Heimskringla - 06.11.1902, Blaðsíða 1
xvn. ár
WINNIPEG MANITOBA 6. NÓVEMBEB 1902.
Nr. 4.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
—WhiteStar línuskipin og’ aðr-
»r eigfnir þess félags, lfitándi að sigl-
inguœ, var metið á 53^ raíllíón doil-
*ra, þeg-ar eignir línunnar gengu í
gufnskipasambandið fyrir nokkrum
vikum.
— Kona ein í Ont. fekk nýlega
með pósti ofurlítinn kassa. í hon-
um voru gimsteinar og gullstáss
margra þúsnnd dollara virði, sem
stolið var frft henni fyrir 20 árum.
—Gamli Paul K'Uger heflr lokíð
við bók þá er hann heflr ritað urn
sefiferil sinn og Suðnr Atríku ófrið-
inn. Karl fer þar hö ðum orðum
um brezka stiórnmálamenn.
—Giftur maður í Chicago fór ekki
alls fyrir löngu að skrifast á við ó-
gifta stúlku í Mississippi. gegn um
gittinga skrifstofu.Afleiðingin verður
sfi, að stfilkan kemur hér um daginn
til Chicago reiðuböin aðgiftast mann
inum. Svo kemst hfin að því, að
hann er gittur og á 2 börn. Hfin
lét tafarlaust setja hann i tukthösið.
Endalokin urðu þau, að hann komst.
tt aftur með því að bo'ga henni all
an kostnað, sem ferð hennar hafði f
för með sér Það virðist sem mað-
urinn hafi koinist létt fit fir þessu
spaugi, og stfilkan hafi fengið alt
sem hön var eftir. Sfi stfilka, sem
svona er átram um að gittast, hún
þarf ekki alstaðar að vænta eftir
stórum penittga upphæðum.
— Lautenant geneial lávarður
Kitchener, hefir sigit til Indlands,
þar sem bann eins og aðalhershölð-
ingi fær næst æðstu stöðu í her rik-
isins. Það eru nú að eins 5 ár síðan
að farið var að veiia honum eftirtekt
og helja hann í hernum. Það var
þegar hann tók Abu Hatnmed í
Egyptalandi fastan, og þar af Jeið
andi komst friðui á í Soudan. Eng-
inn hermaður í brezka hernum
heflr jafnmikið traust og hann, og
svo er hann virtur víða um heiminn
fyrir hælileika sína, samt sýnist hann
hvergi eiga vini, nema ef veraskyld
á meðal þeirra, sem hafa verið und
irhermenn hans. Sigur hans er inni
falinn í vissum hæfileika.
— Eld3umbrot halda einlagt áfram
að öðru hvoru 4 Antilleseyjunum í
Vest Indíaeyjunum, Maitinique og
St. Vincent. Jurtagróði þar afleið-
andi, kokotré og kafiitié em eyði-
iögð þar að stórum mun. Öskufall
er þar að öðru hvoru, og hraun og
leir velta yfir suma hluta af eyjun-
Qm Mesopotamia, dalur einn á
St.Vincent, er stórskeindr að nokkrn
leyti. Hann er nú einhver sá frfð-
asti Eden-garður, sem til er 1 tempr-
aða beltinu, skreyttur dæmalaust
fögrum jurtagróðri og fitsýni. En
þótt hann sé 12 mílur frá eldsupp-
tökunum, þ\ er þó yiða í honum nfi
6 þuml. þykt öskulag, og landið
austan við hann og norðan er þakið
undir 9 þutnl. þykku öskufalli. V,n
ekrusvæðið er þar nalega eyðilagt,
og nær sér ekki um langan tima.
Fólk, sem er að flytja sig til þar, og
sumt sem ætlar að komast af laudi
burtu, líður i ómegin á leiðinni af
hungri og þorsta og hita af ösku
fallinu og loftþurk- Sumt af fólk-
inu flýr heimkynni sín vegna glð-
andi steina og neista, sem falla á
þau, og vanmegnast á leiðínni óg
hnígur níður undvörpum. Kring-
umstæðurnar eru óttalegar.
__Þann ih. Okt. voru opnuð óskila
bréf 4 óskilaðra bréfaskrifstofunni í
Washington frá síðastl. fjárhagsári
Póstmeistari Wynn segir í skýrslum
að til samans séu það 9,300,357
bréf og sendingar, sem í óskilum
séu, og sé það & p, c. meira en síð-
asta ár á undan.
Þegar þessi bréf ög sendingar
voru opnaðar, kom í Ijós að þau
höfðn að geyma peninga, sem nema
$48.408 o > $50,478 af verzlunar ávís
unum, sem til samans gera í pening-
um $98,976.
—Um miðjan Okt, var bardagi
mikill á mil'.i Castro forseta í Vene
zuela og uppreistarmanna nálægt
la Victoria. Mælt er að Castro hati
haft um 4,100 liðsmenn, en nppreist-
armenn 3.100. Hershöíðingi upp-
reistarmanna, Mat03, var ekki nær-
staddur, Castro sýndi dugnað og
hugdirfð, og gekk berhöfðaður aftur
eg fram um vígvöilinn, Af liði hans
eða stjórnarhernum, féllu 247, en af
liði hinna féilu 310 menn, þar á með
al hershöíðingi Guevara.
Morgumnn eftir bardagann kl.
5 kom varaforseti Gomez með*800
liðsmenn og næg skotfæri og bjarg
aði stjórnarliðinu, sem þá varað
þrotum komið, þ átt fyrir liðsmun
inn. Var þá bardagi hafinn að nýju
þangað til ki. 10.. aðCastro varð frá
að hverta, og komst kl. 1 e, m. 'til la
Victoiia, og endaði þá orustan af
beggja h&lfu. Fregnir þessar bár-
ust strax til hershöfðingjanna Matos
og Mendoza, sem flýttu sér til upp-
leistaihersins með alt sitt lið, og var
þar þá saman komin 8000 manna,—
Siðan fréttist að Castro sé nfi inni-
lokaður með liði sínu. Næstu bæi
við la Victoria hafa uppreistarmenn
tekið Á mánud. og þriðjudaginn
13. og 14. Okt. var bærinn E1 Com-
ezo tekinn af herforingja Kivra.—
Stjórnin getur ekki fengið liöshjálp,
vegna þess að lið sem kemur frá
Caiacas verður að fara með braut-
inni til Valencia, en hfin er í höud-
um óvinanna.—Þeir sem féllu í or-
U3tunni með Costro, liggja enn þá á
vígvellinum dauðir ogsærðiroger
hræðilegt að vita til þess ástands.
Þann 18. Okt. kom sfi frétt, að
eftir 7 daga orustu að meira og
minna Ieyti, sem hafi verið hin harð-
asta og mannskæðasta, hafi 9000
uj preistarmonn vikið undan, 6 míl-
ur frá la Vittoria, Eftir skýr-lu
Costro forseta hafa fallíð og særst
yflr 3000 liðsmenu als.Fregnriti sem
þar var viðstaddur, segir að hitinn
hafl stigið þar þá dagaj sem orustan
var, 116 stig, og ástandið sé hið við-
bjóðslegasta.
—Fréttir frá Filipseyjunum segja
að 70 000 menn hafl sýkst þar af
kóleiu síðan 20 Marz síðastl.
—29. Okt. var Mitchell haldinn
hátiðlegur dagur i öllum námabér-
uðunum í Pennsylvania, í tilefni af
þvi, að verkfallið er leitt til lykta.
Engir unnuí námunum þann dag.
—Fiegnþráður á milli Canada og
Astraliu verður fullgerður innan
t'ái ra daga, máske um næstu helgi.
—Laurierstjórnín heflrákveðið að
hækka innflutningstoll á stáli og
jirni og öðrum málmtegundnm, á-
samt má ske fleiru.
—12 morð hafa verið framin í
París 4 Frakklandi á síðastl. 3 mán
uðum. Lögreglan er ráðalaus að
flnna glæpamennina. og alþýða
manna er óþreyjufull yfir þessu á*
st mdi.
—Nýlega hefir námamaður einu
fundið gamla merkjastólpa Rfissa á
Alaska landamærunum.
I —1600 Doukhobors, allir hungr-
aðir- margir berfættir og klæðlitlir.
gengu í fylkingu frá löndum sínum
inn f bæinn Yorkton fyrrispart síðast-
liðinnar viku, eftir að hafa slept
lausum öllum gripum sínum og
heimtuðu vistir og klæðnað. Þeir
komu með konur sínar og börn og
báru með sér alla, sem veikir voru.
Þeir kváðust vera að leita að Jesfis,
og sögðu guð hefði sagi þeim að
sleppa hjörðum sínum. Nokkuð af
börnum þeirra lét lífið á þessnm leið
angri og yoru þau skilin eftir hérog
þar fram með veginum, Trfiarvingl
hefir gert fólk þetta sem næst vis-
stola, og nokkrir af Þeim, sem æst-
astir eru, neita að þiggja nokkra
fæða, Annar hópur, 700 manns, er
á leið inn í bæinn, og er sá sinu æst-
ari en hinn fyrri, Alls ei því á
þriðja þfisund af þessu fólki í bæn
um, setn bæjarbfiar verða eð fæða og
skæða þar til Dominionstjórnin eér
þeim borgið á eínlivern annan hátt
—Emigrantaumboðs mennirnir þar
hafa komið börnunum undir þak, en
margar mæður neita að fylgja þeini
eftir. Það horflr til mestu yand
ræða með þetta fólk. Það vill kom
ast burtu fir No ðvesturlandinu.
helzt til British Columbia. en s-jórn-
in þar vill ekkert coeð þá hafa og
neitar að leyfa þeira inngöngu .1
fylkið. Nokkrir meðal þessa fólks
eru farnir að gera tilrauntil þess að
fitbreiða trfi sína meðal Canada
manna, en ekki er líklegt að það
hafi raikin árangur, svona undir
veturinn.— Mr. Tarte’s blað: “La
Patrie fer hörðum orðum um aðfarir
Laurierstjórnarinnar í þessu máli og
segir Mr. Sifton hafi lagt alla á
lierzlu á að koma hingað til Canada
sem flestum af Doukhobors, en að
það sé fólk af lægstu skriltegund i
Evrópu. Þykir blaðinu sem von er,
að betra hefði verið að leggia meiri
alfið við 'að flytja hingað fólk fr i
Bretlandi og skandinaviskum lönd-
um.
—Það lítur fit fyrir að Bretar
verði drjfigum að auka lið sitt í So-
mailelandinu, því herforingi þeiria
Swayne hefir ekki bolmagn móti
MadMullah, Bretar hafa beðið tölu
vert rnikið manntjón í þeim skæi um
sem Swayne og Mullah hafa átt
saman, og yfirleitt munu fréttir um
óeirðirnar þar ekki að öllu leyti
kunnugar hinum mentaða heimi.
Mullah er að auka lið sitt og á von á
liði ofan frá Webb-ánni og kríngum-
liggjandi héruðum, Haldið er að
Mullah hafi nu um 15,000 liðsmenn,
og flestir af þeim hab. byssur. SiO
asi þegar fréttist var Swayne stadds
ur á Bohotle, en þaðan eru 150 mílur
ofan á ensku varðstöðvarnar við
Burao. Þar er steikjaDdi hiti og
þurkar og líða þeir vatnsskott,
—Þann 20. Okt. hóf Stanlev
Spencer loftsiglingu í loftfaii
sinu frá Blackport I Loncashire á
Englandi. Hann sigldi 1500 fet
fyrir ofan jörð, og vegalengdin sem
hann fór í loftinu var 26 mílur og
kom niður aftur hjá brauvarstöð, er
Preston heitir. Hanu gerði ýtrustu
tilraun til að sigla á móti vindi, þeg-
ar hann var 1000 fet í lofti uppi, en
varð að hætta við það og sigla und-
an. Þegar hann kom niður sá hann,
að hann var uppi yflr flutningslest
sem var að koma á sama stað. Spen
cer grenjaði til vélastjórans. “Stanz-
aðu“. En fekk óðara svar: “Stanz-
aðu sjálfur loftskipið þitt“. Við
niðurkomuna rakst hann á tré, en
meiddist lítið.
—I vikunni sem leið datt Minto i
landstjóri í Canada fit fit vagni og
meiddi sig ft fæti. Meiðslið er ekki
hættulegt.
—Þann 29. Okt. snjóaði í fyrsta
sinni í haust í New York, og eru
þess fá eða engin dæmi að þar snjói
svona snemma.
—Sendinefnd frá Bfiura er væot-
anteg þessa dagana hingað til Win-
níþeg. Ogilvie hveitifélagið ætlar
að gera alt, sem í þess valdi stendur
til að gefa þessari sendinefnd góðar
upplýsingar um hveitimölun.
—North Perth kjördæmið í Ont.
er þingmannslaust nfi. Þeir sem
voru þingmannaefni þar við síðustu
kosnmgar k«mu sér saman um að
láta lýsa það þingmannslaust. Eftir
mikið umstang og þjark h&fði
Monteith 1 atkv. fram yfir gagn
sækjanda sinn. En heldur en
hleypa kosningunni í málaþras, gaf
hann eftir að kjördæmið yrði lýst
þingmannslaust, svo kosningar fara
þar fram aftur. Líklegt er að Con-
servatívar vinni j>að með miklum
atkvæðamun.
—Nýlega héldu gömnl hjón í St.
John, N. B., stórveizlu í minningu
um, áð þau hafa verið i hjónabandi I
71 4r. Hann er 94 ára gamall, en
hfin er 90 ára. Þau eru ern enn þft
og samkomulag hið bezta á milli
þeirra.
—í síðUstu viku kom Marconi til
Canada með ítalska skipinU Carlo
Alberto, og tekur óðara til starfa, að
koroa upp firðskeytastöðvum hérna
megin Atlantshafsins.
—Robert Gibson í Hastings hér-
aði í Outario, dó 30. f. m. Hann
mun hafa verið s& elzti Orange-mað
ur í Canada. Hann var 98 ftra.
Kom hingað frá íilandi þegar hann
var 67 ára.
—Harðkol f New York hafa fallið
fir $25 tonnið ofan f $6,50 í vikunni
sem leið,
— Þann3l.f. m. var brezki haf-
þráðurinn fullgerður. Hann liggur
ur f Kyrrahafinu frá Vancouver til
Sidney á Ástraliu, og er 3,355 mílnr
á lengd, Hann kemur við á Fann-
ingeyjunum og Fijieyjunum á leið-
inni. Á báðum þessum stöðum eru
fregnstöðvar. Þessi hafFþi áðarlagn
ing má teljast með mestu stórviikj-
um í veraldarsögunni. Eru Bretar
nfi rftðandi yfir fregnþráðum, sem
umgirða heiminn.
ÚR BRÉFI FRÁ GARDAR,
25. Okt. 1902.
Eg hef ekki séð f blaði þfnu að
nokkur hafi skrifað fréttir héðan.
En ég kalla }>að fréttir að sumarið,
sem nfi er að líða, hefir leikið við
okkur, að heita má, að öllu leyti.
A einstöku votlendisblettum varð
ekki sáð. En yfirleitu var upp-
skeran í góðu meðallagi. Á há-
löndum skemdist nokkuð vegna
þurka, en f>ó held ég ^au lönd hafi
gefið af sér að meðaltali 15 bush.
hveitis af ekrunni, eða má ske
heldur betur, en svo fengu ýmsir
frá 30 til 40 busli af ekrunni, og er
það talin ágæt uppskera. En þó
er ekki sýnilegt að þetta bindi
menn að nokkru leyti við petta
pláss, þvf inargir fiytja burtu, og
hygg ég ágirnd vera ástæðuna til
þess. Eg þekki marga sem famir
em er komu hingað alslausir, en
þegar [>eir eru búnir að koma sér
vel fyrir og farnir að græða, þá
selja }>eir lönd sín hér og flytja til
Canacla. tívo eru allir sem spila
út öllum trompum sínum hér
og fara svo til Canada f von ujn
meiri gróða. Þetta finst mér ekki
bygð vorri að kenna, því að f öll
f>au 17 ár, sem ég hef dvalið hér,
hafa hvorki flóð né fellibyljir gert
nokkurt tjón; en þetta em árlegir
gestir vfða annarstaðar. Eg hygg
bændur standi sig fult eins vel hér
og f nokkro öðru bygðarlagi. Þeir
sem eft.ir eru, kaupa þá fit sem burt
fara.
liitt og þetta.
Það er mælt að signor Taeggi,
sem er Itali, hafl fundið upp aðferð
til að senda bréf með rafmagní. Þau
eru flutt I Rörfnm, sem renna eftir
vlrum. Mælt er að þessi bréfa-
sending muni bráðum verða algeng.
Signorinn segir að alumini-körfur
sem hann fiytur btéfin f, geti sjálf-
kraía tekið bréf á leiðinni, og farið
250mílur á klukkutimanum. Þessi
upptyndning er sannreynd á milli
Rómaborgar og Neapel af þjónum
ríkisstjórnarinnar. Og stjórnin á
Bretlandi kvað hafa gert ráðstafanir
til að prófa þessa bréfasendingu lika.
Samkvæmt skýringu signors Taeg-
gia sjálfs, rennur þessi bréfakarfa á
4 vírþráðum. Gaughjólin renna á
tveímur vírum, sem liggja samhliða
ofan við körfuna en undir hjólunum,
og völtur undir henni renna á neðri
þráðunum.
Þessar bréfakörfur taka bréfin
sjálfkrafa og með undrum nokkrum
um leið og þær hlaupa áfram hjft
skfiftum þeim, sem bfiið er að láta
FIRST NATIONAL BANK.
N. B. VAN SLYKE. FORSETI.
M. E. FULLER VARA-FORSETI.
Madison, Wtis., 14. Jan. 1902
John A. MoCall, Esq. President,
New York City.
Kœri herra:—
Vór hefum fengið sundurliðaða skýrslu yðar fyrir síð-
astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins,
sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag
jafnast við.
Vér tökum eftir þvf, að eiguir þær, sem félagið hefir stofn-
að fé sínu f, hafa hækkað að mun í verði og eykur það trygg-
ingu allra viðskiftamanna þess, með því eignirnar ero allar
af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér í undanfarin
nokkur ár haft skýrslur yðar sem fyrirmynd 1 vali okkar á
eignum sem bankinn hefir varið peningum sfnum 1.
New York Life ábyrgðarfélagið getur vel staðið við að
segja allan sannleikan um starf sitt. Alt of margar ábyrgð-
arstofnnair segja bara part af sannleikanum.
Yðar með virðinsn.
N. B. VAN SLYKE, forseti,
C. 01»f»on, J. <«. Ttovgnn. Manasier,
AGENT. GRAIN EXOHANÖ* BUILDING,
"W'insr jstipe g.
bréfln í. Þegar brófritin lætur bréf
sitt í hrétskfiffana, sem fest er við
sölu, þá er þar vél innan í, sem lat-
ur frímerkin á brétin um leið og
hfinþryUkir nafninu ft póststöðinni
á það, og hvenær það var póstað,
dag, stund og mínfitu. Þegar karf
an, sem flvtur pó9tflutninginn, kem-
ur að sfilunni, rennur skfiffan upp á
topp á henni, og hvelflr öllu fir sér
otan í köríuna, en hleypur óðara ot-
an á sinn stað aftur, og leysir körf-
una fir yiðjum, sem strax er komin
4 flugaferð aftur til næstu póst-
stöðva. og getur farið 250 mílur á-
leiðis, eða fram og aftur á 1 klukku
stund.
Nfi í fyrsta sinni hafa mtlltóna-
menn, sem listaverkum unna, tæki*
tæri til að kaupa fornaldar dýrgrip’,
sem voru til þegar Vesuvius gaus og
eyðilagði Pompeli 79 e. K.
í litlum bæ, sem hét Boscoreali,
sem stóð við ræturnar ft Vesuvius,
og á milli Neapels og Pompeli hafa
nýlega fundist íorngripir. Einstak-
ir menn hafa graflð þar og leitað
fornmenja. Fomnienjarnar eru
málverk gerð á vegglím og önnurá-
gæt listaverk.
Þessi mftlverk eru sögð að skara
fram fir öllu málverki af því tægi,
seæ enn þá hafa þekst og fundist
hafa, Og munu þaa kasta nýjuin
blæ í málaialist þessa tíma. í einni
gröfinni fanst diskur fir skjaldböku-
skel, og álíta sumir að hann hafl
verið brúkaður fyrir spegil í þá
daga. af því skjaldbökuskelin kost-
ar geislabrotum vel tiá sér að inn
an. Eu meiri líkur eru til að hann
hafl verið bakhluti af spegli, sem
í þá daga var gerður þannig, að eir-
blendingur var fægður og síðan silfr
aður. Þeir speglar voru töluvert
notaðir á meðal rikisfólksins,
En eftirtekt sfi sem þessi diskur
vekur, er ekki það tilhvers hann
hefir verið notaður, heldur hitt, að
hann er sfi fyista eina og einasta teg
und, sem fundist heflr þar at skjald
bökuskel, víð gröfiiun. Kn spuru
ingin er hvaðan þessi skel er, því
nfi á dögum tæst hön ekki ann-
arsstaðar en í Zanzibar og Ve3tur-
Indíaeyjunum,
Önnur uppgötvun kemur lika
fram á sjónarsviðið, sera vekur
sérlega mikla eftntekt, í sambandi
við þenna fornmenja fund, en hún
er sfi, að á dögum Boscoreali hefir
málmblöndun með rafmagni 'erið
þekt. Þeir hifa blandað gulli og
silfri saman Sérstök vindpípugerð
af sýiinx og Pandean vii.dpipam hef
ir fundist þar. En sfi hljóðpipa er
uppruni að organi þessa tima. Þetta
sýnishorn sem fanst má blása með
smiðjubelg eðavindpoka einsog belg
pípurnar, Bem enn þá sjást á götun-
um í Napels á jólunuin, sem bænda-
lýður ofan úr kringuinliggjandi hér-
uðum kemur með þaugað, og eru
þær í upprunalegri mynd enn þá.
Dalítið líkueski af Perseusi
heflr íundist þar, og er það hið eina
sérstaka sýnishorn nfi ádögum af
skuiðsmíðis hagleik þeirrar (orntið-
ar.
Landslögin á Ítalíu hafa hingað
til fyrirboðið að flytja eða selja forn-
gripi fit fir landinu, en hafa nfi gert
b'eytingu á þeim lögum. Stjórnin
áftalíu kaupir mikið at veggmál
veikunum, en hitt mega finnendur
selja og flytja burtu. Nokkuð af
fornmenjum þeim, sem hér um ræð-
ir, hefir þegar verið sent til kaup-
manna í Paris, sem eiga að annast
um sölu þeírra.
Fyrsta boð kom frá gripasafn-
inu f Berlin. Það býður $200,000
fyrir það, sem komið er til Parisar,
og ailan aukakostnað við fornmenj-
arnar að auk. Það boð er ekki sam-
þykt enn þá.
Menn eru farnir að nota gler-
angu handa sjóndöprum skepnum,
engu síðuren handamönnum. Gler-
augna brfikun hefir verið notuð fyr-
ir liesta. hunda og ketti og reynist
hön vel. Dýr þurfa samt stærri
glerangu en menn, og skifta þart' um
gleraugu við þau yfirleitt á sex mán-
aða fresti, og jafnvel á mánaðarfresti
við sum Því veldur mest fitgufun
dýranna og annað fleira, sem menn
geta hamlað, en dýrin ekki.
Akuryrkjnmáladeildin ( Banda-
ríkjunum er að lftta rannsaka eðli og
fthrif sumra grasa, sem spretta á
sléttunum í sumum vesturfylkjun-
nm. Eitt af þeim er loco illgrasið—
Loco er spænskt orð, og þýðir æ ð i.
Skepnur, sem eta gras þetta, fá ærsli
og stafa þaa af áhrifum þeim, sem
gras þetta hetir á heila þeirra og
taugakertt. Nokkur grða, sem heyra
undir baunaættina eru ftlitin viðsjár-
veið, vegna eiturkyn.jaðra |elna, sem
þau hafa í sér fólgin. Það er stað-
hæft, að ekki þurfi stóran skamt af
suraum þeirra til þess að vaida ærsl-
um. T. K. Chesnut, sem starfar
fyrir akuryrkjudeildina, að rann-
sóknum í þessuefni, lætur það álit
sitt í Ijós, að ekki þurfl annað en
taka grasbíti, sem ærslsjfikir eru og
ala þá á góðum fóðurtegundum
LOkkurn tíma, og muni þeim þá
flestum batna.
Fyrir tveimur öldum síðan
kendu trfiboðar innfæddu fólki f
Paraguay-rfkinu kniplingagerð.—
Þær hannyiðir hafa verið stundaðar
kynslóð ef'cir kynslóð, og i sumum
borgum þar, er það aðalatvinna
fólks. Allar konur, unglingar og
mai gt af kai lmðnnum reka ekki aðra
atvinnu. Það sem er sérstaklega
sögulegt við þessa kniplingagerð f
Paraguay er það.að gerðin eða rósa-
verkið er alt eftirstælingar, eftir
mauravefum. Þar er takmarkalaust
rnikið af sérstöku maurakyni, sem
vefur undra fagra vefi. Þess vegna
kallar innfætt fólk kniplingagerðina
“n a n d u t i“, en það orð er fir Indf-
ána máli og þýðir mauravefnaður.
K. Á. B.