGÚST 1901.
Eftir: E. H. JOHNSON.
HF.lnpAÐA SAMKOMA !
^ Ég ætla að byrja ræðu mína
fyrir utan íormála; fyrir utan af-
sökun um það sem ég hef áður
sagt um sama efni, eða afsökun um
það sem ég segi nú. Þið haflð mælst
til, að ég segði ,/áein orð‘ fyrir
minni Vestur-íslendinga, og ég ætla
nú að gera það; gera það ef fríjum
og frjáisum vilja, því að mér er fátt
ljúfara en að tala um Vestur-ísl.
af hverjum ég er einn tuttugasti og
flinm þúsundasti partur sjálfur. Já,
mér er ljúft að tala um Vestur-ísl.,
og liggja til þess margar orsakir,
eins og hverjum heilvita manni gef
ur að skilja, þó sú ástæðan sé stærst,
að ég er einn af Vestur-ísl. ng nýt
þar afleiðandi þeirrar ánægju að
mega taka þátt í al-íslenzku þjóðhá-
ttðarhaldi, ekki einasta með ykkur
sem hér eruð með mér í dag, heldur
ef ég mætti svo tala, með fieiri þús
undum landa minna sem I dag halda
íalenzka þjóðhátíð, til minningar um
íöðurland, ættingja, vini, sögu, skáld-
skap, bókmentir og þjóðtungu vora.
Já, alt (lekta“ islenzkt! sem á nú
bezt við „lífið hans Láka.“ Ég mun
haf'a sagt yklcur það áður, og ég get
sagt það enn, að ég hef og nýtaldrei
meiri ánægju í lífinu, en þegar ég er
á íslenzkn þjóðhátið í Ameríku. Það
er einhvemvegin svo áhrifa mikið
og tignarlegt, að raér ttnst ég ekki
eiga til tilhlýðileg lýsingarorð yttr
það. Er ekki íslenzk þjóðhátíð ha'd
in af Vestur-ísl. í Ameríku æði mik-
ið og þýðingarmikið atriði? Er það
ekki eitt af þesiu spánýja í sögu
hinnar ísl. þjóðar? Hveru mundi
hafa dreymt um slikt fyrir 30 árum
síðan? Hver mundi hat'a hugsað am
miðja síðustu öld, að ís.'endingar
mundu flytja til Auieríku, og í dag
skifta tugum þúsunda. Er ekki
þetta vottur um þýðingarmikla fram-
för meðal hiunar ísleuzku þjóðar?
Jú, vissulega. Ég het áður haldið
því fram, að ekkerc hati skeð merk
ara og þýðingar meira I sögu hinnar
íslenzku þjóðar, frá þvi hún bvrjaði
tilveru sfna sem sérstök þjóð, en
Vesturheims flutningar þeirra. Ég
ætla samt ekki að tala meira um það
í dag, ég hef sagt það og það heflr
ekki verið hrakið, eða efað af nein-
um mér vitanlega. En það er ann-
að sem mér heflr nýlega dottið í hug,
sem er auðvitað í nánu sambandi við
það, sem ég hef áður sagt, en dálítið
öðruvísi. Ég hef sem sé verið að
hlýða á hinar indælustu ræður í dag
áhrærandi Island og íslendinga,
bæði að fornu og nýju. Ég heyri
að allir ræðumenn vorir, sem tala
um f'orfeður vora gömlu, íslending-
ana, dázt mikið að þeim, fyrir hug-
vit þeirra og hreysti, manndáð og
menningu, en sérstaklega er þeim
hælt, og það líklegast að verðugleik-
um, fyrir sitt dæmafáa þrek og hug-
rekki með að yflrgefa fósturland sitt,
Norveg, og flytja til Islands, sem þá
yar eyðiland, sem engin lifandi
skepna lifði á. Já, það er óendan-
legt hól sem forfeður vorir hafa hlot
ið bæði i ræðu og riti, fyrir dugnað
sinn og atorku, fóstbræðralag og
félagsskap og margt og margt fleira,
sem mér dettur hreiot ekki til hugar
að rengja, jafnvel þó mér flnnist
stundum að hólíð gangi fram úr hófl.
En sleppum því. Mig langar til, í
sambandi við þetta, að leggja fyrir
ykkur eina spurningu, og hún er
þessi: Ef það var lofsvert og hrós-
vert af forfeðrum vorum að yfirgefa
föðurland sitt, gamla Norveg, og
flytja til Islands, og að þeir eiga
hrós skilið fyrir það. bæði dauðir og
lifandi, um allar aldir. Hvers vegna
mega ekki Vestur-íslendingar njóta
saina hróssins? Er nú ekki afstaða
>vor hér svipuð að ýmsu leyti, því
sem átti sér stað á meðal foi feðra
vorra? Við skulum beraþað saman.
Forfeður vorir fluttu frá Norvegi,
fyrir óstjórn og offríki, að sagan segir.
Vestur-íslendingar segjast hafa far-
ið af Isl. fyrir óstjórn, kúgun og
harðæri. Hver er munurinn? For-
feður vorir sumir drápu menn, stálu
fjármunum og brendu bæi áður en
þeir kvöddu fósturlandið. Hafa
Vestur-íslendingar gert nokkuð svo
leiðis? Nei, nei, ekki man ég eftir
því. Þeir hafa nálega allir farið
sem frjálsir menn, farið af ættjörð-
inni, í þeim eina góða og gilda til
gangi að bæta kjör sín og niðja
sinna, í þeirri heimsálfu, sem ber
þúsundfaldan ægishjálm yflr ísland.
Eitt af skáldum vorum heflr kveðið:
uí fornöld var dugur og fóst-
bræðra Jag
og freisisþráin leysti menn úr
dróma
þá vantaði að auðgast, og auðnu
lifa dag,
svo ætíð gætu komið fram með
sóma.“
Mér hettr oft dottið í hug að !
þessum vísuorðum felist mikill sann-
leikur; mig grunar að dugur, fóst-
bræðralag og frelsisþrá, hatt knúð
fleiri af ioifeðrum vorum til burt-
ferðar af fó.turjörðu sinni, en nokk-
uð annað, öli sagan virðist sanna
það. En hafi svo verið fyrir 1,000
árum, þegar Norðmenn fluttu frá
Norvegi til hins kalda og hrjóstuga
íslands, föðurlandsins okkar, hvað
mundi ekki mega segja um ísleud
inga, sem iiutt hafa til Ameriku síð-
astliðin aldarfjórðung. Þeir hafa
yfirgefið kalt og hrjóstugt land, en
tiutt sig til hins bezta Og frjóvsam-
asta lýðveldls sem til er undir sól-
uuni. Forfeður vorir álpuðust til Is-
iands, sem að allra dóuú er nú eitt-
hvert fátækanta land í heiuiinum,
vér fluttum til Ameríku, þar sem frið-
ur og velsæld drottnar. Fyrir það
að flytja tii Isl. er forfeðrum vorum
hælt í und og æð, en fyrir það að
flytja til Ameiíku eru n vér h staðir
og kallaðir ýmsum ótilhlýðilegum
nöfnum, af þeim sem heima eru á
garnla kndinu, og telja sig föður-
landsvini! Sömu mennirnir, sem al-
drei þykjast geta um of lofað og
vegsamað forfeður vora fyrir að
flytja frá Norvegi fyrir 1027 árum
síðan, finna það skyldn sína að
lasraog hallmæla Vestur-íslending-
um fyrir að gera einmitt hið sama,
yflrgefa fósturjörðina.
Sé það nú satt, sem mér dettur
enganvegin í hug að efa, að I
fornöld hafi verið til dugur, fóst-
bræðralag og frelsisþrá, þrá til að
auðgast og auðnu lifa dag, svo menn
gætu ætíð og alstaðar komið fram
með sóma, hvernig stendur þá á því,
að ekki má heimfæra hið sama til
okkar Vestur-ísl.? Loflð þið mér
nú allra viusamlegast að segja ykk-
ur, að orsakir þær, sem aðallega
hafa verið taldar til þess að Vestur-
ísl. fluttu til Ameríku, ern alveg
rangar, það er að segja óblíða nátt-
úrunnar og harðstjórn Dana, heflr
ekki verið aðal orsökin; t.il þess hafa
legið dýpri rætur í æðum vorum.
Aðal orsökin hefir verið og er þann
dag í dag, frelsisþráin, sem er með-
fædd hínni ísl. þjóð, Þessi sami
andi, sem stýrði og stjórnaði for-
feðrum vorum, og sendi þá til í*l.
fyrir 1000 árum, heflr í oss Vestur-
fsl. fengið uppreisn að nýju. Það
er dugur og fóstbræðralag, sem hef-
ir sent oss hingað. Það er hin forna
frelsisþrá endurlifnuð 4 meðal vor.
Við höfum allir farið til þess að við
mættum auðgast andlega og verald-
lega, frelsisþráin heflr knúð oss til
þess, já, oas heflr alla vantað að
auðgast og auðnu lifa daga, svo vér
gætum ætíð komið fram með sóma.
Þetta er nú það, sem heflr sent
oss til Vesturheims, og þess ættura
vér þakklátlega að mínnast í dag.
Vér hefðum verið á íslandi enn
í dag, ef ekki hefði svolítill neisti af
fornmannadng og fóstbræðralagi lif-
að í æðum vorum, vér hefðum setið
heima erin, ef hin forna íslenzka
frelsisþrá hefði ekki Ieyst okkur úr
dróma. Hér er enginn til á meðal
vor, sem ekki hefir af hjarta óskað
að hann mætti auðgast, andlega og
líkamlega á þessari nýju fóstui jörðu
vorri, og Iifa hér marga auðnudaga
einmitt til þess- að hann gæti sem
allra mest komið fram til sóma.
Komið frain til sóma sjálfum sér og
niðjum sínum, meðbræðrum vorum
hér í þessu landi og frændum vorum
og vlnum heima á gamla landinu.
Dugur, fóstbræðralag og frelsisþrá
hefir verið Vestur-ísl. (lmotto“ síðan
þeir settust að í þessu landi. Mikill
meiri hluti af oss lietir náð frelsis-
þráartakmarkinu, vér höfum auðg-
ast hér andlega og veraldlega, svo
vér getum ávalt og alstaðar komið
fram með sóma. Oss er það stór
sómi, eitt með öðru, að halda árlega
íslenzka þjóðhátíð, allir lúka upp
sama munni með það; atstaðar fánm
vér hrós fyrir alla framkomu vora
sem meðboigarar þessa lands, os3 er
hrósað að öllum mest málsmetandi
mönnum sem til vor þekkja og á
098 minnast, og það sem mest er f
varið er, að hrósið er að verðleiknnM-
vér höfum áunnið oss það með réttu,
og ég er sannfærður um að oss Vest-
ur-ísl. fer einlagt fram, vé>r höldum
einlægt áfram að auðgast, og kom-
um einlagt fram meir og meir til
sóma. Tala vor, vítxtur og viðgang-
ur fer einlagt vaxandi. Vér verðum
áður en langir timar líða, taldir
framarlega í tölu hinna mestleiðandi
manna þessa landa. Bókmentir vor-
ar, skáldskapur og þjóðtunga, eflist
og blómgast í Ameríku, og eftir þús-
und ár, verður heiður og hrós vort,
sem landnámsmanna hér, hundrað-
falt við það hrós er forfeður vorir
áunnu sér moð þvl að flytja til ísL
(Niöurlag næst).