Heimskringla - 07.11.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.11.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 7. NÓVEMBER 1901. Winnipe^. Herra Jóhann Polson hér í bænum varð fyrír því slysi á mánudagskveldið var, aðverða fyrir rafmagnssporvagni, sem rann eftir Portage Ave, lóhann hafði skaðast mikið á öðrum fætinum og var haun þeggr fluttur á almenna spítalann og nýtur hann þarnákvæmr ar hjúkrunar og sagður á batavegi. Fyrsti snjór kom hér á mánudag- var, 2. þ. m.; gránaðiað eins irót og fylgdi frost nokkurt. Annars hefir ver ið einmuna veðutblíða siðari part haustsins og hítar fram aðsiðustu helgi. Kastið þeim ekki burt — það er eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af “Bobs”, “Pay Roll” og “Currency” munntóbaki,— Haldid þeim þess vegna saman, það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- munum.—“Tags” gilda til 1. Janúar 1903.—Biðjið kaupmenn yðarum mynda lista vorn yfir þessa gjafahluti. Séra Bjarni Thórarinsson messar kl. 1 e. h. á sunnudaginn kernur á Point Douglas; að kvöldinu í Tjaldbúðinni. Þessir komu til bæjarins í siðastl. viku: ísl. Guðjónsson, Monar, Jón Jóusson, Markland, Daníel Daníelsson og Þorleifur Jónsson, Vestfold, Markús Jónsson frá Baldur Sveinn Þorvalds- son o. fl. frá Nýja íslandi, —Tli JolinKOii kennir fiólinspil og dans. 614 Alexander Ave. Winuipeg. Þessir íslenzkir uámsmeun ganga hér á Wesley. háskólann í bænum! Þorvaldur Þorvaldsson; útskrífast að vori. Ungfrú María Anderson og Runólfur Fjeldsted, bæði frá Wínnipeg Þau eru í 1. bekk skólans. Þorbergu r Þorvaldsson frá Arnesi í Nýja íslandi. í æðsta bskk undirbúningsdeildarinnar, tekur inngöngupróf i háskólann að vori. Svoeruíneðra bekk urdirbún- 8t. Stefánsson kennari Valtýr Guðmundsson dócent Þ, Thoroddsen læknir Bj. Kiistjánsson kaupmaður Ólafur Briem Sigurður Sigurðsson Þórður Guðmundsson íhaldsmenn eða móstöðumenn stjórn- breytingar: A. Thorsteinsson landf. Eitikur Briem docent J. Jónassen landlæknir Júlfus Havsteen amtmaður Lárus BjarnaSon sýslum. H. Hafsteinn sýslum. Kl. Jónsson sýslum. Bj. Bjarnason sýslum. Tr. Gunnarsson bankastjóri H. Þorsteinsscn ritstjóri Björn Bjarnason Guðjón Guðlaugson Guttormur Vigfússon Hermann Jónsson Jósafat Jónatansscn P tur Jónsssn Stefán Stefánsson Beggja blands, á báðum áttu 1 Einar Jónsson prestur. Skemtisamkoman. sera haldin var i Tjaldbúðinni siðastl. mánudagskvöld, var með þeim beztu, sein haldnar hafa vei ið meðal íslendinga i þessum bæ í haust. Hún var allvel sótt þótt betur hefði mátt og átt að vera. Prógramið var gott og sum stykkin ágæt, gér, staklega var upplestur ungfrú Runólfs- scn og söngur Miss Johnson vel af hendi leyst. Miss Rúnólfson hefir það til síns ágætis að hún stemmir saman efnið, raálróminn. svipinn og hreyfing nrnar svo aðdáanlega vel að ástæða er til að ætla að hún geti orðið snillingur í því að mæla fram, ef hún leggur rækt við þann leik. Miss Johnson hefir uudra fína, þýða og kvennlega söng- rðdd og getur eflaust orðið ágæl söng hona ef hún æfir þá list undir tilsögn lærðra söngfræðioga. Góð kýr komin að burði til sölu. Verð $46 00. Ben. Samson. West Selkirk. Ungfrú Valgerður Finnbogadóttir lagði af stað héðan úr bænum á laugar- daginn var, eftir 11 ára dvölhér vestra, i kynnisför tilfoieldra sinna.sem búa í Reykjavík, Utanáskrift til hennar, meðan hún dvelur á Islandi verður No. 1 Þingholtstræti, Reykjavík. Enn fremur fór með sömu ferð hra. Guðjón Ingimundarson trésraiður frá West Selkirk. Hann hefir dvalið 9 ár hér vestra og farnast vel- Nú fer hann heim til Vestmannaeyja þar sem hann er fæddur og uppalinn, til þess aðallega að reisa minnisvatða yfir forefdra sina, sem bæði eru dáin, og um leið til að fínna ættingja og vini þar í eyjunum .— Heimskringla óskar þessum persónum farsællar farar heim á ættjörðina og heillar afturkomu að sumri. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til Islands; fyrir fram borgað. Magnús Hinriksson frá Chu-ch- bridge P. O., var hér á ferð^um síðustu helgi. Hann lætur fremur velaf líðan Islendinga í Þingvalla o?Lögbergs ný- lendu. Ungur maður frá Ontario, er unn- ið hefir aðuppskeruf St. Thomas, N. Drk., kom hingað til bæjarins í síðastl viku. Hann bar þess merki að vera bólusjúkur og var settur hér á einangr- unar spitalann. Veikiner sögð allskæð í honum. en ekki búist við að hún breið- ist út um bæinn. • ingsdeildarínnar: T. Johnson, frá Albertanýlenda; Sigmar frá Argyle; A. Stefánsson frá Selkirk; F. Bjarnason og Christopher Johnson frá Winnípeg. Þess utan ganga hér á iæknaskól- ann þeir herrar Gísli J. Markland og Ingvar Búason. Alls eru það þá 12 Islendingar, er ganga hér á æðri mentastofnanír hér í bænum. og er það hærri nemenda tala að tiltölu víð fólkefjölda heldur en eru á mentastofnunum á Isiandi á nokkru einu ári, Þess má og geta að nokkrir nemendur eru enu þá væntanlegir ti! háskólans i haust, auk þeirra sem að framan er getið. Nokkrir ganga og á verzlunarskóla hér. Gjöf til spítalans. Herra Sigurgeir Stefánsson f West Selkírk hefir sent $10 peningagjöf irá kvennf^laginu “Vonin“ þar í bænum til almenna spítalans f Winnípeg. Þetta er hugulsemi —og af litlu og fátæku fé- lagi—höfðingleg gjöf til þeirrar verð- ustu líknarstofnnpar i þessu fylki, og eiga bæði Mr Steíénson og kvennfélag- ið “Vonin'* þakkir skilið fyrir þetta sóma stryk. Það er vonandi að Is lendingar f Winnipeg cg öðrum bygðar- lögum vakni til meðvitundar um að þelm eínnig beri skylda til að leggja sæmilegan skeif til spitalans. Landar vorir hér f Wíunipeg ættu ekki að draga framkvæmdir í þá átt, I. O. F- Þriðjudaginn 12. þ. m. heldur Com- panion Court Fjallkonan No, 149 fund á North West HalJ. Áríðandi að allar félagskonur sæki fundinn. K Thorgeirson . C. R. Ejallkonan sýnir flokkaskipuuina. eins og hún var á alþingi i sumur til fróðleiksfyrir almenning, og telur þar með forsetana. þó þeir greiði ekki at- kvæði: Framfaramennn eða stjórnbótanenn: Hallgrimur Sveinsson byskup Kristján Jó :sson yfird. Axel Tulinius sýslumaður Guðl. Guðmundsson sýslum. Jóh. Jóhannesson sýslum, Magnús Torfason sýslum, Magnús Andrésson próf. Ólafur ólafsson prestur Sigui ður Jensson prestur Skúli Thoroddsen sýslum. Þykir mönnum það ekki einkenni- legt að i þessum framsóknar og heima- stjórnarflokki. sem kallar sig svo, eru allir elztu þingroennirnir og flestir þeir konungkjörnu? Þ.iðjungur af flokki þessum áþingieru menn ásiötugs og áttræðis aldii. Þar eru með lands- höfðingja í broddi fylkingar menn, sem aldrei hefir verið brugðið um sér- lega framsókn f áhugamálum þjóð> r- jnnar, ekkí einu sinni á yngri árum þeirra. Það er ekki fyrri eu þeir eru komnir á fgrafarbakkann að þeir ráða ekki lengur við sig fyrir eldiegum á- hugaá stjórnmálum vorum.—Þetta elli- fjör þeirra litur kynlega út, þegar það er borið saman við eina ræðu Lárusar Bjnrnasonar í stjórnarskrármálinu. þar sem hann taldi þessum sama flokki það til gildis, að í honum væru svo ungir raenn, og hnýtti þar við orðum Þor- steins Erlingssonar: “Ef æskan villrétta þér örvandi hönd, þá ertu á framtíðar vegi' . J. JOSELWITCH, 301 Jarviti Nt. Selur Grocery vörur með eftirfylgjandi verði: 10 pund kafíi............... $ 1.00 5 “ rúsinur................. 25c Reykt hafsíld pundið.............. 5c Lyftiduft 5 punda kanna....... 55c Þurrar Apricots pundið........ 7Jc Granulated sykur 18pund....... $ 1.00 Brown sykur 21 pund........... $ 1,00 Smjör, gott pundið.... —.......... nc Molasykur 16 pund............. $ 1.00 Vanilla. Lemon & Stavvberry- flöskur hver...................... 5c SŒTIR___> flUNNBITAR. Margur rpaður minnist þess að skelin á brauði því er móðir hans bjó til hafl verið þeir sæt- ustu munnbitar sem hann hafl smakkað á æfl sinni. En það var áður en hann bragðaði BOYD’Snú tíma ágæta mask- ínugerða brauð. Það er létt, Jjúft og sætt og hið bezta brauð sem er fáanlegt. Reynið það og sannfærist. W. J. BOYD. 370 og 579 Main Str. Hra. K. Ásg. Benediktsson 350 Tor- onto str. hefir eigu mína á Simcoe str. til leigu og sölu. Þaðeru 2 ibúðarhús, 2 fjós, brunnur, mjólkurhús og fuglahýsi m. fl. Páll Sigfússon. NORTHERN lífsábyrgðarfélagið. Algerlega canadiskt félag, með eina millión dollars höf- uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið i Canada með uppborguðom höfuðstól. Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé lagi eru ekki að auðga Bandaríkja- eða önnui útlend. félög, heldur að verja fénu f sinu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir líf sitt i þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lifsábyrgðarupp hæð. samkvæmt innborgunum sínum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið út part af því sem þeir hafa borgað í félagssióðinn eða 3. fengið peningalán hjá félaginu upp á lifsábyrgðarskýrteini sitt. 4. Vextir af peningum félagsins liafa meira en nægt til að borga allar dánar- kröfur á síðastl. ári. 5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Frekari npplýsingar fást hjá aðal- umboðstnanni meðal Islendinga: Th. Oddsou s .1 B. <>ardener 520 YOung St. a 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GCEDI! BEZTA VERDGILDI! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 JVC^KIISr ST. CHINA HALL, 572 dvrwiisr ST. FARID r,t — FLEURY — P 1 T A C A T A \Tg Til þess að kaupa alfatnaði, yflr- hafnir, Stutttreyjur og Grávöru. Þar fáið þér VERÐMÆTI fyrir peninga yðar, í hverju einasta tilfelli. D. W. Fleury, 564 Main St. Winnipeg, Man. Gengt Brunswick Hotel. «**#***#####*##*«**««* ***** # * # # e * # Jtk. # * e # # * # # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega sinekkgott og sáínandi f bikarnum juáölr þ-ssír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu f heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst k IA K 11l« *V, n« »1 “LiUlti w. n \ v. w, v. A 1. ! — H — 1 _ I - X I • . 0 # # # # # hjá öllum vín eða ölsölum eða moð þvf að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DKEWRY- Mannfactnrcr & Iniporter, WINNJl'EG. #»»«»#»#####*»####»#«0»#^ý #####*»############***#### # * # * # * 1 # # # # # # « # # # # # # * # * # # # * * * # * # # LANG BEZTA ER. Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVJE’S. # # # * * » * £ # # * # THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja a.Uír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: Wínnípeg PRESTON, ONT. Box 1406. Macioiali, Haiari & Whitla. Lögfræðingar og íieira. Skrifstofur í CftDada Pormanent Block. IIUGH J. MACDONALD K.C. ALEX. IIAGGARD K.C. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÍJA IMwm Hotel. 718 iHiiin 8tr Fæði $1.00 á dag, Wtoie Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. l.ennon & Hehb, Eigendur. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, frv Skrifstofur Strang Block 865 Main St. WINNIPEG - - - - MANITBOA- 354 Lögregluspcejarinn. Lögregluspæjarinn. 359 358 Lögregluspræjainn. Lörregluspæjarjnn. 355 Ora stendur frammi fyrir honum i víðum morgunkjóli, náföl og var rétt eins og liðiðlik, ef augun væru ekki tindrandi og glóandi. Ser- gius horfir á hana og hugsar með sjálfum sér: "Nú þarf ekki annað en að auka dálitiðá geðshræring hennar, æsa hana örlítið meira, þá er hún reiðubúinn að framkvæma verk það, er ég hefl hugsað henni að gera. Þessi frakkneski dóni sem hún g8tur aldrei litið á án þess að roðna er einmitt verkfæri til þess að vinna fyrir mig Ó, það er svei mér ekki að furða þótt hann geti kveikt f stúlkum, þessi ljómandi fegurð og angurbliði svipur jafnframt karlmensku. Dæma- laust væru þau myndarleg hjón!” Að I því búnu reynir þessi gamli syndaselnr að koma Mrs Johnson í burtu úr herberginu.Þegar þaðergert, standa þau andspænis hvort öðru de Verney og Ora. Hun verður fyrri til þessað rjúfa þögn^ ina og segir: “Ég býst við að þú farir brátt heim til Frakkiands aftur, berra de Verney. Það er vístalt klappað og klárt með erindi þitt í þaifír lögreglunnar; er ekkisvo?” “Það var búið fyrir rúmum mánuði”, svarar hann, gengur þétt upp að henni og segir með á- herzlu: "Ég fer aldrei heim til Frakklands aft- ur án þess að hafa einhvern með í förinni”. Hún ætlar að banda honum frá sér með hendinni; hann reynir að taka utan um hana, en það mis- heppnast; hún vindur sér undan. Hún blóð roðnar. Augu hennar voru áður fylt brennandi eldi, ofsa og ákafa; nú verða þau alt { e nu ang- urblið og sorgleg. Hún hrekkur frá honum eins og feiminn krakki. “Hvað á þetta að þýða?” aldrey verða, aldrei, aldrei að eilífu !’’ Sro stendur hann grafkyr stuudarkorn, reynir að þagga niður tilfinningar sínar og virðist verða rólegur. Hann gengur burt frá húsinu. Hann beitir öllu sínu hugsunarafli máli því til styrktar er hann verður að framkvæma. 18. KAPITULI- De Verney fær sér (kerru og ekur rakleiðis til frakkneska sendiherrans. Þegar þangað kemur fær hann tafariaust inngöngu. “Ég hefi verið að vonast eftir þér i hverri klukkustund de Veruey", segir sendiherrann og tekur séi sæti. “Yfirmaður okkar hefir skrifað mér nýlega og óskar eftir að þú komír sem fyrst til Parisar. Þar er einhver fjandinn á ferðinni núna eins og altaf á sér stað anoað kastið. Ég býstvið að McMahon treysti þér til að verða að að einhverju liði heima, Það sem við höfum saman að sælda er alt klappað og klárt.—Þú ert náfölur eins og eitthvað gangi að þér! hvenær heldurðu að þú getir lagt af stað ?” “Ég befi verið lasinn um tfma, en ég verð stálhraustur eftir fáa daga. Þegar ég er kom- inn á sjóinn. Ég býst við að geta verið tilbúinn á morgun, en ég held aðekkert gufuskip fari þá frá Croustadt”. Ef þú vilt hlýða ráðum minnm, þá skaltu fara landveg. Það er ekki eins gott að ferðast með þessum döllum og stórskipum sem genga sem þú getur. Þú hefir stuttan tíma; ef til vill stytiri_ en þú býst við”. “Ég skal hafa alt í lagi á morgun”, svarar de Verney, “klukkan tvö á morgun. Eg býst ekki víð að vlrða fyr búinn”. ‘IJæja, vertu sæll á meðan, vertú sæll þang. að til”, og hún ætlar út skyndilega eins og hún sé dauðhrædd. En við dyrnar snýr hún sér við og gengur til hans eins og hún óttaðist að þe»ta mundi verða siðasti fundur þeirra. Hann hetir snúið sér frá henni, hann reyniraðreka tilfinn- ingaruar á flótta og láta yflrvegun ráða til þess að hann geti hugsað skynsamlega og rólega um það vandamál, er hann hefir með höndum, það mál er flestum hafði líklegasl virst óframkvæm- anlegt, en alt i einu er alt rekið á flótta frá hon- um nema ástin, bví þar sem hún kensst aö vöid- um fyrir fult og alt er ekki öðru vært. Hann lifir nú fáein augnablik í algleymis sælu, þótt yfir honum voti ægileg hætta. Hann mæt- ir tveimur augum eins og ljómandi stjörnum í niðmyrkri, tveir handleggir eru vafðir mjúklega um háls honum og fegursta gyðjau sem hann vissi af, þrísti brennandi kossi á varir hans, “Þetta er til þess, elsku vinur minn !” segir hún, “að lata þig vita það—fullv'ssa þig um það að aldrei skal nokkur maður á jarðríki eign- ast hjarta mitt annar en þú, Þetta á að verða til þess að þótt við sjáumst aldrei aftur, þá munirðu samt eftir Oru Lapuschini. Vertu sæll”, hljómar langdregið fyrir eyrum hans. Hann kallar á eftir henni, en hún er óðara horf- in. Hann bölvar upphátt og segir: Það skai spyr hún. "Gerðu svo vel að skifta þér ekkert af hendinni á mér !” Hann hefir náð utan um hönd hennar þrátt fyrir mótstöðuna og sleppir ekki tökum. “Þú veist hvað ég meina”, segir hann. Tala augunekki eins greinilega og varirnar? Hvað hefii þú lesið í mínum augum síðan kveldid góða þegar ég sá þig í þe3su sanaa húsi í fyrsta skifti, sem stúlku ! Þú hefir lesið það í þeim að ég elska þig”, hvíslar hann og œtlar að faðma hana aðsér. En hún slítur sig af honum, s‘endur frammi fyrir honum og horfir beint framan í hann. Augu hennar lýsa einlægni, en vonleysi —örvæntingu. “Láttu mig bera mína byrði eiua”, segir hún hátt. “Heldurða ad ég vilji draga þig niður með mér?” “Veist þú ekki að þú hefir von fyrir þræl keisarans’sem hann hefir ákveðið að giftast skuli njósnara haus honum Djmitri Menchi- koff”. Þessi síðustu orð voru scgð með nöpium kulda hlátri. “Ég veit það að Dimitri vill ná i þig en ég vil ná í þig líka, — og eg skal hafa vilja minn framgengt f þv; efni. Gefðu mér sjálfa þig og ef þú gerir það, þá skal ég ná i þig, vinna sigur á móti keisaranum sjálfum og njósnara hans; já, á móti öllam Rússum, ef i það fet”, segir de Verney í hálfum liljóðum og leggur grimdar- áherzlu á orðin; hann ætlar að reka rembings- koss að Oru, ea hún kemst undan honum og segir: “Nei, de Verney, ef þú kyssir mig; þá getur verið að þér finnist þú eiga tilkall til mín

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.