Heimskringla - 27.02.1902, Síða 1

Heimskringla - 27.02.1902, Síða 1
J tTATTPTr> ^ J J Heimskring/u. J J Heimskringlu. + XVI. ÁR WÍNNIPEG, MANITOBA 27. FEBRtJAR 1902. Nr. 20. THE NEW YORK LIFE 1. Fyrir 10 árum voru árlegar iuntektir félagsins yfir $30 millionir. 10 árum síðar, eða 1901, voru árlegar inntektir orðnar $70 mill. 2. Fyrir 10 árum voru gildandi lífsábyrgðir $575 millionir. Við 'síðustu áraœót voru þær orðnar $1,360 mil. 3. Fyrir lu árurr. voru allar eignir félagsins metnar $125 millionir. Viðsíðustu áramót voru þær orðnar yfir $290 miUionir. 4. Fyrir lOárumborgaði félagiðskírteinahöfum, árlegayfir$H4 mill. Á síðasta ári borgaði og lánaði það til skírteinahafa $34J million. Við siðustu áramót var New York Life félagið starfandi í hverju stjórnbundna ríki i heiminum, og hafði stærra starfsvið i flestum ríkjum, heldur en nokkur önnur samkynja félög, útlend eða þarlend. Öll ábyrgðarskirteini þessa félags eru ómótmælanleg strax frá út- gáfudegi þeirra. J. Cí. !Ho>'3an, raðsmaðiir, Grain Exchange, Winnipeg. Chr. Olnfswon, íslenzkur agent. Frjettir. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Senator Templeman frá B. C., hefir verið tekinn í Lauriers ráða. neytið. Hann á að vera erindreki British Columbia, en fær engin laun. Hann hefir lengi dinglað aftan í lib erölum, og þeir gert sér mat úr hon- um, því hann er blaðamaður og ail vel kyntur. Indi&nar þeir sem búa i kring um hina svo nefndu Hines Mission á Alaska, eru Chilcoot Indi&nar. Þeir grófu 15 &ra gamlan pilt lifandi 5. þ. m. Trúboði Methodista, M. A. Sellon að nafni, sem boðar þar kribtna trú, hafði snúið þessum pilti frá & trúnaði Indí&nafiokksins og & kristna trú. Æðsti kennifaðir Indí&nanna vakti gremju á meðal þeirra yfii þessum trúarskiftum drengsins, og æsti gamla fólkið upp á móti honum. Svo bar það við að 14 Indi&anar, sem byggja í Kluckwan dóu úr berklaveiki rétt & eftir að pilturinn varð trúskiftingur, og notaði kenni- faðirinn þann viðburð til að sýna fólki sínu fram á, að dauði þessara 14 stafaði af illum anda, sem byggi í piltinum, síðan hann tók nýju trúna. M. A. Sellon trúhoði tók svo eft- ir því að drengurinn hætti að sækja skóiann sem hann heldur. Hann grunaði strax að diengurinn hefði verið drepinn, og fór því að leita hans. Skamt frá áðurnefndu þorpi fann hann nýja gröf. Hann gióf hana, strax upp aftur og kom oían á drenginn lifandi en vitskertan af hræðslu og kvölum. Augun voru blóðhlaupin, hftrið rifið af höfðinu, neglurnar urðar af gómunum, við það að reyna að grafa sér holu til að komast í burtu. Pilturinn var strax fluttur heim í þorpið og hjúkrað, en lifði að eins fáa klukkutíma, og linti ekki af ópi og æði' Þessi kennifað- ir Indí&na er alþektur mannhundur og hefir drepið fólk svona áður, og verið í fangelsi fyrir morð svípað þessu. F&tt hefir valdið fieiri né hryllilegri morðum og níðingsverk- um, heldur en trúarbragða ofstækið, og það heldur stöðrgt álram engu að sfður. í Richmond, í Ontario, eru hjón sem heita Mr. og Mrs. James Barkley. Hann er fullra 99 ára gamall en hún fullra 80. Barkley ætlaði að hengja sig t vikunni sem leið út 1 kofa frá skildum húsinu, en ferðamann bar að I þvt að karl fór i snöruna, og skar hann niður. Lög- reglan tók karltötrið til yfirheyrzlu, og var hann spurður af dómaranum, hver orsök hefði verið til þess, að hann hefði ætlað að hengja sig. Hann kvaðst fljótt skyldi segja hon- um orsökina. Hún væri sú, að kerl- ing sín væri búin að rífast við sig nótt og dag í hálfan yöundatug ára, og hann héldi að sér yrði ekki reikn- að það til syndar þó liann losaði sig við slíkar góðgerðir f þessu lífi. Þeir einir sem betur gerðu, gætu trútt um talað. í Epping, N, ,H., f Bandarfkj- unum, héldu menn að stúlka að nafni Lena Thompson, væri dáin. Að- standendur hennar sendu til líkkistu- salans, og báðu hann að koma með kistu utan um líkið. Það var 24. Jan. síðastl., en þegar hann kom var hún ekki orðin köld. Hann neitaði þvi að kistuleggja hana að svo stöddu, þvf stúlkan mundi liggja í dái. Það var sent eftir læknum en þeir gátu ekki sagt neitt um hyort hún væri dauð eða lifandi. Þann 27. f. var hún samt l&tin f kistuna þó líkaminn væri jafn yolgur og áður, og venjulegar athafnir jarðarfarar fóru fram, nema að í staðin fyrir að hola henni ofan í jöiðina er kistan látin standa í framherberginu í húsi Thompsons familíunnar. Bæjarbúar trúa því að Lena sé lifandi enn þft, (þann 19 Febr.Jog rakni við fyrr eða síðar.—Dreyfus fær hverg hús til rentu í París. Maðursern & mik ið af stórhýsum ætlaði að renta hon- uin íbúð f einu þeirra, en þegar leiguliðarnir í marghýsinu vissu það, gáfu þeir eiganda tilkynningu að þeir f'æru allir f einu burtu, ef Dreyfus færi að flytja inn í það. Mælt er að þingkosningar sem eru f nánd valdi þessari heift á móti Dreyfus. Prófessor Bergmann, hirðlækn- ir keisarans á Þýzkalandi, hefir á kveðið að búa til barkaop úr silfri og setja í hálsinn áungri stúlku. Þetta vekur hina n.estu eftirtekt og umtal á meðal lækna um þessar mundir. Þessi stúlka misti málið fyrir 2 árum. Ilræðsla og banatilræði olli því að tungurótarvöðvarnir eru of slakir, er liggja krfngum barkaopið. Prófessor Berginann hefir tekið þessa stúlku til lækninga, eftir að fjölda margir læknar eru gengnir fiá að lækna hana. Hann er nú að skera burtu efsta hluta barkans og barka- opið, og setja í staðinn barkaop gert með í þrótt af honum sjálfum. Það er úr silfri. Fjöldi af lærðustu læknum er viðstaddur þenna upp skurð, og þykir verk þetta und 'um sæta. Sumir trúa þvf, og sumir ekki. að Próf. Bergmann takist verk þetta mætta vel. Kaft. Tarisch von Siegfield fór á loftb&t á milli Berlínar og Ant- werp, og beið bana af. Það eru 400 hundr.uð mílur milli þessara staða, og fór b&turinn það á 5 kl- tímum og 13 mfn. Sérstakar flutn- ingslestir fara það á 15 kl. tfmum. Hraðinn fór vaxandi, eins og eðli- legt er.Á milli Hildísheim og Vesel, var hraðinn sem svaraði 135 mílum á kl.-tímanum. En þær 108 mflui* sem eftir voru frá Vesel, fór hann á 73 mínútum (kl.tíma og 13 mín.). Þegar hann fór sem barðast fór hann 180 fet (60 yds.) & sekúndunni, eða um 2 mílur á mínútunni, P'lotaforingi Schley óskaði eítir að mál sitt yrði rannsakað í þinginu f Washington að nýju, en foiseti Roosevelt neitaði. Hann álítur að dómnefnd sú sem skar' úr því um daginn hafi gert rétt. og það hafi enga þýðingu að rannsaka það mál aftur. Eldgo3 er byrjað aftur í Sham- aka f Rússlandi, og er það nýr gígur sem spýr nú eldi og aur. Um miðja vikuna er leið var eldgos Þetta orðið 5,000 mönnum að bana, eftir frétt- um þéim sem komu úr Pétursborg. Marconi firðboðafélagið hélt fund með sér síðastl. viku f Lund- únum. Signor Morconi var þar sjálfur. Hann kvað félagið geta nú þegar tekið að sér að senda hrað- skeyti yfir Atl; ntshafið, samt með því móti að svo komnu, að nota skip sem fara yfir hafið fyrir millistöðvar. Nú hefðu 70 flutningsskip þenna fregn-tækja-útbúnað og 25 firðboða- stöðvar væru til á landi. Það væri hægt að senda 22 orð á mínútunni. Hann áleit að félag sitt gæti tekið að sér nú þegar, að koma 8,000 orðum á 16 kl.tfmum yfir hafið. Það er lagafrumvarp fyrir rík- isþinginu í Boston, um að skattur sé greiddur af köttum á ári hverju, upphæðin er 50 cent á ári af hverjum kött, 3 mánaða gömlum. Frumvarp þetta þykir all spaugilegt. Miss Helena M. Winslow, blaðakona, heflr komið þessu frumvarpi inn á þingið. Albert Bieistadt, einhver mesti listamálari í Bandaríkjum, er nýdá- inn, 72 ára gamall. Bandarlkjamaður að nafni J. F. Skinner, kom nýlega inn í þinghúsið f Lundúnum og vakti rnikla eftir- tekt fyrir stærð sína. Ilann er tal- inn 7 fet og 7 þuml. á hæð og að því skapijdigur. Ákafiega mikill vatnagangur hefir verið í Cape Colony í S. Afiíku að undanförnu. Hafa hús, brýr og vegir skemst stórkostlega, og 25 manneskjur hafa druknað. Um holgina er leið brann Park avenue hotel f New York. 19 menn biðu bana í brunanum. Sömuleið- is kviknaði f hervirkja skála 7lher- deildar. Þetta er í þriðja skifti, sem mannskaði hefir verið New York síðan um n/ár. Henry Þyskalands prins kom til New York á laugardaginn var, eins og tilstóð. Honum var tekið þar með óumræðanlega mikilli við- höfn og fagnaði. A mánudags. mörguninn kl. 10. 20 kom hann til Washington. Þeir Roosevelt for- seti og hann voru búnir að sendast á hraðskeytum á hafinu með firð- boða aðferð Marcc/ni. í Washing- ton mætir prinsinn hinum mestu viðhafnar viðtökum. Enn þá eitt Galiciumanns morðið. Galiciumaður Jesep Sala. mon nálægt Dominion City f suð- austur horninu á IManitoba drap konu sína á laugardagskvöldið var orsfikin var að hann vildi ekki hafa hana lengur hjá sér og skipaði henni að hafa sig í burtu, en hún gengdi honum ekki. Hann kvaðst vilja vera laus við hana því hann ætlaði sér að fá aðra konu. Hann barði konuna síðan til dauðs. Mælt er að búið sé að fanga hann. MARSHALL, MINN, 17. Febr. 1902. Herra ritstj. Hkr. Éí þakka yður fyrir jólablaðið sem að mínu áliti er það langbezta oí; um líið myndirlegastu blað,sem hefir ver iðnefið út af löndum hér vestau hafs. —Elí mun geyma það eins ok menja- grip. Með virðinnu. E. M. A. Stórstú k u þing-ið. Niðurl. Engin mál, sem tíðindum sættu komu lyiir þingið, nema það að Is- lendingar fóru fram á að stofna stór- stúku fyrir sig. Var því kosin nefnd f það mál og verður tillaga nefndarinnsír rædd á næsta stórstúku þingi. 10 ísl. undirstúkur eru nú f Manitoba, og það er meira en fá- viska ef þær fylgja í þvf ekki fast fram að mynda stórstúku fyr sig. Þingið aðhyltist að fylgja aðferð Do- minion Alliance, í enduratkvæða- greiðslu vínbannsmálsins. Þessir menn voru kosnir í embætti stórstúk unnar um næsta ár: P.G. C. T. Hon. J. W. Sifton, G. C. T ,Wm. Anderson, G. C.,I. Jóhanneson, G. V. T., C.Thorarinson, G. Sr, G, .íó- hannson, G. T., B. M. Long. G S. T. D., E. A. Blaklev, G. Chapl. TIjos. Nixon, G. M. E.C., MeDonald G. A. S. Fr. Swanson, G. T. M. Mrs L. T. McDonald, G. M., G. Jóhans- son, G. G., Th. Ásmundson, G. S. J., F. Johnson. Þetta stórstúku- þing var ekki eins fjðrugt og til- komumikið og það f fyrra. ;Mun það hafa valdið að sumu leyti fjar- vera séra J óns Clemens, og að öðru leyti, að það bafði hálf heftar hend- ur frá ákvörðun Dominion Alliance I bindindismála stefnunni. Óefað hafa íslendingar bætt fjárhag stcrstúk- unnar síðan þeir urðu í meiri hluta. K. Á. B. Svertingjamálið. Niðurl. Viðvíkjandi þeirri staðhæflniu herra Wilson’s, að í mér sé þræla- blóð, hefi ég það &L segja, að við þá uppgötvun hefir hann ekki notað ættfræðislegan, heldur andlegau yónauka, og á honum hefir verið rnóða. Ilann getur engar ættfræðis- legar eða sögulegar sannanir heiin- fært til þess að það sé þrælablóð I nokkrum íslendingi. Eg tek því undir með einu af skíldum vorum og segi' “Kóngsþræla Jíslenzkir aldrei voru”. Ef herra Wilson á við íra þá sem haldið er fram að hafi hafst við á íslandi um 4. aldai bilið, þar sem hann talar um írska þræla, þ& er það skakt að slengja þeim saman við Norðmenn, sem stukku undan Haraldi konungi til Islands, sem þá var autt—fimm öldum síðar, eða á ofanverðri 9. öld. Menn at noriænum kynstofni eru þeir einu og söunu foríeður Islendinga. Eg stæri mig af ætt vorri, og dáð og hetjuhug foi feðra vorra, en ekki svo mjög af dugnaði þeirra 1 því að drepa blámenn á Serklandi, eins og af drenglyndi þeirra og manngöfgi, sem heflr runnið í blóði íslendinga fram um aldaraðirnar til þessa dags, og ef herra Wilson “stúdérar ís- lenzka þjóðflokkinn til hlýtar, þá mun hann verða sérstaklega var hinna andlegu yfirburða hans. Það væri 'sanngjarnt af herra Wilson, gagnvart sjálfum honum, að viðurkenna manndóm sinn með því að taka til greina þessa sálarkosti íslendinga áðtir en hann gerir svo mikið veður úr berserksgangi þeirra í fornökl. Síðasta atriðið í grein hans hjóð arsvo: “Sumir menn vilja fá hvíta kynflokkinn til að afsala sér frum- burðaryfirburðum sínum og nattúr- legum hættleikum”. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi heimtar sltkt. Ég heft aldrei haldið því fram, þótt hvitir raenn viðurkenni jafnrétti lituðu kynflokkanna við sjálfa sig, þá þurfa þeir alls ekki með þvl að afsala sér þeim hæfileika yfirburðum, sem þeir kunna að hafa fram yfir þá. Félagslegur jöfnuður heimtar ekkert þessháttar, hann út heimtir að eins m a n n ú ð. Það er bereýnilegt, að prófessor Wilson svaraði grein sninni I Hkr. með því eina augnainiði, að kæfa niður Jvin&ttubendínguna til landa minna í garð sveitingja. Hann gat ekki staðist það að ég tali um þá sem menn, er væru þess verðir að standa félagslega jafnhliða hvítum mönnuin. Hann hefir jafnvel tekið til þeirra óyndis-úrræða að færa þeim útvortis einkenni þeirra til lýta, og að færa Sunnaumönnum það til af- sökunar, að i æðum þeirra renrur norrænt blóð. I það heila tekið munu menn sjá, að þetta svar hans styður grein mlna í það ýtrasta; það sannar staðhættngar mínar um and ann I Sunnanmönnum. Ég er herra Wilson þakklátur fyrir þessa óvæntn hjálp, og vil nú endurnýja hvötina til landa minna, að helga hinum svarta manni vináttu sína. Ég rit- aði greinina um svertingjamálið að «ins frá mantiúðarlegu yónarmiði. Ég állt það líka skyldu hvers ein asta borgara þjóðarinnar að benda mönuurn á það, sem aflaga fer í landinu, ogekkislzt að Ieiða athygli mannaað þvl hryllilega ástandi, sem faéi er um að ræða—nef'nilega, af- tðkum svertingja hér I Bandaríkjun- um, &n dóms og laga, Jsem ég legg mesta áherzlu &, og sem skelttr allan hinn mentaða heim. Það er vanalegt að raddir heyr- ast andvlgar þeim sem við sllkum m&lum hreyfa- Svo framarlega að ekki er farið út fyrir takmörk kurt- eisinnar, eða I persónulegar skamm- ir, er ég reiðubújnn að verja stað- hætíngar mínar I þessu máli, eðaöðr- um, sem ég rita um, fyrir hverjum þeim sem leitast við að hrekja þær. Náttúrulögmálið heimtar það að öllura mönnum sé frjálst að lifa og ráða yttr jörðinni. Það eru engin lög til i víðri veröld, sem gera hvít- um mönnum heimilt að fótum troða hi.iar dökku kynkvfSlir mannkyns ins. Mannkynið er ein allsherjar Cjölskylda. Hún saman stendur af öllum íbúum jarðarinnar. Allir meðlimir iliennar hafa skyldur að að rekia hver við annan Þessar skyldur eru jafnrétti og hj&lpsemi, samfara bróðurlegum kærleika.— Litarmunurinn á að leggjast til hlið- ar; ekkert manngreinar&lit á að eiga sér stað. Alt hið gagnstæða er ó- réttlátt og syndsamlegt. Þegar meðlimir alheimsfjölskyld- unnar opna augun og bvrja að sinna skyldunum, sem þeim ber að rækja hver við annan, það verður sú feg- ursta umbreyting & sjónarsviði mannlífsins, sem heimurinn hefir nokkru sinniséð. Erl. Jul. Ísleifsson. ÆVIMINNING. Þann 10 Desember 1901 lézt min ástkæramóðir Friðrika Jakobína Sæ mundskóttir, að heimili þeirra bjóna, Guðna Gestsonar 0« Guðlaugar Jóus- dóttir á Eyford í N. Dafc,, eftir 7 d««a legu, og var jarðsuna;in 14. s m. & Ey fordaf séra Hans Thorgrlmsen.—Jak- obína sal. var 59 ára gðmul. Hún var búin að vera heilsutæp um nokkur undanfarin &r. Hún var fædd 10. Marz 1843 að Hóli á Melrakkasléttu i N.-Þingeyjarsýslu, Foreldrar hi-nnar voru Sæmundur Marteinsson og Þórdís Einarsdóttir. 6 ára gömul fluttist hún u.eð foreldi um sinrnn undi Heiði & Langanési; þar dó faðir heunar. Húu ólst upp hji móður sinni þar til hún var 17 &ra. þ& giftist hún Helga Daní elssyni frá Eiði í sömu sveit. Þau bjuggu síðan & Heiði fyistu 9 búskap ar&r sin, og fluttu síðan að H ollaugs stöðum í söuiu sveit og bjuggu þar i 11 &r. Par brugðu þau búskap og fluttu síðan til Ameríku 6 &rum síðar.-^Þau &ttu 7 börn, dóu 2 í æsku, en 5 eru & lifi, 2 synir. Daniel, & Eyford, N. Dak., og Sæmundur, í Swan River, b&ðir ó- giftir, og 3 dætur. Öunu. gifta Sigur- birni Friðbjörnssyni i Svan River. og Þórdís gifta Gunnari G. Paulson í Swan River, Man Árið 1888 komu hjónin Helgi og Jakobina til þessa landsog hafa dvalið hj& börnum sinum á Eyford siðan. Hún var hj& Daníel syni sinum þ& hún dó. er annaðist hana með alúð og umhyggjusemi. Þar fyrir þökkum við fjarverandi systkini hon- um innilega. — Jakobina s&l. var góð og guðhrædd kona og bar sjúkdóm sinn með einstakrí þolinmæði' Er bennar þvi sárt saknað af hennar eftirlifaddi ástvinum. og einkum ef eftirlifandi eiginmanni, sem nú er kominn á &tt- ræðisaldur og hefir verið blindur um mörg ár, og ber sorg sina með still- ingu og þolinmæðí. Nú ertu kæra móðir mín í moldnr grafin skaut, Og öndin frelsuð er nú þín Fr& allri lífsins þraut. í himna sælu s&lin er, í sorg þhð gleður Jmig, Og aldrei gleymast mun þín mér Minniug elskuleg. *BIessuð sé minning þessarar dánu konu. Dóttir þeirrar látnu. ÞAKKAR ÁVARP. Hér með votta ég þeim bræðrum, Ivatli oe Þorsteini Þorsteinssonum mitt innilegasta þakklæti fyrir þær mörguog miklu velgnrðir, sem þeir hafa auðsýnt mér. Þeir gáfu mér tí ja kúna hvor og milli 10—20 kiudur og þar að anki klæðnað og ýmislegt fleira. Líka hefir Ófeigur Ketilsson hjélpað mikið upp & mig. Hann hafði tilbúið hús handa mér. að vera í síðastl. vetur, og gaf mér allau flutning, sem var margra dollara virði, með mörgu fleira. Skúli Jónsson, frær.di minn gaf dréngnum minum kind, og þ& hefir Guðbjörg Sigurðardóttir. tengdaraóðir mín, ekki legið á iiði sinu i hjálpsem- ini.i við mig og börnin mfn. Hún og Signý dóttlr hennar hafa tekið börnin min móðorlausu til ástúðlegrar um- önnunar. Þorsteinn gaf Signýju syst- ir sinni kú með fl., sem hún biður guð að launa honum. SjAlfur bið ég þann, sem alt & og öl!u stjórnar, að launa þessu góðafólki fyrir alt það gott. sem það hefir auðsýntmér, þegar því ligg- ur roest á: Með ævarandi þakklætis- huga. Bergþór Bjarna-,on, Foam Lake. Assa.. 9. Pebr. 1902. Ágæt kjörkaup. Hrfsfirjón 25 p.d. fyrir íl.00 Sætabrauð ágætt p.tl. 10«. Fata.af góð Jame 5. p.d. 40c. Snijiir gott p.d. 12£c. Kaffi, gott 10 p.d. Sl.00 Malaður sykur 19 p.d. 11.00 Mola „ 16 ., Sl.00 Toinateos 3 kiinnur 25c. Rúsfnur 6 p.d. 25c. Btiking powder 5 punda konnu [15c. J. J. Joselwich 1401 JarvÍM Ave. Kv.eðju kjörkaup. Thorkelson, að 539 Ross Ave., er á förura útað Oak Point I’. O. Man., og biður hánn alia viðskiftamenn sína að rita sér þangað eítir 1. April næstk.—Kveðju kjörkaup hans til viðskiftamanna sinna eru þessi. Hangikjöt lO cents hvert pundL Raspaður sykur 19 pd. $1,00; Molasykur 16 pd. 1,00 Kaffi 10 pd. 1,00 Baking Powder 5 pd. kanna 50c. “ “ 1 “ með alls- slags verðlaunum 25c. hver kanna. Sveskjur 5 pd. 25c. Fikjur, 5 pd. 25c. Rúsinur, 4 pd. 25c. Lax, 5 könnur á 55c. Tomatoes. 12 könn- ur $1,05. Saltflskur, roð- og bein- laus, 25 pd. $1,25. iámjör. 15c. til 20c. hvert pd. Hrísgrjón, 21 pd. $1,00. Glervara af öllum tegund- um: 12 bollapör & 90c. 12 diskar 85c, Allt annað hér eftir. Allar aðrar vörur í búðinui seljast með miklum -afslætti. Alt tóbak með alslætti—Komið strax, kanpið og borgið útíhönd. THORKELSON ALMENNUR FUNDUR verður haldin á N. W.Hall, mánu- dagskvöldið 3. Marz kl. 8 til J>esg að ræða um vínsölubannið. Allir ættu að mæta. Góður gripahirðingamaður, sem kann að hirða og mjólka kýr, getur fengið atvinnu hjá Mr. K. Valgarðs- syni að 765 Ellice West Ave.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.