Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 1
XVII. ÁR, WINNIPEG MANITOBA 20. NÓVEMBER 1902. Nr. 6. Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. —Orð leikur á því að Leopold garnli Belgínkonungur 9é orðinn vit gkertur. Framkoma hans á siðustu tímom heflr gefið vott um þetta og •tjérnin heflr sent ríkiserfingjanum skeyti cg heimtað hann á lund sinn I Brussel. —Ottawastjórnin heflr samið um póstflutnlng frá Athabaska Landing til Pease River héraðsins. Fyrsta ferðin verður hafin 15. þ. m. og 2 aðrar ferðir verða gerðar á komandi vetri. Þetta bendir á að Peace Riv er héraðið sé að byija að byggjast, Þar eru iandkostir miklir og þangað sækir eflaust margt fólk innan fárra 4ra. íslendingar ættu að ná fót festu þar vestra f tíma, meðan hægt er að velja úr landinu og það fæst ódýrt, *—Ný ágætur olíubrunnur hefir fundist í Kent héraðinu í Ontario. Hann gefur 50 tunnur á kl.stund. —Fréttir frá Hong Kongí Kína segja mannsal eíga sér þar stað í Btórum stíl. Flest eru það þó ung- ar stúlkur sem se'.dar eru, og mest kveður að þeirri sfilu í Hong Kor.g og Canton héruðunum. Sagt er að mannsalið sé gei t svo leynilega að tvlsýnt þykir hvort hægt verði að upp’ æta það. Mest er eftirsóknin eltlr Btúlkum úr Hai How héraðinu, Btfkum fiiðleika þeirra, og söluveið á þeim heflr tvöfaldast á skömmum tlma. Einn faðir seldi móðurlausar dætur sfnar á barnsaldri, 3 ára stúlku fyrir $30 og 5 ára fyrir $55. Stjómin lét i ýlega taka mann, sem þúin var uð selja 33óstúlkui*. Hann gaf þá upplýsing að þossí Verzlan borgaði sig vel. 10 ára gamlar Btúlkur seldust fyrir $100 og 14 ára fyrir $200 hver, og að eftir þeim ▼æri mikileftitspurn og verðíð þai af leiðandi læri stöðugt hækkandi. —Doukhoborar eru nú eftir 4 daga göngu komnir aftnr á lönd sln vestur at Yorkton, án þess að hafa fundið það, sem þeir leituðu að. J. T. Sutherland f Yorkton segir So- cialista bækíinga, sem þessu fólki voru sendir frá Bandarlkjunum, veia orsök f trúarvingli þesa cg krossferðinni austur. —Bæjarstjórnin I Emporia f Kan- sas bannaði nýlega dáleiðslnmanni þar í bænum, að jarða konuna sína um 6 daga tímabil, eins og hann hefði auglýst að gera Maðurinn Betti m lið fyrir dómstólana og vann það af bænum. Dómariun ákvað að bóndi hefði lagalegan rétt til þess að grafa konu sfna lifandi. —Rlaðið “Manitoba Liberal“ segir nýlega að ráðlegast sé fyrir Ottawa stjórnina að hætta við að fá Doukho bora inn f landið, en leggja f þess stað áherzlu á að fá sem flesta Breta Bandaríkjamenn, Þjóðverja og ís lendinga. —í París á Frakklandi eru 3,600 læknar, þar af eru 57 konur, fyrir 20 árum voru að eins 7 kvenlæknar í borginni. Mesti fjöldi af konum út skrifast árlega af læknaskólanum. En flestar þeirra eru frá Belglu og Rússlandi Jog setjast þvf ekki að á Frakklandi. —Canadian Northern brautarfé- lagfð heflr geflð bændum f Mani- toba fullvissu um að það geti nú flutt viðstöðulaust alt það hveiti, er Þvl berist, og f tilefni af þessu hefir hveiti alment hækkað 6c. hvert bush. hér í fylkinu alstaðar með fram brautum þess félags. Enn fremur heflr íélagið látið byggja hleðslupalla hér og þar fram með brautum sínum, svo að bændur geti látið hlaða þaðan á brautarvagnana, án þess að fá hveitið geymt 1 korn- hlöðum. Þetta heflr haft þau áhrif, að bændur hafa á sumum stöðum fengið alt að 11 centum hærra verð fyrir hveiti sitt á hleðslupðllunum, en þeir gátu fengið hjá koinblöðu- félögunum. Bændureru nu líka al ment búnír að optia augun fyrir Þeim afarmiklu hagsmunum, sem þeirhafa af jlrnbrautastefnu lloblins og nú flnnast ekki lengur nein mót- mæli gegn henni. Jafnvel herra O. A Young, foiseti hveitikaupmanna- félagsins í Winniþeg og Liberai- þingmaður í Manitobaþinginu, játar e'nlæglega, að hveitiverðs hækkun- ia sé að þakka C- N. félaginu. —Kolamannaverkfallið á Frakk landi er sem næst endað. § náma- mannanna hafa haflð veik áný. Geiðanefndin samþykti að þeim væri bvo vel borgað, að ekki yæri ástæða fyrir kauphækkun. —Signor Marconi hefir myndað félag með 5 millíónum dollars höf- uðstól, til þe3S að koma á fót þrftð- lausum rafskeytum I öllu Canada- riki. Félag þetta fekk Iöggilding i Toronto þann 12. þ. m. Núverandi Telegraph-félögum et mjög illa við þessa hteyflngu, því að Marconi- félagið er talið yist að senda öll skeyti fyrirstórum lægra yerð en nú gerist, og getur þ * ð orðið eyði legging félaganna. -—Sparifé á bönkunum f Canada yar f slðasíl. mánuðl $80 fyrir hvert mannsbarn f ríkinu. — Til þess að landar vorir á Fróni hefðu tilsvar- andi sparifé, yrðu þeir að hafa 20 milllónir kr. f sparisjóðunum þar. —Ontariostjórnin heflr gert saran inga lútandi að þvf, að 12000 Amer- íkanir setjist að á löndum í Vestur Ontario á næsta ári, Stjórnin hefir sett til slðn í þessu augiiamiði 2 millíónir ekrur at landi, og menn þeir sem geiðu samninginn við Bijórninu, F. J. Egan frá Rock Is- land, 111., og Judge Utt frá Chicago, hafa bundist skilmálum að 'eggja fram alt það fé, sem nauðsynlegt verður til að setja fólkið á þessi lönd, hjálpa þvf til að byggja hús sín og rækta lðndin, þar tíl þau eru orðin arðberandi. Þessu verki verð ur hraðað svosem mest má verða, og þar eítir er búist við að 50,000 Ameríkanir taki þar lönd undir sötnu skilmálum. —C. P. R. félagfð hefir sett til síðu $250,000 til að eftirlauna göml um verkamönnum sfnam. Sagt að um 35.C00 manna njóti góðs af þvf. Verkamenn félagsins verða ekki beðnir að leggja neitt I þenna sjóð. —Yukon-áin er nú íslögð og bfttar hafa mætt slysum þar og mikið af bréfum og póstsendinguiu heflr far izt, unt 500 pund að þyngd. —Franskur námamaðurtýndj fyr- ir nokkrum dögum $5000 virði í gullmolum, sem hann hafði graflð úr jörðu. Honum varð svo mikið um tapið, að hann varð vitstola og var settur á spítala. — Donald Cameron, sem með 50 menn og jafnmarga hesta hefir unn- ið að byggíngu jámbrautar til Oak Point, kom með alt sitt úthald til bæjarinB i sfðastl. viku. Hann kvað 42 mflur tilbúnar undir járn in, en meira varð ekki gert fyrir frosti. í vetur ætlar hann að höggva brautarbönd fyrir C. N. fé lagið. Mr, Cameron taldi yíst að brautinni mundi verða haldið áfram frá Oak Point norður, og að hún mundi með tímanum verða Iögð alla leið til Hudsonsflóans. Hann sagði land gott víða á þeirri leið og taldi vlst að braut sú muni borga sig vel þegar hún er fullgerð. —Stjórnirnar í Austurríki og Ungverjalandi hafa samið frumvarp til laga um eitirlit með útflutningum úr þejm löudum. Tilgangurinu er að stemma stigu fyrir vaxandi út- flutningi fólksins úr landinu. Svo er ákveðið að allir sem flytja frá Ungverjalandi verða að flytja frá einni ákveðjnni sjöhöfn og vissum flokkum handverksmanna er alger lega bunnað að flytja úr landínu. Austurrfkisstjórnin ákveður Triest sem þft sjóhöfn. er útflytjendur verði að flytja frá, Yflr 70,000 manna fluttu frá Ungvetjalandi á sfðastl- ári, og það þótti stjórninni svo mik. ið tap, að hún ákvað að stöðva út- straum fólksins með lögurn. —Nær 5000 Bandarlkjamenn sett- ust að á löndum í VesturCanada f Oktober slðastl. Straumurinn held- ur viðstöðulaust áfra.u fnn í Mani- toba og Norðvesturhéruðin. —Prins Kalan'anaole heflr verið kosinn á Havaii eyjum til að sitja á þinginu I Washington sém þingmað- ur eyjabúa. Hann er Repúblíkan og hcflr 2000 fleirtölu atkv. — Ofsastormur var á stórvötnnn- um f síðastl. viku, svo að gufuskip voru tept í Port Arthur um þiiggja daga tlma- vildu ekki leggja út í óveðrið. Snjófall varð og mikið og frostharka. —Mái heflr verið höfðað móti Sa- bano Arara, einum valinkunnum stjórnmálamanni á Spáni fyrir það, að hann sendi skeýti til Roosevelt forseta og óskaði honum til lukku fyrir að bafa veitt Cubamönnum sjftlfs tjórn þar á eynni. Þetta þyk ir Spánarstjórn hin mesta óhæfa, og gangi land'áðum næst, og heimtar manuinn dæmdan f 8 ára (angelsi. Enn er málið óútkljáð- — Sagasta stjórnarformaður á Spáni sagði af sér embætti fyrir nokkrum dögum, en konungur bað hann að halda áfram stjórninni n eð nýjum ráðgjöfum, og það lofaði Sagasta að gera, — JaþfthBtjÓmin heflr eytt svo miklu fé til umbóta á herskipaflota þjóðarinnar, að tnntektir ríkisius, sem nti eru taldar $129,000,000 á ári, hrökkva ekki til að mæta út- gjöldunum. Það ráð hefir því ver- ið tekið, að hækka skatta á öllum landeignum, og mætir það mikilli mótspyrnu lýðsins. -Maður einn f Rússlandi, M. Karloff, heflr opinbarað þá uppgötv. un sfna, að glæpamenn þekkist ætið á augnalitnum. Hann segir það ó brigðult merki, að mordingjar og þjófarhafi aunaðhvort dökk eða Ijó3<nórauð augu, en flækingar ljós- blá augu, en fróma fólklð segir hann hafl dökkgrá eða blá augu. Kar- loff hefir samið reglur fyrir því, hvernig ætlð megi þekkja glæpa menn hvar sem maður mæfi þelm. —IJótar tréttir berast frá Kfna, Boxarar eru enn þft undir vopnum, og vaða yflr landið með báli og brandi; f Suzchnan-héraðinu hafa deildir þessara moiðvarga eyðilagt mörg þorp og bæi, og á einum stað drftpu þeir 2000 manna, sem höfðu tekið kaþólska trú. Stjórnin þar virðist ekke t fá rftðið við vargahóp þenna og engin tök sjá á því að vernda lff eða eignir fólksins. Þó nftðu hermenn stjórnarinnar nnkkr- um Boxurum f einu þorpi og lögðu þá tafarlaust að velli.—Eldur kom upp f Kvangsli-bæ og brendi til Ö8kuöll hús þar nema kristniboðs stofnunina. Við þettaatvik snerust margir Kfnverjar til kristinuar trú- ar, og létu skírast. En lítilsvert er líf þeirra talið, ef Boxararnir ná þeim. —Nokkrir Bandaríkjamenn keyptu f siðast!. viku 50,000 ekrur af landi nálægt Balmoral og Manitobavatni. Þeir borguðu $150 þús, fyrir það Ætlast er til að lönd þessi verði öll bygð á næsta snmri. —Bænarskrá. undirrituð af 3000 manna var þann 5. þ. m. afhent ítallustjórninni og hún beðln að veita $360 ftrleg eftirlaun konu þar í l&ndi, að nafni Maddilena Granetta. Ástæðan lyrir þessarj bænaskrft ftr sú, aö konan heflr f 39 ftra hjónabandi sfnu fætt af sér 62 börn, 57 piita og 5 stúlkur. Hún hefir eignast 11 þríbura, 3 fjórbura og 1 sexbura, Hin hafa komið á Jstangli eitt og eitt í senn. Kona þessi er nú 57 ára gömul, og alls ó- hæf til vinnn. Þess vegnaer stjórn- in beðin að styrkja hana. —Eldur kom upp I Charlottetown á Prince Edward ey.ju f slðastl. viku og gerði $70 þús. eignatjón, — I orði er að Dominionstjórnin gangistlytir því að fá siglingafræði kenda á háskólunum f Canada. Enn þá hefir ekki sú fræðigrein verið kend á neinum háskóla landsins. En nú er talið nauðsynlegt að bæta henni við aðrar mentagreinar skól- anna. —Doukhoborar hafa sent bænar- skrá til Tyrkja soldáns og beðið bann um leyfl til að mega setjast að á ákveðinni landspildu í ríki hans, þar sem þeir geti llfað á garðiækt en séu undanþegnir þvf, að þurfa að hlýða landslögunum. Svar soldftni er enn ókomið, —Sú breyting er nú orðin á i Aða- neytinu í Ottawa, að Reymond Pie forlaine er orðinn sjómftlarftðgjafi, en James Sutherland ráðgjafi opinberia yerka — Brezk blöð segja að Ckamber- lain fari til Suður Afríku til þess að útbúa samninga, er gefl Bietum eignanélt ft Rhodesia héraðinu þar, og sé það gert með vilja og vitund þýzku stjórnarinnar. —Félag eitt er byrjað að hand- sama jökulvatn, sem kemur úr fjallinu Mount Tacoma. ÞaS not- ar það til að framleiða rafmagn fyrirbæina Seattle og Tacoma, er notað verðnr til að hreyfa alskyns iðnaðarvélar. Félagið ætlar að ná vatnsmagníuu, sem hefir 50,000 hestaafl f sér fólgíð. Það er byrjí að á þessu verki, eftir því sem blöðin segja. Þetta er víst í fyrsta skifti, sem jökulvatn er sótt upp til jökla til að hreyfa vélar Það mætti fá fáeinhestaöfl úr jöklun- um á Islandi, ef einhver vildi leggja taumana við það og hag- nyta sér það. —Sú saga kemur frá Ungarn, að nálægt þorpi, sem Gross Yor- lenez heitir, hafi búið ekkja, sem Pova heitir.- Hús hennar yar ný- lega grýtt og stórskemt. Lögregl- an lieitaði að spillvirkjanum, cn gat ekki haft upp á honum. En sonur Povu fekk það innfall, að faðir sinn hefði risið upp úr gröf sinni að nælurþeli og grýtt hús móður sinnar. Pilturinn fór f kyrkjugarðinn og gróf upp líkið af föður sfnum. dró það nær mflu frá grafreitnum og brendi það þar, Stjórnin hefir látið taka brennu varginn og setja hann inn þótt ungur sé- FIRST NATIQNAL BANK. B. K. VAN SLYKB, POHSBTI. PULLBK VAKA-POKSBTI MAmsoN, Wis., 14. Jan. 1902 John A. McCall, Esq. President, New York City. Kæri herra:— Vér hefum fengið sundnrliðaða skýrsln yðar fyrir síð- astliðið ár. Vér getum ekki annað en dáðst að vexti félagsins, sem skýrslan áreiðanlega sýnir, og sem ekkert annað félag jafnast við. Vér tökum eftir þvf, að eignir þær, sem félagið hefir stofn- að fé sfnu f, hafa hækkað að mun í verði og eykur það trygg- ingu allra viðskiftamanna þess, með þvf eignirnar eru allar af beztu tegund. Og satt að segja höfum vér í undanfarin nokkur ár haft skýrslur yðar sem fyrirmynd f vali okkar á eignum sem bankinn hefir varið peningum sfnum 1. New York Life ábyrgðarfélagið getur vel staðið við að segja allan sannleikan um stnrf sitt. Alt of margar ábyrgð- arstofnnair segja bara part af sannleikanum. Yðar með virðinen. N. B. VAN SLYKE. forseti. C. OlHfson, J. <•. .tlorgnn, Manaeer, agent. grain bxohange building, W INTITIPE Gí-. af mestu snyrtimðnnum vorum. Nú er hér á t'erð séra Hans Thorgríms- sen I trúmála fundahöldum á meðal safnaðanna. Hann er djarfur mælskumaður. Vestur á Kyrrahafsströnd er nýfarin héðan Stefán Jónsson mál- ari, fiáBúHstöðum f Vopnaflrði. Einnig fór héðan vestur F. R. John son; hugðist að leita hlýrra loftslags- þótti Minnesota vera farið að verða freniur kalt. Kona hans og börn eru hér enn. istekki meira f fang, cn þeir kom- ast yfir að hirða þegar uppskera komi. Ilitt O" þetta. Brautfeti, sem New York Cent- ral Co. hefir nýlega látið smfða, dró um dagiun vagnlest, sem f voru 108 vagnar, hlaðnir vörum, l'rá De Wett til Albany, á 11 kl. tfmum. Flutningurinn á vögnun- um nam 4,500 tonnum. Þet.ta er sú metsa þyngd, sem nokknr brautfeti hefir hreyft og dregið f heiminum. Menn geta fengið enn )á betri hugmynd um þyngslin, >egar þeim er sagt að þyngdin er hann dró var 9 millfónú punda. Dráttafl brautfeta þessa er ógur- egt. Hann hefir dregið 50 hlaðna vagna upp Sehenectzdy-hæðina án nokkurar lijálpar, og hafa aldrei leyrzt dæmi til annars eins á mef al vélastjóranna, sem vinna fyrir Central Co. Aflið er aukið mest mí>ð því, að gufan er fjórum sinn- um uotuð til að knýia hann áður en henni er hleypt út, á sína bóm una f hvert skifti. MINNÉOTA, MINN. 12 Nóv. 1902 Tíðarfar er nú um stundir hið ftkjósanlegasta, akrar plógþýðir enn Afurðlr jarðarinnar hér um slóðir mega teljast rlflega 1 meðallagi, að undanskildu' maiskorni, scm er ó yenju rýit; olla því frostj sem komu hér snemma í haust. — Pólitlkin er nú farin að kólna hér aftur. Repú- blíkar þvi nær einhliða við völdin. Úr því sem ráða er nú, mun svo bezt farið. — Við búumst við að Norðri heilsi oss þá og þegar, en fremur illabúnum við komu hans, þvl hér, sem víða annarstaðar er kolaþurð mikil; harðkol ekki fáan- leg, en kolakaupmenn segjnst eiga von á kolum í þessum mánuði. Aukist hafa mjög vinsældir Roose velts forseta fyrir framkomu hans kolanámastríðinu, og einnig aukist óvild kolamanna til hins ægilega auðvalds þessa lands. Bogi Eyfjörð v&r hér á ferð sumar; hatín er sá eini Islendingur, sem hingað heflr komið til vor Minneotamanna, er fáum hefir verið aufusu gestur, og sem fjöldinn hefir litið til með fyrirlitningu. Eu hér var og svo á lerð hjá oss Hjálmar S. Johnson, systursonur þeirra Brynjóll88ona,og mun hann vera einn Prófessor Hartcourt. sem formaður ytír jarðyrkjuskóla fylk stjórnariimar f Ontario, hefir sér- staklega gert tilraunir til að rækta sykurbetur, og er skýrsla hans um þá ræktun mjög álitleg og er stjómin i hæsta máta ánægð með þann ámngur, sem orðið hefir af þoim tilraunum. Hann álftur að þeir sem stunduðu þá atvinnu f nokkuð stórum stíl, mundu fá góða eftirtekju, og hún styddi lfka mikið að því, að koma á fót öflug- um og stórom sykurverkstæðum f landinu. Hann álítur að hver eínstakur maður ætti ekki að hafa meira undir en 3 til 10 ekrur byrjun, því margir sem hafa haft meira undir hafa orðið of seinir fyrir á haustin að meðhöndla upp skeruna, og þar af leiðandi orðið fyrir stórtjóni oft óg tfðum. Bóndi, sem býr nálægt Guelph, sáði meira en 500 ekrur og fékk góða uppskeru, en mun þó þakka fyrir, ef hann verður ekki gjaldþrota þegar reikningar bans verða gerð!: upp. Víða hafa menn fengið 20 tonn af ekrunni. Helmingurinn borgar fyrirliöfnina, enhinn helm ingurinn erlireinn ágóði.Hann seg ir að áreiðanlegt sé að mikill gróði sé f sykurbetu ræktun, ef menn fari hyggilega að ráði sínu, og tak Sú fi*egn kemur frá Victoria. að vegastjóri A. Cameron, sem far- ið hefir norður á Porcupine á Al- aska. sé nykominn aftur, og segir að merkjalfnurnar, sem Rússar höfðu þegar þeir áttu Alnska, seu fundnar. Merkjalinan byggist A steinkofarústum, sem Indíánar bygðu nokknð upp frá ströndinni, hér um bil 68 milnr frá fjöruborði að neðan, en 18 mílur þaðan upp til skógar. Þannig á að hafa stnðið á þess ári kofabyggingu, að Indfánar, er bjuggu á ströndinni og annar Indf- ánaflokknr. srm bjó npji f landinu, áttu i illdeilum. Þessir flokkar voru ætubálkaféndur. Híðar kom- ust samningar á mirii þeirra, að æir sem bjuggu á ströndinni, máttu að eins veiða þar, en þeir sem bjuggu inn f landinu máttu að eins veiða þar, eu hvorngur flokk- urinn mátti veiða í aunars land- tielgi. Þegar Rússarfórn að verzla á Alaskaströndinni, voru þeir samn- ingar gerðir, að Indfánar sem bjuggu upp f landinu máttu koma yfir merkjalfnuna, sem flokkarnir löfðu sett, svo þuir gætu haft skifti á skfnnavöru sinni við Rússa og fengið nauðsynjar sínar frá )eim fyrir. Grið voru sett á milli fbúa landsins, og npplendingar máttu koma ofan á tiltekinn stað og eiga kaupstefnu við Rússa. Kaupstefnan var neðan víð skóg- ‘ r inn alllangt, og ekki annað bygg- ingaefni að tA en stt'in. Indfánar bygðu þar sfðan kofa á fornaldar- vfsu. Steinunum var hlaðið sam- an og mosi hafður á milli þeirra. Þessi staður var um niörg ár notað- urfyrir kaupstefnu. En nú um langan tíma hefir hann verið gleymdur og óþektur. FerðaáiBtlun. Póstsledans f milli Ný-Islandsog Winnipeg Sleðinn lejigur á st«ð frá 605 Ross Ave, kl. 1 bvern sunnud.. kemur til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámámid. morgna; kemur til Glmli kl. 8aðkv.; ferfráGimli á þriðjud.m., kemur til Icel, Riverkl. 6.; fer frá Icel. River kl. 8 á fimti d.m.. kemur tilGirali sarrd. Fer frá Gimli kl. 7 30 á föstud.wkem- ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; l&ugard. kl. 8 frá Selkirk til Winnipeg. — Herra Runólf Benson, sem k«yrir póstsleð- ann, er að finna að 605 Rosi Ave. á laugard. og sunnud., og gefur hann all- ar upplýsiugar ferðalaginu viðvíkjandi. MILLIDGE BROS. Weat Selkirk. :i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.