Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 14 NÓVEMBER 1901. í lieimskringla. PlTBLiISHBD BY lh« UeimskrÍRgla News 4 Publishing Co. /erð blnísins i Canada og Bandar 31.50 ina ílrið (fyrirfram borgað). Sent til tiUnds (fyrirfram borgað af kaupenle i 'i biaðsins hér)9l.00. ' uíngar sendist í P.O. Money Order Kciatered Letter eðaExpress Money > <ier. Bankaáyisanir á aðra banka en í ‘“in iipeg að eias teknar meðaSðlluni. R. ii. InWwinson, Kditor & Manager. Otfice : 219 McDermot Street. P o. BOX 1*83 Fjárhagsmálið í “Lögbergi.” Það sfinist ekki til setu boðið fyrir Heimskringlu, Jx5 það sé blað- inu Ogeðfelt að eyða miklu rfimi milli kosninga til þess að ræða um pélitík, þá neyðist það nfi til að at- buga nokkuð af staðhæfingum í síð asta Lögbergi um ljármál fylljiisius. Lögberg segir: 1. Að þegar Greenwaystjrtrnin t<5k við völdum, Arið 1888, hafi fylk- ið skuldað Sl,944,259.59, en blaðið lætur þess ögetið að fylkið átti þá S veðskuldabréfum hjá járnbrauta félögum stærri upphæð en þessn nemur, þær veðskuldbindingar fé- laganna voru rentuberandi eign fylkisins, se rétt var að telja móti skuldunum. 2. Um Rauðárdalsbra utina ætti Lögberg sem minst að segja, það var þjóðeign, sem bygð var ?á fylk- is kostnað og samkvæmt samþyktum þingsins. Það var ekki fyr en Greenway tók við stjórntaumunum að sfi braut var seld fitlendu braut arfélagi með öllurn gðgnum og gæð um. Það hefir að þessum tíma ætíð verið stefna Liberalffokksins að eyði- ,efíirja hugmyndina um þjóðeign Jirnbrauta og framkvæmdir í þá á.tt. 3. Hlaðið segir að Norquaystjórn in hafi hleypt sér í nálega Milión doll. skuld í sambandi við Rauðár- dalsbrautina, en Royal Commission sfi sem athugaði það mál fyrir rfim- am 2 árum,*segir kostnaðinn vil þá braut hafa verið §163,402.92, eða jueira en 5 sinnuiu m i n n i upphæð én Lögberg telur til. Hver skildi nfi vera hæfari dómfcri í þessu máli— Lögb eðr þeir 3 fjármálafræðingar sem eyddu mörgum mánuðum til að komast að réttri niðurstöðu um fjár- hag fylkisins frá árinu 1888 til árs, ins 1899. 4. Blaðið segir að Norquaystjórn in hafi hleypt fylkinu í nokkuð á gmtu milión doll. skuld meðan hfin sat að vö'dum. En fjárhagsnefndin gat að eins fundið einar 2 nail., eða §2,371,582.82, en á móti þeirri skulda upphæð voru fyikiseignir upp á §6,496,063.65, eða rétt um hálfa sjö- unku mil.. Lögb. ritarinn hefir því i grein sinni tvöfaldað sknidaupp- hæðina og ekki minst á eignirnar. 5. Þessi sama skýrsla .fjárhags nefndarinnar sýnirað við enda árs- ins 1899, þegar Greenway fór fiá völdum, voru skuldir fylki-ins orðn- ar $4.439,859.98, og að auksjóðþurð $248,136 40, eða als = $5,687,996.44, rneira en helfingi hærri en hún var þegar hann kom til valda. Með þessari skuldasfipu eru ekki taldir þeir $148,750.00 sem Greenway hafði lofað að kasta í C. P. R. félagið fyrir sama og ekkert, en sem H. J. Mac- donald og stjórn hans neituðu að borga félaginu. Lðgb. mætti að ruinsta kostí hæla nfiverandi fylkis- stjórn fyrir það að hún verndaði fjárhirslu fylkisins frá að verða rænd þessum nser $150,000 af þeim Greenway og C. P. R. fél. 6. Lögberg segir að yfirskoðun- armaður fylkisreikninganna hafi gefið skriflegt vottoið um að tekju halii Norqnaystjórnarinnar hafi ver- ið $315,000 00. En Lög*’. gleymir að geta þess að þessi sami maður sór það fyrir fjárhagsnefndinni að þessi upphæð hefði verið skuldir Noiquaystjórnarinnar án þess að reikna eignir sem stóðu fyrir mestu af þessari upphæð, rnnfrenmr sór hann að hann hefði ekki samið þetta skuldaregistur, heldur hefði sér ver ið fengið það í hendur tilbfiið og honum sagt að rita undir það, og hetði hann gert þetta án þess að grenslast eftir hvort skýrslan væri létt eða ekki. Ennfremur sór þesí-i maður það fyrir nefndinni að sam- kvæmt bókum á skrifstofu hans, þar sem allir reikningar stjórnarinnar eru geymdir, þá gæti hann ekki fund- ið nema $26,090 sknld, en það er dálítið minna en $315,000, það er því ljóst að samkvæmt svörnu vott orði þessa reikninga yfirskoðara þá skuldaði Noiqnaystjórnin enga $315 þus. Þetta getur hver sem vill sann- f'ært sig um með því að lesa svarin fiamburð mannsins, eins og haun er prentaður í nefndarskýrslunni á bls 69og70. Hann skýrði ennfremur frá því að sér hefði ekki dotdð í hng til hvers þetta vottorð sitt mundi verða notað og að hann hefði ekki bfiist við að það yrði opibnerað fit af skrifsiofunni. Lesendur mun nú gruna að þessi maður var sama sem neyddur til þess að rita undir þetta skjal án þeas að hafa nokkra ástæðu til að vita að það væi i rétt. Enda gat hann þess í framburði sínum fyr- ir nefndinni að hann áliti það mjög ranglátt að láta ernbættismenn undir irrita slík skjöl og nota þau svo sem pólítiskt barefli á andstæðinga sína. 7. Biaðið 8egir yfirskoðarann vera sterkan afturhaldsmann og hafa verið settan í þetta yfirskoðaraem- bætti af Norquaystjórninni. En í svörnum framburði sínum fyrir nefndinni segir hann sjálfnr a.ð hann hafi tekið embættið í September 1888 — 8 mánuðum eftir að Greenway tók við völdum, (16. Jan. 1888) 8. Lögb. segir Greenwav hafi tekið 2J mil. doll. lán á sínu 12 ára stjórnartímabili. En þaðgleymirað geta þess að hann jók fylkisskuld- ina nákvæmlega ura þessa upphæð, eins og að framan er sýnt. En allar aðrar inntektir fylkisins um $700, 000, gengu í eyðslusemi. Það er sattað Greenway varði yfir $4'_.0,000 til að koraa upp iiauðsynlegum bygK’nífUI1Q líknarstofnunum,’ en Mr. Noiquay varði einnjg $435,022 til hins sama, og nfiverandi stjórn er að gera nákvæmlepa hið sama—þvf að eltir því sem fylkið byggist eftir því vex þörfin fyrir slíkar bygging ar og stofnanir. 9. Lögb erg segir að tekjur Greenwaystjórnaiinnar hafi nægt til að mæta öllum fitgjöldum hennar án þess að ofþyngja fylkisbfium með beinum sköttura. En þettaer rangt, því að blaðið játar sjálft að Gieen- way hafi varið $615,229,79 til ;<ð borga rentnr af skuldum. Þessar rentuborganir eru eins beinir skattar eins og hægt er að hugsa sér og það sem lakast er, að þeir eru viðloð- andi og áframhaldardi. Hefði nú Greenway varið einhverju af vana- legum ársinntektum f'ylkisins ttl að borga vexti af skuldum þá væri lán- tökum hans nokkur bót mælandi. En ettir blaðsins eigin sögusögn þá hettr hann oiðið að taka lán til þess að borga hvern einasta doll. af þeirn rentum sem hlutu að borgast af þeim skuldum er hann hleypti fylkinu í. Margt annað er í þessari Lögb. grein, sem nauðsyn er að leiðiétta, svo sem skattamál Roblinstjórnar- innar. En um það er hægt að ræða síðar þegar rúm leytir. Þess má þó geta að það er stefna nfiverandi stjórnar að f'orðast lántöku í lengstu lög, þó hfin neyddist til að taka eitt lán til þess að afplána skuldir gamla Gieenways. Síðar skulum vér gefa yttrlit yfir ýmislega eyðslusemi þess gamla, sem hann geiði aldrei neina giein fyrir. / Isl. svarticlauði í Winnipeg. Svo heitir bölsýnisgrein í síð- ustu “Dagskrá”, sem að voru áliti hefði, ýrasra orsaka vegna, betur ver- ið órituð, en sérstaklega þó vegna þess, að þar gætir svo lítið sanninda eða sanngirni, en of mikið röklausra staðhæfinga og æsingar. Margra grasa kennir í ritsmíð þessari en fæstir þeirra mega teljast með hollri andans fæðu og vart trfium vér því að grein þessi hafi þau áhrif að Jyfta hinu andlega útsýni ianda vorra hér í landi á hærra stig en áður var. Fyrst finnur höf. að því að ísl. haldi kreftum fingrum utan um skóflusköft. Þetta mun satt vera En oss finst það undralítið tiltöku- mál þótt svo sé, því ekki þekkjum vér aðra aðf'erð til þess að halda um þau en með því að kieppa f'íngurna, IJendingar ciga þar sameiginlegt með öllum annara þjóðamönnum um heim ailan, og er því IStil áðtæða ti! að gera það að umtalsefni þótt þeir kreppi fingnrna utan um skóflusköft- in, fir því þeir verða að nota skófl urnar. Miklu meira finst oss það varða hver laun þeir f'ii fytir mokst- uiinn og það atiiði þolir vissulega meira en samanburð við launin á Isl-fyrir samkyns verk. Að menn hér byrji dagsverk sitt kl. 7 á morgnanna, ætti að vera vel þoiandi fyrir þí sem á föðurlandinu voru vanir að hefja vinnu einttm tíma fyr, eða ki. 6, eins og alment var og er í daglaunavinnu á íilandi. En sá er munurinn að dagsverkinu er hér lokið kl, 6 að kvöldi, en þar kl 8—9, með öðrum oiðum, vinnan er hér 9— 10 klukkustundir á dag, en á ís- landi er hfin 15 til 16 kl stundir og fyiir styttra dagsve k hér er borgað trá 3—4 sinnum hærra kaup heldur en fyrir lengra dagsverkið á Islandi. Höf. segir að stfilkur vinni hér alt árið á þvottahfisum eða í visturn. Vinna þær ekki einnig alt árið á Is landi? Hér fá stúlkur frá $1 00 til $1.25 á dag á þvottahfiaum fyrir 9 til lOtíma vinnu. Á ísl. þykir gott þegar þær fá krónu fyrir daginn meðþví að vinna 12 til 18 kl.tíma, eða svo var það í Reykjavik frarn að þeim tíma er vér þ 'ktum siðast til. Uöf. segir landa voia fiesta lifa góðu lífi hér vestra. Hann hefði vel mátt bæta við því, sem öllum er til þekkja er ljóst, að margir þeirra bfia hér vfð svo góðan kost að hfisakynnum og hfisbfinaði að vart mun finnast jafn gott og sízt betra h,4 embættismönn- um á Islandi. Ilvað mentalff landa vorra hér snertir þá verða dómarnir um það, til þess að vera sanngjarnir—að hyggjast á tilliti til kriiiguiustæða þeirra, í samanbnrði við heimaþjóð ína. Þegar um bókmendir er að ræða , þá er auðsælega engiri sann- giini í því að k’eljast eins mlkils af' 15 til 20 þfisund manna hér vestra sera að eins eru bfinir að dvelja hér í 30 4r, eins og vænta raá af 75 þfis. manna á Islandi sem búnir eru að hafa þar aðsetur þfisund árura leng ur. Það væri algerlega ónáttfirlegt ef Isl. hér vestra stæðu stofnþjóðinni jafnfætis í framieiðslu bókrnenta legra rita, og enginn getur með uokk urri, sánngirni ætlasttil að svo sé, en hitt er víst mikið álitamál hvort Vestur íslendingar slaga ekki h&tt upp f stofnþj.jð sína í hlutíöllura við fjö da þeirra með blaða og bóka út- gátu á síðastl 10 árum. Eða hvað er það eiginlega sem íslendingar á Fróni hafa fraraleitt í bókmentaátt ina á þessu tímabili, sem nokkurt verulegt orð sé á gerandi. Það sem sagt er um ísl. læknana getur valdið misskilningi, þeirra föst regia er að fara umyrða og tafarlaust hvert sem þeir eru sóktir, aldrei talað um boig un fyrirfratn neina þegar Gyðingar eiga 1 hlut, því að það er komin löst reynzla íyrir þvíað þeirborga aidiei lækna skuldir, ef þeir geta með nokkru móti komist bjá því, engir menn í iandinu vinna fyrir óákveðn- ari borgun eða umlíða lengur en læknarnir, og ailra manna mest gefa þeir upp af skuldum. Þeir haga verðinu sem þeir setja upp fyrir verk sín nokkuð eftir efnahag sjfikl inganna, séu þeir fátækir, er oft ekki minst 4 borgun nokkurn tíma, en séu þeir ef'naðir þá er vonað að þeir séu fúsir til að horga fyrir heilsubót sína og eru þá reikningar lækna oft all háir. Vér skulum nefna tvö dæmi. Lækni ein.i hér í bænum gerði í fyrra uppskurð á konu nokk- urri og tókst það meistaraiega svo að konan fékk fullan og vaianlegan bata. Konan bað um reikning, en læknirsvarað að hfin skildi vera ró leg. Hann gerði henni þá reikning f'yrir $30 00 en kvaðst láta þar við sitja þar til hann sæi hvernig bónda hennar, sem þá var að heiman í gull- leit, farnaðist, nokkrum mánuðum 8Íðar kom bóndi hennar og hafði grætt vel fé í túrnum, settiþá iæknir udp $70.00 í viðbót við hina $30.00, sem honum vbru samstundjs borgað- ir með ánægju. Vér teljum víst að. hefði bónda ekki hepnast vel ferðin þá efði læknir aldrei gefið neinn aukareikning. Sami læknir svæf'ði ungan pilt og lagaði á honuru bein- brot sem hann hafði orðið fyrir um lilamót. Ilann varbeðinnum leikn- ing, en gaf hann ekki fyr en ef'tir 16 til 18 mánuði að hann sá að piit- urinn var orðinn albata, þá setti hann upp $15 00 og fékk þá sam- dægurs. Svipað þessu mun það vera með aðra lækna, að þeir eru umlíðunarsarair með borganir til sín, og vinnaí rnjög inörgum tilfell- um fyi if ais ekkei t. Ekki heldur er það satt að læknarnir skritt ekki nokk- urt orð til fiæðslu eða uppbyggingar, því bæði ritaði Dr. Lambersen sál. þeg ar hann var hérí Winnipeg, einstöku sinnun ágætar heilbrigðisregiur, og saraa er Dr. Moritz Haldórson að gera um þessar raundir. Aðrir ísl. læknar hafa vitanlega ekki ritað neitt í blöðin, en það eru alt ungir menn etinþá og ekki óhugsandi að þeir kunni framvegis að geia það. Uui það hvernig prestarnir prédika ber oss ekki ag dæma, nó heldur um það hversu vært fólk sefur nndir ræðum þeirra, það er þar hver sín- um hnútum kunnugastur. En ekki helði ritst. D.igskrár átt að láta skáldgáfu sína fljúga svo taumlaust með lýsinguna á þessum sofandi safnaðarlimum, að segja það taki þá hálfa klukkustund til að þurka stírurnar úr augum sínum eftir messu. Allar slíkar ýkjur varpa stórum skugga á sannleiksgildi grein- arinnar í heild sinni, með því að skynugur lesari getur ekki vitað hverju hann á að trúa af því sem þar er sagt, þegar hann rekur sig á svona gífurlegar og algerle^a stað- lausar staðhæfingar. Eins er um lýsinguna á samkomum ísl. í þess- um bæ. Enginn heilvitamaður get ur með nokkurri sanngirní baldið því fram að það sem þar er talað sé “lítið annað en illmæli og slúður um náungann.” Það má segja að yms- ar af samkomum vorum á umliðnum árum hali ekki verið eins skemtandi eða fræðandi eins og æskilegt hefði verið að þær væru, og eins og þær eru farnar að veiða nfi á dögum, en þær hafa allar haft það til síns ágæt- is að vera algerlega íríar við þá annmarka seiu Mr. Jfilíus tekur fram að þar kveði mest að. Hve mikill sannleikur sé falinn í þeirri staðhæfingu að nienn hatisthér fit fir pólitik, trfimálum og út úr félags- skap og skólainálura og mat og öllu mögulegu eins og greinin staðhætir, geta lesendur bezt dæmt um af nið- urlagi þeirrar klausu, þar sem því er haldið fram að mtnn rífist liggj- andi um þessi mál af því þeir nenni ekki að standa! — Enn er sagt að æðsta sælan sé í veitingahúsum. Þetta er afar villandi setning fyrir þá af lesendum sein ekki eru málum þessum kunnugir. I síðastl, mörg ár hefir rojög lítið borið á drykkjuskap meðal ianda vorra hér, og færri að tiltölu af vorum þjóðflokki koma hér ryrir lögregluiétt, heldur en af nokkruraöðrum þjóðflokki—ekki ytír £ af hverju þúsundi í sumurn árum. Þetta bendir óneitanlega á það að landar vorir sækja mjöglítið veit- ingahfisin f þessum bæ, og er það mjðg virðingarvert af þeim. Engin vörn skal hér færð fyrir áhrifum pólitisku blaðanna, en þó finst oss ekki vera réttlátt að segja að þau “þrykki niður öl!u nytsömu og gagnlegu,” og fáir munu það verða af fjöld.i.num sem leggja trfinað á slíkan sleggjudóm. Þegar ræða skal um mentaástand Islendingaí Vestur- heimi þá virðíst oss að með tilliti til kringumstæða þeirra og frumbýl ingsskapar, að þeir standi i engu að baki Ísiendínga á Fróni. Oss er sagt af kunnugum mönnum að á Islandi séu árlega um 100 námsmenn eða rúmlega það, sem sæki æðri menta- stofnanir landsins, en það er nrn l^ til l£ maður af hverju þfisundiaf.þjóð- ipni, og þetta et'tir þfisund ára veru og auðsafn í föðurlandinu. I Canada teljum vér tíu þúsundír Iúendinga, af þeim fjölda sækja að minsta kosti 15 manna, æðri mentastofnanir, auk þeirra sem ganga á verzlunatskóla og þeiryu sem nfi eru að stunda lög fræði sem að réttu lagi ætti að telj- ast með háskólanámsmönnum, svoað aðsókn Vestur Islendinga á æðri mentastofnanir þolir vissulega sam- anburð við heimalandið, en raeð þess um stóra mismun að þar er þjóðin 1000 ára gömul og hver nemandi lærir á sínu eigin móðurmáli. Hér er þjóðflokkur vor að eins 30 ára garnall og hver nemandi verður að læra á fitlendu—sér óeiginlegu máli. Það má segja að íslendingar standi hér í landi efnalega svo miklu betur að vígi heidur en menn gera á ísl. að þeir ættu fyrir þá sök að geta sókt skólana betur en þeir hafa enn þá gert það, og því erum vér sam- þykkir og teijum alveg víst að þeir auki stórum skólanám sitt á næstu 10 árum. Enginn getur neitað því að vér erum í þessu efni á hröðu ftamfaraskeiði og eins víst er það að ef'tir því sem löndum vorum hér vex fjármagn, sem, eins og allir vita, er aíl þeirra hlutasem geraskal, eins víst er og það að með vaxandi vel- megun vex og háskólaganga ísl. nemenda hér. Hitt er og atriði sem vert er að athuga við hentugt tækifæri, að landar vorir hér vestra hafa gert alt of lítið að því að afla sér verklegrar mentunar. Vér eigum ekki einn einasta mann fem hefir lært rafræði, vélafræði. nppdráttarlist eða annað þessháttar sem lýtur að verkfræði- legri þekkingu og það er oss stór- tjón. Þetta þarf að lagast hið bráð- asta og ritstjóri Dagskrás gerði þá gott verk ef hann iegði krafta sína fram til þess að beude löndurn vor- um á nauðsynina á að leggja sig meira eftir verktræðilegu nátr.i held- ur en þeir hafa gert að undatföinu. það væri þægt verk og vel pegið, en greinar eins og sú sem að frtman er um getið getur aidreí orðið vel þegin, enda ekki rituð í þeim stíl eða anda sem sannur menta- og um- bótamaður mundi hafa gert það. Bókafregu. Það er ný fitkomið dálítið kvæða- kver eftir Hannes S. Blöndal, í prentsmiðju Lögbergs. Frainan við kvæðin er mynd af höfundin- um. Stærð kversins er rfim örk í litlu broti. Ytri frágangur er við unandi, pappír. ietur og .prófarka- lestur. Öll kvæðin eru hellur smá- vegisleg og flest kunn áður. Engin formáli er fyrir kverinu, er það skaði og lýti. Samt inun þetta vera annað ljóðakverið, sem birtist eftir höf. þennan. Það er ekki hægt að feliá stór- feldan dóm um kver þetta né höf- undinn. Höfundurinn er skáld, skáld í liprum og nettum stíl, en stórvægilegt frumskáld virðist hann ekki vera. Skáldblóm hans vaxa og þtóast í sama loftslagí og jarðvegi og skáld-afurðir annara miðlungs skáida á þessum tímum. Má vel vera að meira skáld bfii f höfundin um en í ljós kemur. Hann er einn af mörgum, sem á við eifið kjör að bfia, enda má finna það hjá honum sjálfum bæði í kvæðunum: / Lífið" og “Huggun“ og Lausavísunni, sem hljóðar svo: “Þó þig langi’ að eignast óð eg læt nægja að svari, enginn svangur syngur ljóð svo í lagi fari'1. Eins fá og sra-á og ljóðin eru, eru þau öll þreytuleg. Og er ekki laust við að höf. sé ósamkvæmur stefnu sinni í lífinu og trúb agða- skoðunum. Iiöfur.durinn einkendi sig eitt sinn, sem hæðnis og gagn- rýnis skáld, en með aldrinum virðist það pverra. Hveri kvæðið er bezt skal ég ekki leggja dóm á en kvæð- ið “morgun" þykir mér eigulagast fyrir-mitt leyti, þá gætt er að öllu sem stendur þar á bak við. Fólk ætti að meta þetta kver vel og kaupa það. Það bætir en spillir ekki þeiin sem lesa það til þess að skilja og taka eftir. — Með heilla óskutn til höfundar- ins. K. Á. B. Bá^a ‘kguðsorðið‘*. í ræðunni, sem guðfræðisdoktor séra Langtry héltí St. Lfikasarkirkj unni í Toronto sunnudagskveldið 20 Október, fórust honum meðal ann ars þannig orð: “Hin voðalegustu illvirki mann félagsíns, morðin, fara þfisund sinn- um fjölgandi. Eg tala ekki um hín vanalegustu morð né hversdagsleg- ustu sjálfsmorð, sem fréttablöðin eru daglega full af sögum um. Eg á við stórslumpa morð, sem framin eru af eiginkonum, sem áttu að vera mæður, konum, sem margar hverjar tilheyra hinum hæst standandi fiokk um mannfélagsins. Manntalsskýrsl- urnar leyna því ekki að illiæði þessi eruframinf mjög stórum stíl, svo stórum, að verði eigi stemdur stígur þessum óbótaverkum, þá upp'æta þau að lokum vora Engil saxnesku þjóð og Celtneska Rómversk-kaþól- ska þjóðbálka, sem við þykjurast svo rojög af. Það megið reiða ykkur 4 það, að ef hjón eiga engin börn, eða að eins eitt eða tvö, þá er níu tíundu orsaka þess, morð, og konurnar, sem áttu að vera mæður barnanna verða leiddar fram á degi dómsins, sem morðingjsr og bændur surnra þeirra sern stuðningsmenn illverkauna. Það verður að gera eitthvað til að stöðva þenna ófögnnð. sem er af- leiðingin af hinni svo köiluðu nfitíð- armenningu. Kyrkjan kennir skýrt og skorinort við hverja hjónavígslu að hjónaböndin séustofnsett fyist og fremst til til mannkynsfjölguriar og að börnin skuli alin upp drottni til dýrðar og honum helguð. Já, og ekkert verk er gleðiríkara, enginn frömuður göfugri ekkert starf sem á vísari veiðlaun en umönnun móð- urinnar, semgegnt hefir köllun sinni og alið upp afkvæmi fyrir hið dýrð- lega annað líf. En að eins til þess að “hafa það hægt“ og þurfa ekki að leggja á sig áhyggjur og umsjón barnann-, ræna margar konur sig hinum sannasta fögnuði og gleði þessa lífs. Þær þurka upp hina sæl- ustu strauma ástarinnar og undir- bfia eyðilega og elskusnauðaelli iyr- ii sjálfar sig“. (Þýtt af J. E.). Robert G Ingersoll. Sftir Elisabeth Cady Stanton. Á soguspjöidum komandi tíma verður Ingersoll hafin yfir höfuð allrrmestu og beztumanna 19. aldar inna:. Hann var f'æddur í Di esden f New York ríki þann 11. Ágfist 1833, og dó í Dobbs Eerry í New York ríki þann 20. Júlí 1899. Fað- ir hans var prestur einnar hinnar orþódoxu kyrkju deildar, og kenn- ingar hans og trfiarsiðir vöktu snemma efasemdir í hjarta sonar hans,'og ótta fyrir leyndardómi 1 ífs og dauða. Hans næmu tilfinningar og ímyndunaröfl vöktu hann til með vitundar ura þann sannleika að hver einstaklingur á að vera og er sinn eigin sálusorgari. Hjátrfiin var í hans augum sá voðagestur sem vís aði veginn til glötunar, en sönn og lifrndí sannfæring, bygð á rökum skynseminnar, sá verndarengill, sem einn gæti orkað hið sanna andans- frelsiog sáluhjálp. Ingersoll var, um fram alt ann- að; sjálf'gerður maður, Hann hafði enga þá yflrburði sem auður, há staða eða háskólamentun veitir, en með sinum afar miklu gáfnahæfileik- um ruddi hann sér sjálfur braut til upphefðar og metorða í iandi sínu. og sannarþað að snillingurinn getur o(t unuið sigur yfir fátækt og öðrum mótbárum lífsins. Þannig vann Ing ersoll sigur yfir örðugleikum ung- dómsáranna og ruddi sér veg til viðurkenningar, sem velgerðamaður meðborgara sinna, sem fyrirmyndar ræðuskörungur, rithöfundur, lögfræð ingur, stjórnfræðingur, hfisfaðir og mannkynsvinur, og dyg hans og trygð reyndist óbifanleg til enda. Engin ský kasta skugga á ráðvendni hans og heiðarlegan æíiferil og jafn- vel þótt kyrkjan ef til vill leggi enn þá meirl áherzlu á rétttrfinað en gott siðferði. þá er þó langt frá að það sé noakur blygðun að kallast vantrfiar maður. Með því að ásækja hina al- gengu orþódoxu trfi, þá valdi Inger- soll sör örðugasta verksvið, er nokk- ur maður í hans stöðu getur tekið sér fyrir hendur. Sjálfsafneitun hans var í þessu tilfelli í fullu sam- ræmi við hugrekki hans og hvort- tveggja þetta gerði honum mögulegt að þola þær ó; flUanlegu ofsóknir er hann varð sífeldlega fyrir vegna trfiarskoðunar hans. Það krefst hugrekkis að taka viljandi á sig að þola háð og spott og fyrirlltningu alls þorra hinna orþódoxu trfimauna um heim allan og vitandi það fyrir- framað hann yrði flæmdur fit úr félagslífl mentamannannaum margra ára tíma.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.