Heimskringla - 06.11.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 6. NÓVEMBER 1902.
Ueimskringla.
PUBLISHED BY
Thc QeimskriagU N'ews 4 Publishiug Go.
Verð blaðsins í Oanadaog Bandar. $2.00
om árið (fyrir fram bornað). Sent til
Íslands (fyrir fram borgað af kaupeud-
um blaðsius hér) $1.50,
Peningar sendist í P. O. Money Order
Registered Letter eða Express Mouey
Od er. Baakaávísanir á aðrabankaeui
Winnipeg að eins teknar með affóllum.
K. L. Baldwinson,
Kditor fc Maaager.
Office : 219 McDermot Ave.
r O. BOX
Útdráttnr sá ör ræðu Mr. Bord-
ens, sem birtur heflr verið f 2 síð-
nstu blöðum, var settur þar af þeirri
ástœðu , að leiðtogar stórpólitisku-
flokkanna í rikinu eiga heimtingu á
því.að þjóðinni sér gert kunnugt um
skoðanir þeirra 6 þjóðmélum. Með
því að þær skoðanir varða hvern
myndugan borgara ríkisins, og á
þeirn skoðunum hvíla örslitin um
það hvort þjóðin vill hefja Mr. Bor-
den til valda f næstu kosningum,
svo að stefna hans komist i fram-
kvæmd i Canada, því að sem leið-
logi conseivativflokksins verður
hann fyrr eða siðar stjórnarformað
ur í Ottawa.
Innílutningsmál.
Stjómin f Bandaríkjunum
hefir kvartaS undan f>ví, að stjóm-
in í Canada flytji fólk, og sumt sé
ræflar af lakasta tagi. Af lökustu
tegund flytji œðimargir inn f
Bandarfkin, og auki stjóm og í-
bóum landsins umsvif og kostnað.
Innflutningsstjórinn f Canada
W. T. R. Preston hefir svarað
þessari umkvörtun á þá leið, að
Bandaríkin skuli að eins hugsa
um sig og sína innflutninga, en
skifta sér ekki af Oanada, þvf Can-
ada sé ekki stjómað af Washing-
tonstjórninni. I sama sinn neitar
Preston að Canada sé hæli slæmra
innfiytienda. Rfkið láti skoða alla
Innflytjendur áður en þeir leggi á
stað vestur um haf og annað fólk
komi ekki til Canada, en það sem
þoli fullan samapburð við fólk það,
sem flytji inn í Bandaríkin. Prest-
og segir en fremur, að fólk flytji f
stórum liópum ór Bandaríkjunum
til Canada, ásamt því sem komi
frá Norðurálfunni. Sumir hafa
haldið þvf fram, að Galiciumenn
séu slæmir innflytjendur. Hlut-
nrinn sé sá, að þeir séu aðdáanlega
,góðir innflytjendur, og taki verð-
laun á iðnaðarsýningum í landinu.
Sama hafi verið sagt um Doukho-
bora, Fáeinir af f»eim söu lftið eitt
geggjaðir af tröarbragðaringli og
trúargrillum. En allur fjöldinn af
þeim, segir hann að séu beztu inn-
flytjendur og snildarbómenn. í
þessu landi.
Svör Preston til Bandaríkja-
manna og staðhæfingar hans um
þessa tvo þjóðflokka, eru jafn kurt-
eisleg og tróverðug eins og við
mátti bóast frá honum. Það leik-
urorð á þvf, að hann sé enginn
happamaður í verki, og all illa
þokkaður. Laurierstjómin lyfti
honum upp f f>að embætti sem
hann hefir nó, þegar hón steig upp
í valdastólinn, og er því ekki undra
þó flestsö manninum leiðlega gefið.
Conservativaflokkurinn og þau
blöð sem fylgja hans stefnu, hafa
einlagt verið á móti innflutningi
Galiciumanna og Doukhobora, og
það með góðri þekkingu á þeim
þjóðflokkum. Sá flokkur hefir
baldið þvl fram að þeir séu ekki
æskilegir fyrir f>etta land, og það
sé hætta á að loyfa fólki eins og
Doukoborum að ná landfestu hér.
Tróargrillur og tróarofsi hafa svo
mikil áhrif á þá, að þeir neita þegn-
skyldum rfkisins. Þeir neita her-
mensku fyrir ríkið hvað sem við
liggur. Þeir neita sérstöknm eign-
arrétti á landi. Þrátt fyrir f>etta
lætur Laurierstjómin og fylgjend-
ur hennar það klingja, að þessi
þjóðflokkur sé með betri innflytj-
endum í f>etta land, og verði fram- j
tíðar bændaval í ríkinu. I einu
orði sagt liberaiar haldaþessu fólki
fram með ósönnu lofi og gyllingar,
og innflutning þess af öllum mætti,
í þeirri einu von að þeir. geti haft
full not af þvf í kosningum.
í einu af merkustu blöðum f
þessu rfki stóð gn-in nýlega sem
hljóðaði á f>essa leið:
“Það er nú orðið erfitt að skoða
Doukhobora, sem hér eru f Canada,
með fullu viti; fyrir íáum vikum
skrifuðu f>eir fylkisstjóranum f
British Columbia, og báðu |>ar um
landskeka, þar sem þeir gætu lifað
og látið eins og f>á listi og langaði
til. Lifnaðarhættir f>eirra eru
kynlegir. Þeir neita herskyldu
við ríkið og viðurkenna ekki þegn-
skyldulög ríkisins. Þeir eta enga
fæðu úr dýrarfkinu. og bera ekki
klæðnað, sem er úr ull eða dýra-
hári eða dýraskinnum. Og ekki
vilja þeir nota skepnur til nokk-
urrar vinnu. Þeir vilja gifta sig
þegarþeim sýnist, án allra laga-
lega afskifta. í bænarskránni er
þeir sendu fylkisstjóranum lýstu
peir yfir: “Við getum ekki beygt
okkur undir lög eða játað stjómar-
skrá nokkurs rfkis, eða orðið þegn-
ar nokkurs konungs, því við eram
að eins þegnar guðs”. Af þvf
British Columba fylkið neitaði
f>eim um innflutninginn undir
þessum skilmálum, f>á hefir þetta
trúarblekta fólk yfirgefið aðsetur-
staði sína og eignir og er nú komið
á pflagrímsgöugn, en hvert, veit
f>að ekki sjálft. Það er að leita
hins mikta Meistara, og þegar það
finnur hann, f>á ætlar f>að að setj-
ast við fætur hans, og læra vfsdóm
og sannleika. Hver einstaklingur
sem hegðar sér á þessa leið, og
sýnir f>að í verkinu, verður að álft-
ast sem fómardýr rammviltra trú-
arbragða, og f>að sýnist einmitt
vera meinið, sem þjáir fimm þús-
undir Doukhobora, sem hafið hafa
göngu sfna eftir trúarbragðakröf-
um sfnum. Þeir em sannarlega
aumkunarverðir, fyrir að vera at-
hvarfslausir aumingjar, sem ekkert
rfki getur lðghelgað, en verða að
gjalda keisaranum það sem keisar-
ans er og vera undir lögum rfkj-
anna. Undir núverandi kringum-
stæðum em f>eir matarlausír og
skýlfslausir, og hljóta bráðlega að
svelta f hel eða tortýnast, f kuld-
veðráttunni f norðvesturlandinn.
Ef þeir reyna að flakka suður til
Bandarfkjanna, f>á verða þeir hindr-
aðir af stjóminni þar, og ekki
leyfð inngang í það ríki. Þeir hafa
sjálfir ollað sér hörmunga eftir út-
liti að dæma. Undir f>vf yfirskyni
að þeir séu að flýja ofsóknir, leita
þeir skortsoglíklega stórhörmunga.
ÍStjórnin er í ógnar vandræðum.
Hún er ábyrgjanleg fyrir innflutn-
ingi f>eirra 1 þetta land, og kring-
umstæður þessa vesalinga krefjast
akjótra úrræða, oglæknandi lögá-
kvæða”.
í Janúarmánuði 1898 komu
tveir skipsfarmar af þessu fólki til
Canada, og vora það fyrstu inn-
flytjendur, sem komu í f>etta ríki.
Canadastjóm hefir kostað $35,000
af almanna fé til innflutnings
f>eirra, og þar að auki gefið þeim
$20 púsund til að byrja búskap
með í þessu landi. Þar að auki
hefir stjómin undirhaldið f>á ( þús-
undatali á innflytjendastöðvum til
og frá f landinu lengri og sk >mri
tfma. Hún gaf þeim landssvæð i fN.-
vesturlandinn, sem er 18 mflur á
engd og 12 mflur á breidd, og
innibindnr f>að 138,240 ekrar af
góðu landi. Nú sjást afleiðing-
amar, og þær máske að eins í
byrjun.
Innflntningastjómin í Canada
skipar Bandarfkjastjórinni með
hortugheitum að sjá um sjálfa sig.
Laurierstjómin og liberlliðið segir
þeim mönnum, sem bára fult skyn
á ástand f>essa vesalings fólks, að
lalda sér saman, því þetta sé úr-
valsfólk fyrir framtfðina í Canada.
Þessi innflntningur Doukliobora er
meistarastykki!! liberala, og svör-
in við önnur rfki og þjóðina sjálfa
eru glæsiyrði!! þeúra. Slðar koma
kama sumir dagar, en koma þó.
Stjómmálá Rússlandi.
Ekkert það, sem Nikulás Róssa
keisati hetir gert síðan hann kvaddi
stóiþj.iðir heimsins til alsherjarþings
í Hague, til þess að ræða um ráð til
að koæa á alheimsfiiði, hefir vakið
eins nnikla eftirtekt eins og sú yfir-
lýsing sem hann gerði uýlega um
það, að hann Betlaði sér að leita
sjilfur allra upplýsinga um ástæður
þær sem liggja til grundvallar fyrir
ómægju alþýðunnar á Rússlandi, og
á þann hfitt koina sér í beint sam-
baiid við íólkið. Keisarinn hefir
boðað á sinn fund 200 leiðandi al-
þýðumenn, til þess að ræða við þá
um þessi m&I og heyra skoðanir
þeirra á þeim og hver ráð þeir álfti
heppileg til þessað ráða bót á þjóð-
ar&standinu oggera fólkið ásátt með
kjör sín. Keisarinn diegur engar
dulur á það að hann sé sjálfr óánægð
ur með þé stöðu sína að verða í einu
og öllu að fylgja ráðum æðstu
stjórnarþjóna; margt af því sem
hann verður að staðfesta með undir-
skrift sinni er honum ógeðfelt,
ea þi verðar hann einn að bera
ábyrgðina í augum alþýðunnar, eins
og hann hefði sjálfur átt ðll upptök
þess sem framkvæmt er. Þessu vill
hann fá breytt á þann hátt sem hann
hyggur til b tnaðar. Það hefir og
örvað keisaiann til persónulegrar
athugunar á óánægjuefni alþýðunn-
ar að hann hefir hlerað það, að orð
liggi á því að hann eigi að vera geð-
veikur, þegar hann heflr & móti að
lcyfa ýmsar stjórnarframkvæmdir,
sem ráðgjafar hans vilja korra fram.
Hann veit og að því heflr verið hald
ið fram, að hann væri svo veikbygð-
ur að hann gæti ekki lifað nema
skamma stund, ef hann tæki að sér
að hafa persónulegt eftirlit meðgerð
um stjórnarráðgjafa sinna. Þetta
vill hann sýna að sé hvortveggja
rangt. Ilann telnr sig bæði llkam-
lega og andlega hæfan tii þess að
leggja á sig alt það verk, sem þörf
er á til þess að rannsaka sjálfur alt
það sem lýtur að stjórnarfarinu og
til þess að fá vilja sfnum framgengt
í þeim umbótamálum, sem hann
fiyRgnr nauisyniegt að hafi fram-
gang. Hann bettr því sagt ráðgjöf-
um sfnum afdi áttarlaust að hann
ætii sér að sijórna sjélfur að svo
miklu leyti er hann íái orkað, og
til þess að sýn» alvörusína í því efni
hefir hann skipað rannsóknir í ýms-
um stjómaideildum til þess að geta
sjálfur dæmt um hvar breytingar
séu nauðsynlegar eða heppilegar.
Afleiðingarnar af þessum rann-
sóknum eru þegar orðnar talsverðar.
Keisaiinn heflr kotDÍst að þvf að
rússneska kyrkjuveldið hafi ofmikil
áhrif á ríkis8tjórnarmál og að dómg-
máladeildin og meðferð glæpamanna
sé ríki sfnu til háðungar. En sér-
staklega taldi hann rangiátt hve ilia
væri breytt við pólitiska sakamenn.
Úr þessu heflr hann þegar látið bæta
að ýmsu leyti og þsr með talið það
að hann befir algerlega aftekið út
legð pólitiskra sakumanna úr ríkinu.
En þiátt fyrir þe^sar umbætur þá
kom það fyrir í fyrra að stúdentar á
Rú'slandi gerðu uppþot mikið, og
með þvi að þar var við mentamenn
að tefia þá komst keisarinn að þeirri
uiðurstöðu að enn væri verkefni fyi-
ir sig að athuga. Þessi óánægja
stúdentanna náði og til alþýðunnar
þar til uppþot var oiðið í hálfu rík-
inu svo að hermálastjóri varð að
skerast í leikinn og bæla uppieist-
lna niður með harðri hendi of féll
þá margt manna á Rússlandi og
flest algerlega saklaust fólk. Rann-
sókn var hafin í þessu máli og það
sannað að háskólastjórinn hafði verið
alt of óþjáll við námsmenn og enda
hegnt þeim fyrir að hafa samtals-
fundi til að ræða opinber þjóðmál.
Keisarinn lét samstundis reka mann
þennan úr embætti og setja f hans
stað annan, sem hlyntur var frjálsri
hugsun, umræðum og ranhsóknum.
Sömuleiðis lét hann víkja menta-
máiaráðgjafa slnum úr embætti og
skipaðiannan og frjálsiyndaii mann
f hans stað.
Keisarinn gerði þá kunnuga þá
skoðun sfna að þessar óeirðir i riki
sfnu væru í raun réttri útvortisvott-
ur um hið innar pólitiskalif þjóðar-
innar, og að hér þyrfti bráðrar að-
gerðar- en þetta varð að eins gert
með þvi móti að keisarinn kæmist
sjélfar 1 kynni við alþýðuna. Þessi
ákvörðun hans var afar óvinsæl með-
al stjórnraálamanna I ríkinu, en
keisarinn er ósveigjanlegur. Hann
kveðst vera keisari I orði og ætia
sér einnig að vera það á borði. Og
til að sýna að honum sé þetta full al-
yara hefir hann nú boðað á sinn
fund þessa 200 alþýðumenn til þess
að læða rikismál við þá, og með
þeirra aðstoð teyna að gera þær um-
bætur á löggjöf og stjórnarfari í rfki
sínu, sem alþýðan megi vel við una.
Það þarf ekki að taka fram að stór-
þjóðii heimsins óska honum als vel
farnaðar með þessa nýju stefnu. Og
rússnesk alþ. er farinað opna augun
iyrir því að keisari þeirra sé f sann-
leika trjálslyndur umbótamaður, sem
trúa megi til að vinr.a ríkinu varan-
lega hagsmuni.
Verzlun persneska þjóð-
flokksius á Iudlandi.
Nýlega hefir Nownojee Man
ockji Wadia lýst því yfir að hann
ætli að gefa aleigu sfna, sem nemur
yttr eina milj. pund sterling, til op-
inberra þarfa, og skal verja þessu fé
tii líknar fátæku fólki. Þessi gjöf
sýnir ríkidæmi og örlæti Persa &
Indlandi. Það er fyrst tekið til
greina, þá almennar sannanir ern
fengnar um það, að auðvaldið er að
kollveltast úr höndum almennings
og til einstakramanna, eins og það
mundi vera nefnt eítir vestirrlanda
mælikvarða. að það eru útlendu
kynþættirnir, sem draga auðmagnið
undir sig. Um alsherjar veizlun
landsins eru 300 miilióðir manna
hluttakandl, en að eins 90,000
manna þar af hafa veizlunina f
höudum sér.
Auðæfasaga Indlands, er líkari
goðasögu en nokkru öðru. Indland
er land þess ótakmarkaða. A aðra
hliðina eru milliónir af undirsátum,
sem aldrei hata í sig né á, en á hina
hliðina skrautskari af Hiillióneigend-
um, rajahum og Persum. Þegar
þeim síðaitöldu er veitt eftirtaka þá
eru þar á meðal nöfn, sem standa
öllum öðrum framar. Má fyrstan
nefna Sir Jamsetjee Jeejeebhoy,
sem er alþektur, sem höfuðmaður
þetsneska kynfiokksius á Iudlandi.
Hann er af lítilsháttar ættum, en er
fyrirtaks dugnaðarmaður, og fyrir-
tækjamaður hinn mesti.og tyrirmynd
þjóðernis síns. Fyiir rúinum hundr-
að árum sfðan, þegar biezka veldið
náði fótfestu á Indlandi, sem bygð
var ofan á rústir Mongólanna og
Mahrattanna, þá var alt á tiétótum
á lndlandi. Þá vareinn af íorfeði-
um Jeejeebhovs eigulaus diengur,
sem vann fyiir daglegu b/auði í
sveita sfns andlitis.
Strax og stjórnarfar batnaði,
og vei zlunarástandið breyttist í
landinu, fór þenna d'eng að dreyma
um að veiða milliónaeigandi. Hann
byrjaði kaupskap f smáum stíl.
Þangað til hafði öil veizlun við út-
lönd verið f höndum East India-fé-
lagsins. Eftir þið byrjuðu Indlands
búar að taka hlutdeild 1 innlendri
og útlendii verzlun.
Á þeim tíma voru Hindúar ekki
framfaramenn C vetziunarmálum, en
þessi ungi kaupmaður jók verzlun
sfna og græddi á tá og fingri,. og að
síðustu hafti harn saf'nað efgnum,
sem náuiu 2 milliónum punda sterl-
ing. Fyrir forsjilni hans og atorku
reyndist Indland honurn frjólsamt
og afurðaauðugt, eins og Bandarík-
in reyndust þegar þar var tekið til
starfa af liðinni kynslóð. Hann
náði anð sfnutu sarnan likt og fyrstu
milliÓDeigendur í Aineríku.
Fyrir dugnað sinn og hyggindi
komst hann til mannvirðinga og
metorða. Hann var sá fyrsti mað-
ur á Indlandi, sem fékk barónsnafn-
bót. Það var ekki einasta það, að
hann vissi hvernig átti að græða,
heldur vissi hann Ifka hvernig átti
að nota féð. Hanngafeina millión
pund sterling til llknnrfyrirtækja, og
var það helmingur t.f eignum hans.
Fyrir þ4 peninga lét hann bypgja
sjúkrahús, æðri skóla og aðseturstaði
handa ósjálfbjarga fólki.
Þessi núverandi barón Sir Jam
setjee Jeejeebhoy er þiiðji maður
frá þe8su.n, sem byrjsði að gefa eig-
ur sfnar til nytsamlegra stofnana.
Hann kom til valda í ættinni 1877,
og befir sfðan haldið áfrain að
styrkja þer stofnanir, sem forfeður
hans höfðu sett á fót. Með vaxandi
efnum hefir hann aukið framlög sín.
Vinsældir hans eru bezta sönnun
fyrír því hversu mikils að almenn-
ingur metur hann. Þeir kusu hann
með mesta fögnuði, að mæta sem
erindsreki fiá Bombay, á krýningar
hátfð Edwards VII.
Petit ættin er litlu óeftirtekta-
verðari. Líkt og Jeejeebhoy ættin
hafa þeir giætt mesta sína peninga á
útlendri veizlun. Fyrir hálfri öld
síðan setti persaættar maður baðni-
ullarverkstæði á stokkana í Bombay,
er hét Cowasjee Nana bhuy Davar,
Og þótt hann gæfi sig n&lega við
engu öðru en baðraullarspuna, þi
hepnaðist honum að græða talsvert
mikið fé.
Þeir héida áfram þessir Petitar,
því 1855 lét Dinshow M. Petit
byggja Oiiental Spinning & Weav
ing veikstæðið, og spann það og
vann klæði. Á þessu græddi hann
svo mikið, að 1860 lét hann byggja
annað, og var það kallað eftir föður
hans, Manockjee Petit Spinning and
Weaving Mill. Þessi veikstæði
reyndust svo ábatasöm, að Dinshow
lét byggja hvert verkstæðið á íætur
öðru með bezta firangri. Fljótlega
varð hann stæisti hlutbafinn í sex
stærstu verkstæðunum i Bombay.
Auk þess að spinna, vefa og
búa til klæðnað. lætur Dinshow
búa til, tvinna, band, sokka, skraut
vefnað og hettr litunaihús.
Það eru mörg baðmnllarverk-
stæði í Bombay nú, en verða þó bráð-
um lleiri. Alt band er nú þegar
búið til þar, sem eytt er & Indlandi,
og mikið af því, sem eytt er I Kína
og Japsn. Auðvitað er band-'puni
þar ekki & fínasta stigi- en sá tfmi
er í nánd að spuaaverkstæðin í
Bomlay kunna að spinna eins vel
og Önnur spunaverkstæði. Og sá
tími kemur að baðmullareinveldið
flytst frá Lancashire til Bombay, og
verður það alt að þakka fyrirhyggju,
framsýni og fyrirtækjum Dinshow
Manockjee Petits.
Fyrir mannúð og dugnað í
sömu stefnu og Sir Jamsetjee heflr
gert, var Petit gefinn baróns titill
1890. Petit ættin er nú bæði tengd
og sameigandi í verzlun við nokkr
ar persneskar ættir, sem eru milli-
óna eigendur, Ea merkastur þeirra
allra er Nanrajee Manoekji Wadia,
sem nefndur er fyrstur í þessari grein.
Þessir auðkýfingar stunda engu
síður verzlun á vestur Iudlandi en
austur Indlandi, og önnur nytsöm
fyrirtæki. Þessa tíms iðnaður á
Indlandi er aðallega baðmullar-
vinsla, og hampvinsla. Öll baðm-
ullarvinna er í höndum þeirra Petit
og Wadia á aust ir Indlandi. Þeir
e(ga að eins eítir að fara vestur að
Bengal flóanum, og hertaka hamp-
vinslunina þar. Margir mundu hafa
hugsað að Tagoies, sem ríkilátasta
Hindúaættin við Bengal, mundi ekki
leyfa annari eins auðlegð eins og
er í hampveizluninni, að renna úr
greipura sér. Erfingi þrirrar ætta*1
er Maharajah Kumar Tagore, sem
var erindieki Calcutta við konungs-
kiýninguna í sumar. Orsökin til
þe*s að Hindúar missa verzlunina
frá sér, er sú að þeir vilja ekki
bletta hendur sínar með verziunar-
atvinnu.
Síðan að verkstæði persneska
kynfiokksins hafa risið upp alt í
kring um Hindúa á Hoogiy strönd-
inni, og þeir sjá að þau blómgast og
taka stórum framföium, hafa sumir
af þeim farið að gefa sig við verzlun,
svo ekki er ólíklegt að eftir eina
kynslóð hér frá, verði Hindúar bún
ir að ná töluverðri verzlan í sfnar
hendur. Euda er það auðvelt, því
þeir hafa takmarkalausar gnægðir af
óunnum hampi.
R. D Metha, sem er einn af fé-
lögum Petits og Wadia, og einn
fyrsti frurabvggari af persa kyn-
þættinum I Calcutta, og þar nafn
frægur og f stjórnarembætti, mun
veiða orsök tfl'þess að hans þjóðerni
flytji frá Bombay og vestur til
Bengal. Og einhverjir verða til
þess, að vinna kolanámurnar þar; og
og aðrir að taka járnið sem nóg er til
af í því héraði. Og enn þá aðrir að
vinna eirnámurnar við Behar. Nóg
er þar til af framtlðarstarfii
Persa þjóðernið hefir gert stór
skref fram og upp & við í verzlunar-
sökum & Indlandi. Þeir eru þar i
afarmiklum minnihluta, en með
sparsemi og viðskir'tahyggindum
hafa þeir nú hafið sig upp tyrir þar-
lendu þjóðflokkana. Fyrir þiettáa
öldum síðan flúðu þeir úr Perslandi
vegna trúa'bragða ofsókna, og
fiúðu til Indlands. Þeir voru af
Aryan kynflokknum eins og Hindúar
sjfilttr, og tóku hinir siðainefndu vel
á móti þeini. En snmt sem Aður
máttu þjóðflokkarnir ekki giftast,
eða blandast saman. Það var á
móti indve'skum stéttalögum. Þess
vegna urðu Peisar að veia sérstakir
og j)ó þeir væru fáir, smá:r og ftam-
andi, þá var það augnamið þeirra sf
og æ að komast f'ram á við, og riot-
uðu þessir duglegu og síárvökru
rnenn hvert tækilæri þar til, tem
þeir fengu.
Loks kom tækifæri, þegar
landið komst undir biezka
krúnuna. Hærri stéttirnar hj'i Hiu-
dúum vilja ekki vegna stéttalag-
anna hafa verzlun með höndum, en
lægri stéttirnar geta það ekki vegna
getuleysis. Kóraninn fyrirbýður
alt viðskiftaoknr, svo undir núver-
andi viðskiftafyriikomulagi geta
þeir, sem byggja trú sína á houum,
ekki rekið verzlun. En Persar hafa
engin stéttalög eða Kóran, og þar af-
leiðandi mættuþeir engri samkepni
í viðskiftunum.
Samkvæmt trú þessa persneska-
þióðttokks, veiðskulda þeir að græða
eins mikla peninga og þeir geta.
Höfuðkenning þeirra er: “Góðar
hugsanir, góð orð og góðveik.”
Verzlun þeirra Jeejeebhuy, Petit og
Wadia er fundin góð að veta sam-
kvæmt þeirra trú.
Persneski þjóðflokkurinn hefir
gert landinu og þjóðinni þægt verk.
Minsta mun hugsunarháttur þessarar
aldar telja það svo. Þeir hafa dreg-
ið landið upp úr svefni og doða.
Hann hefir sýnt það, að það er auð-
urinn, sem býr til menn tuttugustu-
aldarinnar, en ekki stéttalög og ætt-
kvíslir.
Indlaad mun fagnaþessari nýju
kenningu hjartanlega. Að einni
kynslóð hér frá, þegar herskarar
Norðurálfubúa verða stigvélaðir með
fórnarkýrskinnsskóm, sem búnir
verða til á skóverkstæðum upp í
miðju Indlandi, verða fiamfara Hólir
f'arnar að skfna & strendur Indlands.
Hve lík þó ekki breyting fr& forn-
öldinni.—Þýtt.—K. Á. B.
ísland.
2. ÁGÚST 1902.
Ef ég væri vorið hlýja
vindar þegar leika dans,
skyldi ög með sól og snmar
8vífa heim til fósturlands:
burtu allan bræða klaka,
böndin þér um höfuð fest,
færa þig í fagran skrúða
frónið, sem vér unnum mest.
Ljósi glæddur lífsins kraftur
læknaðu vorrar móður sár,
legð r 8kæram litum ofinn
lilju krans um fölar brár.
Eins og barn á brjóstum hennar
bústað þér svo veldu fljótt,
J>ar við heitu hjartaslögin
hvíldu bæði dag og nótt.
Lækur, |>ú. sem liðið hefir
langa stund um sama mið,
lfittu strauminn hefjast hærra
hátt upp yfir gamlan sið;
svo á bökkum beggjamegin
blómin smáu vökvir öll,
nærðu fræ, sem festi rætur
frjófgi engjar, tún og völl.
Steyptu þör af stólpum skýja
sterkur, svalur morgun blær,
fylgi J>ér um fjöll og dali
fegri tfma bjarmi skær.
Vektu dáð og fjör að feta
frelsispor, er lengi sjást,
og í dimma djúpið kalda
danskri feyktu matarást.
Fræga sögufrónið kæra
fátækt er þitt heimabú,
finst (>ó engin fold sem hefir
fegri tignarsvip en þú.
Lini hvítu lagðir tindar
lyftast hátt í svalan geim;
bygð af þfnum brúnum fjalla
Bifröst er f goðaheim.
Þegar Surtur seinast ríður
sólarbraut með ægnm her,
til að vinna veröld alla