Heimskringla - 28.11.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.11.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 28. NOVEMBER 1901 lögum landsins. Látum oss ekki gleyma því að stjórnleysi verður aldrei yfirbugað mem stjórnleysi— lagabrot með lagabroti, heldur með þeim Iögum sem eru hlífiskjöldur þeirra veiku og um leið aftrandi afl gegn yfirgangi þeirra sterku og drotnunargjörnu. Eitt ranglæti get- ur ekki orðið afmáð með öðru rang- læti.—Löggjöf og róttlæti verða að ríkja hjá þjóðinni. Ánægja er fyrsta skilyrði fyrir sælu. Hvað svo sem miðar til þess að kveikja ósanngjarna og óþarfa óánægju, það myndar vansæld, ókyr- leik, samsæri og glæpi. En heil brigður hugsunarháttur, réttur skiln- ingur á möguleikum nútíðarinnar, einbeitt ákvörðun að halda sínum hlut óskertum fyrir öllutn samkepp- endum, ótakmarkað traust á þjóð inni til þess að greíða hyggilega og réttvísiega fram úr vandamálum landsins, hvort sem þau eru pólitisk eða félagsleg, og með óbilandi ætt- jarðar- og þjóðræktarást og hlýðni við lög landsins. Þetta eru þau aðal sórkenni hins sanna Ameríku borgara. Slíkur maður leggur sinn skerf til þess að þjóðin fái á sínum tíma að njóta í virkileikanum sinna núverandi framtíðarvona. John J. Samson. St, Thomas, N. D., 10. Okt. IöOl. * * * [Ath. Þessi grein Mr. Samson’s hefir ekki komist í bladið fyr en nú vegna rúmleysis, og biðjnm vér hann velvhðíngar á diættinum sem orðið hefir á útkomu liennar.] Ritst. Smj örgerðarskóli n n. Vér leiðum athygli íslendinga að smjörgerðarskóla fyfkisstjórnar- innar, sem settur er niður að 185 Thistle St. hér í Wtnnipeg. Honum er haidið uppi að öllu leyti á kostn- að fylkisstjórnarinnar og íbúum fylk isins. Þeim er vilja læra smjör- og ostagerð er vinsamlega boðið að sækja skólann og þiggja þar ókeyp- is fulla kenslu í smjör og osta gerð. Fyrsta kenslu tímabilið byrjar 6. Janúar næstkomandi og endar 1, Febrúar. A þessu tímabili er kend smjörgerð í heimahúsum, og ættu bændur eða konur þeirra, synir eða dætur að nota þá kenslu, þó ekki væri nema fyrir nokkra daga. Næsta kenslu tíraabil er frá 3. Febrúar til 1. Marz, er þá kend smjörgerð eins og hún fer frain í smjörgerðarhúsum. Og þriðjakenslu tímabilið er frá 3 til 29. Marz, þíí er ostagerð kend þeim er það vilja læra. Fyrirlestrar eru haldnir meðan á kenslnnni stendur, um alla með- ferð á mjólk og osti og um alt sem lýtur að því að auka þekking nem- endenna á því að fá sem mesta og besta vöru af kúabúunum í fylkinu. Nemendur verða að vera yfir 16 ára gamlir. Próf eru tekin við enda hver3 kensiu tímabils og full- numa nemendur útskrifast þaðan. Það þarf ekki að taka það fram að landar vorir ættu að sækja þenn- an skóla og afla sér þar allrar þeirr- arkensku, sem kostur er á að öðlast þar ókeypis, Eu kosta verða menn sig að fæði og húsnæðí meðan þeir sækja skólanámið. Fyrrum borgarstjóri A, J. And- rews hefir ritað opið bréf til herra R- L. Borden leiðtoga Conservatíva flokksins í Canada. í því brófi bend- ir Mr, Androws á það, að Borden, sem leiðtogi mikils póiitisks flokks, beri ábyrgð á því að mynda nýja stefnu fyrir flokkinn og að sú stefna ætti að innibinda 1. Þjóðeign allra opinberra nyt- semda, svo sem járnbrauta, frétta og talþráða. Þetta segir hann að ekki geti orðið alt í einu, þvl að engun detti I hug að stjóruin ætti alt I einu að kaupa allar járnbrautir I ríkinu, en hann heldur því fram að stjórnin eigi að bæta við þær brautir sem ríkið nú þegar hefir e;gnarrétt á, bæði inn I Ontario og til Georgia n Bay — vestur að stórvötnunum og siðar lengra ve3tur á bóginn. Þetta viil hann láta gerast á þann hátt, að reyna ekkiof mjög á gjaldþol alþýð- unnar, nó heldur breyta ósannglarn- lega við þau brautafélög, sem nú starfa I ríkinu. 2. Að nefnd sé kosin til að hafa alla a’ðal umsjón ueð ríkisstjórnar- þjónunum, svo að hver stjórn sem að völdum kemur hafi ekki vaid til að reka úr embætti þá menn sem settir hafa verið at fyrverandi stjórn. 3. Að löggjöfin skuli vera aðallega I höndum fólksins og undir ákvæð- um hennar, Þessi kenning segir Mr Anirews að ekki sé enn þá ijós I hugum manna, en að ef Conserva- tíva flokkurinn geri það að stefnu sinni, þá muni fólk fara að athuga málið og þá verði þeim það skiijan- legt. Yfirleitt fer Mr. Andrews frain á það að Conservatívaflokkurinn taki Jafnaðar- eða Só3Íalista-stefnuna upp á program sitt I ríkismálum. Undraverd kjorkaup 5 pör af þykkum ágætum al-ullarvoðum, vana verð $4.25, Nú selt á S3.00 100 mislitar baðmullar yoðir vanaverð 75o. Nú 2 íyrir 75c. Badmullar fóðraðar rúmábreiður: 82.25 ágætar ábreiður fyrir.....St.50 $1.75 þuugar ábreiður fyrír.....$1.25 A. F. BANFIELD, Cai pct llousc Fnrnimliings 494 Main St. — Phone 824 * LYKTARGODIR VINDLAR eru T L, “Rosa Linda” og “The Gordon”. I þeim er ekkert nema bezta Havana tóbak og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir. Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá WESTERN CIGAR FACTORY Thos. l.ec, cigaudi AATIJSTJSriŒP’EG-. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, i gleraugu eða b. jóstnál ? Tliordnr Jolinson SfSfa lllain Nt, hefir fulla búð af alskyns gutl og silfur varningi, og selur þaðmeð lægra verði eu aðrir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eins árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðuriu er: 2í)2 ÍIAIN STREET. Thordur Johnson. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GŒDI! BEZTA VERDGILDI! Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar I leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 JVLA^IJST ST. CHINA HALL, 572 TÆA^IHST ST. British Columbia. Það er mikil eftirspurn I Brit- ish Columbia eftir góðum vinnukonum. Kaupið er frá $10.C0 til $25.00 um mánuðinn, eftir hæfi- leikum stúlknanna. Einnig er nægileg vinna fáanleg íyrir ungt kven- folk á líSteam“,þvottahús- um. Kaupið er þar einn (lollar nm dugiim og þar yfir. Tíðaríar og önnur skilyrði eru þau hagfeldustu sem fáanleg eru I heiminum. Upplýiingar fást_ lijá: R. E. GOSNELL, SECRETARY Bureau Information & Immigration VICTORIA B. C. CANADA. (Janiidiiui pacific J^ailway Ætlarðu þér að ferðast AUSTUR? eða VESTUR? til þarfinda eða skemtunar? 'Æskið þér að fara Fljotustu og skemtilegustu leidina ' Vilduð þér líta á Fegursta utsyni i heiminum ? Lestir ganga til TOROjNTO, MONT- REAL, VANCOUVER og SEATTLE án þess skift sé um vagna. Ágætir svefnvagnar á öllum farþegjalestum. Sérstakir ferðamannavagnar veita öll þægindi á ferð til Toronto. Montreal, Vancouver og Seattle. Farseðlar seld- ir til California, Kína, Japan og kring um heiminn. Alt þetta fæst með C. P, R. brautinni. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON , aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. NORTHERN lífsábyrgðarfélagið. Algerlega canadiskt félag, með eina millión dollars höf- uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið í Canada með uppborguðum höfuð&tól. Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé- lagi eru ekki að auðga Bandaríkja- eða önnui útlend félög, heldur að verja fénu í sínu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir lif sitt í þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lífsábyrgðarupp- hæð, samkvæmt inuborgunum sínum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið út part af því sem þeir hafa borgað i félagssióðinn eða 3. fengið peningalán hjá félaginu upp á lífsábyrgðarskýrteini sitt. 4. Vextir af peningum félagsins hafa meira en nægt til að borga allar dánar- kröfur á siðastl. ári. 5. Eélagið hefir tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Frekari upplýsingar fást hjá aðal- umboðsmanni meðal Islendinga: Th. OddMon , J. lt. Gardcncr 520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. Læknastofur hans eru œtidfullar “Augað” hóð göfugasta skilningarvit. M. RUBINOWITZ fra HINNEAPOLIS. Tk, v- SJÓNFRÆÐINGUR OG AUGNALÆKNIR. ÚTSKRIFAÐUR AF SJÓNFRÆÐINGA RÍKISNEFNDINNI í MINNESOTA. VERÐUR AÐ HOUNTAIN N, D. 5. TIL 12- DESEMB. 1901. AÐ GARDAR N. D. 12. TIL 17- DESEMB. 1901 Heimsóknir á ákveðnum tím um þar eftir. Mr Rubinowitz leggur sérstaka rækt við læhningar á dimm- sýni, fjærsýni, rangsýni og nærsýni. Selur umgerðarlaus gleraugu af öllum tegundum. Komið snemma svo að tíminn verði nægur til að laga alla sjóngalla. nANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan f Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda i Manitoba ................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 " “ “ 1394 “ “ ............. 17,172.888 “ ‘ 1899 “ “ . ............ ‘Ji ,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................ IC2,7(X) N autgripir.............. 230.075 Sauðfó.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum f Macitoba 1899 voru.................. $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aubmtn afurðum lan.lsins, af auknum járnbrautura, af fjölgun skólanna, af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaudi velliðan almennings, í síðastliðin 20 ár befir ræktað land aukist úr ekrum... 50 000 Upp í ekrur..............................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innfiyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágættim ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxaudi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir barla og konur. í Manitoba eru ágætir frískóiarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjtinum .Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar .5,000 mauna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir IO millionir ekrur af landi i Maniloba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar. eru til söln, oir kosia frá $2.50 t.il $3.00 hver ekra, eftirgæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pðrtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) HON. K. I* KOHLIX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joseph B. Skaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður. 380 Lögregluspæjarinn. færi með bréfið, þá át hann það alt með kálmet- inu fyrir augunum á foiiiiKja3. lögregludeildar- innar, -S^ftir að hafa lokíð við þessa einkennilegu máltíð. skrifar hann bréf tii Platoffs prins og fær Dimitri það, sern segir: “Verið þér sælir. “Það gleður itiig að þér eruð á förum, minn kæri sendiherra, Lofts agið hérna á illa við yð- ur, Þér eruð jafnvel veiklulegri nú en þér vor- uðíræ kveldi. Þérgætuð ekki lifað lengi hér”. í'Mér þykir vænt urn að komast til Parisar’, svarar de Vemey. Þantiig lugu þeir hvor að öðrurn, og sögðu |ió satt. Stiax og p insinii var fariun, tók de Verney að undirbúa alt indir dagsverkið. Hann sendir Fran.s, seiu hafði lótt komið inn í stofuna, út í hesthús og skip-i honum að færa sér þaðan eins stei ka kerru og tíjóta hasta eius og völ sé á. Svo klæðu hannsig í h vm sdngs búuing og ber engin vopu tneð sér öm ir eu hiaustan líkama og sál, því það lá þunv ln* uing við því að bera vopn í Rússlandi, skipa Fi ans að fylgjast með sér svo ha’in getijiiolað haiiiCtil aðstoðar hvenær sem á þyrfti að halda, og svo hefur Manrice de Verney ferðíua aleíðís til eyjarmuftr til þess að frelsa þaðan stúlkuua sem haim elskaði og korca henn undari höud iii pen ra haiðstjóra, sem kynnu að sitja um að eyðileggja virðing hennar eða lif. Þeir keyi," yti Tioitzkei brúna. De Veru- ey bet'dir keyi slumanniiiuin. sem ætlaði að snúa til’vinstií nand að fara beiriui ieið um Kami- nenoi eyé i t.'t ,a o>.: eftir hálfa klukkustund fóru þeii yfi \ Ne.-a eg eru nú á þeirri • Lögregluspæjarinn, 381 fögru eyju. Þeir leggja leíð sína milli skraut- legra húsa umkringdum furutrjám og alskyns aldinvíði og . jurtagróðri, sem á þessum Júní- morgni var í fullum blöma. Þeir snem til vinstri og eru brátt komnir yfir aðra brú áleiðis til Kristofshoi eyju, sem strjálbygðust allra skraut staða er liggja á leið til Pótnrsborgar og liggja með fram bökkum Nevafljótsins og beggja meg- in Finnlandsflóans. Eftir fáeinarmínútur kallar keyrslumaður. inn upp: “Olgas Datcka” og de verney lítur á staðínn. sem hann grunar að muni ákveða gæfu hans eða ógæfu um alla ókomna æfidaga. Hann andvarpar þungt og lítur á úrið sitt. Klukkan er 1; einmitt tíminn sem hann hafði ákveðið að komast þangað. Hann skygnist um til að i thuga landslagið og þykir það vera frámunalega fagurt, ;Manna verk hafa gert þar mikið, en náttúran meira, Olgas Datcka; á íslenzk i: “Gjöf frá Olgu”; svo hafði staður þsssí verið nefndur af föður hennar rett áður en lítil stúlka [hafði fæðzt í heiminn frá skauti deyjandi móður. Þad var tvíloftað hús, sem er talið lítið á Rússlandí, en mvndi í öðrum löndum hafa verið tafið allstórt syeitabýli. Byggingarlag þess var austrænt. Maurice sér gégn um skóginn hvar standa tveir laufskálar. Þar er og lítið stððu- vatn og rennur silfurtær lækur úr þvf fram i ána. sem skein þar i sólargeislanum eins og gull- band á grænu klæði. Umhverfis húsið eru skrautlegir lystigarðar og i sambandi við þá er blómhús mikið og vermiklefi, þar sem vaxa vin- 384 Lögregluspæjarinn. De Verney horfir fast og lengi til þess að vera viss um að þetta sé alt virkilegt. Undrun hans er svo mikil. En svo sannfærist hann um það að þetta sé sama konan. Augun eru jafn tinnusvört og eldfjörug, hárið jafn bleikt og það hafði verið þegar haun hafði sóð Louisu og talað við hana í húsi Liebers i Vignesgötu. “Egget vel skiliði und-iun yðar, herra de Verney”, segir frúin. “Yður hefir ekki dottið í hug að kenslukonan hefði breyzt i prinsessu”. svo snýr hún sér að manni er sat þar nálægt henni. Sá maður er hinn ungi Beresford, sem nú hrópar upp og segir: “Ég fann þá fyrst, herra do VerneyJ Mér er það eiginlegt að snuðra upp það fagra í riki náttúrunnar. Þetta er annar verudagur minnjhér”. De Verney svarar þessari ræðu hlæjandi, en setur sig um leið niður á stól til þess að athuga i næði allar kriuguinstæður, því nú veit hann að hann á annan óvin þar i húsinu og undrar það stórlega. Hann hafði ekki efast um að Louisa hefðiverið send burt úr Frakklaudi með tilhjálp btéfsins er hann hafði ritað hershöfð ingjanum, Eu þess þóttist hann nú viss að hún hefði látið sér farast vel við munaðarleys ingjann. Euginn sem leit áOru gat efast um að hún væri nokkuð annað en góð og göfug kvinna. Hannstarði stöðugtá Oru. Roðiun hafði færst úr kinnum hennar, húnhafði sezt niður » stól og var nú i þungum þönkum, en breyt’ngin á útiiti hennar frá siðustu tveimur dðgum tem Lögregluspæjarinn. 377 inga um staðinn til þess að vita nákvæmlega um hann, og þegar hann er viss um að hann gæti fundið hann, segir hann: “Farðu til Vasilissu, drengurminn, segðu henni að óg hafi gefið þér tvær rúblur og ætli að g’era það sem hún biðji mig um”, Því næst fer hann heim til sin og hefir þar morgunverð. Hann er í illu skapi yfirþvihve heimskulega honum hefir farist þetta, því að pilturinn hafði sagt honum að Olgas Datcha værijagurt sveitabýli, sem hefði verið eign hús- móður sinnar, hinnar ungu greifadiittur Lapu- chini síðan hanu fyi sl myndi eftlr sér; það var fæðingarstaður hannar. Maurise hafði aldrei heyrt Or.i ininnast á þennan stað. Enda talaðí hún sjaldan um eignir smar, þvi hún var stór auðug og átti mikið af þeim. Ef haDn hefði —í stað þess að spyrja eftir henni sjálfri, leitað sér upplýsinga um sveitabýli hennar, þá hefði liann áreiðanlega riðíð þaugað til þess að komast eftir hvort hún væri þar, þvíþað stóð á einni af hiuum fögru eyjum í Nevafljótinu. og þangað fer margt af heldra fólkinu um þennan tíma árs- ins t;l að njóta hins ferska lofts, sem fluttist með vindiuum frá Finnlandsfloanum. Fyrir þessi af glöp hafði hann tapað heilum dýrmætum degi. Hann ásetti sér að fara að engu óðslega, þvf að í Rússlandi hefði það litið illa út að k»rl maður hefði gert konu heimsókn svo snemma morguns. oir meo þvi að hann var nauðbeygður til «ð híða afturkomu FranSar, þá setti9t hann niður til að e"da við morgunverð sinn. Hann vis*i einuig að fæðan eykur bæði líkamlegann og andlegan þrótt og hann grunaðí að hann mundi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.