Heimskringla - 02.01.1902, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 2. JANÚAR 1902.
Til kaupenda Heims
kringlu i Winnipeg.
Herra Magnús Markússon,
torseti Heimskringlu félags-
ins, hefir góðfúslega tekið að
sér að innheimta andvirði
blaðsins frá kaupendum þess
í bænum. Vér mælumst til
þessað menn taki Mr. Maik-
ússon vel, þegar hann heim-
sækir þá.
Stjórnarnefndin.
Almennur hluthafafundur í ‘The
Heimskringla News and Publishing
Company’ verður haldinn & skrif-
stofu blaðsins að 2 1 9 McDermott
Str. Winnipeg, Mánudaginn 3. febr
1902 kl. 8. að kveldi.
Winnipeg 30. des. 1901.
Stjórnarnefndin.
Winnipe^-
Félag er myndað hér í bænum til
þess að bygyja rafmagns porbraut frá
Winnip6g til Headinidy. Félagið ætlar
aðbiðjt .ffanitobaþingið um leyfi þetiar
það kemur saman, þann 9. þ. m, um
leyfi til að bygeja brautina.
Dagskra II. heiisaði iesendum með
tvöföldu jólablaði í síðastl viku. Það
er gott blað, vel ritað, ekemtilegt og
fræðandi. frágangur allur vandaður.
ifrs Helga Baldwinson fór með
tveimur yngri börnum sínum j kynnis
feið til foreldra sinna í Nýja íslandi á
sunnudaginn var.
Baldvin Helnason frá Crookston,
Minn., kom til bæjarins á sunnudaginn
var. Hann er umboðsmaður fyrir aud-
ugt námafélag suður í J/exico, sem Is
lendinger standa fyrir. Baldvin er að
seija hlutabréf i þessu félagi.
Veðuráttan enn þá hin ágætasta.
sem i æ t þvíað vera snjólaust og frost
nijög væg svo að varla parf vetrarfatn
aði i bænura.
Rafmagnsbeltin góðu fást á skrif
stofuHkr., $1,25 hérléndis, $1,50 ti)
fslands; fyrir fram borgað.
Kastið þeim ekki burt — það er eins
og að heuda fiá eér peningum þegar þér
kastið burt Snoe Shoe Tags þeim sem
eru á hverri plötu af PAY ROLE
CHEWING TOBACCO.-------------------
Haldíð þeim þess vegna saman, Það
veitir yður kost á 150 ágætum gjafa-
munum,— "Tags’ gílda tíl 1. Janúar
1903. Biðjið kaupmenn yðar um mynda
lísta vorn yfir þessa gjafahluti,
Herra Simon Símonsson frá Brú
Jfan., kom hingað í kynnisför til dótt
ur sinnar, mrs J. Skaptason, trm sið
ustu helgi.
Herra G. A. Dalmann i J/inneota
hefir nýlega selt verzlunarhús sín þar i
bænum og flutt sig í stærri og rúmbetri
búð á aðalstræti bæjarins. Verzlun
hins kvað hafa mjög aukist upp á sið-
kastið svo að hnnn varð að færa út
kví'irnar, til þess að geta rúmað allar
þær vörur, sem vaxandi verzlun hans
útheimtir aö hann hafijafnan á reið m
höndum. — Dalmann er drengur góðnr
ekki síður en skynsamur og blað vort
óskar honum alls velfarn ðar á þess
og komaudi árnm,
Á föstudagskyölflið var hélt stúkan
Hekla hátíðarafmæli sitt á North
west Hall, eins og nm var getíð áður i
Hkr., aðtilstæði, _ V’art mun nokkur
sau.koma á meðal íslendinga í þesaum
bar hafa verið jafn fjöluenn og þess1
Góðtemplara samkoma. Prógram var
i það keila tekið gott. Piofessor G.
Bergreen spilaði þar solo á Fortn Piano
orgel og fió ín. og gerði það snildarlega
vel, að dómi hinna sðngfróðustu manna
sem þar voru. Hagur og framtiVr
vonir binduidismanna hér hetlr aldrei
staðið jafn kió ulega sem cú, Hekla
e fjölmennatta stúkan i Manitoba. —
Heimskrinaia óskar henni til láns og
gengisí framtíðinni.
Herra Vigfús S, Deildal, sections-
formaðnr frá Dauphin, var hér um jól
h með syni sínum 18 ára gömlum, sém
heldur áfram ferðinni suður til Wis-
consin og ætlar þar að læra til ful nustu
•‘Railroad business and operating'*,
Herra K Dalinann með konu og
börn. Mrs Erleudson og synir hennar,
mrsSkardal með bain. Baldur P. O.
Joh Strang, Jfrs S'gurðson, Brú As-
mundur Jónsson, Sinclair, Jón Sveic*
björnson og2 synir hans frá Grund.
ALMANAK.
íslenzkt almanak fyrir árið 1902 er
nýútkomið úi prentsmiðju Frevjuí Sel
kirk, gefið út af 8. B. Benediktssyni
Almanak þetta telur 48 blaðsiður af Jes-
máli, auk dagatalsins og allra auglýs-
inga, Innihald lesraálsins er: Brot úr
heilbrygðisfræði, Tvær sögur og nokk-
ur ljóðmæli eftir Vestur-isl höfunda —
Almanak þetta er að stórum mun betra
9u það iyrra. sera sami maður gaf út,
Það kostar 10 cents or er til sölu hjá
öllum útsölumöunum Fre.vju,
Fundarboð.
Fundur verður haldinn ihúsiberra
Sigfúsar Andersonar 651 Bannatyne
Ave. á föstudagskvöldið 3, Janúar kl
8. fyrir alla hluihafa í gufusleðafyrir
tæki Sigurðar Andersonar. Fyrir fund-
inn verða lagðar vissar breytingar á af
stöðu hluthafa. Einnig liggur fyrir
fundiuum að kjósa nýja framkvæmdar
uefnd.
Æskiiegt ei að se n flestir af hlut-
höfum sæki fundinn.
Ólafur Thorgeirson, Arni Friðriksson.
A ni Eggertsson. Arinbj. 8, Bardal.
Framkvæmdarnefndin.
Fyrir minna verð
en hægt er að fá nokkurstaðar annar
staðar. tekur undirritaður að sér út
búnáð eignarbréfa (Deedsi, veðsknlda
bréfa (J/ortgages) og alskonar samn-
inga (Agreements), og ábyrgis* laga-
legt g lli þeirra fyrir dómstólum i J/an-
itoba.
B. B. OIJSON.
Provincial Conweyancer.
Gimli l/an.
AQŒT___>
VINAQJOF
er BOYD’S brjóstsykur ómeng-
aður, hollar og listugar, hann
er útlitsfagur og girnilegur til
ætis, yður mun geðjast hann
vel. Bakaðar og sykurþvegn-
ar Peanuts og Buttercups eru
nö á hvers manns vörum, allir
aækjast eftir þeim.
Munið eftir brauðunum hans
BOYD’S þau eru beztu brauð-
in sem fást í landinu.
VV. J. ROYI).
370 og 579 Main Str.
Nyjar
vorur •
Kada og kvenna loð 2
treyjur, kragar og húfur •
Þetta eru ágætar jóla- 2
gjafir. •
D. W. FLEURY,
564 Main St. Winnipeg, Man.
Gagnvart Brunswick Hotel.
ALEXANDRA RJQMA-SKILVINDAN
reynist betri en nokkur önnur.
Obrotn
astar.
Sterk
astar.
**»***#«##*#*#«*e«*»«4 ##*#
Odyr-
astar.
Beztar
Á öllu verði frá $40.00 og þar^ yfir, — Borgunar
skilmálar samkvæmt óskum kaupendauna.
Skrifið beint til:
fí. A. LISTEfí & Co.
232 King Ht. .............. WINNIPEtt.
Vér'viljum fá ötula og ároiðanlega umboðsmenn.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarvélar sem gerður eru þær
gefa mestan h ta með minstum
eldivið. Eru bygðar til að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu katlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem lér þarfnist. Biðjið
járnvörusala yðar um þá, peir selja
a.'lir vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
Verksmiðjur: Winiiípeg;
PRÉSTON, ONT, Box 1406.
Lampar!
Lampar!
Lampar!
BEZTA URVAL!
BEZTU QŒDI!
BEZTA VERDQILDI!
Komið til okkar eptir nauð-
synjum yðar í leirtaui, glervöru,
Postulíni og Silfurvarningi knífum,
göfflum, skeiðum o. s- frv. Vér
óskum eptir viðskiftum yðar.
PORTER &. CO.,
330 3SÆAi-I3Sr ST.
CHINA HALL,
572 jyE-A.UST ST.
Eg sel giftingaleyfisbréf á öllum
timum dagsins
Kr. Ásg. Bensdtktssonar.
559 Ellice Ave. West.
Undraverd
kjorkaup
5 pör af þykkum
ágætum al-ullarvoðum,
vana verð $4.25,
Nú selt á $3.00
100 mislitar
haðmullar yoðir
vanaverð 75e.
Nú 2 fyrir 75c.
Baðmullar fóðraðar rúmábreiður:
$2 25 ágætar ábreiður fj'rir....$1.50
$1 75 þuagar ábreiður fyrir.....$1 25
A. F. BANFIELD,
Carpet Honme
Fnrnisihingiai
494 MainSt. -- Phone 824
*
#
#
#
*
*UL
*
§
*
*
*
*
*
*
§
*
#
#
e
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
‘P'reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætig.
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Agætlega smekkgott. og sáfnandi íbikarnum
uáOir þ“uoír drykkir er seldir i pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vin eða ölsölum e~a með því að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
bDWARD I, DREWRY-
nmiatnrturer & Importer, Wlááll'Kh.
##«*###«#############****£
#
#
#
#
*
*
*
#
#
«
*
#
#
*
«
#
#
«
#
#
«
«
#«#####*#*###*######******
#
#
#
#
#
*
*
#
#
0
*
#
#
#
*
#
#
LANQ BEZTA
Ogilvie’s Mjel.
Sjáið til þess að þér fáið OGILVIE’S.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#######*#*####«*#*«#******
B
F
’m
T
>
Ji
-
V
si
u
s 1
=
pfi
t-
s
■c
u
e
ie
n
S
M
•M
S
S
.*■
4»
-
—
bi
IVY
JARNVÖRU
VERZLUN
—í—
WEST
SELKiRk.
Það ollir mér ánægju að auglýia melal Canada-íslendinga aðallega,
og minna fsl. vina sérstaklega, að ég 'nef keypt járnvöru verzluu hra.
W. S. Joung I West Selkirk og vona með sanngjörnum viðskiftum
og starfslegri ástundunarsemi að mega njóta viðskifta þeirra f sann-
gjörnum mæli. Ég hef unnið við verzlun McClary-félagsins um
meira en 19 ára tfmabil og vona að það sé sönnun þess að ég hafi
þekkingu á járnvöi u verzlun svo sein eldstóm o. s. frv.
Eg hef alskyns byrgðir af járnvarningi, stóm, Emaleruðum
vörum, blikkvöru, steinolíu, máli og málolíu, gleri og öllu öðru sem
líkum verzlunum tilbeyrir.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ VÖRURNAR.
J. Thompson Black,
JÁRNVÖRUSALI .... FRIER BLOCK‘
WEST SELKIRK, MAN.
410 Lögregluspæjarinn.
ista hefði verið haldinn undir hennar hús-
þaki.
Hvað átti hann nú að gera næst? Að gera
Dimitri aðvart um yfirvofandi hættu I tilefni
af samsæri Anarkista að ráða hann af dögum,
biðja eða semja við hauu um að frfja O. u f. á á-
byrgð fyrir að h ifa ekki komið upp um gamla
Platoff og með því frelsað lif yfirmanns leynilðg-
regluliðsins. Eti flýtur í huga hans hugsunin
um það hvers vegna gamli Platoff, þessi gamli
stórbokki, sem ekkert elskar nema sjálfan sig.
sé Anarkisti, eða hvers vegna Zamaroff. sem
ekkert elskar nema auð sinn, sé meðlimur i
sama félagi.—Hvers ve/na?
Á meðan hann er að hugsa um þetta kemur
Vassilissa inn i herbergíð og við það truflast all-
ar hugsanir hans. Hún gengur be nt framan að
honum og segir: ‘Hvernig stendur á því að þú
ert sá óþokki að veiahér enn þá, eftir að hafa
yfírgeflð þá konu sem þú varst búinn að sverja
trúnaðareiða og segist elska hana eins og lífið í
brjóstinu á þér, en hefir svo eyðilagt og sundur-
kramið hjarta hennar með þvf að sdúi bakinu
við henui”.
“Eg hefi ekki yfirgefið hana”.
“Nei, það ervístekki. Eftir að hún kom
inn i herbergi sitt, grét hún og audvarpaði og
sagði: “Mér er léttara nú, siðan ég fékk vissu
um ao hann elskar mig ekki. Ég er einmana,
svikin og fórnuð”. “Það er það sem húu sagði!’
hrópaði Vassilissa”.
“Eg hefi ekki ýfirgefið húsmóður þína, ea
þú hefir sjálf svikið hana”, svaraði de Verney.
Lðg egluspæjarinn. 415
Stúlkan, sem frá barndórai hafði lærthlýðni
við yfirboðara sína. eða þá sera gerðu krðfn
til að vera það, opnaði tafarlaust litlu htiðar-
dyrnar og leiddi de Verney upp mikinn stiga og
þar zegnum stórt heibsrgi og eftir að hafa gætt
gegn um dyratjðldin, sem þar voru, benti hún
honum að horfa með sér iun f næstaherbergi um
leið eg hún sagði i lágum róra: “ Fissulega get*
ur þú ekki fengið það af þér að ónáða hana ?”
De Verney leit f gegn um tjöldin og rarð frá
sérnuminn af aðdáun, er bann horfði á hina
fögru mey, þar sem hún kraup á bæn. Þar
heyrði hann atúlkuna, sem hann elskaði, vera
að biðja fyrir einhverjúm sem átti að deyja.
Svipur hennar var elnkar sorglegur. en andækt-
in og sakleysið skein I hverjum drætti á þessu
fagra andliti.
Herbergjunum var þannig háttað að bygg-
ing þeirra og skrúð var i austrænum stíl og lít-
um, ffngerðir skrautbogar aðskildu klæðaher-
bergi Oru frá hinum öðrum herbergjum Jliennar.
Silkitjöld héngn fýrir dyrunum og gluggunum,
en stofubúnaðurinn var af franskri tegund. V ið
areldur brann þar áarni. Sólin var að síga f
vestiinu, geislar hennar skinu gegnum gluggai
og dyra tjöldin og lýstu upp svalirnar sem
voru austanvert við húsið og vissu að skraut-
garðinum, sem hallaðist mjúklega niður að ánn
Neva, sem féll niður f Finnlandsfióann í einnar
mílu fjarlægð. Sðngur fuglanna rann saman
við nið árinnar og ró og friður hvlldi yfir þess-
um stað.
Eu inni við vesturhlið hússins var útsýnið
414 Lögregluspæjarinn.
heyrði til þeirragegnum dyratjðldin. Zamaroff
sagði: “Skípanir hennar eru ákveðnar. Við
höfum búið svo undir að Dimitri og auðkonan
verða fyrir óvæntum atvikum !’•
“Skipanir hennar? Skipanir Oru?” segir
de V#rn**y, þvi að sterkur grunur og ótti sló
hann, erhinn heyrði sögu stúlkunnar. * Hvað
ætli verði næst?”
“Þá varð gamli prinsiuti angurvær og ég
heyrði hann se.'js: ‘ Ef ég gætistaðið við það,
þá skyldi ég frelsa hana”. En Zamaroff, sem
hafði verið að horfa út um gluggann, hrópaði
upp og sagði: “Þessi heimskÍDgi! hann Her-
mrnn hefir gefið annari deild tilkynningu um
hvað hér ú að gera. og það getur orðið til þess
að við getum ekki ráðið við málefnið. Ef hann
hefir sjálfur komist héðan, þá erum við einnig i
hættu staddir; og við það þutu báðir mennirnir
út úr herberginu, bölvandi helmsku Hermanns”.
“Er þetta öll sagan?”
“Já. Hún hafði klætt sig í hvítan búning,
einsog brúður”.
“Sleptu að tala um búnínginn ! Hvað kom
fyrir n»st?” spurði de Verney, * Er þetta öll
sagan ?”
“Já !”
"Vísaðu mér þá strax leið til hennar hæg-
lega, og án þess að vekja eftirtekt!” segir de
Verney.
“Þaðmáég ómögulega gera”, segir \assis-
issa. “Hún er að bænagerð”
Vísaðu mér strax tíl hennar, ef þú vilt að
ég frelsi Jíf hennar”, segir hann með áherzlu.
Lögregluspæjarinn. 411
“Ég I” hrópaði stúlkan.
“Já. þú og þessi Níhilista hópur, sem hefir
ásett ykkur að fremja morð undir húsþakj henn-
ar og með þvi ræna hana frelsi og máske lífi,
samkvæmt herlögum laedsins. Langar þig til
að sjá fóstursystur þína dæmda af heriétti fyrir
þann glæp, sem þú sjálf ert sek f ?”
“Ég veit ekkert um þetta!” segir stúlkan,
“Hvf ert þú þá Nlhilisfi?”
"Ég er ekki Níhilisti!”
“Hvers vegna ertu að neita þessu?” segir de
Verney, og var reiður mjög. þvf að honum leidd-
ist þrái stúlkunnar. “Barstu ekkí áðan einn af
þessum dúkum út úr herberginu”—og hann
sýndi henni dúkinn sem flutti morðskipunina.
“Jú, Ég gerði það. En hvað kemnr það
þessu máli við”, sagði Vasoilissa hæglega. “Ég
stal honum ekki, Ég fékk húsmóður minni
hann”.
“Ora!” hrópar de Verney. “Guð minngóð-
ur !”
“Já, hún hafði höfuðverk. Hún sagði bezt
að bleyta dúkinn í klóróformi og vefja honum
um höfuðið á sér“.
“Einmitt það. Ertu viss um þetta, viss um
að hún hafi haft höfuðverk”, spyr de Verney,
því nú er hann hræddur um að eitthvað hulið
kunni aðbúaundír þessu,
“Víst er ét viss um það”, sagði Vassilissa,
"Hún hefir kvef og hún skipaði að kveikja eld í
svefnherhergi sinu”.
"Éins og þennan eld”, segir de Verne.y, og