Heimskringla - 05.06.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.06.1902, Blaðsíða 3
HEIMSKRINULA 5. JÚNÍ 1902. IISTEBS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA “ALEXANDRA” RJOMA-SKILVINDUR. VOTTORD: “RAPID CITY, 1. Marz. 1902. Herrar R. A. Lister & Co. Ltd. Winnipeg, Man. Hæru herrar:— Gerið svo vel og sendið mér til Rapid City eina af yðar síðast ambættu No. ll^ “ Á L K, X A N D R A” rjdma skil vindum á §75 00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég hef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér ágætleg'a. Við kaupum aðra “ALEXANDRA” af því við álítum það beztu skilvíndur sem níi eru fáanlegar, einfaldar og hæg- astar að hreinsa. Yðar einlætr, Mrs. Jas Young.” Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ödýrustu sem fáanlegar eru á þessum tímum STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN- LECASTAR. Það kostar minna fyrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum, þær endast æfilangt. Þær auka smjörið úr rjómanura að minsta kosti EINN FIMTA- til FJORÐA PART. Hvert kfiabú, sem ekki hefir sltka vél, tapar stöðugt peningum. Verð frá $40.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til: R. A. LISTER & Co. Ltd. Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur f hinu brezka veldi 232 & 234 KINQ ST. WINNIPEG. SERSTÖK KJÖRKAUP Um 50 karlinanna alfatnaðir úr beztu ull og vel gerðir, með góðu fóðri, veniulegt verð er $16.50, en til að losa þessn fatnaði frá. eru þeir nú seldir á Stllí OAN. Komið strax, sem þurfið að fá góð föt Einniger nóg til af Tw>-ed fötnm; venjalega seld fyrir $8 OO. $9 00 og $1 00; nú A #.% 50. —Agsetir hattar fyrir $1 50, Nýjir Fedorá hattar $1 .25, 1§Í.50 og upp í $3 OO. Nýjar skyrtur 03. hálsbðnd.—Bláir Serge fatnaðir einunKÍs #0 OO, ágíet tegund.—Sérstakur afsláttnr Kefiun á drengja og barnaföturu þenna mnnuð.—Það margborKar sig að sjá okkur ( PALACE CLOTHIXG XTOUE - 485 Matn St. G. C. LONG. flytjendahöll og fór með míg út í bæ 0g hresti mig upp á gamlan og góðan kunníngsskap, Svo gaf hann mér þúsund dollara blað, áður eu við skildum og ég þurfti ekki að borga einn einasta aur, ekkert nema bara skrifa nafnið mitt á dálítinn miða 0g svo á ég hitt blaðið og er með það hérna í vasanum Lfttu á,” sagði hantí og reif það upp úr vasa sínum. Grímur rendi augunum yfir það. “Ójá, það er polisían,” sagði hann, “þú hefir líklega gefið þeim nótu fyrir fyrsta paymentinu.” “Nótu, það var einmitt það, sem hann nefndi þennan Iitla miða. Svo bauðst hann til að melda migf í gfóð templarastúkunni og ætlar svo í kvöld að fara með mig og láta taka mig inn og þar sagðist hann skyldi sýna mér fjölda af beztu mönnum bæjarins, bæði ritstjóra og stúdenta og safnaðurfulltrúar og ýmsa fleiri merka menn og svo náttúrlega fjölda af Jjómandi fallegum stúlkum, og ég hefi nú hálfgaman af þeim enn, þótt égségiftur og orðinn gamall. Nú ég auðvitað skvetti dálítið f mig heima stundum, en hér sagði hann að freistingin væri lítil, því loftslagið yæri svoleiðis, og eitthvað verður maður þó æfinlega að láta á móti sér fyrir góðan félagsskap.” “Eg er því miður hræddur um að þú komist ekki í félagið I kvöld, bæði er það að Mr. Simson er ekki heima,” — “Sæmundsen meinarðu,” greip Björn fram í. ,,U—hu og svo er það orðið of seint, klukkan er orðin meira en nfu.” Hvar er Sæmund- sen?” spurði Björn gremjulega. “Hanu fórofantil Selkirk með trein- inu f fyrradag að insjúra menn niðri f Nýja-íslandi,” sagði Grimur. “Því lofaðir þú mér ekki að fara með hin- um? Hann, sem sagð isvo skýrt, “Yes, Sæmundsen,” hann hefði þó kom- ið mér heim til hans og þá heíði einhvar fylgt mór á fundinn, þó að hann væri ekki heirna sjálfur,” sagði Björn. “Ekki er ég nú viss um það, að hann hefði farið með þig heim til Mr. Simson eða veiztu hvert þeir keyra þessa vagna,” sagði Grímnr. “Keyra, nú náttúr- lega þeir keyra menn þangað, sem menn vilja, þó að ég sé ekki búinn að vera lengi hórna í Winnipeg, þá veit ég það þó. Hann Jón sagði mér f dag að svoleiðis vagnar væru kallaðir express.” Grímur gaut augunum til mannþyrpingarinnar, sem kringum þá var, sumir voru að fara fram hjá þeim, aðrir voru á eftir þeim, svo langt sem augað eygði var gangstéttin iðandi 0g morandi í fólki, hann hefir líklega séð einhvern landa nærri sér þvf hann hallaði sér að Birni og hvfslaði nokkrum orðum í eyra hans. Björn sagði ekkert í þetta sinn, en varð bara enn rauðari en áður. “Þú gerir svo vel og kemur heim með mér landi,” sagði Grfmur að stnndu liðinni. “Það er llklega réttast, fyrst ég kemst ekki á tundinn,” sagðl Björn. Varð það þá úr að þeir héldu heim til Gríms. Þau hjónin gerðu sitt bezta til að láta Birni ekki leiðast það, sem eftir var kvöldsins þegar komið var Iram undir h-itta tíma tylgdi Griaiur honum á inn- flytjenda hú3ið, því hann bafði ekk- e t rúm handa honum nema að láta hann 'sofa hjá mági sfnum, en konan vildi það síður af þvf að hann var emigranti. Að skilnaði ætlaði Björn að kyssa Grfm með þakklæti fyrir alt og alt. en hann höifaði aftur á bak og sagði að það væri ekki siður í þessu landi, að karlmenn kystust. Björn kvaddi hann þá með innilegu handabandi og fögrum þakkarorðum. Skildu þeir svo að sinni. (Framh ). Cuba lýðveldið. Á morgun, þann 20. Maí 1902, rennur fæðingardagur hins nýja lýð- veldis. Þá verða heiti þau er Mr. McKinley gerði í nafni þjóðarinnar efnd, og er það sannarlegt gleði efni fyrir þá er elska þetta land og und- irstöðuatriði vorra grundvallarlaga. Mér er nær að halda að þegar fram- líða stundir þá verði þetta atriði, að vér héldnm orð vor við Cuba, einn hinn bjartasti kaflf í sögu vorri. Oss verður fyrirgefið þó vér í byrjun sendnm þangað pólitiska stóigæpa- mei:n, er enga hugsjón höfðu aðra en draga undir sig alþýðufé og stela þvf öllu er þeir festu flngur á. Oss verðnr ef til vill fyrirgefin afskifti vor af hinum fyrstn forsetakosning- um, sem að mínu áliti voru illa til- fallin, mér virðist að General Gomez hefði átt að verða fyrsti forsetinn. Eg fæ ekki betur séð en framkoma hans gegnum alla frelsisbaráttu Cuba hafl verið mjög lík framkomu Washingtons í frelsisbaráttu Banda- manna. Gen Gomez sýndi með fram komu sinni framúrskarandi stilling og þrautseigju og óviðjafnanlega framsýni. Það var því Gomez, er eðlileg i hafði meira hald á tilfinn- ingum Cuba manna en nokkur ann- ar af landsins sonum. En Cuba- menn eru flestir börn í pólilík, þeir vildu velia Gomez fyrir forseta en Bandamenn vildu annað, og ef trúa má hraðfréttum sem bárust frá Cuba meðan á kosningarimmunni stóð, þá brúkuðu þeir sðmu aðferð og Hanna notaði við að ná í Senatoi s embæ tið. Cubamenn mistu móðinn og fjöldi af Gömez fylgjendum greiddu ekki atkvæði. Mr. Palma varð því hinn fyrsti forseti hins nýja lýðveldis, sem að öllum líkind- um er mikilmenni. Komandi tíðin sannar hvort Cubamenn völdu vel eða illa, eða hvort afskifti vor af hinum fyrstu alþjóðarkosningum hafa verið heillavænleg fvrir frelsi Cubamanna eða sprottin af ein- hverjum eigingjörnum hvötum. Nú er komið sem komið er og því er það næsta að vona og óska að hið nýfædda lýðveldi blómgist og blessist og verði ævarandi minnis- varði þess að við byrjun tuttugustu aldarinnar var til lifandi frelsis neisti hjá Bandaríkjunum, þvl hvoiki þjóð eða einstaklingur ^eru i sannleiða trjáls nema hjálpað sé til að gera aðra frjftlsa. G. A. Dalmann. Þeir eru aðlaðandi. Eg legg álierzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, breði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa lieim. Bezta brauð I borginni og ódýrt, H J. BOYD 422 og 579 Main St. LÆKNIS AVISANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. f Beztu og ftgætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til I lvtjabúð: DR. CHESTNUTS. Nor«lventarliwrn I Portiige Ave. Oj( llain 8t. Pantanir gegnum Telefón fljótai og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1814- Rafmagnsbeltin góðu — verð $1.25, eru tilsölu áskrifstofu Hkr. “Líttle Pets.” | —~ ~~ ~—~ ~~ • Góðir vindlar, ágætir til reykinga, vindl- • arnir, sem þið hafið nppihald á að reykja; • eru hinir nafnfrægu • “T. L.” VINDLAR. f jafnbetri, en nokkru sinni áðui-. Auðvitað • biðjið þið um þá, og enga aðra. • WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. I^e. elB»n«liv ’W’UN’ITIPEG-- • ITANITOBA. Kyunið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestn annarstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú................ Tala bænda í Manitoba er.......... Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels “ .. .. 1894 “ . .. 1899 . 250.000 35,000 7.201.519 17.172 883 2’ .922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 192.(00 NautRripir............. 230 0.0 Sauðfé............... 35.000 Svin................. 70.000 Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................. $470.559 Tilkostnaður við byKgingat bsenda i Manitoba 1899 var. $1.402,300 Framfðt in i Manitoba er auðsæ ai fólksfjölKuninni, af auk ni m afurðum lan .sins, af auknum járnbrautum. af fjölRun skólanna af ys t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velJiían almennings. 1 síðastliðin 20 Ar hetir ræktað land aukist úr ekrum... TTpp í ekrur ................... ....... ............ 2,o00 000 ok þó er siðastnéfud tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnfegð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum ok mörg uppvaxaodi blómleg þorp Of? bðeir, þar sem gott er til atvinnu íyrur karla og konur. í Manitoha eru ágættr irískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum lUmnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nn vera vfir 5,000 fslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru f Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 tslendingar. Yfir 1« millionir ekrur af landi f ?lan81«»b». sem enn þá hnfa ekki verið ræktaíar. eru til sðlu. og kosta frá $2.50 til $6.0») bver ekra. eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North ÍVestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum. bortum o. s frv. alt óbeypis, ti) HOX. R. P ROBLIX Minister of Agriculture ard Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .losepb B PiUapta»«»n. innflutninga og landnáms umboðsmaður. THE HECLA eru beztu, ólýrustu ogeyðsluminstn hitunarvélar sem gerðar eru þ«r gefa mestan hita með minstum eldivið. Eru bygðar til að endast og vandalaust að fara með þ»r. Fóðursuðu katlar fvrir bændur gerðir úr bezta járni eða stáli, ein- mitt það sem þér þarfnist. Biðjið 'árnvðrusala yðar um þá, peir sei. • allfr vörur vorar. CLARE BRO’S «5c Co. erksmiðjur: AVinnipeU JRÉSTON. ONT. Box 1406. 100 Mr. Potter frá Texas leikinn áður en þau kæmust úr þessari hættu, sem þau voru stödd f. Errollaúk við vindilinn og var einlægt að brjóta beilann um kringumstæðurnar, og hvern- ig víggirðingin á dyrunum mundi reynast, ef þeir gerðu atrennu að þeim. Hann mælti við sjálfan sig: "Eg er viss um að ég get varið þeim uppganginn á annan veginn, og ég hefi bezta traust á skotgildrunni við leyniútgang- inn”. “Þá er kominn tími til þess fyrir þig að fara að sofa", mælti lafðiSarah Annerley. ‘ Sofa? Hverer kominn til að segja okkur á hvaða tíma þeir ráðast á okkut?" ‘ Þú verður að njóta næðis þangað til, og safna kiöftum. Eg ætla að vaka og láta þig vita, ef ég verð vör við nokkuð hættulegt. Að minsta kosti lofar þú mér að taka þátt í vöktun með þér”. Eftir dálitla umhugsun samþykti Erroll, að hún tæki þ tt í vaktinni. ef nauðsyn bæri til. Þau höfðu ekki hugmynd um að foringi Egypta lét halda sterkan vörð í borginni, svo rán og ill- virki yrðu ekki framin. Lafði Sarah Annerley vakti samt þar til um sólaruþpkomu næsta morgun. Auðséð var að vopnahlé var ekki komið á enn þá, Þegar Errol vaknaðí og leit á úrið sitt, hróp* aði hann upp yfir sig: “Klukkan er þá orðin tólf! Því vaktirðu mig ekki fyrri! Farðu og hvíldu þig, lafði Sarah Annerley. Eg annast um alt i dag. Eg Mr. Potter frá Texas 101 er eins og nýsleginn túskildingur. Farðu tafar- laust og legðu þig fyrir”. “Eg sofna ekki fyrri en ég veit hvernig bar- daginn stendur”, svaraði lafði Sarah Annerley stillilega. “Einmitt það. Skipin eru enn þá á sínum miðum á höfninni og i gær’, mælti Errol, sem nú fór aðáttasig betur. “Já”. “Ágætt! Þ4 er ég viss um að alt gengur vel og við sleppum”, hrópaði Errol um leið og haun hljóp að uppgöngunni, sem lá upp á þakið. Haun skygndist um og rannsakaði bardaga útlitið. Virkin kringum höfnina höfðust ekkert að. Sum voru eyðilögð með öllu, sum stórskemd og öll virtust þau vera varnarlaus að mönnum og skotútbúnaði. Þar á móti var auðséð, að næsti flotinn á höfninni var i röð og rnglu, og ekki hið allra minsta skemdur, að undanteknu einu eða tveimur skipum. sem löskuð voru eftir fallbyssu kúlur frá virkjunum. Öll herskipin voru undir gufu. og leit út som þau væru að hnappa sig saman, ogþótti Errol það hálf kynlegt; hann sá að friðarfánar blöktu á Lighthouse Fort-virkinu- og dálítilegypzk hersnekkja lagði af stað fram á höfnina með friðarfána yfir sér, og þar að auki tíotaforinga sáttaveifu á framstafni. “ 'iðerum úrallri hættu!” hróp&ðihann. “Hvernig veiztu það? Ertu alveg viss um það?” spurðiSarah, með titrandi málróm. “Sannarlega! Þeir eru að gefast upp. Her Breta hefír að öllu leyti umráð á þessari borg, áður en sólin rennur til viðar f kvöld. Heim, 104 Mr. Potter frá Texas lendinga, en engin merki geta sést til sátta enn þá”. Errol svaraði engu- Hann varað kikja út á fióann utan við höfnina, og lar.gaði helzt til að geta séð noiður yfir Miðjarðarhafið. og svæðið kringum Ras-el Tin Cape. og leit út, sem hann væri að leita sérstaklega eftir einhverju. Þegar hann var búinn að þessu um stund aftur og aft- ur, þá færði bann sig frá lafði Sarah, rétt eins og hann vildi ekkiaðhún tæki eftir þvi, að hann væri að leita að einhverju. Hún tók strax eftir þessu, og fylgdi honnm eftir, gekk upp að hlið- inni á honum og spurði: Hvað er það sem þú vilt hylja fyrir mér?” Ekki nokkuð—ég—ég”. “Reyndu ekki að narra mig. Ég krefst að vita hvað það er!” "Jæja, ef þú vilt endilega fá að víta það sem ég er að horfa eftir og skil ekki f, þá er það að eins þetta: Eg sé engin herskip, sem hafa auka herlið. Bretar hafa ekki herlið tfl á skipunum. sem þeir geta skilið eftir, sem setulið f bcrginni’. “Ó, þá hljóta þeir að fá lið að, eftir einn eða tvo daga”. “Eftir einn eða tvo dagaer úti um okkur”.— Þótt haDn enti ekki við setninguna, þá gerði hún það: "Þú meinar að við verðum ekki lif- andi eftirtvo daga hér?" "Það mælir sumt með þvi”. “En járnbarðinn. Hann getur mist nokkra hermenn, sem séð geta um þessa borg”. “Hannhefirmjög fáa liðsmenn, sem hann má missa. Þeir voga ekki að senda fáa liðsmenn Mr. Potter frá Texas 97 lét að eins inu í stoð aiður í kjallara. oghann bjó um þau við uppgönguna. Það gerðí hana til þess, að hvellurinn heyrðist ekki ut&n frá. Síð- an lagði hann þenna slaghamar við skotstöðv- arnar Hann var svo ánægðnr með þessa upp- götvun sína. að hann óskaði næstum með sjálf- um sér, að fantarnir kæmu, sem fyrst, og réð- ust á uppgönguna. svo hann gæti prófað hvernig skotgildran reyndist. Það næsta, sem hann fór aðhugsa um. aðaluppgangan, sem lá uppá loftið frá afturenda hallarinnar. eins og áður hef- ir veri* lýst. En hann sá ekki ðnnur ráð með hana, en verja hana með eldi og blýi. En til þess að vita sem bezt um umferð og hreyfing&r fjandmanna sinna, þá sótti hann nokáuð af bjöllunum, sem voru við reiðtýgin á ösnum Araba drengsins út i hesthúsiuu, og festi þær 1 kringum innganginn, sem þeir þurftu að fara|( gegnum, sem upp á loftið vildu komast. Fyrst hann gat ekki séð til þeirra, þá varð hann að heyra til þeirra. Þegar hann var búinn að ganga frá þessum hermerkja áhöldum, mælti hann við sjálfan sig: “Þeir mega komast inn niðri, þvi ég hræðist þá ekki þar, né skot þeirra. Höllin er öU úr steini og múr, og þar að auxi”—hann hugsar sig um dálitla stund, og hélt síðan áfram: “Þeir félag- ar eru ekki líklegir til að brenna upp höUina, sem geymir þeim manneskjur, þúsund peninga yirði. og hundruð peniga virði af gulli. Sama hvað þeir reyna aðgera, það er svo sem ekki um nokkuð að velja fyrir mig”. Siðan sagði h&nn við sjálfan sig: “Góði guð ! nýr uppgðtvari í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.