Heimskringla - 28.11.1901, Side 4

Heimskringla - 28.11.1901, Side 4
HEIMSKRINGLA 28. NÓVEMBER 1901. Wmnipe^- Dr. Orton, einn af elstu og lærð- ustu ldeknum þessa bæjar acdaðist úr innvortissjúkdómi isfðastl. viku. Hann var 14 ár þingmaður í Ottawaþinginu, og þar í rnikln áliti, Hans miklu gá.f ur og dómgreind á almennum málum gerði hann vinsælan meðal allra er höfðu kynni af honum. Ef einhver landi, nýkominn að heirnan, vildi fara i vetrarvist til is- lei.zks bónda, snúi hann sér til hra. Guðlaugs KristjánssoDar. 679 Ross Ave Baldvin Sigurðsson frá Glenboro, Man er hér í bænum. Hann lætur sæmilega af högum landa vorra í Ar- gyiebygð._____________ ís.'enzka Stúdentafolagið heldur fund í Ncrth West Hall á laugardags- kveld.ó kemur. Þar verður rætt um canad.skar bókmentir. (eérstaklega um skáldverk Charles D. G. Roberts hins merk»sta af núlifandi ljóð og eöguskáld um Cauada. Program Jverður gott á þessum Jfundi og 10 félagslimir taka þátt í því. Almennur fundur. Kjósendur í Wiunipeg bæ hafa al- menrmn samtalsfund til þess að ræða um bæjarmál, í Winnipeg=Ieikhusinu (Theitre) þriðjudaginn 3. Desember 1901 kl-8 e h. Öllum borgarbúum boðið að koma. Skrifs'ofu borgarritara ) C. J. Brown. Wpg.. 20. Nóv. 1901. ) borgarritari. Herra Arni S. Josepsson frá Min- neota var hér á ferð i þessari viku. Hann hafði ferðast um Norður'Dakota- nýle'iduna og leist vel á sig þar, Svo hélt bann af stað vestur í Argyleb.ygð til að skoða sig þar um og kynnast högum landa þar. TAKID ellir. Stefán Sigurðsson talar til fólksins. Hann tilkyunir almenningi í borg- inni Winniþeg að hann heflr nú byrjað verzlun í nýju fallegu búðinni á S, A. horni Toronto og Ellic St. Sú fallegasta sölubú) i suður og vestur bænum. Þar er yndi inn að koma. Sýnishorn af vör'-.ni hans er: 15 pd, molasykur á$l, 19 pd, rnalaður sykur Jl, 20 pd. púður- sýkur $1 , 10 pd, kaffi St, 20 pd: Sago- grjón 81; 20 pd, hrísgrjón $1, 1 baukur af lyftidufti 20c. (annarrst, venjulega 25c ) Lemon Dropsog Vanilla20c. glasið, 13 pd, af rúsÍDum 81, 14 pd, svesk- jur á 8L og alt aftir þessu. Allar vör- urnar eru af beztu tegundum, en ekki úrkast. 10—20 ára gamalt, eins og sumir hafa á boðstólum. Allar pantan- ir teknar tafarlaust til greina, vörurnar fluttar heim til kaupendá strax,. Allir nær og fjær athuai þessa láu prísa og vörugæði i nýju búðinni; í Goodtemplar-stúkunni Skuld, No. 34, voru eftirfylgjandi sett í embætti fyrir þennan ársfjórðung af umboðsm. Miss Rósu Egilson: F. Æ. T. Sig. Júl. Jóhannesson; Æ.T. Mrs Nanna Benson; V- T, Miss Sigriður Swanson; R. Mrs Carolina Dalmann; Á. R. Miss A^albjörg Benson; G. U. T. Miss Gróa Sveinsdóttir; F; R. Sigurlaug Jóhannsson; G. MissOlga Olgeirson; D. Miss Guðbjðrg Kristjánsd. A D. Miss Valgerður Gunnarson V. Miss Magrea Gunnarson; U. V. Jónína Jónsdóttir Meðlima tala 228 við ársfjórðungs- ' mót og fer stððugt vaxandi. — Kvenn- frelsi á hæsta stigi í stúkunni eins og kosning i embætti bendir á, — Stúkan Skuld er nýbúin aðkaupa Forto Piano og fæst það leigt með vægum kostum. Lysthafendur snúi sér til æðsta TemplJ ara Mrs BeDSon, 768 Ross Ave. Kastið þeim ekki burt — það er eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af “Pay Roll“ og “Currency" munntóbaki.-------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuura,—“Tags‘ gilda tíl 1. Janúar 1903. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lísta vorn yfir þessa gjafahluti, Consert “a Dance verður haldin á Hutchings Hall, cor. Main & Market St. af nokkrum ungum mönnum, miðvikudagskveldið hinn 4. De3. næstk. PROGRAM: 1. Music; Johnsons String Band 2. Tala: Kr. A. Benediktsson 3. Piano Selection: Prof, Cathcart 4. Mandonlin & Guitar Selection: The Misses Bray. 5. Vocal Solo: Viss Blanch Hayse 6. CornetSolo: Tony Mainello 7. Solo Violet: Bray 8. Solo: Mias Ch. Johnson, accomp- anied by Miss Bray 9. Piano Selection: Prof. Cathcart 10. Vocal Solo: Miss Blanch Hayse 11. Duett: Missos-Daisy Goodman & Violet Bray 12. Johnsons String Band. Dans. Admission 25c. Reserved Seats 35. Veitiugar seldar á staðnum. Lífsábyrgðarfélagið Mutual Reserve. er í blóma; allir sem vilja fá npplýs ingar þar um eru hér með góðfúslega beðnir að leita til mín hér undirskrif- aðs, ef þar af leiðandi þeir skyldd viljabreyta til með fyrirkoraulög sín. þá get ég gert það þeim til stórkost- legra hagstnuna, efnnig tekið inn nyja meðlimi. okkar fsl, blöðum að undanförnu.held- líkur eru.til að viti algerlega hvað þeir vaknað til meðvitundar við að haft meðtekið lífsábyrgðar dollara sinns látnu. heldur menn með vísdómsþekk ingu, haldandi heiðarlegum stöðum landinu. Menn sem með gaumgæfni hafa rannsakað þetta félag sein fleiri, og sem hafa lífsábyrgð í fleirum en einu eða tveimur . t. d.: Professorar og prestar, lögfræðingar og læknar, véla stjórar og stríðsforingjar og stjórnfræð- ingar og allskonar líka spekingar. Meiri likur til að svona raeun geti dæmt u n þesskonar heldur en almenningur, enda gera þeir það dagsdaglega með því að ganga inn i félagið Mutual Reserve, heldur en önnur og láta i ljósi ástæður sinar fyrir því. Ée. sem agent, vinn ekki frekar s meðal Tslerdinga en annara þjóða, en er þó reiðubúinn að gera alt fyrír landa sem ég get og vildi því mælast til að þeir hugsuðu hið sama til mín, Vel- komnir einn og annar hvenær sem ei. Mig er að hitta, þá ég er í Winni- peg, annað hvort á skrifstofu félagsins í Mclntyre Block, eða heima, 647 Ross Avenue. TH- .THORLAKSSON V u il © - = — U 9 !s u bi K MY • - ■ * - — JARNVÖRU VERZLUN —í— WEST SELKiRk. Það ollir mér ánægju að auglýsa meðal Canada-íslendinga aðallega, og minna ísl. vina sérstaklega, að ég hef keypt járnvöruverzluu hra. W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra í sann- gjörnum rnæli. Ég hef unnið við verzlun McClary-félag3Íns um meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi þekkingu á járnvöru-verzlun svo sem eldstóm o. s. frv. Ég hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem líkum verzlunum tilheyrir. KOMIÐ OG SKOÐlÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, JÁKNVÖRU9ALI .... FRIER BLOCK' WEST SELKIRK, MAN. Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif- stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 til íslands; fyrir fram borgað. Atkvæða yðar og álirifa er vinsamlega œskt af alderman IAPC1 tdl 1 lllll er sækir um m N, borgar- stjóraembættið fyrir árið 190 2. •••••••••••••••••••••• Nyjar vórur íaxla og kvenna loð- reyjur, kragar og húfur ^etta eru ágætar jóla- gjafir. D. W. FLEURY, 564 Main St. Winnipeg, Man. Jagnvart Brunswick Hotel. Ódýrust föt eftir máli °»|i" , S. SWANsON. Tailor. 51 2 .Tlaryliiixl «t. WINNIPEG. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Tlain St, - - - Winnipejj. R. A. BONNER. t. l. hartley SCETIR __> flUNNBITAR. Margur maður minnist þess að skelin á brauði því er móðir hans hjó til hafi verið þeir sæt- ustu munnbitar sem hann hafi smakkað á æfi sinni. En það var áður en hann bragðaði BOYD’Snú tíma ágæta mask- ínugerða brauð. Það er létt, Jjúft og sætt og hið bezta brauð sem er fáanlegt. Reynið það og sannfærist. \V. J. KOYI). 370 og 579 Main Str. Það er meira til af allskonar teg' undum af kvefi í þessum hluta landsins heldur en af öllurn öðrum sjúkdómum saman töldum. Þessir kvefkvíllar hafa til skams tíraa verið ólæknaudi. I rnörg herrans ár’hafa læknar talið þá fasta eða staðlega (local) sjúkdóma og ætlað sér að lækna þá á þenna hátt. En vís- índin hafa nú sannað það og sýnt, að kvef (Cathar) er flögraudi sjúkdómnr og verður aðlæknastá þann hátt. Hallí Catarrh Cure. tílbúið af F. J. Cherrey & Co , Toledo. Ohio, ’er hið eina meðal viðþessum sjúkdómi, sem nú er til á markMðinum. Það verkar beinlinis á blóðið og allar slimhimnur. Eitt hundr- að dollars eru í boði til hvers þess sem sannað getur pað, að þetta meðal lækni ekkí það, sem það á að lækna. Skrifið eftir vitnisburðum. TJtanáskrift: F. J. Cheney & Co., Toledo. Ohio, Kostar í lyfjabviðum 75c. Hall’s Family Pills eru þærbeztu. •*••*»••••••«*•*«*•»•*»•«<» # * # # # JttS. # m m m m m m- m m jt*r w m m m DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og avalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega snoekkgott og sáínandi í bikarnum jjáóír j''>ssfr drvkkir er seldir í pelatíöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum, — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eJa með þvf að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY T1 nnntactnrer & lniporter, WIMUPEG. **•••*••«•••*•*•*»•••*•••* # m m m m m m m m m m m m m m m £ m m m mmmmm##################### m m m m m m m m m m m m m m Ml •w m m m LANö BEZTA Ogilm's Mjel. Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # m m jHt. £ # # # # # # m m m m m m m THE HECLA eru beztu, ódýrustu og eyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstnm eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið járnvörusala yðar um þá, peir selja a.'Iír vörur vorar. CLAKE ÖKU Í» « CO. I Verksmiðjur: Wiiinípegj PRÉSTON, ONT. Box 1406. Hacioiali, Haiari & Wiitla. Lögfræðingar og fleira. Skrifstofur í Canada Permanent Block. HUGH J. MACDONALD K.C. ALEX, HAGGARD K.C. II. W. WHITLA. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA SkaBdinaTian Hoiel. 718 fflain 8tr Fæði 81.00 á dag. IMise Reslaarant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. Lcnnon & Hebb, Eigendur, F. C. Hubbard. Lögfræðingur o. s, írv Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEG --- - MANITBOA, 378 Lögluspæjarinn. þurfa á hvorttvegf’ja þessu að halda áður en þessi dagur liði. Hann sk;pa-i matreiðslumanni sfnum að færa sér meira kaffi, þvi að þ&ð sem á borðinu var, var orðiðkalt, Maðurinn fer út úrherberg- inu, en á meðan tekur hann aftur bréfið frá Vas- ilissu tíl þess að lesa það ytir i annað sinn og cil að les,. á milli línanna ef mögulegt væri. Naum- ast hetir hann tekið upp brófið fyr eu hann heyr- ir létt fótatax að baki sér, Á næsta augnabliki hefir spæjaiinn séð innihald bréfsins, en Maurica giipur piparkerið í llýti og byr sig til að dreifu, úr því yfir mat sinn, en í stað þess skvettir hann úr því um öxl fér upp í augun a piltinum, som blind&ðist af þesiu og hnó út af á iegubekkinn, hijóðandi og veinandi af kyölinni í augunum. “Hver fjaudinn ! Eg hélr þú liefðir farið eft- ir kafiinu, Amedel Ég té nú að ég hefi verið alt of óaðgætinn”, segir de Verneyí sorgblöndnum rómi. En áður en hann fær tíina til að segja fleira, kemur matreiðslus einninu æðandi inn í herbergið með smnrðar brauðhollur og getur þá á -vipstundu einnig s ð bréfið. Mauricð var ekki á því að láta Dimitri fá neinar fréttir a[ innihaUi l-essa bréfs, <>g með þvi hann gat ekki á anuan hátt skjótar komið því undan augum spæjarans, þá leggur hann það á disk sinn, kastar kálmeti ofan á það og heldur svo öllu niðri með matkvíslinni. I þessari andránni er hurðinni lokið upp og inn geugur herra Menchikoff, Maurice verður að ta&a. á allri þeirri stillingu, sem hann átti ti- Lögregluspæjarinn. 383 nr Oru. Hann gengur inn en hún hefir gengið á móti honum og er roði mikill i kinnum hennar. Hann tekur J hönd heunar um leið og þau heils- ast og finnur að hún titrar og er í miklum geðs hræringum. “Æ, de Verney, drengur minn !’, segir Plat- off, sem nú kom á móti houum með sínn vana- lega léttúðar viðinóti; * hvernig fórstu að finna okkur svona skyndilega. Við erum hór önnum kaftnn að setja alt J stand í húsinu, og þegar það er búið, þá verður ailur Pétursborgar lýður hérj’. 1 Éíf fékk að vita um hérveru þína frá Dim- itri Mencikoff”, s~araði d' Verney' Honum fanst nanðsynlegt að ljúga í þottasinn. Sergius lætur undrun sina í ljósi við þátfe svar. og .hendisl niður á síól, roiður og alvjg hissa þAí haun hafði enga ánægju aj að sjá de Verney parna á þessjjm tíma. De Verney sér að herra Zamaroff er einnig þar inni í herbergiuu. Hannheilsar honum viu- gjainlega, 8n rétt í þeirri svipan kippist hann við, því að Ora gengur upp að houum og segir: “Herra de Verney; leyfðu mér að kvnna þér prinsessu Platoff”. Ogí í sömu svipan horfir de Verney á konu þessa og sér að þar er Louisa blómsölumærinj er h&nn hafði kynst í Paris fyrir 10 árum. •'Frú de Brian, sú sama er þér senduðokkur í Paris til að vera kennari minn árið 1868. Já, ég sé að þér þekfcið hana”, sagði Ora dálítið þurlega, þvi bún manenn þá leftir sögunum sem Sergius sagði henni á dansinum á Frontaika. 382 Lögregluspæjarinn. þrúcur, Oraniur, pálmavið r og ýms önnur ald- ini Oi blóin. Umhverfis alt þetta e'u skrúð' græn skógartró oí um þau liggur 600 feta löng gata eða nkvegur, sem liðar sig ijúfiega upp að húsinu, se n að mestu er hulið af ^sfurstórum sxrauttrjáin De Verneý virtist halfgildings svefnhöfgi hvíla yfir þesSum stað, jiegar haun keyrir eftir götunni upp að húsinu. 19, KAPITULI. Það var hita dagur og framdyr bússins voru opnar. Tveir keyrslusveinar stóðu í forstof- unni. Þeirbárn einkennisbúning þann or til- heyrði þjónum greifafrúnnur, De Verney skíp- ar Prans að láta hestana inn. Sjálfur gengur hann upp að dyrum hússins og róttir nafnspjald sitt að einum þjóninum. sem hafði komið út f dyrnar til að mæta honum. “Færðu húsmóður þinni þetta spjalog Sjálf- um þór þessa rúblu”, segír hann. “Fiúin heflr gesti”, segir þjóuninn. Viljíð þór bíða augnablik?” “Nei; ég ætla að fylgja þér eftir. Ég er 'einn af gestunum”. segir de Verne.y þurlega. og áu þess að gefa þjóhinum nokkuru umhugs- unar tíma, fylgir hann honuia rukloiðis inn í stóru sumarsetustofuna, Gluggarnir á henni vissuað brekkunni, sera hallast niður að ánni. Þegar nafn hans er nefnt, heyrir hann lágt hljóð frá einurn oða tveimur þeirra, sem voru þar í stofunni. Hann þykist þekkja að það er róm- Lögregluskæjarinn. 879 i eigu sinni, til að láta ekki bera á geðshræringl um sínum. “Ég kom—fyrirgefið þótt það sé svo árla dags af því é" sá að dyrnar voru opnar, — til þess að láta yður vita að i dig vona ég &ð sjá Platoff prins og skal ég þá færa honnm bréfið frá yður, ef þór hafið það til tilbúið. Eu hvað geng ur að hjálparsveini yðar?” “Já”, segir de Verney. “Það skvettist ögn af pipar í augun á Amadie’þegar ég var að dreifa honum yfir matinn minn. Þú irátt ganga út; ég þaifuast þí.i ekki að svo stöddu”. Og um leið oj matreiðslusveinninn gekk út úr herberginu, hrópar de Verney; “Gerið svo vel að fá yður sæti. herra prins, og takið morgunverð rael mér. Ég get að eins jboðið yð- ur brauðb 'llur og salad”. ' Eg liefi þegar haft morgunverð”, segir Di- mitri. Hvar or brétiT yJar? En það hrygði mig ef frændi ininn léti ýður fara svo úr Péturs- borg að hann jafnaði ekki við yður það sem hann er yðr siðferóislega skyldugur. Sergius er einkennilegur náungi, og þegar ég er gíftur, get ég búist við að komast sjáifúr í peningalega ó- sátt við hann. Þér ætlið að yfirgefa, oss i dag?" “Já”, svarar de Veruey. “En ég hefi enn þá ekki rjtað bréfið. Ég skal senda yður það”. “Ó, ég skal bíða eftir því. Látið mig ekki ónáða ydur við morgunverðinn”. Og Dimitri sletti sér letilega niður í legubekkinn og hélt uppi samtali við Maurice- En de Verney hélt á- fraw að éta, og með því hann átti ekkert, undan-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.