Heimskringla


Heimskringla - 10.07.1902, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.07.1902, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 10. JÚLÍ 1902. — - - *r, (.'■rr', , EOBHTSON Sc COIÆ^-A.JNT'ST LTD. Aldrei hefir verid jafn hentugt tækifæri or oú að kaupa álnavðru. Vörubyrgðir hin*r vöuduðustn. Þér eruð sérstaklega beðin að gera svo vel og lita inn i búðina hjá oss þessa daaana of{ sjá hinar óvið- jafnanlefju vörur, gerð ofc' nýbre/tni þeirra, allar léreftateguiidir, dúka og silkivbrur svoljóinandi fallettar. Verðið á beim er: I OO. riM.HO. #8.00 Iivert yard AþEXANDRIU FATNAÐIR. — Ur nýju krýninfrarverksmiðjunnj; i fallnKum en einföldum sniðum, en efnið afhrafrð. 44 þuml. breiðir dúkar ok sérstakt söluverð................... 75 cento ýnrdld. ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. ******##*#»«#*«#»««IM»* ##*# # # # # # 2 # # * # # # * # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum «U!r þ*“><<ir drvkkir er seldir { pelaflðskum og sérstaklega ætl- Fæst j«l aðir til neyilu i heimahúsum. — 8 dúsin flöskur fyrir $2.00. hjá ðllum vin eða ölsölum eoa með þvf að panta það beint frá # « # # « # REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DREWRY- Jlannlaoínrrr A Importer, WIJIMrEO. ###########*«######*####«# # « « # # * # # # # # # # # # # # # # # # ♦ The Ogilvie Flour Mills Co., Millufélagið, sem H R. R- PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Lld Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Bið.jið um: Ogilvie’s hveiti. Winnipe^ Winnipeg-sýningin verðilT hald- in í þessum mánuði, frá 21.—25. Viðbúnaður hefir verið hafður til þess að hún geti orðið enn f>á betri en nokkru sinni fyr, en aðgöngu- eyrir hinn sami—25c. Þessi sýn- ing er vel þess virði að allir Islend- ingar, sem eiga nokkurn kost á að sjá hana, geri f>að. Niðursett far með járnbrautum fá sýningargestir frá öllum stöðum f Manitoba og Norðvesturlandinu og frá Dakota og Minnesota. Jóh. P. Sólmundsson prédikar í Unitarakyrkjunni ræsta sunnudags- kvöld kl. V.—Allir velkomnir. Tilkynning hefir borist oss frá nmsjónarmanni holdsveikraspftal- ans f Tracadia, N, B., að Jón Sig- urðsson, sem f>ar hefir verið f síð' astl. 3 ár, hafi tapað svo sjón, að hann geti nú ekki lengnr lesið ís- lenzk blöð. Verkfallið á C. N, brautinni er endað. Mennimir gengu sjálf- kráfa að vinnunni aftur, Grfmur Grlmsson frá Merl, N D„ var hér á ferð með konu sína um slðustu helgi. Hann er að flytja sig búferlum f Pine Valley nýlenduna, hefir tekið þar land, og lét vel af framtfðarhorfum f þeirri sveit. “AMBER plötn-reyktóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það? ■afnið TAGS. Þau eru verðmæti. Skemtiferð til Selkirk næsta f'istudagskvöld (11. Júll) undir nmsjón fslenzkra Goodtemplara- stúknanna í Winnipeg. Farþegja h'stin fer frá C. P. R, kl. 6^, kem- ur kl. 10 næsta morgtin. Fargjald að eins 70c. Vafulaust munu fleiri hundruð manns nota tæki- færið' og verða með f þessari “Moon light excursiorr1. Fyrir $45 selur Canadian North- ern járnbrautarfélagið nú farbiéi’ frá Winnipeg til Vancouver og Victoria og til baka. Þau gilda fyrir 00 daga. frá 11. til 15. þ. m. Ódýr mjólkurkýr ,til s<'ílu. Rit- stjóri Hkr. vfsar á. Capt. Baldvin Anderson var hér á ferð um helgina. Hann kom frá Winnipeg Beach til Winnipeg með jámbraut og kvaðst vera fyrsti ísl., sem hafi farið frá Gimli sveit eftirfmorgunverðar tfma, en verið komin til Winnipeg nógu tfmanlega til að ná í miðdagsmat- inn f>ar, sama dag. Torouto Conservatory of Music hélt árspróf sitt hér f Winnipeg 25. f. m, Einn af þeim sem gengu undir það próf var Jónas Pálsson, <>g gekk upp f II, bekk, og á f>ví eftir tveggja ára nám við þenna skóla. Hann er sá fyrsti Islend- ingur, sem stundað hefir nám þar. Frá pessum tfma fcyrjar hann aft ur söngkenslu hér í bœnum og verður að að hitta eftir kl. 4 síð- degis að 635 Elgin Ave. Herra Árni Þórðarson, sem iom frá Yuon f fyrra sumar og fór svo til íslands, [kom aftur hingað á'mánudagsmorgnninn með annan son sinn. Hinn sonurinn varð eftir heima. Bæjarstjómin hefir frá síðastl, nýári til 1. f>. m. veitt bygginga- leyfi, sem nemurlj úr milfón doll- ars (1,328,350). Það er talið vfst að nýjar byggingar verði reistaj hér í bænum á þessu ári uppá nær $2,000,000. Gunnar Gunnarsson og Einar A. Einarsson frá Pembina voru hér á skemtiferð í sfðastl. viku. sögðu almenna vellfðan syðra og uppskeruhorfur góðar, en vætu- samt hefir þar verið 1 vor og sumar Lönd C. P. R. félagsins f Moni toba og Norðvesturlartdinu hafa hafa tvöfaldast í verði á síðastl.ári. Lönd sem f fyrra voru seld fyrir $3 ekran, eru nú stigin upp í 5 til 6 dollar, í Afberta og Saskatch- ewan héruðunum hafa lönd stigið í verði um 50c. hver ekra í vor. Það er búist við að landverð fari stöðugt hækkandi hér eftir og ættu þvl þeir sem annars hugsa s< r að ná f lönd, að kaupa f>au sem fyrst, Thorst Oddson, Room 507 Mclntyre Block, Winnipeg, heflr til sölu smjörgerðarvélar þær, sem n/lega var um getið hér í blaðinu. Hra Hans Thorarinsson frá, Pine Valley, var hér á ferðinni fyrir litlum tíma sfðan. Hann kvað Magnús Thorarinsson og Jónas Laxdal s<-,u að flytja vestur í Was- hington alfarair með fjölskyldur sínar. Fleiri fara ekki þaðan að svo kommi. 118 fslenzkir vesturfarar komu til Winnipeg á mánudagsmorgun- inn var. Þeir voru af norðaustur- landi, alt frá Axarfirði til Seyðis- fjarðar. Skipið tók þá frá Seyðis- firði 18. Júnj og yfir Atlantshaf voru þeir fluttir á Beaver-lfnuskip- inu “Ijake Erie“. Útflutnings- stjóri þ<*irrar línu & íslandi, herra Páll Bjarnason frá Reykhólum, er með í Jæssari ferð til þess að litast um hér vestra. Mjög <*r fólk þetta frjálslegt og vel útlftandi, og lfklegt til að hafa sig áfram hér í Manitoba. Andrés Gfslason frá Seyðisfirði sagði harðan fsavetur f>ar og lítinn fiski- afla. I.njór lá á jörð langt fram á vor og jörð var hvft af frosti nema á túnum, fram að J>eim tfma. sem fólkið lagði af stað. Margir vilja flytja af Islandi um þessar mundir, en peningaeklan gerir það ómögu- legt. — Séra Einar Vigfússon frá Dysjarmýri er með þessum hóp, alfkom inn hingað vestur með fjöl- skyldu sína, Hkr. býður fólk þetta alt velkomið til fylkisins og óskar þvf alls góðs gengis hér f Canada.—Herra Sveinn Brynjólfs- son fylgdi hópnum til Ottawa, en fór svo aftur f>aðan til Quebec til að mæta næsta hóp, sem er vænt- anlegur hingað um næstu helgi. 14,832 heimilisréttarlönd voru tekin f Vestur-Canada frá 30. Júnf í fyrra til jafnlengdar f ár. Það eru 6665 ^fleiri en tekin voru á fyrra ári. Svo segir [verkfrceðingur bæjar- ins, að vél sú, sem nýlega var keypt frá Chicago til að leggja steinsteypu á stræti lærgarinnar, reynist ágætlega, og að það sé bænum $50 spamaður f vinnulaun- um á hverjum degi. sem hún er notuð. Hr. Ólafur [Torfason f Selkirk, sem um sfðastl. 4 vikur hefir legið veikur hér á Winnipeg-spftalanum í höfuðveiki, fór heimleiðis f sfð- ustu viku. og hafði f>á fengið nokkurnveginn sæmilegan bata. Kona hans sótti hann hingað. Ól. hafði áðnr legið heilan mánuð í rúmi sínu f Selkirk, en varð svo að flytjast hingað til að njóta þekk- ingar spítalalæknanna hér. Sigurður G. Nordal frá Geysi P. O.. og Halhlór Karvelsson og Capt Kristján Paulson með konu og börn frá Gimli, voru í lxetium f sfðustu viku. Þess láðist að geta f sfðasta blaði, að hra Kristján Kristjáns- son snikkari, sem héðan fór í fyrra vestur á Kyrrahafsströnd, kom al- farinn hingað aftur með fjölskyldu sfna uin sfðustu menaðamót. Með honum kom að vestanherra Hann- es Bliindal, bóndi f Marietta, f kynnisför til systur sinnar, sem býr f Selkirk. Hannes fór heim- leiðis aftur í sfðastl. viku. Vegna rúmleysis verður að biða næsta blaðs grein frft G. A. Dalmann* Messað verður í Tjaldbúðar- kyrkju á sunnudaginn kemur, kvöld og morgun.- Sunnudagsskóli í kyrkj- unni á venjuiegnm tfma. I hjólabúðinni hans Jóns Þor- steinssonar á Portage Ave fást ný og brúkuð hjól. Hin síðamefndu frá $8 og meira. Emn fremur fæst þar alt sem að hjóla aðgerð lýtur. Viðgerðir fliótt og vel af hendi leystar. Komið þangað sem fyrst. Búið er að mæla út vegstæði undir rafmagnsbrautina, sem byggj- ast á til Silfur hæða, hér utanvert við bæinn, og á sú braut að verða fullgerð á þessu sumri. Lögregian er um þessar mundir að leita uppi alla þá, sem ekki hafa keypt þessa árs leyfi á reiðhjól sln. Leyfln kosta 50 cent. TTennarí getur fengið stiiðu við Minerva- skóla frá 1. Sept. til 13. Des. 1ÍI02. Svo verður skóla haldið áfram eft- ir n/árið. Umsækjendur skýri frá mentastigi og reynslu sinnf við bamakenslu og tilgreini kauphæð. Tilboð verða að vera komin til undirritaðs fyrir 13. Ágúst næst- komandi. JÓHAKN P. ÁRNASON. Sec. Treas. Gimli, Man, TCennara vantartil Baldurskóla fyrir kenslu tfmabilið frá 15. Sept. til 15. Des. næstkomandi. Umsækjendur til- greini á hvaða mentastigi |>eir eru, og hvaða kaup þeir vilji hafa. Til- boðum veitt móttaka af undirskrif- uðum til 15. Agúst uaistkomandi. Hnausa, Man„ 30. Júnf 1902. (). G. Akraness. ritari og féhirðir. Jónas Hall að Edinburg, N. D., heíir nóg af' peningum tíl láns, með lægstu rentum, til 5 ára, gegn t'asteignaveði, ef lánþurfendur vilja. Innan- ríkis lán og viðskifti. — Fljót og skilvísleg afgreiðsla. Fyrir minna verð en iiæRt er að fá nokkurstaðnr annar- staðar. tekur undirritaður að sér út búnftð eii*narbi éfft (Deeds), veðsknlda- bréfa (.(fortgages) ok alskonar sxrnn- inica (Airreenients), or ábyr«:is» laira- lejtt gildi þeirra fyiir dómstólum i .i/au- itoba. K. B. OI,SO\. Provincial Conveyancer. Gimli OanadiaD J^acific ]{ilway. Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLK. CALIFORNIA KÍNA. og til hversannarfstaðará hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON, aðstoðar umboðs- aðal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. OLISIMONSON MÆLIR MKB 8ÍNU NÝJA Skandinav an Hotel 718 JHain Htr. Fæði $1.00 á dag. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætíð heima frá kl. —3^ e. m. og 6—8-J e. m. Tele- phone Nr. 1498. ió a 1 ipm QADDAVIR og alla vanalega HARÐ- VÖRU hjá: G. M. BROWN Mtouewall. NORÐUR AF PÓ8THÚ8INU. Ver<l ni.jitg xnniigjai-iit. Woodbine Restaurant StærstH Billiaid Hall I Norðvesturland- inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vin oe vindlar. I.ennon A Hebb, Eiarendur. 8onner& Hartley, ibfigfræðingar og landskjalasemjarar 494 Jlftin Mt, - - - \VinnípetC~ R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. Dr. GRAIN. Offllce: FonldH Klock Cor Main & Market st,— Phone 1240 Bústaðnr séra Bjama Þórarins- sonarer nú nr. 5SÍ7 Yong Street. 138 Mr. Potte** frá. Texas kafrjóð og dökkleit af púðursrælu í framan, en gJaðleg 1 bragði og roælti: “ Eg hefi einsðmnl rekið þá á flótta”. En svo bætti hún hálf ranna- lega við: Eu skotin eru öll búin’’. “Ef þeir komaeinu sinni enn þá, þi hefi ég engiu skotfæri eftir á þá", niælti Errol hálf- bnugginn. "Eg þarf þau öll í kúlubyssuna mína”, í þessu heyrðist skrækar frá Martinn, sem þá var stödd unpi á þakinu, þvi þangað halði hún flúið til að veia ern fjarst skotunum. Errol hljóp tafarlaust upp til hennar. en trætti henni í stiganum hljóðandi. "Það eru menn komnir upp á þakið!”. Errol leit eftir þessu með mest a varkárni, og 8» að þó það væri ekki alveg ré t hermt frá af henni, að menn væru á þakirm þá vorg menn að reyna að komast upp á það.og áttu litið eftir. Heill hópur af mönnuja var kominn upp á næsta hús, sera stóð við hliðina á AdaUah holl- inni. sem var næstuiu eins hátt og hún og firr.t- án fet að eins á millf þeirra. Hann gat auð- veldlega séð þetta, þvi farið var að birta tðlu- vert af degi. Errol. þreif til byssunnar einnar, Ognm leið hljóp lítill ogléttiiegur Soudani til og rann yfir bilið sem var á milli hús inna Errol vor þaulæfður að skjóta kenúrurnar á stökki í Ástralíu. Hann skaut þvf á mantiinn um leið og hann hóf sig, og var hann stemdauður áður en hann kom niðar aftur. Þessi atburður gerði félaga hans hálfhissa, svo þeir drcgn sig frá til að taka saman ráð sin, og fékk Errol góðan tima á meðan að átta sfg. Fyrst af ðllu varð Mr. Potter frá Texas 143 byssuna. sem hún bar og þó hún sæi ekki að miða heuni. þá skaut hún. Skotið reið af og þegar reykinn lagði frá, sáu þau að svertinginn )á dauður. En þegar hún skaut færði hún síg óafvit- andi dálitið til frá veggnum. Hún vissi ekki fyrri af en hún var gripinn og dreginn burtu frá honum. sem barist hafði upp á lif og dauða henn ar vegna. Hún reyndi að iosa sig. en gat það ekki. Hún reyrdi þá að koma hendinni aftur fyrir sig og skjóta þmin. sem hélt henni, sem dró hana rneð hrópi og sigurhlátri í hurtu, en það var árangnrslmi«t fyrir hana. Svo kornu fleiri og ætluðu að hjálpH honcro, en hún lét ekki segja sér tvisvar hv»ð hún ætti »ð gera. Hún skxut þá. Hún gevði þetta með mestu etillingu, enda þóhún væri vorilaus um lausn. Hún sá að það var dauði E*rols, að kalla tii hans. Hann hafði nóg að fast við, Hún skaut fimm skotum. Fleiri skot voru til í byssunni. og hún mnndi eftir að hún átti ekki nema eitt eftir fyrir sjálfa sig. í sömu svipan laut Niccovie ofan að henni og réði sér ekki fyrir fögnuði, o* þreif til byss- nunar sem hún hélt á. Þá talaði hann til benn ar, sem ætti hann hana. Hún setti hlaupopið upp að enninu á sér, lagði aftur augun og var í þann veginn að þristaá bóginn, er henni komu til hut ar orð Errols: "Bídd-i O" biddu, þó það sfðasta sýnist vera komid”. Hún hugsaði sér að bíða fimm sekúndnr enn þá. Hún leit upp, og henni fanst hún heyra til Araba drengsins 142 Mr. Potter frá Texas skotin, því byssugarmarair, sem þeir höfðu og skarambyssurnar, vor>i bráðónýtar. og fluttu ýmist skotin ekkert eða það brann fyrir i |>eim. Þegar hann kom að þeim sendi hann tv'"> skot á hópinn og féllu þeir sem næstir voru, E*> lafði Sarah Annerley heyrði hávaða aðfcaki sér og sá þegar hún leit við, að önnur fylking kom aftan að þeitn og þau voru umkringd. Þ«r nð auki sá hún að hópur ruddist út urn portið frá höllinni og þekti hún Niccovie þar í broddi fylkingar og fór hann geyst. Þetta herti á Érrol að reyna að ryðja sér veg gegnum fylkiuguna fyrir framan sig, eins og hann hafði ætlað sér, og vera búinn að þvi áður en hinir kæuiu. Araharnir hætta að skjóta. hæði vegna þess að þe r skytu hver atirian, og svo hins. að Nicco- vie hrópaðiaf ðllura mætti á hiendinni arahisku: “Drepiðekki þessa frú. Húu er of mikils virði til að deyja”. Erroi sá að úr vöndu var að ráða. því skrill- innmundi umkringja þau. og taka hann hönd- um. Hann þreif til lafði Sarah Annerley og dró hana meðeér af götuhorninn og upp að tveimur húsum, þar sem þau höfðu afdrep nema að fram an. Hann þreif til skamrabyssmnar, sem hann hafðí (vasanum. Tveir nrðu fyrstir npp að þeiin. Annar elliletur Arahi, en hinn alviltur svertingi. Hann skaut, Arabann, Um leið sá Sarah Annerle.y að hinn villi.xaðurinn reiddi sverðið og ætlaði að hremsa það manus líf. sem hún unni heit&stá jarðrfki. Henni sortnaði fyr- ir Augum, en i dauðans ofboði þreif hún skamm- Mr. Potter frá Texas 189 honum litið útá höfnina þangað sem einu bjálp- arinnar var að vænta og hann hálfhljóðaði upp. yfir sig af fögnuði. Hann gat að eins í birting- unai greint það að fyrsti hermannabiturinn var að leggja af s„að frá einu herskipinu, og stefndi í lendinguna við Marini-vígið. “Hvað er um að veri.?” spurði lafði Sarah Anneiley. þar sern hún stóð neðan við hann f stiganum. og hélt á ,sumu af skotfærunum fyrir hann. ':Einhverjir hermenn koma í laud!” hrópaði hann "V.ð verðum frelsnð héðan’. En á næsta augnabliki mælti hann: “Ég er hræddur um að þelr veiði of seinir”, og stundi við, í þessum svip. nura sá hann að fólkið dreif, að úr ölium áttum og ðll kringumiiggjandi hús* þök voru þéusett bandóðnm skril. Hann sá að skotið. sem bana i soudanska stökkmanninuro. hafði vak.ð algerðaeftirtekt fólksinsá honum og höllinni fjær og nær. Það er skotið að houum úr ýinsutn stöðum í senn. Og ,>að sem meira er, hann sér egypzka hennenn með Martini Hen ry. riffla, sein auðvitað voru liðhlauparar og slóguat f lið meðskrílnum til rána og annara ódáðaverka En engu síður voru þeir betri skotmenn og hðfðu betri byssur, en múgurinn. Þess vegna mjög hættulegir, I sama mund hrópaði lafðí (jarah Annerley úr stignnum: "Þeir eru að spreugja dyrnar npp niðri”. Þau heyrðu að höggin dundu á hnið- inni og þar var fiöldi manna s&man kominn. Errol þóttist sjá sína sæng nppreidda, en var ekki lengi að brjóta heilaon um lif eða dai ða.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.