Heimskringla - 18.09.1902, Side 4

Heimskringla - 18.09.1902, Side 4
HEIM8KKINGLA 18. SEPTEMBER 1902. Með því að ýíirstandandi 16. árgangur Heimskringlu er nú þegar að enda runn- inn, þá mælast útgefendur blaðsins til þess, að allir kaupendur þess vildu senda andvirði þess er þeir 3kulda blaðinu fyrir liðna og þenna og næsta árgang hingað á fckrifstofuna, sem allra fyrst í haust. Einstaklingar út um öll Bandaríkin og Canada eru sérstaklega ámintir um að gera blaðinu skil við allra fyrstu he tugleika. Árfeið ið er svo gott nú, að mönn um veitir það léttara en oft áður. En uppskera blaðs- ins verðui í réttum hlutföll- um við skilsemi kaupenda. Winnipe^- Sunnudagaskóli Tjaldbúðarinn- ar verðnr haldinn á North West Hall kl. 2 á sunnudaginn kemur, og guðsþjónusta kl. 4 sama dag. Umtalsefni: Kristurog vfs- i n din. • Lögfræðingafélagið f Manitoba hefir beðið dómsi álastjóra rfkis- ins að hækka laun dómaranna hér f fylkinu; segja þau séu alt of lág. Þau munu nú vera frá $5000 til $7000 á ári. Roblinstjórnin hefir höfðað aunuð mál á móti Ottawastjórn- inni til f>ess að fá frá henni $150 þúsund, sem hún heldur ranglega frá fylkinu. Það eru peningar með rentum fyrir seld bleytulönd. Einnig heimtar fylkisstjómin um- ráð yfir bleytulöndum fylkisins. Það er óhætt að ætla að Roldin- stjórnin vinni bæði þefsi mál, sem hún héfir höfðað móti rfkinu í þess um mánuði. Tombola sú og dans, sem Tjaldbúðarkonur héldu í North W est Hall á mánudagskveídíð var, var ágætlega sótt. 350 drættir góðir munir, seldust allir. Árang- urinn af samkomunni varð for- stöðukonunum mjög ánægjulegur, og eru þær öllum þeim þakklátar, sem studdu að framkvæmdum þessmn. Sveinn Brynjólfsson hefir frestað burtfarardegi sfnum héðan til þess 27. þ. m. Þá leggur hann áreiðanlega af stað 1 íslandsferð sftia. Vér minnum lesendur áCon- cert og dans Tjaldbúðarfulltrúanna sem haldið verður á Oddfellows tíall, á horninu á Princess og McDermot Ave., á mánudagskveld- ið i næstu viku. Þar verður gam- áii að rera.—Fulltrúamir þarfnast drengilegs stuðnings allra, sem unna Tjaldbúðinni, f tilraunum þeirra að hafa saman fé fyrir söfn- uðinn. Ungu stúlkumar íslenzku œtla að halda Concert og Social í lút. kyrkjunni, þann 7. Október næst- komandi. Program siðar. Methodista preatar hafa setið hér á þingi undanfarna daga til að ræða kyrkjumál. Eitt af því sem þeim kom þar saman um, var að leyfaekki kouum sæti á þinginu þólt þær væru kosnar iulltrúar einhvers safnaðar.—En það frjálslyndi! Mótmæli gegn kosningu Mr. Stewards til Do.ninionþingsins fyrir Lisgarkjördæmið eru komin inn fyrir Kings Bench dómstólinn hér í bænum. Liðirnir I kæruskjalinu e u raargir og sumii' þeirra allófagr- ir. Lakastur þeirra allra er þó sá, að embættismenn Dominionstjó: nar innar hafi opinberlega lofað að gef börnum hvers þess kynblendings, er greiddi Mr. Stewart atkvæði, 210 ekrur af stjornarlandi. Verði sú kæra sönnuð, þá opnar það augu al- mennings á þeim 6tærsta kosninga glæp, sem enn þá hefir verið framin í Canada. Mrs Ragnhildur Árnadóttir, kona herra Hjörleifs Bjömssonar að Laufhóii í Árnesbygð, kom til bœjarins i síðustu viku í kynnis- för til dætra sinna og annara vina hér. Hún hefir ekki komið hing- að sfðan 1876, að hún kom að heiman. Þá var bærinn á stærð við Selkirk, eins og sá bær er f dag. Henni þótti því umskiftin harla mikil, þar sem nú era yfir 50,000 manns hér í bænum. Veðurfar sfðan Hkr. kom út sfðast hefir verið æskilegt yfir alt fylkið; hitar og þurviðri á degi hverjum. Bæjarstjómin er byrjuð á að láta grafa annari brunn nálægt vatnsleiðslustofnun bæjarins, til þessað tryggja liorgarbúum næg- an vatnsforða á ókomnum tímum. Vagnaverkstæði og geymslu- hús á að byggja á þessu hausti á horninu á Ross Ave. og Princess St., þar sem Grand Union Hotel stóð fyrir nokkrum árum, það á að kosta $50,000. Byrjað er að grafa fyrir undirstiiðu hússins. Bæjarbúar verða bráðlega að greiða atkvæði um $25,000 fjár- veitingu úr bæjarsjóði til þess að byggja gripa- og myndasafn hér. Winnipeg er n ú orðin svo stór að slík stofnun er orðin nauðsynleg. Um 10,0fX) nianna búa nú fyrir norðan C. P. jámbrautina. Það hefir fyrir sérstakar á- stœður of lengi dregist fyrir mér, að láta opinberlega f ljósi innilega þökk mfna til óháða skógbúafé- lagsins (I, O. F.) fyrir hina fljótu greiðslu þess á $1000 lffsábyrgð, sem maðnrinn minn sál., Jakob Thorsteinsson málari, hafði keypt að því. Sömuleiðis hlyt ég þakk- látlega að minnast hinnar ljúfu milligöngu embættismanna stúk- unnar ísafold, No. 1048, f þvf máli. Að félagið og nefnd stúka blómg- fst, eflist og útbreiðist sem mest, er mfn einlæg ósk. Winnipeg, 13. Sept 1902. Mrs. J, Thorsteinson. Næsta sunnudag verður ekki messað 1 Unitarakyrkjunni. Kr. Á. Benediktsson selur giftingarleyfisbréf. Húsnúmer hans er 376 Toronto Street. “ÞJÓÐ VEIT EF ÞRÍR VITA“, Stephan Scheving segist ætíð hafa álitið að óhœtt væri að trúa kvenfólki fyrir leyndarmálum. Hann slepti þvf svo við fáeinar vinkonur sínar, að hann hefði til sölu afbragðs hármeðal, en þær gátu aftur um það við sfnar vin- konur yfir kaffidrykkju eftir kven- félagsfund, og nú vita a 1 1 i r að ekkert hármeðal jafnast við “Schevings Golden Hair tonic”. Ódýrt fæði. Tíu íslenzkir námssveir: ar geta fengið gott, en ódýrt fæði og húsnæði, að 435 Young- St. Baðstofa er í hús- inu, — að eins 3 mínútna gangur frá Wesby-eða Ma- nitoba háskólimum. Menn snúi sér til húsráðanda! , Dlrs Mulvaney. í þessn blaði anglýsir hra. Davíð Ostlund, á Seyðisfirði, að hann sé að gefa út Ijóðmæli Matth. Jochnms- sonar. Þau eiga að koma út í fjór- um bindurn, eitt bindi á ári. Hvert bindi um 300 bls., f skrautbandi, kostar: til áskrifenda (að öllum bind- unum) $1.00; f lausasölu $1.25. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að þessu ljóðasafni, geri svo vel að láta mig vita það sem allra fyrst, svo ég geti bráðlega vitað hvað mörg ein- tök ég þarf að panta. Ef menn geta ekki öðruvísi náð til mín eða útsölu- manna minna, dugar að skrifa mér nokkrar línur, tek ég þannig lagaða áskrift til greina. 557 Elgin Ave., Winnipeg. H. S. Bardal. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring. gleraugu eða brjóstnál ? Tliortlnr JoIiiinoii ííia llain St, hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð laegra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. * Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 292 iii VI \ STREKT. Thordur Johnson. Ómissandi áhverju ísl. heimili Verlð er að gefa út Mattil Jochumsor Ljódmæli I—IV. Safn af ljóf mnrlaiii skáldsins fráyngri og eldr: árum. Mjðg mikið af þe m ei áður ópieutað. Ætlast er til, að safn þetta komi út í 4 biudum, hvert bindi um 300 bls. að stserð. Myndir af skáld inn og ætiágrip skáldsins er ætlast til að fylgi safuinu. Fyrsta bindið kemur út í haust 1902, osí framvegis eitt heftí á ári hverju. Hvert biidi selt innbundið í eiukar skrautlegu bandi, gull- og litþiyktu og kostai: Fyrir áskiifei-.dur 1 dnllar. 1 lausa sölu 1 doll. 25c Verð þeita er nserri því heliQÍngi læara en kvæðabsekur vanalega seljast Það er sett svo lágt til þess að 3ern all/a flestir geti eignast safn af ljóð* mselum “lárviðaiskáldsins”. Verð þetta mun þó verða hækkað að mnn. undir einsog útgáfunnier lokið. Pautið þvi kvæðasafuið sem fyrst hjá fsl. bóksölunum. P eutsraiðja Seyðisfjarðar, 81. júlí 1902. I Winnipeg má panta kvæðasafn Matth. Jochumsonar í bókaverzlun H. S. Bakdai.s. David Östlund. ##*»##«*#*#*****«***«##*%» Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. l^—3^ e. m. og 6—8| e. m. Tele phone N r. 14 98. 8onner& Hartley, iiögfiæðingar og landskjalasemjarar 494 tlaiii St, R. A. BONNKR. - Winnipeg. T. L. HARTLEY. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða smákaupum, í skrautkfissum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heirn. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BOYIK 422 og 579 Main St. M. Howatt & Go., FAáTKIGNANALAR. PENINGAR LÁNAÐIR. 205 Meliifyre Bloek, Winnipe?. Vér höfum mikið úrval af ódýrum lóðum I ýmsum hlutum bæjarins. Þrjátiu og Atta lóðir i einni spildu á McM icken og Ness strætum, fáein á McMíUan stræti í Fort Rouge og nokk- ur fyrir norðan C. P. járnbrantina. Vér ráðleggjum þeim, sem ætla að kaupa að gera það strax, því verðið fer stöðugt hækkandi. Vérhöfum einnig mikið af löndum bæði unnin og óunnin lönd um alt fylk- ið, sem vér geturn selt með hvaða borg- unarmáta sem er; það er vert athug unar. Vér lánum peninga þeira mönnum era vilja byggja sín hús sjálfir. M. Hoivalt & Co. # * * * # # # * # s * # * » # DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætie- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Agætlega smekkgott og sáínandi i bikarnum ý^osir drvkkir er seldir i pelafiösknm og aérstaklega ætl- Fæst 4tí aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin fiöskur fyrir $2.00. hjá öllum vín eða ölsölum eJa með því að nanta það beint frá REDWOOD BREWERY. * s I KDWARD L. DREWRY. Sk nanntiictnrer & Importer, WlkAlFKO. *##*####*##**###########** # * » » # » # * # * * * # # * # # # * # BIÐJIÐ UM. 0GILVIE HAFRA Ágætur smekkur,— Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— í pokum af öllum stærðum.— OCILVIE’8 HUNGARIAN eins og það er nú til búið er lnð ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “OGILVI E’S” það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. LÆKNIS ÁVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætnstn meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum höndnm. Allar meðalatepnndir til i lytjabúð: DR. CHESTNUTS. Xordventur liorni l’ortage Ave. og Muin St. Pantauir gepnum Telefón fljótai og áreiðanlegar um alla borgina Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norðvesturland inu —Tíu Pool borð.—Alskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebb, Eigendur. B. B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli Mtití. OLISIMONSON MÆLIR MES BÍNU Nf JA Skandinav an Hotel 7 IH BrIb Str. Fæði $1.00 á dag, (]anadiiin pacific J|ailway Fljotusta og skemtilegusta leidf AUSTUR VESTUR TOKONTO, MOTKEAL, VACOUV.ER, SEATTLE. CALIFORMA KÍNA. og til hversannarfstaðará hnettinum sem vera vill. Allar upplýsingar fást hjá Wm. STIT'T C. E. McHPERSON aðstoðar umboðs- aðal umbodsmaður maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. THE. Winnipeg Fish Co. 229 Portajre Ave. veizlar með flestar tegundir af fliki ÚR SJÓ OQ VÖTNUM, nýjan, frosin, SALTAÐAN og REVKTAN.—íslendningar ættu að muna eftir þessum stað, þegar þá langar I flsk.—-Allar pantanir fljótt af hendi leystar. 218 Mi. Patter frá Texas Fg er ein9 og Hir.díáni á amerikanskri eyði- mörk. —gloi hungraðnr. Þessi alþekti ameríski málrómur og áherzla, að viðbættu innskoti á stafnum “H'‘, sem er sárstakt einkenni, lýsing á Luadúnabúum sum- um, gerði samtalið svo undra áhrifamikið. að lávarður Lincoln for að brosa. en sonur hans hló upp úr. oghvíslaði að föður sinum: “a11- undarleg persóna þetta. að óg held”. Þegar Liiibbins var búinn að te.ygja sig, beygjaog bii|a afsökunar, þá svaraði haan þeim er talaði: “Yðar hátign,—fyrirgefið,—ég kem eftir se- kúndu, lávarður minn”, mælti hann um leið og hann rak hatsinn inn i setustofnnu, því hain var eins og á hjólum á milli hátignarinnar og lá- varðarins, sem hann kallaði Lincoln eldra. Arthur brosti um leið og þjónuinn fór til bakaog rnælti: “Hann þekkir hlutina”. “Þekkir hvað þá? ó—já; ég var búinn að gleyina þér. Ég hugsa þú eigir við upphefð þá, sem stjóm hennar hátignar hefir sýnt mér fyrir langa og dyggva þjónustu. Ur dómarastöðunni var ég gerður aðbarón Lincoln i Konungsrí'tinu, og fæ eftirlaun. Eg er sarnt hræddur um að heiðurinn sé ofstór, en starfið of lítið með þess ari upphefð”. Bonur .hans svaraði: “En það er skrafað um það í lægri nótum kring um Westminster, að þegar okkar flokkur komist til valda, þá verdir þú næst Lord Chancellor”. “Ó.—okkar flokkur er ekki enn þó kominn til valda”, mælti Percy .Lincoln hlæjandi. Eg Mr. Potter frá Texas 228 urðum þá dsgóðir vinir, En þenna tveggja jaán aða saraverutima okkar á ítalia hefir harra gjör- tekið vináttu mita og ást systur mionar”. ' Svo þú heldur þá. að Ethsl unni honum talsvert mikið—mjðg mikið”, spuröi furstinn »11 kynlegur, og stuudi við um leið. Hann var ekki alukosta ánævður við dóttur 8Ína, sem skilin var viðhann að eins fyrir fáum vikum, og sem varenn þá barn aðaldri, eftirlæti og angssteinn hans, skyldi nú koma heim til sín aftur nærri því f konustöðu, og búin að offra ást sinni á altari hjánabandsÍDS. Peicy Lincoln VÍS8Í vel. að þetta hlaut að koroa fyrir fyrr eða siðar. en hingað til hafði hann haidið ,ad sá dag- ur væri enn bú langt fram i tímanum, en alls ekki næsti dagur. Þegar hann var að velta þessum vonbrigðum i huga sínum, þá heyrði hann alt í einu sðmu röddina berast inn um herbergisdyrnar, sgpa hann hafði heyrt litlu áður, og hafði hún sömu Lundúna-áberztana: “Lubbins, hvort verður þú fyrri að færa mér matarbita, eða eimskipið að lerda. Því hefir tafist á leiðinni frá Bou- logne þenna seirini part dagsins. Ég er að verða eins óþolinmóður að sjá dóttur mína. eins og nautasuiali eftir Whiskey”. Hín auðsveipa og sæta rödd þjónsins slétti úr óþolinmæði bölumannsins, með því gð svara: Snæðingnrinn er tilbúinn, herra minn”. “Húrra! Láttu mig vita þegar dóttur min kemur. Eg jræðst á þenna snæðing eins og eldur á grassléttu. Og svo kva9 við glamrið og skröltið í diskum, hnifam og skeiðum, og gaf sá 222 Mr. Potter frá Texas með fingurna eftir borðinu. þá mælti hann aftur og var enn mikið niðrí fyrir: • Og hún hefir gefiðsamþykki sitt án þess að láta mig vita um þetts?,’ “Þessi trúlofun verður borin upp fyrir þér. Herra Errol ætlar aó biðja þig um konuna á morgun”. “Errol? Hann heitir það þessi ungi maður. Er það?” spurði dóinarinn. “Já, Karl Errol. Þú hlýtur að hafa hayrt hans getið áður”. “Það held ég uú—einhversstaðar, má ske í sambandi viðlafði Sara Annerley. Allir, ^em minnast á þessa fögru ekkju. sem á að unna hon- um, öfunda hann auðvitað, af þviað vera með henni og h&fa jafngott tækifæri að velja úr á giftinga markaðinum. Þeir skopast líka að honuni og kalla hann: Mr. Sheep farmer (sauða- bóndann), unga andfætlinginn, kengaroo Es(|. og fleirum skopnöfnum og þorparaheitum”. “Þeir geta ekkert vont um hann sagt,hvorki persónulega né siðferðislega. Hann er eiun af þeim beztu drengjum, sem heimurinn á { eign sinni. Ef nokkur vill lasta hann eða afflytja, þá iáttu mig vita það”, Þessu svaraði Arthur með ákafa, þvi hann yar örgerður að náttúru- fari, og þegar hann tók mál#baðeinhvers að sér, þá gaf hann ekki eftir, hvorki sitt inál né ann- ara. "Svo þú ert félagi hans, og {sendiherra. Þú þekkir hann þá mæta vel”, hfilfgrenjaði dómir- inn. “Við vorum saman á .Úxfordskólanum og Mr. Potter frá Texas 219 ætla að nota þenna hægindastól í staðinnfyrir að sitja á ulla pokaium, svoua fyrst um smn”. Umleiðog hann msslci þessi orð, settist hann i bez'a og mjúkasta stólinn, sem til var þarna í litlu setustofunni. Hann aökti sér ofan i stól- inn og bar sig tii eins og sá maður, sem pæfur ekkert fyrir npphefð og metorð-og eftirlaun, ee veit þó að hinu leytinu að hvorttvegpja er nauð- synleg vara í þess un sjálfgóða og baráttufulla heimi. Þegar htnnset*i»c niður, kom bjartur og fagur sólskinsgeisli inn ura uluggann og glans- aði á kári hans, sem v»r mjúklegt, en silfurgrátt álitinn, og sástþá næsta vel, að hann liafði fag- urt höfuðlag og karlmannlegt andlit. Þegar sonur hans starði á hann þarna, hngsaðí hann með sjálfuin sér, að haun mætti þó sannarlega vera upp með sér af því að eiga þeuna mann fyrir föður. Það var ekki lögmapnasvipurinn, sem hreif hann, heldur hitt, að hann bar tnikið mannsmót með sér. Hið breiða mikla enni sýndi, að þar iunan við bjó hugsana -.skýrleiki og réttvfsi og sannleiki, og í samræmi við þessar einkunnir voru aðrir partar andlitisins. bæði augun og drættirnir kring um munninn erlýstu því.aðhann væri miskunnsamur. Eftir þrjácíu ára setu á dómarabekknum var orðstýr hans fioginn um alt England, og var hann viðnrkendur sem heið virður og góðhjartaður dóraari. Einn af þeim mestu erkiföntum á Engl ardi, sagðist hata það að mæta frammi fyrir Lincoln dómara, þvi ^heiðvirdin. sem skini ætíð út úr

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.