Heimskringla - 22.05.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.05.1902, Blaðsíða 4
HElMSRKlNtíLA 22. MAÍ 1902. % >-#«Advorun fengin*#-« Að f»ra úr Kömlu búðÍDD’. Þess vegoa þurfa al’ar Töriirnar að seljast. Skór, stiavél. kistur.oe töskur. selt fyir hálfvirði, ait í nýjasta móð og sni*um. Afsláttur 20 per cent.—Sýnirhorn af verði sem fylgir: Ladies fine Kid Strap Slippers fyrir. $1.00 Ladies fine Oxford toes fyrir.... $1.00 Skoðið vora sérstöku iaced Boots $2.00 virði vesting top, að eins ......'. ....$1 30 Og œesta fjölbreytni og kjörkaup. Vörur vorar fljúga út, náið í eitthvað áðDr en alt er farið. Tasið vel eft.ir auglýsingu þessari og öðrum frá oss. Kaupið meðaD timi er til að ná góðum kaupum.—Þars neesti laut’ardagur er hátíðisdagur verður búð vor opin til kl. 8 15 á föstudagskvöldið. E. NIGHT & Co. 351 MAIN STRBET - Gagnvart Portage Ave. ZROZBinsrsoisr oonvE^^JSTTr ltd. Ladies ETON JACKETS $4.75 Beztu Raup. sem fengist geta,—Allar vörurnar méðins og vandaðar. Klæðavörur af öllum tegundum með lægsta verði, en fara ijómandi vel. sum stykki, er hafa kostað $15.00 upp í tíO.OO eru seld á.. #4 75 og upp, rétt til að losast við þau, Skjótið ekki á frest að koma og skoða, velja og kaopa. Þið þurfið ein- hvers með.—Kaupið það fallegasta. bezta og ódýrasta. ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. Winnipe^. Mrs. B. L. Baldwinson lagði af stað vestur til Bantf á föstndaginn var. Mr. B. L. Baldwinson hefir dvalið uni tíma við böðin þar.Hann er á batavegi. Þau hjónin ætluðu að leggja af stað frá Banff þessa daga vestur til Vietoria. Þaðan ætla þau að ferðast til Seattle og til ýmsra staða í Washingtonrík- inn.—Vinir þeirra óskaþeim beztu farar. _________________ Hra. S. Sigurðsson, kaupmaður að Hnausa, kom sunnan frá Chi- cago fyrir helgina sem leið. Hann var þar í verzlunar eríndum og var á heimleið. Hra Bjöm Skaptason, Hnausa. var hér á fljótri férð um helgina er leið. iíann kvað stórtíðindalaust þar að norðan; fiskafli hefir verið ágætur f Winnipegvatnií vor. Hra F. J. Landy frá Lundyvillé hefir dvalið hér i bænum um tíma. Hann var að leita sér ‘lækninga og náði bata. Hann lét vel af líðan manna þar norðvestur. Hann kvað menn fagna yfir að eiga von á jámbrautinni til Oak Point. Hra Benedikt Rafnkelsson frá Clarkleigh var hér á ferðinni um helgina. Hann varðist stórtfðinda þar að vestan. Einhver Jón Jónsson á bréf á skrífstofu Hkr. Eigandi getur vitjað þess. Tfðarfar hlýtt slðan seinasta blað kom út. Gras þýtur upp, og beztu hagar komnir. Hra Páll Sigfússon frá Narrows er hér inn í bænum nú. Honum lfst vel á búskap þar nyrðra. Leikfélagið, sem lék Seiglier fyrir Stúdentafelagið f vetur, ætlar að leika þann sama leik á 3 eða 4 stöðum í N, Dak. fyrri part næsta mánaðar. Öllum þótti leikurinn vel leikinn hér í vetur, og það sama munu Dakotamenn segja um hann, ef þeir sjá félagið [leika hann, ____________________ Ritstjóri Dagskrár býður ungri og heiðurverðri stúlku heim til sfn, f síðstu Skránni. Hann býðst til að sanna |henni heima hjá sér að lauslæti og ólifnaður geti átt sér stað.—Þuð fer að sjást meira en kálfsrófan upp úr gólfinu í elda- skálanum á Fróðá. Báturinn “Víking” fer frá Selkirk á þriðjudags- og langardags morgna alia leið norður að Islend- ingafljóti og fer þaðan aftur að morgni næstu daga. A sunnudagskv- kemur verður fluttur lestur, á venjulegum messu tfma, f Tjaldbúðinni, þar eð prest- ur safnaðarins er fjarverandi. Fermingarbörn í Tjaldbúðar- aöfnuði 1902. Piltar; Jóhann Vilhjálmur Mýrdal, Ólafur Helgi Ólafsson, * Skúli Sveinsson, Kristján Halldórsson, Ólaíur Valdimar Jónsson,' Magnús Valdimar Pálsson, Haraldur Theodór Erlindsson, Páll Valmandar Bjarnason, Alexander Jónsson. Stúlkur: Guðrún Þorsteinsdóttir, Guðrún Sigríður Pálsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Egilsina Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Goðrún Bjarnadóttir, Magnea Bjarnadóttir, Anna Guðný Runólfsdóttir. íslendingar í West Selkirk. Tapið ekki af dáleiðslusamkomu landa vors, hra. S. Christie, sem haldin verður í Pearson’s Hall næsta laugardagskvöld kl. 8. Húnverður bæði fróðleg og skemtileg. Areið anlega sú bezta skemtun, sem Is- lendingar þar neðra hafa átt kost á að veita sér í fleiri ár. Inngangur seldur 35 cents—beztu sæti 50 cent; til sölu fyrirfram hjá R. H. Gilhuly. West Selkirk. Takið öll eftirr Kæru gömlu viðskiptavinir. Nú sel eg fyrir peninga út í hönd; Bestu teg. af möluðum sykri 20 pd. $1.00 ,mola sykur beztu teg. 17 pd. $1.00 Green Coffee ágæta teg. 10 pd.fl.00 pressaðar, steinlausar og þvegnar rúsínur í pökkum 2 pd. 25c Kúrínur, hreinsaðar og þvegnar bezta teg. 2 pd. $1.00 Hrísgrjón pd. á 5, 6. og 7c eftir gæðum. Varið ykkur á hrfsgrjónunum, sem ykkur er boðið 5 og 6 pd. fyrir 25c þau reynast ílla soðin. Tomates f könn- um, bezta teg. kannan lOc, 3 á 25c. Bezta teg. af Strawberries og peaches bezta teg. l5c hjá mér kannan, en hji Mr. A. Friðriksson og fl. selja hana á 20c m. fl. og fleiru. Eg hefi áformað að selja ísrjóma, alskyns aldini og óáfenga svala- drykki frá 20. þ. m. til 20. Ágúst næstk. Þér þurfið þess með um hita tímann. Sá partur búðar minnar, sem eg hef aldina verzlun- ina í verður opin til kl. 11 e. m- þó grocery deildin verði lokuð eftir klukkan 6 e. m. og óska ég að eng- inn biðji um neitt úr henni eftir þann tíma, því það er árangurslaust. í aldina búðinni hef ég eins góðan útbúnað og vörur, og þér getið feng ið annarstaðar. Eg ábyrgist líka, góðar konur og menn, að gera ykkur vel ánægða í viðsikiptanum við mig. Komið og hafið viðskipti, ég geri eins vel við ykkur og nokkur annar í bænum. Ef einhver heflr um eitthvað að kvarta þá látið mig vita það tafar- laust svo ég geti gert eins og þið viljið. Munið að koma og sjá mig, og sem oítast. S. S1GUBD88ON Cor. Ellice W. & Toronto St. Mrs Clark segir að Mr. S. Sigurðs- son sé bezti maðurinn, sem hún hafi verzlað við. Hún er reiðubúin að gefa vottorð um. það nær sem viil. Undirritaður víll fá góða ísl. matreiðslukonu, kaup $20.00 um mánuðinn. Einnig þvottastúlku, kaup $11.00 um mánnðinn. Lyst- hafendur snúi sér að 46 Albert St. R. SPENCE. "Þú ert komin beitn aftnr,” sagði GaðrÚD i GráskÍDDÍ við JóruDni Jöt- unbjarnardóttir. “Allir héldu þú mund- ir deyja,” baetti Gunna við og geispaði ólundarlega. “Svo er guði og Kola Wine fyrir að þakka að ég er hér aftur komio lifaDdi og get nú iitið eftir Jóni. Þó ég hefði dáið, þá mátt þú vera þess v:ss að Jón hefði aldrei haft gamaD aí vinfengi þ’nu lengi.” ‘ Er það ekki bölvaður uppásiáttur að tarna. Ef þetta secn þér batnaði af hefir sömu áhrif á alla eins og þig, forði gnð n-.ér frá að smakka það nokkurntima,” og stökk út.— Ein flaska af Kolavini kostar $1.00. Skxifið þannig: G. Swanson. HYGENE KOLA Co. 207 Pacific Ave., WinDÍpeg. Pöntunum verður sint þó Swanson sé ekki viðlátinn, Winripeg, 17. maí '02 To Hygene Kola Co. Kteru herrar. — Ég hefi verið þjéður yfir 2o4r af iDeltinparlgysi og ónotum í mafan- um, og hefi eytt svo hundruðam dala skift ir fyrir allra handa meðöl, en ekkert af þeirn hefir getað bsett mér, og sízt gefið varaDlega lækningu, fyrr en fór að brúkaryðar Kola tonic wine. Mér þykir væut um að geta mælt með því, -em bezta meðaiinu við magasjúkdómum og taugaslekju, serr ég hefi nokkumtima þekt. Yðar einl, C. M. Stiles. 389 Adela:de St. Kola tonic wine er húið til úr Kola Celery and Pepsins. Ef lyfjabúðarmenn yðar hafa það ekki, skrifið okkur og biðjið uo) rit nm þ&ð sem inniheldnr vitnisburðí frá þeim, sexn það henr Jæknað. Og enn .fremur u-m verðlista og Jflei-B. HYGENE KOLACo. 206 Pucific Ave. “AMBER“ plötu-tóbakið er að Bigra af eigin verðleika. Hafið þið reynt það? Sparið TAGS, þan ern verðœæti. Jónas Hall að Edinburg, N. D., heíir nóg af peningum tíl láns, með lægstu rentum, til 5 ára, gegn fasteignaveði, ef lánþurfendur viíja. Innan- ríkis lán og viðskifti. — Fljót og skilvísleg afgreiðsla. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. —3$ e. m. og6—e. m. Tele- phoneNr. 149$. liurra! hurra! fLEURY eftir ágætnm alfötnnðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtnr hálsbönd, battar og húfnr. Allar vörur nýjar íallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 561 nain $treeí. Gagnvart Branswck Hoæ!. **»*»***##*#*##*«**««* «*# * * * * * * * * $ * * * * * « * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öi “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið yelþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi i bikarnum J--ooKir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- * * » * * * * * * * * * * * * m. aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ðlsölum eða með því að panta það beint frá *■* * REDWOOD BREWERY. £ l EDWARD L- DREWRY- | m. -T1 annfactnrer & Impnrter, W1»NIPE«. 5 W. W. Ogilvie Milling Co. Millufélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Biðjið um: Ogilvie’s hveiti. (JaBadiaÐ pacific pilway. Fljotusta og skemtilegusta ieidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hvers annarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar uraboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. OLISIMONSON MÆLIR ME5D 8ÍNU NÍJA ÖMYM Hotel. Fæði $1.00 á dag. 7 1H Hnin Str Dr. GRAIN. Offiioe: FonldM Klock Cor Main & Markbt st.— Phone 1240 KAUPID. GADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VÖRU hjá: G. M. BROWN Mtonewall. norður af PÓSTHÓSINU. Verd 111.jiig wnnngjarnt. Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billi'ard” borð. Allskonar vín og vindlar. I.ennon & Hebb, Eigendur t 8onner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 4#4 Hain 8t, -- • VVinnipeg. B. A. BONNER. T. L. HARTLBV. F. G. Hubbard. Lögtræðingur o. s, frv. Skrifstofur Strang Block 365 Main S«. WINNIPEG - - - - MANITBOA 82 Mr. Potter frá Texas vindil, sem reykti mikið, og segir með fögnaði, þá hann tekur við honum: “Þetta eru ágætir viudlar, hreinasta afbragð, Gætu þeir ekki fundið náð fyrir augum hins mikla herra!” Um leið og hann býður Errol að velja úr nokkrum vlndlum, sem voru í sama bindinu og þeir drógu sína úr. ' Og miili vara mér lika”, sv&raði Errol, þvi hann hafði fylgt þeim með augunum síðan Niccovie dró þá upp úr vasa sínum, og öfu :daði sáran þá sem búnir voru aö kveikja í vindlunum og voru farnir að þyrla og púa reyknum út ura alla stofuna. Ef Niccovie hefði boðið honum að eins e'nn vindil, þá ætlaði hann ekki að þiggja hann, þvi hann vildi vera var um sig. Þegar hann var bú- inn að taka fáeina reyki, fann hann að vindill- ídd var eins góður og hægt er að fá í Aust.r- löndum, því Havanavindlar eru þar sjaldgæfir, Errol fór að halda að Araha drengurinn hefði sagt sér ósatt, eða tekið skakt eftir samtali þeirra félaga um nóttina. ■ Þeir sátu þarna þrfr og reyktu með ánægju. Nargile-pipan, se_u Niccovie fy lti, lá á legu- bekknum hjá honum ónotuð. Osman lygndi augunum við og við að Errol, en Niccovie hafði ekki rauðu glyrnurnar af ensku frúnni og kúlu- byssunní, sem Errol skildi ekki við sig. Fyrst var hann hýr og brosleitur, en siðan fór tiilitið að smábreytast, verða hálf undirhyggjulegt og viðsjált, þegar hann gaut þeim á Errol, sem var mjög ánægður með vindilinn sem nærri því var þrotinn, Mr. Potter frá Texas 87 Sarah Anneriey stiliilega, og án þess að bíða eft- ir svari, leitaði hún á Þeim, þótt hún væri ekki styrk í gangi. Þessi fagra boua, fyrirmvDd f Paris og Englandi, tók sina skamrnbyssuna og sinn n orðkutann frá hvorum þessara manDa. Hvað er næst að gera?” spurði hún um leið og hún hélt á vopnnnum rétt framan undir aug- unum á Errol. “Læstu þau inn i skápnum þarna”. Hún gerði eins og hann skipaði, en hann sá hans stinga annari skammbyssunni á sig. “Heyrið þig”. mælti hunn við fangana. sem að Austnrlanda venju fórnuðu höndunum og æptu um sakleysi sitt., “Ekki eitt orð mei) a ! Farið þið nú inn í herbergið og sitjið þar kyrrir’. Hann fylgdi þeim inn i herbergið. sem Osman var í um nóttina, óg settust þeir þar niður í hornunum, sem hann benti þeim til. Síðan kailaði h.irin á Martinu: “Komdu og gættu þessarar hurðar og ef þú heyrir þessar mann- fýlur hreyfa sig, þá kallaðu undir eins á mig. Það er alt og sumt. alt sem þú getur gert, það er að hljóða og kvefna!" Þegar Martina var tekin við varðstöðinni, gekk Errol yfir til lafdi Sarah Annerley og sagði í lágum nótum: “Farðu tafarlaust út í fjósið, því það er hættulaust; portdyrið hefir verið harð- læst. í fjósinu finnur þú Araba drenginn þínn. Komdu hingað með hann tafarlaast. Eg gerði þetta sjálfur, ef ég þyrði að yfirgefa þrælmenn- in þarna inni”, og hann benti þangað, sem þeir Osman og Niccovie voru fangar. Lafði Sarah Annerley gerði tafarlaust eins 86 Mr Potter frá Texas buinn að eta, þá vék hann sér frá og t&l&ði við lafði Sarah fáein orð, og á meðan Níccovie lét dæluna gang’a, þá tók Errol eftir að bógurinn skall á kveikipípuna. Hann snerist á bæli. Os- man hljóp frábyssunui ogvirtist sern hann hefði verið að rjála við hana. Errol rauk þaniiað sem hun var og athugaði hana. Á augabragð: sá hann að hún rar í ólagi, þrátt fyrir að hún var í bezta lagi þegar hann skildi við hana. HanD leit á þá báða. því Osman stóð þá við hliðina á Niccovie, og svo mikil cgnan tindraði úr svip Errois. að Grikbinn stökk á fætur úr hægindastólnum og varð sem vitstola. Hann sýndist hafa tapað allri von, sera hann hafði ver- ið búinn að skapa sér, og vera sannfærður um að spilið var tapað. Errol beið ekki boðanna. Hann hrópaði með ógnþrunginni rödd: “Þið réttdræpu eiturormar réttið upp bendurnar !” og setti um leið skamm- byssuna fyrir brjóstið á Niccovie, “eða ég skýt ybkur, sem hunda”. Það leit út :sem Niccovie ætiaði að gripa til vopna í vasa sínurn, en báðir urðu lafbræddir og réttu upp hendurnar. Fyrst JNiccovie oft síðan Osman. “Hana nú !” grenjaði Brrol til Martinu, “leitaðu á fönt- unum og taktu af þeira vopnin, ef þeir hafa þau nokkur!” “Ó, herra minn, ég voga þaðekki,—ég er svo hrædd !” Þáskýtégþig, Gerðu tafarlaust eins og ég segi!” "Ó, herra minn! ég er svo hrædd—hradd!” • “Ég akal leita á þeim, Errol”, mælti lafði Mr. Pottei frá Texas 83 "Þú reykir ekki mikið", sagði hann við Err- ol þegar hann flevgði stubbnum, sem eftir var. Hérna er annar—taktu þá alla”.Hann fekbhon umvindlana eins og þeir voru margir til.“Við Os man erum áuægdir að reykja pípuna”, og benti um leið á hana. ‘ Beztu þakkir fyrir þá”, sagði Ástralínmað- urinn, og var farinn að k veikja í öðrum víndli, þegar lafði Sarah Annerley mælti til hans: “Skothríðin er hætt fyrir löngu fram á höfninni. Ég held að stríðið sé búið. Komdu, við skulum líta eftir því”. Errolfórupp á þakið. Nóttin var komin, diuiiri, en stilt. Hann heyrði ekkert, sem ^benti á það, að Englendingar væru að búa sig undir að taka yfirráð á borginni. Það heyrðist ekki nein nhávaða frá skipunum útj á höfninni. En í borginni heyrðist manna umferð, og það tók undir af þrammi herliðsins, sem virtust einatt vera að streyma inn í hana. Bruninu á Frank- ish hverfinu hélt áfram. en var ekki meiri en um daginn. Hann sneri ofan aftur. og gekk inn i aðalstofuna á loftinu og leit á úrið sitt, og upp- götvaði að klukkan var orðin niu um kveldið, hann tók þá fyrst eftir, að hann var orðinn hungiaður, og skipaði því Osman að koma með kvöldmatinu tafarlaust. Meðan Osman var að bera á borð, þá benti Martina Errol að tala við sig. Hún gaf honum ýmsar bendingar og útskýringar, svo niðurstaðan varð sú. að eftir fáein augnablik undruðust þeir Osman og Niccovie fr&mkomu Errols. Hún hafði verið utan við sig allan dag-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.