Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 4. DESEMBER 1902. / Beimskringla. PUBLISHBD BY The Heimskringla News & Pablishing Co. Verd blaðsins í CanadaogBandar $2.00 um árið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Peningar sendist f P. 0. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávisanir á aðrabanka ení Winnipeg að eins teknar með afföllum. K. L. Baldwinsion, Kditor & Manager. Office : 219 McDermot Ave. P O. BOX 188». Arfur íslenzkra barna. Það liggur f eðli allra siðaðra manna að vilja draga saman svo mikil efni, sem afl f>eirra og kring- umstæður leyfa þeim að gera á heiðarlegan hátt, ekki að eins til þess að geta alið sæmilega önn fyr- ir skylduliði sfnu og til þess að geta átt kvfðalausa framtfð í elli sinni, heldur miklu fremur til þess að geta skilið börnum sínum eftir sinn dag svo rfflega upphæð að þau geti.af þvf haft góðan stuðn- ing þegar þau fara að starfa á eigin reikning. Þessi hugsun fólks er bæði réttlát og gagnleg í hæsta máta, og fslendingar hér vestra eiga í J>vf óskilt mál með öðrum borgurum landsins. Þeir hafa flest ir reynt hvað það er að þola sviða og sársanka fátæktar á ættjörð- inni. Langmestur fjöldi þeirra hefir komið hingað gersamlega snauðir að efnum. Það eina stofn- fé, sem J>eir hafa haft við að styðj- ast, hefir verið sterkar afltaugar, óbrjálaðir vitsmunir og siðferðis- meðvitund á háu stigi. Þetta eru þjóðflokki vorum meðfæddír eigin- leikar og J>eir hafa reynzt einkar hollir og haldgóðir hér í landi. Þessir eiginleikar eru og meðfædd- ur arfur afkomenda þeirra og á þeim verður öll þeirra framtíð fyrst og aðallega að byggjast. En }>ótt þeir kunui að reynast fullnægjandi grundvöllur fyrir sjálfstæði upp- vaxandi og komandi kynslóða, J>á eru samt til J>ýðingarmikil hjálpar- neðöl, sem öll nauðsyn er til að veita þeim, ef J>eir á komandi tfm- um eiga aðgeta haldiðsínum hlut Ó3kertum móti öðrum borgurum landsins, í baráttunni fyrir tilver- uani hér, og framsókninni til auðs og metorða. sem hvorttveggja er ákjósanlegt og nauðsynlegt. Þessi hjálparmeðöl eru sönn mentun og 1 niugar eða fgildi þeirra í fast- eignum eða öðrum fjármunum. Þetta er nö að vísu hægar sagt en gert og i fljótu bragði má svo virð- ast, sem fyrstu kynslóð íslendinga hér í landi sé J>etta ofvaxið. En bæði er J>að að svo er als ekki f raun og veru,og lfka hitt, að allur ]>orri hinna hyggnari landa vorra hefir Jaegar séð nanðsynina á þessu. og hafa þegar stefnt æfistarfi sfnu í áttina til að geta komið J>essu í framkvæmd. Þeir sem J>egar hafa flutt vestur, hafa fundið til þess, að á þeim hvfldi ábyrgðin á J>vf að leggja réttan og sannan óhaggandi grnndvöll undir framtíðar vel- gengni komandi kynslóða af fsl. ættstofni, og J>eir hafa ekki kikað við að taka traustum böndum á því málefni. Þeir hafa bæði séð það og reynt, að Þeir sjálfir urðu og verða að starfa í lægstu tröppu starfslegra framkvæinda hér f landi. Skortur á fullnægjandi þekkingu á máli og verkfræði og skortur á efn- um, gerir J>eim óumflýjanlegt að miða ekki hærra en svo að þeir hafi með atvinnu sinni vel ofan af fyrir sér og bömum sfnun, að veita þeim hæfileg skýli, fæði, skæði og klæði. Það eru hinar daglegu þarfir og í vexti barnanna liggur eftirfekjan af starfsemi foreldr- anna. En arfur bamanna er þess utan, og hann verður að veitast þeim í mentun og lffsábyrgðarfé. Þetta tvent verður hver fjölskyldu- faðir að kappkosta að afla húsi sfnu fram yfir daglega óumflýjan- legu nauð{>urftirnar, og sé sómi og óhlutdræg alúð lögð við þessi atriði J>á er langt spor stigið í áttina til J>ess að tryggja uppvaxandi kyn- slóðum affarasæla framtíð f land- iuu. Núverandi fullorðna kyn- slóðin verður að finna. sér skylt og sjá sóma sinn f að búa svo um hnútana, að afkomendur þeirra þurfi ekki vegna menta og efna- skorts að sæta J>eim lökustu og verstlaunuðu atvinnuvegum f laud- inu, eins og feður þeirra og mæður hafa orðið að gera, þeim atvinnu- vegum, sem fyrirbyggja alla mögu- leika til J>ess að geta nokkurntfma hafist upp úr J>ví að verða að erja sem daglaunamenn með misjöfna samverkamenn og misjafnlega laun uðu kaupgjaldi, undir útlendum verkstjórum. Vér finnura ekki að því J>ótt fyrsta kynslóð fslend- inga í J>essu landi verði að sætta sig við að þola þessi kjör, annað eða meira er atvinnulega skoðað, ekki heimtandi af þeim, sem ann- ars leggja sig niður við daglauna- vinnu í bæjum. En vér heimtum skilyrðislaust að öllum heiðarleg- um meðölum sé beitt til þess að fyrirbyggja J>að, að framtíðar kyn- slóðir Islendinga hér verði að sæta líkum kjörum. Vér krefjumst J>ess af öllum heilbrigðum og starf- fœrum foreldrnm, að þau uppali böm sfn þannig, að J>eim sé veitt ekki að eins það, sem er daglega óumflýjanlega nauðsynlegt til þess J>au nái fullum líkamsþroska, held ureinnig að J>au fái að njóta allr- ar þeirrar mentunar, sem skólar J>essa lands geta veitt og þau eru hæfileg til að gera sér að notum; og enn fremur. að þeim sé trygð eins stór lífsábyrgðar upphæð eins og starfskraftar feðranna og aðrar kringumstæður leyfa, að þeim látnum. Ekki að eins er þetta talað til núverandi foreldra, heldur nær það einnig til uppvaxandi ungra manna. Þeir skyldu jafnan hafa hugfast að á herðum þeirra hvflir framtíð lands og þjóðar og þeir geta aldrei of snemma byrjað að undirbúa sig fyrir þær stöður, sem þeir ætla að halda í landinu. Eig- inlega eru það þeir, sem mestu fá orkað í þessuin efnum, af þvf að Þeir standa bezt að vígi f því að hafa uppalist á partí hér f landi og eiga kost á að byrja undirbúning sinn miklu fyrr á æfinni, heldur en þeir aðrir hafa átt kost á að gera, sem komu híngað á fullorðins ár- unum, stjóraðir niður með stórum fjölskyldum og öðrum höftum, sem hafa gert þeim ómögulegt að búa í haginn fyrir sig og sfna á sama hátt og ungu einhleypu mennirnir eiga kost á að gera. Að þessar bendingar verði al- ment teknar til greina, er má ske meira en hægt er að vænta, en þó þær hafi t-kki varanleg áhrif á fleiri en einn af hveriu hundraði lesenda blaðsins, J>á skoðum vér J>að allra þakka vert, ef að eims sá eini af hundraði leyfir J>eim að festa ræt- ur f huga sínum og framtfðar lífs- stefnu. Áhrif þeirra rerka svo smátt og smátt út frá sér, og sá kemur tfminn að áherzla verðnr lögð á J>að að arfur fslenzkra bama í landi þessu verði eins mikill og varanlegur eins og ungmenna ann- ara þjóðflokka f landinu, [>á hafa frumherjamir uppfylt sitt. skyldu- verk, og J>á er sá grandvöllur lagð- ur fyrir framtíðar tilvera íslend- inga hér, sem eínn er uauðsynleg- ur til þess að J>eir nái varanlegri fótfestu f landi, og geti unnið sér sjálfum til sóma og feðrum sfnum til heiðurs. Bæjarmál. Bæjarkosningamar fara fram þann 9. J>. m. Kjósenkur eru J>ar beðnir að útkljá, auk J>ess hverjir skuli skipa stjóm bæjarins og borgarstjóraembættið, 2 árfðandi málefni. Hið fyrra er um göngu strætisvagna á sunnudögum, hið síðara um $20,000 útlát til þess að byggja 3 eldstöðvar í bænum; í suð ur- norður- og vesturpörtum bæj- arins. Eldstöðvamálið var á dag- skrá f sfðustu bæjarkosningum, en atkvæði féllu J>á móti byggingu þessara nauðsynjastofnana. Það var flónskustrik af gjaldþegnunum sem ekki ætti að koma fyrir við þessar kosningar, J>ví að þessar slökkvistofnanireru algerlega nauð synlegar. Winhipegbœr er nú svo mjög að byggjast, og J>að með einkar góðum byggingum, að þess- ar fyrirhuguðu slökkvistöðvar eru orðnar algerlega nauðsvnlegar. Þær 3 eldstöðvar, sem bærinn nú á í eigu sinni. eru settar svo nálægt miðbiki bæjarins, og meira en mflu vegar frá útjöðrum bæjarins í suður, vestur og norður, að ef í húsi kviknaði f þessum pðrtum þá hefði eldurinn tfma til að gera stór skemdir og enda eyðileggja al- gerlega húsin áður en mögulegt vœri að koma slökkvivélum þang- að og í starfandi ástand. Enda hefir þessi sannleikur ekki farið fram hjá eldsábyrgðarfélögunum f bænum, sem á J>essu ári hafa hækkað ábyrgðargjald á húsum ut- arlega f bænum af J>eirri ástæðu, að þó nægilegt vatn sé tfl að slökkvá eldinn, þá séu slökkvifæri bæjarins í óhæfilegu ástandi til J>ess að varna stórskemdum og enda eyðileggingu af eldsvöldum, ef kviknaði í húsum manna, og þessi hækkun ábyrgðargjaldanna nemur á ári meiru en þurfa mundi tii að byggja eldstöðvamar og kaupa vélamar. Allur munurinn er. að féð rennur 1 sjóð ábyrgðar- félaganna í stað stað þess að renna f bæjarsjóð eða sem er það sama, þar sem það gengi til að borga byggingu þessara stofnana; og alt þetta er að kenna [flónsku kiósend- anna f fyrra vetur. Það er þvf als vegna vonandi að atkvæði falli nú með byggingu þessara nauðsynja stofnana. í sambandi við þessar stofnan ir má geta þess, að það er f vænd- um, að þær verði einnig notaðar fyrir lögreglustöðvar, og sú hlið málsins er einnig þess virði að hún sé tekin til greina, þvf að með stækkun bœjarins og vaxandi fólks fjölda er það algerlega nauðsynlegt að fjölga lögregluþjónunum, og að hafa þá svo setta víðsvegar f bæn- um, að hægt sé að ná til þeírra í snatri, hvenær sem þess er þörf- Undir þvf er að nokkra le/ti kom- in trygging fyrir verndun áí*í og eignum borgarbúa, að lögreglan sé svo öflug, að glæpamenn sjái sér þann kost vænstan að stunda iðn sána annarsstaðar en hér Verðí bæjarstjóminni með atkvæðum leyft að byggja J>essar nauðsynja stofeanir, þá verður það gert af lánsfé, sem borgast af á margra ára tfmabili. En neiti bæjarbýar enn að samþykkja útgjöklin, þá verða þœr samt bygðar. og allur kostnaðnrin lagðr áf næstu ársjsk(">tt um og getur það orðið tilfiiwaanleg birði. En það er stundum nauð- synlegt að hafa ráð og vit fyrir þeim; sem sjáanlega ekki haia það 6jálfir, Um strætisbrautagang á sunnu- dögum er- óþarft aðorðlengja hér, þar sem á það mál var minst í síð- asta blaði. En svo mikið má segja, að þó sjálfir bcejarfulltrú- arnír láti það mál aí mestu af- skiftalaust, þá eruþeir við því búnir að gera alt sem í þeirra valdi stendur til þess að koma gangi snnnudagavagna í fram- kvæmd hvenær sem kjósendur sýna með atkvæðum að [>að sé vilji þeirra. Herra James G. Har- vey sagði það vera síefnu sína, að gera vilja kjósendanna í máli þessu og öðram, hver svo sem hann væri Þetta er sú stefna, sem ætti að vera rfkjandi í opinberam störf um bæjarfulltrúanna, þó stundum geti orðið nauðsynlegt að breyta út af þvf, og þess vegna mælir blað vort með Mr. Harvey. Ann- ars hefir Heimskringla aldrei tek- ið leiðandi þátt í bæjarmálum, eins og þó að sjálfsögðu hefði átt að vera. En það skal játað, að blaðinu er ant um að slökkvisiofn- anir, þær, sem um er rætt, verði bygðar og lögreglulið sett í sam- band við þær. Og einnig vildi blaðið sjá sunnudagasporvagna- málið fá J>au úrslit nú, sem það hlýtur fyr eða sfðar, að fá og sem það mál hefir jafnan fengið í stór- borgum landsins, það, að vagnar gangi hér á sunnudögum. Leyndir fregnritar. Vænta má þess að sjálfsögðu, að bréfleg viðskiftí milli íslcndinga hér vestan hafs og frænda þeirra og vina á ættjörðinni fari vaxandi að tiltölu réttri vjð fjölgun þeirra hér vestra, sem að heíman flytja og af þessu Jeiðir óhjáKvæmilega einnig það, að vestantréttirnar verða fjöl- bieyttari. Það sem einurn yflrsést að geta um, verður ritað af öðrum. Vænta má og, að flest af því sem rit- að er í prívat bréfum, sé að meira og minna leyti fróðlegt fyrir þá, sem bréfununum veita móttöku, þó það snerti að eins ástæður bjéfrit- anna sjálfra og þeirra nánustu skyld menni. En svo er og jafnan tals- vert af almennum fréttum 1 slíkum bréí'um; svo som um almenna lfðan í landi. Verklegar framkvæmdir til lands, lofts og sjávar, um mentamál listir og vísindi og um afreksverk einstaklinga. Að alt í slíkum brét- um væri bókstaflega rétt hermt,’ væri má ske 'oí mikið sagt, en yflrleitt mun þó mega fulJyrða, að flestir— að minsta kosti allir heiðvirðir menn, geri 6ér það að fastri reglu að rita það eitt, sem þeir I svipin hyggja sannast vera og réttast. Enda hafa þá fyrst bréfln sína sönnu þýðingu, þegar þau skýra rétt og satt frá þeim viðburðum, erþau ræða um, og sjálfsagt er það tilgangur allra, er bréf rita, að þeim verði trúað, því að öðrum kosti er óskiljanlegt, að þau yæru rituð. En meðal fjöld- ans, f hvaða landi sem er, má jafnan finna nokkra í töiu þeirra, er fást við bréfaskriftir, sem miður eru varkár- ir, en vera ætti með fréttirnar.— Heimskringla hefir áður fundið köll un hjá sér—-og ekki að ástæðulausu —til þess að gera athugasemdir við sumt það sem skrifað hefir verið héðan að vestan og birt helir verið í Þjóðólfi f Reykjavík, og enn finnur blaðið skyldu sína að athuga frétt, sem birt er í Lögbeðgi í síðustu viku, úr bréfi (rá íslandi, «eín getur þess, að í prívat bréfl héðan frá Ca- nada hafi verið staðhæft, að 2 ís- lendingar hér vestra hafl verið hengdir “fyrir framúrskarandi ó- reglu, gripdeildir og kvennafar". hað vildi bvo vel til að annar þcao- ara manna var staddnr hér á skrif- stofunni þegar I>ögberg barst hing- að með þessa fregn, og var þá ein- mitt að ræða nm hinn manninn, sem hengdur átti að hafa verið, en sem nú lifir einsgóðu lífi eða betra, en nckkru sinni fyrr, síðan bann kom til landsins. Þvf fer betur að slikar sögur um Islendinga hér eru fáar. Þeir mun vera örfáir Vestur-íslend- irgarnír, sem svo eru innræftir, að Þeir lúti að því að rita slíkar mann lasts lygasögnr. Enda eru þær hin mesta vanvirða, ekki að eins fyrir fyrir þjóðlíflð liér vestra, beldur miklta fremur fyrir þá sjálfa, eT sllkt rita. En skemma að engu leyti þá aðalmálsparta, sem á er logið. En svo vaknar ósjálfrátt hjá lesesdun- um sporningin um það, hver sé or- sök slíkra sagna og hvað þeir, sem þær rita, sjá sér f að rita þær, án þess yitanlega að hafa gert sér hið minsta far um að gnenslast eftir hvort þær séu sannar eða lognar. Vel vitum vér að til eru þeir menn sem hafa af þvf hina mestu ánægju, að vera sifeldlega að segja einhverj- ar kynjaaögur, eo þær eru vanalega af þeim sjálfum og snerta að litlu leyti aðra meun, og síst að þær séu svo framsettar, að þær séu þeim til persónulegrar vanvirðu. En í þessu tilfeíli er tilraun gerð til þess að gera þessum tveimur mönnum þá mestu skömm, sem mannlegum beila hefir enn tekist að gera nokkrum manni, það sem sé, að blekkja svo karakter þeirra og æru, að þeir hafl verið á- litnir óhæfir að búa í mannlegu fé lagi og þvf verið hengdir. Hefði nú bréfritariun verið að nokkru fróð ur í landslögum, þá hefði hann vit að, að sakir þær sem hann ber á menn þessa f bréfl þvf, sem um er rætt, eru þess eðlis, að ekki liggur dauðahegning við þeim, nema ef vera skyldi nauðgun kvenna, sem þó er aldrei hegnt hér með dauða- dómi. En svo er þess að gæta, að hvorugur þessara manna heflr nokkru sinni verið kærður fyrir slíka sök, né þeir f almann arómi verið neítt við slfkt riðnir. En að þe3su heflr bréfritarinn ekki gætt. Enda varð hann að flnna einhyerjar ástæður fyrir hinni ímyuduðu heng- ingu. Yfirleitt ber fréttin ]>ess vott, að hún sé rituð eða borin út af ó- mentuðum og þekkingarsnauðum dóna, hvers aðal ritstarf liggur í þvf að sverta aðra með lognum sakar- giftum, ogsjáanlega heiir ,hann ekki yitað að í þessu iandi liggur fang- elsishegning við því að úthrópa menn í riti eða ræðu á þenna hátt. Og vænta má hann þess, að þeir Hafnai bræður (eins og þeir eru hér nefndir) Sigurður og Halldór leitast við að kenna þeim manni lagalegu, lexíu, sem bréf þetta hefir ritað, ef uppvíst verður hver hann er, j[og þeir ná til hans. Vér aðhyllumst ekki þá skoðun, að bréfritari þessi sé sá sami, sem ritað heflr hin svo- nefndu Þjóðólfsbréf, þótt sá msður ur auðvitað þekki menn I Skagafirði ogþarígrend. Ekki heldur telj- um vér líklegt að brefritfnn sé neinn óvinur þeirra Hafnarbræðra, heldur bara blátt áfram hugsunarlítill ó- vandaður kjaftaskúmur, En svo má að síðustu gefa þess, að engin sönn- un er enn þi fyrir því, að þetta hafl verið ritað héðan að vestan, því að ýmsar svípaðar sögur hafa áður ver- ið samdar og út bornar í Islandi af vesturfara féndum. En hvar sem hún er samin, þá er hún bæði ljót og óþörf, og hefði ekki átt að vera til. / / Astandið á Islandi, Winnipeg-blöðin fluttu í síðastl. viku svolátandi grein um ástandið á íslandi, eítir danskan sjóliðsforingja sem kuunugur er þarí landi. “Danska stjórnin heflr veitt því eftirtekt, að fiskistöðvarnar eru að færast norður eftir, sem afleiðing af eyðileggjandi flskiaðferð, sem nú er viðhöfð f kringnm strendur skandi- navisku landanna. [Stjórnin heflr þvf tekið að Jsér að mæla hafið um- hverfls Færeyjar og ísland og við íshafsbauginn. Sjóliðið stendur fyr- ir þessum mælingnm, og afleiðing- arnar af þvf ern einkar fróðlegar og eftirtektaverðar or til mikila ba«'ii- aðar fyrir danska flskiútgerð. Það heflr komið f Ijós, að afarmikil mergð þoska og síláar hafast við á þessum stððvum, svo að skipið Di- ana varð fyrir sköramu að vaða gegnum [stórar tortar at þessum flskategundum, á löngum vegi, og J>ar sem hægt var að ausa þeim upp með háfum. Ný flskimið hafa einn- ig verið fundin, smm þeirra afar víð- tæk. Þau vírðast vera ný heim- kynni fiskjarins, og hafa að geyma alt það sem útbeimtist til þess að hann fái að þroskast þar og fitna. Enskir, franskir, þýzkir &g norskir fiskimenn hafa fenglð augastað á íslandi. og eru nú far ir að fjöl- menna þangað1 til flskiveiða. En hvað yiðvíkur sjálfu Islandi þá befir mikil breyting orðið þar hjá þjóðinni. ísiendingar yoru fyr- meir freranr óhófssamir ogframtaks litlir, en bindindis hreyfingin heflr festþar djúpar rntur meðal fólks- ins. Baráttan fyrir frjálslegri stjórn arskrá heflr einnig vakið nýtt fram- sóknarafl í þjóðina, og Danir hafa nú veitt íslendingum bæn þeirra una sérstakan ráðgjafa, sem á að vera búsettur á Islandi. Áður voru Islenzk sérmál í höndnm dan-ka dómsmálastjórans. Verzlunarlega eru íslendingar einnig í framför. Verzlun þeirra við Danmörku var áður mest megn- is vöruskifti til stór óhagnaðar fyrir ísland. En nú hefir verzlunin tek- ið á sig nútímablæ og vörurnar eru ssídar fvrir peninga og hönd látin selja hendi. Laxaveiðin ei þar einuig í framför. og það er nú í undirbúningi að laxniðursuðuverk- stæði Verði sett þar npp á' nokkrum ám, þar sem vatnsafl er handhægt. Brezkir og ameríkanskir auðmenn standa fyrir og hafa framkvæmdir I því máli. Skemtiferðir eru og að aukast til Islands, sérstaklega frá Englandi og Ameríku. Geysir, eld- fjöllin, nornalegar fjallasjónir og á- gætt sumar loftslag, gera landið ein- kennilegt og frekar aðlaðandi, cn nokkur annar staður f heimi . Áhrifblaða og bóka Mr. John Dana bókavörður op- inbera bókasafnsins í Newark, N. J., heflr ritað ítarlega grain um þetta mál, og er margt f henni, sem les- endum Hkr. mun þykja fróðlegt og setjum vér hér útdrátt úr henni- Mr.Dana segir að 4500 nýjar bækur séu árlega gefnar út f Bandaríkjnn- um og að als muni þar selt af þeim um 10 milliouir eintök. En þo segir hann að andleg fæða almenníngs liggi ekki f bókunum eins mikið og í blöðnnum sem út eru gefln. Mr. Dana kvaðst hafa gert áætlun um tölu lesenda blaða og honum telst svo til, að maður að jafaaði lesi hvert blað sem út er geflð í landinu, eða með öðrum orðum, að hver 100 eintök séu lesin af 150 manns. En miklu eru þeir færri sem lesa bækur. Mr. Dana telst svo til, að ef öll bðrn innan 14 ára sóu undanskilin og annar lítill hluti af þjóðinni sem ekki er læs, þá séu samt hér um bil 40 millíonir manna, sem geta lesið bækur ef þeir að eins vilja gera það. Mr. Dana segir að 4 bilionir eintök blaða og bóka séu árlega gefin út f Banda- rfkjunum, eða sem næst 100 biöð og bækur fyrir hvern 1 lesanda f landinu, en svo heldur hann þvt iram, ad me3ti fjöldi af fólki sem vinni í verkstæðum, á bújörðum og í námum, lesi tiliölulega mjög lítið, þó að ýmsir meðal þeirra lesi nokk- uð. En svo séu mentamenn og lærðir menn, sem lesi meir en 100 eintök hver, að jafnaði á ári hverju. Og jafnvel snmir sem lesa frá 3 til 4 hundruð og alt að þúsund eintökum, á ári, að meira og minna leytí, svo að í stað þe3s, að 40 millionir manns lesi að jafnaði 100 eintök á ári, þá séu um helfingur þeirrar tölu, sem lesa 200 eintök á ári að jafnaði. Tala dagblaða sem gefin eru út I landinu á ári hverju. segir hann vera 2 862.466,000 eint. Vikublöð 1.208.199.000 eintök mánaðarblöð 263.452.000 eintök als: 4 337.108 000 og þessi tala fer stöðugt vax- andi með hverju ári, og fyrri part síðusu aldar yoru blöð og hækur til- tölulega fá hér í landi, og § af öllum þessum blaða og bókafjölda hefir orðið til á s. 1. 25 árum. Og á þessn tímabili heflr og þýðing blaða og hókfl og áhrif þeirra 4 þjóðlfflð, aak- ist að sama skapi. Mr. Dana flnDnr þó það að bóklegri smekkvísi al- mennings að flestir lesi léttar og gagnslitlar bækur, svo sem skáldsög- ur, leikrit, og þess háttar. En svo heldur hann að fólk sé nú almant fremnr farið að hneigjast að lertri fróðlegra bðka, svo sem sögu, landa- lræði, vísinda og þess kyns rita og hann kemst að þeirri niðurstöðu að innan 10 ára veiði fleira af þess kyns bókum iesið af almenningi en nokkru sinni fyr, Sálarfræði Vínlands. “Hvern fjandan ertu ad hnippa í mig”. B. Qröndal. (Niðurl.). Um þetta eru skiftar skoðanir fyrir fleirum en mér, þvi Dr Brandes hefir staðið i harðri og langri deilu um þetta efni, við frægan og merk- an mann í Noregi. Báðir hafa sjálf- sagt marga og sterka meðhalds- menn, hver á sinni hlið í þessu máli, og er ég algerlega með norska skáld- inu , að ég læt réttlætl og gagnsemi í skáldskapnum, sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru Ef [hra. Guðm. Finnbogason meinar það að E, H. hafi tekið efnið í Vonir út úr hjarta þjóðar sinnar, þá hlýt ég að segja þeim góða manni að ég hef aldrei séð á prenti, eða heyrt töluð ósannari og ósæmilegri orð til íslenzku þjóðarinnar. Eins ogkunnugt er, þá eruí vonum aðal- lega tvær persónur, Ólafur, sá mesti heimsins vesalingur og sauðheimsk rola, semengan kjark eða sjélfstæði á til í eigu sinni, og trygðalaus stelpufála. Jú, hann meinar það, því mig minnir ég sæi hann dázt að þvi hve snildarlega Einari tækist að leiða þart af ísl. þjóðinni að stóra mannlífshaflnu hér í Ameríku, og láta það hverfa þar “eins og dropa í sjóinn” Þarna gefur hann Vonum virkileika holds og blóðs ísl. þjóðar- innar, og þá Þykja mér nú Vonir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.