Heimskringla - 22.05.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.05.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22. MAÍ 1902. endingu, Mr. Sv. Kristjílnsson, gripi þig “Hðrmung” út af línum þessum, áttu aðganginn að sjálfum þér og ritstjöra Lðgbergs. Húsavík P. 0. 30. Apríl 1902. A. £. Ísfeld. Úr bréfi (frá vinkonu, til vinkonu á íslandi). .... Já, ég er nú búin að segja þér fréttimar frá okkur og af flestu, sem J>ú vilt vita um hér. Samt vil ég taka eitt fram og sýna dæmi af, það eru atvinnuvegimir hérna. Þeir era margbreyttir, og tækifærin þúsund fyrir eitt liér á móti þvf sem þekt er heima. Til að mynda skal ég segja pér góða mín, eitt dœmi. Hingað kom manngarmur, mesti lúðalaki og flakatrúss. Hann varð að laumast hingað vestur út úr einhverju klúðri, sem hannlenti margsinnis í á gamla landinu. Hann hafði verið einn af þessnm lötu og óhafaldi unglingum, sem enginn vildi hafa. En svo tóku einhverjir góðir menn hann að sér og reyndu að koma honum til menta. En hann launaði öllum, öllu hinu versta. Svo fór hann á flækingi og iðjuleysi kringum land- ið, og lést vera að stofna góðan fé- lagsskap. og narraði peninga út úr þessum félögum. En svo vildu þessi góðu félög ekki kosta hann lengur, því hann nenti ekkert ann- að að vinna. Þá komst hann inn á blaðamensku, og f sömu andránni inn á góða og vel þekta stúlku, og trúði hún honum fyrir atvinnu sinni.í trygðum eyddi hann og át frá henni töluverðu af skildingum, Hún vildi umbera honum þetta. en gat ei vegna fátæktar, svo félögin góðu borguðu hann út úr klúðrinu. Þá náði hann í peninga hjá borg- firskum bóndayog lenti f>á í ínála- ferlurn. Hann nenti ekki að vinna fyrir sér einhleypum, svo liann afl- aði sör svona skildinganna. Svo lenti hann í óþokka gegnum blaða- sýslið. Það rak svo langt að hann var settur í tnkthúsið. En svo komst hann á stroki vestur um haf, með teikn réttvísi og dómsúrskurð- ar bæði á enni Og brjósti. Hann liefir haldið sér hör uppi á flœkingi og kjaftamasi. tíann hefir prédikað guðsorð og bindindi, og hafa [>au félög fleygt 1 liann skildingum og fötum. Þó hann hafi ekki haft nema fyrir sínu eigin lífi að sjá, þá liefir hann lifað á öðrum. Ekki er nú um mannskapinn að rœða eða sómatilfinninguna. Fólk hér get- ur ekki séð néinn ræfil velta út af úr hungri. Hann hefir flagsast liér bjálfalega klæddur, og jafnvel séð í hann beran stundum. En eínhver hefir [>á vakist upp til að fleygja flýk á skinnið. Og sumir segja að ein eða tvær • góðgjarnar ógiftar stúlkur hafi glæpist á að •fleygja f hann fáeinum centum. En [>au laun, sem þær hafa fengið fyrir það, drottinn minn góður! Það verður hver að koma til dyr- LISTERS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA “ALEXANDRA" RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Herrar R. A. Lister & Co. Ltd. Winnipeg, Man. Hærc HERRAR:— Gerið S' O vel og sendið mér til Rapid City eina af yðar síðast nmbættn No. 11| “ A L E X A N D R A” rjóma skilvindum á $75.00 í staðin fvrir gamla No. 12, sem ég hef brúkað í 2 4r, og sem hefir reynst mér ágætlega. Við kanpum aðra “ALEXANDRA’* af því við álítum það beztu skilvíndur sem nú era fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa. Yðar einlæg, Mrs. Jas. Young.” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáanlegar eru 4 þessum tímum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LECASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æfllangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta kosti EINN FIMTA- til FJORÐA PART. Hvert kúabú, sem ekki heflr slíka vél, tapar stððugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta nnjboðsmanni Vorurn og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LI5TER & Co. Ltd. Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur f hiuu brezka veldi & 214 KINQ ST. 232 ec 234 WINNIPEQ. SERSTÖK KJÖRKAUP Um 50 karlmauna alfatnadir úr beztu ull og vel gerðir, með góðu fóðri, veniulegt verð er $16.50, en til að losa þessa fatnaði frá. eru þeír nú seld'r á filSÍ OO. Komið strax, sem þurfið að fá góð föt Einniger nóg til af Tw«ed fötum; venjalega seld fyrir $8 00, $9 00 og $1 00; uú á 50 —Ágætir hatiar fyrir $1 50, Nýjir Fedora hattar #1.25, $150 ogupp í $3 <AO, Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fatnaðir einungis $0 OO, ágæt teguud,—Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum þenna mánuð,—Það margborgar sig að sjá okkur í PALACE CLOTHINtt MTOKE - 4S5 lliiin St. G. C. LONG, anna eins og hann er klæddur. Já, já góða mín, veistu livað hann gerir þessi strokugarmur. Ekki nema það, að hann stofnar rit og auglýsir eftir og biður fólk að færa sér slúður og slef eins mikið og auðið sé. Hann kveðst hyggja að þetta sé Liið sanna frelsi, hin rétta trú, og gróðrarstíja mannkærleik- ans. Hann skammar marga góða menn; hann níðir verkamennina í skurðunum og við aðra þunga vinnu, og álítur þá hafa höfuðin neðar en fætuma; eiginmenn em drykkjufffl, drepa sig, konur sfnar ogbörn. Ungar stúlkureru vænd- iskonur og gjálífissköss. Allir mentamönn era letingjar og heimsk- ingjar, í engu nýtir. Menn, sem vinna á skrifstofum eru snultrandi flækingar og fábjánar; prestarnir eru erki lygarar og guðsorða froðu- snakkar. Svona á alt að vera eftir pessu. Já, en ritið þrffs vonum betur á þessum gmndvelli stofnað. Hann er Liávær yfir þessari atvinnu sinni, og segir að hún sé sú eina rétta og heiðarlega staða og að hann sö sjálfur sá rétti Lieiðurs maður. Hann útbýtir þéssu slef- riti sínu hér í hvers manns dyr, 2.og 3. hvern sunnudag, um liámessu- tfmann, og gengur svo með gylta biblíu undir hendinni f kyrkjuna á kvöldin. Hanu segist græða stór- um álit og forsorgunarpeninga á þessarj atvinnu sinni. Og er f>etta nú ekki makalaust! En náttúrleg- ana verða þeir, sem aldrei hafa viljað vinna ærlega fyrir sér, og geta ekki lifað ágóðmensku annara að öllu leyti, að ná með óleyfilegu móti lífsviðurværi sínu. Eg kann samt ekki við svona atvinnu, en það er af f>vf ég er gömul orðin líklega. flvað um það, þetta dæmi sýnir liina fjölbreyttu og ó- uppausanlegu atvinnuvegi........ Þ. “AMBER“ plötu-reyktóbakið er að að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? Safnið TAGS. Þau eru verðmæti. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú nr. 527 Y ong Street, Fyrir niinna verð ea hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar. tekur undirritaður að sér út bÚDáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (9/ortgages) og alskonar samn- inga (Agreeinents), og ábyrgis* laga- legt gildi þeirra fytir dómstólum i d/an- itoba. H. H. OI.SON. Provincial Conveyancer. Gimli d/an. Ódýrust föt ftftir mAH aolilr ^ S. SVEINSSON, Tailor. 40» Agnes> St. WINNIPEG TH ODDSON selur allskonar skófatnað með lægra verði en fólk hefir vanist, t. d. góða sterka karlmannsskó á einn dollar, kvenskó á 50 cents 0g barnaskó á 25c. Komið og skoðið, þá muuuð þið sannfæiast. 483 Ross Ave. Þeir eru aðlaðandi. Eg legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðiaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMHŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES”; HREINN “BRJÓSTSYKUR“. SeLt í stór- eða smákaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og lireinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð i borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. LÆKNIS AVISANiR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lytjabúð; DR. CHESTNUTS. Nordvestnrliorn í Portajje Ave. ojj 9lain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1514- Rafmagnslæltin góðu — verð $1.25, eru tilsölu áskrifstofu Hkr. “Little Pets.” Góðir vindlar, ágætir til reykinga, vindl- arnir, sem þið hafið uppihald á að reykja; eru hinir nafnfrægu “T. L.” VINDLAR. jafnbetri, en nokkru sinni áður. Auðvitað biðjið þið um þá, 0g enga aðra. .WESTERN CIGAR FACTORY TIioh læe, eisaodl, W'IiN’IN'XIE’IEG-. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á®ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250.000 Talabænda í Manitoba er................................. Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7.201,519 >r >• “ 1894 “ “ ............. 17,172.888 “ •• “ 1899 “ “ ..............2' ,922,280 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. ié2,700 N autgripir............ 230.075 Sauðfé.................... 35.000 Svin.................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Álacitoba 1899 voru.......... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300 Framfðrin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lamsins. af auknum járnbrautum. af fjðlgun skólanna. af ya 1- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi veliíían almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50.000 Upp í ekrur..................... .........................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg. Brandon. Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5.000 Íslendíngar. og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5.000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionir ekrur af landi i Jlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hvet ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Tl’estern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. kortum o. s. frv. alt ókeypis, tU, HO\ R. P RORLI\ Minister r>f Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .losieph B Mkaptason innflutninga og landaátus umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu hitunarvélar sem gerðar eru þ»r gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endas: og vandalaust að fara með þær. Fóðursuðu-katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið árnvörusala yðar um þá. peir sel.* a!lír vörur vorar. CLARE BRO’S & Co. erksmiðjur: Winnipe^ ’RF.STON. ONT. Box 1406. 84 Mr. Potter frá Texas inn af hræðslu, að ðllum virtist, en í þetta skifti var hún í alira bezta jafnvægis ástandi. Hún hvíslaði að honum: “Treystu þessum heiðingj. um e' of mtkið.Ef þú gerir það, þá er okkur ðll- um dauðinn vís !” “Hvað kemur þér til að hugsa þaðV” “í nótt sem leið sá ég Osman fara út í borg- ina ?” “Útí borgina?” “Já, og höggva sundur pipuna í gosbrunn- inum; þar fæst nú ekkert vatn. í dag voru til fimm vatntsker; en nú eru að eins þrjú eftir af þeim. Hann situr um að spilla vatninu þegar hann hefir tækifæri til þess. Og svo hvernig þessir fantar gjóta til okkar lafði Sarah Anner- ley augunum, þá þú sér ekki til þeirra! Sjáðu nú er annar þeirra að eta hana með augunum.’. Errol leit þangað, sem mærin starði, og sá mannsalssvipinn spegla sig út úr andlitinu á Niccovio, sem hafði ekkiaugun af lafði Sarah Annerley, þar seœ hún hvíldi í legubekknum, staðuppgefin eftir daginn, og starði dreymandi fram fyrir sig, rétt eins og hún væri í miklum vafa um, hvort það væri draumur eða virkileikí, sem hún sá í kring um sig. >Svarti, gljáandi silkikjóllinn, sem fór svo nndur vel, og hún var í kveldinu áður, huldi hana næstnm þarna, og hver einasti listamálari mundi hafa talið sig sæl- an, ef hann hefði mátt mála annað eins fagur- kvendi á myndadúkinn, eins og hún var þá. “Hví sagðirðo mér þetta ekki fyrri en nú?” mælti Errol, umleið og hann skifti litum, þvi nú hafði hann staðreynt |að Osman hafði farið út úr Mr. Potter frá Texas 85 höllinni um nóttina, og alt benti á að saga Ar- &ba drengsins væri öll saman sönn. “Fallbyssurnar gerðu mig vitlausa — að hugsa—að skilja, og tala. Treystu þeim ekki, troystu þeim aldrei!” “Eg ætla að líta tftir þeim piltum; vertu viss!” sagði Errol hálf vandræðalega, því hann sá að Osxan leit til þeirra ekki sem vingjarnleg- ast og mælti: “Allah hefir sýnt oss blessun sína, með því að gefa oss nóg að eta”. Þau fóru öil að snæðingi. og Niccovie var hinn feátasti og sýndi fram á. hvernig Englendingar væru eyði- lagðirí orustunni, því herlið AUab var herlið hreysti og frægðarverka. Sú æðsta sæla þess var að deyja á vígvellinum, og verða uppnumdir til P&radísar. “Ójá”, svaraði Errol nokkuð úrgur á svip- inn: “Þeir hófu útflutning sinn í land lifenda i Stórflokka tali”. “Samt sem áður, þó Englendingar séu runn- ir af vígvellinum, þá er Niccoviehér. Hann er maður, sem frelsar ykkur! Á morgun er hann ekki á með&l lifenda m&nna, Hann ætlar að deyja fyrir ensku frúrnar. Veslings Niccovie þekkir skyldurnar! Niccovie verndari hinna hjálparþurfi, Niccovie hetja réttlætisins! Hann græturyfir sér og meðbræðrum sínum og systr- um ! Ef lafði S’arah Annerley 'hefði verið heima á Englandi, þá mundi hún hafa hleygið að þess- um orðum, en nú var öðru máli að gegna,—hún andvarpaði þungt við orð þessa manns. En Errol greip fram í fyrlr Niccovie. Kúlu- byssan hans lá við hlið hans, en þegar hann var 88 Mr. Potter frá Texas og lagt var fyrir hana. Eftir tvær eða þrjár mínútur kom hún aftur með Araba dronginn, sem kvartaði sáran um að hanu væri svangur. “Þú skalt fá að eta þeg&r þú ert búinn að svara fáeinum spurningum, sem ég legg fyrir þig”, mælti Errol. “Hvað heitirðu?” “Ammed”. “Ammed; trúir þú á Kóraninn ?” “Ó, og á All&h !” “Þú trúir þvi, að sá sem sver rangan eið, hljóti hegningu fyrr eða síðar?” “Ef ég sver meinsæri, þá útskúfar Allah mér”. Um leið og JAraba drengurinn sagði þetta, heyrðist þrusk inn í herberginu þarsem f&ngarn- ir voru. “Sverðu þá, að þú hafir sagt mér sannleika út i portinu áðan !” Errol var lítið eitt skjálf- raddaður, en hátíðlegur og alvarlegur á svipinn, en lafði Sarah leit til hans spyrjandi augum og titraði töluvert.Jþar sem hán stóð. “Svo sjái ég þáekki Allaha, Mohamed né Paradfs lífs eða danður, ef ég sver rangan eið”, svaraði drengurina hrærður í huga, og bar sig til eins og venja er ( Austurlöndum aðJMohamed trúarmanna sið, og hélt svo áfram: “Gröf mín verði saurug og alt mitt ættfólk verði bðlyaa- inni undirorpið, ef orðin töluð af mér við þig áð- an, eru ekki lifandi sannleiki!” Errol sannfærð- ist um að drengurinn sagði satt, þvi látbragð hans og trú vitnaði um það. Errol sneri sér þá að lafði Sarah og mælti alvarlegur; Mr. Potter frá Texas 81 honum, en alt í einu roðnaði hún og fölnaði á víxl og sýndi viðbjóð sinn og fyrirlitning á þeasu látæði hans. þvi þó hún gerði sér ekki ná- kværna grein fytir útliti hans og aðgangi, sem voru hábornir m&nnsala kækir, þá hafði hún hinn mesta beig í sér við hann. Errol veitti þessu litla eftirtekt; haan settist niður og tók að hugsa um málið aðnýjuog hvernig hann ætti að snúa sér í .þvh Að vísu trúði hann ekki Araba drengnum. sem nýju neti, ea uudir engum kringumstæðum trúði hann þeim Osman og Niccovie. nema til ills eins. Niccovie settist lika, og fórað láta i pipuna sína. Það var n&rgile pipa, og athug&ði lunn fyrst ' vatnshúsið”. Síðan fylti hannhanameð tyrknesku tóbaki, sem hann hafði töluvert mis- ið af í tóbakspung sínum. Samt var það undar- legt, að enginn lögur var i “vatnshúsinu“.euþað var kau ske af því, að það er ekki þægilegt að hafa vatn i þessum pipum, þegar maður ber þær ekki. En hann skoðaði hana með hinni Imestu ánægju og limskan skein út úr brosi hans og verki, eins og hann segði með sjálfum sér: En hvað ég er fjandi slanginn ! — Um leið og hann ætlar að kveikja íhenni, er sem hann vakni upp úr draumum sínum og muni eftir einhverju merkilegu: hann segir siðan i undirgefnis róm og vingjarnlegum: “Þið, vinir minir! reykið ekki! Ég gleymdi því. að ég á fáeina vindla hérna i v&sa minum”. Siðan dregur hann upp úr v&Sa sínum Havana- vindla, tekur einn sjálfur, kveikir undur rólega i honum og reykir, og bíður þar næst Osinan

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.