Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 1
J KAUPIÐ J Heimskringlu. j J nnpqro. ^ J J Heimskringlu. J XVI. ÁR WINNIPEG, MANITOBA 12. DESEMBER 1901. Nr. 9. ^????????????????????????????????????????????????????????????????????????^ | THE NEW YQRK LIFE % £ ÁBYRGÐARFÉLAGIÐ.^^—J y~~ Hið mikla fleirþjóða spariajóðs-lífsábyrgrðarfélag, gefur út Abyrgð* ^5 arskýrteini A ellefu niismnnandi tungumAlum. Ástseður fjrrir —X vexti auðleeð og Agæti þessa félags eru roeðal annars þessar. !• hið óviðjafnanlega tuttugustu aldar vaxtasafnsskýrteini þess eru ~X y— Þau beztu sem gefin eru út af nokkru lífsAbyreðarfélaei. 2. New York Life Abyrgðarfélaeið er hið öflugasta lífsAbyrgðar- -X y— félag í heiminum. X- 3. Það hefir eina bilión og tvöhundruð miliónir dollars virði af Z2 lífsábyrgðarskírteinum í gildi, 3 4. Það er hið elsta og stærsta fleirþjóðalífsábyrgðarfélag i heiminum. —X y— 6. Vaxtasafnsskýrteini þessa félags eru algerlega órjúfanleg frá ST útgáfudegi. ^ Eignir félagsins 1. Janúar 1901 yoru. $262 196 512 Varasjóður 1. ........ ...... $ 31,835.855 3 Aukasjóður 1. “ “ “ .... $ 4 383.077 ^ Aðriraukasjóðir 1. “ “ “ .... § 10,320,319 ,F. CA. Horgan. raiwmaðiir, Grain Exchange, Wiunipeg. 75 Chj*. OlnfHMOii. 3 islenzkur agent. . hmmmmiimummiimmmimmmÉi Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Nýjustu fréttir frá Suður-Afríku segja að nú sé það víst, að umð70 Búa hermannahápar séu undir vopnnm víðs vegar i Afriku og að tala mannanna í hinum ýmsu hópum sé frá 50 t;l 400. Af þessum hópum eru 26 taldir að vera í Transvaal-héiaðinu, 21 í Orange.hér- aðinu og 23 í Cape-nýlendunni. Þeir sem eru i Transyaal-héraðinu eru dreifðir yfir 30.000 rrílna svæði og því all-örðugt fyrir Breta að eltaþá uppi og er þó talið Að Bretar haíi þar undir vhpnum 45 000 mauns. Mr. Daníel Nation í Kansas hefir fengið skílnað frá konu sinni Carrie Nation, sem A síðast liðnu ári hefir eytt tima sinnm ýmist í því að brjóta vín- sölu-hús eða að afplána lagabrotin með fangavístum. Konau vildi ekki gefa eftir skilnaðinn, af þeirri Astæðu að hún tapaði við það afnota af eftirlaun- um mans hennar, sem nú er orðinn 70 Ara gamall, Bretar hafa nýlega keypt 20 þús- und hesta í Hungariu og er nú veríð að senda ;þá til Suður-Afríku til nota fyrir hermenn þar. Alexander Servíu konungur vill fá skilnað frá diottningn stnni Iþykir hún vera orðíu of gömul. í lieunar stað vill hann fá systir hennar.sem er miklu yugri kona. Þetta hefr haft svo mikil áhrif A drotniuguna að hún hefir gert tilraun til að fyrirfara sér. Drottning- iu er 35 Ara gömul, en systir hennar aðeins 18 ára, konungur 25 ára. Pjölskylda ein í Ontario heflr fengið tilkynningu um það, að 380 þúsund dollars biði hennar, ef hún gæti sannað skyldleik sinn við Col. Baker, sem dó í Philadelphia fyrir 30 Arum og skildi þennan auð eftir sig. Lögfræðingar hafa tekið málið að sér fyrir fjölskylduna og telja víst hún fái féð. Drotning Vilhelmina á Plollandi er komin svo nálægt sáttum við bónda sinn, að hún er farin að mat- ast með honum og einstöku sinnum ganga þau samhliða út ; götu. En ekki er þess getíð, að fbot i gin hafi enn þá gengið inn á að b>> Irykk- ju- og aðrar svallskuldu b t síns. Aðal óánægja n.illi þei hjóna, kvað hafa risið út af )• prins Henry talar óviiðugle, II '• lendinga. Hann er og • r dögum og vikum saman, d láta konu sína vita hv< aann fer eða hvað hann ætlar að gera. Þetta líkar henni illa, og það er talið víst, að prinsinn verði að lofa bót pg betrun, áður en kona hans gengur að fullum sáttum. Eins og getið var um I síðasta blaði, þá heíur Alexander Servíu kóngur ás.itt sér að fá skilnað frá drotningu sinni Draga og giftast systur liennar, sem er miklu yngri kona. Til þess að fá friðsamlegan skilnað, hefir kongur boðið drotn- ingu að leggja henni £14.400 á ári eða sem næst S 1.380.000. En drotn- ing neitar að þvggja féð og kveðst muni verja mál sitt fyrir dómstólun- um. Fréttir frá Afríku segja að Búa fangar, í herkvíum Breta, séu farnir að strjúka þaðan og beijast á ný með Búunum- Ilerforingjar Breta telja nauðsynlegt, að auka hervörð sinn um herkvíarnar. Búar eru enn þá ósvegjanlegir og telja víst, að þeir verði sigursælir að loknin. Frétt frá Lundúnum segir að Vilhjálmur Þýzkalandskeisari og móðir Vilhelmínu drotningar liafl komið sér saman um, að fcorga skuld ir prins Ileury’s, svo að kona hans, Vilhelmina Hollandsdrotning, þurfi ekki að bera kinnroða fyrir skulda- basl hónda síns. Bandaríkjaþingið hefir sett þing- nefnd til að athuga anarkista málið og semja lög viðvíkjandi meðferð á anarkistum og um hegningar fyrir glæpi þeirra. Enn fremur heflr það verið gert'að umtalsefni, að nauð- synlegt sé, að gera þá landræka og að hafa einhvern ákveðinn stað til að flytja þá til, þar sem þeir gætu lifað samkvæmt stefnn sinni og án allrar stjórnar. Með þessu móti er álitið, að þjóðirnar geti losast við þá og um leið fríjað þá víð ákvæði nú verandi hegningarlaga, Þrettán ára gömul stúlka Irels- adinýlegaí Indíana, heila járnbraut- arlest frá bráðri eyðileggingu og alla farþegjana frá dauða. Stúlka þessi var á gangi með- fram járnbrautarsporinu og sá brú eina vera að brenna. Barnið vissi að von var á vagnlest eftir braut inni innan stundar, sem munni far- ast, ef hún yrði ekki aðvöruð í tíma Stúlkan hljóp þvf tafarlaust í áttina á móti lestinni g gat, með ákafa sínum, gefið vagnstjóranum bend- ingu um yfirvofandi hættu fram- undan Hann stöðvaði þvf lestina, og tilkynti félaginu aðvörun stúlk- unnar. Það er búizt við að braut arfélagið muni borga stúlkunni vel fyrirverk hennar í þessumáli. Sex ára gamall piltur frá St. Boniface, datt niður um ís á fimtu- daginn var og drukknaði. Bretar náðu 250 Búum í s. 1 viku og tókn þá herfaugi. Þingid í Ástralíu hefir samþykt gerðardómslög, sera allur hinn roentaðí heimur mun veita hina mestu eftirtekt. Lagafrumvarp þetta skipar svo fyrir að öll ádeílu atriði milli viunuveitenda og verkamanna skuli lö^ð í gerðardóm og gerir ráöstafanir til þess að báðir máls- aðilar skuli neyddir tilað fylgja ákvæð um gerðardómsins í sérhverju máli, Lögin gera verkföll, [ef þau eru hafin áður en ágreinfugs atriðin eru lögð í gerð eða á meðan þau ern undir álifi gerðardómsins. að glæp, sem hegna megi með sektum eða fangavist, Gerða- démur sá sem A að athuga öll ádeilumál skal liafa æðsta dómara landsins fvrir forseta. Völd þau sem þessi gerða- dómsnefnd A að hafa eru svo mikil, að hún Akveður vlnnulaun og stefnan á að verasvo. að verkveitendur látí verka- félagsmenn sitja fyrir atvinnu þegar þeir fara ekki fram A hærra kaup en utanfélagsmenn eiu fúsir að vinnafyrir. Lögin ákveða að ekkí sé hægt að áfríja ákvæðum gerðardómsins. Mikil styrja gekk nýlega upp J Roseau Ana og náðist á grynningnm hjá Dominion City þann 27. Okt, siðast. Fiskur þessi var 8fet og 5 þumlunga á.lengd og vog 165 pund, Inutektir af sölu stjórnatlanda í Manitoba eru áætlaðar að vera á þessn fjárhagsári nær 88,000 að frádiegnum skrifstofu og sölu kostnaðí. Eru þetta meiri iuntektir eu A nokkru undan- gengnn ári. Auuar Liberal bréfaþjófur á póst- húsiuu i Montreal .hefir verið dæmdur í þriggja ára fangelsi. Hann giftist fyrir hálfu ári, Blaðið Tribtrne segir að ibúarnir i bænum Carman hór í fylkinu hafi tek- ið lagalegt spnr til að aftra því að C. N, brautarfélagið byggi vagnstöð þar i þorpiuu það er sagt að járubrautin sé lögð eftir aðalgötu þorpsins. Leo páfi er sagður mjög heilsulas- inn um þessar mundir eg talið vart líf' vænt. Hann er orðinn fjörgamall maður og þvi að sjálfsögðu ekki til frambúðar hór í heiuni. Mál hefir veríð höfðað móti White Pass járnbrautarfólaginu til þess að hafaaf því nokkrar millíónit dollars fyr ir það, að fólks- og vöruílutniuga gjald skrá þess hafi ekki verið samþykt af Ottuwastjórninní. eins og starfleyfis- bréf félagsins tók fram að vera skyldi. Þeir sem mAlið höfða heimta því af fé- lagi nu alla þá peninga upphæð, er það hefir tekið inn fyrir fólks- og vöru- flutuinga frá því brautin byrjaði að starfa. “E, d“ Wilson var hcngdur í Ár- kanssas á föstndaginn var fyrir glæp, sem hann framdi í Júfí s.ðastl. Hann hékk í 20 mínútui og var svo kístu- lagður. En þá kom það f Ijós að hann var enu þá lifandi og að allmikil hreyf. ing var i Itkamanum, Var hann þá tekinn A ný og feorinn upp á pallinn og átti að hengja hann í annað sinn, en hann dó þá þar A pallinum og sparaði isthengingarmanninum tviverknaður við það, 8íðttsta fólkstalið í Toronto, gert af þjónum Ottawastjórnarinnar A sifastl. sumri, sýndi 203.000 íbúa þar í borg- inni. Borgarbúar voru óánægðir með þessa tölu, og bæjarstjórnin setti lög- regluliðið til iþess að taka manntal i borginni. Aðfaranótt sunnudagsins 40. Nóv. kcm Iþað þá í ljós að borgar- búar eru alla 221,583. rúmlega 12,000 fleiri en[Ottawastjórnarmennirnir sögðu þá vera. Fyrir 18 árum taldi borg þessi 90,000 ibúa. TJlfahópur i Bark Lake héaðinu i Quebec.fylki átu upp til, agna 18 vetra gamlan pilt, sem lagði leið sina út á skóg einsamall til að veiða dýr. Maður í Montreal var settur í 2 kl. tíma fangelsi fyrir að láta sálma- söng fara fram í leikhúsi sínu A sunnu- dag. OPIÐ BRÉF. til vina minna, gamalla, uýrra og til- vonandi í Garðarbygð og kriugumliggj- anbi héruðum: Ég er nýbúinn að kaupa allar vöru- byrgðir herra E. H. Bergmans, í sölu- búð hans á Garðar og ætla framvegis að halda þar uppi verzlun, óska ég því að sjá og tala við ykkur alla, kouur, börn og karla, og þar sem ég fékk vör- urnar með góðum kjörum, þá skal ég selja ykkur margt afar ódýrt og mikið billegar en þið getið keypt það annar- staðar t. a. m. sumar skótegundir fyrir hálfvirði, skyrtur, buxur og nærföt með mikið niðursettu verði, leirtau með lægra verði en annarstaðar; 60 cents Jelly fata fyrir 40c., 85 cents sýróps- fata fyrir 70c., og margt annað eftir þessu; nýjar vörur á leiðinni að sunn- an. Jólavörur margvíslegar komabráð um, og verða með miklu lægra verði enfólk A að venjast eða hefur áður séð Ykkar fyrír ærleg og liðleg við- skifti, Jóhann G. Davíðsen. Úr bréfl frá G, Grímssyni A Grand Forks há- skólanum i M. Dak.: “Hér eru nú 12 íslendingar á há- skólanum, Þrír þeirra: Johu G. John- son frá Milton, Skúli G. Skúlason A Mountain og Hjálmar Bergmann frá Garðar eru f laganámsdeildinni. Y. Stefánsson frá Mountain, H. T, Kristj- Ansson frá Garðar og G. Grimsson frá Milton eru að fá almenna háskólament- un. TJngfrúr, Svanhvít og Guðrún Einarson frá Hensel, Kristján Samson og Sveinbjörn Jóhannsson frá Akra og Thomas Johnson frá Mountain eru í undirbúningsbeildinni. Ungfrú Jóna D Johnson frá Garðar er í kenuara- náms- (Normal) deildinni, Svo er og von á nokkrum fleiri ísl. nemendum fyrir jólin. Starf háskólans er meira í ár en á nokkru undangengnu ári. Þremur aukakennurura var bætt við í haust og verzlunarfræðisdeild skólans er nú svo full að það hefir orðið að fá 1 auka kennara í hana. Alls er nemendafjöld- inn hér nú yfir 300, og það er verið að búa skólann út til þess að hægt yerði að rúma 100 nemei dur i viðbót við þá sem hér ern nú, svo að þeir geti stund- að hér nám yfir vetrarkenslu t.ímabilið Ymsirágætir týrirlestrar hafa ver- ið fluttir á mánudags- og laugardags- kveldum. Allir námssveinar eiga fri- an aðgatig að þeim. Templeton dóm- ari frá Grand Forks tíutti hinn fyrsta af bessum fyrirlestrum og hafði hann fyrir ræðuefni “New England" .Næsta fyrirlestur hélt senator Hambrugh um “Nokkrar hliðar á pólitiska lífinu í Washington, sra Fisher frá Crookston, talaði um Wendell Philipps, og Prof, Juhn St. Johtt Perrott talaði nm há- skólalíf í Oxford, Næst hélt herra Curhart, formaður Normal skólans i Mayville, fyrirlestur um fagurfræði Shakespeares. Allir þessir fyrirlestrar hafa verið skemtandi og fræðandi. Það er ttteð því áð hlusta á þessa fyrirlestra að menn kynnast ýmsn í litinu sem þeir fátekki með bóklestri, Þessir ltafa lofnð að flytja hér fyrirlestra í framtíð- inni: Arnidon dómari frá Fargo, Hon, M. N. Johnson frá Petersborg, Shanley bvskupfrá Fargo, séra Conely, séra S. M, Vey og J. D. Murpby frá Grand Forks; enn tremur Geo. B Winship, ritstj. Grand Forks Herald, Joseph De- vioe, umsjónarmaður ríkiskólana í Mionesota, séra Mann, byskup ensku kyrkjunnar í Norður Dakota. Allir þessir menn eru gæddir þeím hæfileik' um, gáfum og mentun, aðþaðmá bú- ast við fræðandi ræðnm frá þeim. Konungnri n í Siam og Páll postuli. Amerikönsk kona, Mrs. Leonowens sem hefur verið kenslukona víð hirðina í Siam, segir í bók, sem hún hefur skrifað um dvöl sína þar, meðal annars svo frá: Einn sinní spurði konungur hana, hvort húu skildi orðið ,,kærleikur“ (á máli Siamsbúa: maitri) eins og Páll postuli útskýrir það í I. Korintubréfi 13 kap. cg hvað Páll ætti við, hvað það væri sem vekti fyrir honum þar sem hann segir: „Jafnvel þó óg fórnaði likama mínum tíl að brennast gagnaði það mér ekki, ef ég hefði gkki kærleik- ann“, Þegar þau höfð t skifst á nokkr- um orðum um þetta sagði konungur: ,,Að maður gefi allar eigur sínar fátæk- um er alment hér i landi bæði meðal æðri og lægri stétta. Oft gefa menn gersnmlega alt, svo að þeir eiga ekki eftír fyrír teinni máltíð. Enginn þarf samt sem áður að óttast að hann deyi úr hungri, það , r óþekt i þeím löndum sem játa Búddatrú. Eg þekki einn maun af kouunglegum ættum, sem var vellrfkur. í æsku kendi hann svo i brjósti um þá sem fátækir voru, las- burða af elli eða sjúkir og yfir höfuð aJIa þá sem eitthvað áttu bágt, að hann gat ekki notið auðæfa sinna. í nokk- ur ár fór hann um og hjálpaði öllum sem hann náði til og síðan gaf hann al- eigu sína til að hjálpa nauðstöddum. Þessi maður hafði aldrei heyrt eitt orð eftir Pál poBtula, en þekti orð Búdda: Maitri, og reyndi að skilja það út í yztu æsttr. I fimm ár vann hann sem garð- yrkjumaður, og valdi hanu sér þá at- vinnu meðfram tíl þess að kynna sér jurtir þær, sem tíl lækninga eru not- aðar og geta svo hjálpað þeim, sem ekki væru færír um að kaupa sér lækuís- hjálp, Þegar hann var á þrítugasta árinu gekk hann lnn i geistlegu stéttina; sið" an eru nú 62 ár, hann er nú 96 ára, og ég er hræddur um, að hann hafi enn ekkí fundið þanu sannleik og þá sælu. sem hann leitar að. En meiri mann þekki ég ekki en haun. Hann er mik- •lmenni í kristilegum skilningi, íullur af kærleika, meðaumkunarsamur, þol- inmóður og hreinn". Konuugurinn sjálfur sagði svo frá því, að þessi raadur hefði einu sinni, meðan hann var garðyrkjumaður, gefið beztu verk- færin sin manni, sem stolið hafði frá honum verkfærum. Og hann bætti við: „Hanner lika mikilmehni eftir skilu- iugi Búddatrúarmanna; hvorki elskar hann lifið né hræðist hann dauðann; hann þráir ekkert sem heimurinu getur veitt, þráir ekkert annað en frið hinna sælu. Þessi maður, sem stendur i broddí fyrir andlegu stéttinní i Siam, mundi án þess aðhræðast fórnfæra lík- ama sínum lifandi eða dauðum, ef hann með því gæti öðlast skímu af hfnum eilífa sannleik eða forðað einni sál frá dauða og þjáningum". Hálfa árí síðar var Mrs. Leonow ens kvöld eitt kölluð á fund konuugs- ins. Hann sat þá í klaustri einu við dánarsæng þessa öldnngs. Fjöldi múnka stóð kringum rúmið, ssm moð nokkru millibili sungu vers. Á rauð- máluðum bekk liðlega 6 feta löngum og 3 feta breíðum, lá gamall múnkur í andlátinn og hafði aðeins bera bekkjar- bríkina uudir höfðinu. Hanu var i gulum kufli fornfálegum, henduruar voru krosalagðar á brjóstinu, höfuðið alrakað, fæturnir berír. Hann leit upp í loftið, vlrtist vera að hutsa nm eitt- hvað alvarlegt, og enga óró var á hon- um að sjá. Þegar múukarnir byrjuðu að syngja, var eins og bros liði sem snöggvast yfir andlit harts, eins og hanc vildi skijja hér eftir ljós góðsemi sinnar og auðmýktar, þó haun færi burt. Hrnn mælti til konungsins: Ég fel yðar hátign fátæklingana, og það sem eítir verður af mór gef ég til að breunast". Smásama i þyngdii honum fyrir b'jósti, en alt í einu sneri haun sér að kouunginum og sagðí með mikilli áteyuztu: “Nú fer ég burt“, Múnk- arnir snngn: ,.Þú heilagi’ ég tíý til þíu!" Eftir fáar miuútur var yfirmað- ur hínnar siömsku kirkju andaður. Næsta dng var Mrs. Leonowers víð jarðarförina samkvæmt ósk konuugs ins. Og hugsum okkur samanburð á þeirri jarðarför og jardarför einhvers bfskups kristninnar! Kjötið var skilið frá bein cnum og því kastað fyrir hungraða hunda. Það Sem eftir var. var brent, öskunni safnað í leirkrukku og helt út í garð ffitæks rnans sem A- burði. Síðar suerl konungur sér að Mrs, Leonowens og sagði: Þetta er að fórna líkama sínum til brenslu, Þsð er þetta sem ykkar lreilagl Páll talar nm—þessi gamli siður okkar Búddatrú- armanna. þessi fullkomna sjálfsafneit- un í lífi og dauða —■ þar sem hann seg- ir: ,;Þótt ég gæfi líkama minn til brenslu gagnaði mér það ekki; ef ég hefðí ekki kærieikann'*. Nú á dögnm, þegar svo mikið er rætt um kristilegt trúboð í löndum Búddatrúarmanna, sýnist mér vel við eiga að birta þessa litlu sögu. Hún sýnír að víð ættum að senda til trú- boðsins — ekki kaþólska betlimúnka, heldur góða prótestantapresta, hálaun- aða og með konu og böm, til þess að kenna þeím austur þar að skilja ekki okkp r heilaga PAl postula of bókstaflega. (Karl Gjellerup í ,,Politiken“) Leiðrétting. Ritstj Lövbergs hefir ritað grein um eldiviðarverð hér í bænum, þann 21. Nóv. síðastl. og segir meðal annars að enn þá roegi fá eldivið fyrjr 50c. meíra cord-ið en í fj'rra og að kol séu 10 dýrari. Það sem ritstj. segir um eldiviðar verðið er ekki rétt. í fyrra var Tarnrac selt S5 50—$6 cord i*, um sama leyti og ritst. ritar, en í haust höf- um við bræður selt bezta Tamrac, upp að þessum tíma, $5,25' Pine heflr verið selt, 25c, til 50c. ódýrara en í fyrra; harðkol ern að eins 50c. dýrarj, en Galt kol eru 40c. ódýrari o? SouríJ kol 20c- ódýrari. Ég skil ekki tilgang r:tstj. roeð að rita áðurnefnda grein, en eitt er vís» að hann hefir spilt atvinnu okk ir bræðra, því nokkrir af okkar beztu við skiftamönnum hafahættað akifta \ ið okkur síðan greinin var rituð. Winnipeg, 7. Des. 1901. Ol,. W. Olafsson. Til íslenzkra luismæDra. Eg er nú í óða önn að baka til jðlanna. Ef þér haflð ekki enn þú bakað jrtlakökuna yðar sjfilf, þá komið og reynið hvort þér ekki munið geta fengið laglega og góða jólaköku fyrir lítið eitt meira en efnið í hana mundi kosta yður. Eg hefl sérstaklega vandað til þeirra í þetta sinn og þrfitt fyrir það þó efn ið í þær kosti meira í &r en í fyrra, þá eru Þær samt seldar með sama verði. Eg heft líka ýmislegt annað góðgæti á boðstólum, svo sem hrjóst- sykur (Confect) í skrautkössum, sem Þér getið fengið {ódýrar hjá mér en annarstaðar. Ekki að gleyma is- lenzku jólakökunum. Hvar sem þór búið í bænum, þfi komið og sjá- ið hvað ég hefl. Eg flyt heiin til j'ð r hvað lítið sem þér kauplð, ef þér æskið. Gleðileg jól! G. P. Thordarson. Takið eftir. Þér íslendingar. sem búið við fiskivötnin í Noi öur-Ameríku og stund- ið þar fiskiveiöar, á næsta snmri 1902 getid Átt kost á að fÁ til ykkar ísleazk- ann skipa og.bátasmid. sem jafnframt er mjög vel fær í húsasmíðum og getur látiði té uppdrætti af húsum, en sér- stök áherzla er lögd a skipalagið og smíðið á þeim, sem alls ekki stendur neítt Á haki skípalags og smíðis, sem bezt er í Evrópu, Það væri sjálfsagt þarflegt og heiðarlegt fyrir íslendinga í Ameriku að geta komið þessari iðnað argrein í gott lag með sínum eigia kröftum,Jog eru það ekki hvad miast meðmæli með skipasmíðum að atvinnu vegur Islendinga í Araeriku stendur að svo míklum mun Á fiskYeiðunum. Notið nú tækifær ið með að veita þessum landa ykkar góða atvinnu, sem um leið getur verið hinum íslenzka þjóðflokki í Ameríku til gagns og sóma. Nafn þess manns, sem þessi auglýsíng er frá. er geymt á skrifstofu Heiinskringlu. og eru allir b#dr sem vilja sinna þessum vinsamlegu boðum, b *ðnir að gora ritstj. Hkr. vísbendlngu ura það fyrir Janúu- mánaðar útgöugu 1902, GOOD SHOWING.—Tlios. Wadge re- celved on Wednesday an assay af some of the rock taken from the tunnel In the Park River mine at Hope, Idaho, whlch. makes a very eneouraging showing, The tuunel is uow 325 feet loug, roachlng a ledge from which the assay was taken. The ledge Indicates that it is a footwall of one of the ore bodles traverslng the Tark River property. The rock assays per ton as follows: Copper $3.30, lead $2.96, silver $4.20, gold $6.20, making a total of $1G.66 per ton of rock. The showing la copper is one per eent, which, together with the bearing of gold and silver, is ex- ceedingly good Tlios. Wadge, secretary and superlntend- ent of the Park Rivcr Miniug Co., has Just received a letter from Mr. H. Wll- liams, of Hope, Idaho, concerning Park River Mining Co’s property. Mr. Wil- liams has had twenty years experience in nctnal mining operatlons in California, Oregon nnd Washington, nnd hls opinion on mining matters is considered perfectly reliable. He is now farming eight mileg west of Spokane on a large dalry and grain farm. Mr. Wllliams is not a mine boomer but writes the letter printed here as his bost opinion of the property’s fu- ture from t’he facts found at the mine. Hope, Idnho, Nov. 26. 1901 Mr. Thomns Wadge, 'Park River, N. D. Dear Sir—I received your letter a few dn.vs ago and oame to the mlne ystvday. I found everything in very good shape, In fact the boys are dolng far better now than has been done before. I nm perfeet- ly satisfled that we will liave n paying mine now in a very short time, from the indientlons. The boys have jnst gone througb a pocket or strlnger of somo very flne ore, and it continues on In several places in the face of the tunnel. which gos to show that it’s on ont-crop ov shoot from a big ore body close at band. and according to the surface showing we wlll strike this between 25 and 50 foet. T ex- amined the first ledge we wont through, and whfch has becn drlfted on several feet since I was here last, finding it look- ing far better than I expected. It is eon- sidcrably wider and gettlng more mineral- ized ns you go in. It’s nbout tliree nnd one-hnlf feet wide and this is nll coneen- trated ore: bnt T am sure that hy drifting on tliis ledge to tho left about 50 feet wo will strike a big ore shoot, and we can be taking out pny oro all (he way while doing this. I have been nll over tbe dlfferent workings on ouv property nnd pieked samples from nll of tlvem and Will send n paekage to G. Ii. Rlkln bv express to-morrow. Most of the ore will he from what we hnve jnst gone through and from the first big ledge we went tbrough. A package of this same oro was sent to you a few dnys ngo. Some of this was also sent to the government nssayer, C. M Fassett, Spokane. to be assayed, and you will receive the assnys in a few days. Tlie ore we now have on the dump shows the vnlue of the veln we have cross-cut with what work we hnve done. I was also down at the wator right and’ found eonsiderable work had been done oh It. A dam was built this summer and a road has also been made from the cnbin down to it. The power tliat this creek wiil furnish us is sufficlent to mn all the ma- chinery we will need. and a grent deal more besides. If I had time to stay up here a month or two I would drlft on the first ledge we went through, for I could he taking out paying ore all the way, and from the way it wldens out I am sure there is a big ore shoot in it not a great way off—and then wlth what we will strlke in the face soon we will hnve one of the biggest paying mines in the state. Yours truly, HARRY WILLIAMS.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.