Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 4
UEIM8KKINOLA 20. NÓVEMRER IS02. Palace Qlothing StORE, { r 485 MAIN 5TREET. | Ég sel nfi alskyns karlmanna- og drengrjafatnað—innan og rS ntMiihafnar, a't af beztu tegund og með mjttjf sanngjörnu verði. ^ Chr. G. Christianson hetir len^i unnið í böð minni og vinnur þar enn þft. Uann lætur sér ant um að sýna íslendingram vörurnar og sj4 að öðru leyti um hagsmuni þeirra. Komið og Skoðið vörurnar. | C. Z.Ö/VÍ?. ^LUUUUUUUiULUiULUiULmUUUUUUUlUiUiUUUUiUULLUR 3 3 Winnipe^. Leikfélag Skuldar lék Pem- •llu f sfðasta sinni f þessnm bæ á ímtudagskveldið var. Húsið var teoðfnlt af áhorfendum, og margir nrðu að standa. B. N. A. bankinn hefir keypt Ö0 feta lóð á Main St. og ætlar að layggja $100,000 byggingu á henni á næsta vori. Sagt að verð lóðar- innar hafi verið $1500 hvert fram- hliðar fet. Ajls $75,000. Hvemig getur fólk mentast án þess að gauga á skóla? Um þessa spumingu flytur J. P- Sól- mundsson ræðn í Unitarakyrkj- nnai næstkomandi sunnudags- kvöld á vanalegum tfma. Þeir sem kynnu að þarfnast fundar- eða samkomusals til leigu, snúisér til féhirðis Tjaldhúðarkyrkju K. Valgarðssonar. 765 Ellice West. Sagt er að nú séunær 20 ísl. ■emendur á Westey College og ▼on á fleiri bráðum. Þrfr duglegir verkamenn geta fengið atvinnu við fiskveiðar við Winnipegoosisvatn. Nánari upp- lýsingar * fást að 526 Young St., •ða hjá ritstj. Hkr. Fylkisféhirðir Davidson lagði af stað til Austria f siðastl. viku •ér til heilsubótar. Hann vonarað koma heim aftur áður en næsta þing komur saman, Kr. Ásg. Benediktsson, 376 Toronto St., heflr gifiingarleyflsbréi til sölu. Boejarstjómin hefir tekið til- boði G. Andrews að setja klukku f turnin á City Hall. Hún á að kosta um eða yfir $2,660. Allir þeir, sem hafa í hyggju að styrkja með fjárframlögum Tjald- búðina, snúi sér til féhirðis kyrkj nnnar, K. Valgarðssonar. 765 Eltice West Rymer, sá er kærður var um að hafa drepið ungan mann, að nafni Jacob Weins, f slagsmáli, er þeir háðu hér f fylkinu fyrir ■okkrum vikum, var syknaður af þeirri kæm tyrir dómstólunum f sfðastl. viku. Misprentast hefir f síðasta blaði f augl. Joselwitch, JOl Jarvis St., 21^ pd. kaffl $1,00; það átti að vera 11£ jxi. $1,00. Athygli bæda f Manltoba er vakið á þvf, aðáþessu hausti er Winnipegbærneyddur til að kaupa frá Ontario 150 þúsund dusin af •ggium, 60 þús. pd. af smjöri, 75 þús. pd. af osti og 200 þús, fugla, svo sem kalkúna, gæsir, endur og hæns. Það er þvf auðséð, að það mundi borga sig fyrir bændur í fylkinu að leggja meiri áherzlu en verið hefir gert á að framleiða þess ar vörutegundir, með þvf lfka að borgin fer stöðugt vaxandi og þarf- imar aukast með ári hverju. Sér- staklega ættu þeir, sem búa í grend við borgina að geta fram- leitt þessar vörar sér til hagnaðar. Þjóðverjinn Muiller, sá er kærð ur var um konumorð bér í bæ. var sýknaður af þeirri kæra. Engar sannanir fengust móti honum. Vér minnum lesendur á skemti- samkomu Tjaldbúðar kvenfélags- ins þann 25. þ. m. Þar er gott prógram, fræðandi og skemtandi, og veitingar ágætar. Islendingar ættu að troðtylla salinn. Inngaugseyrir ’i hveitikaup- mannafélagið í Montreal kostar nú $25,000. Útgáfunefnd Heimskringlu biður þá, sem ætla að senda rit- gerðir eða ljóð f næsta jólablað, að láta það vera komið hingað á skrif- stofuna ekki síðar en 10. næsta mánaðar. 13 ísl. vi'stnrfarar komu til bæjarins í gærdag (miðvikudag), J, W. Home sækir um endur- kosningu í Ward 3 móti Mr, Lati- mer og Mr. Harvey sækir um end- urkosniugu 1 Ward 4. Mr- Mitch- ell sækir um borgarstjórastöðuna móti Mr. Arbuthnot. Undirritaður hefir j&msmiða- verkstæði á Elgin Ave., gagnvart húsi Sigurðar Bárðarsonar. Ég skerpi sagir, skauta og skegghnífa, Menn ættu að senda aðgerðir sfn- ar til mfn f tfma, þvf ég sel út verkstæði mitt og verkfæri öll í Marzmán. næstkomandi. GUÐM. BERGÞÓRSSON. Hra Sigurður Baldvinsson í Glenboro biður þess getið að Andrés Gfslason og Jón Linarsson, 2 bændur er komu að heiman næstl. sumar, e'KÍ geymda peninga á heimili Sveins Brynjólfssonar, agents, 410 McGee St. f Winnipeg. Þeir geta yitjað þeirra 1 angað hvenær sem þeir vilja. 3 fslenzkir vesturfarar komu til Winnipcg á fimtudaginn 13. þ. m., þeir voru af austurlandi.Árni Sigfús- son frá Snjóholti f Eiðaþinghá, Sig urður Árnason, af Seyðisflrði og S g- steinn Stefánsson, af Fljótsdalshéraði, sonur séra Stefáns Sigfússonar. Menn þessir fóru frá íslandi 25 Okt. og tóku far með Allanlínunni frá Skotlandi vestur. Vér áttura tal við Árna Sigfússon, ungan gætinn og greindann mann. Hann kvað sum- arið austanlands hafa verið með kaldara móti og flskiafia fremur lít- innn. En hausttíðin þar á móti hefði verið góð. Talsverðan áhuga kvað hann í mörgum til vesturferða að 8UmH. SAB’NAÐARFUNDUK verður haldinn f salnum undir Tjalbúðar- kyrkju miðvikudaginn þann 26.þ.m. kl. 8 að kvöldinu Á þessum íundi verða gerðar rfiðstafanir viðvíkjandi endurvígslu kyrkjunnar. Enufiem- ur verður kosin nefnd til að annast um afmælissamkomu Tjaldbúðar- kyrkju, sem fer fram þann 16. nœsta mánaðar. — Allir safnaðarmeðlimir eru vinsamlega beðnir að sækja þenna fund, og koma f tíma. í umboði safnaðarnefndarinnar. M, Markússon, foi seti. Stúdentafél. heldur næsta fund sinn á lauga dagskvö dið 22 þ m. f W esley College assembly Hall. Umtalsefni: Ralph Connor. Allir roeðlimir eru beðnir að vera við- staddir. Hífn, nr. 1, II. ár, tímarit til eflingar verkfræðislegs og hagfræð- islegs framkvæmdalífs á íslandi, e> nýkomin hingað vestur. Efni rits þessa er fjölbieytilegt, og nin alþýð leg efnf, svo sem smjörgerð, löng og fróðleg grein eftir Stefán B. Jónsson, útgefandann. Um gatðyrkju, Um gildi hins fagra, Hin nýja kjötverk- un, atvinnuskrifstofa, Búnaðarfélag íslands, Til íðnaðarmanna, um vatns afl o. fl.—Hkr. þakkar sendinguna. Winnipeg Corporation Society hefir boðið meðlimum sfnum á skemtifund, sem haldast á i nýja bakarfi félagsins á horniuu á Elgin Ave. og Nena St. þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 8 að kveldi. Program verður gott. Þetta félaghefir úti- lokað öil þjóðernis, trúarleg og pólitisk málefni frá starfi sínu, og verðskuldar að því leyti viðskifti almennings, Herra Jacob Bye er forstöðumaður þessarar stofnun- ar, og er íslendingum að góðu kunnur. Strax og færð leyfir flytja þeir Millidge Bios. í Selkiik fólk milli Ný-íslands og Winnipeg, anglýsing á öðrum stað f hlaðinu. Af því að svo seint gengur að fa kol frá Pennsylvania, þá eru þau nú seld hér á $13 til $13,50 tonnið. Annaas segja kólakaup- menn að verðið sé $11, og fyrir það verð hafa ýmsir fengið þau í síðastl. viku. Annars er veður nú svo gott, að lftið þarf að kiuda hitunarofna f húsum manna. Það þykir eftirtektavert, að talsvert af lóðakaupum hér í bæn- um er haldið leýndu, sérstaklega er eftirsóknin á lóðum á Portage Ave. orðin mikil. Homlóðir þar seljast nú fyrir 50 til 100 dollars hvert framhliðar fet, Alstaðar í bænum era lóðir að hækka íverði og selj- ast greiðlega. Sama er að segja um lönd umhverfis bæinn. En margir kaupendur láta sér ant um að kaup þeirra á löndunum séu ! ekki opiuberað f blöðum. I. O. ]E=". Stúkan ísafold No. 11)48 I. O. F. heldur fundi sina æflnlega 4. þriðju dagskvöld hvers mánaðar í North West Hall. J. Einarsson, r. s. Alexander Haggart lögmaður, sækir um kosningu í skólanefnd- inni fyrir Ward 2. Hann ætti að ná þar kosningu. 5><EMTUN: Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar held- ur aamkomu með veitinicum (Social) þnðjuda({8kve!dið hinn 25 þ. m. kl. 8 i saluum undir Tjaldbúðarkyrkju. PROGRAMME: 1. Söngur: Miss Violet Bray; 2. Þríradda söngur: P. Magnússon, Fi iðbj. sonur hans og Miss Björg Hallson; 8. Recitation: Miss SoflSa Rolfson; 4. Ræða: B. M. Long; 5. Soso: Miss S. Hinrikson; 6. Kappræða: B L. Baldwinson, M. Markússon; 7. Duet: Jón Jónasson og MissBjörg Hallson; 8. Recitation: Miss Edith Panlson 9. Mandolin and Guitar Selection: Mr. Baudry og Misses Bray; 10. Recitation: Mis8 Rhoney Johnson 11. Solo: P'U Magnússon; 12. Cou.ic Solo: 3t. Anderson; 13. Brúðan svæfð: Miss Vio'et Brny; 14. Duet: M isses Edith Paulsonog Rhoney Johnson; 15. Instrumenta1 Selection: Jennie Lyons; 16. Veitingar. InnganRur 25 cts fyrir fulloiðua, 15 cents fyrir börn. ftÍ*##******««4MMI«**«4 ««««» * 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Freyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sselgætis- drykkur og eiunig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágsetlega smekkgott og sáinandi í bikarnur" þ-«sír drvkkir er seldir f pelaflöskum og sérstaklega æti-. aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 8 dúsin flðskur fyrir $2 00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eOa með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. 0 0 0 EDWARD L* DKEWHY- Jlanofnotiirer & Importer, WIAS II’F.G. 00000000000000000000000000 0 0 0 0 0 0 0 0 0 ♦ 0 jm1 0 0 0 4» 0 0 0 0 0 0 0 BIÐJIÐ UM. 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OGILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S ” Það er betra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINGJA. SAM. LAVIN, kaupmaðnr að 539 Rcss Ave., veszlar með alskon- ar matvöru, karla og kvenna fatn- að, og allar veramar eru af góðri tegund. og seldar með óvanalega lágu verði, svo sem kaffi, bezta teguud, 10 pd. $1.00, kffl, lakara, 12 pd. $1.00; molasykur 18 pd. $1.00; raspaður sykur 21 pd. $.100; bezta smjör I5c til 17-Jc pd. Allar aðrar matrörur með samsvarandi verði.—FATASALA; Kventreyjur með hálfvirði; Flannelette Wrap- pers $1.25, sem allir aðrir selja $2.00; beztu karla nærföt $1.00 og utanhafnarfatnaður með lægra verði en annarstaðer í bænum.— SKÓTÐU af öllu; tegundum, end- ingargott en ódýrt.—íslendingum er sérstaklega lioðið að koma og rkoða og kaupa. Sam. Lavin talar Þeirra mál og gerir áreiðanleg við- skifti. K r. Ásg. Benediktsson, 376 Toronto St., heflr hús og lóðfr til sölu f Winnipegbæ. Hann tekur að sér að hafa hús og lóðir til sölu fyrir aðra. LÆKNIS ÁVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDI LEYSTAR. Beztu og ágætustu meðöl, og lyfja- búðarvörur, ætíð á reiðum böndum. Allar meðalategundir til f lyfjabúði DR. CHESTNUTS. XordvoKtui liornl Portage Ave. ojj Jlain St. Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina. Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland- inu —Tiu Pool borð.—Alskonar vín og: vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. B. B. OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli ifan- OLISIMONSON MÆLIR MEB SfNtT NÝJA Fæði tl.OOádaK. 718 Main 8tr. 2*0 Mr. Potter frá Texas að eiumitt sá maður hefðl «ert þann mesta greiða, sem »ér hefði ver.ð gert á lifsleiðinui. Hann kvaðst fara næsta dag yflr til Boulogne til að votta hennar gðfuleika sitt innilegasta þakklæti fyiir það, aðfaðir hennar hefði bjálp- að sér, tem umkomulausum og allslausum, ensk um flæking8 dreng. Þegar þeir voru búnir að tala um lafði Sarah ánnerley, snerist talið yfir til Lincnlus ættar- innar og tngfrú Potter. Cottontree þekti hana og sagði hún væri eogill. Hún hlyti að fá bimn- eska giftingu, þegar forsjónin seodí henni mannsefnið. Lincoln yngri væri að hækka f sessi, og þegar faðir hans felli frá, þá yrði hann gerður að lávarði. •‘Þaðer betra nafn en hertogi fyrir mig”, svaraði Potter. Það vildu tvð hertogaefni fá hana og ég er ianíiega sannfærður um að hún lét líklcga við annan þeirra. Ég get vel liðið lá- varða, en gef ekki hætishót milli hertoga og mannræfla, Ég hefí lesið svo mikið um þá i blöðunutu iTexas, að fari það til fjandansefég ég er ekki steinuppgefinn á þeim. Eu Whisky ið bérna, Cottontree mian, er ekki nærri þvi eins áhrifamikið, sem bourbanvínið J gamla Ken- tucky-ríkinu”, , Félagi hans hló að þessu, og svo fóru þeir að hátta, Eu næsta morguu fóru báðir með lestinni til Folkstone, þvi Cottontree ætlaði til Parisar, sem var aðsetursstaður hans fyrir tíma. Þegar þeir komu til Folkestone kvöddust þeir, og Potter keyrði til Caonale Veros. en stanzaði Mr. Pottei frá Texas 295 ið, þá tengist ég eugri farailíu, sem ekki virðir ogelskar föður minn, sem æðsta og gðfugasta raann á ðllu Englandi”' Það skal lika verða. góða mfn”, svaraði Lincoln um leið og hann þurkaði tárÍQ úr aug. unum. • Engum getur komið til hugar, að fað- ir annarar eins stúlkn 0g þú ert, sé ekki góður maður”. ‘ Þú—þú ert góður maður!” mælti ungfrú Potter i lágum róm, og fann hann til þess, hversu virðingarverð stúlka að hún var. Hún gerði meira; hún gekk npp að honum og kysti hnnn, rétt eins og hann væri faðir hennai. Sið- an hvarf hún frá honum, og hann skodaði hana mikla raeiri og betrj stúlku eftir en áður, og á- leit herra Sampson Potter, að vera þann mann, sem Arthur sonur hans sagði hann vera. Þótt Lincola væri mjög vel undirbúinn að taka á móti J-essua gesti frá Texas, þá fór þó titringui um hann þegar hann heyrði til Potters á leiðinni til bókhlöðunnar, Hann hrópaði upp “Ó. guð minn góður! Það er sami maðurfnn og við heyrðum til á hótelinu", Hann hafði samt sem áður ekki langan tima til að hugsa um þetta, þvi Potter var óðara kominn inn til hans. og An þess að bíða eftir því að Arthur gerðí hann kunnugan, þá hróp- aði hann: ‘ Hvernig liVur beróninum?” “Raróninum?” hrópaði dómarinn með and- köfum, af þvj haun haföisjaldan verið ávarpaður með þessum titli áður. “Já, það er bað sem þú ert nefnd í1-. eða er það ekki rétt? B&rón að nafnbót. Eg uotaði 294 sína fáeinar mínútur sneri haun sér að Arth'ir. og mælti. "Jæja þá. þá ætla ég að sjá barón- inu”. Um leið hvíslaði h&nn r.ð Idu: “Þú ert þá svonn kviðafull? Éger ekki feiminn að mæta nokkrum herramanni”. Þar næst var honum fylgt inn í bókhlöðuna. “Kriðinn og ótiinn var Lincolns meginn, en ekki Potters, Sá fjrrnefndi beið eftir fundum þeirra með kvfða. Sonur hans var húinn að segja honum frá þessuu Amerikumanni, og var búinn að nndirbúa fundi þeirra með lögfræðisleg- um bollaleggingum. //ann lýsti Pjtter sem hálf gerðum asna, og litt siðuðum, sem alt væri ofur eðlilegt, af þvl h&un væri frá Amerfku, er væri land villinganna. Þar væri alt öfgar og sér- vizka. Þetta áleit Lincoln garali alveg rétt. Ung- frú Potter var búin að tala við hann einslega þenna sama inorgun, og sagði honnm hreint og beint frá lunderni, háttum og siðum föður sins, og dró ekki dul á nokkuð, og síðast endaði hún með að segja, “Eins og alltltt er í mínu landi. þá hefír faðir minn offrað sér öllura fyrir uppeldi barna sinna. Til þess að ég geti borið fin klæði sem hertogafrú, og keyrt i nýmóðins og finustu keyrsluvögnum, þá hefir hann rekið grípi stna f haga og staðið yfir þeim, og ekki horft i að vera undirorpinn þeim hættum, sem gripasmalar ern oft stnddir i þar vestra. ini'an urn alskyns hryðj' vrrk og hioltaskiip Velgei/gui min hefir verið hans mesta y r.di og ánægja M nn heiður er hans heiður. Gg þó ég unni syni þinnm mik- Mr Potter frá Texaa 29t að West Cliff sem var í leiðinni, og kveikti þar f vindlinum siuum. Morguninn var.fagnr. o, þegar Potter stóð út viðhliðið á átangastaðnum. hugsaði haun með sjálfum 8ér. aðhann mætti eins vel skreppa eftir vagninum, sem fór til sumarhallarinnar, eins og standa þar eins og stjaki. Hann ba* keyrslu- mann, er hann fann þar, að sækja sig eftir tvær stundir, og með ferðatöskuna ( hendinni labbaði hann upp til bústað&r Percy Lincoln. Eu ganga hans eftir veginum fór ekki i»ð öllu leyti fram hjá öllura. Teddy Lincoln hafíi' fi'étt að herra Potter mundi koma þann dag. Hann tilkynti flestum börnum i nágrenni þessi tiðindi, og beið ásamt þeim með mestu forvitni, að sjá Texas-manninn, sem höfuðleðrið hafði verid fiegið af, Þau hópuðu sig saraan með yfir þénaranum, sem var hðlfgerður hálfviti Að minsta kosti, og sem bar viðurdefoið: ‘ Cow face", af þvi hann liktis kú að ðsýndum. Þessi skari f.ylgdi Pot.ter eftir heira til hýbýla Lincolns með mesta hátíðasvip og galopnura glápandi aug un, og var sú skrúðganga eftirtektaverð. Fyrst hélt hópurinn sig i nokkuri fjarlægð frá Potter. blóðþyrsta hermanninum úr Texas, sem Teddy hafði sagt þeira ýmsar kynjnsögur af, og jafnvel hryllilegustu grimdarverk, og ðll- um rann kalt vatn milli skinns og hörunds, En forvitnin vann yfirhönd vfir óttanum. og þvi nær sem d ó búðtaðiium, því nærgöngulari vard fylg'skarinn rnaiminum. í fyrstu tók hinn hátfðlegi Sampson Potter ekki eftir þeim þvi hópurinn fór svo varlega.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.