Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 4

Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 12. DESEMBER 1901. Winnipeg. Húslódimar, sem K, Á. Benedikts- son auglýsti nýlega á Toronto St, fyrir tiödollara í peningum, eru aðfljúga út. Fáar eftir. en verða settar upp í 85 doll- ara til $100 1. Janúar 1902, Notið tseki- færið, Lóðir s.íga dagsdaglega í verði í bænum. Jón Ólafsson fráGrund, Man.. kom til bæjarins siðastl. laugardag. Hann vinnur hér við smíðar fram eftir vetr- inum. ___________________ Kastið þeim ekki burt — það er eins og að henda frá sér peningum þegar þér kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem eru á hverri plötu af PAY ROLE CHEWING TOBACCO.----------------- Haldíð þeim þess vegna saman, Það veitir yður kost á 150 ágætum gjafa- muuum,—“Tags' gílda tíl 1. Janúar 1903. Biðjið kaupmenn yðar um mynda lísta vorn yflr þessa gjafahluti, Eg sel giftingaleyfisbréf á öllum tímum dagsins. Kk. Áso. Benbdtktssonar. 350 Toronto Street, félagið hefir tilkostað til að gera ‘ allan frágang sem fullkomnastan. er aðgang- ur að leiknum mjög ódýr. Félagið hef ir með miklum kostnaði og fyrirhöfn tekist að ná í ðinkennisbúninga þá er tíðkuðust snemmaá 19. öld þegarleikrit þetta gerðist, Helstu persónurnar eru af aðalsstéttinni og er því búningur þeirra eins og skrautklæði þau, er tíðk uðust við hirðir konungaá þeim dögum Leikurinn er “Cotredia“ og mun reynast sérlega skemtilegur, Mörg skáldverk höfun darins eru heimsfræg og hafa ritdómarar skipaðþessu leikrití í fremstu röð þeirra. er samin voru á 19. öld. Hvað leikendurna sjálfa snertir, þá er það ekki 1 fyrsta sinni sem flestir þeirra koma fram á leiksviðið og leikur enginn vafi á að þeir leika rullur sinar vel Þeir sem hafa verið við æfingar hjá leikflokknum gefa honum mjög lofs verðan vitnisburð. Progröm |hafa verið prentuð og verður þeim útbýtt við dyrnar. Á þeim geta menn séð nöfn persónanna og leik- enda og útdrátt úr hverium þætti. Notið tækifærið. Komið í tima, Kaupið aðgöngumiða snemma. Þeir kosta 35c. hver. Eftir nokkra mánaða dvöl hér í bænum lagði Mr. Jón Kernested af stað norður að Winnipeg Beach. þar sem bann nú hefir heimili. Það lá vel á skáldinu þegar það var að kveðja kunningjana héríbænum. Herra Árni Sveinsson frá Argyle- flylendp kom hingað til bæjarins á fimtudagÍDn var, og fór heimleiðis aft- ur ámánudagjnn. Uppskera segir hann hafi oj ðið igóðu meðallagi þar vestra— um 20 bush. af ekrunnj að jafnaði; verð ið segir hann hafi verið um 50c. fyrir megnið af hveitinu, sem fyrir haust- rigningar skepidist svo aö það náði fi.kki haestu gæðum. Loyaí 7H9LU.Ö.F, heldur /und mánudagskveidið 16 þ. m. á North West Hall. Áriðandi business verður útkljáð á fundinum, og árs- kosningar fara fram. ÁríðRndi að allir mpðlirpir sæki fund- ipn. Ákni Eggertssón. P. 8. Frétt hefir komið norðan af Winni- pegvatni um að 5 fiskimenn hafi drnkkn að þar, þar af 2 Indfánar frá Blopd Vain River, 1 Englendingur og 2 Is- lendingar hjá Commissioners- eyju.— En um nöfn þessara manna hefir ekki frótzt. Fjórir fylkisráðgjafarnir fóru til Toronto í síðastl. viku til að fullgera veðskuldabréfs samningana milli Cana- dian Norrhern félagsins og Manitoba- fylkis, IMr. ðRobiin skýrði þar frá því, í samtali við fréttaritara einn, að inn- tektir C. N. félagsinshafi íár meira en nægt til að mæta öllum útgjðldnm fé- laysins með rentu til N. P. félagsins og vöxtum af veðskuldabréfum og hluta- brófum þess. Stúdentafélagið islenzka vill draga athygli fólksins sérstaklega að auzlýs- ing sinni, er birtist á öðrum stað í blað- inu, Það er nú tæplega ár síðan félag þeita myndaðist, og strax í haust litlu eftir að háskólir opnuðust, fór u þeir þeir að búa sig undir að leika sjínleik, er nefnist “Ungfrú Seigliere”. Það er sérstaklega tvent, sem vak- ir fyrir fé'aginu. í fyrsta lagi, ^ð rétta hjálparhönd námfúsum og framgjörn- um unglingum, sem langar til að ná æðri rcentun, en sem fátæktar vegna yrðu að fara hennar á mis, og í öðru Íagi að styðja bæði í orði og verki að öllum framfaramálum þjóðtiokks vors í þessu iandi. Okkar ungu námsmenn hafa enga stórríka bakbjalla, heldur eru þeir allir fátækir œenn. sem eru af eígin rammleik að berjast áfram, ekki einungis sjálfuro sér til gagns og sóma. hddur og lika þjóð sinni til uppbygg- ingar og heiðurs. En þRr sem pening- arnir eru afl þeiira hluta sem gera skal, hefir félagið ákveðið aðleikasjón- leik þennan, sem nýlega hefir verið útlagður á ísl undir forstöðn félags- ins. Stúdentafélagið gefur nú löndum sínum tækifæri til að sýna hvort þeir meta nokkurs tilra nir þeirra og býður þeim nú að sækja þenna ieik hér i Winn'peg. mánudags þriðjudags og fimtudagskv., þann 16., 17 og 19. þ. m. Þegar tekið er tillif til þess hvað góð skemtun er boðin, hvað allur út- búnaður er vandaður ‘ og hvað miklu í kvæðinu “Bréf-kveðja” eftir Stephan G. Stephansson sem birtist í Hkr. Nr. 6, mispreutaðist orðið: s t e y p t u þannig að þar stóð: ‘steypti’, sem er rangt. Vísan er svo: “Meðan rænist fold og fjöll Fati, grænu prýddu: ' Steyptn’ úr snænum stuðlaföll, Stef úr blænum þíddu”. Vér gerum þessa leiðrétting um leið og vér biðjum skáldið og lesend- urna afsökupar á viljunni, eins og líka hinu, að leiðréttingin koig ekki f.yr, og átt hefði að vera. Gleymið ekki afmælissamkOffin Tjaldbúðarinnar á miðvikudags- kveldið í næstu viku, 18. þ. m. Pro- gram gott og Isl. ættu að troðfylla h'isið, ; Ég undirrituð gef hér með til kynna að ég hefi, dags. 9. þ. m, með- tekið frá Independend order of For- esters (Court Isafold) eitt þúsund dollars, sem er upphæð þeirrar lífs- ábyrgðar, er maðurinn minn sál, Jón Jónsson Nesdal, dáinn 22, f. m., hélt f þvf félagi. Eg flnn mér skylt að veita hér með embættism önnum stúkunnar Isafold og félaginu f heild sinni mitt innilegasta þakklæti fyrir fljóta afgreiðslu á þessari upphæð. Winnipeg, 18. Des. 1901. Ragnhildnr J. Nesdal. Bæjarkosningar fóru fram 1 fyrradag. Arbuthnot var endur- kosinn borgarstjóri með 624 atkv. fram yfir lioss, og 1157 atkv. fram yfir Carruthers.—Tnomas H. John- son var 385 atkv. undir Sharpe í Ward 4. Þeir sem hafa unnið í kosningunum eru: C Campbell R. Barcley „ Capt. J. H. McCarthy „ Thomas Sharpe „ D. A. Richie „ J. L. Wells í skólastjórn voru kosnir: Word 1. 2. 3. 4. 5. 6. D. A. Ross H. Byrnes J. F. Fowler J. McKechnie Angus Brown James Carman Ward 1. 2. 3. 4. 5. 6. Atkvæði féllu einnig móti því, að hærinn taki $50.000 til þess að koma upp eldliðs og lögreglustöðv- um í útkjálkum bæjarins. Um afdrif kosninganna kvað skáldið J. Eldon þetta: Féllu: Tommi, Fry og Scott 0g fleiri’—á slysa-pallinn. Enn var leiddnr Arbuthnot’t, Inn á “Mer”-ar-stallinn. THE HECLA eru beztn, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þær gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem f=ér þarfnist. Biðjiö járnvörusala yðar um þá, peir selja allír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. Verksmiðjur: Wlnnipeg PRÉSTON, ONT. Box 1406. ALMANAK 1902. Almanak Ólafs Th orgeirssonar prentara er nýútkomið og til sölu hjá honum iá sama verðiog i fyrra, nefnil. 25c Bæklíugur þessi er nokkru stærri nú en í fyrra, eða nær 100 bls, af les máli, að meðtöldum Almanaks síðun- um. Innihaldið er ein afarlöng ritgerð: Landnám íslendinga í Norður Dakota, í 36 köflum, eftir séraFr. J. Bergmann. Þessi ritgerð nær Jyfir 70 blaðsíður. skemtilega samiu og fróðleg. s Næst er æflágrip og myndir af tveimur nýlátnum landuámsmönnum, J. P, Hailson og Jóni Bergmann. Stutt grein um Brasilíuferðir Þing- eyingá, eftir Jón Borgfirðjng á Akur- eyri. itafli um heistu mannalát meðal íslendinga í Yesturheimi, og stutt grein um smávegís. Kver þetta er einkar e.igulegt og þess vegna ættu sem flestir íslendingar að kaupa það, lesa og eiga. AFMÆLISHÁTÍÐ Tjaldbúðarkirkju verður haldin í kirkj nnni á miðvikudaginn hinn 18. þ, m. kl. 8 um kvöldíð PROGRAMME: 1. Cornet Solo: Mr, Stack 2. Afmælísræða: sora B. Þórarinson 3. Organ Solo: Prof. G. Bergreen 4. Solo: Miss Chr. Jolmson 5. Mandoline&Guitsr: Misses Bray 6. Recitation: Miss Rósa Egilson i. íslenzkur söngur; Mr. Jónas Páls- son og flokkur hans 8. Solo: Miss María Anderson 9, Violin Solo: Prof. G. Bergreen 10. Quartett: 2 piltar og 2 stúlkur 11, Orgel Solo: Mr. Jónas Pálsson. Ágætar veitingar. InngaDgur 25c. fyrir fnllorðna, 15c. fyrir börn. Sjónleikur ! UNGFRTJ NEIGLIERE, verður leikin í Unity Hall þann 16. 17. og 19. þ. m., undir umsjón ís- lenzka Stúdentafélagsins. Leikurinn byrjar á slaginu klukkan 8 e. m. Aðgangur í Reserve-sæti 35 cts. Almenn sæti 25 cts. Sala 4 aðgöngumiðum fyrir öll kvöldin byrjar hjá H. Bardal, Elgiu Ave. á fimtudagsmorguninn þann 12. þ. m. Frentuðu prógrammi verður út- býtt við dyrnar. Johnson’s String Band spilar á milli þátta. Fákeyrð tíðindi, Klukkuhljómur í búð G. Thomas, að 598 Main St., suðar í eyrnm manna um $25,00 kvenn-gullúrin, . sem nú eru sett niður í $15,00 fyr ir jólin. $3,5o, til $4,00 ekta gullhringar, nú seldir þar á $2,00. sami niðursláttur er á alskyns silfurvarningi, svo sem kökudiskar, áður $4,50, nú á $3,00. Allar vörur í búð- inni eru af beztu tegund og teknar í ábyrgð að vera og reynast eins og kaupendum eru sagðar þær. íslendingar ættu að sjá hagsmuni sína í því að láta landa sinn njóta viðskitta sinna, svo lengi sem þeir geta fengið,ekkiaðeins jafn- ódýran, heldur ódýrari varn ing á jöfnum gæðum hjá þeim. G, Thomas. S. ToryaWson & C«. hafa nú stækkað að mun búð sína | og fylt hana með margfalt meiri og ibetri vörum en geir hafa nokkru ! sinni haft áður. — Jólavarningur j þeirra er þess verður að þér gerið j yður lítið eitt ómak til að siá hann og skoða og spyrja um prísana, Barnaleikföngin, eins og alt annað, eru með nýjasta sniði og eftir nýjustu tízku, sem listamennirnir hafa upp fundið af smekkvísi sinni og fegnrðnrtilfinning. Þei' hafa keypt inn miklar byrgðir »f ieirtaui, lömpum o, fl. þ. h., sem a i ' selt með lægsta verði. Anrii' 'iat’a þeir nú eins og 6ð- ur, idlai v örur sem vanalega finnast i d Stores. Og með því að tin þá að máli, munuð þcr komast að raun um að þeir seija eins billega, ef ekki billegar en nokkur annar vörusali í nágrenninu. K,iöt, stórgripahúðir, smjör og egg tekið með hæsta verði. S. Thorvaldsson &Co. j Icel. River. #**##**###*##*##««**«« ##*# # * # ft 1 * * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öi * # * * # # # # # # # # # “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum jaáClr þoasír drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. hjá öllum vin eða ölsölum eða með því að panta það beint frá Fæst : : # # * # REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY. fflanufacfnrer & Importer, WISIVIPEG. «»•**•*•*••****«*•*•«»«*•« ••*•••**•**••******••«*••• # * * LANO BEZTA cp -irjftn ■ * Qgilvie’s Mjel. # # fi ■ # # # * # # 9 Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S. # # # # # # # # #############**########### r 3XTY JÁRNVÖRU- VERZLUN -í- WEST SELKiRk. Það ollir mér ánægju að auglýsa meðal Canada-Islendinga aðallega, og minna fsl. vina sérstaklega, að ég nef keypt járnvöruverzlun hra. W. S. Joung í West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum og staríslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra í sann- gjörnum mælí. Ég hef unnið við verzlun McClary-félagsins um meira en 19 ára tímabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi þekkingu á járnvöru-verzlun svo sem eldstóm o. s. frv. Ég hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem lfkum verzlunum tilheyrir. KOMIÐ OG SKOÐÍÐ VÖRURNAR. J. Thompson Black, J ÁRNVÖRUSALI - - - - FRIER BlOCK' WEST SELKIRK, MAN. 394 Löiiluspæjarinn. að elikn prinsessan lyflír mönuum upp í secdi- herra embætti. “Oftar er það vant að koma mönnum úr slíkum embættum”, segir de Verney, "En heyrðu! Geturðu sagt mér hvað prinsessan gerðf við handdúkinn hennar, sem þú barst út með þér ?” “Já, það var nú skrítið. Ég var méske nokkuð frainhleypinu, vildi að minsta kosti mega kyssa hönd hennar, þegar vil vorum kom- in út i garðinn, að eins það, en ekkert meíra. Hún ar svo dæmalaust aðlaðaridi, eins og þú veizt ! Og é-i varað;reyna að ná i hendina á henni, mér til sæigætis og sélarfróunar, eias og þú getur skilið, En hún henti bara á mig sæt- indum og sagði: “Ef við hefðum kynst fyrri — en þesúr sykurmolar eru sætari en höadia á mér, þeir munu bragðast þér betur, og—”. “Og dúkurinn”, sagði de Verney óþreyju- fullur; “Ja, náttúrlega ! Það er nú aðal málefnið, sem ég er að koma að, minn gamli kunningi”, "Margrét var svo hrærð aðhún þurkað: tár- in úr augunum á sér með dúkinum og stakk honum svo í vasa sinn”. “Margrét ?” "Já, það er nafn prinsessunnar. Hún hét frú Margrét de Brian, áður en garr.li Platoff kraup að knjám hennar”. “0 !" Nokkrnm augnablikum síðar segir de Ver* ney: “Þessir dúkar eru nokkul einkennilegir í gerð’, Lö treglaspæjarinn. 399 fleiri en þá sem tilheyia þeirr tveimur deildum, se.n hann er meðlimur í—12 alls. jafnvel þó þús- undir félagslima sé alt i kringum hann “S e x !" segir hann við sjálfan sig um leið oghanntekur dúkinn upp úr vasa sínum til þess enn þá að skoða hann. En enn þá sér hann ekkert markvert frekar on fyr. Hann iæturdúkinn detta nfður á lrné sitt og hugsar um þetta með öllu því afli. sem hann á til i eigu sinni. Hann þykist þekkja þennan roann. en getur ekki þó ómögulega komið því fyrir sig hvar hann hafi séð hann. Eftir útliti hans og framferði að dæma, þá er hann árefðanlega sá þýzki umsjónarmaðnr Oru, sem Cuthbert hafði talað um að hefði verið að athurða vinnumenn inaáður en dúkarnir komu þangað íhúsið. Hvaða þýðingu gátu annars þessir ólukk- ans dúkar haft fyrir ástalíf hanseða forlög hans ogOru? O, ef hann að eins gætí fengið ein. hverja vitnaskju um þetta leyndarmál að eios ofuriitla vitneskju. Eftir því Sem hann sökkti sér dvpra niðar í þessar hugsanir, eftir því reykti hann ákafar, og í þessari svipan kom fyrir hann ofur lítið atvik, eitt af þessum smá atvikum, sem svo oft hafa þýðingar miklar afleiðingar í för með sér, hafa á- hrif á alla framtíð manns, ýmist til hins betra eða verra, eftir þvi sem atvik liggur að. Einn eldueisti hafði í ógáti fallið með öskunni af vindli hans ofan á þennan damask sílkidúk, þar sem hann lá á knjám hans, Hann kiptist við og hristir ðskuna af dúknum ofan á gólfið, Um leið og hann gerir þetta, hefir hann tekið eftir 398 Lögregluspæjarinn. klútinn og stingur honura i vnsa sinn, sezt svo niður ov bíður átektn. Nokkru síðar kemur maður inn í stofuna; hann er auðsjáaniega Þjóðverji. Hanu litast um i stofuuni með miklum rnyndugleika. og er hann kemur auga á de Verney segir hann: “FyrirKefið mér. herra. Það er nauðsynlegt að líta eftir þessu hirðulausa þjónustufólki”. og um leið og hanu talaði þetta, horfði hann í alla afkyina stofunuar eins og hann yæri að leita að einhverju, eu gæti ekki fundið það. Svo héit hann áfram: “Hatið þór ekki séð pontudúk hérna í stofunni, herra minu?” “Ónei”, -egir de Verney fremur seinlega, um leið og hann saug vindil sinn og bles stórum reykjarmekki út, úr sór “Þetta er undarlegt”, segir maðurinn, “Þess ir dúkar voru mjög dýrir. Fimm þeirra hetír verið skilað til umBjóuarmannsins, en þann sjötta vantar enn þá”. Svo leitar hann vand- lega utn ,.lt herbergið og gengur síðan lóttilega út úr stofunni. “Fallega lýgur hann |að mér þessi náungi”, hugsar de Verney nieð sér, ''Fímrn hefir verið skilað aftur, eu þann sjötta vanta. enn þá”, Svo rankar hann víð sér. Hann miunist þess, að fiest Níhilista félög hafa vanalega sex með- limi; þeim hefir verið skift niðar í þessar smá deildir, til þess að geta því betur unnið verk sinnar köllunar, og hver meðlimur félag.sins til- heyrir einhverjum 2 deildum til þess aö geta haft dálítíð sarnband milli ,þeirra allra, en að hver meðlimur geti þó .með engu móti syikið Lögregluskæjarinn. 395 “Já Eg hefi aldrei séð eins fagra dúka áðui”. "Nei, Varst þú hér ekki í gærdag?” “Jú. Þá voru hversdagslegir dúkar notað- ir, eu þessir dúkar komu hingað frá St, Póturs- borg t tnorgun”, ‘ Einmitt það. Nú skil ég hvernig f öllu liggur, þess vegna eru þeir teknir í burtu í end- urminningarskyni”, “í eudurminuingar skyni, á; ja, núskilég”. “Hvað ?' “Margrét sagði mér hlæjandi, að ef ég væri góður drengur. þá muudi hún máske gefa mér dúkinn til minnis um sig” “Nokkurskonar trygðapantur. Þú skilur?” “Hún gaf þór hanu þá ekki núua, að eins lofaði að gefa þér haun ?” “Náttúrlega í laungskyni fyri dygð mína, Þykir þér ekki að þeir vera undur fagrir?” sagði Beresfoid, um leið og hann greip einn af einu borðinu, sem var í stofuuni, “Þeir hljóta að hafa verið ákaflega dýrir, Ég heyrdi umsjónar- manninn tala um þá í morgun víð vinnuinenn- ína”. “Einmitt það!” “Já. Ég kildi ekki sjálfur hvers vegna hann var svo reiður út af þeim. Þeir voru þá ekki komnir hingað”. "Hver er þessi umsjónarmaður ?” “Hvernig ætti ég að vita nafn hans, Hann er víst Þjóðverji. En heyrðu, kunningi. Ef þú hefir ekki á móti því, þ& ætla óg að ganga út. Ég s& sólhlíf bregöa fyrír gluggann; þú veizt,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.