Heimskringla - 31.07.1902, Page 4

Heimskringla - 31.07.1902, Page 4
HEIMSKKINGLA 31. JÚLÍ 1602. Winnipe'? Aðsökn fólks að sýningunni var langt um meiri I ár, en ft nokkru undanförnu &ri. Yfir 100 þfisund manna borguðu inngöngu á liana, og inntektir nefndarinnar voru að sama skapi meiri en á nokkru und- anförnu ári. Það er talið vfst að þær hafi meira en mætt ðllum út- gjöldum nefndarinnar, Tveir hermenn týndu lífi sínu I Kauðánni hér í bænnm f slðastl viku. Þeir voru að skemta sér á sm&bát á ánni, en kunnu ekki með hann að fara og hvolfdu honum. Hitar miklir voru hér daglega yfir sýningarvikuna; flesta daga nær 100 stig f skugga. Mesti fjöldi af Bandaríkjafólki Bótti sýninguna hér & fimtudaginn var. Alls komu að sunnan um 10 þusundir manna. Nokkrir íslend- ingar voru meðal þeirra, en ekki g&tum vér fengið [nöfn þeirra allra. “Blaðið “Edmonton Bulletin“, gef- ið út í Edmonton, Alberta, dags. 18. Jfilf 1902, flytur eftirfylgjandi grein, sem margir munu lesa með eftirtekt. “C. Eymundsson, sem nefnir sig fslenzkann[|i rannsóknara leyndar- dóma og stfident f töfravfsindum, sýndi afl^sitt á m&nudagskveldið var f kostgangarahfisi McMillans, með þvi£að lesarituð orð, sem voru f lokuðum umslögum, og sem engir nema þeir|[sem rituðu vissu hver voru. Ungfrfi Marie McMillan rit aði orðin: “Farðu f kyrkju“, herra McMillan ritaði, “Góðan dag“, W. Morrisan 'dró Jupp mynd af hand- vigt, herra Collins ritaði “B. B.“, D. Smart ritaði:|kínverska stafl, er táknuðu “25c.“, og Geo. Tomkins ritaði nafn sitt. Þegar Eymunds- son voru fengin umslögin, setti hann sig f dáleið8lusvefn, og meðan hann var í þvíjástandi las hann það sem var ritað í umslögin og gerði það n&kvæmlega rétt, og ritaði það nið ur á pappírsörk“. Hra. Jóhannes Einarsson, frá Lögberg P. O. Assa., sem hér var & sýningunni, segir góðar fréttir úr bygð sinni. Smjörgerðarhfis það, sem hann er hluthafl og stjórnandi f. heflr bfiið til 50,000 yund af smjöri f sumar og tekið inn 135,000 egg. Mjólkureigendum er borgað mánað arlega lOc fyrir hvert pund smjörs fir mjólk þeirra, og afganginn fá þeir pegar smjörið er selt í kringum árslokin. Fyrir eggin er bændum borgað mánaðarlega 15c tylftin Egg seldust í fyrra 25c tylítin ef þau voru heil og óskemd, en brotin egg I7c tylftin. í ár eru hvers manns egg merkt, og fyrir skemd egg er ekkert borgað. Þetta kennir mðnn- um að vanda vöruna. Vér spurðum hann um hvort nokkuð væri eftir af óteknum heimilisréttarlöndum þar f grend, og svaraði hann að í “Town- ships” 25 og 26 í Range 30, væri talsvert mörg ágæt akuryrkjulönd, öll vel slétt, en sum nokkuð sendin. Þau liggja með fram Assiniboineánn að vestan og verða þau nálægt braut þeirri, sera C. N. félagið er að byggja frá Grand View. Jóhannes ræður ísl. sem hyggja á landtöku, að skoða lönd þessi áður en þau verða hremsuð af ffðrum. Nokkrir menn frá Cypress River tóku þar lönd fyrir skömmu og leizt vel á sig þar. S/ningagestir f Winnipeg: Bniyjólfur Jósfsson, Skálholt, Friðjón Friðriksson, Glenboro, fró Engilráð Asgrfmsson og fleiri kónur úr N, Dak., Capt. Baldvin Anderson og fjölskylda, Husawick, Sv. Sigurðsson, JKr. !Eirfksson og kona hans frá Nýja Islandi, Jóseph Jósafatsson, Hjörtur Jósepsson, Guðmundur Stefánsson, Baldur. Mrs Soffia Davíðsson og Mrs Anna Magnfisson, Belmont. Mrs Mar- grét Davfðson, Sv. Sveinsson og sonur hans, Jóh, Strang, Guðm. Símonarson, Guðni Jóhannesson, Kr. Goodman, Mrs Olafsson, T. Goodman, John Gillis. St. Kristj- ánsson, Arni Storm, Jón Jónsson Wagen, Harry Goodman, Joe Jo- sephsson, Jón Jóhannesson, P&ll Fsiðfinnsson, Guðjón Rút. Guðj. Storm, allir Dá Brú P. O. Jolin Gillis, Glenboro, B. B. Olson, Gimli, Pétur Pálmason, Pine Val- ley, Björn Sigvaldason, Brú, Sv. Thorvaldron, Kristj. Finnsson, Ioel. River, Guðni Thorsteinsson, Gimli, Magnús Magnússon, Jón Jóhannesson, O. K. Kristinson. Jón K. Kristinson, Jón Jónsson, Jón Hallgrfmsson, .Joseph Walter, Gamaliel Þorleifsson, Alb. Samfi- elsson, Oddur Jónsson, Friðbj. Samson og allur fsl. hornleikara- flokkurinn (nær 20 manns) frá Garðar, N. D. Hermann Hjálmars- son, Gunnl. Erlindsson, Jóh. Tomasson, Edinborg, J. G. Good- man, Hamilton, Ólafur Olafsson, Jóh. Hallson, Hallson P. O. Hans Anderson, Mountain, Karl Einars- son, Hensel, Bjami Jónsson, Pem- bina, N. D., og margir fleiri. Oddfellows eru beðnir að lesa auglýsingu og fundarboðið f þessu blaði. Einnig troðsbréf, sem þvf fylgir. ___________________ Loyal Ge.ysir Lodptc, I 0, O. F., M. U., heldur aukafuad é þriaii.daab’tv. 5. Ánúst næstk. á North West Hall. Funduriun byrjar kl. 7 30. Áríðaud að allir meðlimir stúkunnar komi i tima á furidinu. Fundi verður .slit ð á 9 tirnf*. Eftir fur.dinn eru all.r með limir vinsamlegast boínir ad taka þátt í kveldverð og ekemta sér það setr. eftir er af kveldiuu. Fyrir hö..d þeirra er bjúða, Á. EGGERTSSON. Herra Rögnvaldur Pétursson messar f Unitarakyrkjunni á sunnudagskveldið kemur. — Allir vel komnir.—Safnaðarfundur verð- ur haldinn eftir messu. Látinn er 26. þ. m. Skfili Sveinsson, að Elgin Ave. hér í bæ, duglegnr verkmaður og vel látinn. Hann hafði unnið allan laugardag- inn og var sveittur af hita, er hann kom heim um kveldið. Sat hann þá fiti fyrir hfisdyrum sínum langa stund í köldsvalanum. En um ROBINTSONT <fc COMPA-lNir LTD. Aldrei heflr verið jafn hentugt tækifæri og nú að kaupa álnavöru. Vörubyrgðir hinnr vönduðustu. Þér eruð Sérstaklega beðin að gera evo vel og líta iun í búðina hjá oss þessa dagana og sjá hinar óvið- jafnanlegu vörur, gerð og nýbreytni þeirra, allar léreftateguodir, dúka og silkivörur bvo ljómandi fallegar. Verðið á tæini er: I OO, tM .NO, sa.OO hvert yard AhiEXANDRIU FATNAÐIR. i faliegum en einföldum sniðum, dúkar og sérstakt söluverð.... — Ur nýju krýningarverksmiðjunni; en efnið afhragð. 44 þuml. breiðir ........... 75 cents yardid ROBINSON & Co. Ltd. 400—402 MAIN St. háttatíma veiktist hann hastarlega með krampaflogum ogandaðist kl. 4 á sunnudaginn. Jarðarförin fór fram í gær- Hann eftirlætur ekkjn og 2 börn uppkomin, og $1000 lífs- ábyrgð í Foresterfélaginu. Um 20 vesturfarar íslenzkir komu til bæjarins á miðvikudaginn. A Islendingadaginn verður “Base ball“ railli flokkanna: “North Star“ og “Old Timers“. Þessir taka þátt f leiknum: NORTH STAR: J. Goodman (P.) B. V. Anderson (c.) J. A. Anderson (lst) A. Finney (2nd G. Stephenson ,(3rd) A. Schven (s. s.) M. Johnson (1. f.) J. Johnson (r. f.) J. Snædal (c. f.) G. Thorsteinsson. OLD TIMERS: Jack Olson (3rd) Geo. Ellice (2nd) Geo. Benson (lst) Steve Anderson (c.) G. Sigurðsson (r. f.) Willie Benson (p.) Jack Johnson (s. s.) S. Benson (c.) S. Swanson (1. f.) Hannes Tompson Th. Johnson. John Stack. ref. S. Björnsson, Off. sc. “AMBER plötn-reyktóbakið er að sigra af eigin verðleika. Hafið þér reynt það ? safnið TAGS. Þan eru verðmæti. Kennari getur fengið stöðu við Minerva- skóla frá 1. Sept. til 13. Des. 1902. Svo verður skóla haldið áfram eft- ir n/árið. Umsækjendur skýri frá mentastigi og reynslu sinnf við bamakenslu og tilgreini kauphæð. Tilboð verða að vera komin til undirritaðs fyrir 13. Agúst næst- komandi. JÓHANN P. ÁRNASON. Sec. Treas. Gimli, Man, TC cnriara vantar til Baldurskóla fyrir kenslu tfmabilið frá 15. Sept. til 15. Des. næstkomandi. Umsækjendur til- greini á hvaða mentastigi f>eir eru, og hvaða kaup þeir vilji liafa. Til- boðum veitt móttaka af undirskrif- uðum til 15,- Agúst uæstkomandi. Hnausa, Man„ 30. Júnf 1902. O. G. Akraness. ritari og féhirðir. 8onner& Hartley, ivögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Mnin Mt. -- - Winnfpeg R. A. BONNER. T. L. IIARTLEY. Hurra! hurra! TIL fLEURY eftir ágætnm alfötnuðum fyrir menn og drengi, einnig skyrtur h&lsbönd, hattar og húfur. Allar vörur nýjar fallegar og með lágu verði. D. W. FLEURY, 564 llain Ntreet. Gacnvart Brunswck Hotel. OLISIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinav an Hotel 7 1 * .Tlain Str. Fæöi $1.00 á dttR. Þeir eru aðlaðandi, Eg legg álierzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða sm&kaupum, í skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W J. KOVI). 422 og 579 Main St. **#«**##«M»***#*#£*#*#* «««* # « * # # # # * £ # # * * * # * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svelandi sælgætis-' drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáínandi í hikarnum iaaCir þ«ssir drykkir er seldir ( pelaflöskum og sérstaklega ætl- jfc aðir til neyzlu 1 hcimahúsum. —8 dúsin tíöskur fyrir $2.00. Fæst ^ hjá öllum vin eða ölsölum eOa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. * # * * EDWARD L. DREWRY. manafactarcr A Importer, W I.MMI FG. *****##***#***#***###*#### * « # * « # # # # #■ # # # « * # # s # # # The Qgilvie Flour Mills Co., Millufélagið, sem H R. R PRINSINN AF WALES Pantar hveitið hjá. Iitd Ogilvie’s Hungarian er BEZTA HVEITIÐ, sem fæst. Biðjið um: Ogilvie’s hveiti. LÆKNIS AVISANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til í lytjabúð: DR. CHESTNUTS. Nordvewtui liornl m Portage Ave. og tlain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar 0g áreiðaniegar um alla borgina. Telefon er 1614- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland inu—TiuPoolborð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. Fyrir minna verð en hægt er að fá nokkurstaðar annar- staðar, tekur undirritaður að sér út búnáð eie.narbréfa (Deeds), veðsknlda- bréfa (d/ortgages) og alskonar samn- inga (Agreements), og ábyrgist laga- legt gildi þeirra fytir dómstólum í d/an- itoba. B. B. OI.SON. Provincial Conveyancer. Gimli if/aD. (Jiinadiíin Pacific Rilway. Fljotusta og skemtilegusta leidin AUSTUR Og VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hversannarfstaðará hnettinum sem vera vill. Allar upplýsiiigar fást hjá Wm. STITT c. E. McHPERSON aðstoðar uraboðs- aóal umboðsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. a i imn — QADDAVIR og alla vanalega HARÐ- YÖRU hjá: G. M. BROWN Stoncwall. NORÐUR AF PÓSTHÓSINU. Verd nijög Nanngjarnt. 162 Mr. Potter frá Texas og gekk á milli læknisins og sjúklingsins, og mælti með þykfeju: “Farðu ekki svona fanta lega með i.ann! ”, og hratt lækninum frá, en lagaði koddann !undir hðfðinu á Errol, og fór mjúklega með gulu löneu hárlokkana, sem breiddust yfir koddann; þvi Errol hafði ekki lát- ið skerahár sitt um langan tíraa. “Hana nú. Þú hefir þó náð rænu ogkröft- um aftur, og ég skal ekki víkja burtu frá þér nokkru sinni aftur. Þessi sérvizkufulli læknir hefír drifið mig til þess—Karl!” Um leið og hún mælti síðustu orðin, þá roðnaði hún ákaf- lega. “Þú ert dæmalaust góð við mann, sem er þér meðöllu ókunnugur. Viltu gera svo vel læknir góður, og gera mig kunnan þessari frú? hvað gengur að, hafi ég aðhafst nokkuð rangt”, stamaði Errol.------- Lafði Sarah Annerley hafði risið á fætur og stóð rótlaus sem marmarastytta, þegar Errol fór að biðja læknirinn að gera þau kunn h vort öðru. Örvinglunln stóð upptnáluð á andliti hennar. þegar nún siðast mælti f lágum róm vlð sjá'fa sig: “Hann þekkir mig ekki! Allir hafa gleymt mér—á himni og jörðu!” Og áður en þeir höfðu r&ðrúm til að segja eitt einasta orð- hafði hún varpað sér & kné við rúm Errols og hrópaði nm leið ogj hún greip um hönd hans: “Manstu ekki eftir konunni. s»m þú hlaust sár- in fyrir, konunni, sem þú varst nærri búinn að missa lífið fyrir. Manstu ekki eftir Egyptalandi ekki eftir Alexandríu og hinni hroðalegu nótt í Adallahöllinni. og ekki einu sinni eftir mér!” Mr. Potter frá Texas 167 Lampson gaf samt ekki gaum að þessu og héll áfram og spurði: "Hver er faðir Karls Errols?” “Herra Hrólfur Errol i Melbourne”. “Herra Hrólfur Errol! Eg heid ég hafi heyrt haun nefndan áður, þekt hann einhvern tíma, Já. hann er einn af stærstu anðmönnum þar i landi. Humm—ætti að vera viss að fá launin min,—ríkisfólk á báðar hliðar!” muldraði læknirÍLn við sjálfan sig. “Hver skollinn getur komið þér til að skifta þér af Hrólfi Errol hinum megin á hnettinum?” “Hann var umboðsmaður föður míns þar”, svaraði lafði Sarah Annerley um leið oghún sneri sér við og lést hoifa út um gluggann. “Já”, tók læknirínn upp eftir heuni’ “svo faðir þessa unga manns, Karls Errols, var um- boðsmaður föður þíns, 8ir Jones Stevens þar sýðra”, "Já, hann annaðist peninga viðskifti föður míns”, svaraði hún í lágum rómi, ogvirtist vera að horfa út á hafið, sem kvelssólin sló eldrauð- um bjarma á. Hún VÍ88Í tæplega eftir hverju hún var að horfa, þvt það var ekkert óvanalegt að sjá hafið i kvelddýrðinni né öldusletturnar við húsa und irstöðuna. Það var sú sjón, sem einlægt var endurtekin aftur og aftnr í Venece, sem bygð er fram i Miðjarðarhafið. Öldugangurinn var ofur rólegur og reglu- legur. Hafði reglubundið Iðgmál að fara eftir, sem náttúran hafði sjálf sett. En þessi endur* vakta endurminning um föður hennar og kring' 166 Mr. Potter frá Texas þinu eigin nafni. Faðir þinn. Sir Jones Stevens sálugi------”, “Taltðu ekki eitt orð um föður minn hér!” greip hún fram i með gremju og sorgarkeim, svo læknirinn varð alveg hissa hvernig { öllu þessu lægi. Það var alment álit á meðal rika fólks- ins, að lafði Sarah Annerley hefði ekki erft avo mikið eftir mann sinn. þó noakuð væri. að faðir hennar leti hana ekki fá allar eignir sinar eftir sig. “Þar að auki”, hélt hún áfram, “vogaði hann ekki lífi sínu mín vegna í Aiexandríu. og er það ekki nægilegt til þess, aðég sjáiekki eftir peningum honum til lækninga—og engu öðru, sem ég hefi yfir að ráða. Ó, guð minn góður ! Hvað hann lagði mikið í sölurnar fyrir mig!” "Huutim, hnmm”, svaraði Lainpson í þung- um þönkum. “Hver skolliun gekk að þér að fara suður í Egyptaland! AUir rcenn vissu löngu fyrir fram að þar yrði ófriður fyrr eða sfð- ar. Fáum dögum eftir dauða föður þíns siglir þú til Alexandríu, og lendir þar mitt inn á með- al bardaga og blóðsúthellinga. “Eg fór þangaðí vissum erind im. Mr. Err ol var á förum heim til Ástralíu. Eg þurfti að sjá hann áður. Ég þurfti að ná til föður hans í vissum ei indagerðum. Gerðu svo vel og spurðu mig ekki fleira um þetta. Gerirðu það, þá fer ég að hugsa, að þú sért bæði lögfræðingnr og læknir. og þá fer alt mitt traust til þiu sem læknis”. Þessi siðustu orð voru mælt með áherzlu og djörfu tilliti, Mr. Potter frá Texas 163 Með hendurnar fyrir andlitinu bað hún hann af> h u g s -, hugsahugsa um alt þetta, sem hún væri að sansa hann á. Seinasta orðið “hugsa", hrópaði hún um leið og læknirinn dró hana út úr herberginu, þvi þegar hann sá ( hvaða geðshiæringu hún var komin, þá snaraðist hann sem fálki að rjúpu og dró hana nauðuga frá rúminu, og mælti frarnan við dyrnar: “Lafði Sarah Annerley, mundu eft- ir aðþú ert að tala við hættulega veikan mann. Haun varð samt ekki alveg eins vondur og hann ætlaði, því fegurð þessarar konu, látbragð og talsmáti höföu þau áhrif á hann, að hann gat ekki verið reiður við hana. Og þar að auki var hann orðinn töluvert forvitinn um samband þeirra, og hann var svo mikill sálarfræðingur, að hann vissi að þegar um leyndarmál er að ræða, þádugarekki þjóst og reiði. Gletni og spauii eru betri meðöl til að nálgast leyndarmál en ofsi og hrottaskapur. Samt sem áður var hann óttafullur, að þetta mtindi hafa elæm áhrif áErrol, því hann v ldi lækna hann hvað sem það kostaði. Hann mælti því næst við hana með yfirvaldslegri rödd: “Hvernig vogar þú, að aðhafast annað eins glappaskot og þetta? ’ "Ó, læknir, hann er búinn að gleyma mér!” "Það lagast aftur með tfmanum”, svarvði læknirinn. “Ef þú gerir annað eins uppistand og þetta, þá hlýt ég að gefa fyrirskipanir [um að þú sért tekin burtu úr þessu húsi.og skaltú aldr- ei inn til hans koma”. “Ekkiinntil hans koma—hjúkrunarkonan

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.