Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.11.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. NOVEMBKK 1901 Einhrerju sinm er ég var að ferðast utn vesturfylkin varð ég þess vör að nfelega allir samferðamenn mínir á vagnlestinni voru að lesa rit og virtust þeir allir vera mjög spent ir fyrir annihaldi þess, því að sum- staðar voru 2 að lesa i sama ritinu og er ég haföi setið skaimna stund þá kom þar piltur einn til mín með vörur sínar, sem jafnan eru seldar þar fe bt autarlestunam. Eg sput ði hann hvert tit það væri, er allir væru að lesa, og kvað hann það vera eftir Ingersoll, “Um villur mannsms“. Ég keypti strax eintak af því og hóf lestur. En villur og mótsagnir á löggjöf Gyðinga vorn mér vel kunnar, svo að athugasemd- ir höfundarins komu mór ekki á ó vart. En ég undraðist yfir að sjá hve menn voru sokknir niður í rit þetta. Það sem hreyf mig einna me3t í ritinu, voru bendingar höf- undarins á mótsögninni I Usköpunar- siigu fyrstu Moses bókar. I fyrsta kapitula skapar guð mann og konu, bæðí í einu. En í öðrnm kapitula konuna á eftir manninum. Og svo hrylti mig við að lesa um þA bölvun, sem guð er sagður að hafa lagt yfir konuna, nð ég sannfærðist utn að höfundur alheimsins gat ó- mögulega verið líka höfundur lcss artir bókar, setn sagt er að hanr^hafi innblásið. Sumir af mótstöðumönnum Ing- ersolls halda því fram aðj jitháttur hans sé of léttúðarfullur. En mér tinst hann einmitt sérlega vsl fallinn til þess að leiða. athygli ltsendanna að þeim stöðum sem um er rætt. Háð hans var eflaust hil bitrasta vopn er hann gat beitt móti þeim kenningum, er hann áleit gagnstæð- ar heílbrigðri skynsemí eins og annara. Hver fehrif getur ekki hugsanfræðislcg rökleicSla haft til að hrekja aðrar eiris sögut eins og þi um Daníel í ljónagryfjunni, eða Jónas í hvalnum, eða um sp'unann. inn, sem var mataðrr af hröfnum, eða um illu andana t-em fóru í svín- in, eða um málsniid Bileams ðsn- unnar ojj fl. þ. h- Ingersoll hefir og oft verið kent um að hann hafi rænt menn trú þeirra fen þess að gefa þeirn nokkuð í staðinn. En í sannleika liggur sök hans í því, að hann leysíti menn fir viðjum hjfetrúar og lét þeim eftir hfefleyga siðalærdóma og vakti hjá þeim nýtt trfiarlff, bygt á eigin skynsemi þeirra og skilningi. Fyrir nokkrum árum bár það við að sonur minn sigldi yfir hafið á sama skipi og Ingersoll og fjölskylda hans, og sagðist honum svo frfe að allir um borð hefðu haft orð á því hve alfiðlegur hann jafnan var við konuna sína og bórn, er þjfeðust af sjfikleika. Hann var á öllum stund- um boðin og bfiinn til þess að hlynna að og hjálpa þeim eftir þvfsem iiann frekast gat, og oft las hann upphátt fyrir þær, svo tímum skifti, fir skemtilegum bókum eftir merka hðfunda. Enginn maður gat tekið fram þessum mikla vantrfiarmanni í öllu hans heimilislífi og í því komu fram hans virkilegu eiginleikar. Þar sfest aldrei sjálfselska eða óstill- ing eða drottnunargirni. Hér var maður, sem hafði verið reyndur og e k k i iundinn léttur, þar sem mest var krafist af honum, þar gaf hann fullan mælir. Mörg af skyldmenn- um hans fengu undir hfisþaki hans friðsælt heimili, þar ríkti jafnan gestrisrii í hfesæti og þar fundu bæði ungir og gamlir til kærleika hans og viðkvæmni. Eitt sinn, í viðtali við dóttur hans, sagði hún mér frfe því, að það væri mestu gleði og skemti stunðir á heimilinu, þegar faðir hennar læsi upphátt á kveldin fir ljóða- eða skáld sögubókum merkra höfunda. Eins væri það ef hann ferðaðist fit frá heimilinu, þá væii það jafnan að mestu gleði snautt í fjarveiu hans; í einu orði: hann væri Ijós og leiðar- stjarna í sínu hfisi og laðaði alla að sér með ginni Ijfifmannlegu og ætíð göfuglegu, hreinskiinu tramkomu viðalla menn í öllum atriðum. í'ly,’ir nokkrum árum hlustaði ég á fyrirlestur, er Ingersoll hélt í sal niiklum í borginui Chicago fyrir 5000 tilheyrendum. Þar var alt pláss upptekið og mesti fjöldi stóð í göngunum milli sætaraðanna. Eftir að Ingersoll hafðl talað á 3. kl.tíma og bjóst til að fara af ræðupallinum, þfe situ allir sem fastast, og—stóðu; Enginn virtist geta slitið sig frá þessum manni, orð hans höfðu eins og dáleitt áheyrendurna. En ait í einu vöknuðu þeirog með þrumandi lófiiklappi kölluðu þeir ræðusnilling- inn aftur upp á pallinm Þegar hann steigí annað sinn upp á ræðupallinn, sneri hann sér að fólkinu og sagði brosandi: “Það gleður mig að þér hafið kallað mig aftur upp á þenna pa.ll, því ég átti í sanuleika enn þfe nokkur orð ótöluð; getið þið þolað að hlusta á mál mitt í hfelfa klnkku- stund lengur?” “Já, 1 tíma, 2 tíma alla nótt”, hrópuðu margir. Og svo talaði hann til miðnættis með óbil- andi krafti, sem allir undruðUst yfir. Þessi ræða hans var vott um svo makalausa málsnild að ég heft aldrei heyit neitt líkt því á æfi minni. Þetta var í fyrsta skifti er hann fluttí sína óviðjafnaniegu tölu um frelsi fyrir menn, konur og börn. Þeir sem einhverra orsaka vegna ekki hafa fett kost á að hlusta á þann fyr- irlestur, hafð farið á mis við að heyra þð makalausustu málsnild, sem 19. öldin framleiddi í nokkrum amerjk önskum borgara, og sem ekki eru líkindi til að verði endurtekin í mörg komandi ár. Ég hefi hluslað á frægustu ræðu skörunga þessarar aldar, bæði á Englandi og í Ameríku, en aldrei fundið neinn þeirra jafnast við þá undra m&lsnild, sem Ingersoll var svo eiginleg. Þessi framfirskarandi maður er nfi horfinn sjónum vorum. En minning hans mun lifa um ókomnar aldaraðir í verkum þeim er hann af- kastaði í lífinu. Ilans karlmann- lega og het ulega form og hin sterka rödd lians hrópar enn um sannleika, réttvísi og trfifrelsi í þeim ritum, er hann lét eftir sig. Hann er því ekki dfeinn, þótt bjartað sé hætt að slá og lungun að anda. Líf hans er oss fyrirmynd og kenning hans leiðir oss áfram og mun lýsa veg vorn þar til fals, hjfetrfi og villa, er svo lengi hafa hindrað framför mannkynsins, hverfur algerlega fir huga manna- Látum oss því gleðjast yfir því að þessi mikli maður hefir lifað á meðal vor. Dauðinn kallaði þenna göfuga mann til sín án hins ininsta fyrir- vara, og hans mikla sál leið burt án þess að gefa honum minstu kvöl Greftrun hans var einföld og við- hafnarlaus, og samkvæmt ósk hans var líkaminn breDdur til öskn, sem nfi er geymd í málmhylki í hfisi því, er fyr var heimili lians og í umsjá þeirra, sem hann elskaði bezt. (Þýtt af Magnus C. Beanson). Loyal Geysir Lodge 71191.O.Ö.F., M.U., heldur fund á mánudagskveldið þann 18. þ. m. á North West Hall, Corner Ross & Isabel St. Aríðandi að allir meðlimir saeki fundinn. osj koma í tíma. Árni Eogertsson. P.S. NORTHERN lífsábyrgðarfélagið. --*— Algerlega canadiskt félasr, með eina millión dollars höf uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið i Canada með uppborguðom höfuðstól. Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé lagi eru ekki að auðga Brndaríkja- eða önnui útlend félög. heldur að verja fénu í sinu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lífsábyrgðarupp hæð. samkvæmt innborgunum sinum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið út part af því sem þeir hafa borgað í félagssióðinn eða 3. fengið peuingalán hjá félaginu upp á lifsfebyrgðarskýrteini sitt. 4. Vextir af penintrum félagsins hafa rneira en næiit til að borga allar dánar- kröfur á síðastl. ári. 5. Pélagið hetir tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Prekari upplýsingar fást hjá aðal- umboðsmanni rneðal Islendinga: Th. Oddanii . J It. (íardciier 520 YOung St. e0ft 507 Mclutyre Blk. WINNIPEG. Hra. K. Ásg. Benediktsson 350 Tor- onto str. hefir eign mína á Sitncoe str. til leigil og sölu. Það eru 2 íbúðarhús, 2 fjós, brunnur, mjólkurhús og fuglahýsi m. fi. Páll Sigfússon. Bonnsr & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 41)4 Jlniii St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. U. HARTLEY. (Janadiiin Pacific |[aihvay Ætlarðu þér að ferðast AUSTUR? eða VESTUR? til þarfinda eða skemtunar? Æskið þér að fara Fljotustu og skemtilegustu leidina Vilduð þér líta á Fegursta utsyni i heiminum ? Lestir ganga til TOROISITO, MONT- REAL, VANCOUVER og SEATTLE án þess skift sé um vavn,. Ágætir svefnvagnar á öllunp, farþegjalestum. Sérstakir ferðatnannavagnar veita öll þægir.di á ferð til Toronto. Montreal, Vancouver og Senttle. Farseðlar seld- ir til California, Kína, Japan og kring um hnirainn. Alt þetta fæst með C. P, R. brautinni. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON , aðstoðar uinboðs- aðal umboðsmaður roaður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEO. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU QŒDI! BEZTA VERDGILDl! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 ST. CHINA HALL, 572 XÆ.ÁYIXT ST. British Columbia. Það er mikil eftirspurn í Brit- ish Columbia ettir góðum vinnukonum. Kaupiðerfrá $10.CO til $25.00 um mánuðinn, eftir hæfi- leikum stfilknanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg fyrir ungt kven- folk á uSteam“-þvottahfis- um. Kaupið er þar einn dollaruin dagmn og þar yfir. Tíðarfar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem táanleg eru í heiminum. Upplýiingar fást hjá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Burkau Information & Immigration VICTORIA B. C. CANADA. Beint fra Havana kemur tóbak það sem hinir FRÆGU T- L- VINDLAR ern gerðir af, það eru vindlar sem hafa að gey ma smekkg-æði og ó- mengað efni. Allir góðir tóbaks salar alstaðar hafa það til sölu. WESTERN CIGAR FACTORY * Tlios. I.ee, eigaudi YArXTsr JSJ IPEG-. I HANiTOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu Runarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú............................... 250.000 Tala bænda í Manitoba ....................................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7.201,519 “ " “ 1894 “ " ............. 17,172 889 “ “ 1899 “ “ . ............2’ 922,280 Tala búpenings f Manitoba er nú: Hestar....... .......... 102 700 Nautgripir.............. 230 075 Sauðfé..................... 35.000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru................... ({470.569 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $l,402,3uó Framföiini Maniteba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auíntm afurðum lan tsins, af auknura járnbrautum, af fjölgun skólanna. af vs r andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðun almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............... 50 00<t Upp í ekrur..................................................... . .2.500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluli af ræktanlegu land: 1 fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar ei enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar seilf gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frfskólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. I bæjunum JEinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjura mun nú vera vfir 6.000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba. eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunun, og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir fO millioiiír ekrur af landi f ITlauitoha, sem enn þfe hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North LÉestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu Upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) H«l¥. R P Oltl.IX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA Eða til: Josepli K. Skapta<son, innflutninga og landnáms umboðsmaður. 5ŒTIR nUNNBITAR. Margur iraður minnist þess að skelin á brauði því er móðir hans bjó til hafi verið þeir sæt- ustu munnbitar sem hann hafi smakkað á æfi sinni. En það var áður en hann bragðaði BOYD'Snfi tima ágæta mask- ínugerða brauð. Það er létt, ljfift og sætt og hið bezta brauð sem er fáanlegt. Reynið það og sannfærist. W. J. ROYI). 370 og 579 Main Str. FARID TIL. FLEURY -- PATlgiT.AMg Til þess að kaupa alfatnaði, yfir- hafnir, Stutttreyjur cg Grávöru. Þar fáið þér VERÐMÆTI fyrir peninga yðar, í hverjueinasta tilfelli. Í D. W. Fleury, ^ 564 Main St. Winnipeg, Man. . • Gengt Brunswick Hotel. 352 Lögregluspsejariun. meý sinni eg frænku sinni, frú Platoff, sem er nýkomiti”. "Gerðu þá svo vel að fá frunni nafnspjald mittog segja henni að g æski eftir að fitina hatia”, ‘,Það er ómögulegt, herra de Verney”, svar- þerna. "Prú Johuston fer á morgun til Par- isar”. ‘,Ertu viss um það?” "Já , alvegviss; ég leit { ferðabréf hennar eins og lögreglan skípaði mér, Síðustu kassarn- af farangri hennarfóru fyrir fáum klukkustund- nm niður á Wilrta stöðma. Húu fór skyndl- lega”, bætir hún við og glottir. “Henni hafði verið sagt það þegar húa tók við skjölunum að betra ranndi að hraða sér frá Rfisslaadi, og það ráð þurfti ekki aðgefa tvisvar”. “Eru hér þá engin boð til mín?" segir de Verney og laumar tíu rúfla peningi í hönd dyra- varðar. Dyravörðnr lætur peningana í pyngju sína og segir: “Jfi, ég var alvog búinn að gle.yma þessu. Gtei,fadóttirín fékk mér þetta og bað mig að fá þór það”. Hún téttir hooutn bróf með árituðu nafni hans. De Veruey srtýr sér undan, þvi honnir. leist ekki 4 litlu, hvössu augun, sem velta eins og dá- litlir eldhnettir í höfði dyravat-ðar, Hann rífur upp bréfið Hapn er á milii vonarog ótta, hon- um sýníst Júnísóliu bjarta verða svört á heiðum himnum, en samt sérhann eftirfarandi orð: “Vertu sæll! .Ora Lapuschkni”. Lögregluspæjarinn, 353 Hún hefir ekki þorað aðskrifa meira; verið hrædd vlð lögreglunjósnara, veri^ hrædd um að eiuhverjir aðrir mundu lesa bréfið, verið hrædd utn að hún kynni að flækja þann mann er hún elskaðí í ógæfu sina og þessi fáu orð er húu hafði ritað, voru uálega ólæsileg, sökum þess að tár hafði fallið á þau af augum hennar. H.nnm var ekkj grátgjarnt, eu nú gat hann ekki tára bund ist . Hann fer upp í kerru sína og skípar öku- manninutn að fara heitr tíl Platoffs. Hanu er í meiri geðshræring en svo, að hann geti hugsað nokkuð skipulega í fyrstu. Þetta hefir kotnid honum svo óvart að hann getur tæpast sklið að það sé eius og það er í raun og vet u. Hann heldur jafnvel að sig sé að dreyma. Honnm þykir það óskiljanlegt að Ora þori ekki að sjá hann fyrir þá sök að hann verði ógæfnsamur henni. Honum fiust það vera ólíkt hugsnn allra manna. er hann hefir þekt, varla trúlegt að svo gðfug hugsun elgi hetmaá jarðríki. Haun kemurtil Platoffsog fióttir þar ekkert annað en það að Sergins hefir nýlega faríð út á land. “Hvert lór hann ?” spyrde Verney. Það getur l>jónninu ekkí sagt honum. "TilTula?” spyr hann og stingnr uokkrum rúblum i lófa þjónsius. “Ekki held ég það, herra”. “Hvers vegna heldurðu að hann hafi ekxi farið þangað?” “Af því að frú Platoff kom frá Tula í gær”. “Það er svo”. “Viltu ekki fájþér dálitia hressinguspyr 356 Lögregluspæjarinn. er önnum kafinn sem stendur eg þeir verða þvi að bíða alllengi eftir áheyin. Loksins opuftr Dimitri d.yrnar og út kemur ur fölur kvennmaður, í kring um fertugsaldur. Hún grætur ekki, en andlit hennar og augna- ráð talar skýrar en. tár eða kveinstufir. Hún lítur út fyiir að vera fremur af heldra tagi og gengur út án þess að líta á fóikið sem í kringum hanaer. Þegar hún kemut út fýrir dyrnar, snýr húu sér við. þrífnr í handleggiun á Dimitri, fellur á kné og segir, JIGnð hjalpi mér ! Hvers vegna lofar þú mér ekki að sjá hana dóttur míua?” “Ég hefi sagt þér að það er ómögnlegt” svar- aa Dimitri kuldalega; "Viðskulum samt sjá til þegar þú kemur aftur ’, ' "Hvenær má ég koma aftur?” “Ttl dæmis eftir eitt eða tvö ár”. “Eitt eða tvö ár ! Ætlarðu að halda henni dóttur minní i eitt eða tvö ár ! Guð minn góð- ur ! Ó, vesalings dóttir míu ! elsku litla Natalie ég beld að þú hljótir að vera vitstola! Hvers vegna heldur þú ekki rannsókn yfir henni? Próf- aðu hana! Hún getur saunað sakleysi sitt Fróf- aðu hana undir eins I” "Nei, ekki strax, við verðum að fá játnir.gu ungu stúlkunnar og ef heuni er haldtð án þess að hún fáiað sjá aðra menn, þá lætur hún und- an ojí segir sani-leikann; hún verður að vera i fangelsi þangað til húu fæst tilað láta að vilja og skipun laganna. Takið hana í burtu!” segir hann, því konan grátbænir liann, reynir til að kyssa á harðstjórnarhöud hans og fá hann til Lögregluskæjarinn. 349 morgun. Þú gerir svo vel að senda einhvern eftir skilrikjum fytir mig undir þínu eigin nafni, ég hefl sve dæmaíaust anuríktog væri því mjög þakkiáturef þú gerðir mýr þann greiða”, “Það er sjálfsagt, Ég geri ekki attnað en skyldu mina með því að útvega þé sjóvegsferð, þegar þér liður miklu betur á sjó en landi, Við kærum okkur ekki um að hafa þig yeikann ef annað er hægt. Þú kemur og kveður mig áður en þú fer. Það getur skeð að ég þurfi að biðja þig fyrir bréf sem ekki er rott að allir viti af”. “Þaðer sjálfsagt”, svarar de Verney, Svo fer haun út með brét sendiherrans í vasanum til skipstjórans og fer eftir járnbrantiuni til Cron- stadt. Érhaun uú himin lifandi yfir því að hafa méð sér sendiherrann, því það hefir ekki alllitla þýðing. Eftir hfelfa a?ra klukkustund kemnr hann þangað sem skipin eru og hepnast houum með mútum að fá skipstjóra og háseta til þess að hafa skipið ferðbúið um kveldið, að öðrn leyti en því a.ð vatn, mat og matreiðslumann vantar. Þeir fara nú uppeftir Neva á þessu litla skipi, er Soffia heitir, og um miðnætti komast þeir í ensku skípakvína, Þegar skipsskjölin hafa vsrið athnguð á við- komandi skrifstofu af réttum mönnum og hartn hefir fengiö öli skjöl og skilriki fyrir sfálfan sig og háseta sína, skipar hann Frans að ráða ölln oghafailagi stjórn á sktpinu. Sendiherrann- hetír útvegaðhonum þau skilriki, er hann þurfti og hann á að eíns eftír að taka á móti þeim. Þegar de Verney hefir komið öllu i lag er

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.