Heimskringla - 15.05.1902, Side 3

Heimskringla - 15.05.1902, Side 3
HEIMSKRINGLA 15. MAÍ 1902. valdinu, híin kemur þar fram enn öflugri, sem þrá eftir jöfnu fjelsi fyrir alla (yfirráðum allra.) Heimspekileg anarkism nútím- ans telur faðerni sitt til Frakklend- ingsins Proudlions og hafði upptök sín sem takslag á eftir fornri harð stjórn. Hann framsetti fyrstur þessa kenning sem ‘ ism” með ofsafullum og kröftuðum orðatiltækjum, en það varð verksvið Rússans Bakunin að fullmynda hana og vfnna henni út- breiðslu. Heimspekileg anarkism horflr fram í tímaun, hún byggir ekki á valdi heldur á mentun mannkynsins. Að sönnu býst hún við miklum bieyt- ingum á fr&mþróunarferli þjóðfé lagsskipulagsins, er muni færast nær og nær hugsjónum hennar. Hún treystir þvf að flóð þau. sem nú eru stffluð af þekkingarleysi og harð- sfjórn, muni smátt og smátt brjóta garðana og skola burt þvf óhreina og óhafandi, alt eins og flóð Barbar- anna(Gota og Húna)flæddi yfir Róma veldi oy ruddi um koll lögum og reglu. En Þrátt fyrir það gat risið upp nýtt skipulag. Þannig hugsa anarkistar munir fara fyrir núver- andi skipulagi, að eins muni sá mun- ur verða á því, að flóð það er þeir spá fyrir, muni koma að innan frá hjartarótum þjóðanna sjálfra, en ekki að utan, sem á þeim dögum— uppreist sú, er Macauley spáði að kæmi frá þeim undirokuðu—skrfln- um. III. Þessar kenningar eru án efa saklausar, sem slíkar, en vei! Hug- sjónir geta oft snúist upp í athafn- ir og verið misskildar. Hugsjónir og kenningar geta haft gagnstæð áhrif við það, er f>ær kenna; á þá er ekki kunna að hugsa, og þá snú- ast þær upp f athafnir, er svfvirða sitt eigið faðemi. Heimspeking- ar skilja það að hugsjónir falla elgi frá henni til jarðar (verða eigi framkvæmdar) f dag eða á morg- un. En til allrar ógœfu vantar fjölda manns gáfur til að sjá fram f tímann. Þeir hugsa á þessa leið: Ef Anarkism er full- komnasta skipulag, þá látun oss hafa það strax! — Lftt mentaðir menn snúa anarkista kenningum upp í stefnuskrá og reyna að fá f>ví framgengt nú þegar. Þannig tapast hinn nauðsyn- legi undirbúningur með lögum og reynzlu að ná betra skipulagi og menn vilja þjóta inn í þúsund ára friðarrfki á augnabliki. Að koma hugsjónalegum um- bótum frarn i verki, er ætfð hættu- legasta atriðið. Það sýndi franska stjómarbyltingin. Flokkur af hugsjónarfkum mannvinum stóð óttasleginn og horfði á hryðjuverk þau er unnin voru. Þannig skildi alþýðan hinar aðdáanlegu kenning ar þeirra um frelsi, bróðemi og jöfnuð. Ofbeldi og hryðjuverk fylgja anarkism, sem öllum hugsjónaleg- um kenningum, sem eru á undan tímanum, eða fyrir ofan þekkingar stig alþýðu. Sé anarkism prédik- að af þekkingarsnauðum og van- stiltum mönnum undir hörðu og ranglátu stjómarfari, þá hlýtur það að vekja hróp, er þannig hljóða: Niður með stjómina! Niður með öll lög! Því er og Ifka svo háttað hjá oss, mitt á meðal vor eru þekking arlausir og jafnvei sturlaðir menn, als ófærir til að skilja og skýra hugsjónir Anarkista. Félagslifi voru stendur ógur- leg hætta af f jölgun þeirra, sem ófærir eru til að taka f>átt í ment- uðu skipulagi. Ölmusumenn, fiakkarar (tramps), truflaðir menn og afbortamenn, verðafeður kom- andi kynslóðar og þannig vex upp í heiminum kynþáttur, er ,ber i sér sæði hugsunar og sjúkleika. Frá þeim flokki koma sfðan fremjend- ur alskyns glæpa og hryðjuverka. þeirra vanstilta skapferli, óhindrað af siðferðis tilfinningu, æst af ó frelsi og harðstjórn, ranginduni og böli, gerir Þá að morðingjum þeirra manna, er þeir í bræði sinni kenna um öll rangindin og ófrels- ið. Seinni tíma menning hefir skapað sjúklinga f>á, sem kallaðir em “Cranks“ (hálfsturlaðir). Þeim er lfkt hát.tað og flökkurunum, að pví leyti að f>eir geta iðulega snú- ist upp í morðingja. Frægur geð- veikisfræðingur hefir sagt, að þús- undir manna gengju sem írjálsir menn á strætum borganna, er ættu að vera lokaðir inn á geðveikisspft- ala. Það er heldur eigi langt sfð- an að sá sjúkleiki lagðist á fjölda þessara hugsunarsjúklinga, að myrða presta borgarinnar New York, sem ég meðal annars hefi á- stæðu til að hafa minnisstætt. Að- gætið svip vesalinga þess er myrti forsetann, og yður mun skiljast hið sálarlega efni. er f>essir menn era skapaðir af í sae bandi við kenningar byltingamanna. Með slfkum mönnum kemst hálfvita- æði byltinga anarkista í fram- kvæmd. * Enn fremur er anarkism bylt- inga alda vakin af ófrjálsu og órétt- látu stjómarfari, er útbreiðir ör- byrgð. sjúkdóma, ódygðir, afbrot og óteljandi vandræði og misrétti. Þetta kveikir eld í sálum hinna ým- islega sjúku manngarma, og breyt- ir draumsjúknm æskumönnum f morðingja, er segja um leið og þeir fremja morðið: “Eg hefi gert skyldu mfna”. Þannig em fól f>essi æst upp á móti núverandi skipulagi, og þar af leiðir að fagr ar, ogf sjálfu sér saklausar, hug- sjónir virðast kenna vitfirringsleg morð og nfðingsverk. (Niðurlag næst). Aðsent. HEILRÆÐI. Fleipur verst ei forsmá Fíflin settu traust á. Lævísinni lof tjá Lestu bara “Dagskrá.” Hleri stattu æ á Eyra legg við hvern skjá SERSTOK KJORKAUP Uin 50 karlmaana alfatnaðir úr b'eztu ull og vel frerðir, æeð gróðu fóðri, veniuleut verð er en tíl að losa þessi fatnaði frá eru þeir nú seidir á #18 OO Komið strax. sern þurfið tvð fá eóð fðt Euinifrer nóy til af Tw'ed fötum; veojalefia seld fyrir $8 00. $9 00 oit 41.00; uú á #S 50 — Agaetir hattar fyrir #1 50, Nýjir Fedora hattar #1.85. #1 50 o.r i:pp í #5 OO. Nýjar skyrtur oíí hálsbðnd.—Bláir Serge fatnaðir einunstis #0 OO, á({*t tegund.—Sérstakur afsláttnr gefiun á drenjrja og barnafötum þenna manuð.—Það margborftar sig að sjá okkur í PALACE CLOTHIW STOKK - 485 Main 8t. G. C. LONG, Mikill verður þú þá, Það sést bezt af “Dagskrd.” Seg ei neinum satt frá Sæmd þfn aukast kanu þá Lasti austu 1/ð á, Lastinu klestu í “Dagskrá.” Helgi svip þig sett á Samviskunni bæg frá Hræsnin gagna helzt má, Hrósaðu J>ér, og “Dagskrá.” Heimsknm grönnum hrós tjá Heiðarlega forsmá Sérhvem kasta saur á, Sem ei lofar “Dagskrá,” Annars feilum að gá Aldrei þínum seg frá Lát þér verða lífsþrá Lastmælin f “Dagskrá.” S. Þú ert raaður þótt þú látir minna. Þú hrós-greina snýkir. sem hól- smjaðri ant— og hirðir (>á margtugðu bita. Með atvinnu fordóm þú gengur svo grant f gráleikni, að þeim sem að strita. þá illkvitnis slefsagna verður þér vant,— sem virðist f>ér best hent að rita,— með saurreku s*;rax ertu kominn á kant, og kastar, sem fól, milli vita. Þú nfðist á föllnum, og bítur og berð, Þó bitinn af höggtönnum sjálfur, og blóðgar á konum þitt blýdeiga sverð, þú brigslyrða hamskiftings álfur, sem hringsnýst á ramviltri hug- sjóna ferð, með hrokafult óðmælgis gjálfur. Á alþjóðar metum er vigtað f>itt verð, þú vankaði, mann-ýgði kálfur. Z. ÞAKKARÁVARP. Þegar ég undirskrifuð tnisti raanninn minn. Björgólf Vigfúason, 13, Jau. þ. á.. þá urðu marftir af samlöndum mín- um til að rétta mér hjálparhðod 1 mín- um erfiðu kringumstaeðum. Og ril g þar fremst telja þau heiðurshjónin Þor- stein Þorkelsson kaupmano og konu hacs. sem ötullega gengust fyrir þvi, að samskot voru gerð á meðal ísl. o»r og fjaer, sem námu $49.að mestu í pen- ingum. og þar að auki gáfu hjóninmér upp skuld, sem ég var í við þau, $6.— Samlagðar gjafir til mío urðu því$55. —Af því ég hefi ekki feogið nöfn þeirra göfuglyodu hjalparmanna, þá get éz ekki auglýst þau, en bið þann sem alt sér og ekkert lætur ólaunað. að launa þeim fyrir mig, Jþegar þeim liygur mest á, um leið og ég sendi þeim mitt iQnileg- asta þakkUeti fyrir þessar og mann- gæzku mér auðsýnda, Enn fremur þakka ég kærlega kven félagi 1. lút. safnaðarins í Winnipeg, sem færðu mér og gáfu $10 i peningum. Þessa gjöf f»rðu þ»r mér heim til mín Mrs. G. P. Thordarson og Mrs Ch. Al- bert. og er ég þeim innilega fyrir um önnun þeirra og velvild til mín og minna. Þar að auki þakka ég kserlega stúk unni Skuld fyrir $10 f peningum, sem hra W. Olgeirsson færði mér fri henni, og bið góðan guð að launa allar þessar gjafir fyrir mig. Einnig hafa æðimargir fært mér heim gjafir frá sjálfum sér, og leyfi ég mér &ð nefna nöfn þeirra, sem eru: Vigfús Stefánsson, Wpg. $5; Hjálmar Hjálmarsson, Ross P. O. $5; Miss E. Joselsdóttir, Wpg. $2; Mrs Ingiriður Ólafsson, Wpg. $2; Mrs. H. Rúnólfson, Wpg. $2; Mrs H. Goodman, Wpg. $1; MrsH.Howden, Wpg. $l; Mrs F Sig* tryggson, Wpg. $1; 4/rs G. Hall, Wpg. $I;MrsS. JohnSon, Wpg. $1; Mrs S. Jakobson, Wpg. $1; Mr. W Olgeirsson, Wpg. $1: Mr. H. Johannesson, Wpg. $1: MrsS. Peterson, Gimlt $1; Miss R Kruger, Wpg. $1; Mrs G. Johnson, Wpg $1; Mrs M. Johnson, Wpg. $1. Öllum þessum bið ég að góður guð iauni af gnógt sins rikdóms þegar þeim mest á liggur, fyrir mig og mína, sem hafa notið manngæzku og örlyndis þeirra, þegar við vorum syrgjandi og hjálparþurfandi einstæðingar. Pálína M. Agúst. Winnipeg. 8. Mai 1902. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þaa eru verðmæti. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar. tekur undirritaður að sér út búuáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (Vortgages) og alskonar s»mn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fytir dómstólnm i Jfan- itoba. B. B. OLSOX. Provincial Conveyancer, Gimli Jfan. Ódýrust fðt eftir máli — S. SVEINSSON, Tailor. 408 Atcneft 8t. WINNIPEG “Little Pets.” Góðir vindlar, ágætir til reykinga, vindi arnir, sem þið hafið uppihald á að reykja; eru hinir nafnfrægu “T. L.” VINDLAR. jafnbetri, en nokkru sinni áðar. Aaðvitað biðjið þið um þá, og enga aðra. •WESTERN CIGAR FACTORY Tlioft. L«e, eigandi. 'WIITIJ'IFEG. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfastu annarstaðar. tbúatalan í Manitoba er nú............................... 250.000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 1894 •* “ ............. 17,172.888 “ “ 1899 “ “ . ............2', .922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Heetar............... 102,700 Nautgripir................ 230.075 Sauðfé..................... 35,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 vorú................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,300 Framförin ( Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk nt m afurðum lan tsins af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af ra t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velHVs almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.................. 50.000 Upp í ekrur.......................................:•••••........... •• -2,000 000 og þó er siðastnefnd t&la að eins einn tíundi hluti &f ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg: uppv&xandi biómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir í’rískólarfyrir æskulýðinn. t Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldret bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðr&r 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,090 íslendingar. Ytir lO millionír ekrur af landi í Jlanitoba, sem enn þá hafa ekki vertð ræktaðar. eru til sölu, og kosta frá $2,50 til $6.00 hver ekra eftir gæðum. Þetta iaud fæst með vægum kaupskilm&lum. Þjóðeignarlðnd í ölium pðrtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Mauitoba og North Vrestern járnbrautinni eru til söiu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, til UOX R P RUBLD Eða til: Miuister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Jofteph H. ftkaptason. inntíutuinga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þ»r gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katl&r fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein* mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvðrusala yðar um þá, peir sel.» ailfr vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. ’erksmiðjur: Winnípe” PRESTON, ONT. Box 1406. 76 Mr, Potter frá Texas Síðan sýndi drengurinn Errol fæturna ásér. og voru þeir illa útleiknir eftir ólar lögregluþjón- anna. ‘ Já, ég sé að þú getur varla hökt á þeim. Svo þú heyrðir þá ekki fleira?” “Jú, óskðpin öll meira. Þeir komu aftur og gengu fram hjá þar sem ég lá, og Constantine, honum sagði, að fallega frúin skyldi verða seld fyrir þúsundir peninga, en hin fyrir h tndruð peninga”, “Seld fyrir þúsundir peninga!” hvein í Err- ol. sem ekki skildi upp eða niður i því sem dreng urion sagði. ' Heuni að seliast tll pasha. langt. langt burtu”, og drengurinn benti i áttina til Núbíu- fjallauna. “Sá mikli pasha, hvers hlið ætið standa opin fyrir fallegum konum, að ganga inn um”. • Að selja lafði Sarah Annerley”, át Errol eftir, meir í undrun en af ótta. þvi hann var ekki enn þá farinn að skilja hvernig í þessu máli lá. “Já, að selja táragyðjuna til pasha, en drepa þig! Já, svona er það—Egyptaland er Egypta- land. Þínir hjálparmenn eru flúnir, en þig á að drepa, Það var það sem hann sagði — þíg á að drepa!” Araba drengurinn var þeg&r horfinn á- leiðis inn til asnanna, þegar Osmau Ali kom fram i bogaganginn, og var að svipast eftir hvað húsbóndinn væri að hafast að. ’Sá djðf.—og fantur!" — mælti Errol við sjálfan sig, en hreyfði sig ekki hið minsta, þvi i sama bili ar barið á porthurðina byimingshðgg og Niccovie kallar í lágum og sérlegum róm: Mr. Potter frá Texas 77 “Opuaðu, opnaðu! Það »r ég Niccovie. Fljótt, fljótt! Líf mitt liggur við!” Ástralíumaðurinn hugsaði sig um eitt augna blik, bæði af ótta og undrun, Eftir litinn um- hugsunartíma gerir hann eins og Niccovie sár- bænir hann um, og hleypir honum inn og lokar portinu i skyndi. Errol var líkt varið og flest- um Engii Söxum, að kjósa heklur að sjá hættuna en flýjah&na, og hann hugsaði með sjálfum sér að það væri ekki ef til vill betra seinna, Hann . var ekki hið minsta hræddur að mæta þeim báð- um, Levantine hinuin griska og Osmau. Hann sýndist ekki hafa miusta ófrið eða ilt i huga. Hann más&ði og hvásaði, sem væri hann nærri sprunginn af mæði og hlaupum. Eftir fáein augnablik þreif hann i öxlina á Errol og mælti með mesta ákafa: “Þú mikli enskifursti. þér á ég líf mitt að launa. Þessi staður hefir frelsað iif Constantine Niccovie Þeir hafa skotið heljar stórum sprengi- kúlum á FrankUh-hverfiðí borginni. Sko ! Reykurinn er gulrauð glóð!” og hann benti i átt- ina, og þaðan heyrðist suðandi stórskota ómur. Nú skildi Errol að fulln hvernig stóð á lit* breytingunni, sem hann i fyrstu gekk út til að athuga. en á sama tima >ar honum ant um að koma þeim Osman og Niccovie eitthvað í burtu svo þeir yrðu ekki varir við Araba drenginn þarna inni. Hann skipaði þeim því báðum að fara upp í herborgi Osmans, Þegar þeir komu þang&ð, sagði Osman, sem stöðugt hafði vsrið að rugla við Niccovie á mál- Uzkum Austurl&ndabúa, yið Brrol, að hana 80 Mr. Potter frá Texas sem honum virtist þá b»ði fögur og töfrandi. “Hata þ i g?” Hans breytti málrómi, og mælti i föstum og alvarlegum róm: “Vogar þú að segja mér, að það sé nokkur sá hlutur til, sem kemur mér til aðsvikja skyldur minar. sem hatt settur hermaður !” Hann snerist á hæli og gekk be'nt upp að þeim Osm&o og Niccovie, og öskr- aði framan í þá: “Þið skuluð báðir alveghætta að tala um það, að ég flýi héðan !” Lafði Sarah stóð hreyfingarlaus og starði á Errol. Hann var auðsæilega ím klum geðshræringum, og ein- þvknin skein út úr svip hans og látbragði, svo henni fórekki að verða um sel. Osman svaraði ekki einu orði, en Niccovie gekk yfir til hennar og heilsaði henni hátídie&aog sýndi henni allar þekkjanlegar kurteisisrezlur. Síðan hrópaði hann: “Þessi tuaður er sannarleg híminborin hetja! Hann er vernd&rengill kvennanna, og það er mér* lika! Mér, Constantine Niccovie stend og fell með honum. Við frelsum ykkur öll, öll saman, já. alveg öU! Mér er þeim verndarengill!” Þegar hann hefir mælt þetta með þium&ndi rödd, fer hann að bera sig til eins og afglapi, fettir sig og brettir og baðar hðndum og skekur hausinn. Hann flettir frá sér treyjunni með grútugum krumiunum og sver við hjarta sitt alt sem hann heflr sagt. I fyrstu fanst lafði Sar&h látæði hans og fagur- gaU vera hlwgilegt, svo hún fór að brosa að * Niccovie talar Ukt og Araba drengurinn Hann þekkir ekki rótta beygingu persónu for- nafna. Þýð. Mr. Potter frá Texas 73 krukkur varu fullar »f vatni inn í höllinni, en það er venja á með&l Tyrkja að hafa mörg vatnsílát full af vatni, bæði til kœlu og útgufun- ar í sumarhitanum. Hann gaf öllum strangar fyrirskipanir um að fara eins sparlega með vatnið sem til var.og mögulegt væri. Hann gaf ösnunum töluverðan sopa að drekka, og lótu þeir mjög vinalega við hann fyrir gjöfina og vatnið. Meðan hann var að surfa þetta, 'tók hann eftir að reykjarmóðan, sem alt huldi, var að fá anaan lit, eneðlilegt var. Honum sýndist alt í kringum sig vers búvð að fá f&gurgulan lit eða næstum eyltau. Hann læddist því út um fram- dyrnar á höllinni til að vita hvernig á þessari breyting stæði ef auðið væri. Hann fór alla leið út í portdyrið Jog lyfti upp renniloki, sem var á hurðinni, til að sjá út á strætið. Hann skildi þegar hvernig á litbreytingunni stóð, en hann hafði ekki langan tima til að gefa þessum smámunum gaum, þvi eftitekt hans varð föngað af mjúkri og hvíslandi röddu fyrir utan portdyr- ið. Rðddin kom frá Austurland&búa, þó taðal væriábjagaðri ensku.Hann heyrði að röddin s&gði • ’Mór kom hingað til að !íta eftir ðsnunnm. Þeir eru mín eign!” “Nú er heima”, svaraði Errol, því lafdi Aan *) Araba drengurinn hefir f y r s t u persónu og þriðju pers. eint. í persónu fornöfnum f þáguf. i staðinn fyrir f aefnifalli. Læt ég það halda sér í þýðingunoi, Þýðarinn,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.