Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.11.1902, Blaðsíða 3
HEIMRKRINGLA 20. NÓVEMBER 1902. dregið yfir lanbið. Og af f>vf að mannlegur andi leitar að engu eins djiípt og lengi, sem að auðæfum og gulli, f>4 er áreiðanlegt að Sfberfa verður eftir lítinn tfma skoðuð með dýrðlegustu londum á þessum hnetti. bað er þegar verið að full- sanna að hún hefir ógrynni af gulli °g dýrum málmi að geyma. Hím er að auki eitthvert hið eftirtekju- rfkasta komyrkjuland í heimi. Yfir höfuð hefir hún alt fram að bjóða sem skreytt og prýtt getur gott og auðugt land. Með ófullkomnum vinnuáhíild nm tóku Rússar þar upp úr jörð- inni um 20 milliónlr dali af gulli. Ef þeir hefðu haft sömu áhöld og kunnáttu, sem Bandarfkjamenn hafa, þá hefði þeim verið auðvelt að vinna 60 mill. dala úr námum þar, með f>eim vimnikrafti sem þeir höfðu sfðasta ár. Rússar hafa ekki enn f>á getað náð nema nokkru af þvf ógrynni gulls sem þar er f klettnámunum, þvf til þess skortir f>á verkfæri. Nóg er til af auðugum gullæðum í grjóti og klettum, og bráðlega verður farið að vinna f>að með vélum. Þar er mikið af gulli í sandi og móbergi. E. B. McCowan, jarðfræðing- nr og málmfræðingur, hefir nýlega ferðast um Síberfu fram og aftur. Vegalengd sú, sem hann hefir farið um, er 12,000 mflur. Hann segir það afdráttarlaust, að Sfbería sé öllum lfttbygðum löndum á lmett- inum langtum framar að auðlegð, bæði að málmtekju og komrækt. Hann segfr með berum orðum, að Síbería hafi meiri og fleiri gœði í sér fólgin en Bandaríkin, og það þó beztu blettirnir f>ar séu teknir til samanburðar. Loftslagið f>ar segir hann mjög holt og þœgilegt, °g sögur þær, sem gangi viðvfkj- andi kuldanmn ]>ar séu yfirleitt bæfulausar. Borgin Vladivo- stock, sem er við vestri enda Trans- Síberíúbrautarinnar, sö 125 mílum sunnar að hnattstöðu en Seattle í Wasliington, en 3000 mflum sunn- ar en Beringsundið. Ef loftslagið er eins og hann lýsir ]>vf, þá er ekki til eins ákjósanlegt land fyrir kornrækt, einkum hveitirækt. E. B. McCowan hefir samt ekki trú á að járnbraut tengi Asíu eg Amerfku sarnan, eins og sumir fikarpskygnir framtfðar-hugsjóna- úfenn hafa • spáð, Hann segir sundið á milli þessara tveggja fitærstu heimsálfa, sé 35 mflur, ]>ar sem f>að er mjóst. í því sundi séu tvær smáeyjar, en leiðin á sjó verði þó ætíð yfir tuttugu mflur á milli Eastern Cape austan á Asfu °g Cape Prince of Wales-skagans ^ Alaska. Svo mikill straumur er f sundiuu, að vatnið fer 7 mflur á klukkulfmanum, og er sumstaðar svo djúpt að hvergi finst lx>tn. En Þótt komist yrði yfir þá örðugleika, sem dýptin hefir f för með sér, þá séu f>ar svo kaldar árstfðir, að nær ómögulegt yrði að nota braut þar, Því hún yrði sf og æ þakin fs og klaka.— K. Á.B. Thomas Black, 131 Bannatyne Ave. WINNIPEG MAN Head quarters for Metallic Roofing Siding and Sei/ing Plates. Vér höfum alskyns ’birgðir af málm-srautskífum til að þekja loft og veggi húsa, atanoginnan. DÁNARFREGN. Hinn 6. þ. m. þóknaðist drotni að burtkalla mfna heittelskuðu eigin- kom, Björgu Runólfsdóttir. Dauða- mein hennar var slag. — Þetta'ítil- kynnist hér með vinum og vanda- mönnum fjær og nær. Mary Hill P. 0. 13. Nóv.1902. JÓN SlGURÐSSON. ÞAKKARORÐ. Hér með finn ég mér skylt að láta f té mitt innilegasta þakklæti til hra lög manns R. A Bonnar fyrir alla frami- stöðu hans í máli þvi, er hann fyrir mina hönd rak á hendur eiginraanni minum, Halldóri Jónssyni, bakara í West Selkirk. og yann svo sómasam iega. Eins og kunnugt mun vera orðið hljóðaði dómurinn þannig: Halldór er dæmdnr til að greiða mér framvegis 7 dollara á viku hverri, 26 dollara i málskostnað og bannað að koma nokkurn tíma a mínar stöðvar. Enn fremur votta ég túlki minum í málinu, herra Skapta Brynjólfssyni, alúðar þakklæti mitt fyrir alt hans mikla verk, sömuleiðis öllum þeim, sem s yrktu mig, einmana einstæðinginn, í þessum raunum nsínum. Og allra síð- ast get ég ekki stilt mig um, að óska maddömu Sólveigu Bjarnason í Selkirk til lukku með eiðana sína a'la, sem bezt styrktu málstað minn. Winnipeg 15, Nóv. 1902. Þórunn Ólafsdóttiu. DÁNARFREGN. ■; •,£. Þann 17. Júnímán. andaðist Ólaf- ur Þorkelsson timbursmiður. Hann var fæddur í Reykjavík 1845. Foreldr- ar hans .voru Þorkell Klemensson i Eækjarkoti við Rvik. og GuðrúnÓIafs- dóttir. Hann lærði trésmiði þar. — Flutti til Vesturheiras 1872 og dvaldi lengstaf í Dakota og víðar i Bándarlkj- unum. Hann fluttist til Alberta síð- astliðið vor. Bananein hans var garnaflækja. Hann giftist ekki. Al- bróðir hans er herra Jón Th. Klemens- son trésmiður, nú í il’innipeg og systir hans Sigriður ekkjufrú, séra Þorkels Bjarnarsonar á Reynivöllum. — Ólafur sál. var drengar bezti og ágætur smið- ur og vinsæll meðal þeirra sem þektu hann.—Islenzku blöðin, Fjallkonan og Isafold, eru góðfúslega beðin að taka þessa dánarfregn upp eftir Hkr. Heimili séra Bjarna Þórarins- sonar er að 527 Young Street. r? “Flor de Albani.” NÝIR VINDLAR Vel tilbúnir, ljúfir og heilsustyrkj- andi, úr Havanblöðutu og Sumatra- umbúðum.—Allir vel þektir kaup- iar— iuenn hafa þá til sölu. Prófið þessa ágætu vindla. WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandi. •VsTIJSr 3ST X^EC3-- Útbreiðslufund heldur Winnipeg Buildjng Laborers Union á: ALHAHBRA HALL (Rupert St.) 26. November 1902. liæður verða haldnar bæði á ísenzku og ensku. Inngangur ókeypis. íslenzkir verkamenn eru sérstaklega á mintir um að fjölmenna á þenna fund. Winnipeg 18 Nóv, 1902. J. P ISDAL fjarmálaritari. Sagan: Lögregluspœjarinn, sem endaði í Heimskringlu í Febrú- armánuði síðastl., er nú innheft í kápu og til sölu á skrifstofu Hkr; eint. 50e. Er hún send af skrifstofu blaðsins hvert sem kaupandi vill, þá borgunin er meðtekiu. Hr. H. S. Bardal, 558 Elgin Ave., heflr hana líka til sölu. Þeir sem vi'ja eiga eiga hana, eða senda hana til ís- lands, ættu að kaupa hana sem fyrst Hefnrðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr Jehnson 292 Main S(, hefir fulla búd af alskyns gull og silfur varnhigi, og selur þaðmeð lægra verdi en að. ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgd. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðuriu er: Atkvæði yðar og á- lirif óskast fyrir .latiiés Mt, sem bæjarfulltrúa fyrir 4. kjordeild árin 1903 og 1904. Atkvæði yðar og: áhrif ósk- ast virðingarfyllst fyrir fyrir bæjarfulltrúa fyrir 4 kjordeild á komatidí kjörtímabili. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætíð heima frá kl. li—34 e. m. og 6—84 e. m. Tele- phone Mr. 1498. flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestn annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000 Tala bænda i Manitoba .................................. 86,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,619 " “ “ 1894 “ “ .............. 17,172.888 “ ’• “ 1899 " “ . ............2'i ,922,280 T&la búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 102.700 Nautgripir................ 280.076 Sauðfé.................... 85,000 Svín...................... 70.000 Afurðir af kúabúum 1 Manitoba 1899 voru................... $470,559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framfðrin 1 Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lan isins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan almennings. í síðastliðin 20 ár heflr ræktað land aukist úr ekrum.................. 50 000 Upp í ekrur.......................................:•••••,...............2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun ní vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru nimlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Tflr ÍO milllonir ekrur af landi í Manitoba, sem enn þá bafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tll IIOW R. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joixepli H. Skaptason, innflut.ninga og landnáms umboðsmaður. 292 niAIlV STREKT. Thordur Johnson. thf Wmnipeg Fish Co. 229 Portage Ave. verzlar með fiestar tegandir af flski ÚR SJÓ OQ VÖTNUM, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.—Íslendnin'íar ættu að muna eftir þessum stað, þegar þá langar í flsk,—Allar pantanir fijótt af hendi leystar. Þeir eru aðlaðandi, Ég legg álierzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt f stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. KOYI). 422 og 579 Main St. D. IV F/eury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. *4» POBTiGK AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- rauni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnie: meðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, Bonner & Hartley, Iiögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, -- - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street. (yiinadian Pacific |[ailway Fljotusta og skemtilegusta leidi AUSTUR VESTUR TORONTO, MOTREAL, VACOUVER, SEATTLE. CALIFORNIA KÍNA. og til hversannarfstaðar á hnettinum sem vera vill. Allar npplýsingar fást hjá Wm. STITT C. E. McHPERSON aðstoðar uroboðs- aðal umboðsmadur maður farþega farþegalestanna. lestanna. WINNIPEG. 292 Mr. Potter frá Texas fyrir alla muni vildu þau ekki reita hann til reiði, svo þau töpuðu ekki lífi og limum. Én evo þóttist Cowface sjá, að maðurinn”vœri ekki alskosta gáður, og hann kom ölln í bál og bfand, °k fylg flokkminn fór að tala allra handa um Bianninn, »em höfuðleðrið hefði verið flegið af, krakkamir gátu ekkí stilt sig lengur, og þótt keir vissu að það mund. má ske kosta þ á Hfið, eða að minsta kosti að þeir yrðu i hættu staddir. EoPotter var að eins að hugsa um dóttur sina, og hélt rólegur leiðar sinnar En svo fór að hann hlant að taka eftir hávaða fyrir aftan svo hannsneri sér fljótlega við, og si Cow ac®, sem var að apa eftir honum, rétt fyrir aft an hann "Hlaupið upp á líf og dauða!” grenjaði "eddy, Enda létu krakkarnir ekki segja sór betta tvisvar. Þau hlupu öll alt sem fætur tog uðu, nema Cow face, sem var næstur Potter, og varð að gjalti, og gat ekki hreyft legg eða lið. “Hvað viltu litli snáði?” spurði Potter bros- aiidi. “Ég— ég—óg—meinti ekki —ekki—ekkert; —niór þykir vænt um------ “Jæja þá. Gáttu ekki af vitinu. Hvað get ég gert fyrir þig?” mæltí herra Potter, þegar hann sá þenna dreng nötra eins og strá, og vera fölan sem r.á. “Ég—ég vildi ekkert,—ég vildi—l&ngaði að sjá hötuðið á þér húfulau3-’\ mælti Cow face með andköfum og dauðans ofboði, en var þó að ná sér eftir þessi ósköp, sem fyrir hann hatði komið, nefnil. að Potter sneri sór við og leil á Mr. Potter frá Texas 298 hann, og gekk augnaráðið, sem nafar gegn um hann. Cow face hélt áfram: “Teddy Lincoln sagði að þú hefðir veriðafhýddur á höfðinu, og þaðer forvimin. sem veldur þvi, að við eltum Þig”. “Hana nú þá. Eg lýsi þrí yfir, að þessl húðfláning gerir mig alstaðar frægan!” Þá tók hann ofan hattinn sinn og hárkolluna, ogsýndi áhorfendunum höfuðið á sér, dreymdi strákana ekki um annað næstu viku, en þá sjón, sem þá barst þeim, Að því búnu gaf hann Cow face gott krónu virði, og skipaði honum að kaupasér brjóstsykur fyrir þá peninga, Það gerði hann líka, því strákarnir heyrðu til þeirra, þó þeir væru komnir kippkorn í burtu frá þeim, en Cow face varð hetjan i leiknum, og varð það kunnugt i nágrenninu, og birta skein yfir herra Potter hvivetna fyrir þenna viðburð um marga daga á eftir. Án fleiri viðburða komst Potter aila leið til sumarhallar Lincolns. Þar mætti dóttir hans honum óðara, og tók honum bllðlega, og fagn- aði komu hans, enda þó ýmsir væru viðstaddir þá fundi. Einn af þeim var Aithur, sem stóð álengdar. Þjónarnir tóku við ferðatöskunni og yfirhöfninni, og Arthur spurði hann, hvort hann væri búinn að taka sér árbít Og þegar hann var búinn að svara því með áherzlu, þá stakk Arthur upp á því að fylgja honum inn í bókahlöðuna og sýna honum hana og gera hann kunnugan Percy Lincoln. Ungfrú Ethel var að tala þar við ýmsa kunningja. Þegar Potter var búinn að tala við dóttur 296 Mr. Potter frá Texas þetta Bafn af þvi ég bjóst viðað við yrðum tölu- ▼ertkunnngir, og það átti vel við i félagslifinn”. Þá sneri Potter sér að Arthur og mælti: "Har- thur, ég mundi raona þetta nafn hvar sem föður þinnværi að finna”. Herra Potter notaði nú h-hljóðið, eins og honum var tltt. ef hann komst f geðshræringar, endranær var hann meira ihaldandi. “Viltu ekki fá þér sæti?” mælti Lincoln, er vari vandræðum yfir þessu öllu, þvfhann tapað' sér þegar Potter fór að tala. “Sannarlega alt, setn þægilegt er, þigg ég”. Ameriknmaðurinn tók sér stól sjálfur. og þegar hann var seztur i stóran bríkarstól, spurði hann: “Þú tekur vindil, barón? Mér þykir ætíð betra aðreykja þegar égeraðgera stórvirki. Ég get mælt með þessum víndlum. 8onur minn sendi mér þá frá Caba. Stiktu fáeinum i vasa þinn, //arthur, drengur minn. Dóttir mín hef- ir ekki á móti því. Eg ól hana upp sjálfur, og þegar hún sat f hnjám mínnm á unga aldri, þá vandist hún við reykjarþefinn af þeim”. Baróninn samþykti að reykja og Arthur tók eina tvo vindla og stakk i vasa sinn. Hann reykti einn af þessum vindlum daginn áður hjá Potterog langaði í þá síðan. Þegar þeir voru búnir að kveikja á vindlun- nm, vaktaði Arthur tækifærið, og hvfslað að föð- ur sinum: “Mundu eftir því' að ég elska dóttur hans”. Og um leið gekk hann útúr herberginu. Herra Potter horfði á eftír honum og mælti: "Hann er snotur maður. Ætli það væri ekki Mr. Potter frá Texsa 289 “Þú getur ekki fundið Portman fyrri ea annaðkveld. Hann var Dýlega boðaður til Bou- logne, með hraðskeyti, Það eru að eins tuttugu mfnútnr siðan hann fcr héðan”. “Jæja þá. Ég ætla að skilja bréf eftir til hans”, mælti Potter um leið og hann ruddist inn í húsið. og skipaði konunni að gefa sér blað og áhðld. Hún gerðf það eftir töluvert nagg og umsvif. Hann skrifaði stutt bréf. Það var «ð eins þrjú orð, fekk konnnni það, og ruddist út úr húsinu. en mælti um leið og hann fór ofan úr tröppunum: • "Segðu Portman, að ég tínni hann og tali við hann þegar ég kem aftur hingað, eftir fáeina daga”. Siðan grenjaði hann til keyrslu manns- ins: “Langham Hotel, sem likt er Jerúsaletn bergi”. Hoaan kallaði á eftir honum, og sagði það væri óvíst að Portman kætr i heim aftur fyrri en eftir tvo daga. Þegar Potter kom til Langh&m, fann hann þar gamlan kunningja frá Texas, sem hét Cot- tontree, sveitarforingi. Þeir töluðu lengi eins- lega saman út í horni í reykingastofunni. Pott- er sagði honum frá hvaða fólki liann hefði kynst i Folkestoue. Cottontree þekti næstum hverja eina einustu porsónu, sem kunnug var i félags- skap heldra fólksins i Ameiiku og Evrópu. Hann fræddi Potter um að Lafði Sar&h Auner- erley væri dóttir hins viðþekta bankastjóra Sir Jones Stevens. Það kom Potter skrítilega fyrír. Hann hrópaði upp yfir sig af gleði Og undrun og sagði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.