Heimskringla


Heimskringla - 19.06.1902, Qupperneq 1

Heimskringla - 19.06.1902, Qupperneq 1
XVI. ÁR WINNIPEG MANITO.UA 19. JÚNÍ 1902 Nr. 36. Fregnsafn. Markverðuscu viöburðir hvaðanæfa. Járneigendur á Bretlandi haf'a augun ekki af kolanámuverkfallinu, sem ná stendur yfir í Bandaríkjum. Þeír óska að pað standi sem lengst, því það hindri og minki kolasölu, og þar af leiðandi setji það kyr járn vinsluverkstæðin í Bandaríkjunum, svo Bretar verða einráðari með þá verzlan að austanverðu við Atlanz- hafið. Bandaríkjamenn segjast ekki óttast að verkfallið standi svo lengi að það verði stór hnekki tyrir járn- verzlan sína eriendis. Mælt er að stjórnin í Ottawa hafi bannað þeim, sem böa kringum höfnina i Victoria og Cawichan Bay og á Vancouvereyjunni, að veiða og fiska í net, eða nota aðrar veiði- brellur sem leyfðar era og teknar hafa verið fram í veiðiiögum fyr ir Victoriahöfnina og Tangann, ásamt eyjum og útskerjum, og ásamt svæð- inu með fram Cawichan fljótinu og firðinum. íböar þessir eiga því að fá algerða fbkföstu um tíma. Baron E. Shibusawa, fj&rmála- foringi Japansmannna, var & ferð- inni í Bandaríkjum þessa daga. Baroninn er & ferð kringum hnött- inn. Hann er margfaldur milióna- maður og formaður fyrir 40 auðfé iögum í föðurlandi sínu. Honum hefir verið fagnað mjog vel í Banda- ríkjum og skjaliar hann Bandamenn á móti, og segir ailar framtarir i Japan séu eftirstælingar af framför- um í Bandaríkjunum. Hann heim- sótti flestar stórborgir I Bandaríkj- unnm. En mest er honum umhng- að um, að kynna sér véla verkstæði og verklegar framfarir. Sérstak- lega er honum ant um að hnysast. eftir gufuvélasmiði og vagnasmíði og brautagerð. Roosevelt forseti hefir boðið baion Shibusawa heim til sín með flokki þeim, sem með hon- um ferðast, og ætlar forsetinn að veita honnm fagnað og hirðlæti. Sveitarforingi, Artbur Lynch, sem fangaður var um daginn sem landráðamaður, þegar hann ætlaði á þing, var fyrir rétti í Lundúnum á laugardaginn var. Lögmaður krún- unnar ákærði Lynch fyrir frekustu landráð. Hann kvað hann væri Ástralíumaðnr eða af því þjóðerni. Hann hefði búið í París, en iagt þaðan af stað til Transvaal í Janúar 19C 0. Þegar hann hafði verið kom- inn þangað, hefði hann gengið í þjónustu stjórnarinnar þar, og safn- að liði og myndað herdeild og gerst sjáifur liðsforingi fyrir henni og hefði barist sem vitlaus væri á móti herdeildum þeim, sem hershöfðii gi Buller hefði verið fyrir. Af bréfa- viðskiftum hans við stjórnina i Transvaal, sæist það, að hann sjálf- ur hefði sagt henni, að hann kysi að mega taka til vopna með henni gegn Bretum. Hefði sagt henni að hann uæri af írskum ættum, fæddur í Ástraiíu, og brezkur þegn. Hann Lýsti því yfir að hann væri viijugur að leggja líf sitt í sölurnar fyrir lýð veldi í S.-Afriku, og styrkja og efla viðgang þess og framfarir. Hann hefði tekið eið sem borgari Trans- vaal-ríkis. Qg sfðan starfað opin- berlega í hag fyrir það ríki, og skor- að á írska menn að- \ ^it:’ ?Aðveldis- stefnunni í S. Afi tku iio. Hon. C. Rnssell, sonur háyfir- dómara og baruus Kil) •en, Russells, sem nýlega ei u.-u,.., og mestur lögfræðingur þótti á Bret- lundi, mætti til málsvarnar fyrir Lynch, og þótti val mælast. Hann sýndi fram á að LyDBch hefði als ekkt svikið ríkið, því hann hefði snúið 4 móti því opinberlega og launungarlaust. Hann hefði kon fram sem hreinn og beinn í v< sínum. Hann bað lögin að gæia sín, að þau kæmi jafn ákvoðið og hrein og bein frarn, eins og verk Lynch væru. Máli hans var frastað þaugað til 21. þ. m.—Búist er við að írar hitni et nokkuð verður úr þessu máli, og mörgum er forvitni á að sjá hvernig Bretar fara með mál þetr,a. Sumir haldá að þeir sjái sinn hluta beztann að fara vægt í sakir Lynch. Blöðin segja, að stjórnin í Ca- nada sé búin að gera samning við brezku stjórnina um tillag til hins nýja flutningafélags milli Canada og Englands. Mælt er að stjórnin í Canada ætli að bæta við tillag það, sem hún hefir lagt til fiutningafé- laga upphæð, er nemur §14,250,000, á tíu ára tímabili. — Hún er rífleg á peningunum, sambandsstjórnin. Fellibylur fór yfir part af Illi- nois rikinu 11. þ. m. Hann gerði mikinn skaða, og likur fyrir að hann hafi jafnvel eyðilagt smábæi, en fréttir öljósar enn þá. Tvö þýzk herskip hafa skotfð á borg, sem heitir La Guaira, I Vene zuela, Upphlaup var í bænum, en Þjóðverjar þykja samt hafa verið lljótir á sér, að skerast í leikinn með skothríð. Sveitarforíngi A. Lynch, sá sem barðist með Búum, en var kosinn þingmaður í haust í Galway kjör- dæminu á írlandi, var tekinn fastur um leið og hann steig á land i New Haven á Englandi. Hann kom frá Frakklandi og ætlaði á þinírið. HaDn tók föngun 6inni með ró og stillingu og bíður dóms og laga. Herdeild af Mexico hermönnum drap um daginn svo að segja varnar lausar Yaquani-Indíána konur og börn, svo handruðum skifti. Þykir þetta argasta níðingsverk, sem von er. Á Canadian Pacific járnbraut- inni, ekki laDgt frá Brandon, voru verkamenn félagsins að gera við brú 10. þ. m. Hrapaði hún á verka mennina og drap 2, en meiddi fleiri. Mrs. J. S. Baker, er einu sinni bjó i Duluth og síðan þar I nágrenn- inu, var tekin föst og ákærð um að hafa narrað fé út nndir fölsku yfir- skini. Hún lést ætla að brúka sumt handa mnnaðarleysingjum og ein stæðingum, og hefir að yfirvarpinn haldið svoleiðis stofnanir. En til- gangurinn hefir verið að ná fé.Álitið að hún sé búin að svíkja út allmikla peninga með þessu móti. Máli henn- ar er vísað til hærri réttar. Kapt. Joseph Lloyd, sem er mjög kunnugur um Rainy Lake hér aðið, kom hiDgað til bæjarins ný- lega. Hann segir auðagaj iárn námu fundna við Atikohan, þar sem C. N. brautin líggur. Þar er eins mikið af járni í grjótinu eins og 64%. Það er farið að vinna í þessari námu og er útlitið hið allra bezta Can- adian Northert Járnbr,, sem liggur milli Winnipeg og Pórt Arthur, og lokið var við I vetur er leið,. liggur að eins 2 mílur frá aðal stöðvunum, sem komnir eru við námuna. Æðin, sem járnið er í er 5 til 7 fet & breidd á yfirborðinu. Það er búist v ið að hún sé 50 fet á dýpt og á eða er ver- ið að kanna það. Járnið er í ýmsum grjóttegundum. Konungur vor Edward VII. hefir verið hálflasinn um undan- farna daga, semt ekki hættulega, og er vonandi að hann verði heill heilsu krýningardaginn. Vilhelmina Hollandsdrotting er nú nokkurn veginn búin að ná heilsu aftur. Hún býr nú í Schauml bimr< r-kastala, sem|stendur f Lahn dalnum. Hún keyrir út á þverj- um degi. Hún tekur kveðjum manna,sem hún fer framhjá mjög vingjarnlega, enda þykir þjóðinui afarvænt um hana. Þýzkalands- keisari sendi henni orð, og kvaðst la að heimsækja hana fljótlega. • t henni brá ekki vel við þá orð- sendingu, og bað keisarann að fresta þeirri heimsókn að sinni. i Spalding byskup í Colorado hélt því nýle^a fram á samkomu f Chicago, að f hlutar af öllum syndtim mannkynsins í þessnm heimi væri kvenfólkinu að kenna, og þær væru beint ábýrgðarfullar fyrir þeim Þessi yfirlýsing hefir vaki^ mikið umtal og J>ref. Má vera að byskupinn sjálfur hafi rett fyrir s<-r í J>essu máli, en sann- gjarnt er að viðurkenna J>að, að meirihlutinn af nútfðar Evum eta Jorboðnu eplin óafvitandi, og Adam J>essa tíma virðist ekki neyta ávaxtanna með hangandi íendi, svo konunum er vorkunn. Ný vél kvað vera uppfundin í Bandaríkjunum til að strokka smjör úr mjólk. Er komið sýnis- horn af henni hingað til Winni- peg, og hefir landi einn umráð á sölu hennar hér i Manitoba. Hún gerir það meira en J>essar svo- nefndu rjómaskilvindur, að hún tekur smjörið úr mjólkinni, í stað- inn fyrir að þær taka að eins rjóm- ann. Hún kvað vera mjög einföld og óbrotin, og kostar frá §10 og upp á við. Reynist hún J>ennan veg, eins og nokkurn veginn er á- reiðanlegt, þá ryður hún burtu öll- um rjómaskilvindum á stuttum tfma, sem bæði vinna ófullkomn- ara verk, og eru margfalt dýrari. 15LAND. Eltir Norðurland’". Akureyri, 10. Mai 1902- Þilskipín hin stæni eru nö að leggja út héðan þessa dagana. En smærri skipin standa enn uppi á OddeyrartaDga, og f'ara sjálfsagt i næstu viku. Vestan ur Flatey á Breiðafirði komu þeir Cflafur Eyjólf'sson kaupui. og Þoryaldur Sigurðsson verzlnnar- maður 3. þ. m,; höfðu sumpart farið leiðina gangandi, sumpart ríðandi. Hrútafjörð og Miðfjö ð höfðu þe; r gengið á samfrosnum hafís rétt fyrir innan mynnin, og s&u þá ekki öt fvrir ísinn. “Skálholt" hyggja þeir, eftir fréttum og horfum vestra, að mundi hafa komist á ísafjörð lengst. Við ísinn ætlaði skipstjóri að biða þangað til fiætlunardagur væri kom inn á suðurleið. Aflabrögð. Allgott útlit með afla er Norðurl. skrilað lrá Hjalteyri í gær, “liðugir 40 í hlut af góðum fiski 4 b&t, sem reri írá Selá, hér skamt fyrir utan“. Hér inn frá yerður enn ekki vart, Reknetaveiðar voru reknar á Rauf arhöfn 1 fyrrasumar, og höfum vér ekki orðið þess varir, að þess hafl nokkurs staðar verið getið. Það voru þeir bræðtrrnir Sveinn og Jón Einarssynir (dbr.manns Guðmunds sonar), kaupmenn þar, sem i það réðust, og gerðu það eftir áeggjun skipstj. á Bremnæs. Þeir keyptu til þess skútu frá Noregi, og h&lf skips- höfnin var norsk. Fyrst var skip- inu haldið út til þorskveiða, en það mistókst. Frft 6. Apríl til 12. Sept. var veidd á það síld í reknet, og á rangurinn varð svo góður, að eig endurnir eru ráðnir í að halda fyrir tækinu áfranj í sumar með fullkomn ari útbúnaði. Veiðin nam 235 tunnum. í fysstu ferðinni föngust 70 tunnur um nóttina, en það var langbezta ferðin. Lagísinn allur, að kalla má, er nú horflnn hér af firðmum. 17. Maí. Landburður af síld. Meira en 5000 tnnnur & 6 dögum. Þessa viku hefir legið vel á Akur- eyrarbúum. Laugardaginu 1Ö. þ. m. vissu menn, að síldin , var komin hér inn á Pollinn. Talsverður afli var þann dag í net, en vö<pum ekki kastað. Sunnudagskveldið þ. 11. var fyrsta varpan lögð (Friðrik Kristj- ánsson og félagar hans) úti á Bjargi og aflinn í hana áætlaður 600 tunn- ur. Siðan hefir verið landburður. Samkvæmt þessu hefir veiðst hér á 6 dögum á 6. þösund tunnur. Þar af haf'a um 1C00 tunnur fengist á vesturströndinni hér ntan við Odd- eyri. Hitt alt hér á Pollinum. Fyrir netsild npp úr sjónum hafa kaupru. alment gefið 5 kr., en 4 kr. fvrir fyrirdráttarsfld, þangað til I fyrradag, er nótsild fór ofan í kr. 4.50. 20—30 þús kr. hafa því verið dregnar á land hér þessa dag- ana, að ótöldum þeim hagnaði, sem vonandi verður af sölunni erlendis. Síldin er feit og góð vara. «' Atvinna hefii auðvitað verið f'eikileg við að taka á móti þessum land'burði, svo að ekki er að því hlaupið að fá nokkura manneskju ti! nokkurs snúnings. Jafnvel lítil börn hemjast ekki í húsunum. Allir vilja í síldarvinnuna. 45 aurar eru borgaðir fyrir að ve: ka og salta tannuna. Barnaveiki var á tveim hæjum f Hróarstungu eystra og 3 bðrn höfðu d&ið úr henni,—Sýslunefndin f Norðurmúlasýslu hefir ákveðið að kaop* bamaveiki serum fvrir alt að 100 kr. Norðankalsi hefir verið hér mest- alla þessa viku, frost þó lftil eða engin á nóttum. í fyrrakvöld brá til meiri hlýinda og héldust f gær. En í morgun var h inn orðin dimm- ur á norðan með jeljadrögum. Engin sigling er enn kominn á Skagafjörð oa Hönaflóa og mikið talað um bjargarskort i HúDavatns sýslu. Skip, sem fara átti á Blöndu ós, ef það kæmist þangað, en annars á Sauðárkrók, hefir legið um tima á Siglufirði ekki komist lengra. Tvö gufuskip, Albatros og Alt as, fiskiskip Imslands-félagsins á Seyðisfirði, komu hingað í fyrradag austan af Seyðisfirði; voru að kaupa síld til beitu. Þau sáu hvergi is á leiðinni, fyr en hér á firðinum, og gegnum hann komust þau greiðlega. THE NEW YORK LIFE. “ l*ro bono Publico” Þeöar maður kaupir hlut. Uiaboðsinenn New York Life ábyrcða>félagsins færdu forseta félacsins, Honorable John A McCall, 56 miiliónir dollars í nýjum lífs- ábyrKÍum á sex vikum, or skömmu þar á eftir færdu þeir öðrum varaforseta félassins hra. Geo. W. Perkins, 62 milliónir dollarsi nýj um lifsábyreðiim, Þannie; fékk félaejð EITT HUNDRAÐ OG ÁTJÁN MILLIONIR DOLLARS virði i nýjum lífsábyrgðum á fyrstu 3 mánuðum af árinu 1902. Aidrei f.yr hefir jafnmikil lífsá- byrgðar npphæð safnast jið nokkru einu félagi í heiminum á jafn- s<uttiim tima eins og að þessu STÆRSTA og BEZTA ný öllnm lífs- ábyrgðarfélögum. THE NEW YORK LJEE er á undan öllum keppínautum i heimi. Það er einfalí sameignarfélag án nokkurra hluthafa. allur gróði er eien skírteinahafendanna. NEW YÓRK LIFE er á undan öðrum félögum í Canada. Sko*ið vaxtasafnsskirteini NEW YORK LIFE félagsins áður en Þér gangið í lifsftbyrgð í nokkru öðru félagi J. ♦». Horgan, radsmaður, Grain Exchange, Winuipeg. Chr. OlniVson, isleczáur ager.t. WINNIPEGOSIS, MAN., I Júni. Kæra Heimskringla:— Héðan er það markverðast að frétta, að alt er í flóði, svo að jafnvel þeir, sem lengst haía búið hér, muna ekki annað eins; ekkert verð- nr komist nema á bátum, Annað sam geta má um I þetta skifti er það, að 9 fjölskyldur frá Norður-Dakotafluttu hingað snemma í þessum mánuði með alla búslóð sína— 8 eða 9 vaguhlöss af skepnum og húsmunum. Menn þessir ætla sér allir að taka hér land og hafa flestir þegar ánafnað sér pláss og byrja sjálfsagt að byggja strax og vatuið lækkcr. Alaenn óánægja á sér stað meðal allra Isiendinga hér í bygð- inni, gagnvart fiskiveiðareglugjörð stjórnarinnar, og hvernig þeim er framfvlgt. Islendingum er bannað að veiða flsk nálægt bústað sinum, og fiskifélögin neita algerlega að kaupa af þeim fisk þnnn, er þeir kunna þannig að afla sér. Flestir íslendingar hér era þannig staddir, að þeir hafa einungis smábáta og geta því að eins fiskað með landi fram, nálægt bústöðum sinum, en þetta er þeim nú bannað, jafnvel þó þeir séu bönir að byggja hév tvö ishús og hafi sezt að fram með vatn- inu I þeirri einu von, að þeir mættu nota veiðinu þar, eins og að undan- förnu. Þar á móti leyfir stjóruin öllura þeim mönnum, er fiskifélögÍD gera út, að fiska, og geía þeim leyfi til þess, þó að það sé auðvitað lengra no: ður á vatninu. Alt þetta sýnist benda til þess að stjórnin og fiskifé- löein séu í raun og veru samtaka í þ /I, að bola öllum frá fiskiveiðinni, nema þeim fáu, er syngja þeim lof og dýrð. BÓNDI. þerri. Allflestir bændur búnir að sá; munu nú fleiri ekrur undir korni hér i kritg, en nokkru sinni áður, frá sköpun heims. Nú vinna menn við lenging járn brautarinnar í nv. átt, en það er ekki að sjá, að það sé neinn bnekkir fyrir Yorkton, eins og snmir hafa verið að spá, því fleiri byggingar ern nú á prjónnnnm, en nokkru sinni áðnr, og verzlun öll fjörug, þó vegir séu blautir. Eina kornhlöðu er þegar búið að reisa og tvær aðrar eru f orði (önnur 1 undirböningi). Eru þetta afleiðingar af hinni ríku- legu uppskeru síðastl ár. Við þingmenskuval þann 21. síð. astl, mán. til Norðvesturlands þings- ins, var Dr. T. A. Patrick andstæð- inpur stjórnannnar* valinn með miklura atkvæða mun. Hann er andstæður því, að Manitoba stækki vestur á við, og vill þar af ieiðandi biðja um tvö fylki þegar til kemur að veita Norðvesturlandinu fylkis- réttindi. Mr. J. Peaker sótti á móti, en gekk bvo illa, að hann vantaði77 at- kvæði til að geta haldið ábyrgðarfé sínu. Og á sumum kjörstöðum | sinni fyr. Gamli rithöfundurinn, silfurhvítur fyrir hærum, mátti til að gera þetta fyrir söfnuðinn og prestinn. Þeir lögðu svo mikið að honum æskuvinirnir hans og leik- systkinin gömlu. Allir hlustuðu 4 Jmnn með stökustu eftirtekt og hin dýpsta viðkvæmni og blfða skein út úr augum allra, ræðu- mannsins og áheyrenda. Mark Twain fórust, meðal annars, J>ann- ig orð; “Eg er þakklátur presti safnað- arins, séra Grill, fyrir J>að, að hann hefir Jx>ðið mér, að segja nokkur orð hér. Eg ætla ekki að þiggja prédikunarstólinn. Það væri sök sér, að ég gengi upp í hann á virk- um degi, en 4 sunnudögum ætla ég, að leikmaðurinn sómi sér bezt niðri f kyrkjunni. Fyrir J>vf ætla ég, með yðar leyfi, að standa þar sem ég stend og segja þau orð, er mér liggja mest á hjarta. En þótt ég standi hér, J>á geri ég ekkert annað en það, sem þér sjálfir eruð ávalt að gera—ég prédika. Sönn prédikun hrffur á aðra. Orð vor og verk eru ekki fyrir oss sjálfa. heldur fyrir aðra. Þau eru eins fékk hann ekki nema 1 afkv. og á j Gg öldurnar á alheimshafinu, sem sumum stöðum 2, Þetta sýnir Ijós-1 lykur um jorð vora. Þau heyrast lega, hvað fólki hér er ant nm að Qg berast manna á milli. jafnskjótt halda sér frá sambandi við Mani- toba, þar sem œenn eru látnir sitja við völdin f tólf ár, og tæma fjár- YC' 1902. KTON, ASSA , 8. Júní Hcr ntstj. Hkr. Héðan er ekki nema gott að frétta. Tíðin hin ákjósanlegasta og akurspr ft Mitleg. Nokkuð vætu' samt um tirna, en litur nö út fyrir og orðin eru töluð og verkin eru unnin, Vérerumaltaf afprédika, enda þótt vér eigi vitum af J>vf. ofan i botn, eins og frá-. Vér gleymum J>vf, að vcr flytjum á- hirzluna vikna stjórnin gerði. Þó að þetta þingmannaval færi ekki fram eftir flokkaskifting, þá er það samt opið levndarmál, að Liberal Association reii nndir með Peaker, og Conservative Association með Patrick. Sumir Liberalar þótt- ust eiga Patrick grátt að gjalda fyr- ir það, að hann tók þitt i þing- mannsvali til samtandsþingsins á móti þeimárið 1900. En svo fór um sjóferð þá. Yfir höfuð munu menn ánægðir með úrslitin, því Haulton hefir al- mennings hylli sem formaður, og hans stjórn situr að völdum með 7 meirihluta (21 á móti 14), en mót- stöðu flokkurinn er nú helmingi sterkari en áður, og vér vonum að hann haldi oss frá sambandi við Manitoba og flokka pólitík í lengstu lög. J. Janusson. hrifin með oss. En þetta ættum vér j>á að hafa hugfast, hvar sem vér erum í veröldinni. Hún móðir mfn sál. liggur f gröf sinni f kyrkjugarðinum fagra J>arna úti. Jafnvel á þessari stundu örfar hún mig, hefir áhríf á mig. Hún var stoð mín og staf- ur 4 meðan hún lifði. Hún hætti ekki að prédika, þegar hún dó. Prédikun hennar hefir ávalt fylgt mér, íylgir mér enn og ég vona, að svo verði fram að lífslokum. Mað- urinn hættir ekki að prédika, þótt varir hans læsist í dauðanum. Sjá- iim svo um, að prédikun vor, með- an vér lifum, sé þannig, að aðrir geti notið blessunar ávaxta hennar J>egar vér deyjum. - Látum hana vera iróða, ekki illa. Það eru yfir 10« ár slðan að Washingtondó; en hann er enn þá að prédika. Heilar J>jóðir, sem berjastfyrir frelsi, meta mikils alt Mark Twain, sera prestur. ‘þcð, •=> ■m hann sagði og gerði. Samúel Clemenz (Mark Twain) 'r^u ,l*yia stundum, en verkin sótti héim ættborg sína fyrir nokkrum vikum. Hann hafði ekki j Þcgar rk Twain tók á móti komið þangað sfðan liann fór það- Doktors-nainbótinni f háskólan- an fyrir mörgum árum. Bæjar- um f Missouri miðvikudaginn eft- búar tóku á móti þessum heims- ir J>etta, hélt hann hina sfðustu fræga ritsnilling með einstakri* opinbera ræðu sína. Ræðan end- viðhöfn og hátfðahaldi, og háskóli aði á þessa leið: “Gerið svo vel, að rfkisins veitti honum nafn bótina: Doctor juris (doktor í lögfræði). Á síðastliðinni Trinitatis hátíð liélt hann liina fyrstu prédikun í baptistakyrkju þar fhænum. Ha n hafði aldrei prédikað i kyrkju á æfi auglfsa f blöðunum,* að ég ætli nú upp frá þessu að draga mig í hlé frá hinum op? ' r eðustól ogað þetta sé sié ræðan, sem ég held”. (5iýtt). B. Þ.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.