Heimskringla - 07.11.1901, Síða 1

Heimskringla - 07.11.1901, Síða 1
$ llof niNkriii"ln er gef- é \ in ut hvenr flmtudag af: \ f Heimskringla News and * P Publishing Co., ad 547 Main é \ St., Winnipeg, Man. Kost- 4 f ar um árið $1.50. Borgað " f fyrirfram. f Nýir kaupendur fá i kaupbætir sögu Drake Standish eða Lajla og jóla- blað Hkr. 19u0. Verð 35 og 25 cents. ef seldar, sendar til íslands fyrir 5 cents XYI. ÁR WINNIPEGr, MANITOBA 7. NÓYEMBER 1901. •y— 1 —■- Nr. 4. Frjettir. .Vfarkverðustu viðburðir hvaðanæfa. BOar í Suður-Afríku sendu ný- lega $400,000 til gamla Krugers, til þess að borga fyrir fallbyssur og ðnnur hergögn sem umðoðsinenn þeirra eru að kaupa í Evropu. Búar kaupa hesta í þúsundatali í Suður- Eússlandi og vopn frá Portúgal og Belgíu. En aðal byssur og skot- vopn kaupa þeir á Frakkiandi. Enn- fremur hafa þeir umboðsmann í Birmingham á Englandi til þess að kaupa þar vopn og önnur hergögn. Evrópu-biöðum ber saman um, að Búar muni verða færir um að veita Bretum allmikið viðnám um langan tíma ennþá. Bretar á hinn bóginn eru ekki als óviðbúnir að mæta auknum herafla Búanna, og búast enda við að koma í veg fyrir að þeir geti komið hergögnum sínum til Suður-Afríku, þó þeir kaupi og borgi fyrir þau í Evrópu. Ilerforingi Kitchener sendir ,þá frétt, að síðun 14. october hafi hermenn sínir drep- ið 14 Búa, sært 19 og handtekið 190 manns, en 50 hafi fríviljuglega geng- ið þeim á hendur. Frá Rómaborg fréttist, að M. Triuiozi hafi búið til sjónauka, er notaður verði af mönnum á köíunar- bátum, svo að hversu djúpt sem mað- ur er í vatni, geti hann séð það sem gerist ofansjáfar. Þykir þetta hentug uppfynding. Hún hefir verið reynd og gefist vel. Stjórn Svía hefir kvatt rftðsmann þjóðjárnbrautanna þar, til þess að breyta eimvögnum þannig, að lest- ir gangi hér eftir með rafafli en ekki með gufu, eins og nú er. Það er gnægð af fossaafii hvevetna í Svía- ríki og æðsti ríkisdómur þar hefir nýlega urskurðað að þessir fossar scu eign hins opinbera, en ekki þeírra manna, sem eiga lönd þau, er foss- arnir renna um- Dr. Prof. Frederick Leiffler í Berlin á Þýzkalandi, kveðst hafa fundið nýtt rftð við iækningu krabba- meina. Hann kveðst hafa tekið eftir því, að meðal negra í Suður-ríkjum þar sem Malarial og aðrir blóðeitr unar sjúkdómar, séu mjög tíðír, þar séu krabbamein mjög sjaldgæf, og í sumum stöðum alveg óþekt. Hann kveðst hafa gert athuganir á Borneo- eyju 1 10 ár og aldrei fundið krabba- sjúka manneskju þar, á öllu því tímabili, en Malaria sé þar algeng Það er því ráð þessa læknis að spýta i krabbasjúkt fólk, blóðinu úr Mal- ariu fjaklir.gum, og teiur hann víst að það lækni meinsemdina. En til- raunir hafa enn ekki verið gerðar svo að hægt sé að segja um þetta með vissu. Kona nokkur 50 ára gömul steyfti sér nýlega, í tunnu, fram af Niagara-fossi Canada megin landa- merkjalínuunnar og kom niður ó- skemd. Er það í tyrsta skifti, að nokkur hefir vogað að fara fram af þeirri álmu fossins, þeim megin, og þykir það kraftaverk af kvennraanni Fallið fram af fossinum var 158 fet. Um 100 mans sátu í giftingar- veizlu í bænum Bath í N. Y. í s. 1. viku. En einhver af veizluréttunum var svo óheilnæmur, að um 90 af gestunum urðu hastarlega veikir og læknar voru sóktir í allar áttir- talið er að H menn deyji, hinir nfti heilsu aftur. Landshagsskýrzlur yfir þann hluta af Indlandi, sem liggur undir Bretaveldi, eru nýútkomnar. í þeim lesum vér, meðal annars, það, að 587,884 manns hafi verið þar fang- elsum á fjárhagsárinu 1899—1900. Af þessum fjölda voru að eins 24,555 konur. Við enda ársins 1900 vora þar ílandi 24,707 mílur af járnbraut- um; iðnaður og verzlun er sögð að vera í framför þar í landi—og bók- vísi er þar í uppgangi—bækur prent- aðar á ensku, aukast með hverju ári. En þær sern prentaðar eru á þar- lendum málískum fækka. Skýrzl urnar segja að villidýr þar í landi hafi drepið 27,585 manns árið 1899. 24,619 manns dóu af snákabitum og 899 ef Tigrisdýra bitum. Á þessu samaári, féllu nær 100,000 nautgrip ir, fvrir árfisum villidýra. Á árinu voru drepnir 93,921 snákar og 18, 887 villidýr. Svertingi í Louisiana var ný- lega var nýlega brendur lifandi, án dóms og laga, fyrir að liafa barið konu í öngvit, og stolið svo pening um hennar. Það er stór blettur á stjórn Bandaríkjanna, að geta ekki komið því til leiðar, að svona þræl- manlegar aftökur verði afnumdar með öllu þar í landi. Edwaid konungur hefir látið þá ósk sína í Ijósi að ófriðurinn í Suður- Afríku geti orðið leiddur til lykta áður en hann verði krýndur í júní næstk. Stjórn Breta hefir sett her- foringja Buller írá stöðu sinni og eft- ir launar hann. En French herfor- ingi er settur í stað Bullers. Eins og nú stendur, hafa Bretar, samkvæmt skýrzlum stjórnarinnar, 200,000 her- menn í Suður Afríku með 450 fnll- byssur, ásamt öllum öðrum hergögn- um. Ennfremur hafa þeir 100,000 hermenn í stöðugum æfingum heima fyrir, sem eru til taks á hverri stundu ef á þarf að halda. Bretar fæða nú daglega 314,000 manus, þar syðra, og 248,000 hesta.. Þeir hafa þar geymdan 4 mánaða forða handa mönnum og skepnum, fram yfir það sern náuðsynlegt er til daglegra þarfa. Als eru þar 69 herdeilir und- ir æfðum herforingum. 20,000 hest- ar eru sendir til Suður-Afríku í hverjum mánuði, í stað þeirra er falla í hernaði og á annan hátt. 61,- 000 mans voru sendir þangað suður á fyrra helfingi yfirstandandi firs. Þjóðskuld ríkisins er nú £705,723, 878 eða sem næst 3,500 millionir dollars, og er það sem næst því er þjóðskuldin var árið 1836. Þá var hún yfir 850 millionir punda. Tyrkjasoldán hefir við ramman reip að dragaum þessar mundir. Inn byrðls óeirðir í ríki hans gera hon- um lífið leitt. Macedonia er í upp- reist móti valdi soldftns. Armenia er í sífeldum óeirðum og mannfall mikið eru þar daglegir viðburðir í ftrásum hermanna á vinnulýðinn og varnarlausar konur og börn; á Krít- ey er og mikil óánægja, svo að til orða hefir komið að losa hana að öllu leyti undan yfirráðum verndar- veldanna. Að utan eru Bandaríkja- menn og Frakkar með þungar pen ingakröfur á soldán, sérstaklega Frakkar sem hafa haft í hótunum að herja á riki hans ef hann borgaði ekki kröfur þeirra mótmælalaust; en svo hala nú Frakkar aumkast yfir soldán í þessum örðugu kringum- stæðum hans, að þeir hafa ákveðið að ganga ekki hart að honum fyrst um sinn til þess að vera ekki orsök í því að ríki hans gliðni algerlega í sundur. Enn á hinn bóginn er þess getið að Frakkar, Þjóðverjar, Rússar og Danir hafa gengið í bandalag til þess að knýja soldán til að gera ýms- ar mikilsverðar stjórnarumbætur f ríki sínu, sem allar lúta í friðar- og mannúðaj-áttina, og einnig til þess að gefa það góðviljuglega eftir að Krítey skuli framvegis vera frjálst og óháð sérveldi- Dominionstjórnin er að stofna skotvopnaverkstæði í Quebec sér- staklega á þar að gera fallbyssukúl- ur úr stáli. Allar vélar, sem til þess þurfa, eru nú komnar á staðinn, og það er talið \ íst að verksmiðja þessi fari að taka til starfa innan fárra vikna. Dominion Cotton-félagið í Mont- real, eitt af öflugustu iðnaðarfélögum í Canada, er á völtum fæti. Félagið hefir margra milliÓDa dollars höfuðstól og heflr árlega borgað 6% vexti af öll- utn hlutabréfum. Hlutabréfln seldust | THE NEW YORK LIFE I g ÁBYRGÐARFÉLAGIÐ.^^.J y— Hið mikla fleirþjóða sparisjóðs-lífsábyrgðarfélag, gefur út ábyrgð- arskýrteini á ellefu mismunandi tungumálum. Ástæður fyrir y— vexti anðlegð og ágæti þessa félagseru meðal anuars þessar. JtZ 1. bið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru /» )>au beztu sem gefin eru út af nokkru lífsábyrgðarfélagi. z5 y— 2. New York Life ábyrgðarfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar- y— félag í heiminutn. 3. Það heflr eina bilión og tvöhundruð miliónir dollars virði af ^5 St lífsábyrgðarskírteinum í gildi, g— 4. Það er hið elsta og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag í heiminum. Z. 5. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá JT útgáfudegi. Z2 Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru. $262.196.512 Varasjóður 1. .......... ...... $ 31,835.855 ^5 fc: Aukasjóður 1. “ “ “ .... S 4 383.077 Aðriraukasjóðirl. " “ “ .... $ 10,320,319 StZ J. Ci. IHorgan, raðsmaðuk, ZS Cz Grain Exchange, Winnipeg. »: C’lii'. OlafNson. ^ »Z • íslenzkur agent. Z5 Mutual Reserve Fund Life Association I INT E W T(jEK, Á engan sinn líka á meðal lífsábyrgðarfélaga. Samjöfnuður við stærstu félög í heimi Mulual Reserve fólagið hefir endað sitt tuttugu ára starf, og tölurnar hér fyrir neðan sýna, að það stendur fretast allra lifsábyrgðarfélaga í heimi. Eftirfvlgjandi tölur sýna ásigkomulag félaga þeirra sem nefnd eru hér fyrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auð- þekt á aldinunum, LÍFSÁBYRGÐ í GILDI. í íyrra ofar jafngildi, en nú eru þau komin niður i hálfvirði. Félagið hefir umrftð yfi) 7 stærstu baðmullarverk- stæðum í Canada. Flntningsgjtld yfir Atlantshaf er að lækka; liafa fallið um 20% á siðastl. nokkrum vikum. Vörur sem áður flutt ar frá Canada til Danmerkur fyrir $4, 5o—$5. tonnið fást nú fluttar fyiir $3,12; kol voru áður flutt frá Cannda til Evrópu fyrir $3 75—til $4 tounið, fást nú flutt fýiir $2, og annað eftir því. Ástæðan fyrir þessu er sú að stórum hraðskreiðum flutningsskipum fjölgar óðar en varningsframleiðslan eykst i ríkinu. Það á að velja ríkiserfingja í Kína innan fárra vikna. Ekkjudrortningin þac hefir kallaðt'.l fundar við sig prins Ching og margt annað stórmenni þar i landi, svo sem fylkjastjóra úr hinum ýmsu héruðum ríkisins og aðra máls- metandi stjórnmálamenn, Hinn nú- vorandi konungur er talinn drykkju- maður mikill og ýmsra annara orsaka vegua ekki talinn viðráðaulegur eða hæfur til stjóruar. Ekkjudrotningin vill fá Peitze frænda Tnan prins valinn til ríkisstiórnara. Sá maður er talinn vitsmunalegt lítilmenni og ofstækis- og hatursfullur gagnvart öllum útlend ingumog kr stnum mönnum, en þetta eru þeir kostir, sem gamla konan rnet ur mikils, Peitse þessi var einn af foringjum Boxara morðingjanna, sem í fyrra ollu uppreistum í Kíua. Frakkar hafa sent Miðjarðarhafs herflota sinn á hendur Tyrkjum og með þeím fyrirmæb'.m að taka með valdi eina eða tvær af helztu t.ollstöðum Tyrkja, ef þeir ekki tafarlaust viður- keana ailar kröfur Frakka og borg þær út f hönd. Eldur í Chicago eyðilagði 4 lofta múrhús og nokkrar nærliggjandi bygg. ingar. Eignatjón er metíð $250,000 og 75 fjölskyldur urðu heimilislausar og mistn mest af eignum sínum í brunan um. Bretar eruaðseuda heila hersveit af stórskotaliði til Suður-Afríku Kitc- hcner hershöfðingi kveðst hafa náð 22 föngum þann 25. f. m. og 27. s. m. 54 föngum og felt 4 Búa. Enn fremur tók hann mikið af hergögnum og lif• andi peuingi. Þann 15. f. m náðu og Bretar 12 Búum, 30 riflum og 1500 hringferðum af skotfærum, 30 múlösn- um, 2000 nautgripum og 12 farangurs- vögnum. Járnbrautarslys varð á Foxton greininnl af Great Northern-brautinni þann 29. f. m, 7 vagnar eyðilögðust og vörurnar skemdust. 4 menn er sagt að hafi mist lífið. Anarkistar í London á Englandi héldu skemtisamkomu í siðastl. viku i minningu um aftöku Gzolgozs þess er myrti McKinley forseta. Lögreglu- liðiðendaði samkvæmið kl, 4 að morgni Það fylgir fréttinni að Bretastjórn sé illa við hreyfingu Anarkista þar i landi og að lögreglan þar hafi strangar gætur á þeim. Toll-ÍDntektir Dominionstjórnar- innar fyrir Októbermánuð voru $2,684, 830; það er $200,000 meira en i sama mánuði fyrir 2 árum.—Svona fara Li- beralar að afnema rántollana, sem þeir fordæmdu mest þar til þeir komust til valda. Tyrkja soldán neitar algerlega að bera nokkra ábyrgð af gerðum stiga- manna þeirra, er stáiu ungfrú Stone og neitar að borga kröfu Bardaríkjanna í tilefni af því. Sama frétt segir að mikl ar líkur séu til þess að Miss Stone og félagskona hennar séu báðtr dauðar í hötdum ræningjanna. Russell lávarður, s er giftist i Bandarikjunum eftir að hafa fengið þar skilnað frá fyrri konu sinni, og var svo sottur í 3 mánaða fangelsi á Eng- landi fyrir vikið. [hefirnú á ný gifst sainni konu sinni á Engiandi, eftir að hafa áður gifst henni í Bandaríkjunam. Seudiherra Bandarikjanna í Noregi hefir sent Washingtonstjórninniskýrslu um lioldsveikína í Danmörku og á ís- landi. Sendiherrann segir það álit lækna að veiki þessi orsakist af óhrein- læti alþýðunnar. Segirhanu að 6 holds- veikis sjúklingar séu nú í Danmörku og að 4 þeirra sóu í Kaupmannahöfn. Enn fremur segir sendiherrann í skýrslu sinni að á Íslandí hafi verið 181 holdsveikis sjúklingur á Lauganess- spítalanum á ánuu 1889, en að 18 af þeim séu dánir og 2 algerlega læknað ir og farnir þaðan. Eiunig getur skýrslan þess. að Dr. Armareur Han- sen i Bergen hafi fundið bacillu þá sem orsakar veíkina, en að varnarmeðal gegn henni sé enn þá kki fundið. Frétt frá Vínarborg segir að úlfa- hópur hafi ráðist á flokk manna er voru að uppskeruvinnu í Witch héraðinu, og étið 23 af þeim ftður en hægt var að ná í hjálp til að vinna á úllunum Víkingaskip frá 10. eða lt, öld hef- ir nýlega fundist á Gautlandi i Svía ríki. Var það grafið upp úr hafnar- botni við bæinn Wesby, og er sagt að það sé í góðu ásigkomulagi, Byrðíng- urinn er negldur eaman með trénögl- ura, og alt þykir skipið haglega gert og hinn mesti fundur. Clark Grifith, sem leikur base- ball-leik rreð félagi frá Boston, var í síðastl- viku boðnir $4000 til að leika með Montreal félagi næsta sumar. en það boð reyndist oflágt og var því neitað. Bandaríkjamenn háðu nýlega bar- daga viðuppreistarmenn á Filipseyjtim. Feldu þeir 25, entókv 3 fanga ásamt með nokkru áf hergögnum uppreistar- manna. Ymsir herforingjar uppreíst- manna hafa gengið að friðarboðum Bandamanna og þaðer vonað að ófrið íeyjunum linn um eða fyrir næsta ný- ár. Fréttir koma frá Fort Francis-hór- aðinu og fram með Seine ánni, að mikl- ar járnnámur hafi fundist þar á fleiri en einum stað. Það er vonað að þegar Canadian Northern-brautin er fullgerð þá verði tekið til að vinna af alefli að námagrepti á þessum stöðvum. Mrs White i Brantford, Ont., sem kærð var um að hafa orsakað dauða manns síis með eitri, hefir verið sýkn- uð af þeirri kæru fyrir dómstólunum. 5 menn létu líf sitt og 9 aðrir særðust stórkostlega í námaeldi í Pennsylvanai þann 25. þ. m. Reynolds Weekly í Lundúnum varð fyrsta blað á Bretlandl til þess að fræða lesendur um það í síðustu viku að Ed- ward konungur þjáist af krabbameini í kokinu. Blaðið segir hispurslaust að það sé þrisvar sinnum búið að skera fyrir þessa meinsemd og að siðasti skurðurinn hafi verið gerður i siðastl. viku. Enn fremur getur blaðið þess að (Framhald á 3. síðu). Eftir tuttugu ár. Ætna...................$102,195.224 New York Life... Berkshíre............... 10 049,905 Northwestern........ Germania................ 32,695.995 Penn. Mutual.......... Home.................... 14,308 463 Phoenix............. JohnHancock............. 14.542 776 Prov.Life & Trust Co Manhattan............... 45.647 671 Provedent Savings.. Mass Mutnal............. 33.275 565 State Mutual.......... Michigan Mutual......... 19,099,386 Travelers........... Mutual Benefit.......... 55 037,168 UnionCentral ......... Mutual of N. Y.......... 39 989,692 Union Mutual.......... National Life ......... 4.776.741 United States........... New England Mutual.... 19,959.247 Washington Life... Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum $34.651,300 64,416 847 15,049,740 56,617.647 41.691.769 84 025.038 3,295,078 29,806,131 22 539,569 30,048 235 19,506,250 21,447,274 $33,994,654 Mutual Reserve $189,267,374 IÐGJALDA-TEKJUR. Eftir tuttugu ár. Ætna.................... $5,134,036 New York Life........... Berkshi re............... 502,821 Northwestern.......... Germania................. 1.177,245 Penn. Mutual........... Home........................ 465.106 Phoenix............;. John Hancock ............... 415,537 Pro. Life & Trust Co, Manhattan ............... 1,786,721 Provedent Savings... Mass. Mutual............. 1,181.433 State Mutual......... Michigan Mutual.......... 619 550 Travelers............ Mutual Benefit .......... 2.089 073 Union Central....... Mutual of N. Y........... 1,201,876 Uuion Mutual......... National Life............ 170 430 United States............ New England ............... 646,419 Washington Life...... Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum $1,348,306 2,292,341 582,062 2,515,016 1,599,674 2,140 248 76,413 846 298 943,073 1.467,151 707.478 965,383 $t 286,402 Mutual Reserve 14,623,413.85 BORGANIR TIL SKÝRTEINISHAFA. Nauðsyn lífsábyrgðarfélaga má heimfæra bezt með því að benda á allar borgaðar dánarkröfur. DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR Á TUTTUQU ÁRUM. Ætna...................... $9,691,023 Berkshire.................. 1,284.588 Germania.................. 10,718,033 Home....................... 7,112,359 John Hancock.............. 5.953 040 Manhattan................ 5 158 2Q3 Mass. Mutual.............. 3,457,909 Michigan Mutual........... 2 934 195 Mutual Benefit............. 6,701,382 Mutual of N. Y............. 6,686,195 National..................... 589,161 New Englaud................ 3,037,797 Meðaltal ............................ Mutual Reserve New York Life............. $1,281,442 Northwestern.............. 17,074.863 Penn. Mutual............... 1,420,308 Poenix..................... 2.515,421 Prov. Life & Trust Co..... 5,876 383 Provident Savings.......... 9,353,681 State Mutual................. 655.531 Travelers.................. 3,424,796 Union Central.............. 3,707.739 UnionMutual................ 3,440,324 United States............. 2,077 451 Washington................. 7,208,839 .....$ 5,181,677 $44,000,000 KOSTNAÐUR VIÐ VEITTAN HAGNAÐ, Lífsábyrgðarfélög hafa töluverðan kostnað í för með sér, en því getur eng- inn neUað að það félag, sem flastra líf tryggir og það fyrir minstu peninga, er bezta félagið fyrir skýrteinahafendur. KOSTNADUR AF HVERJUM $100 HAGNAÐ. Ætna....................... $44,77 Berkshire................... 57.53 Germania.................... 41.70 Home........................ 36.55 John Hancock............... 43 46 Manhattan.................. 46 76 Msss. Mutual................ 43.36 Mich. Mutual............... 78.07 National .................. 44 90 Meðaltal.......................... M utual Reserve Northwestern................. $34,89 Phoenix....................... 85.89 Prov. Life & Trust Co......... 43.91 Provedent Savings............. 40,93 Travelers .................... 66,15 Union Central................. 77.40 United States................. 67.15 Wasnington................... 45 58 Union Mutual.................. 44.29 .............................. 52.32 40.68 DANARKROFUR BORGAÐAR, BORNAR SAMAN VIÐ TEKJUR. Fyrstu tuttugu árin. Prócentur af hagnaði Tekjun Dánarkröfur borgaðar. lagðar við tekjur MutualofN.Y............ $l'7.172 180 $ 4 256,882 Mutual Benefit......... 14.766.399 3,627.973 New York Life........... 9.095,906 2.780,053 Northwestern.......... 40 506,683 6.490,250 Penn.“Mutual ........... 5.238.218 1,257,626 Pheonix................ 10,633,193 1,397,445 Provident Savings...... 14 681,138 6.134,257 Travelers............... 12 352 729 2.704,495 United States.......... 6,780,840 1.646,627 Union Central........... 9 603,822 1.495,946 Washington............. 15.738,580 3.449,023 Equitable.............. 96,824.067 19.769,081 Meðaltal............... 21,116,146 4,584,138 Hutnal Re«em. ..$78,9ð4,347 §44,000,000 24 8/10 per 24 3/5 per 30 1/2 per 16 per 24 1/12 pea 13 1/7 per 43 1/7 21 24 1/4 15 1/2 22 24 1/6 cent cent cent cedt oent cent cent cent cent cent cent cent cent 66J per cent. per per per per psr per 21 71/100 per Mutual Reserve gefnr út skýrteini, með fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi upp i fimtíu þúsund—Lán-verðmæti, peninga-verðmæti, framlengd lifsft- byrgð, uppborguð lífsábyrgð. Nordvestur=deildin, AdaI-8krilstot‘ui' - - Winnipeg, JIiiinea|>olis og !St. Paul. A. R. McNICHOL, General Manas/er and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - - - McINTYRE BLOCK F. W. COLCLEUGH, Inspector. TH. THORLAKSON, Gen. A’gt. McINTYRE BLOCK, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.