Heimskringla - 21.11.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 21. NOVEMBEK 1901
þér lítið t.ilefni til meiri hártogana.
Og til þess að fyrirbyggja misskiln-
ing vil ég berlega taka það fram að
ég tek ekki eitt orð aptur af því sem
ég hefi áður sagt, hcldur legg það á
tímans vog. Ef það er hégótni og
heimska þá fellur það af sjítlfu sér,
en sé það sannieikur megnar þú
ekki að bæla hann niður, hvaða
meðölum sem þú svo beitir.
Þú segir það sé auðsætt að ég
viti ekkert hvað menning þýði með
því ég slengi saman andlegri og lík-
amlegri menning. Það er satt ég
greini það ekki sundur. Tak þú
hið andlega frá hinu líkamlega og
seg mér hvað eftir verður. Líkams-
lif án andlegs lífs legg ég að jöfnu
við plöatu- og jurtalíf. Hvað marga
merka höfunda getur þú tilfært se.n
að skiija andlega lííið frá hinu.lík-
amlega í sömu veru? Eg segi að
þekkingin sé andleg menning, og óg
trúi einnig að “þekkingin sé veldi”,
eins og skáldið segir. En þjónn
þess veldis er sá líkatni sem andann
geymir.
Hvernig heimurinn hefði litið
út á þessum dögum hefði Kristur
eigi verið í heiminn borinn, hef ég
ekki vitund leitast við að skapa mér
hugmynd um. Að hinu ieytinu trúi
ég á hann sem frelsara heimsins eigi
síður í líkamlegum efnum en and-
legum. Það er ekki við að búaSt að
saman gangi með okkur svo skiftar
sem skoðrnir okkar eru á grundvall-
aratriðum þessa máls. Um kristin-
dóminn skal ég það eitt segja að
þessu sinni, að það er ekki á ytra
borði hins glæsilega kirkjulífs sem
mennirnir svo kalla að kjarnan er
að finna. Kristur sjálfur dregur
Ijóslega fram eðli hans í dæmisög-
unui um mustarðskornið. En til
þess að fulinægja þér betur vil ég
tilgreina fá orð eftir Schiller sem
hlýða forkunnar vel upp á kraft
kristindómsins. Þau hljóða á þessa
leið'-
‘‘Der sammle still und unersohfafft
Im kleirtsten Punkte die höohste kraft,’’
Næst á eftir lýsir hann trjástofn-
inum sem regir sig í loft upp og
teygir út fagurdreifðar limarnar.
Blöðin ftntra og senda frá sér ang-
andi ilm, þó bera þau ekki ávexti.—
Og hann heldur áfram á þessa leið :
“Der Kern allein im sohmalen Raum
Verbirgt den Stolz des Waldes, den
Baum.”
Kjarni Kristindómsins felst inst
í honum, og út frá honum streymir
lífskrafturinn, og ávöxturinn ber
honmn vitni. Ekki fær þú mig til
að aðhyllast það fremur en svo
margt annað hjá þér, að heimurinn
þarfnist nýjan Krist og nýjan krist-
indóm til að yngja sig upp. Svo
lengi sem þjóðirnar varðveita þann
kristindóm sem þeim er nú boðaður
getur þeim ekki hnignað; þær geta
ekki einu sinni staðið í stað, heldur
hjóta þær að vaxa að andlegri og
líkamlegri^menningu og framtaks-
semi. Það mun vert að taka það
fram hér að þroskun þjóðanna er
aldrei jafnstígandi. Stundum get-
ur enda komið afturkippur í þá þjóð,
sem þó er í uppstíganda.
Þá fræðir þú mig um það að
engar “antikristnar þjóðir” séu til.
Eg skal eigi þrátta við þig út af
þýðinu orðsins “antikristni.’' Iig
tók orð þetta í víðari mei kingu en þú
leggur I það, og vel .munt þú hafa
vitað hvað ég meinti með því. En
til þess að sýna þér að þú hefir
einnig þar hlaupið af þcr hornin,
skal ég benda þér á eina ómótmæl-
anlega antikristna þjóð. Sú þjóð
er Tyrkir.
Eg get eígi leitt lijá mér að fai a
nokkrum orðuin uin þroskaeðli- það
er þú talar um að lyfti þjóðunum á
veg. Get ég enganvegin satnþykt,
því að þroskaeðii það er þú svo
nefnir hafi upptök sín í skepnuimi,
hvaðaem hún svo nefnist. Þroska-
eðiið er líf eða vöxtur og alt líf er
utan að komandi. Piantan þiggur
lif sitt frá sólinni, sem oft hetír
verið kölluð, og það með réttu, líf-
gjafijarðar þessarar, Á sama hátt
er sólin lífgjafi skepnunnar, og þroski
jurta og dýra fer eftir geislamagni
hennar samfara hæfilegri dögg. Úr
því líkamslít' er utan að komandi
hví skvldi þá ekki andlega lítið
vera það einnig? Mér dylst eigi
heldur að svo sé. En upptök þess
eru ekki í lind líkamslífstns (sólinni)
Enginn verður vitrari fyrir það þó
hann sitji alla æfi á sólríkum bletti.
Upptök þess eru ofar. Þeirra þarf
að leita að minsta kosti eigi nær en í
stjörnuheiminum. Það líf er út-
runnið frá himni. Ég segi þér satt
að ég met miklurn mun meira hinar
ófullkomnu skoðanir hinna Austur-
lenzku utankristni vitringa á sam
bandi andlega lífsins og stjarnauna
heldur en þínar skoðanir á þroska-
eðli þjóðanna Maðurinn er sú eina
skepna sem hefir meðskapaðan hug-
skots akur er geti veitt móttöku því
lífi er vér köllum sólarlíf eða and-
legt líf, lifið sjálft er utan að komið.
Ekki gef ég mikið fyrir tilvitn-
anir þínar til þessara þriggja bóka
sem þú nefnir, nema að því leyti
sem þú þar, og sötnuleiðis í tivitnun
þinni um bókmentir Grikkja og
Rómveija, sannar óviljandi og óaf-
vitandi gildi bókmentanna og ert þó
að eyða þíuum n a u m a tfma til að
rífa niður það bókmentalega gildi
sem ég eigtla biblíunni. Ég held ég
verðiað láta svolítið mannalega líka
og nefna þér jafnmarga merka höf-
unda, að þú getir kynt þér það sem
þ e i r segja uin bókmentalegt gildí
biblíunnar. Þessir menn eru.
Macauley, Gladstone og P. W. Far-
rar. í þessu vali míun tek ég þér
þó það fram að ég vona, að ég nefni
menn þessa úr þeim flokki er að lík-
indum kemst klaklaust út frá bók-
stafs-nasanuggi þínu. En þú til-
greinir rit eftir þá menn er miklar
líkur eru fyrir að hafi verið “anti-
kristnir” eftir þeim skilningi sem
þú leggur í það orð-
Ekki get ég stilt mig umgað láta
uppskátt, að þrátt fyrir alt þitt
sjálfsálit eru þankar greina þinna
því líkastír sem þeir kæmu “utan af
þekju,” svo ósjáltstæðir eru þeir og
sundurlausir; mun naumast kostur á
að leita þá alla uppi og leysa þá
sundur 'eftir “lógiskum” reglum.
Þannig er athugasemd þín um trú-
arflokkara með húði og hári “utan-
af þekju”, Hún kemur mér eigi
við enda þótt þú bendlir mig þar við.
Skyldi lýsing þín á áhriíum
kristniboðsins á Indlandi vera á góð-
um lökum bygð?
Það væri ofur fróðlegt að fá að
heyra 1 hverju sú mikla nienning
Indverja og annara Austurlanda
þjóða er fólgin, sem sténdur hærra
en inenning vestur þjóðanna. Það
er þó líklega ekki trúða fræði cg
millum-bókstafalestur? Mér kæmi
eigi á óvart þótt þú hefðir numið
eitthvað í hinni síðarnefndu fræði.
*
* *
Mefi. erfðum hetjumóði feðranna
frægu leyfi ég mór að síðustu að tjft
þér í fuliri alvöru, að ef þig fýsir að
að sækja að mér enn þá er ég albú
inn að taka á móti þér og er als ekki
sraeykur í hvaða ham sem þú kemur.
Eg hefi gei t mér nokkurt far mn að
rækta auda ininn og mun líklega
eigi síður en þú reiðubúinn að heija
orustu við hleypidóina veraldar þess-
arar; er því als ekki ósennilegt að
ög noti rétt minn til síðasta orðsins I
viðskifium okkar svo viðsjftrverðan
sem þú hefir sýnt þig.-—Gáðu því að
þér að berjast löglega! Svo mælir
þ i n n Sigurður, sem merkir sig
S. V.
NORTHERN
1 ífsáby rgðar fé lagið.
Alg-erleg'a canadiskt félag,
með eina millión dollars höf-
uðstól.
Þetta er þiiðja stærsta félagið i
Canada með uppborguðum höfuðstól.
Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé
lagi eru ekki að auðga B indnríkja eða
önuur útlend félög. lieidur að vevja
fónu ( sinu oigin laudi og sjftlfum sér
til uppbyggingar.
Menn athugi.
Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé-
lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur
1. fft þeir uppborgaða lifsábyrgðarupp
Iiæö. samkvæmt inuborgunum sínurn
eftir 8 ár, eða
2. þeir get a dregið út part af því sem
þeir hafa borgað í félagssi&ðinn eða
3. fengið peningalftn hjá félaginu upp
á lífsábyrgðarskýrteini sitt.
4. Vextir af peningum félagsins hafa
meira en naegt til að borga allar dánar-
kröfur á siðastl. ári.
5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá
Ottp.wastjórninni, og er undir umsjón
hennar.
Frekari upplýsingar fást hjá aðal-
uraboðsmanni meðal Islendinga.
Th. Oddsnn .1 It. (íardener
520 YOung St. 507 Mclntyre Blk.
WINNIPEG.
Hefurðu gull úr, gimsteinshring,
gleraugu eða brjóstnál ? Tliordur
Joluison .llaiii St, hefir fulla
búð af alskyns gull og silfur varnhigi,
og selur þaðmeð lægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eins
árs ábyrgð.
Komið, sjáið, skoðið og sannfær-
ist. Staðurin er:
JIAIN STREET.
Thordur Johnson.
{JaiiiHliiin Pacific }{aihvay
Ætlarðu þér að ferðast
AUSTUR?
eða VESTUR?
til þárfinda eða skemtunar?
Æskið þór áð fara
Fljotustu og
skemtilegustu leidina
Vilduð þér llta á
Fegursta utsyni i
heiminum ?
Lestir ganga til TOROhlTO, MONT-
REAL VANCOUVER og SEATTLE
án þess skift sé um vaan». Agætir
svefuvagnar á öllum farþegjalestum.
Sérstakir ferðamannavagnar veita öll
þægindi á ferð til Toronto. Montreal,
Vancouver og Se’>ttle. Farseðlar seld-
ir til California. Kíua, Japan og kring
um heiminn.
Alt þetta fæst með C. P, R. brautinni.
Allar upplýsingar fást hjá
Wm. STITT C. E. McHPERSON,
aðstoðar umboðs- aðal umboðsmadur
raaður farþega farþegalestanna.
lestanna.
WINNIPEG.
Lampar!
Lampar!
Lampar!
BEZTA URVAL!
BEZTU QŒDI!
BEZTA VERDQILDI!
Komið til okkar eptir nauð-
synjum yðar í leirtaui, glervöru,
Postulíni og Silfurvarningi knífum,
göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér
óskum eptir viðskiftum yðar.
PORTER & CO.,
330 dVLYYITsT ST.
CHINA HALL,
572 JVn^NITST ST.
British Columbia.
Það er mikil eftirspurn í Brit-
ish Columbia eftir góðum
vinnukonum. Kaupiðerfrá
$10.flO tll $25.00
um m&nuðinn, eftir hæfi-
leikum stúlknanna.
Einnig er nægileg vinna
fáanleg íyrir ungt kven-
folk á „Steam'cþvottahús-
um. Kaupið er þar
einn dollar uin daginn
og þar yfir.
Tíðarfar og önnur skilyrði eru
þau hagfeldustu sem fáanleg eru í
heiminum.
Upplýiingar fást hjá:
R. E. GOSNELL,
SECRETARY
BUKEAtr INFORMATION & IMMIGRATION
VICTORIA B. C.
CANADA.
• -
*
i
LYKTARGODIR VINDLAR
eru T L, “Rosa Linda” og
“The Qordon”.
I þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak
og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir.
Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og
þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá
WESTERN CIGAR FACTORY
Tlios. #.ee, elgaudi WHNNITPEG-.
flANITOBA.
Kynniðyður kosti þess ádur en þérákveðið ad taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitobaer nú
250.000
Tala bænda í Manitoba ...................................... 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7.201,519
“ “ “ 1894 “ “ \ ',7,172.883
“ ‘ “ 1899 ", “ ..............2',922,280
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. IC2.700
Nautgripir.............. 230 075
Sauðfé..................... 35,000
Svin....................... 70.000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................. $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1699 var.... $1,402,300
Framfö>iní Manitoba er auðsæ al fólksfjölguninni, af autntm
afurdum lan isins. af auknum járnbrautum, af fjölguu skólanna. af ys. í-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veliíðun
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum..........• 50 000
Upp i ekrur......................... ........... . 2,500 0(K3
og þó er síðastnefud tala að eins einn tiundi hluti aí ræktanlegu land)
I fylkiuu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inr.flyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og rnörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætlr friskólar fyrir æskulýðinn.
t Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra f Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhérudunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Stanitoba, sera enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í ðllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North TVestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti)
HON R. P UBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA
Eða til:
Jonepli B. ÍSkaptnson, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
872 Lögreglusprsejainn.
\
fer í skyndi til Bereifoids, en þegar þangað kem'
ur,er honum sagt að hann hafiekki komið heim
í tvo daga.
"Hvar hefir hann verið?” spyr de Verney,
“Ég veit ekki með vissu, en hann fór til ein-
hverra af eyjunum”.
“Hyers vegna heldurðu það?”
“Eg sá hann fara yfir Troitzka brúna”,
“Heldurðu að hann komi heim aftur í
kveld?”
“Ekki býst ég við því. Hann bjó sig svo að
líklegt er að hann Verði nokkuð lengi í burtu”.
De Vemey býst ekki við að þetta kveld
verðl sér til míkillar^uppfræðslu frá hendí Ber-
esfords. Haun fer af stað aftur, Hann sér ekki
eftir því þótt hann hafi eytt timanum í þessa
ferð, því á meðan hetir haun ekki kvaíist eins af
byrði þeirri e r á honum hvíldi.Hann biður guð
að gefa sér það að hann geti lifað nýtt þá er í
hönd fer án þess að ’hugsa, Hann veit hvort
sem er að hann getur með engu mótí bjargaði
konu þejrri er ‘íann aun og líklegast okki kom-
ist að þvj hvar hún er niður komin.
Þegar hann kemur að hliðinu íyrirutan hús-
ið, sér hann nokkuð. er honum þykir undariegt.
Maður geugr fram hjá honum 1 flýti og hvíslar
lágt i eyra han8 um leið; “Farðu varlega. l,ög
reglan hefir auga á þer alstaðar”.
Hann snýr sór við til þess að reyna að sjá
hver talar, en gatan er breið og illa lýst og
þekkir de V^erney ekki manninn. Bann sér þó
að hann er lítill \exti.
De Verney fer upp á loft, Frans hefir engar
Lögregluspæjarinn. 373
fréttir að flytja. Honum þykir þetta sem að
honum var hvlslað betra en ekki. því það ber
þess vott að einhver er honum vinveittur og í
öðru lagi gefur það honum nokkud nýtt til að
hugsa um. Þessi madur er við hann talaði,
hafði auðsjáanlega beðið þarna til þess að ná
(undi hans, en verið dauðbræddur um að hann
sæist þegar hann ávarpaði de Veruey. Hann
gekk svo hratt sem hann mátti ogeíns og kast-
aði orðunum í eyra hans um leið og hann fór
fram hjá honum. Hvaða maður gat þettaver-
ið? hugsar de Verney.
Röddin var vingjarnleg og honum virtist sem
hann þekkja hana; orðin voru sögðá frakknesku
Honum virðis' sem málrómurinn vera tengdur
viðeitthvert mikilsvarðandi atriði á æfi hans.
Hann reynir að rifja upp fyrir sér hvar hann nafi
heyrt hana áður, en houum er það ómögulegt.
Hann sér ekki annað en að hann verði að
hætta að hugsa um þetta mál. Það verður
ekki til neins. Hann veit að njósnarar eru á
hverju strái i Pétursborg, en af þvi hann var
ekki viðriðinu ^neitt pólitiskt samsæri þá datt
honum ekki í hug að nein bætta væri fyrir sér,
Hann æskir nú þess að komast eftir hvort þessi
maður hafi haft rétt að mæla og hvort nokkur
hættasé á ferðum i kriag um hann eða í húsi
hans, að Frans sé houum trúr. Það dettnr hon-
um ekki í h rg að efast um. Frans sem hefir
verid þjónn hans íherrans m?rg ár. Fjöldi
þjóaa «ru í Rússlandi, seiu ekkí eru trúir, eu de
Verney hefir ítalskan mann fyrir Jborðsvoia og
frakkneskann matreiðslumann. Það er náttúr-
376 Lögregluspœjarinn.
fengið grun um að matreíðslumaðurínn sé ekki
sem trúastur, fremur en hínn. Þjónninn hlýðir
skipuniuni, eu fer sér þó eins hægt og hanu
þortr.
“Hvað get ég gert fyrir þ>’g, dreugur min?n”
spyr de Verneý,
Háttvirti herra, ert |þú frakkneski maður-
inn sem á hér heima? háæru verðugi herrann
sem kallaður er”, þanuig spyr drengurinn.
Hann hefir gleymt nafninu en munað staðinn.
“Meinarðu de Verney?”
“Já.einmitt það, Heyrðu! Vasilissa sem
aldrei lýgur, sagði mér að þú mundir gefa mér
eina rúbla fyrir þetta”. Hann fær de Verney
bréfmiða, sem er orðinn óhreinn í bendi hans,
“Vasilissa lýgur aldrei!” segij de Verney
glaðlega og tekur við .bréfinu, "Ég skal gefa
þér tvær rúblur. Sannleikurinu er sá að hann
hefði gefið honum búsund rúblur f hann hefði
ekki óttastgruu. Hann opnar bréfið skyndilega.
Þegar hann lítur á það, deyr gleðin á andliti
hans. Honum virðist það næsta alvarlegt,
Bréfið er skrifað með ólærðri hönd og hljóðar
syo:
“Ef svo er, eins og þú sórst mér við hina
sjö helgidóma vorrar heilögu kyrkju að þú elsk-
aðir húsmóðir mína, þá komdu á fund hennar
og bjargaðu henni! Komdu í dag; á morgun
verðui það of seint: Kristofskoi Island á milli
Bjallossoski hæðar og Peilofski hæðar. Stað-
urinn er nefndur Olgas Datcha og er á bökkum
árinnar Neva”.
“De Verney spyr drenginn nokkura spurn-
Lögregluspæjarinn. 369
meðaumkunar víð dóttnr sína, en hann er ekki
á því, Það á að xeka alt út úr höfði vesalings
stúlkunnar meðpínslum og fangelsisyist, og þeg
ar það er gart, þá er von nm aðhún játi á sig
glæp, sem hún þó er ekki sek um.
“Komdu sælt, herra, de Verney”, segir Di-
mitri, “Komdu inni skrifstofu mína og fáðu
þér vindil. Hvað get ég gert þér til greiða?”
Hann er einstaklega vingjarnlegur.
“Nei, þakka þér fyrir; ég vil engan vindil”>
segir de VTerney,en fer með honumi skrifstofuna.
“Égætladi að eíus ad fá hjá þér nokkrar upp-
lýsiagar og býst við að fara til Parisar innan
skamms”.
“Já, ég þykist vita það; til Parisar mjög
bráðlega. Þú ættir a'' þlggja vindíl, kunningi”.
“Heyrðu. af þvi Platoff er ekki í bænum.
hugsaði ég mér að bíðja þig um utanáskriftina
til hans svo ég geti ritað honum”.
“Þarna er ykkur rétt lýst útlendíngum; þið
haldið að vid lögreglumenniruir vítumalla skap-
aða hluti, enþaðernú ekkí’ ,
“Ég veit það nú vel; ég var einu sínni einn
þeirra sjálfur”, svarar de Verney dræmt.
“Það var nú það, þú ættlr þi að vita að
ekki er altaf hægt að fá allan vísdóm frá okkur,
en ef þú vilt skrifa Platoff, þá get ég tekið á
móti btéfinu; ég skal koma því til sklla þegar
ég kerast að þvíhvar hann er”.
“Ef þú veist ekkí hvar hann á heima núne,
þá svíkid þíð lögreglnmenniruir skyldu yickai”,
ssgir de Verney, því honum er það ljóst að Dí-
mitrí lýgur.