Heimskringla - 27.02.1902, Side 2
HEIMSKBIROLA 27. FEBRÚAR 1902.
Beimskringla.
PUBÍ.ISHBD BT
The Qeimskringla News A Pablishing Go.
Verð blaðsins f Can&da og Bandar $1.50
nm árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgað af kaupend-
um bUðsins hér) $1.00,
Peningar sendist í P. 0 Money O.-der
Registered Letter nða Express Mouey
Order. Bankaáyfsanir á aðra banka en i
Winnipeg að eins teknar með affðllum.
B. 1<. Balílwlnaon,
Kdltor & Maoager.
Office : 219 McDermot Street.
P O. BOX ia»:e.
Víubannsmálið.
Manitobastjórnin heflr ákveðið
að láta fylkisbfia greiða atkvseði um
það þann 27. Marz næstkomandi,
hvort það sé vilji þeirra að vin-
bannslög þau sem samþykt voru af
ManitobaÞinginu fyrir 2 árum, skuli
verða l&tin n\ lagagildi þann 1. Júní
næstkomandi. Lög þessi roru eins
og kjósendur mun reka minni til
sniðin samkvæmt fyrirskipunum
Dominion Alliance félagins, ograun-
ar af einum frægasta lögfræðingi
í þeim félagsskap. Samningur laga
þessara var sérstakt vandaverk
vegna þess að mikill ett lék & þr i,
hvort fylkið hefði stjómar skrálegt
leyfl eða vald til að banna Jvínverzl-
un og hve langt það mætti fara f þá
átt. Conservatfvaflokkurinn hafði
lofað kjósendum fylkisins því að
semja lög, sem gengju c.ns langt f
bann áttina og vald fylkisins leyfði,
því að ganga, og það lotorð efndi
flokkurinn með þvf að hafa vfnbans
lögin samþykt af alþingi — í einu
hljóði svo til þesa að f& fullvissu um
það, hvort fylkið hefði rétt til að
semja slfk lög, þ& var leitað álits
hæsta réttar í Manitoba um þetta' og
dómurinn var, að fylkið hefði ekki
vald til að semja slík lög. Svo var
m&linu skotið fyrir æðsta dómstól
Bretaveldis í Englandi og með þeim
afleiðingum, að fylkinu var dæmdur
réttuiinn, eða valdið til þess að
semja slík lög. Þegar hér var kom
ið, varð það að sj&lfsögðu hlutverk
stjórnarinnar annaðhvort að l&ta lög-
in komast í framkvæmd og sjá um
að þeim yrði framfylgt, eða að gera
fylkisbfium ljósa grein fyrir því,
hvers vegna híin gerði þetta ekki.
Stjórnin—eftir mjög n&kvæma yflr-
vegun—ftkvað að viðhafa síðari að-
ferðina, og samkvæmt því hélt dóms
málastjóri Campbell ræðu um það
m&l f þinginu í síðustu viku, um
leið og hann lagði “Referendum“
lagafrumvarpið fyrir þingið. Meðal
þeirra' ástæðna, sem hann gaf fyrir
því aðleggja m&iið enn undir at-
kvæði tylkisbúa til fullnaðar úr-
skurðar, yoru meðal annars þessar:
að lögin—vegna þess takmarkaða
valds, sem fylkið heflr, væiu svo úr
garði geið, að þau bönnuðu ekki
tilbúning víns í fylkinueða innflutn-
ing vfns í fylkið, og að þau fyrir þ&
sök væru óframkvæmanleg. Þetta
væri sérstaklega að kenna 119. gr.
laganna, sem berlega tekur það fram
að lögin séu ekki ættuð til þess að
hafa nein áhrif & vfnverzlun, sem
eigi sér stað milli manna í fylkinu
og þeirra, sem eru í öðrum fylkjum,
eða öðrum löndura, og sama grein
tekur það fram, að allar aðrar grein-
ar laganna skuli skildar með hlið-
sjón af þessum ákvæðum 119. grein-
arinnar. Að þar sem fylkið hefði
ekki rétt til að banna tilbúning víns
í fylkinu eða innfiutning þess í fylk-
ið, þ& væri litil von til þess að stjórn
in gæti takmarkað nautn þess að
nokkrum mun, Að fylkið tapaði um
$30,000 á &ri með þvt að afnema
Böluleyfln, og jafna upphæð eða
meira í lögsóknir mótí þeim sem
brytu lögin. Að þessi kostnaður
væri beint tap fyrir fylkissjóðinn, &n
þess að f& nokkuð í aðra hönd, og &n
þess að geta framfylgt vínbanninu í
fylkinu, svo að lögin yrðu sama
sem dauður bókstafur. Þrátt fyrir
öll útgjöldin og tekjumismuninn.
Undir þessum kringumstæðum álít-
ur stjórnin rétt að leggja það undir
endilegan {úrskuið fylkisbúa, hvort
þeir vilja ekki hafa lögin eins og þau
nú eru með þessum göilum. Enn
heflr stjómin þá ástæðu fyrir þessari
stefnu sinni, að ekki sé eða hafi ver-
ið sýnt að helmingur fylkisbúa sé
meðmæltur vínbannslögunum eða sé
viljugur að beygja sig undir þau.
En það sé nauðsynlegt að hafa mik-
inn part af fylkisbúum meðmæltan
lögunum til þess að nokkur trygging
sé fyrir þvi, að þeim verði framfylgt.
Þau tvenn atkvseði, sem tekin
hafa verið um vínbann innan fylkis-
ins, hafa leitt það I ljós, að sem næst
14 af hverju 100 kjósenda eru með-
mæltir banni. En hvar eru hinir 86
af 100, sem enn þá hafa ekki látið
tii sín Jheyra? Ef þeir eru allir &
móti banni, eða takmörkun á vfn-
verzlun, þ& er óhugsandi að mögu-
legt verði að framfylgja lögunum.
Þess vegna er stjórninni ant um að
allir æm atkvæði eiga, greiði at-
kvæði nú við þessa kosningu þann
27. Marz næstkomandi, svo að hægt
verði að sjá vilja kjósendanna, og
sérstaklega er það æskilegt að allir
bindindismenn fylki nú liði sínu
drengilega, til þess að sýna afl sitt
og vilja í þessu m&li. Stjórnin býð-
ur þeim góða kosti —betri miklu en
Ross, stjórnarformaður ,í Ontario,
býður fólki sínu þar, og er hann þó
strangur bindindismaður og heflr
verið það mestan hluta æfl sinnar.
Það sem fylkisstjórnin heimtar
til þess að iög þessi geti komist í
framkvæmd er:
1. Að 45 af 100 hverju af kjós-
endum greiði atkvæði með lög-
unum, eða
2. að minsta kosti 60 kjós
endur af hverjum 100 greiði
atkvæði, og að 60 per csnt af
þeim, sem þannig greiða atkv.
með lögunum, eða
3. Ef minna en 60 af hverju 100
kjósenda greiða atkv., þ& séu
að minsta kosti 62| per cent af
greiddum atkvæðum, með lög-
unutu.
Þessi ákvæði eru svo frjáls, að
samkvæmt tölulið 2. þarf að eios lít-
ið meira er. 1 allra kjósenda til afl
greiða atkv. með lög. til þess þau nái
gildi. 0g bindindismönnum er
sannarlega ekki minna ætlandi en
að sýna það við atkyæðagreiðsluna
að rúmur þriðjungur allra kjósenda
í fylkinusé m&lstað þeirra vinveitt-
ur, því það yitum vér með vissu að
æðimargir vlnneytendur ætla að
greiða atkv. meðlögunnm, og það
styrkir afi bindindismanna.
Enn fremur heflr stjórnin gert
r&ðstafanir til þess, að auk þeirra,
sem nú eru & sveitaskrám fylkisins,
þá geti og allir aðrir lögaldra menn,
sem verið hafa eitt &r í fylkinu einn-
ig greitt atkvæði, ef þeir gefa sig
fram við kosningaborðið á kjördegi.
Til þess að skýra þetta enn bet-
ur, skal þess getið, að undir tölulið
1 heimtar stjdrnin 45 af hverju 100
kjósenda með lögunum til þess þau
nái gildi. Undir tölulið 2 heimtar
hún 36 af hverjum 100 kjósendum
með Iögunum. og undir tölulið 3.
heimtar hún3l£ af hverju 100 kjós-
enda með lögunum, til þess þau nái
gildi. Oss fln8t að þetta vera sann
gjarnt og mjög frjálslega breytt við
bindindismenn, þar sem þeim er
gefið að koma lögunum í gildi með
jví að sýna að 1 /3 allra kjósenda sé
málstað þeirra vinveittur. Og ann-
að hvort er, að þeir hafa ekki það
fylgi, er þeir kveðast hafa, eða að
æir mega vel una við þessi ákvæði
og vænta sigurs. Sú ákæra, að vín-
salar muni múta bindindismönnum
til að svíkja m&lefni sitt, nær að
vorri hyggju engri &tt. Það væri
sannarlega lélegur bindindismaður,
sem þannig væri innrættur, og vér
ætlum engan sannan félagslim svo
fyrirlitlegan.
Mr. Campbell tók það fram í
ræðu sinni, að ef atkyæðagreiðslan
feldi vinbannslögin, ;þ& ætlaði stjórn-
in tafarlaust að kveðja til fundar
með leiðtogum bindindism&lsins og
leita ráða þeirra og samkomulags
um það & hvern hátt megi takmarka
nautn og verzlun víns í fylkinu,
hvort heldur á þann h&tt, sem nú &
sér stað í North Carolina, í Gothem-
borg eða & Rússlandi. Þeir eru ekki
svo fáir af bindindismanna-flokkn-
um, sem eru óánægðir yflr þvf, að
lögin skuli ekki vera l&tin koma í
framkvæmd &n þess að leggja það
undir úrskurð fölksins. En þó eru
aðrir g&faðir og mentaðir menn úr
þeirra flokki, sem kjósa atkvæða-
greiðsluna. Þeir viðurkenna að at-
kvæðin, sem &ður voru tekin, voru ‘
um algert jvínbann. En lögin sem
nú skal greitt um, fara ekki fram &
slíkt bann og geta það ekki, af þvi
að fylkið heflr ekki rétt til að lög-
leiða það. En lögin taka af alt vfn-
söluleyfl & hótelum og banna vfn-
veitingar (treating). En þetta er
svo fr&skilið hinu sanna vfnbanni,
sem var í huga manna, þegar þeir
fyrrum greiddu atkvæði, að engin
vissa er fyrir þvf að þossi lög séu
fylkisbúum geðfeld. Á hinn bóg-
inn má Conservatívastjórnin eiga
það, að hún heflr gettð bindindis-
mönnum endilegan úrsknrð æðsta
dómstóls rfkisins um það, hvert vald
fylkið heflr til að banna vfnverzlun,
og er það í fyrsta sinni, sem nokkur
stjórn í öllu hinu brezka veldi hefir
gert svo mikið fyrir bindindismál-
efnið. Þess vegna lítur p>að illa út
af þeim að hafa samtök til þess að
greiða ekki atkvæði með sfnu eigin
málefni, eins og Dominion Alliance
heflr ályktað að gera, og það því
fremur, sem ekki er beðið um meira
en jj allra atkvæða með lögunum
til þess þau gangi í gildi. Slfkt
væri að svíkja sjálfa sig vfsvitandi
og það ættí bindindisflokkurinn sann-
arlega ekki að gera. Að stjómin
búist við þvf að lögin n&i gíldi, m&
meðal annars dæma af því, að hún
gerir ekki ráð fyrir nokkru fé fyrir
vfnsöluleyfl f inntekta áætlun sinni
fyrir yflrstandandi ár.
Stjórnarrógur Lögb.
Þær halda áfram rógburðar-
greinamar í Löglærgi. í sfðasta
blaði flytur það lesendum sfnum
3 d&lka af tilhæfulausasta f»vætt-
ingi og rógburði um Roblinstj.
Hkr, ætlar f fáum orðum að fletta
ofan af þessum staðlausu ósann-
indum enn þ& einu sinni, þótt
mörgum sinnum sé búið að þvf &ð-
ur. Atriðin eru Þessi:
1. Eyðslusemi Norquay stjórn-
arinnar.
2. Að Greenwaystj. hafi komið
fj&rmálum fylkisins í gott lag
3. Að Greenwaystj, hafi brotið
járnbr.einokunina á bak aftur,
4. Að Greenwaystj. hafi fengið
Northem Pabific til að byggja
brautir um fylkið,
5. Réttarbót Greenwaystjórnar-
innar f skólamálinu.
6. Að samningar við MeKen'zie
og Mann háfi verið hagfeldir.
7. Að fjármálin hafi komist f
gott lag undir Greenwaystj.
8. Að Roblinstj, hafi svikið lof-
orð sfn.
9. Að Roblinstj. ætli að ganga
til kosninga,
10. Um skuldabréf Norðvestur-
jámbrautarinnar.
11. Um eyðslu á andvirði seldra
landa.
Til svars er:
1. Greeway og fylgifiskar hans
úthrópuðu Norquay stjórnina fyrir
eyðslusemi, og sviku sig inn & fólk-
ið með f>vf. Þ& Jieir
vora komnir til valda gáfu þeir út
skýrslur um skuldir Norquway
stjómarinnar. og létu standa f
þeim $315,000 skuld. En svo þeg
ar hin konunglega yfirskoðunar
nefnd, er consevatfva stjórnin skip-
aði til að endursk oða skýrs Inna,
var hún rammvitlaus, og spurði
nefndin reiknings endurskoðara,
ívemig & því stæði að hann
hefði skrifað undir þessa
skýrslu fyrir Greeuwaystj., svar-
aði hann, að sér hefði verið sagt
að skýrslan væri rétt, og hefði hann
verið beðinn að staðfesta hana með
nafni sfnu; og f>ó sér hefði þótt J>að
kynlegt að mega ekki yfirfara téða
skýrslu, f>á hefði hannsett nafn sitt
undirhana, sem hann s&r-iðraðist
eftir. Þá kom f>að fram við endur-
skoðunina, að Norquay stjómin
hafði að eins skúldað$25,000 ístainð
fyrir 315,000. En f>ó era allar líkur
til að Greenwaystj. hafi feDgið
f>essi $25,000 borguð ofan að $4,0u0
með tryggjngum sem fyrir þeim
stóðu. Samanber J>& f>essi 4,000
við sjóðþurð Greenwaystj. er nam
$248,136,40.
2. Að Greenwaystj. hafi komið
fjármálum fylkisins f gott lag eru
jafn ósvffnar lygar, og að segja að
að sólin sé svört. Sjóðþurð Green-
waystj. eftir 12 ára stjóm var eins
allir vita $248,136,40. Og f>ar að
auki eyddi Greenwaystj. 2 og halfri
million & tfmamlinu sem stjómar-
kosnaði, en slfkar tðlur ná engri átt,
og sýnir áþreyfanlega að stjórnin
hefir farið ekki einungis eyslusam-
lega með féð heldur óráðvandlega
lfka. Þetta kallar Lögb. að koma
fjármálunum f gott lag!! Þó það sé
eftir f>ess geði og hugsunarhætti,
f>& er f>að ekki eftir vilja almenn-
ings.
3. Að Greenwaystj. hafi brotið
j&mbrauta einokun & bak aftur.
I öfugum skilningi er þetta nær
sanni, Norquaystj. var búin að
láta byggja Rauðárdalsbrautina f>&
Greenwaystj. tók við, og var braut-
in eign fylkisins. En Greenway-
stjórnin br/tur f>að þarfaverk &
bak aftur og selur brautina með
öllu til Northera Pacific járnbr.fél-
f Bandarfkjunum, að eins með því
skilyrði, að félagið færði flutnings-
gjöld ofan fyrir þáverandi flutn-
ingsgjöld C, P. R, fél., en áskildi
fylkinu engan rétt til að ráða flutn-
ingsgjöldunum. Þetta var allur
búhnikkurinn,—Þegar Greenway-
stj. eyðilagði eignarrétt fylkisins á
járnbrautum fyrirsfna tfð. Lögb.
má grohbaaf þvf, að Greenwaystj.
braut fylkiseign járnbrauta á bak
aftur, ef þvf finst það vera flokki
sfnum til heiðurs.
4. Greenwaystj. fékk Northern
Pacific fél. með ofan nefndnm skil-
málum, að taka við Rauðárdals-
brautinni og byggja kvíslar í sam-
bandi við hana í fylkínu, og gaf fö-
laginu fyrir þær sérstök hlunnindi
bæði í peningum og öðru verðmæti
5. Um réttarbót skólalaga
Greenwaystj. ætti Lögberg aðtala
sem fæst. Lögin f sjalfu sér voru
nauðsynleg, en Greenwaystjórnin
kunni aldrei að meðhöndla þau,
svoþauurðu til ásteytingar og deilu
og er enn óséð, að um þau sé úttal-
að. Umbætumar, er stjómin f>ótt-
ist reka á smiðshöggið með, að
hver sá þjóðflokkur, er ætti 25
börn á skóla, mætti hafa sinn kenn
ara. er óuppfylt enn. Það er ot
mikið veiðimatarbragð af svoddan
lagabótum, þótt Lögb. J>yki seyðið
sætt úr slíkum löggjöfum.
6. Samningur Greenwaystjóm-
arinnar við McKenzie & Mann
vora svo hagfeldir, að stjórnin gaf
f>eim heilmfkið af löndum _og gekk
f ábyrgð fyrir [>á, f>að er hún gaf
f>eim $8,000 á míluna, án þess að
áskilja fylkinu nokkur réttindi um
að ráða flutningsgjöklum eða öðru.
7. Að fjáraiálin hafi komist f
gott lag hjá Greenway er þetta áð-
ur fráskýrða, að hún jók árlega
skuldir fylkisins, og var í $248,
136,40 sjóðþ.er hún féllOg hafðilfka
aukið skuldabyrði fylkisins um 2|
millíón, og eytt og sóað þvf fé í
sjálfa sig og fylgifiska sfna. Þetta
“góða lag“, sem blaðið er að hrópa
upp með, er líklega þetta nokk-
ura þúsunda til 1 ag, sem það fékk
frá Greenwaystjóminni ?
8. Að Conservatfvastjórnin hafi
svikið loforðsfn, eru ósannindi,Auð
vitað getur engin stjóm starfað al-
veg upp & hársbreidd við hugsar-
h&tt hvers einstaklings—ekki sízt
ef hann er bæði heimtufrekur og
illgjam. Ennúverandi stjórn hef-
ir nákvæmlega haldið loforð sfn
við kjósendur sfna í meginatriðun-
um. Hún hefir komið jámbraut-
armálunum f hið bezta horf, sem
mögulegt var, Hún hefir lækkað
flutningsgjöld þar með óútreiknan-
lega mikið, Hún hefir gengið eins
langt f bindindismálinu, sem lög
og vilji almennings leyfir og kemur
lfklega vfnsölubanninu á, að }>ví
leyti, semafstaða fylkisins f sam
bandsrfkinu leyfir. Hún lækkaði
laun þingmanna strax og hún kom
því við. Hún hefir hafið fylkið
upp úrsjóðþurð og fjárkröggum og
komið fjárhagsástandinu f betra
lag, en hægt var að fmynda sér að
nokkur stjóm gæti gert á svo stutt-
um tíma. Hún hefir þegar^fengið
sambandsstjórnina til að viður-
kenna að fylkinu beri vextir af
andvirði skólalandanna og ganga
að þvf að greiða þá. Hún hefir
gert margfalt meira en Greenway-
stjómin til að auka álit á fylkinu
og efla innflutninga. Hún gerir
alt sem í hennar valdi stendur til
að stækka fylkið, með mörgu,
mörgu fleiru. Engin stjóm hefir
gert eins mikið og Roblinstjórnin
fyrir Manitobafylki, á jafnstuttum
tíma.
9. Að Roblinstj. ætli að ganga
til kosninga, er heilaspuni lyga-
sjúklingsins.—Stjórnin kom fram
með hreinni og sk/rari reikninga
en nokkur önnur stjórn hefir gert-
Hún dró engar þær skuldir undan
á reikningunum, sem þar áttu að
vera. Það eru örþrifa ráð rógburð-
armanna stjórnarinnar við fólkið.
Einn af ráðgjöfunum tók það skýrt
fram í ræðu sinni á f>inginu, að
kosningar færa ekki fram fyrr en
næsta þing væri búið að sitja.
10. Um skuldabréf Norðvestur-
braut. er það að segja, að þar kemur
fram eitt hið hábornasta!! skamm-
arstryk, sem Greenwaystj. gerði.
Það félag fékk 787.000 ekrur af
landi upphaflega. Á síðugtu ævi-
árum Greenwaystj. var ábyrgðin á
f>essu landi, að viðbættum rentum,
orðinnokknð yfir 1,100,000 dollara,
Greenwaystj. hleypur til f>egar
hún sér að hún er að veltast úr
völdum, og tekur að eins 542,000
ekrur af f>essum 787,000 góðar og
gildar fyrir ábyrgðinni og rentun-
um, sem komið vará aðra milfón
eins og að ofan er s/nt. Þvf gaf
Greenwaystj. félaginu 242,000 ekr-
ur fyrir að fá að borga alla ábyrgð-
ina og renturnar í viðbót.—Œtli
hún hafi ekki verið að fá sér dálít-
inn bita sjálf út úr 242,000 ekr-
um!!------
11. Um andvirði hinna seldu
landa er J>að að segja, að blaðið
veit auðsjáanlega ekki um hvað
það er að rugla, því ef það * hefði
vitað það, hefði það logið alt öðru-
vfsi en það gerir, í fyrra voru bú-
in til lög, sem ákveða að andvirði
landa skuli ganga f fylkissjóð jafn-
óðum og þau falli f gjalddaga.—
Löndin sem stjórnin selur, era
borguð 1 tfu ára uppborgunum.
Tímatalið.
í Heimskiinglu 30. Jan. þ. &.
var aðsend fyrirspurn um það, hvoi t
rétt mundi vera tímatalið, f fslenzku
almanökunum hér vestra, fyrir yflr
standandi &r; og segir höfuudurinn
að eftir þeim reglum, sem gefnar séu
f Rímbókinni, fyrir að flnna hinar
hræranlegu h&tíðir, þ& eigi nú Nfu-
viknafasta að byrja sunnudaginn
13. (?)* Jan., p&skar 23. Marz og
hvítasunna 11. Maf.
Ef höfundurinn á hér við flngra-
rfm Jóns biskups Árnasonar, þá er
auðsætt að hann hefir ekki kynt sér
formálann fyrir þvf sem skyldi, þvf
þar stendua svo á bls. 22.....“en
túnglkomur og hátíðir ecki leingur
en út þetta og eptirkomandi seculum,
allt þar til Datum skrifast 1900....
úr þvf kann enginn að rétta sig eptir
þeim Aureo Numeto, sem stendur f
rfmstocknum. En fingra-rfmið sjálít
m& þó brúka leingur með einum at-
huga, hvar Tungls-termínið skal
fyrst & fingraliðunum niður setjast,
og jafnvel um þrjú næstu aecula
eptir 1900.”
Af þessu er ljóst að höfundur-
flngra-rfmsins heflr engar reglur
gefið fyrir að finna tunglkomur, eða
bátfðir, eftir síðastliðin aldamót, en
heflr haft vitneskju um að breyting
þyrfti að gera á þvf, til þess að
hægt yrði að nota það framvegis.
Enu, hann segir menn kunni ekki
nærri að geta, hvernig þeir “mekt-
ugu potentatar” sem þ& verða rfkj-
andi I kirkjunni, muni “eptir tilvísun
hinna h&vísu stjörnuspekinga, p&ska-
reikningnum niðurskicka,” og segist
svo flýta sér frá þessum “leyndar-
málum” sem sér séu of há.
Þó ég sé nú reyndar hvorki “h&-
vís stjör nuspek ingur’ ’, né heldur
“mektugur potentat”, er það nú til-
gangur minn, með línum þessum, að
benda mönnum á orsökina til rugl-
ings þess, er á er orðinn. og hag-
felda bieyting á flngra-ríminu, fyrir
framtfðarnotkun þess.
Á fyrstu öldum kristninnar átti
sér stað ágreiningur mikill, meðal
kirkjumanna, út af þvf atriði, að
sumir þeirra vildu halda páska, að
dæmi Gyðinga, 14. dag hins fyrsta
tungls, (það er, & 14, degi frá því
m&ninn var fyrst sýnilegur í skfru
veðri, en &r þeirra {byrjaði fyrsta
Marz). Aftur vildi meirihlutinn
binda p&skahald sitt við sunnudag-
* Þetta var prentvillft, og leiðrétti
greinftrhöf. hanaog fleira f sfðasta blaði,
Ritstj,
inn, og kölluðu svo Gyðinga og
þeirra fylgjendur “villutrúarmenn”.
Til þess að skera úr þrætu þess-
ari, og koma páskahaldi & fastan fót,
ko i kirkjuþingið f Nicæa sér saman
um, að halda pdska næsta sunnu-
dag eftir þd tunglsfyllingu sem
annað hvort bœri upp d jafndœg-
ur, eða fylgdi nœst eftir þeim.
Ef fyllinguna bœri upp á sunnu-
dag, skyldu paskar haldnir nœsta
sunnudag eftir, til að fyrrast
samfagnað við “villutrúarmenn ! ”
Þessi samþykt er grundvöllurinn
undir bygging hins kirkjulega &rs,
enn, þann dag í dag.
P&skahald byggist því & þesau
þrennu: 1. Sólar&rinu, 2- Vikudeg-
inum, 3. Tunglsaldrinum. Að sam-
eina þetta þrent, er svo torvelt,
vegna hins sfðastnefnda, að p&skarn-
ir reika fram og afiur um flmm
vikna tímabil.
Þegar Aloysius Lilius. sem tal-
inn er höfundur hins Gregoríanska
tímatals, lagði niður hlaup&rsdag-
ana, & hverjum þrem aldamótum af
fjórum, stækkaði innskotstímabilið,
(Intercalary Period) sem áður var
að eins 4 ár, f 400 &r, sem 9íðan er
kallað sólaröld nýja stýls; þegar þvf
tekin er meðallengd árs nú, verður
að taka hana af 400, áðurað eins af
4 árum. Slfku meðaltalsári skakk-
ar eðlilega að nokkru frá hinu rétta
sólar&ri, ogsá skakki mundi vaxa
svo, ef ekki væri aðgert fyr, en við
enda sólaraldarinnar, að raskast
mundi alt tfmatal. Er því þessum
halla jafnað niður & hverja öld, sem
hlaupársdegi sleppir, og er það gert
á þann h&tt að 1 æ k k a pacta-kerflð
um 1 sæti, og er það kallað “Solar
Equation.” Þetta skal ég skýra bet-
ur sfðar.
Að mismunur átti sér stað milli
Tunglaldar, (19 &ra) og 235 tungls
umferða, sem hún er þó bygð &, var
stjörnufræðingum f fornöld kunnugt
um, svo sem Kalippos f Alexandrfa,
og Hipparchos, frægasta stjörau-
fræðing Grikkja. Hann lagði það
til að einum degi væri skotið inn, á
hverjum 310 ftrum, til þess að lengja
tunglöldina um c: 1 kl.stund og 28
mín. sem hún erofstutt f samanburði
við umferðatfmann, Þegar nýja
tfmatalið var tekið upp,, (1582) var
hallinn af þessum mismun orðinn 4
dagar, frft þvf kirkjuþingið f Nicæa
var haldið fyrir 1257 &ram, svo að
tunglkomur sem almanakið sagði
fyrir 10. einhvers mánaðar, átti sér
leyndar stað þann 6. Lilius sá því
hversu lélegur grundvöllur tnngl-
öldið var til að byggja á, þar sem
tunglaldirnar g&tu ekkf verið jafn-
langar, vegna hlaupáranna, sem ým-
ist voru 4, eða 5, f þeim. Hann fann
því upp aðferð, til að dreifa þessum
áhrifum hlaupáranna, þ. e. pacta
kerflð En þar sem fæstir hafa
nokkra hugmynd um hvað Þactar
eru, verð ég að fara um það nokkr-
um orðum.
Pacta kerfið er bygt á lengdar
misrmun sólarársins, (365 d.) og
tunglársins, (354 d.) = 11, “Pactar”
eru þvt m e ð a 1 aldur tunglsins &
ný&ri hverju, t. d. ef nýtt tungl bæri
UPP & ný&rsdag í J&r, yrði það 11
nátta & nýársdag næsta ár, 22 n&fta
þar næsta, og 33 = 30 = 3. þar næst,
þvf hvenær sem talan yflrstígur 30
er þeim slept, afgangurinn er aldur
tunglsigs = Pactar ársius. Á þessu
er bygð niðurskipun gyllini-
talsins á flngraliðunum, Fjórt- þriðj-i
Ell-eft Nft- Átt-a, o. s. frv. Tölu-
hlaupið er ávalt 11, ef aftur&bak er
talið.
Til að jafna þann mismun, &
milli tunglaldar og 235 tungls-
umferða, er eg fyr mintist &, tekur
Lilius það ráð, að h æ k k a pacta-
kerfið um 1 tölusæti, & 3. hverjum
aldamótum, og þótti eftir ástæðum
hentast að byrja & þvi árið 1800, og
verður það þvf, sem auðsætt er, á
hvarjum f>eim aldamótum, sem
deilanleg eru með 3, t. d. 2100,
2400, 2700, o. s. frv. Þetta er kall-
að “Lunar Equation”.
Þegar þessar Equations hittast
& aldamótum, eins og 1800, 2100,
valda þær engri röskun frá því sem
áður var; sú fyrsta breyting sem orð-
ið heflr fr.síðan flngra-rímið var sam-
ið, varð því ftrið 1900, og er hún
innifalin í því, að 1 þarf að draga
frá þeirri pactatölu sem fundin er &
ninn gamla hátt. Pactatalan 30
verður þvf 29 &rið 1900; 11 verða að