Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 1
* Htói niHkringla er gef- in ut hvenr fimtudag af: Heimskrinala News and Publishing Co., að 547 Main St., Winnipeg, Man. Kost- ar um á.rið # 1.50. Borgað fyrirfram. Nýír kaupendur fá í kaupbætir söeu Drake Staudish eða Lajla og jóla- blað Hkr. I9u0. Verð35 og 25 ceuts, ef seldar, sendar til íslands tyrir 5 cents i l XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 14. NÓVEMBER 1901. Nr. 5. 1 THE NEW YORK LIFE I Hið raikla fleirþjóða sparisjóðs-lífsábyrgðarfélag, gefnr út ábyrgð- arskýrteini á ellefu mismunandi tungumálum. Astæður fyrir * gp— vexti anðlegð og ágæti þessa félags eru meðal anuars þessar. SU 1. hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru « ge. þau beztu sem gefin eru út af nokkru lifsábyrgðat félagi. ^ y- 2. New York Life ábyrgðarfélagið er hið öflugasta lífsábyrgðar- y- félag i heitninum. Jfl 3. Það hefir eina bilión og tvöhundruð miliónir dollars virði af 73 Sr lífsábyrgðarskírteinum í gildi, '3 g— 4. Það er hið elsta og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðaifélag í lieiminum. 3 ^' 5. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá ^ útgáfudegi. -g Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru. S262 196 512 5t: Varasjóður 1. “ “ “ $ 31,835 855 -_3 St: Aukasjóður 1. “ “ “ $ 4 383.077 ^ gZ Aðriraukasjóðir 1. “ “ “ S 10.320.319 g ,J. G. iTlorgian, raðsmaöitr, '^S 3t7 Grain Exchange, Wmnipeg. gz Chr. Olnfnson. ^ g isleuzkur agent. g fiúmmmmmmmmummmiimimM Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Rússneskur visindamaðnr, Dr. Rogevin. og ameríkanskur læknir að nafni Wm. Coiol, hafa nýlega gei t samvinnulegar tilr unir í Berlin á Þýzkalandi og þar uppgötvað að Oxy- gen drepur ýmsar eiturtegundir, svo sem Morphine, Strychnine og Arcenal og aðrar eiturtegundir. Þeir gerðu til raunir sínar á hundum, köttum, mús um, rotturn og öðrum dýrum og fundu að í hverju eiuasta tilfelli þar sem oxy- gen var gefið inn eftir að búið var að gefa skepuunum eitur, þá læknuðust þær algerlega. Það þykir því sannað að súrefni sé algert eiturdrep þar sem því verður við komið, meðan Jskepnan er með lífsmarkí. Mrs. Edna Dunsmuir, móðirstjórn arforsetans í British Columbia, hefir höfðað mál á móti þessum syni sinum, til þessnð fá umráð vissra fasteiina se n hanuheldur, en sem gamla konan heiratar umráð yfir sem sinni sérstöku eign. Það var mikið um dýrðir í Englandi þegar hertoginn yfir Cornwall og York kom heim fyrir nokkrum .dögurn úr ferð sinni um brezku nýlendurnar, Nú hefir hann verið gerður að Princeof Wales og Earl of Chester. Næsta spor- íe verðnr tif konungstignar yfir Bret landi og hjálendum þess. Stiætiasporvegsbrantafélagið í San Francisco hefir selt allar eignir sína- þar i borginni til áuðmanna frá Balt more fyrir $26 millíónir. Nýja félagið ætlar að eyða $4 millíónum tíl að auka og bæta brautirnar. Sykurgerðarmenn í Montreal Aafa lækkað söluverð á öllum tegundu'n af sykri um lOc. á hverjum 100 pd. Sama niðurfærsla var gerð á. sygnrgerðar- verkstæðum í Halifax, og í B mda. i!, j unum nemur lœkkunin 15c. á hver 1,00 pund. Tatnmany-félagið í New York er otl ið um koll. Borgarstjóraéfni þess f New York varð un,dir við kosningaru ar þat á þi íðjudagÍGn í fyrri viku. And stæðingur hans náðl þar kosningu með 37,000 fleirtöln atkvæða, 22 millíón dollars virði af gulli hefir verið flutt út, úr Yukonhéraðinu á þessu sumri. 750, millíónir dollara virðí af öl og vínföngumeru drukkin í Þýzkalandi á ári hvei ju, Rikið hefir 41 millfón doll ars inntektir af vini og 25miliíónir doll- ars af bjórvei zluninni, Enn á ný koma ágætar og sjáan- leg i áreiðanlegar guilfundarfréttir frá Cariboo hóraðinu. Gullsandur hefir fundíst þar í ýrnsum lækjum, og þeír sem hafa uunið að gul.tekjnnni svo viknm skiftir, hafa þvegið út að jafn aði $2 virði á hverjum klukku tima, eða sem næst $25 á dag, Þeir segja enn frem ir að þetta gullland nái yfir stórt svæðí af Car boo-héraðinu. Santos Dumont, sá er vaup 100 þús. franka verðlaunin fyrir loftsigl ing í Paris.l hefir ákveðið að nota ekkert af þeim peningum handa sjálf- um sér. Hann gefur fátækum í Paris arborg 50 000 franKa og hiuum 50,000 skifttr hann rnilli hjálparmanna sinna. Þykir jietta göfug meðferð fjárins og heflr mjög aukið álit hans í París. Rosebery lávarður, sem eitt sinn var leiðtogi Liberala á Euglandi, en sagði þvi starfi af sór fyrir nokkrum ár- um, hefir á nv ásett sér að gefa sig nú við stjórnmálumi Er talið að haun geri þetta fyrir tilmæfl Edwards kon- ungs, sem hefir mikið álit á honum fyr- ir lærdóms sakir og gáfna, Li Hung Chang andaðist í KíiJa á fimtudaginn var. Hann var taliun mesti gáfu og stjórnmálainaður í Kína ogauðugur Hann var 79 ára gamall. Þaðer á orði að Bretastjóru 'sé við því búln að þiggja eina riddaradield af cauadiskuin hermönnum til að berjast í Suður Afríku. Frakkar og Rússar hafa boðið öðr- um stórveldunum til fundar við sig til að ræða uin afstöðu Tyrkja gagnvart öörum Evrópuþjóðum, Soldán hefir orðið að láta 'algerlega að óskum Frakka, ekki að eins með því að borga peuiugakröfur þeirra, heldur einnig með því nð leyfa Frökkum að byggja 16 kyrkjui og klaustur i ýmsum hlutum Tyrkjaveldis, Stórveldin láta víður- eign Frakka og Tyrkja afskiftalausa og þykir þeim farast allvel í þessu- Sér- staklflga eru Rússat ánægðir yfir ó- förum soldáns. Er þess getið til að leynisamband sé á milli Brota, Frakka og Rússa þannig: að Rússar íái að haida Manchuriu, Frakkar fái Sýrlacd og Bretum verði lofað nð leggja undir sig alt Egyptaiand. Þjóðyerjar láta mál þetta afskiftalaust enn þá. Verks.nidjueigecdur í Ontaiio og Qtnebrc fylkjum hnfa farið fram á það við Dominionstjómina að hún hækkí að mun innflutningstoll á akuryrkju verkfæ-um ogallskyns timburvarningi og ullardúkum. Eun fremur að toll- ur sé hækkaður á haframjöli og lit- mýndum, skyrtum: krögum og kveun sirstreyju u. Ovist er eun þá hvernig stjórnin tekuf i þettá mál. 50oO námamenn gerðu verkfall í Pennsylvanía á íniðvikudaginn var. Þeir unnu fyrír Temple Iron félagið. Verkfallið orsakaðistaf því að 50 verka- rnenn þöfðu verið reknir úr vinnu, en námameon vilja þvinga félaglð tilþess að taka þá aftur i þjónnstu sina. Hmlurinu. sem utn nokkra daga var í höfninni í Montre d, hefir verið skotian til bana og seldur gripasafui þar fbænum fyrir $800. Andiew Carnegie hefii gefið hálfa miXióu dollara til jiess að koma upp öflugum gagnfræðaskóla í suður-Skot- lendi. Carnegie er af skozkum ættum enda lætur hana föðurland sitt hljóta gott af sÍQum miklu auðæfum. Stjórn Breta hefir ákveðið að senda 4001 r.ddara til Suður-Afríku og að lök-íja að öðru ljyti alt að í sölurnar sem nauðsynlegt kann að þykja til að binda sem bráðastann enda á ófriðinn þar. Nýlega voruseldir í Englandi nokkr- ir nautgripir sem vora eign hinnar látnu Victoriu drottningar, þeir foru fyrir 4 til 5 þúsund dollara hver giipur og var það talið gott verð fyrir stljecd ur Hjí l-‘>vdnritflri Ohflfl'herlain sagði nýlega i læðu, er hann flutti fyrir 8000 áhflyrerendura í Edingorg á Skotlandi í síðastl. -iku, að brezka stjórnin hefði ákveðið að fækka kjördæmunum á Iilttiidi svo að Irar hefðu færri þing- menn í brezka þiuginu hér eftir. Enn fremut-að semja þær leglur er kæmu í veg tyrir að irskír þingmenn gætu hér eftir h ft samtök til aðgera róstur á þinginu, eins og þeirra væri vandi, þegar þeirn líkaði ekki það sem fram færi. Enn freinur gat hanu þess að stjórnin ætlaði hér eftir að beita meiri harðneskju gagnvait Búum í Afríku, en gert befði verið að undanförnu. Tilraun var gerð í síðustu viku til að myrða keisaraekkjuna í Kína, en það misheppnaðist. Sú sóðafregn kemur frá Filipseyj- um að Luzoneyjarskeggjar hafi gert samsæri til að myrða alla Bandaríkja. menn við Montada herstöðina þar eynni, Kona eins af samsærismönnun- um kom þessu upp með því að fela einn af njósnurum Bandamanna í húsi því sem samsærismenn héldu fuudi slna í ogsem svo heyrði alt sem þar fór fram, Ýmsir af samsærismönnuuum hafa verið handteknir og áríðandi skjöi þeirra náðust. John T, Redmond, leiðtogi írsku þingmannanna á London þinginu, ætl ar bráðlega að ferðast urn Bandaríkin 1 því skyni að efla fielsisrnáii Ira sfim alli'tt flestra fylg smanna, Hann tíytU' ræðu í i/ontieal 12. þ. m. R>-dmond vill láta Irabecjast fyrir frelsi síuu á sama hátt og Búar gera uú. Bréf til rits-j. Heimskringlu. MUfrels' er dýrgripur se n verður ao varöveita. KœRI VIN:— Fyrir fáum dögum var mér se ít í bréfi frá Canada, greinarstúfur undiiritað af M. Paulson (líklega ráðsmanni Lögbeige) þessar línur í nefndrigrein voru undirstrykaðar: “Það sem jeg sagði á fundinum var, að öll þau fjelög í landinu, að Sósialistum meðtöldum, sem í ræðu og riti æsi fólkið gegn þeim mönn- um sem vegna auðo eða valda standa því ofar í mannfjelaginu—sjeu liættu leg fyrir unglinga”. Það er að mínu áliti efðilegt að kenning líkri þessu sé haldið fram í “Lögbergi og raunar í hverju blaði sem gefið er út í landi sem hefir þá trú, að viss hluti mannkynsins hafi verið ákvarðaður frá morgni tilver- unnar til að drotna ynr hinum pöit- um alheims fjölskyldunnar án þeirra vilja og samþykkis. Mr. M. Paul som er að líkindum þegn Breta kon- ungs og beygir sig auðvitað með barnslegri auðmýkt undir öll þau flokkaskifti er auður og yald mynda eítir konunglegum vilja og valds- boðum. Vér hér megin línunnar lítum alt öðruvísi á þetta mál, vér neitnm allri flokkaskitting “auðs eða valda”, vór kennum, og fjöldinn af oss trúir því að allir menn séu skapaðir jafn- ir, að allir séu gæddir vissum 6 sketðandi meðfæddum réttindum, á meðal hverra er líf. frelsi og eftir- sókn vellíðunar; vér trúum því að hvert þjóðíélag eigiað mynda stjórn arfyrirkomulag er gruudvallif.t á valdi og vilja þeirra sem stjórnað er og að viðbalda þeirri stjórn svo lengi sem hún er landi og lýð til blessunar. En vér neitum því há tíðlega að þeir sem kosnir eru í stjórn vora standi oss ofar sökum “auðs og valda”. Vér skoðum stjórnendur vora, þénara alþýðu en ekki hennar herra, Þjóðin í heild sinni viðurkennir engan herra nema lögin sem hún sjáif hefir búið til. Ekki heldur viðurkennum vór að auðkýfingar standi ofar en daglauna- maðurinn. Vér vitum að allur auð ur er ávöxtur af rnargra alda eljn hinna starfandi milióna; vér álítum þvf að þeir menn og konur sem með erfiði sínu bæta við alheims auðlegð- ina séu virðingarverðari en hinir sem með hiögðum og fláttskap draga undir sig á einn eða annan hátt meirihluta af framleiðslu verka msnnsins. Vér álítum það eitt af horgara- legum skyldum vorum að hafa auga á stjórnendum vorum, og ef þeir ger- ast svikvirkir og prettvísir, þá drög- nra vér þá fyrir hinn æðsta dómstól landsins, almenningsáPtið, dómar al- mennings eru vanalega ákveðnir og harcir, og þvf rniðnr ekki ætíð rétt látir, en samt sem áður er úrskurður meirihluta það æðsra og einasta vald er hlýða verður. Mér sýnist Mr. Paulson taka nokkuð djúpt í árinni þar sem hann varar unglmgana við ræðum og ritnm er kunnr að vera gagn- stæð stefnu “auðs og valds” þjóðar- innar. Þessir unglengar verða á sínum tíma stjórnendur, eða eins og skáldið segir "tímans herrar”, og þeir verða að byggja sína póiitisku þ'ekking á eigin reynzlu en ekki sögusögn miður vandaðra mála- skúma, en samt, sér réttlátur dómari að það sem sérstaklega vakir fyrir Mr. Paulson er konung hollusta sem rangt væri að leggja illa út eða geia lítið úr, og þess utan er þessi setn- ing hans í nánu sambandi við stefnu blaðsins. Lögberg hefir dyggilega dregið taum “auðs og valds” síðan Búastríðið byrjaði. Biaðinu hefir ætfð sýnst rétt alt það sem Bretar hafa gert og svo eðlilega alt það rangt er Búar hafa gert þjóð sinni og frelsi til varnar. Eg man ekki til að hafa séð þess getið í blaðinn, sem hii.n mentaði heimur hefir þó blöskrast yfir, nefnilega manndauð anura í herhúsum Breta, þó yfirtaki síðasta September, þegar nærfelt 21 '00 lörn dóu. Mörg heiðaileg blöð á Er.glandl tala hispurslanst um þessar aðfarir og álíta að eitt hvað verðj að gera til að bæta með ferðina á þessu ógæfusama fólki sem nú hrinur niður í þúsundatali fyrir ár fram. Vér hér sunnan við línuua sem trúum á nytsemi ritfrelsis og mál- frelsis, veiðum að varðveita þessi Loigaralegu réttindi vor, af öllum kröftum lífs og sálar. Auðvitað kemur oss ekki tii hugar að banna hinni uppvaxandi kynslóð að lesa eda hlpsta á það sem Mr. Pauíson og aðrir óvinir rft- eða málfrelsis hufa að segja kenning sinni til varnal', en vér hinir eldri búumst við að vera þar líka og útlista lyrir börnum vorum hvað það hefir kostað mann- kynið að eignast þessa tvo dýrgripi, vér rnunuin henda þeim á þann sögulega sannleik, að allar umbætur hafa fæðst og þroskast meðal'alþýðu, er kóngar og talsmenn þeirra hafa kallað hinn iægri hluta mannkyms- ins og að allar þær umhætur er gera alþýðumanni þolanlegt að lif. í heim- inum heflr fengist fyiir það sem hef- ir vei ið kallað æsingar í riti og ræðu, gegn valdi, auð og venju. Eg hef fiður tekió það fram 1 bréfum mínurn að ég er inótfallinn öllum gauragar.gi stjórnleysingja, sem eru eins tíJíkir.jafnaðarmðnnum, að stefnuog grundvallaratriðum eins og nótt er degi, jafnvel þó ýms blöð af vanþekklng eða illvilja, haíi talið báða fiokkana eitt og hið sama og því verð ég að berjast fyrir málfrelsi og ritfrelsi, því hver sá sem er því mótfallinner stjórnleysingi í vissum skilningi þó hann kunni að falla fram og kyssa tær konunga eða keis- ara. Mannlegur heili er það völ- undarsmíði er að öllum líkindum verður aldrei til fullnustu þekt, \ér vitum ekki hvað þar býr nema það sé framleitt í i æðu eða riti, öll hött á málfrelsi eru því synd og rangsleitni gagnvait þeiin sem hugsar og vill láta aðra vita hvað það er. Vér höfum lög er vernda heiður vorn ef ræðamaður fer of langt, og þeiut lög um er iðulega beitteins og rétt er og eðlilegl. Þ.í hefir verið hreytt hér hjA oss á síðustu dögum af ýmsum ofskækisfullum konungssinnum (Im perialistum) að leggja haft á mál- frelsi i þessu landi, en öll leiðandi blið og allir föðurlands elskendur og frelsisvinir hafa risið upp önd verðir, svo að gjamm þessara embætt- is sníkenda hefir oiðið að engu. Vér vitum að öli lög er hindra alþýðu frelsi eru foreldiar stjórnleysis og ó- löghlýðni, og verða olt að snöru um hálsinn á feðrum sínum. Með virðing. G, A. Dalmann. S AG A Mutual Reserve Fund Life Association X NEW TTCjRK, Á engan sinn líka á meðal lífsábyrgðarfélaga. I Samjöfnuður við stærstu félög í heimí Muluai Reserve félagið hefirendað sitt tuttugu ára starf, og tðlurnar hér fyrir neðan sýna, að það stendur fremst allra lífsábyrgðarfélaga f heimi. Eftirfvlgjandi tölur sýna ásigkomulag félaga þeirra sem nefnd eru hér fvrir neðan til samanburðar við Mutual Reserve. Tréð er auS- þekt á aldinunum, LÍFSÁBYRGÐ f GILDI. Eftir tuttugu ár. Ætua...... ............$102 195 224 New YÓrk Life... Berkshíre.............. 10 049.905 Northwestern....... Germania............. 82 695 995 Penn. Mutual............ Home................... 44,308 463 Phoenix............. John Hancock............ 14 512 776 Prov.Life & Trust Co, Manhattan ............. 45 617 671 Provedent Savinjjs .. Mass -Mutual........... 33 275 565 State Mutual........ Vlichijtan Mutual...... 19 099 386 Travelers.........- Mutual Benefit......... 55 037.168 UnionCentraÍ ........ MutualofN. Y........... 39 989 692 Union Mutual.......... National Life ......... 4 776 711 Unifed States.......... New EnglaDd Mutual.... 19,959.247 Washington Life.... Meðaltal af nefndum tuttugu og fjórum félögum $34 651,300 64,416 817 15,049 710 56,617 617 41 69i 769 81 025 038 3 295,078 29 806.131 22 539.569 80 0)8 285 19.505.250 21.417.274 $33,994 654 Mutual Reserve $189,267,374 IÐGJALDA-TEKJUR. Eftir tuttugu fir. Ætna . .. $5,134,036 New York Life .. $1,348.806 Berkshi re 502,821 Northwestern . 2 292 íUl Germania Penn. Mutual 582,062 Horae .... 465 106 Phoenix * .. 2,515016 John Hancock 4 5.537 Pro. Life ife Trust Co Manhattan Provedent Savings. Mais. Mutnal .... 1.181433 State Mutual 76,413 Michigan Mutual 619 550 Travelers 846 '298 Mutual Benefit 2.089 073 Union Central Mutual of N. Y Union Mutual National Lifo United States 707,478 New England 646,419 Washington Life Meðaltal af nefndtfm tuttugu og fjórum fólögum...... $1286,102 Mutual Reserve..........................14,623,413.85 BORGANIR TÍL SKÝRTEINISHAFA- Nauðsyn lífsfihyrgðai Fólaga má hennfæra bezi, meO pvl aö benda á aliai borgaðar dánarkröfur. DÁNARKRÖFUR BORGAÐAE Á TUTTUGU ÁRUM. Ætna...................... $9,691,023 Be'kshire................... 1.281588 Germania.................. 10,718,033 Horne..................... 7 112,359 John Hancock............. 5 953 040 Manhatt-tn................. 5 158 293 Mass Mutual.............. 3,457 909 Michigan Mutual. .......... 2 934 195 Mutual Benefit............. 6,701,382 Mutual of N. Y............. 6,686,195 NHtional.................. 589,'61 New Englaud................ 3,037,797 Meðaltal .............. Mutual Reserve NewYork Life.............. $1.281'442 Northwestern.............. 17.074 863 Penn. Mutual.............. 1,420 8u8 Poenix...................t 2 515,421 Prov. Life <fe Trust Co... 5 876 383 Provident Savings......... 9,358 681 State Mutual.............. 655.531 Travelers................. 3,424 796 Utiion Cantral............. 3,707.739 Union Mntual.............. 3 410 324 United States............. 2.077 451 Washington................ 7,208 339 ...........................$ 5,181,677 $44,000,000 KOSTNAÐUR VIÐ VEITTAN HAGNAÐ, Lifsábyrgðarfélög hafa töluverðan bostmð í för með sér en þvi getur enjf- inn neitað að það félag, sen fl stra lif tryggir og það fyrir minstu peuinga, er bezta félagið fyrir skýi teinahafendur. KOSTNAÐUR af HVERJUM $100 HAGNAÐ. Ætna....................... $44,77 Berkshire.................. 57 53 Germania................... 41.70 Home....................... 36 55 •lohn Hancock.............. 43 46 Manhattan.................. 46 76 Mbss. Mutual.............. 43 36 Mich. Mutual............... 78,07 Natiooal .................. 44 90 Meðaltal......................... Northwestern................. $31,89 Phoenix...................... 85 39 Pi oy Life <fe Trust Co...... 43.91 Provedeut Savings............ 40 93 Travelers .................. 66,15 Union Central................ 77 40 UnitedStates................. 67 15 Wasninaton................... 45 58 Union Mutual.................. 44.29 ............ ................ 52 32 Mutual Reserve 4008 DÁNARKRÖFUR BORGAÐAR, BORNAR SAMAN VIÐ TEKJUR- Fyrstu tuttugu árin. Prócentur af hagnaðj Tekjnr. Dánarkröfur horgaðar. lagðar við tekjur Mutual of N. Y . .. $17.172 180 $ 4 256,882 24 8/10 p^r ceut Mutu»l Beuefit ... 14.766.399 3 627 973 24 8 5 per cent New York Life ... 9.095 906 2 780,053 30 1/2 per cent Northwesteru 40 506,(>83 6.490,250 16 per cedt Penn, Mutual ... 5.238 218 1.257,6-26 24 1/12 pea oent Pheonix ... 10 633,193 1.397 445 13 1,17 per cent P'ov'dent Savings.... . 14 681 138 6.134,257 43 1/7 per cent T' avelers . .. 12 352 729 2 704.495 21 per cent Umted Scates ... 6 780 810 1.616.627 24 1/4 per Cf nt Uu'on Central 9 603 8'2 1.495 946 15 1/2 per cent VV shington . .. 15 738,580 8.449,023 22 per cent Equitable 19.769,081 24 1/6 per cent Meðaltal 4 581.138 21 71/100 per cent nulnnl Kescrvfl.. $72,964,347 @44,000,000 6<i} per ceut. Mutuftl Reserve gefnr út skýrteini, raeð fullum viðlagssjóði, frá einu þús- undi opp í fiiutiu þúsimd—Lán-verðmæti, peninga-verðmæti, framlengd lilsá- byrgð. uppborguð lífsábyrgð. Nordvestur=deildin, Adal-skritstofur - - Wlnnipeg, llinneapolis og St. Panl. A R. McNICFIOL, General Manajrer and Treasurer. WINNIPEG OFFICE - - - - McINTYRE BLOCK F. W. COLCLEUGH, Inspector. TH. THORLAKSON, Gen. A’gt. McINTYKE BLOCK, WINNIPEG. *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.