Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 14. NÓVEMBER 1901. Winnipe^. Bóndi nokkur, sem kom ; til bæjar- i síðastl. viku með vagnhlnss af vörum gerðist glaður, er hann hafði selt þær fyrir peiiiaga út i höud, og í gleði sinni gleymdi hann hestum sínum, er drógu vörublassið til bæjarins, og lét þá svelta bundua við vagninn í 3 sólar híii.ga meðan hann var að drekka út skildingana. Fyrir þessa gleymsku var hann sektaður S20 og málskostnað. Herra Þorvaldur GuðmundSson frá Salkjrk kom frá Argyle nýlenduunl i fyrri viku, þar som hann hefir unuið að þre.kingu iyrir Gnðmnnd Símonarsou siðau i Ágúst síðastl. Þervaldí leiet vel á i Argýlebygð. Hanu biður Hkr. að geta þess að eftir þvi sem honnm leist á ástandið þar vestra um það levti aðhann fór þaðan, þá sé það skoðun siu að Gnðmnndnr Símonaison sé sá duglegasti framfaramaður sem hanu hafi kynst hér vestra í þau 15 ár eetn hann hefir dvalið hér, og hafi hann þó unnið við þreskingn í siðastl. 9 ár hjá þeim duglegasta mauni er hann þekti í N. Dak. Hann telur G. Símonarson vera mannkozta mann i bezta lagi, að reynslu sinni og annara er hann hafi talað við þar vestra. Þorvaidur biður blað vort að færa Argylebúum beztu kveðju sína og þakkir fyrir drengileg- ar viðtökur og góða viðaýnningu f haust. Sagt er að Mr. Greenway og R, L Richaidson ætli að sækja um þingsæti fyrir Lisgar kjördæmið við næstu auka kosningu sem þær á að far* fram i vetur. _______________________ Munið eftir að sækja skemtisam- komu Good Templara, þriðjudagskvöld iðl9. Nóv. Eins og prógramið sýnir verða þar ágætar skemtanir, svo það borgar sig fyrir yður að koma. Komið Snemma svo þér fólð ræti. Félag það sem gefur út b'.aðið The Morning Telegram, hefir ákvaðið ae gefa einnig út kvöldbtað, sem nefnist Evening Telegram, ogáfyrsta eintak- iðaðkomaútá laugardaginn kemur, 16. þ, m. Félagið hefir fsngið sér nýja “Hoe"-prentvél, sem prentar og biýt ur 20 000 20 blaðsíðublöð á hverri kl, stnnd. Stjórnarformaður Roblin hefir feng- ið beiðni, undirritaða af 400 manna ( Norðvestuihéruðunum, að halda ræðu í Indian Head og öðrum stöðum þar vestra, seint í næsta mánuði. og skýra frá hagsmunum þeim fyrir Norðvestur héraðabúa sem mundu hljótast afþvf að færa vesturtakmörk Manitobafylkis inn í Assiuiboia héraðið, Mr Roblin hefir þegið boðið._______________ K. A Benediktsson er fluttur að 55)1 El.'ice Ave- ii’est. Eftir Islands blöðum. Þeir Dr. Valtýr Guðmundsson og Hannes Hafsteinn sýslum. gengu á fund ráðgjafa Islands í Kaupmanna höfnog’cgðu stjórnarskrái málið fyrir hann, hvor fyrir sinn flokk i þinginu. Er svo að sjá á fréttum um þetta mál að stjórn vinstri manna kjósi helst að setja íslentkann ráðgjafa, er hafi aðset ur á Islandi og voru til þess nefudlr Ólafur Halld'irsson skrifstofustjóri i ís- lenzka ráðaueytinu, Páll Biiern amt maður og Dr. Valtýr, Eins og nú standa sakir virðist svo sem heima stjórnarmenn megi sin nokkru betur við Hafnarstjórnina, heldur en Valtý- ingar, en aftur eru Valtýingar að stofna tvö blöð áíslandl, á Akureyti og á Bfldudal og má enn ekki á milli sjá) hver tíokkurinn hrósar sigri að lokum. En hvort sem Dr, Valtýr vinnur eð« tapar i máli þessu, þá hefir hann nú Þegar sýnt, þess merki að hann er ein- beittur, öfl igur og lip ir leiðtogi, sem hetir komið meiri hreyfing á blóðið i stjómmálamönnnm Islauds, heldur en nokkur annar madar síðan Jón eldri Sigurðsson féll frá. Dánir: Sigfús Jónsson, kaupmað- nr á Akureyri, 66 ára gamall Frú Ólöf Hallgrímsdóttir. kona Stefáns faktors Jó'issonar á Sauðárkrók, 46 ára Bened'kt Jóhannesson, bóndi i Klúkum í Eyjafirði. 48 ára. Dorothea Jóels- dóttir. saumakona á Oddeyri.28 ára. Mikilsverð uppfinding Fyrir ári síðan lét .Túlíus Rismussen í Lands- krónu i nærveru nótarius publicus loka kassa með eggjum í er hann hélt sig hafa útbúiðsvo að eigi skemdust eggin hvað lengi sem geymd væru, og svo lika með fáeinum eggjum óútbúnum, Nú hefir kassinn verið opnaður ‘í nærveru nótarius o. fl. og þau eggin reynzt alveg óskemii, er Rasmussen hafði útbúíð. en öll bau egg skemd, er eigi voru þannig útbúin. Ætla menn nú leyst úr því niikils varðandí máli. hvernig allskonar fugla- egg skuli geyma svo um líklega ótak- me.r aðan tíma, að haldi sér alveg ó skemd. Og það, sem eigi er minst í varið við þessa mikilvægu uppgötvun, er að hún er svo ódýr, að þart kostar að eins 50 aura að geyma 1000 egg svo árum skiftir. Ætlar Rasmussen þessi að taka nú einkaleyfi á þessari uppfindingu um allan heim. . Fyrsta b. m. setti umboðsraaður stúkunnar Heklu, Mr. 1 Báason eftir farandi meðlimí í embætti fyrir kom- andi ársfjórðung: Æ T. Mr. B. M. Long; F. Æ. T. Miss H. H Johnson; V T. M ss G, Hakonardóttír; G. U.T. Mr. K J Anderson; R. Mr. St. Stefánsson; A. R. Mr. Kr. Stefánsson; F. R. Mr. P J Thomson, G. Mrs H. B. Rúnólfson; K. MissA. Jónsdóttir; D. Mist Þ Þorgeiisdóttir; A.D. Mr. A Finney, V. Mr. J Halldórsson: U. V. Mr. E. Thomson. Góðir og gildir meðiimir stúkunuar nú 382. PROGRAM fyrir “SOCIAL“ sem haldinn yerður f kyrkju Fvrsta lúterska safnaðar, föstu- dagskveldið 15. þ m. undir umsjón kvenfólags safnaðarins: I. Prólóg, nýtt kvæði eftir H.S Blöndal Miss Hinrikson 2 Terzett: Svíþjóð. M'ss Þ. Andersop. Miss H. Johrison, Mr. F. Bjamason 3. Upplestur: “Lúrer, um sönglistina” Mrs St. Sveins,,n 4. Solo: Heimþrá. Miss 8. A Hördal 5. Upplestur: “Tólf með póstinum“, MissG ðrún Kri.-tinnson 6. Quartet,: "Nykurinn". Mrs W. H. Paulso", Miss Hermann, Mr. Þórólfsson Mr. Olson 7. Solo' Dunar í trjálundi, M ss S. A. Hördal. Allir: Eldgamla Isafold. Að afiok u programi verða veitingar áUnity Hall, Það er raeira til af allskonar teg- unduiii af kvefi i þessum hluta. landsins heldur en af öllum öðrum sjúkdómum saman töldum Þess.r kvefkvíllar hafa til skams tíma verið ólæknandi. I mörg herransár hafa læknar talið þá fasta eða staðlega (local) sjúkdóma og ætlað sér að lækna þá á þenna hátt. Eu vís- índin hafa nú sannað það og sýnt, að kvef (Cathar) er flögraudi sjúkdómnr og verður aðlæknastá þann hátt. Hallí Catanh Cure. tílbúið af F. J Cherrey & Co , Toledo Ohio, ér híð eina meðal við þessum sjúkdómi, sem nú er til á markaðinum. Það verkar beinlínis á blóðið og allar siímhiinnur. Eitt hundi - að dollars eru i boði til hvers þess, serin sannað getur pað að þetta meðal lækni ekkí það, sem það á að lækna. Skrifið eftir vitnisburðum. Utanáskrift: F. J. Cheney & Co., Toledo. Ohio, Kostar i lyfjabúðum 75c Hali’s Family Pills eru þær beztu. Nautaket, Kindaket, Kalfaket, Svinaket OG FLEIRA OG FLEIRA. NAUTAKET:— Aptuipal-tar, 7^c. pd. Frampartar 5^c. pd. (tekn- ir í sundur ef um er beðid). “Sirl.-Steik,” l2|c pd , “Round Steik” lOc. pd., “Shoulder-Steik” 3 jd. á 25c. —“Sirl. Roast” I2|c., “Rib Roast” 10c., Shoulder-Roast” 8og; 9c. pd.; súpu- og '“Stew” ket frá 5 til 7c. pd. KINDAKET:— í heilum eða hálfum skrokk, frá 7J til 9c. pd.; “Roastir” og “Steikur” 10 og 12|c. pd.; súpuket 6c. pd. KALFAKE'R — "Roastir” og “Steikur” 4 12£c. pd. fvrir “Stew” 7c. pundið. SVÍNAKET, NÝTT: — “Roastir” og “Steikur” 12^c.; saltað 12^c., reykt “Shoulder Elams” 12|c. pd.; “Bacon” 17e. pd.; Hams 16c. pd.; “Sausages lOc. pundið. Súrir og soðnir svínafætur 12|c. pd., 20 pd. í ílálum $1.50. NÝR FISKUR:— Hvítflskur 8c. pd., “Pickrel” 7c. pd., Lax 15c. pd., Gullaugu 30c. dús., reykt ísa 12ic. pd. TUNGUR: — Saltaðar 12|c. pundið, nýjar lOc. pundið. HÆNS:— Ung hæns á 15c. pundið, gömul hænsn á l2^c. pundið. Svo eru margskonar tegundir af soðnu keti og fleiru og fleiru, sem ég ekki nenni upp að telja. Takiri efti**:— Ait, sem hér er auglýst, er AREIÐANLEGT ogekki gert til f>ess að tælamenn. Yaran, sem boðin er, ersú bezta, sem hægt er að fá.—Líkkert ruslket. Albert Jónsson, WINNIPEG, - - 614 R05S Ave. Mr Gar'and, fylkisþingmaður fyrir Portave la Piairie, a' dnðist í Arizoua á þ'iðjndaginn var. Hann hafði búið hér í fylkinu í 20 ár og var mjög yel látinn maður, ___________________ Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, ’$1,50 til Islands; fyrir fram borgað. —Tli Johnson kennir fíólínspil og dans. 614 Alexamler Avc. Winnipeg. Ódýrust föt eftir máll selur_A S. SWANsON. Tailor. »1« Mai.ylaiid !St. WINNIPEG. Skemtisamkoma til arðs fyrir stórstúku Good Templara, vcrður haldin á Northwest Hall þriðju dagskvöldið 19. Nó.ember, byrjar kl. 8 PROGRAMME: 1. Instrumeutal Music—Johnstons String Band. 2. Solo—Miss F. Jackson. 3. Ræða—Hon. J, W. Sifton. 4. Solo—Miss Montroy 5. Recitation—Miss H. P. Johnson. 6. Organ Solo—Mr. J. Pálsson. 7. Solo—Miss Blanch Hazel. 8 Ræða—Rev. F. J. Bergmann. 9. Instrumental Music—Johnstous String Band. 10. Solo-Mr, Stack. 11. Recitation—Miss R. Egilson. 12. Solo—Miss Höidal- 13. Instrumental Music—Johustons Striag Band. Allir: God Save the King. TAXE5. OPINBER TILKYNNING. Það tilkynnist hér með opinberlega að skattskrár Winnipegbæjar No. 1. 2. 3. 4. 5. og 6 eru nú fullgerðar og í vöiz um undirritaðs, á borgarráðhús inu. AUir þeir aem nefndir eru’á þessum skrám. sem skattgreiðendur, eru héi með ámintir um að þeim ber að greiða skatta sína nú þegar, án frekari til- Uynningar á skattgreiðsluskrifstofunni í borga.- ráðhúsi'm i Winnipeg. 31, Október 1901. Geo H. Hadskis, skattheimtumaður. P. S. Þeir sem borga skatta sína fyr ir 81, Nóv. 1901 fá 1 per ceut afslátt af skattu pphæði nni. Skattar fyrir árið li’Ol yerða ekki þegnir nema áður sé búið að borga alla undangengna skatta. Allar landeignir, sem skattskuld hefir hvílt á í meira en 1 ár, verða seld- ar fyrir skattupphæðinnl. Veizlunarskattar verða að borgast fyrir 81. Desember 1901, eða að öðrum kosti verður hatið lögnám á lausaféð og má þá innifela í þyí alla pá vetzlunar skatta, sem sérhver skuldar. Eug arávlsanir verða teknar gildar nema þær hufi áður verið merktar borgauleg ar. Allar ávísanir o. þ. h. verða að vera borgaulegar ineð fallu ákvæðis- verði i VVinnjpeg til skattheimtumanns- ins, Borgið skatta yðar og sparið rentur sem verdaiagð.r á skattupphæðinaeft ir 1. Janúar 1902, sein er 6/lOúr 1 per cent á hverjum mánuði á öllum óborg- uðum sköttum. N, B. Bandarikja ávísunum, sem ekki eru borganlegar í Winnipeg, verð' ur að fylgja innheimtugjald. * * # * * * # 5 * * 2 * * * x>»0Ir r drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl- jgt aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst ^ hjá öllura vín eða ölsölum eöa með þvi að pant.a það beint frá DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið yelþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Xgætlega sinekkgott og sáínandi íbikarnum 0 # * REDWOOD BREWERY. EDWAKD L- DKEWRY- jnanatnetnrer & Importer, WIAAITKÍi. * * # 0 0 0 0 0 0 0 0 « * 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 000000000000000000000000®$ 00000000000000000000000000 0 0 0 9 # # * # * # # m 0 0 0 0 LANG BEZTA ER^ Ogilvie’s Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. 0 0 0 0 0 0 0 ***«■ 0 0 0 0 0 0 0 the hecla eru beztu, ódýrnstu op eyðsluminstu hitunarvólar sem gerðar ei u þser gefa mestan hita meö minstum elrlivid. Eru bygðar til að endast og vandaíaust ad fara rneð þær. Fóðursuðu katlar fyrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sern bér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja aJlír vörur vorar. CLARE BRO’S *& Co. '/erksmiðjur: PRESTON, ONT. Will II í |M‘g Box 1406.. MactaalJ, Hatpri & Wlitla. Lögfræðing:ar og fieira. Skrifstofur í Cftnada Permanent Block. IIUGII J. MACDONALD K.C. ALBX. IIAGGARD K.C. H. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIK MKÐ 8ÍNU NÝJA Skanflinayian Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 Jlnin 8tr Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaridÍDU. Pjögur “Pool”-borð og tvö "Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. l.ennoii á llcbb, Eigendur. F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, irv Skrifstofur Stiang Block 365 Main St WINNIPEG --- - MANITBOA 350 Lðgregluspæjarinn. hann má, gengur hann til hvíldar og er alveg staðuppgefin. Þegar líkamsireynslan og tilflnn- inga barátta fylgjast að, verða menn eðlilega þreyttir. Samt er hann nú orðinn vongóður Hann veltir þv! fyrir sér i huganum övernig hann skuli nú fara að öllu. Soffia er skemtilegt skip og siglir undir flaggi frakkneska sendi- herrans, og þess vegna er ekki að óttast eins ná- kvæma rannsókn né efti, lit og ella mundi vera frá hend; lögreglunnar rússnesku. Hann hefir sjálfur fengið skjöl þau er hann þarfnast., eða bann er að minsta Kosti viss um að hanu fái þau. Og hví skyldi ekki Ora geta komist á skip án þess að verulegt eftirlit yrði haft á þ í, eink- um þar sem hún hafði líka með sér Vassillissu ogjohnston. Ef lögreglan keraur á eftir þeim eins og eporhundar og spyr einhverra spurninga, þá er ekkert ..nnað en að segja þeim að þær ætlj út í eyjar sér til skemtunar; eyjarnareru partur af borginni, og þangað komast þær án frekari skjala eða skirteina. En svo þegar minst varír verða þær kornnar út á reginsjó undir frakk- nesku flaggi og geta gefið allri stjórn og allri lögreglu langt nef. Það gæti reyndar skeð að þeir sendu hrað skeyti til Revel við fjarðarmynnið, en það hélt hann að þeir mundn ekki gera. Og ef svo færi, þá væri vandfengið skip, sem næði Soffíu ef húu væri sett á fulla ferð, Hvemig sem alt kann að fara þá finst honum þetta vera eina ráð- iðog haun ætlar að taka það, Einu sinni datt honum i hug að fá samþykki sendiherrans frakk neska til þess að hann kvæntist Oru, en hann Lðgregluspæjarinn. 355 hver boð_komí meðan hann er bnrtu, þá að draga upp til hilfs blæjnua frá miðglugganum; sjilf- ur kveð»t hann inunu fara fram hjá húsinu á hverjum híiftíma O' koma inn bf hann sjái að eitthvað só um að vera. Að svo mæltu fer haDn út og finnur aila vini og kunniugja Platoffs og O. u er hanu held ir að liklegt sé að vití eitthvað um hana, en svo fer hann varlega að því sem hann getur til þessað vekja engan grun. Þeir hilda allir að Ora sé kyr í sama stað hjá ríkis- konunni amerikönska. Haun hefir ekið fram hjá húsi sínu mörgum sinnum og allar blæjur hanga nið. i á gólf. Hann U' nú samt heim og þar eru engai fróttir að fá. Nú fá tilfinnirigarn- ar ytírráð yfir skynsemiuni. Hann skipar Frans að keyra til skrifstofu Dimitri, því hann hlýtnr þó að vfta eitthyað um Oru og getur sagt það ef hann víll, Frans þykir þetta undarlegt. Hann hlýðir þó skipuninni. Fn þegar þeir koma á, miðja btúna, sem liggur yfir ána skamt frá leikhúsinu, stöðvar hann ferðina Og se-’ir að hesturinn komist ekki lengra fyrir þreytu; og de Verney verði að ganga það sern eftir só vegarins Hann fer að ráðum ökumannsins og heldur að hann hafi ef til vili rétt að mæla, því hestorinn hafoi verið á ferðiuni allan dagiun. Sannleikurinn var-þó sá, að Frans var farið að gruna að eitthvað ískyggilegt værí á ferð, eink- am þegar átti að fara að finna einn af yfirmönn um lögreglunnar. Þetta er þó ekki nema fárra mínútna gangur og þsir ko nu brátt að skrif- stofu Demitris, Eu þá batnarekki, því Dímitri 54 Lögregluspæjarinn. þjónninn, “þú ert anuaðhvort lasiun eða þér er óglatt af sólarhitannm’ , ‘ Ó, ég verð alfrískur eftir lítinn tími”. segir de Verney og fer aftur upp í kerrusina. Hann skipar ökumanninum að fara h»iin uieð sig, þri honum finst sern hann verðl að hafa gott næði til •þess að jafna sigeftit þessa óvæntu frétt. Oku maðnr verðnr glaður yflr því að losna við hann um stund. Þegar heim kemnr segir de Verney við Frans: “Kom enginn að finua mig á tnilli kiukkan 12 oe 3?” “Nei, herra”, svarar þjónninn og lítur hissa á de Vernej’. “Kom ekkert bréf—engin boð—ekkert — og þú varst altaf heinia?,’ ■'Ekkei t nema skjölin frá sendiherranMm. og ég var altaf heima”. * Farða út á skip og sæktu farangurinn minn og ég fer ekki fyr en eft;r nokkra daga. Segðu skipstjóranum að hafa a!t til svo liaun getí ferðast þegar ég segi;það getur borið að á hverj- nm degi”. "Já”. svarar Frans ’og fer út, De Verney bíður og væntir eiuhyerra skeyta frá Orn, þótt þau sóu ekki komin. Og það er hann viss uro að ef hún sendir honum bréf eða ord, þá komi þau heím til hans, Þegar Frans karaur heiin aftur með farang- ur hans. leggur de Verney fy.ir hann eftirfylgj- andi skipanir- Aðtaka ve! eftir ef einhvern beri að dyrum, hvort sem það sé á nótt eða degi, og tala við alla sjálfur, að fara ekki að sofa fyr en hann komi heim aftur. En ef svo vilji til að ein Lögregluspæjarinn. 351 hratt frá sér þeirri hugsun. Hann þykistj þess. sannfæiður að sendilierrann vekialdrei samykki til riems er dragi úr vinéttu þeirri er þá vár á milli Rússa og Frakka, og ef í hart færi, þá gæti ekki flagg sendiherrans hlíft þegni keisar- ans, en Ora mundi verða talin það, "Ef ég mintist á það við hann”, hngsaði de- Veruey, “þá tapaðí ég bátnum og það væri alt sem óg græddiá þvi. Bíturinn r þnð eina sém égbyggiá vouir inínar og það verður nó/”, Þeg ar hann heíir velt þessu í huga sér. Jegst hann út af og sofnar. Hann þykist vita að uf hann kemst á sjóinu þá muni sér ekkí verða svefnsatr t fyrstakastið og vill þvívera vel undir það búinn. Klukkan 5 um morguninner hanri staddur á þílfariuu á Soffiu og er nú í óða önn verið að útbúa bitinn að vatni, vistuin og eldsneyti. Hann býður skipstjóra að vera við því búinn að setja bátinn á fulla ferð ef á fiarf að halda. Svo ekur harm til seudiherra Frakka, fær skjöl þau er hann þarf fyrir skipið, þau voru nýlega kom- in frá tolihúsinu, og að því búnu fær hann nokkr ar nauðsyulegar bendíugar heimulega. Hjarta hans berst af von og hann sknndar að húsdyrum Oru. Klnkkan var tólf eius og ráð llafði verið fyrir gert, Dyraþerna kemur fram þegar hann hefir gert vart við sig. Le Verney spyr eftir greifadóttur- inni. "Hún er farin burtu”. “í burtuf” segir de Verneý og bregður. “Já, hún fór burtu ígærkveldi með þjónustu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.