Heimskringla - 12.06.1902, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 12. JC7NÍ 1902.
mikið andir, þeir hafa tiltölulega svo
lítinn verkfærako3tnað i samanburði
við hina, sem lítið hafa undir, því
allir þurfa að hafa sömu verkfæri
svona hér um bil ef þeir stunda
hveitirækt á annað borð. Þeir
þuria að hafa plóg, herfl, seeder,
binder og svo náttúrlega team og
hey3kap þurfa þeir að hafa til þess
að halda lífi í hrossunum og svo er
varla lifandi svo, að hafa ekki eitt-
hvað af kúm, og þ& þarf maður að
eiga mower og hrífu, grindstone til að
draga ljáina á og allan skrattann.
Það er svo, sem ekki kostnaðarlaust
að bfia þar úti, en þeir eru flestir vel
af því allir þeir púrustu selja lönd
sfn til þeirra riku og gefa ekki snap
fremur en ég og minir líkar. Nú,
margir af þeim hafa haft dálítinn
ágöða, eins og þú skilur, þegar þeir
fengu löndin fyrir ekki neitt í fyrst-
anni.” “I see, en samt hafa þeir nú
orðið að vinna á þeim,” sagði Grim-
ur, “en í hvaða bygð sagðir þú aftur
að þetta land hefði verið?” Ég er
sár yflr því að ég skyldi eyða home-
steádsrétti mínum á svona lélegt
land og vita nú að það er nóg af
góðum löndum í Territóriunum, en
það er seint að sjá það nú.” “Þú
segir það hafi verið lólegt land
Björn minn, sem þú fékst, það heflr
kannske hizt svo á, að það hefir ver-
ið í lélegri bygð.” "Já, ég veit það
nú, að það er eitthvert púrasta
setlimentið, en það er seint að sjá
það nú.” “Þú segist altaf hafa verið
þar úti siðan þú komst vestur,”
sagði Grímur. “Já, nema bara
fyrsta árið, sem ég var hjá enskum
og svo þegar ég hefi skotist til bæar-
ins að gamni mínu. Nú ætla ég að
fara að lifa í bænum, ég hefl hvort,
sem er ekkert upp úr farmingar-
bissnessi héðan af, ég er orðinn svo
gamall, svo þykir mér eins gott að
vera hér verkamaður og hafa reglu-
iegann vinnutíma. Mig vantar
ekki að vinna eins og slafi út á
landi, og svo eru menn þar svo
daufir, þar er enginn skemtilegur
félagsskapur, eins og hér, p>vi þar
þykir það skömm að sjást hýr, góð
templarar eru svo miklu strangari
þar en hér í bænum, og ég segi nú
fyrir mig, mig vantar ekki svoleiðis
tólk. Mig vantar fjöruga félaga eins
og ykkur hérna í Winnipeg. Konan
er dauð. krakkarnir farnir að sjá
fyrir sér sjálf og nú er ég laus og
liðugur og frjáls eins og fuglar him-
ins. Skál upp á það,” sagði hann
og þreif glasið, er stóð hálft á borð-
inu. Hinir tóku einnig glösin og
luku úr þeim. Þegar Grímur var
búinn úr sínu hóf hann höfuðið, lagði
frá sér glasið á borðið, hallaði sér
aftur á stólbríkina og virti Bjöm
fyrir sér. Harn var enn að drekka
úr glasínu, dg milli sopanta bar
hann það upp við rafmagnsljósið og
horfði gegnum veigar guðanna
‘‘Er annars mikið af lífsábyrgðarfé-
lögum þar úti, sem þú varst?” spurði
Grímur með hárri röddu, þegar
Björn lagði frá sér glasið. “Lífs-
ábyrgðarf élögum,” át Björn eftir,
“já nóg og meira en nóg, þótt það
hefði ekkert verið, — by the christ-
mas chimney, alstaðar nóg og meira,
en nóg. Þau eru bara til að rýa
fólk, sérðu eins og öll þessi félög
ykkar í raun og veru, síðan ég lenti
í klúðrinu við Mr. Simson hefi ég
verið grátbændur af eitthvað átta
lifsábyrgðarfélagsagentum enskum
og íslenzkum að taka pollissíu—-
polhssiu, en ég hefi gefið þeim öllum
hell, eins og þú máske skilur.” “Það
er nú rétt Bjöm minn,” sagði Grím-
ur spaklega. “Eruð þið allir svona
hugsandi þar úti?” “Nei ekki eru
nú allir svona, sumir eru svo vit-
lausir að kaupa lífsábyrgðir og hafa
svo ekki cent fyrir alla sína pen-
inga. Alt fer það I þessa botnlausu
agentahyt, sem aldrei verður fylt
fremur, en sálir prestanna heima”.
“Þú hefir víst ekki lesið vottorðin í
blöðunum Björn minn,” sagði Grím-
ur, “mörg hundruð manna fá út
borgað eitt þúsuinj og tvö þúsund
dollara og þar yfir, hver um sig,
árlega,-— menn sem standa í þessum
félögum og deya. Og þetta segir þú
að sé að kasta fé sínu á glæ, sumir af
þessum mönnum borga ekki einu sinni
helming—ekki nálægt því helming—
af því, sem þeir fá þegar þeir deya,
og sumir borga als ekki eitt einasta
cent og fá samt sína þúsund eða tvö
þú8und dollara, eðahvað það nú er ”
(Framh.).
DANARFREGN.
Hinn 80. Marz þ. á. lézt bóndinn
Kolbein n Einasson að Árnes P. 0.
Nyja ísiandi, 46 ára gamall. Bana {
mein hans var lungnabólga. Hann
var ættaður úr Suður-Múlasýslu (fædd
ur að Þvottá } Álftafirði), Hann kom
hingað vestur fyrir 10 árum eða þar um
bil, þá frá Seyðisfirði. Hann átti konu
og 2 börn, dreng 13 ára og stúlku 3 ára.
Kona hans heitir Margrét. dóttir Gusm-
ars sál. Gislasonar. Kolbeinn heitinn
var velliðinn af öllum sem þektu hann.
Hann var starfsmaður mikill, eins og
bezt sást á heimili hans, sem hann var
búinn með atorku og elju að gera mjög
þóknanlegt og laglegt. Hann var ést-
ríkur eiginmaður og faðir. Hans er
því sárt saknaðaf ekkju og börnum, og
öðrumvinumog vandamönuum.
LISTEBS ROYAL FYRSTU VERDLAUNA
“AMBER plötu-reyktóbakið er að
sigra af eigin verðleika.
Hafið þér re’ynt það?
safnið TAGS. Þau eru yerðmæti.
ÓdýrUSt föt aftiv rnAli aolnv ..
S. SVEINSSON, Tailor.
408 Agnes St. WINNIPEG.
TH- ODDSON
selur allskonar skófatnað með lægra
verði en fólk hefir vanist, t. d. góða
sterka karlmannsskó á einn doílar,
kvenskó á 50 cents og barnaskó á
25c. Komið og skoðið, þá muuuð
þið sannfæiast.
483 Ross Ave.
Fyrir minna verð
en hægt er að fá nokkurstaðar annar
staðar, tekur undirritaður að sér út
búnáð eignarbréfa (Deeds), veðsknlda-
bréfa (4/ortgages) og álskonar samn-
inga (Agreements), og ábyrgist laga-
legt gildi þeirra fyrir d.ómstólum i Afan-
itoba.
H. B. OL8HX.
Provincial Conveyancer.
Gimli J/an.
“ALEXANDRA”
RJOMA-SKILVINDUR.
VOTTORD:
“RAPID CITY, 1. Marz. 1902.
Herrak R. A. Lisíer & Co. Ltd.
VVinnipeg, Man.
Hæru herrar:—
Gerið svo vel og sendið mér til Rapid
City eina af yðar síðast umbættn No. ll^
“ ALfcXANDRA” rjóma-skilvindum á
875.00 í staðin fyrir gamla No. 12, sem ég
nef brúkað í 2 ár, og sem hefir reynst mér
ágætlega.
Við kaupum aðra “ALEXANDRA”
af því við álítuin það beztu skilvindur
sem nú eru fáanlegar, einfaldar og hæg-
astar að hreinsa.
Yðar einlæg,
Mrs. Jas. Young.”
Þessar vélar hafa reynzt að vera þær ódýrustu sem fáaDlegar
eru á þessum tímum
STERKASTAR, OBROTNASTAR, OHULTASTAR, AREIDAN-
LECASTAR.
Það kostar minna fvrir aðgerðir á þeim en öðrum vélum,
þær endast æfilangt. Þær auka smjörið úr rjómanum að minsta
kosti EINN FIMTA- til FJORÐA PART. Hvert kúabú, sem
ekki hefir slíka vél, tapar stöðugt peningum.
Verð frá 840.00. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsmanni
Vorum og fáið söluskilmála, eða ritið til:
R. A. LISTER & Co. Ltd.
Stærstu smjörgerðaráhalda framleiðendur
í hinu brezka veldi
232 & 234
KINQ ST.
WINNIPEG.
SERSTÖK KJÖRKAUP
Um 60 karlmauna alfatnaðir úr beztu ull og vel gerðir, med góðu
fóðri, veniulegt verð er $16.50, en til að losa þessa fatnaði frá, eru
þeír nú seldir á 8* 1 SS.OO. Komið strax. sem þurfið að fá góð föt
Eiuniger nóg til af Tweed fötum; venjalega seld fyrir $8 00, $9 00
og $1.00; nú á 85.50,—Ágætir hattar fyrir 81.50, Nýjir Fedora
hatýar 81.35, 8150 ognpp f 85 OO.
Nýjar skyrtur og hálsbönd.—Bláir Serge fatnaðir einungis 80 OO,
ágæt tegund,—Sérstakur afsláttnr gefiun á drengja og barnafötum
þenna mánud.—Það margborgar sig að sjá okkur í *
PALACE CIjOTIII.VC STOIÍFj - 485 Main St.
G. C. LONG,
Þeir eru aðlaðandi.
Ég legg áherzlu.á ;ið gera brjóst
sykurinn uðlaðandi, bœði f útliti
og að gæðum,
GÓM8ŒTIR “CREAMS"
EFNISRÍKT “CHOCLATE.
HOLLIR “TAFFIE8“,.
HREINN “BRJÓSTSYKUR“.
Selt í stór- eða smákaupum, í
skrautkössum. Munið að sérhver
moli er gerður af beztu tegundnm
og hreinasta efni.
Takiðeinu kassa heim.
Bezta brauð í borginni og ódýrt,
\V. J. BOYD.
422 og 579 Main St.
LÆKNIS ÁVISANIR
NÁKVÆMLEGA AF HENDI
LEYSTAR.
Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja-
búðarvörúr, ætíð á reiðum höndum.
Allar meðalategundir til í lytjabúð:
DR. CHESTNUTS.
Xorilvestnrliorni
Portage Ave. og Main 8t.
Pantanir gegnum Telefón fljótar
og áreiðanlegar um alla borgina.
Telefon er 1814-
/ „ « .
Rafmagnslieltin góðu — verð
$1.25, eru til sölu á skrifstofu Hkr.
I
}
“Flor de Albani.”
NÝIR VINDLAR
Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj-
andi, úr Havanblöðum og: Sumatra-
umbúðum.—Allir vel þektir kaup-
menn hafa þá til sölu. Prófið þessa
ágætu vindla.
WESTERN CIGAR FACTORY
Thos. Lee, elgaudi. ’WIUISriPEG.
flr
iTANITOBA.
• ---------------------------------------
Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.......................... 250,00C
Tala bænda í Manitoba er......-........................ 35,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels........ 7,201,519
“ “ “ 1894 “ “ 17,172.883
“ •* “ 1899 “ “ 27,922,280
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.. .......... 102,700
N autgripir............ 230.075
Sauðfé.................. 35,000
Svín.................... 70.000
Afurðir af kúabúum f Maritoba 1899 voru............. $470,559
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var. 81,402,800
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m
afurðum lantsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi veliiðan
almennings,
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum. 50 000
Upp i ekrur...........................................2,500 000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tiundi hluti af ræktanlegu landi
I fylkinu.
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisrétt&rlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
k&rla og konur.
í Manitoba eru ágætir ('riskólarfyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivðtn sem aldrei bregðast.
1 bæjunum TÝinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera rfir 5.000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2.000 íslendingar.
Yfir 10 millionir ekrur af landi i Manitoha, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Uestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tii
HOX. R. P ROBLIX
Minister nf Ágriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA,
Eða til:
Jowepli H. 8knptnMon, inntíutninga og landnáms umboðsmaður.
THE HECLA
eru beztu, ódýrustu ogeyðsluminstu
hitunarrélar eem gerðar eru þ»r
gefa mestan hita með minstum
eldivið. Eru bygðar tíl að endast
og vandalaust að fara með þær.
Fóðursuðu katlar fvrir bændur
gerðir úr bezta járni eða stáli, ein-
mitt það sem bér þarfnist. Biðjið
árnvörusala ydar um þá. peir se).»
allír vörur vorar.
CLARE BRO’S & Co.
erksmiðjur: Wíunipc^
’RKSTON. ONT. Box 1406.
108 Mr. Potter frá Texas
um, að lítaenn þá einu sin-i eftir öllum útbún-
aðinum og taka siðan hverju sem að höndum
bæri.
Hann athugaði 'skotfærin og byssuna Dá-
kvæmlega enn þá einu sinni. Hann var þreytt-
ur og þjakaður, því afarheitt var þenna dag.
Hann lagðist niður í legubekk og ætlaði að fá
ofurlitla hvíld. ef ekkert grunsamt kæmi f.vrir
frá bæjarbúum. Þegar hann var lagstur út af,
fór hann strax að langa í vindil. Hann minti
að hann ætti einn i vasa sínum, en hann var bú-
inn með h&nn fyrir löngu. Eða réttara mælt,
hann raundi eftir þvi. að hann gaf Araba
drengnum hann, og sá þá að eins svolitinn stubb
eftir af honum á millf varanna á drengnum.
Ammed þótti vindillinn svo góður, að hann
reyndi að treina sér hann eins lengi og hann gat,
því hann bjóst ekki við að ná fljótlega í sígar-
ettur, sem honum þótti undur gott að reykja.
írrol fanst Iðngunin eftir einum vindli
vera hálfu meiri af því hann hafði engan, og sá
engin tðk á að ná i haDn, heldur en ef hann hefði
haft einn á sér. "Eghefði átt einn eftir. ef ég
hefði ekki gefið Ammed hann”. Alt i einu gáði
hann að nargili-pipunni, sem stóð á sama stað,
og gleðin skein út úr augum hans við þessa upp-
götvun. Hann mundi eftir að Niccovie hafði
fylt hana handa sjálfum sér. Hann hljóðaði
upp af feginleik: “En sú heppni! Pípan troð-
full af ágætu tóbaki!”
Hann fiýtti sér að kveikja í pípunni og
reykti í ák&fa. Það var samt fjórum til fimm
Mr. Potter frá Texas 109
klukkustundum fyrri en Niccovie bafði áætlað,
að Errol gripi til þessara úrræða.
Þegar hann var búinn að taka fáeina reyki,
blés hann hálf mæðilega og hætti. En freist-
ingin hafði yfirhöndina. Hann mælti við sjálf-
ansig: “Ó, vitleysa! Niccovie ætlaði sjalfur að
reykja úr henni”. Hann tók að reykja aftur, og
virtist ekki lengur vera nokkuð Rrunsamur, eða
bindindislega sinnaður. Eftir lítinn tima mælti
hann:
“Þetta er nú sótugasta pípan, sem til er í
veröldinní”. Hann hélt áfram að reykia, en
tók að syfja- Hann fór að dreyma góða og inn-
dæla dranma; hann leið aftur og fram um ljóss-
ins hallír. Öll mæða, stríð og áhyggjur hurfu.
Hann var kominn inn í einhverja undra fagra
höllu, og þar var alt svo undra þægilegt. Há-
vaðinn utan frá gerði honum ekki hið minsta ó-
næði eða áhyggjur. Hann heyiði hann ekki, |og
vissi ekxi um nokkuð, sem fram fór í þessum
virkileikans heimi. Hann vur fast sofandi.
Hann var þá sofnaður svefninum, sem Niccovie
hafði ætlað honum og í staðinn fyrir að vera á
vakt, eins og hann sagði lafði Sarsh Annerley og
ætlaði, þá var hann sofnaður þeim svefni, sem
mörgum hefir riðið að fullu og ðllu.
▲ð nokkrum tima liðnum kem lafði Sarah
Annerley inn í herbergið. Hún gat ekki sofið
lengur fyrir hávaðanum i borginni, og kvfða og
óróleik. Hún hélt að hún kynni heldur að
gleyma áhyggjunum með því að vera hjá Errol.
Hún fann hann sof&ndi, þó hún ætti ekki von á
því. Hún læddist út úr herberginu aftur eins
112 Mr. Potter frá Texas
um reykingum. Hann hrópaði: “Kafíi, sterkt
kaffi!”
“Kaffi ! Martina, þú hevrir það! Búðu til
eins sterkt kaffi og þú getur. Mundu að líf
manns liggur við”,
“Eg get það ekki frú mín ! Ég er svo æst og
hrædd”.
‘!Þú fíón tíónanna. Hlauptu þá og náðu
vatni. Flýttu þér!” hljóðaði Sarah Annerley
upp yfir sig, og þreif í h&ndlegginn éhenni.
Ammed þreif af þeim áhöldi n og mælti:
“Mér þekkir alt, sem hægt er að gera í þessu
efni”. Það logaði á kolunum i ofninum, svo
kaffið hitnaði á sviprtundu. Hann sveikst ekki
um að hafa það lútsterkt, og bjó til ágætis
kaffi, eins og Osman var vanur að gera, og kunni
að haga tilbúningi eftir þvi, sem við átti undir
þessum kringumstæðum.
Hanu skipaði þeim að reisa Errol upp, °g
halda honum i þeim stellingum á meðan hann
helti ofan í hann kaffinu. Hann lét þær rétta úr
honum eins vel og mögulegt var.og nugga hann
og strjúka. Hann helti ofan í hann heilmiklu af
kaffi, og virtist sá 'skamtur og styrkleiki geta
v&kið steind&uða menn upp úr gröfum þeirra.
Þá hrópaði hann: "Hann |hlýtur að r&kna
við af þessum gerninga svefni innan litils tíma”.
Þær gerðu alt sem í þeirra valdi stóð, og voru
samtaka, því nú rar hávaðinn ’úti í borginni
farinn að aukast og hánótt fallin á. Þær nugg-
uðu hann og veltu honum fram og aftur, en
ekki sást neitt lífsm&rk með honum í þá átt, að
hann vaknaði, ti' að vita um sig á meðal lifenda.
Mr. Potter frá Texas 105
inn í hana á meðan fleiri tugir þúsunda af Allah
trúarmönnum eru í henni. Og þar að auki eru
mestu líkur til að Araba Pasha sé að láta gera
við virkin. sem skemduat i gær. Hann benti á
aragrúa af liðsmönnum, sem ruddust fram uin
Street Ras el Tin. Það er bæði fótgöngulið og
etórskotalið. Svo’komu aðrar herfylkingar frá
Meks Fort og inn í borgina þar sem heitir Col-
umn of Pompey, og lá sú braut í áttina til Cairo*
borgar. Þessi nýju herskip eru fylt upp af allra
hauda vélaútbúnaði, en hafa fáa liðsmenn”,
bætti hann við. "Þú getur ekki h«ft umsátur
um borg eða land með tómum gufuvélum Eitt
einasta herskip úr flota Nelsons gamla gæti lagt
fram fleiri menn í landvarnir, en allur þessi floti
Breta, sem er á þessari höfn”.
“AÞ, svo álítur þú að við séum í dauðans
greipum?
“Næst því! Það væri skakt af mér að dylja
þig þess nú. Gerðu svo vel og farðu ofan héðan
og fáðu þér hvild. Eg skal láta þig vita ef ég
þarf liðsinni þitt með. Yertu sæl, þar til í
kveld, að ég sé þig”. Hann l&gði þannig áherzl-
una á þessi orð, að hún skildi að það var nætur-
timinn, sem hann óttaðist, en ekki var hætta á
ferðinni um hádaginn, Hún skildi við hann,
hálf hrygg i huga. Vonin, sem hún hafði skap-
að sér um morguniun var nú fölnuð, og litils-
virði orðin.
Ekki sást nokkur breyting koma í ljós hjá
enska tiotanum. En herliðið streymdi i fylking ■
um út úr borginni. Varnarlið borgarinnar virt-
ist hverfa og fækka, og smáerjur fóru að verða á