Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.12.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. DESEMBER 1901. Einndag í nóvember í fyrra, fengu hermenn áreiðanlega fregn um það, að Mussolino hefðist við í þorpi einu þar skama frá, og að hann kæmist ekki þaðan nema með því að fara eftir vissum fjallastíg. Hermenn- irnir voru sendir á veg þennan og meðfram honum til þess að hiða komu hans og ná honum þar á veg- inum. Bráðlega heyrðist hestur koma hlaupandi; eftir veginnm, frá þorpinu, og hermennirnir bjuggust nfi til að skjóta ræningjann, er hann kæmi í augsýn. En sá sem þar kom var prestur, sem stöðvaði hest sinn er hann sá hermennina og svaraði ijóst og greinilega öllum spurning- um þeirra. Hann kvaðst vera prest- ur í þorpi einu þar í grend, og vera á leið tilbiskups í erindagerðum við- vikjandi söfnuði sínum. Hann sýndi og hermönnunum biskupsbréfið. Og hann harmaði mjög ónæði það. sem menn í sinni stöðu yrðu oft fyrir, Klerkur talaði blíðlega við hermenn- ina, bauð foringja þeirra í nefið og að hann skyldi færa þeim hverjar þær nauðsynjar, er hann gæti flutt með sér frá borg þeirri, er hann yar á leið til. Prestur ræddi um Musso- lino, kvað hann hafa verið í þorpinu og óskaði þeim allra heilla með að handsama hann Þegar hann færi þar eftir veginum, sem hann sagðist hafa heyrt, að ætti að verða innan tveggja nátta. Svo hélt prestur á- fram ferð sinni. Síðar um daginn fór annar maður þar um veginn. Hann kom frá þorpinu og kvaðst vera að leita að Mussolino, sem hann hafði frétt að hefði lagt fit frá þorp- iuu yfir þann sama veg, fyrir rfim- um tveim kl. stundum, klæddur sem prestur, Skildu þá hermenn að þeir höfðu verið brögðum beittir og héldu heim við svo bfiið. í annað skifti var hann eltur um skóg nokkurn, sem hann liafði sést fara um skömmu áður. Næsta dag fékk foringi leitarmannanna svo látandi bréf: 21. september 1900. Herra! Ekki get ég hælt vits- munnm eða kurteysi manna yðar. Eg horfði á þá í gærdag ofan fir tré einu þar sem ég hafði fengið mér Þægilegt sæti. En heimskingjarnir gláptu altaf niður á jörðina, og gáðu því ekki að að líta á mig og heilsa mér, Yðar einlægur. Guiseppe Mussolino. Þann 13. apríl s. 1. steig maður upp á járnbrautarvagnlest á vagn- stöðinni í San Glovanni. Hann var vínsali og bauð vörur sín- ar öllum farþegjum á lestinni. Hann ferðaðist all-langan spöl með lest- inni og þegar hann fór af henni stakk hann bréfi að vagnstjóranum sem samstundis braut það upp og las: “Ég hef selt þetta vín til að auglýsa það. Ef yður þykir það gott, og vilduð fá meira af því, þá skal það vera mér mesta ánægja að sinna pöntun yðar, og afgreiða hana flójtt og vel”. Guiseppi Mussolino. Sá eini mannflokkursem nokkra ástæðu hafði til þess að óttast Musso- lino, —auk þeirra er hann átti sök- ótt við — voru jþjófar, Hann heflr verið glettinn við þá og ekki geflð þeim eftir með góðmenskunni, þeg- ar hann hefir komið að þeim stel- andi, enda er sagt aðallir þjófar hafi yfirgeflð atvinnu sína, í þeim parti landsins, sem fitlaginn hélt til i. Ástæðan fyrir þessari árás Muss- olino á þjófana er sfi, að skömmu eftir að hann lagðist út, var kona þar í bygðinni rænd fjármunum sín- um á fjallvegi einum. Ræninginn sagði konunni að hann væri Musso- Iino. Skömmu síðar mætti kona þessi ungum manni, á sama fjallveg- inum, og kvartaði um það fyrir hon- um, að Mussolino hefði rænt sig og sagt um leið til nafns síns. “Ert þfi viss um að það hafi verið Musso- lino”, spyr maðurinn. “Víst er ég það”, svaraði konan, “hann sagði mér þáð sjálfur. Og þarna er hann” sagðí konan, um leið og hfin benti á ræningjann, sem var að læð- ast þar í skóginum utan við veg inn. Ungi maðurinn komst að ræn- ingjanum og neyddi hann tll að skila konunni aftur ráninu, skar síð- an annað eyrað af honum og lét hann svo fara. Þvi næst sneri hann sér að konunni og sagði: “Eg er Mussolino, og mér er ant um að fólk skilji það, að ég er ekki þjófur. Eg vil biðja þig að bera þá frétt út um bygðir, að ég hafi strengt þess heit, að skera eyru og hendur af öllum þeim, sem ég get komist að að steli í þessu bygðarlagi”. sínum. Hfin er fríð stfilka og vin- sæl f bygð sinni. Fyrir skömmu fundu leitarmenn hana í kofa ein- um þar uppi í íjöllunum, Þeir von- uðu að hitta Mussalinoþar hjá henni. En hfin var ein. Hfin var samstund- is tekin og sett í varðhald, kærð um að vera sek í að leyna honum frá yfirvöldunum. Svo segir sagan, og þykir trfileg'mjög, að Mussolino hafi látið yflrvöldin klófesta sig, til þess, að geta sanuað sakleysi unnustu sinnar og fríjað hana frá fangavist. —TI» .lolmsoii kennir fíólínspli og dans. 614 Alexander Ave. Winiiipeg. AGŒT VINAQJOF er BOYD’S brjóstsykur ómeng- aður, hollur og listugur, hann er fitlitsfagur og girnilegur til ætis, yður mun geðjast hann vel. Bakaðar og sykurþvegn- ar Peanuts og Buttercups eru nfi á hvers manns vörum, allir aækjast eftir þeim. Munið eftir brauðunum hans BOYD’S þau eru beztu brauð- in sem fást í landinu. VV. J. BOYD. 370 og 579 Main Str. Þess hefur verið getið, að fátæka fólkið hafl undantekningarlítið verið vinveitt Mussjlino. En það eru einnig margir í heldri manna röð, sem eru honum opinherlega vinveitt- ir, armars hefði hann ekki getað svo lengi haldist við þar í landi. Hinir mentaðri og sanngjarnari af embætt- ismanna stéttinni, viðurkenna opin- beriega, að pólitískar ofsóknir séu undirrót útlegðar hans og sé því ekki honum, heldur alt öðrum mönnum að kenna. Það er og vitanlegt að hans eina áform var og er, að hafa frið við alla menn, nema á- kveðna ofsóknarmennj sem allir vita hverjir eru, og þjófana, s?m enginn elskar. Ekki hefur æstfólk hans heldur mist neitt af virðingu sinni fyrir þessi verk hans. T. d. er þess getið, að systir hans giptist í fyrra háttstandandi manni í bænum San. Steíano, á giftingar- degi hennar, heimsóktu hana borg- arstjóri og allir bæjarfulltrfiarnir og allir aðrir embættismenn og aðrir höfðingjar bæjarins, og færðu henni lukkuóskir og hétu vináttu sinni. En slík samtök meðal borgarmanna, þykja mjög sjaldgæf og bendir það á að ættmenni Mussolino halda öllum heiðri í héraði sinu, þrátt fyrir hinn glataða son. (JanadiiLU Pacific JJailway Ætlarðu þér að ferðast AUSTUR? eða VESTUR? til þarfinda eða skemtunar? Æskið þér að fara Fljotustu og skemtilegustu leidina Vilduð þér líta á Fegursta utsyni i heiminum ? Lestir ganga til TOROIMTO, MONT- REAL, VANCOUVER og SEATTLE án þess skift sé um vagna. Agætir svefnvagnar á ölium farþegjalestum. Sérstakir ferðamannavagnar veita öll þægindi á ferð til Toronto. Montreal, Vancouver og Seattle. Farseðlar seld- ir til California, Kina, Japan og kring um heiminn. Alt þetta fæst með C. P, R. brautinni. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. Skáldskapur, leikrit og kvæði, hafa verið samin um þenna mann. Og um engan mann á Italíu heflr eins mikið verið rætt og ritað, eins og um hann. Eins og aðrir ungir menn, átti Mussolino unnustu í bæ OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel. 718 Main «tr, Fæði $1.00 á dag. Nyjar vórur Kaila og kvenna loð- treyjur, kragar og húfur Þetta eru ágætar jóla- gjafir. D. W. FLEURY, 564 Main St. Winnit'eo, Man. Gagnvart Brunswick Hotel. NORTHERN lífsábyrgðarfélagið. Algerlega canadiskt félag, raeð eina millión dollars höf- uðstól. Þetta er þriðja stærsta félagið í Canada með uppborguðum höfuðstól. Menn sem taka ábyrgðir í þessu fé- lagi eru ekki að auðga Bandaríkja- eða önnur útlend félög, heldur að verja fénu í sjnu eigin landi og sjálfum sér til uppbyggingar. Menn athugi. Hver sem tryggir líf sitt í þessu fé- lagi tapar ekki iðgjöldum sínum heldur 1. fá þeir uppborgaða lífsábyrgðarupp- hæð, samkvæmt innborgunum sínum eftir 3 ár, eða 2. þeir geta dregið útpart af þvi sem þeir hafa borgað i félagssióðinn eða 3. fengið peningalán hjá félaginu upp á lífsábyrgðarskýrteini sitt. 4. Vextir af peningum félagsins hafa meira en nægt til að borga allar dánar- kröfur á síðastl. ári. 5. Félagið hefir tryggingarsjóð hjá Ottawastjórninni, og er undir umsjón hennar. Frekari upplýsingar fást hjá aðal- umboðsmanni meðal Islendinga: Th. <hldsun « .1 B. liardener 520 YOung St. 507 Mclntyre Blk. WINNIPEG. Undraverd kjorkaup 5 pör af þykkum ágætum al-ullarvoðum, vaná verð $4.25, Nfi selt á $3.00 100 mislitar haðmullar yoðir vanaverð 75c. Nfi 2 íyrir 75c. Baðmullar fóðraðar rúmábreiður: $2.25 ágætar ábreiður fyrir.....$1.50 $1.75 þuugar ábreiður fyrír.....$1.25 A. F. BANFIELD, Carpet lloiiMe l'nrnisliings 494MainSt. -- Phone 824 LYKTARGODIR VINDLAR eru T L, “Rosa Linda” og “The Qordon”. í þeim er ekkert nema bezta Havana tóhak og Sumatra-lauf, þeir eru mildir og sætir. Þeir eru gerðir til að þóknast notendunum og þeir gera það daglega alstaðar. Biðjið um þá WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. L,ee, eigaiuli 'W'I3NT2SrXU3Æ]Gr_ JTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar, íbúatalan i Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda i Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ ............. 17,172,883 “ •* “ 1899 “ “ .............. 2i ,922,230 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé.................... 35,000 Svin...................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukni m afurðum lan.isins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........ 50,000 Upp í ekrur...................................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TVinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 milllonlr ekrur af landi í Maniioba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd med fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) IIOX R. P KOBLIX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Josepli lí. Sknptason. innflutninga og landnáms umboðsmaður. Ódýrust föt eftir máli seh)r t S. SWANSON. Tailor. 512 Maryland «t. WINNIPEG. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar. 494 Slaiii «t, R. A. BONNBR- - Wínnipeg. T. L. HARTLBT. Lampar! Lampar! Lampar! BEZTA URVAL! BEZTU GŒDI! BEZTA VERDQÍLDI! Stærsta Billiard Hall i N orð -■vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”* borð. Allskonar vin og vindlar. Lennon & Uebb, Eigendur. F. C. Hubbard. Lög’fræðingur o. s, frv. Skrifstofur Strang Block 365 Main St. WINNIPEG MANITBOA, Komið til okkar eptir nauð- synjum yðar í leirtaui, glervöru, Postulíni og Silfurvarningi knífum, göfflum, skeiðum o. s- frv. Yér óskum eptir viðskiftum yðar. PORTER & CO., 330 XÆ^IISr ST. CHINA HALL, 572 JVLYKIIsr ST. 396 Lögregluspæjarinn. kunningi, hver muni eiga hana”. Og með það fer Cuthbert, sem aldrei hafði tekið augun af glugganum meðan hann var að tala, út úr stof- nnni og skilur de Verney eftir í þungum þönk- nm og með vandræða svip á andlitinu. Hann lyftir upp dúknum, sem lá þar á 1 inu hjá honum, og skoðar hann vaDdlega, e<* ekki varð hann var við neitt sérkennilegt við hann, annað en fegurðina á gerðinni og rósa- bekkinn umhverfis ljósgulu miðjuna og L apus- chkini-ættarmerkið. Svo dettur honum í hug hve undarlegt það sé að Zamaroff og Platoff og frú hans hafi öll tekið sinn dúkinn h ert og far- ið með þá út úr herberginu, og þó sé rússnesku fólki engu gjarnara að bera pentudúka úr hús- um manna, heldur en fólki í öðrum löndum. í þessari svipan kom nokkuð það fyrir sem vakti athygli hans og olli honum undrunar. Mann bar fyrir einn af þeim opnu gluggum, sem voru á herberginu, þennan mann hafði hann séð nokkrum sinnum áður í fylgd með prins Di- mitri og hélt hann að hann væri lífvörður hans. Þessi maður bar öll einkenni þess að vera "rúss- neskur; allir hans andlitsdrættir báru vott um þjóðerni hans, Hann virtist vera frómlyndur ogbinlægur, !en einbeittur og alvörugefinn, og sorgardrættir voru djúpt skornir á andlit hans. Haun kom inn íherbergið og litaðist uro, Þegar hann kom auga á de Verney segir hann, eins og hann væri feiminn eða hræddur: “Ég yona að þér fyrirgefið”, segir hann. “Ég hefi komið til þess að taka burtu te-borðbúnaðinn", “Það er rétt", segir de Verney. “Gerið þér Lögregluspæjarinn. 397 bara eins og yður þóknast!” Um leið og hann sagði þetta, datt honum í hug hve undarlegt það væri, að lífvörður gamla Mensecoffs skyldi vera þar sem algengui: vinnumaður Oru, sem þó auð- sjáanlega hafðl nóg af slíkum náungum i húsinu og umhverfis það. Þess vegna hafði hann auga á þessum manni um leið og hann hélt áfram að reykja vindil sinn, og sá að þegar hann fór út úr herberginu ireð diskana og matvælin; þá bar hann einnig einn af þessum dúkum undir treyj- unni sinni, Við þetta jókst athygii hans á þessum dúk- um tífalt við það sem áður bafði verið. Hann tekur einn dúkinn og skoðar hann enn nákvæm- ar enn fyr, en verður einskis annars var en hann hafði áður séð. "Ef ég hefði .stækkunargler” sagði hann. I því bili kom Vassilissa inn í stof- una, og honum til uudrunar, tekur hún einn af dúkunum og fer út með hann. Hann kallar á hana og blður hana að koma til baka hann vildi fá að tala við hana, en hún gegnir honum e:ki, Og þegar hann stendur upp til að ná tali af henni, litur hún til hans með fyrirlitningarsvip og. hverfur svo sjónum hans út úr stofunni. “Svo er nú það!” hugsar hann með sér "Vassilissa er eins og hitt fólkið. Dúkarnir hafa truflað frómlyndi hennar; hún stingur hvorttveggju i vasa sinn”. Hann lítar í kring um sig ogsérað dúkur sá er honum var borinn, er sá eini sem nú er eft- irí herberginu, Hann sér einhvern koma að húsinu utan úr garðinum. í því grípur hann 400 Lögregluspæjarinn. þvi sem honum þykir’ undarlegt, en gleðst þó mjög við uppgötvunina, því hann sér að hitinn frá öskunni, þar sem hún féll á dúkinn, hefir leitt fram einnstaf á dúknum, að eins einn lítínn staf,—Það var nóg til þess að ljósta upp leyndarmáli, sem hann vissi ekki áður um. Hyer þessara klúta har einhvern hoðskap, ritað- an með ósýnilegu efni, en sem om kí Ijós með því að hita dúkana. “Eg hefi hitt á óskastundina og komist að leyndarmálinu”. segir hann við sjálfan sig. Og á sama augnabliki krýpur hann niður hjá arn- inum og ber dúkinn upp að eldinum, þar sem furuviðarkubharnir loguðu hægt og þægilega og leiddu ljós og yl um alt herbergið, Áhrif hitans á dúkinn ihafa fri mleitt þessi orð, sem ollu því að hann fölnaði upp eins og nár, ekki af hræðslu þvi að hann var—eins og lesendum f er kunnugt, mjög:hugrakkur maður, heldur af óstyrkleik, er á hanu kom, því þetta var það sem hann las: “HANN 'KEMUR í DAG! Sá sem verður valinn með hlutkesti til þess að framkvæma aftöku hans, verður látinn vita hver hann er og skal hann þá framkvæma skip- un vora—eða að öðrum kosti þola sjálfur þá hefnd sem þeir hljóta er óhlýðnast. Annari deild hefir verið tilkynt þetta og meðlimir hennar Verða að hjálpa til þess að framkvæma þessa réttlátu aftöku eins Þeirra, sem verðskuldar dauða. Samkvæmt skipun frá rússnesku þjóðfélags-nefndinni,’. Þegar hann les þetta, heyrir hann að eitt- Lögregluspæjarinn. 393 við húsdyrnar. “Láttu hann bíða þar”‘ segir de Verney, um leið og hann kastar rúblu til mannsins, Svo segir hann við sjá'fan sig: “Ég skal frelsahana, hvort sem hú það eða ekki, og í tiássi við öll hulin öfl. er hið hulda, án þess að vita það er ég, G ujáipi mér—alger- lega óuýtur, stefnulaus! Ea úr því hún vill ekki segja mér það, þá get ég betur komist eftir því með því að að láta han? ætla að ég sé far- inn burtu. Ég ætla—ég ætla að reykj&l”, Og það gerir hann meðsvo mikilli áfergju, að það leynir sér ekki að hann er í miklum geðshrær, ingum og stórir og þéttir svitadropar standa á enni þessa hugprúða, hyggna og hægláta manns, I þessari svipan kemur Beresford inn og segir víð de Verney: “Heyrðu kunningi! Þossi gamli maður gerir mig vitstola með afbryðis’ semi sinni; skilurðu míg ekki”, De Verney lítur upp eins og af svefni; hann vill fá fréttir, og þarna er einmitt maðurinn, er getur upplýst haun. "Já, þú ert líka að gera hann vitstola”, seg- ir Frakkinn. um leið og hann gefur þessum unga manni nokkrar föðurlegar bendingar; “Það er hezt fyrir þig að hafa þig héðan, Cuthbert. Platoff hefir tortryggui hinna gömlu og reyndu i lifinu!” “Uss, ég get haldið mínum hluta fyi ir hon- um. Égelskaeins og ungnm mönnum er tamt; en þetta segi ég þér náttúrlega í trúnaði”. Svo litur hann glettnislega til de Verney og segir,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.