Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 20. NÓVEMBER 1&02.
Beiniskringla.
PdBLlSHKD BT
Th« Heimskrin^a News 4 Publishing Go.
Verð blaðsins i CauadaogBandar $2.00
nm árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir fram borgad af kaupend-
um biaðsins hér) $1.50,
Peninerar sendist i P. O. Money Ordr*r
Registered Letter eða Express Mouey
Odrer. Bankaávisanir á aðrabankaeui
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
B. Ii. Raldwinson.
Hditor & Maaager.
Offioe : *19 MoDermot Ave.
P O. BOX 1»8S.
að sjMfsögða í réttum hlutfUlIum við
aukna verzlun, á ofangreindum 3
mánuðum urðu þær nær því 9 mill.
doll. Allur iðnaður Jandsins hefir
aukist, svo sem heimagerður varn-
ingur er jókst í verði á þessu tíma
bili um $700,000, og gripir og af
urðir þeirra jukust f veiði um $5
mill. og kornvara bænda um meira
en mill., í samanburðl við tilsvar-
andi tímabil í fyrra, sem þó var
mesta hagsæidar ár. Alt þetta er
einkar ánægulegt til umhugsunar
og umtals. En aftur slær það nokkr-
um skugga 4 reikninginn, að ríkið í
heild sinni hefir ekki getað varist
aukinni þjóðskuld 4 undanförnu
góðu árunum og hefir þó tolltekjan
hartnær tvöfaldast við það sem áður
var, meðan hin svo nefnda hátolla-
stefna var efst á dagskrá.
Tökum til dæmis tvenn ára
tímabil. Þau sýna:
Vaxandi verzlun
Canada.
Það væri rangt að segja að nú
væri ekki góðæri í Canada. Fá lönd
i heimi hafa tekið meiri framförum
á síðastl. 5 árum heldur en þetta
ríki, og í engu landi líður almenn-
ingi yflrleitt betur en í Canada.
Þær 5£ mill, manna, sem hér búa í
landinu hafa sýnt, og sýna það dag-
lega að þeir eru hygnir og ötulir
vinuendur, hvort heldur sem miðað
er við verzlunarlega eða iðnaðarlega
framför, en þcssir tveir atyinnu-
vegir eru svo náskyldir að þeir
verða ekki nákvæiega sundurliðaðir,
því að framför í verzlun og við
skiftum meðal manna byggist ein-
göngu á framför f iðnaði og'almenn-
um atvinnugreinum svo sem bfinaði
og byggingum hása, auknum sigl-
ingum o, m. fl. Inntektamagn þjóð-
arinifer eykst í réttum hlutföilum
við aukning iðnaðarins f iandinu.
Og með auknum inntektum kemur
aukin verzlun, og verzlunararðurinn
gengur aftur til að mynda nýja at-
vinnuvegi og efia þá gömlu. í því
liggur fiamför lands og þjóðar.
Gjaldþol vinnendanna vex við hvern
dollar í auknum inntektum þeirra,
og þó í fijótu bragði megi sýnast að
þetta sé beinn gróði þeirra, þá er þó
öðru nær en svo sér. Alment kaup
gjald í landinu mun nfi vera fjórð-
ungi hærra en það var fyrir 5 árum,
en allar lífsnauðsynjar eru og að
sama skapi dýrari, svo að ágóðinn af
auknum vinnulaunum verður fyrir
þá sök ekki tiltölulega eins mikill á
borði eins og hann er í orði kveðnu.
Bændurnir bera tiltölulega mestan
arð úr býtum þegar vel lætur í ári,
þrátt fyrir það að þeir verða einnig
að gjalda hæiri verkalaun heldur
en í lakari árum, þegar minna er um
atvinnu, og eftirspurn eftir henni
meiri. Baendarnir græða f tvöföld-
um skilningi, bæði á áuknu upp-
skerumagni f góðærínu og einnig f
auknn verði landa þeirra, þvf að
það er sannieynt að ekran hækkar
í vorAi eftir því, sem hún gelur
IUUI a /iI .-■< >, <>íí elti— p unin er ætið
rnest og verðið hæst 4 því landí, sem
8ýnt helir\e ið að færi bíndanum
meotan arð af þéirri vintm scm lögð
er í ræktun þess. Þangað sækir
fjöldinn, þar verður bygðin þéttust
og þangað íærast allar þær al-
mennu umbætur sem miða til þæg-
inda iffsins og ánægju íbúanna. Þar
verðar öflugust samkepni verzlnnar
og járnbrauta. Þar rísa upp stærstu
og beztu skólarnir. Þar eru vegir
fullkomnastir og þar verða skattar
lægstir í tiltíilu við verð eigna og
nmbóta. Alt kemst þar fyrst á full-
komnnnarstigið. Eftir því sem inn-
flutningnr í eitt hérað eykst, eftir
þvi þokar öllum umbótum fijótar á-
fram, ogeftir þvf eykst anðlegð og
ánægja 'Jbúanna. í vorum parti
landsins er framförin mest allra
staða f Canada. Menn frá Banda-
rfkjnnum og Evrópn eru sem óðast
að opna angun fyrir framtíðarmögu-
leikum Vestur Canada, og flykkj-
ast nú inu bingað f tugum þúsunda
árlega; og verzlun landsins eykst að
samaskapi. Á síðastl. 3 mánuðum
t. d. heflr verzlunin aukist um n&-
lega átta milliónir doll. fram yflr
það sem hún var á tilsvarandi tíma-
bili í fyrra. Var als á 3 mánuðun-
um $112,481,550. Innflattar vörur
Jukust á þessu tímabili um nálega 3
mill. og útfluttar um nær 5 mill.
Tollinntekt ríkisstjórnarinnar eykst
1892 var tolltekjan... .$ 28,446,157
1893 “ “
1894 “ *;
1895 »
1896 “
Als á 5
.... 29,321,367
.... 27,579,203
.... 25,446.139
.... 27,759,280
árum $ 138,552,151
Þetta var meðan verndartoilar
voru í gildi En svo uiðu stjórn-
arskifti og þá kom frjftls verzlun og
légir tollar, sem þó jukn tollbyrðina
þannig:
1897 var tolltekjan..
1898 “
1899 » “
1900 “ “
1901 “
1902 ■*
Als á 6 árnm
. .$ 28,648,626
.. 29,576.456
.. 34,958,069
.. 38,242,223
.. 38,743,550
.. 43,397,266
$213,566,190
Maður skyldi nú ætla að þe3si
ankna tollbyrði á þjóðinni, sem
semnr 75 mill. doll. á 6 árum, fram
fram yflr það sem áður var. eða 12$
mill. doll. á ftri að jafnaði, hefði fttt
að nægja til að mæta rfkisútgjöld-
um, ef sparlega hefði verið á haldið.
En það er öðru nær en svo sé, því að
þjóðskuldin er altaf að aukast svo að
á síðasta ári nam sú ankning um 6
mill. dollars, sem þjóðin verðnr að
borga vexti af um allan ókominn
aldur þar til hún verðnr borguð.
Hver hygginn búanúi leynir að
grynna á skuldum sínum f góðæri,
en undir núverandi rfkisráðsmensku
er því prinsipi snúið við, svo að
skuldir ríkisins ern stöðngt auknar
um leið og almeunar nanðsynjar
fara hækkandi í verði og gjaidþoli
þjóðarinnar er ofboðið með tollinn-
heimtu. Vér sjáum ekki betur en
að verndartoliastefna Conservativa f
ríkisstjórnarmálnm sé mun Iéttari
byrði á almenningi, heldur en nú-
verandi tolllöggjöf, sem, eíns og
Mr. Tarte heflr tekið fram, þýðir að
eins aakna tollbyrði á almenningi
yfirleitt.
K«l.
Geiðarnómnefnd sú er Roose-
velt fyrseti setti til að athuga ástand
kolanemenda i Pennsylvania er nú
tekin alvarlega til starfa. Fyrstu
dögunum varði hún til að athuga
nárnana á ölíu námasvæðinu og
kynna sér allan gang námaiðjunnar.
Sömaleiðis rannsakaði hún bækur og
bókhald hinna ýmsu kolanámafélaga
til að kynna sér allan kostnað við
ko'atekjuna lið fyrir lið; og að því
búnn tók hún að sitja á fnndnm og
kalla fram vitni beggja málsparta.
Það er talið vlst að vitnaleiðslan
taki langan tíma, þvi að margir ern
kallaðir og illa ber vitnisburðum
þeirra saman. Til dæmis raá taka
að námamenr. halda því fram að
vinna þeirra sé óheilnæm og illa
borguð; en námaeigendur segjast
hafa hundruð manna sem unníð hafl
f námum sínum f 40—50 ár og vinni
þar enn þ&. Og telja þeir það vott
þess hve vinnan sé heilnæm. Um
launin segja þeir að duglegir og
iðjusamir námamenn hafl gott kanp,
en að margir séu svo latir og seinir
að|þeir hafl ekki nema lág laun og sé
það ekki sér að kenna. Yflr höfuð
halda þeir því fram að ákveðin
launaskrá fyrir kolatekjuna sé svo
hft að hver meðalduglegur maður
geti unnið fyrir svo góðu kaupi að
enginn flokkur manna f landinu hafl
að jafnaðt betri laun. Lengra er
mál þetta enn þl ekki komið, og það
Ifður sjálfsagt langur tfmi þar til
allir gjörningar nefndarinnar með
▼itnaframburði, kostnaðartöflum og
dómsftkvæðum hennar veiður prent-
aður og kominn fyrir atmennings
sjónir. En þá má líka vænta þess,
að mftlið um hag nftmamanna og á-
góða nftmaeigerida verði svo ná
kvæmlega skýrt og sundurliðað, að
fólk þnrfl ekki þar eftir að vera í
neinnm vafa um nein atriði máls
ins. Þetta verkfall heflr vakið svo
mikla eftiitekt, og er f sjftlfu sér svo
þýðingarmikið, að almenningur er
sólginn í að vitaalt um gerðirnefnd-
arinnar og um ákvæði hennar í þeim
ýinsu ágreiningsatriðum sem láu þar
til grundvallar. En iesendur verða
að hafa biðlund þar til nefndin heflr
lokið starfi sínu; þá verður sagan
sögð.Eins og nú standa sakir þá eru
harðkol á vögnum við námana $5.50
hvert tonn. Futningsgjald til
Buffalo er 50 cents og flutningsgjald
þaðan til Port Arthur 30c hvert tonn,
uppskipnn og hleðsla í Port Arthur
65c tonnið og flutningsgjald fiá Pt.
Arthnr til Winnipeg um $2 00 tonn-
ið, svo að kolin hér kosta fulla $9.00
en seljast fyiir $11.00 í smftkaupnm,
á móti $10 50 f fyrra. Það má því
heita að kol séu nú með sanngjörnu
verði hér í bæ, þegar allar ástæður
eru teknar til gieina.
Ferðalag.
Ég skrapp fyrir nokkram dög
um vestur að Swan Creek í Álfta-
vatnsnýlendunni í fylgd með verk-
fræðing fylkisstjórnarinnar, sem fór
þangað til að mæla hallan á landinn
að austan og norðaustan að lækjar-
farveginum og vestnr að Mani-
tobavatni- Nýlendubúa þar í
grend heflr lengi langað til að fá
Iand3væði þetta, sem er m.jög vot-
lent, skorið fram í vatnið, og er svo
talið að sá skurðnr mundi þurka
npp allan norðurhlnta nýiendunnar.
Að eins 2 daga gfttum við tafið þar f
nýlendunni, og því komið á örfá
heimili. En svo mikils varð ég vfs
að bændur ern þar í framförum og
hver keppir við annan að ná í auð
lönd eftir því sem efni þeirra leyfa.
Þcir þykjast allir vissir um að lönd
þar, sem annarstaðar, stígi óðfluga f
verði í nálægi i framtíð, og vilja þvf
festa sér svo lönd að ekki verði of
mjög þrengt að þeim.
Það er talið að framskurðnr á
landi þe3su muni kosta nm $5000 að
að minsta kosti, og með þvf að ekki
er mögulegt að fá þá npphæð veitta
úr fylkissjóði þft var ákeeðið að fá
verkið gert undir framþurkunar
lögunum með 20 til 30 ára afborgun-
um á verkkoatnaðarupphæðinni á-
samt með 4% vöxtum. Canadian
Northern félagið, sem á mikið af
löndum þar úti, hefir lofað að borga
að sínum parti af öllum löndum sín
um þar til þess að fá verk þetta gert;
og mun þvf mega telja víst að byrj-
að verði á því strax á næsta vori
þegar frost er úr jörða. Það er tal-
ið áreiðanlegt að verk þetta verði til
stórra hagsmuna fyrir bændur þá,
sem búa á votiendissvæðinu og er
því vonandi að verk þetta komist í
framkvæmd sem allra fyrst.
Nokkurt fé þarí og til umbóta á
vegum þar nyrðra, en af því svo
langt var áliðið hanstsins þá var
ekki mögulegt að eiga við þft í ftr
vegna fro3ta; en á næsta sumri verða
eflaust gerðar þær umbætur sem
bráðnst þirf krefur. Innflutningur
hefir verið talsverður inn í nýlendn
þessa í sumar, helzt frá Nýja íslandi
og það er sennilegt að hann haldi á-
fram á næsta sumri meðan nokkur
lönd eru þar fáanleg. Járnbraut
sú, sem átti að leggja til Oak Point í
hanst heflr ekki orðið fullgerð vegna
manna- og hesta skorts, en henni
verðnr haldið tafarlaust áfram með
vorinu, og þi fullgerð að Manitoba-
vatni, eða máske lengra norður. Sú
mikla uppskera , sem á þessu hausti
hefir verið hér í fylkinu gerði það ó
mögulegt að íá þann mannafla sem
nauðsynlegur var til þess að fnllgera
brautina til Oak Point. Einn “Con-
tractor” með 40 pðr hesta, sem átti
að hefja þar vinnu þann 1. Okt.,
neitaði þegar til kom að f$ra þangað
vestnr 1 hanst, af því að tfmi sá, sem
hann gæti unnið þar til frost hannaði
frekari aðgerðir, væri alt of stuttur
og óákveðinn.
Ég hefði gjarnan kosið að hafa
átt kost á að eyða nokkrum fleiri
dögum þar vestra, en heima annir
gerðu lengri veru þar í þetta sinn
bókstaflefc.a ómögnlega
Upp úr þessari ferð skrapp ég
svo suður i bygð íslendinga í Norð-
ur Dakota, og kom þar í Gardar-
bj'gðina um siðustu mánaðamót. Ég
fór þangað í erindum Heimskringlu
að finna umboðsmenn blaðsins þar,
og aðra einstakamenn, en gat ekki
húsvitjað, eins og ég hefði þó viljað
geia. Það er gott að finna Garðar-
búa, þeir eru gestrisnir og göíug
lyndir, og gera sér bæði ómök og
koitnað til þess að veita gestum sín
um vel. Þeir hafa haft þar góða
nppskeru f haust, nýting varð góð
hjft þeim og þreskingu lokið víðast.
Ég hitti svo vel á að þar stóðu yflr
þing og County kosningar, svo að
mér gafst ko3tur á að bera saman at
farir manna þar, við það sem á sér
stað hér nyrðra um kosningar. Alt
fór það fram ft Gardar með mestu
spekt og rósemi, eins' og ekkert ó
vanalegt væri þar um að vera. Þvf
var haldið fram að kosningar þar
væru öllu hreinni og róstu minni en
hér nyrðra. Ég gat auðvitað ekki
borið á móti þessn, verandi þeim
mftlum Iftt kunnur. Á gardar mætti
ég hei ra Hermanni Hjájmarssyni frá
Hú8avík. Hann hefir akuryrkju-
verkfæra sölu í Edinburg og þrffst
þar vel. Hermann banð mér heim
til sín og keyrði ég suðnr með hon-
um og þftði þar gfstingn. Hermann
er iærður gáfnmaður og hinn skemti-
legasti í viðræðu. Eg kyntist hon
um fyrst á Húsavík fynr nokkrum
árnm og féll þá maðurinn vel í geð.
Hermann hefir mjög ftnægjulegt
heimili í Edinbnrg, sem er fáar míl-
ur sunnan við íslendingabygðina.
Það er snotni- bær með 300 íbúum og
hefir tekið afarmiklum framförum í
síðastl. 3 ftr, síðan mikill hluti bæjar-
ins brann til ösku. Þar eru nú 6
kornhlöðnr, |1 mölunarmylna og 1
smjörgerðarverkstæði, sölubúðir eru
þar stórar og ffnar. Jbúðarhúsin
eru af beztu tegund, og snm þeirra
af nýjustu gerð og rfkmannleg.
Einna stærst er hús Dr. Brandson’s,
enda heflr hann aðsók mikla og er
talinn góður læknir. Það má svo
heita að ídendingar hafl lagt bæinn
nndir sig og bæjarembættin. Þessar
eru verzlanir íslendinga þar:
1. Hermann og Hallson, aknr-
yrkjuvéia-salar; 2. Bergmann og
Goodman, verzlnnarmenn; 3. Hanson
og Brandson, lyfsalar; 4. Kolbeinn
Thordarson, húsgagnasali og blað-
útgefandi; 5. Sveinn G. Norðfield,
myndasmiður; 6. Jóhann Tomasson,
kjötsali; 7. Jónas Hall, landsali og
brákún.
K. J. Bergmann er bæjarstjóri
og B B. Hanson er bæjargjaldkeri.
Aðalsteinn Jónsson vinnnr og þar
við verzlun og Gnðlangnr Jóhanns-
son, Erlendssonar frá Akureyri, er
þar í apoteki þeirra B. B. Hanssonar
og Dr. Brandssonar. Bændalýður-
inn umhverfis Edinburg er mest
Norðmenn og reka þeir verzlun
mikla við landa vora þar. Óifklegt
tel ég eð Edidburg verði nokkuru-
tfma etór bær. en sjálfsagt á hann í
vændum að stækka mikfð enn þá.
Aftur á móti hefir Garðarþoi pi ekki
farið fram síðan ég kom þar hanstið
1898. Þar eru tvær verzíanir, aðra
þeirra heflr Guðmundur Davíð8son,
sem áður var í Milton, en hina hafa
þeir Breiðfjörðbræðnr. Gistihús er
ekkert sð Gardar, og er það aftur-
för frá því er fyr var. er Kristján
Gíslason, sem nú er í Ballard, hafði
þar greiðasölu; en Guðmundur
Davíðsson og E. H. Bnrgmann fylla
ókeypis það skarð að svo miklu
leyti sem húsrúm þeirra leyflr það.
Annars tel ég víst að greiðasöluhús
fengi nokkra aðsókn á Garðar, og
það ætti að vera þar, þvi að þangað
sækja menn fnndi og samkomnr og
mundi margur gista þar ef þeir
fengju hýsing og máltíðir eftir þörf-
um. Á Gardar mætti ég Jóni
Sigfússyni Bergmann. Hann yar
nýkominn heim eftir 5 ára dvöl í
Nome héraðinu og Alaska. Jón var
fámæltur um ferð sína, en kvaðst
vera ánægður með úrslitin og taldi
líklegt að hann mundi skreppa þang
að vestur aftur með vorinu. Um
Alaska sagði hann að sér litist það
hið lífvænlegasta framtiðarland fyrir
dugandi fólk, og kom það vel heim
við þá skoðun, sem ég hefi ft því
svæði
Frá Garðar fór ég norður að
Mountain. Þar er komin talsverð
bygging, en húsin eru lítil og bera
vott um fátækt íbúanna. EIis kaup-
maður Thorvaldsson á þar lang-
stærsta og fegurs'.a íbúðarhúsið, og
g'et ég til að það hati kostað full
3000 doll. eða meira. Ég hafði þar
kvöldveið og gafst því kostur að
sjft húsið innan, alt er þar hið rík-
mannlegasta og alsnægtir blasa við
auganu hvar sem litið er. Elis er
talinn lipur verzlunarmaður og ger-
ir mikla umsetning. Gistihús er
þar í bænum og þrífst vel. Ég leit
svo á að ekki mundi af veita að
stækka það um helfing innan skatns,
því þangað hlýtur aðsókn að verða
ekki alllítil með timanum. Sam-
komuhús hafa Mountainbúar, það
stærsta í nýlendunni, það mun rúma
um 400 manna, en fullgert er það
ekki enn þá. Annars eru samkomu-
húsin f öliura bygðunum ágætis
byggingar, þó hvorki Gardar né
Hallson-húsin jafnist við Mountain-
húsið að stærð.
Leikflokkur Skuldar var í
Dakota meðan ég dvaldi þar; og
voru leikir þeirra vel sóttir í öllum
bygðunum. Dakotabúum þótti leik-
urinn (Pernilla) alt of stuttur. En
allir luku einum rómi um það að vel
væri leikið. Með flokknum fór ég
frá Mountain til Halison. Sú fram-
för heflr orðið þar síðan óg var þar
síðast, fyrir 4 árum, að nýtt sam-
komuhús hefir verið bygt, og ‘Hotel’,
án vínsölu, sett þar up. í þessum
bæ býr Pétur kaupmaðnr Skjöld.
Hann var þá rétt nýbúinn að fá
frétt um kosningaúrslitin, og var
hann kosinn þingmaðar með yflr 300
fleirtölu atkvæða. Sveinn Thor-
valdson var kosinn County Auditor
með yfir 500 fleirtölu atkv. og lög
maður Magnús Brynjólfson í Cava-
Iier náði kosningn sem County At
torney með yfir 200 fleirtölu atkv.
Hann var sá eini Democrat í öllu
Pembina County, sem náði kosningu.
Að öðru leyti vann Republican-
flokkurinn þar algerðan sigur, og
þeim fiokki á Magnus að miklu leyti
kosningu sína að þakka, þ' f að ísl.
Repnblicanar unnu margir vei fyrir
hann, og er það góður vottur um
hæfileika og vinsældir hans. Ég sft
Magnús að eins í svip í Cavalier, þvi
ég hafði ekki tækifæri að stanza þar.
Að endingu skal þe3S getið að
Hra. Sigurður Krákssón, bóndi að
Mountain P. O., tók að sér umboðs-
stöðu fyrir Heimskringln í þeirri
bygð, og til hans vísa ég öllum við-
skiftamönnum blaðsins með borgan-
ir og áskriftir. Og svo þakka ég
Dakotabúum fyrir alúðlegar viðtökur
og hjálp.
B. L. Baldwinson.
Fréttir frá Yukon
Þess var getið í fyrra blaði að
herra Teitur Thomas, sem dvalið
hefir í Ynkonlandinu af og til um 5
ára ttma, hefði komið til Winnipeg
um síðustn mánaðamót. Mr. Teítur
beflr dvalið í Yukon af og til um 5
áratímabjl og haft þar verzlun og
námagröít & eigin reikniug. Á síð-
astl. ári vann hann aðailoga að
greftri i einni af gnllnámum sínum
ásamt með verkamönnum sínum.
Vér höfum átt tal við Thomas og
fengum ýmsar fróðlegar upplýsing-
ar um ftstand landsins og tölu ís-
lendinga þar. Þessir fslendingar
voru í Ynkon, er hann fór þaðan í
Október síðastl.: Kolbeinn Þórðar
son; Jón Valdimarsson; Lftrus
Söl asou; Skarphéðinn Sigurðsson;
Helgi Sigurðsson; Capt. Jónas
Bergmann; Jóhannes Sveinsson; Jón
T. Bergmann; Björn Jónsson,—allir
frá Winnipeg. Thomas Klog, frá
San Franeisco. Marteinn Pálsson
frá Argyle; Þorkell Jónsson frá
Vancouver; Árni Sveinbjörnsson frá
Carberry; Halldór Eastmann frá
Selkirk; Jón H. Jónsson frft Victoria
Hallgrimur Ólafsson; Jón Stefánson
og bróðir hans. Allír frft N. Dak.
Hálfdán Jakob3son; Sveinbjörn
Guðjohnsen; Baldnr Guðjohnsen.
Allir frá Húsavík á fslandi. Pétnr
E. Guðjohnsen frá Vopnafirði; Pétur
N. Johnson frá Hallson, N. Dak.
Eiríkur Runólfsson frá Winnipeg og
einn jannar íslendingur. — Als 25
manns.
Aðiir sem þar hafa verið, svo
sem Jón Höidal. Kristján Sveinsson,
Páll Guðjónsson, Jón Jónsson og
fleiri, eru nýlega farnir þaðan og
hafast nú við á ýmsum stöðnm á
Kyrrahafsstiöndinni.
Hávaðinn af íslendingum þeim,
sem nú eru í Yukon, vinna að náma
grefti, sumpart iyrir sig sjftlfa, en
meira þó fyrir aðra. Jón Stefftns-
son vinnur við að höggva eldi*dð,
er hann selur til nota á gufubátum,
og Eíríkur Runólfsson heflr haft
póstkeyrslu, og Pétur N. Johnson
heflr einnig unnið við hestakeyrslu,
en Skarphéðinn Sigurðsson er þjónn
á greiðasölnhúsi í Dawson. Yfir-
leitt líður fslendingum vel. Þeim
verður vel til vinnu og kaup er þar
alment 4 — 5 dollars ádag með fæði
og húsnæði. Annars kvaðst Mr.
Thomas ekkert geta sagt nm efna-
hag Ianda vorra vestra. í Dawson
bæ kvað hann vera 7000 fasta íbúa-
tölu. Hús eru þar af beztu gerð, úr
timbri, og sum mjög skrautleg og
vönduð. Tvö múrsteinshús er nú f
Dawson, Vatnsleiðsla er nú komin
þar í húsin og bærinn er iýstur með
rafljósum. Gangtraðir ern úr timbrí
en keyrsluvegir ern mölboruir, og
allur er bærinn hinn hreinlegasti.
Verð á vörutegnndnm segir Mr.
Thomas að sé misjafnara og óftkveðn
ara en f nokkrumöðrum stað.erhann
þekkir eða hafi sögur af, þegar lítið
er til eða þurð er á einhverri yöru-
tegund þar f landi, þá stígur hún í
verði fram úr öllu hófi. En þegar
gnægð er af einhverri vöru, svo að
kanpmenn ern óvíssar í að geta I03-
ast við hana, þá stígur hún niður að
sama skapi, og verður þáoft ódýrari
en hún er í austurfylkjunum. Yflr-
leitt kvað hann þó mega fnllyrða að
fatnaður og skótau væri nú eins 6-
dýrt í Dawson eins og það væri á
Kyrrahafsströndinni; kjöt sömuleið-
is, sem eitt sinn var $1,50 pundið,
má nú fi þar fyrir 20c. ti! 25c. og
heflr komist lægst í 15c. pnndið.
Gripir eru nú og í l&gu verði við
það sem fyrr var. Sumir hafa þar
kýr á sumrum, en ekki á vetrum;
þær kosta frft $100 til $150; alt hey
er aðkeypt og er því dýrt, og svo er
um aðrar fóðurtegundir. Heyrækt-
ast illa vestra, er talið létt til fóð-
urs. Snmar tegundir kálmetis þríf-
ast sæmilega í görðum, sé vel borin
í þi góður ftburður. Ekki telur Mr.
Thomas líklegt að Dawson verðí
nokknintíma stór bær, en hann
stendur meðan gnll finst þaríjörðu.
En mögulegt telur hann að þorp
kunni að myndast á öðrum stöðum
efgull flnnist þar í ríkulegum mæli.
Mr. Thomas kveðst ekki oftar muni
fara þangað vestur. Á heimleið-
inni brá hann sér til San Francisco
og lét slá$l0 og $20 peninga úr gulii
því, sem hann tók úr námnnnm á
síðastl. vetri og í sumar. Mun hann
vera fyrsti íslendingnr, sem látið
heflr slá peninga úr gullf úr ejgin
námu sinni.—Kostnaður við húsa-
byggingar segir Mr. Thomas nú
vera miklu minni en áður var. Því
til sönnunar gat hann þe3s, að hús,
sem áður kostaði hann $2000, varð
hann nú að selja fyrir hálfvirði áð-
ur hann fór þaðan úr héraðinu. Mr.
Thomas enduði frásögu sína með þvf
að bera á móti að Dominionstjórnin
hefði tett nokkurn mann i Dawson
á síðastl. sumri eða að þess hafi ver-
ið nokkur þörf, eins og þó var búið
að fréttast hér í blöðunum.
Til Hjartar Leo.
Leo frækinn, látum sáttir
Lj'ót á hækjum sfnum burðast;
Þó ’ann hræki’ í allar áttir
Enginn rækir það né furðast.
Stephan G. Stephansson.
SÍBERlA.
Hingað til hefir Síbería verið
skoðuð land kulda og kvala. Hún
hefir verið álitin að eins byggileg
fyrir þá menn, sem værn svo vond-
ir, að Rússland vildi ekki ljá þeim
húsaskjól eða uppeldi' Þar átti að
vera eilífur snjór og óendanlegur
kuldi, En nú síðan náttúrufræð-
ingar og málmfræðingar fórn að
kynna sér þenna geysistóra land-
fláka, og þekkingin að koma til
sögunnar, þá hefir morgunroða