Heimskringla - 06.11.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.11.1902, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 6. NÓVEMBER ltK)2. | Palace Qlothing StORE, | 485 MAIN STREET. Ég sel n& alskyns karlmanna- og dienjr.jaf'atnað—innan og z ntanhafnar, a't af beztu tejrund og tneð mjrtg sanngjöi nu veiði. ~ Chr. G. Christianson hetir lenjri unnið í bíið ininni ojj vinnur Z þar enn þA. Hann lætur sér ant um að sýna íslendingum z vörurnar og sjA að öðru leyti um hagsmuni þeirra. Komið og ~ y1 Skoðið vörurnar. E | G. C. LONG. \ fmmmmmmmmimmmmúiimím «««## m e » o # « S # 9 9 • <* * * DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “í’reyðir einsog kampavín.” t*ot L er ó&fengur og svalandi sselgsntÍB- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öi. Ágætlega smekkgott og sáínandi í bikarnum uáCir þoaair drykkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega æti- aðir til neyzlu i heimahúsum. — 3 dúsin flðskur fyrir $2.00.. Fæst hjá öllum vin eða ölsölum e ia með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. EDWARD ],- DREWRY- 9lanntactnrer & Importer, WIMtirECI. i»*«*****#**«#####*##0##*§ « * # # # # * * # # t w # # # « * * # # # # « BIÐJIÐ UM_ OGILVIE OATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— í pokmn af öllum stærðum.— OCILVIE’8 HUNGARIAN ems og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL. Heimtið að fá “OGILVIE’S" það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. Winnipe'?- Horn8teinninn var lagður í Tjald- kúðina sunnudagjnn 26. f. m. eins og auglýst halði verið. Um 400 manna voru viðstaddir, þiútt fyrir það, að veður var hið óhuggulegasta mikil bleytaá götum og gekk & með regn8kúium. Séia Bjaini Þórarins- •on iagði steininn. Síðgn hélt hann tekifærisiæðu, og þeir sína hvoi, kyrkjufélagsprestarnir, séra Jón Bjarnason og séra Fr. J. Bergmann. Á laugardaginn var fór ritstj. B. L. Baidwineon suður í N. Dak., í •rindum fyrir blaðið. Empire skilvindufélagið gefur f&tækum vægari borgunaj skilmála, •n nokkurt annað skiivinduíélag. Á 'fimtudaginn var hrapaði •miður á St. Stephans kyrkjunni, •em verið er að byggja á ,Portage Ave. og Spence St,, og beið bana af fallinu. _________________ Kaupið Empire skilvinduna nú þegar. Þér fáið hana með sömu kjörum eins og ef þér keyptuð hana 1 Ágúst að ári, eða með öðrum orð- «m, 9 mánaða brúkun af henni fyrir •kki neitt. Laugardaginn var kom Jón Bkúlason frá Geysir inn á skrlis'jjfu Hkr. Uann kom vestan frá Cypress River úr þreikingu. Hann lét hið bezta yfir öllu, vinnu og kaupgjaldi. Empire skilvindufélagið selur •ldrei gamlar vindur sem nýjar, keldur nýjar sem nýjar og gamlar lem gamlar. Páll Magnússon kaupm. í Sel kirk var hér á ferð í verzlunarerind- um 4 mánudaginn, Empire skilvindufélagið heflr berra Gunnar Sveinsson sem aðal •mboðsmann sinn í Manitoba. Skrif ið honum að 505 Selkirk Ave., Win- aigeg, ef yður vantar vindu. Comp. Court “Fjallkonan” No. 149 heldur fund á þriðjudaginn næstk., 11. Nóv., á venjulegum stað og tfma. Empire skilvindan er ein hin bezta skilvinda, sem nú er seld á markaðnum. Hra Friðrik Fljótsdal frá Spra gue, Man., verkstjóri á C. N. járn brautinni, kom til bæjarins I fyrri ▼iku í kynnisför til ættingja og vina. Hann lætur vel af líðan sinni, en ægir enga íslendinga búsetta í Sprague. Af hendingu mætti hann hér í bænum föður sínum, Árna Brynjólfssyni, sem hann hafði ekki •áð í mörg ár, og varð þar, sem ▼ænta mátti, fagnaðar fundur. Gamia Franklin House á Main Bt. var selt í síðustu viku fyrir $30 þús. Þessi sama eign var seld fyrir 9 árum fyrir minna en $15000. Þeir C. M Gislason og herra A. B. Gíslason frá Minneota, Minn., koma inn á skrifstofu Hkr. á mánu daginn var. Þeir hafa verið hér í Manitoha og Norðvesturlandinu nær þvf 2 vikur, að skoða land. Þeim leizt vel á lönd hér nyrðra. en höfðu ekki gert kaup á nokkru 1 andi, er þeir töluðu við oss. C. M. Gíslason ætlar að dvelja hér lengur og líta eftir löndum, en A. B. Gislason hélt heimleiðis ámánndaginn. Kr. Ásg. Benediktsson, 376 Toronto St., heflr hús og lóðír til sölu í Winnipegbæ. Hann tekar að sér að hafa hús og lóðir til sölu fyrir aðra. Kr. Ásg. Benediktsson, 376 Toronto St., hefir gifvingarleyflsbréí til sölu. Borgarstjóri Arbuthnot o? aðrir eldiviðarsalar telja víst að harðkol in ’muui fást hér 'í Winnipeg innan 2 vikna lyrir $10 til $11 tonnið, eða sem næst með vanalegu várði. Eidi- viður fer og eflaust niðar í verði strax og snjór kemnr. Bæjarstjórnin hefrr ákveðið að setja klukku í turninu á City Hall. Hún 4 að hafa 4 skífur, er vita f höfuðáttir. Hra Jón Sigurðsson, Nettle Creek P. O., kom inn á skrífstofu Hkr. í vikunni sem leið. Hann kom úr þreskivinnu vestan úr Argyle. Ilann vann hjá Guðm. Simonarsyni, og lét hið bezta af veru sinni bjá honum. Segir hann duglegan fram- faramann, og hinn heiðarlegasta raann að sinni revnslu. Þann 29. þ. m. gifti séra Bjarni Þórarinsson þessar persónur: Guðna Oddson og Guðríði Jónsdóttir, á Point Douglas, og kjötsala Kristján Gnðmundsson og Önnu Svarfdal. Hkr. óskar þessum ungu hjónum til hamingju og gengis. Eins og getið var um I Hkr. fyrfr nokkra siðan, fanst danðar maður áC, P. R, sporinu nokkuð austnr [frá vagnstöðvunum hér i bænum- Enginn þekti hann. Það var tekin mynd af líkinu, sem lest in lék illa um leiðoghún drap bann, ogsettí blöðin MrsBraden í Toronto kom hingað vestur að skoða líkið, sem hún kvað vera af manni sínum, Arthur H. Braden, og tók það með sér austur. En svo kemur þessi Arthur H. Braden með góðu lífl til Winnipeg vestan úr landi, á laugar daginn var. Nú segja frændur hans hér í Winnipeg, að enginn efi sé á því, að Mrs Braden hafl tekið mis grip á líkina og sfnam lifandi manni Þessi Arthur H. Braden þélt tafar- lanst anstur og heim til konu sinnar sem grátið hefir í ekkjustandi nm fleiri vikur,—En svoer gátan hver þe8si dauði sé, óráðin, og aftur 6 ný til meðferðar og rannsóknar. Islenzka Námsmannafélagið held ur fund á laugardiigskveldið kemur kl. 8 e, m., í Assembly Hall, Wesley College. Ræðuefni fundanns verð- ur skáldskapur Longfellows. Allir meðlimir félagsins eru beðnir að sækja fundinn. Góður gripahirðingamaður get- ur fengið stöðuga vinnu hjá K. Valgatðssyni, að 765 Ellice West, Wpg. Það féll snjóföl á þriðjndags nóttina var hér I Winnipeg, og er það fyrsta fölið, sem komið hefir á þessu hausti. Þeir sem kynnu að þarfnast fundar- eða samkomusals til leigu, snúisér til féhirðis Tjaldhúðarkyrkju K. Valgarðssonar. 765 Ellice West. Herra Þorvaldur Þorvaldsson hefir skrifað kunningja sínnm hér í bænum. Hann lætur hið bezta ytir veru sinni & Harvard háskólanom. Allir þeir, sem hafa í hyggju að styrkja með fjárframlögum Tjald- búðina, snúi sér til féhirðis kyrkj- unnar, K. Valgarðssonar. 765 Ellice West Rikjakosningar fóru fram 4. f>. m. í Bandaríkjunum, í 42 ríkjum. Þær fréttir eru komnar, að Repú- blfkar hafi náð 196 sætum, og De- mokratar 176, og óháðir 3. Eftir er að frétta úr fáeinum héruðum, en engin efi er á að Repúblíkar eru f meiri hluta, þó með litlum yfir- burðum nú. Þau Mr- og Mrs. Johnson frá Swan River P. O., komu til hæjar- ins á þriðjudaginn, og dvelja hér um tfma. Mr. Th. Johnson lætur vel af Ifðan Islendinga, J>ar, og kveður landgœði þar góð og mikil. Blöð og bréf frá Islandi eru að koma þegar blaðið fer í pressuna. Engin stórtfðindi. Tíð frekar köld, snjór á fjöllum og frost nokk- uð. Krapaði á Pollinum á Eyja- firði, aðfaranótt þ. 27. Sept-—Fjár- töku prfsar lfkir á Akureyri og f fyrrahaust. A þriðjudaginn var settur haust- tylftardómurinn f Winnipeg. Hann hefir um mörg sakamál að fjalla í þetta skifti. Hr. Jón Erlendsson, frá Haga á Barðaströnd á íslandi, á bréf á skrifstofu Hkr. Hra. Teitur Thomas kom til bæjarins á friðjudaginn var. Hann hefir verið í Klondyke sfðastl. ár. Síðar koma fréttir í bl ú inu eftir honum. Landasala hefir verið mikil f snmar og er enn þá.- C. P. R. félag ið hefir hækkað verð á löndum sfn- um á Bumum stöðum, tvisvar sinn- nm þetta sumar. Dæmi þessa fé- lags hafa sfðan önnur félög og auð- menn fylgt. Svo er nú landsalan mikil, að hagfróðum mönnum stendur stuggnr af. Landið er keypt af auðmönnum og fél ’gum snnnan úr Bandarikjum f tugum og hundruðnm þúsunda ekruvís. Og enginn efi er á þvf, að það verður feykilega mikil landsala í Norðvesturlandinu næsta ár, og er ekki hægt að segia enn þá, hvar það landabrask Bandaríkjamnnna nemnr staðar f Manitoba og Norð- vesturlandinu. f sumar hefir Verið mikil lóða og húsa sala hör í hænum. Það hefir verið hvgt. fjöldi íverahúsa og stórhygginga 1 hænum. Um miðj- an Októher sýnir skýrsla umboðs- manns hæjarhvtrginganna, að hann hefir gefið út 789 bygginealeyfi, og 142 hrevtirgaleyfi. Byggirga- kostnaðurinn ermetinn tvær millf- ónir. 235 þús. og 20 dalir. Fn það er $600,000 meira en í fyrra, Lóðir og hús hafa stigið í verði sfðan f vor. Lóðirá strætum utarlega i bænum hafa hoekkað nm $100 hver, síðan f Aprfl. Timb- ur hefir einlægt verið að hækka f verði þetta sumar, og öll vinna er betur horeruð en að undanförnu. Nú sfðastliðna 2 mánuði hefir ver- ið meiri sala á stórnm og dýram lóðum innarlega f hænum. Samt, er nú hvrjuð mikil sala á lóðum. sem liggja yzt í hænum. Þær kaupa ungirmenn og stúlkur, sefh þolanlega atvinnu hafa og ætla að græða á þeim f framtfðinni þegar hærinn er orðinn stór. Það er eng innefi. að þetta er hyggilegt af uns'a fólkinu, og það eræðir ekki meira á öðru. Bandaríkjamenn sækjast eftir lóðum í miðjum bæn um og suðnrhluta hans. Um dag- inn var seld lóð á Portaere Ave. eða milli Garry og Smith Sts. fetið á framhlið kostaði 400 dali, og hefir fetið á þeim strætum aldrei verið selt nándanærri svona hátt fyrri. í lóð á Fort St. var nýlega boðið $5000, en eigandinn þáði það ekki. Næsta dag bauð sá sami $7500. en það boð var ekki þegið. Eigand- inn kvaðst vilja fá $10,000 fyrir lóð- ina, sem ekki er þó stór, og fyrir 2 árum keypti hann hana fyrir $6000. Fyrir 25 áram gat fslendingur fengið þessa sömu lóð fyrir 25 dali Það kaup hefði borgað sig vel, en landinn var of seinn á sör, eins og oft skeður.—Húsarenta er einlægt að stíga. Sir Thos. Lipton er'búinn að til- kynna Bandaríkjamönnum að hann ætli enn einu sinni að þreyta kapp- siglingu við þ&um siglingabikarinn. Byrjað var ásmíði snekkjunnar, sem Sir Lipton ætlar að reyna, þann 31. f. m., og verður ekitert sparað til að hafa hana eins góða og menn hafa þekkíngu &. SAM. LAVIN, kaupmaður að 539 Ross Ave., veszlar með alskon- ar matvörn, karla og kvenna fatn- að, og aílar veramar eru af góðri tegund. og seldar með óvanalega lágu verði, svo sem kaffi, bezta teguud, 10 pd. $1.00, kfii, lakara, 12 pd. $1.00; molasykur 18 pd. $1.00; raspaður syknr 21 pd. $.100; bezta smjör I5c til I7^c pd. Allar aðrar matvörur með samsvarandi verði.—FATASALA: Kventreyjur með hálfvirði; Flannelette Wrap- pers $1.25, sem allir aðrir selja $2.00; beztu karla nærföt $1.00 og utanhafnarfatnaður með lægra verði en annarstaðer f bænum.— SKÓTÐU af öIIul tegundum, end- ingargott en ódýrt.—íslendingum er sérstaklega boðið að koma og rkoða og kaupa. Sam. Lavin talar Þeirra mál og gerir áreiðanleg við- skifti. LÆKNIS AVISANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- böðarvörur, ætið á reiðum höndum- Allar meðalategundir til f lyfjabúð: DR. CHESTNUTS. Nordvenitiii liorn i l*orfage Ave. og Nain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall f Norðvesturland- inu —Tíu Pool bord.—Alskonar vín og: vindlar. Lennon A Hebb, Eierendur. B, B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli íffan. OLISIMONSON MÆLIR MRD 8ÍNU NV.IA Skandinav an hotel 718 naiu 8tr. Feeði $1.00 á daa. 274 Mr. Potter frá Texas í borginni, og segir að hann sé dæmalaust skrfti- legur. Allir steicþögdu þangað til Arthur reyndi að snúa þessu upp f spaug, med því að segja: “Teddy, hér er dóttir herra Potters, þú þekk ir hana. Er ekki eins gimtn að sjá hana?” “Hana! Hvernig gæti það verið. Það hef- ir ekki verið flegið höfuðleðrið af henni; eða hef* ir það verið gert?” öskraði drengurinn, um leið og hann flegði »teini að óþrifa hundi, sem hljóp fram hjá. Meðan þau keyrðu uppeftir skóggöngunum, œælti ungfrú Potter ekki orð, en það suðaði í Van Cott og Arthur fór að slá i klárana svo hann heyrði ekki til hans. A.ð visu hefði hann kosið fult sto vel, að láta svipuna riða & honum, sem hestunum. Eftir tvær minútnr voru þau ðll heima hjá sér, og Ethel flýtti sér inn i bókahergið og flegði sér & knén andvarpandi fyrir framan föður sinn og var að tjá bonurn ást sína og trú á Karli Errol. En Arthur beið úti og ætlaði að búa föð- ur sinn undir þangaðkomu tilvouandi tengdaföð- ur síns. Þegar Errol varð eftir fylgdi h%nn kærust- unni eins langt með augunum og hann gat þeg- ar hún var horfin, þá fór að horfa i hina áttina eftir fððnrsínum. Hann héit að bezt væri að fara á móti honum og gekk i áttina, en mundi þ& eftir að svo marg ar lestir gengu & milli Folkestone og Lundúna, að óvfst var að kann kæmi með þeirri fyrstu.Og máske hann kæmi ekki auga & hana i fólks Mr. Potter frá Texas 279 fólk yfírvegi slika hluti áð ir en það hleypor út i þi". Það leyndi sér ekki, að gamli maðurinn gtríddi við einhver va'diæði. “Hvað er nafnið hennar?” “Égskrifaði þér fjórar blaðsiður um það o< hana”. "Það bréf hefir farið & mis við mig & haflnu. þegar þú sendir mér hraðskeytið, talaðir þú um konuna, sem þú elskaðir. Hvar er sú kona?” Þessi spurning var sett fram svo veiklulega, að Karl svaraði: “Þú þarft ekki að efa, að það sé góð stúlka. sem ég hefi valið mér. Faðir hennar er nú lávardnr Lincoln, og hefir nýlega verið leystur úr dómarasætinu”, “D ó m a r i Dincoln?” mælti faðir hans og ætlaði ekki að ná andanum, og var steinhissa og sparði með fylsta efa; “Hefir hann saraþykt að dóttir sin giftist þér?" “Sannarlega. Ég ætla að biðja hann um hana á morgun’’. "Svo þú hefir ekki séð hann enn þi”, mælti gamli maðurinn. “Nei. en ég hefí minstu ástæðu til að hugsa aðhann samþykki það ekki, einkum þegar hann sér þig með mór”. “Þú getur ekki talað við hann 4 morgun”, "Hve ekki?” ,‘Vegna þess að ég kom hingað i land tii að útkljá smásakir, og fyrri en þær eru kláraðar, mátt þú ekki sjá dómara Lincoln”. Hann rétti sig upp i stólnum, og sneri sér að eldstæðinu. Málrómur hans var svo breytilegur, að Karl varð forviða og hljóðaði: “Er nokkuð að ( pen- 278 Mr. Potter frá Texas “Jú. hún hefir laglegt nef. Fallegra en til er f Ástrolíu. En vel eð merkja; hvernig gengur alt þar i.ú? * "Eins og vanalega, Melbourne hefir vaxið dálítið 04 grætt dálítið síðan þú sást hana. En ég hefi ekki fengið nokkuð að eta siðan ég fór frá Lundúuum”. “Mér datt það í hug”, svara- t Karl og hringdi bjölluuHÍ og mælti: “Matiun undireÍDs!” • Gamli maourinn horfði út um gluggann á meðau borið v*r á borð. á gamla ættland sitt. Svo sneii bann sér viðog mælti lágt við son sinn “Svo þá er mað.,r komiun beim til sfn. Hyer getnr pleymt móðurlaudmu sínu?—Á morgun fer ég þangað setn ég er fæddur. Fyrir fjórtán klukkustupdum steig ég fætí á þetta land. Heyrðu, Karl. Nú er ég bæði hjá þér og Eng- laudi”. Térin glömpuðu i augum hans. þegar hanu settist niður gagnvart syui sínum og horfði ánægj rlega á hann Eftir fáein aagnablik spurði hann eins oghalfvandræðalega: “Hver erþessi Stúlka?” “Eftirleiðis heitir hún frú Errol”, og virtist titillinn gera Karl ánægðan, “Ég—ég vonaað þú hafir ekki beðið hennar enn þá”, mælti faðir hans hikandi, “Ó. jú. það hefi ég gert”. "Þó þú feagir ske.ytið f,á méi?” “Sannarlega, Ég var búinn að því áður”. “Það hryggir mig mikið”. • Og því pá?” spurðí sonurinn kviðafullur, “Vegna—vegna þes«, að ég hefi trú á, að Mr. Potter frá Texas 275 ösinni, eg þvi var árangurslaust að ganga & vagastððvarnar, Hann hélt að bezt mundi ver*. að undirbúa viðtökurnaJ á hótelinu og fara hveriri á vagnstöðvarnar. Hann sneri þvi aftur inni hótelið og gekk fram hjá lögregluforingja Brackett. sem hafði orðið friðlaus þegar h»nn sá að Errol var á ferð frá hótelinu. En fór svo aftur að skemta sér vift “Ævintýri Sampsons hins höfuðfiegna". Errol fór inn i skrifstofuna, skrásetti nafn sitt og föð- ur síns á gestaskrána. pantaði tvær góðar rekkj- ur og snæðing handa þeim. Siðan fekk hann sér vindil og drykk, og settist framan við hitun- arofninn, og leið vel. Við og við gekk hann fram að hurðinni þegar hann heyrði að vagnar voru keyrð r heim að hótelinu, a$ sjá þá sem komu. Faðir hans hafði ætið verið góður við hann, •g hann var elskur að honum frá þvf hann var lítill drengur, og síðan hann varð fulltiða maður, hafði honum ætíð þótt vænt um gamla manninn, og höfðu þeir ætíð ánægju af frændsemi eins ogbræður.sem betra væriað fleiri synir hefðu við föður sinn^ og fleiri dætur við mæður sfnar. Þrunginn af þessum hugreaningum, gætir Karl ekki að þvi, að ganga fram að hurðinni á réttum tima, og var alt í einu gripið fyrlr augu hans þar sem hann sat, «g ástúðleg, virðuleg og karl- mannleg rödd sagði: ‘ Gettu upp á hver ég er, drengur minn”, Á satma augnabliki spratt Karl Errol á fætur, ruddi stólnum um og lagði hend- urnar utan um hálsinn á föðnr sínuro. “Þú ert orðinn jafngóðui? ’ mælti eldri Err-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.