Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 3
HEIM8K.KINGLA 4. DESEMBER 1S02. fara að verða nokkað n&tengdar okkur Vestur-íslending;um. Jæja, fyrir þenna heiður m& hver sem vill þakka þeim góða manni. Mitt þakk- læti yrði svo lítils virði' að ég vil «kki setja það hér niður. “Öllum skilst hvílíkur gróði það væri að eiga margt af svona sögum & voru mftli” o. s. fiv. segja “Alda- mót”. Þetta hefði ég samþykt ef Vonir hefðu verið undanskildar, því hinar sögur E. H. eru ljómandi góðar og eiga heima í lífi og til- veru þjóðarinnar. En vonir eiga hvergi heima nema í óskapnaðinum fyrir utan andrfimsloft allrar lifstil- veru, alveg einsog trúm&labækling- arnir hans Einars míns Jochumsonar, -og enginn meiri gróði í Vonum en þeim, nema fyrir þá menn sem gera sig ánægða með ljóta mynd i fal- legri umgerð eða lélega bók í gyltu aniði. Ég hef oft hugsað um það hven- ig f ósköpunum hefir & því staðið þegar Einar tók efnið út í Vonir sínar. Hann hefir hlotið að vera f&rveikur og niðurbrotinn af von brigðum og hugarangri, eða blind- fullur. Ég er ekki skáld eða gáfu- maður, en ég fmynda mér að hver maður, sem ætlar að semja sögu, verði að taka m&ttarviðina fyrst, reisa upp í huga sínum grindina, og lftta svo skáldgáfuna byggja utanum. Og hverjir eru svo m&ttarviðirnir, sem allur þungi sögunnar byggist á? Það er Ólafur, sem hvorki er blóð né mergur í til s&lar eða líkama, og stúlkan hans, sem ekkert hefir til jsfns ftgætis nema svik og lausung. tSlík mistök af snillingi eins og E. H. er í raun og sannleika algerlega ó- skiljanleg. Og hvað getur hann svo gert við þessar skepnur? Hann -dandalast með þær þriggja viknatíma úr allri lífsleið þeirra, innlokaðar í sama sem griparétt. Þar sem enginn möguleiki er til þess að hann geti viist bart eða lent í neinum æfintýr- um. Og herðir sig svo alt sem lffið •orkar að kornast til Winnipeg. En avo þegar þangað kemur, ja, þ& fer nú að vandast leikurinn, þ& fyrst rekur hann sig á þann sannleika *em hvert einasta mansbarn hér yeit og þekkir, það, að slfkt rusl sem þetta, er hann flutti, er hér vita handónýtt. Og hvað gerir hann svo? Hann lætur stúlkuna hverfa í stóru mannlffsmóðuna; ekki eins og hreínann silfurtærann dropa úr ís- lenzkri uppsprettulind, til þess að bæta bragðið f kringum sig, þó f sm&um stfl væri, og lfka hefði verið fagurt teikn upp & okkar góðu ís- lenzku stúlkur. Nei, efníð var nú upphaflega fúið, og við það varð að sitja. Dropinn var óhreinn og það stóð & sama þó hann hyrfl þar í fljótið sem mest var morið. En aumingja Ólafur, honum er fylgt vestur & slétt- ur, þangað sem alt rusl Winnipeg bæjar er flutt og dynkt saman í hauga, og þar er hann látinn sftlast f sokkabolunum. Og eiginlega öll snildin sem að er d&st í honum, er sú, hve rólega E. H. lét hann glat- ast. Ég þori ekki að staðhæfa neitt af þvf ég er einn af þeim grunn- hygnu, en mikið má það samt vera ef E. H. hefði getað fundið samræmi f því hjá ungu óviðurkendu sagna- sk&ldi, að I&ta annað eins vesal- menni, truflað af sorg og hugarangri, fá nokkra stilling eða frið fyrir and- lát sitt. Það eru mennirnir sem stærstu hafa s&lina og sterkastan líkama, sem fá því meiri stil[ingu sem stríðið verður harðura. Ég hef aldrei getað fengið ann- að en þetta út úr honum, og ég kalla það engan gróða að eignast mikið af slíknm sögum. Og ef þér viljið herrar mínir, að ég taki það aftur að þær eigi hvergi heima, ja, hvar eiga þær þ& heima? Þær hljóta þ& að tileinkast okkur Vestur-íslendingum. D&indis snoturt þing, fögur framsóknarhug mynd, Jjómandi sjálfslýsing af okk- ur hér körlum og konum, ætti að vera & hverri hillu gylt í sniðum eins og annað “raritet”! Og ef því er haldið fram að Vonir séu br&ð- nauðsynleg ádeilusaga, sem sýni manni svo hreina og rétta mynd af þvf sem aflaga fer í lífinu, að allir þeir sem ekki eru svo heimskir að þeir þoli ekki að horfa framan í sfna eigin mynd. hljóti að eignast þarna dýrmætan fjársjóð, sér til leiðbein- ingar. Þ& segi ég að þetta sé aldeil is hreinaómögulögt. Vonir eru ekk- ert nema upphaf og endir, alt það sem þar er & milli. þenna þriggja vikna tíma, getur ekki innibundið í sér neitt annað, eða haft nokkra leið- beiningu fyrir lífið aðra en þá, sem er sjálfsögð og óumflýjanleg, að hver maður, karl og kona, verða að koma til dyranna eins og þau eru klædd & þessu ferðalagi. hefði E, H. beitt snild sinni þannig, an hafa m&ttar- viðina ófúna, eins og dæmin sýna nú, þegar litið er yfir afreksverk og afstöðu fslenzku þjóðarinnar bér í landi í heild sinni, að taugar þeirra hafa ekki verið snúnar saman úr hé- góma og svikum, og l&tið þá svo sm&afklæðast sinum íslenzka bún- ingi, sem ekki gat átt hér við, hann var of heitur fyrir sumarið og of kaldur fyrir veturinn. 0g þetta m&tti einnig heimfæra upp & and- legu hliðina. Þarna var efni fyrir annan eins lista mann, nóg af strfði og þrautum, nóg af sjgri og gæðum lffs- ins, j& meir en nóg, og E. H. hefði ekki þurft hundraðasta partinn af því til þess að saga hans hefði þ& átt heima & hverju ísj. heimili hér vestan hafs. ef hann hefði farið þessa leiðina, þá hefðum við fengið Einar allan, þá var nóg efnf fyrir hann að smfða úr Hann er enginn glingurssmiður, hann getur ekki t&lgað betri tré- mann úr fúinni spýtu, en ég og þú, en hann getur búið til mann með hjarta og tilfinning betur en nokkur okkar, ef til vill, það er að segja ef hann byrjar ekki á öfuga endanum. Eg hef nú sagt Vínlandi hvers vegna mér lfka ekki Vonir, og segi því skilið við þá hlið hortíttarins, sem að mér snýr. En það er til önn- ur hlið á þessum titti, sem snýr að sk&ldunum, sem ég skal benda & í f&um orðum. Þegar skáldið heflr hlotið þann aðd&anlega heiður að vera viður- kent þjóðskáld, þ& er það orðið hjarta þjóðarinnar. Þjóðin er líkarainn í heild, og hver einstaklingur er limur & þeim líkama. Ef nú stór hópur af þeim einstaklingum—þeir grunn- hygnu—geta engan blóðdropa feng- ið frá hjartanu, þá visna þe:r upp og verða að snfðast af, og ef svo færi, þá finst mér þessi fagra mynd fara að verða sorglega leiðinleg, og engum þó sárari og tilfinnanlegri en skáldunum sjálfum. Mín hugmynd er svona. Ef einhver findi nú upp & f>ví að segja að þeim “grunnhygnu” meðal Islendinga lfkaði ekki kvæði Matthiasar eða Steingríms, þá mundi það verða næstum meira reiðarslag en þeir gætu afborið í elii sinni, og báðir mundu á saraa tíma segja þessi sömu orð: Guð minn góður hjálpi mér, hef ég þá alla mína löngu æfi verið ónýtur verkamaður í vfngarði minnar eigin elskuðu þjóðar. Nei, þetta getur ekki verið sannleikur. Svona sárt mundi þessum mönnum flnnast að láta hrifsa burt úr hjarta þeirra þeim grunnhygnu. Eða meinar Vínland það að Jónas Hall- grímsson hafi ekki kveðið ættjarðar- ástÍDa sína, inn í hjörtu annara en þeirra djúpvitru. Nei, það veit betur. Þetta er óþarft, bara kulda spaug. Það var hvorki prestur né levfti sem Jónas lét léggjast niður & svellið og þýða upp vængina á grá- titlingnum með andanum frá sínu eigin brjósti. Nei, það var hrein- hjartaður og miskunsamur ofurlftill grunnhygginn drengur, þannig er það og verður alla tíð, að skáldið nær því að eins þessari sterku elsku þjóðarfnnar, sem varir mann eftir mann og öld eftir öld, að það sé skáld fyrir alla, djúphygna og grunnhygna. Ég ætla svo ekki að halda yður, heiðruðu lesendur, leng- ur við þetta efni. En ef yður lang- ar til að vita eitthvað frekar um þetta mál, þá skal ég fara f spariföt- in mín og koma fram fvrir yður í annað sinn. Ég kem núna bara bl&tt áfram f hversdagsbúningnum. Ég- hélt yður mundi geðjast það bezt. Ég hef ekki galað ýkja h&tt hingað til, en margt heflr fyrir augu mln- borið I þau 50 &r, sem ég hef þeirrar n&ðar notíð að f& að lítast um f blessuðum heiminum. Og ég het tekið eftir æðimörgu og gæti frá mörgu sagt ef ég hefði tfma tíl. En s&Iarfræði Vínlands er þungskilin og óviðfeldin og ég vildi sem minst þurfa að eiga við hana. Ég var einu sinni ofurlftið farinn að grauta I bókstafareikningi s&larfræðinnar og þar stóð þetta f, (og við skulum hafa það fyrir útgönguvers): Sálarfræði séra B sú E heldur mögur. Öðrum lætur ögn f T þó ekki C hún fögur. W. Duluth 2. Nóv. 1902. LXrus Guþmundsson. Empire-skilvindan er ein hin bezta skilvinda, sem nú er seld á markað- inum. Empire-skilvindufélagið selur aldr- ei gamlar vindur, sem nýjar, heldur nýjar sem nýjar og gamlar sem gamlar. Heimili séra Bjarna Þórarins- sonar er að 527 Young Street. Atkvæði yðar og á- hrif óskast fyrir Ju«$ Sfott, sem bæjarfulltrúa fyrir 4. kjordeild árin 1903 og 1904. Atkvæði yðar og áhrif ósk- ast virðingarfyllst fyrir JiesG.Hamy fyrir bæjarfulltrúa fyrir 4 kjordeild á komandí kjörtímabili. — Wmnipeg Fish Go. 229 Povtage Ave. verzlar með flestar tegundir af fhki ÚR SJÓ OQ VÖTNUiVI, NÝJAN, FROSIN, SALTAÐAN og REYKTAN.—íslendnin^ar ættu að muna eftir þessum stað, þegar þ& langar í fisk.—Allar pantanir fljótt af hendi leystar. (JanadiaD Pacific J^ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá m&nuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur íyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR & hverjum degi. Eftir frekari upplýingum snúid yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. J REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? WESTERN CIGAR FACTORY TIioh. Lee, eigaudi, WIJSTISriFEIGh. HANITOBA. Kynnið yður kosti þess &ður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. Tala bænda í Manitoba er................................ Hveitiuppskeran f Manitoba 1889 var bushels............. .. >■ » lsj94 >> >. “ ’* " 1899 “ “ ............... Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................" Nautgripir............. Sauðfé.............. Á Svin................... Afurðir af kúabúum f Manitoba 1899 voru............. . . !.’ Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... 250,000 36,000 7,201,61» 17,172,888 21,922,280 102,700 280,076 85,000 70.000 »470,669 $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfiölguninni, af auk ni m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliian almennings. í siðastliðin 20 &r hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 60 000 Upp í ekrur..................................................... .2,600 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þ& mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisróttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrfi karla og konur, í Manitoba eru ágætlr /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. f bæjunnm TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera rfir 5,000 Islendingar, og i sjð aðaf-nýlendum þeirra í Manitoba, ern rúmlega aðrar 6,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia úm 2,000 fslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi i Hanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta fr& $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlðnd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tiJ llOSí. R. P ROBLIN Minister of Agricnlture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBÁ. Eða til: Joneph B. Skaptason, ÍDnflutninga og landnáms umboðsmaður. D. IV Fleury & Co. UPPBOÐSH ALDARAR. '• 24» POBTlGK AVB. ( selur og kaupir nýja og gamla hús\ muni og aðra hiuti, einnig skiftir hús-, munum við þá sem þess þurfa. Verzlai) einnie meðlönd, gripi oe alskonar vöruri TELEPHONE 1457. — Oskar eftirj viöskiftum Islendinga, Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Kain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNKR. T. L. HARTLBY. Bústaður séra Bjama Þórarins- sonar er nú nr. 527 Yong Street. Þeir eru aðlaðandi, Úg legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði í útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS" EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES", HREINN “BRJÓSTSYKUR". Selt í stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BOYD. 422 og 579 Main St. 808 Mr. Potter frá Texas Mr. Pottei frá Texas 809 812 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texsa 305 að vera auðveldur við hann. Þú skilur að það «r erfitt fyrir unga menn að tala um giftinga- sakir við aldraða feður”. * Erfiðara en tala við dæturnar”, svaraði Liacoln, og klappaði á kinnina á henni, "Ó, langtum erfiðara”, irælti hún. “Þú veist að það er stór munur að tala við þann sem tnaður er hrifin af eða þann, sem maður þekkir ekki”, Um leið horfði hún & föður sinn og brosti, “Þ& ætti sú semhrífur huga ogsál, að vera nærstödd”. “Ó nei. Ég get ekki verið á sömu skoðun. En bíddu þangað til hann kemar, Enginn get- ur veitt honum mótspyrnu. Þegar hann segir 4,Elskan min!” Kg ann þór. Þú ættir að kyssa hann,—og ég ætla að kyssa hann,—hvað & ég annars við?” hrépaði Ethel og roðnaði yfir ihugsunum sínum. “Heldurðu að hann vogi sér aðheilsamér þannig?” “Nei, ekki ef þú hefir annan einshátíðis svip & þér og núna. En, pabbi, vertu ekki lengi að tala við hann, svo ég fái að sjá hann sem fyrst. Bara gefðu honum samþykki þitt, og sendu hann svo út til mín, og eftir það só ég um málin. Horfðu á! Er ekki trúlofunarhringur- inn frá honum fallegur? Hún brá hringnum upp, og glðnsuðu gimsteinarnir fyrir augum hans. “Þú berð þenna hring, þó að þú hafir ekki fsngið samþykki mitt að þessum ráðahag”, mælti faðir hennar. og var skjálfraddaður, því þetta var fyrsta merkið. sem hann sá um það, að hún tilbað annan fremur en hann sjálfan, { hjarta sinu. “Ég vissi að þú gæfir okkur samþykki þitt’. Hún sá að hún hafði angrað hann og reyndi að slétta yfir það með því að kyssa hann. Síðan mælti hún: “Hann hlýtur að vera kominn. Mundu eftir að ég bið eftir honum úti f garðin- um”. Hún hugði útum gluggann. sneri við, kysti föður sinn á ný og hló. “Enginn getur verið honum mótstæður”, og flýtti sór alt sem hún gat, bæði tilað hylja það, ^að hún roðnaði og l&ta manninn, sem kom heim að höllinni, ekki sjá sig. Ungfrú Potter heyrði nokkuð af þvf, sem þau feðgin tðluðu, eu ekki alt, af því töluðu meira i hálfum hlóðum en upphátt. Hún ætlaði sér að komast út úr herberginu áður en gestur- inn kæmi inn i bókhlöðuna. Húd var að standa á fætur þegar einbver slagaði inn um glerdyrnar að framan. Hún heyrði málróminn og þekti hann óðara, þó hann væri afskræmislega breyttur. Percy Lin- coln tók undir við gestinn, en það var auðheyrt að málsómur hans breyttist og heyrði að honum leið illa. Samtal þeirra hindraði hana frá að ganga út, og stóð hún artan við tjöldin. Hún samhrygðist þeim og *©ið afar illa, því hún heyiði þau tíði ídi, sem ætluðu að gera út af við hana. Og að sfðustu leið henní ekkert bet- ur en þeim sera töluðu saman.—Þeir töluðu aam an á þessa leið: Errol Italaði fyrst: “Ralph Errol, tuttugu og fimm ára gamall, giftur maður, skrifari við Jeffey & Stevens bank- ann,i Fleet St. i Lundúnum. ákærður fyrir þjófnað þann 6. Janúar 1850. Upphæð eitt hundrað pund sterling; álitið að hann hafi fram- ið þenna þjófnað með ákvörðuðum ásetningi”. Éghefi hér fullkomna lýsingu af öllu málinu, og hefi meira a 1 segja lýsingu af þeim mintum. er hann var ákærður um að hafa stolið,---------sko til---”. Um leið sýndi hann Errol bókina og hélt á- fram: "Þessar mintir voru mótaðar 1849. og voru einkendar sérstaklega með ofurlitlum krossi á milli tölustafanna 8 og 4 það ár”. Þrátt fyrir það þé þeir væru önnum kafnir við þessa rannsókn, þá fór ekki fram hjá þeim, að Ida Potter hljóðaði upp yfir sig i næsta her- bergi af undrun, þvf hún sá Sömu tölurnar á mintinni við armbandið sitt, og þeir nefndu. ' ‘Fanginn var handtekinn á flutningsskipi, sem varað fara til Ástraliu, og fundust þá í vös- um hans sjötiu gullpeningar. með sama ártali, og þeir sem hurfu úr bankanum. Þá þrjátfu gullpeninga, sem vantaðl upp á þá tpphæð, sem stolið var, var álitið að hann hefði gefið vika- dreng i bankanum fyrir aðstoð hans við að fremja þjófnaðinn. Sá drengur fór þann sama dag til Amerikn og hét Sammy Potts” Stúlkan, sem var heyrnarvottur að þessu samtali, ætlaði ekki að geta haldið niðri í sér, þegar drengurinn , Sammy Potts kom til sðg- unnar. Henni fanst þetta alt vera ákaflega sér aftur, Herra Potter náði sér fljótlega aitur, og át og talaði og var hinn kátasti, og sagði þeim að hann ætlaði til Boulogne um kveldið, að finna lafði Sarah Annerley og þakka henni fyrir sfðast. Dóttir hans hafði ekki nokkuð á móti þessari ferð hans, og hugsaði það væri í þakklætisskyni fyrir velgerðirnar, sem frúin hafði auðsýnt henni. En þau systkin Arthur og Ethel litu hornauga hvorttil annars yfir þessari ráðagerð Potters. Hann vegna þess, að honum sýndist systir sín ekki vera ánægð með það. En hún af þvl, að henni datt í hug heimsókn Errols til lafði Sarah Annerley þetta sama kveld. Þegar þau fylgdu herra Potter út, og hann var að kveðja þau, þá spurði ungfrú Ethel hann hvort hann hefði séð Errol um morguninn 1 Folkestone, “Já, því ekki það. Ég sá hann á hótelinu i Folkestone um leið og ég fór þaðan”, svaraði hann. Um leið tók hann eftir þvf að henni leíð ekki vel, og mundi þi eftir því, að Ida sagði honum daginn áður, að þau Ethel og Errol voru trúlof- uð. Hann fór að reikna út kringumstæðurnar, og vék sér á eintal við Percy Lincoln, og mælti við hann á þessa leið: “Ég hefi frétt að þessi Errol nnni dóttur þinni. Nú.jæja af þvi ég skoða mig sem einn af ykkur, þá vil ég aðvara þig að hafa g&t á þessum manni”, “Hví þá? Hvað hefir hann gert fjrrir sér’\ spurði Lincoln, og leið ekki sem bezt,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.