Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.12.1902, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 4. DESEMBER 1902. Winnipe^- ”Hermannagletturll og "Bréflð,, heita 2 ieikrit, sem leikin verða á ”Unity Hall,,, horni Paciflc og Nena ■treets, í næstu viku Eins og aug- lýsing & öðrum stað í blaðinu skýrir. Félagið sem stendur fyrir þessum leikjum, er myndað af nokkrum Eyflrðinguin. Að svo stöddu óska þeir að nafn félagsins sé ekki aug lýst né heldur aðal tilgangur þess En Heimskringla getur fullvissað almenning um það, að tilgangurinn er í hæsta máta lofsverður og þess virði að almenningur styrki félagið Leikir þessir eru fyrsta opinber við leitni félagsins til þess að hafa sam- an byrjun á starfsfé því, sem nauð. synlegt er, til þess að tilganginum verði náð. Allir leikendurnir eru æfðir og leika bæði stykkin hvert kyeld, svo að áhorfendur fá vel pen inga sinna virði. Vér mælum hið bezta með að fólk vort sæki leiki þessa vel.— Leikið verður: mána daginn 8. desember, miðvikudaginn 10. desember og fimtudaginn 11, des. Þeir sem kynnu að þarfnast fundar- eða samkomusals til leigu ■nfiisér tilféhirðis Tjaldhúðarkyrkju K. Valgarðssonar. 765 ElliceWest. Ámi Guðjónsson frá Sinclair Station i Manitoba kom til bæjar- ins í kynnisfór í síðastl. viku. Hann lætur vel af uppskeru manna og almennri líðan f>ar f bygð. Allir þeir, sem hafa í hyggju að styrkja með fjárframlögum Tjald- búðina, snúi sér til féhirðis kyrkj. unnar, K. Valgarðssonar. 765 Ellice West Herra R. H. Winram sækir á ný um kosningu f skólanefnd bæjar ins, f Ward 4. Winram er íslend ingum að góðu kunnur, greindur og gætinn og samviskusamur f embætt rekstri fyrir hæinn. i r nnn ™d “jewel- stor | ^ p ^ ^ ERU í ALMENNU BRÚKI. Það er þess vertí vertað að þykjast af. Notendur Grand 1 Jewel”-stónnar eru vorir beztu auglýsendur. Ef þér æskið að vita um ágæti þeirra, þá leitið til þeirra er brúka þær. Grand “Jewel” er áreiðanlega betri viðarbrenslustó en nokkur önnur; en til þess að brenna kolam f henni þarf að skifta um fóðrið. Grand “Jewel”-stóin er ábyrgst af framleiðendum, og ef yður likar hún ekki, eltir að hafa reynt hana, þá fáið þér peninga yðar til baka. ATHUGIÐ: Grand Jewel stor eru bun- ar til i 4 stœrdum ein- ungis af Empiré-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað skilvindulélag. Eldur kom upp í sláturshúsi þeirra Gordon Jronsides og Fares á siinnudagskveldið var og gerði $4.000 skaða. K. Ásg. Benedictsson eor. Toronto & Ellice ave. hefir góð herbergi til leigu, Tjaldbúðin var opnuð á sunn- udagskveldið var. Um 700 manns voru þar við staddir og f>ar með fjöldi háttstandandi enskumælandi manna. Séra Wilson frá Eort Kouge hélt þar stutta ræðu eftir að séra Bjami Þórarinsson hafði flutt sína prédikun. Það var ein- róma álit enskumælandi manna að Tjaldbúðin sé nú hið veglegasta hús og Islendingum til hins mesta sóma. Gen. Booth, stofnandi og for- ingi frelsishersins kom til bæjar- ins á laugardaginn var og f>áði virðingarmiklar viðtökur hér, THE BURROW, STEWART & MILNE COMPANV, STOFNSETT 1884. HAMILTOÚT, Til noIu hja Winnipeg, 538 Main St......Anderson & Thomas. Baldur, Man......Tho3. E. Poole. Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man.... H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T......Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W Sutherland. Whitewood, N. W. T.......J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Satherland. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck, og mörgum öðrum stóarsölum. Enn þá kemur h........ Empire- skilvindu auglýsingin, segir fólkið. Court Fjallk. 149 hsldur fund á N. W. Hall mánudaginn des. 8. kl. 3 eftir hád, Hinn 24. nóv. s. I. andaðist að 626 Ross ave. Jenny Thordís Good- man fædd 23. jan 1895. Banamein hennar var heilahtmnubólga sem hún hafði þjáðst af um haitnær mán- aðarttma. Hún var jaiðsett af séra Jóni Bjarnasyni þann 26. nóv. í við- urvist fjölda manns. Ungmenni þetta var framúrskarandi skýrt og elskulegt barn. og er^Jiví sárt sakn- að af eftii lifandi foreldrum sgsyst- kynum. Greiðið atkvæði yðar mec Geo. Dales fyi ir bæjaríulltrúa fyrir Hann er útnefndur af vei ka- mannafélaginu. Hann berst fyrir borgaralegu jafnrétti. Verkamenn sem eru fjölmennasti flokkurinn, hefir engan fulltrúa í bæjarráðinu úr hópi sínum. Sann gi>ni heimtar að verkamenn hafl þar einn fulltrúa; merkið því atkvæðis- seðla yðar fyrir George Dales, þann 9. þ. m, Arkvæða yðar og áhrifa er er virðingarfylst óskað fyúr Geo. A. Lister, fyrir skólanefndarmann í WARD 4 fyrir komandi kjörtímabil. gtmmmmmmmmfTwmmmnmwmwfmmmwmfm^ ( Paiace Qiothing Jtore, | í 485 MAIN STREET. i ^ Ég sel nú alskyns karlmanna- og drengjafatnað—innan og r utanhafnar, a!t af beztu tegund 0g með mjög sanngjörnu verði. ; Chr. G. Christianson heflr lengi unnið í búð minni_ og vinnur : ^ þar enn þá. Hann lætur sér ant um að sýna íslendingum ; ^ vörurnar og sjá að ððru leyti um hagsmuni þeirra. Komið 0g : Skoðið vörurnar. : | G. C. L0NG. [_ Ármann Jónasson, kaupmaður í Selkirk, verzlar með alskyns “Groceries”, álnavöru og nærfatnað, einnig leir og glasvöru, og beztu tegund steinolíu eftir 15. Nóvember 1902, Ham, beztu tegund á 12£ cent. Góðar mjólkurkýr til sölu á öllum tímum árs. Sérs;aklega óskað eftir viðskiftum íslendinga.—Munið eftir að borga mér Heimskringlu fyrir jólin.—Búðin er á Clandeboye Ave. næst vínsölubúðinni. Ármann Jónasson. Einlægt tilboð. Snndið lOc. í silfri oe 2c. frimerki. eða l2c. í frímerbjúm og ée sbal se> da vður með pósti fyrirfram borgað alla eftirtalda hlnti: Draumabók roeð býð iueu allra drauma. 1 Lækningabób. 1 Matreiðslubók. 1 Sönjibók með nót nra. 1 sögnbók. 1 fagran brjósthnapp 48 myndir af merkum mönnum og kon- um. Vers í Authograph Albums. Staf rof elskenda. Rósamál o»- margt fleira. Þér getið skilað þessu strrx aftur og fengið peninga yðar til baka. ef yður líka ekki hlntirnir — Skrifið til J. LAKANDER. Meaple Park, Kane Co. 111. Undirrítaður hefir j&rnsmiða- verkstæði á Elgin Ave., gagnvart húsi Sigurðar Bárðarsonar. Eg skerpi sagir, skauta og skegghnífa Menn ættu að senda aðgerðir sfn- ar til mfn f tfma, f>vf ég sel út verkstæði mitt og vcrkfæri <">11 í Marzmán. næstkomandi. GUÐM. BERGÞÓRSSON Atkvœða yðar og áhrifa ósk- arst fyrir .1.1 ii fyrir borgarstjóraembættið íyrir árið 1903. * # # # # # # # # # # # # # I. O. !E**m Stúkan ísafold No. 1048 I. O. F. heldur fundi sína æfinlega 4. þriðju- dagskvöld hvers m&naðar í North West Hall. J. Einaksson, r. s. DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “Ereyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáínandi íbikarnum uá'Jr þoasir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æti- Fæst ■m. aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. ^ hjá öllum vin eða ölsölum eöa með því að panta það beint frá # # # # # REDWOOD BREWERY. EDWARD L- DBEWRY. Mlniintacturer A Importer, WIASill’EG. ########################## # *» # # # # * # # # # # # # # # # # # # # * » BIÐJIÐ UM. 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.—Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— I pokum af öllum stærðum.— OCILVIE’S HUNGARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “OGILVI E’S” það erbetra en það BEZTA. HEFIR ENGAN JAFNINGJA. Atkvæði yðar og áh if ósk ars við næstu bæjarkosning- ar, þann 9. Des næstk., fyrir J. W. Horne fyrir bæjarfulltrúa fyrir Ward 3, fyrir komandi kjörtímabil. Fc r ð a áætl u n Póstsledans milli Ný-íslands og Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 R03S Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 árnánod. morgna; kemur til Gimli kl. 8aðkv.; fer frá Gimli á þriðjud.m., kemur t[| Icel, River kl. 6 ; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtud m., kemur tilGimli sancd. Fer fráGimli kl. 7 30 á föstud.np., kem- ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; laugard kl. 8 frá S Jkirk til Wmn'peg. —Herra Runólf Benson, sem keyrir póstsleð ann. er að finna að 605 Rosa Ave. á laugard. og sunnud-, oggefur hann all- ar upplýsiugar ferðalaginu viðvikjandi. MILLIDGE BROS. %Vest Selkirk. LÆKNIS ÁVÍSANIR NÁKVÆMLEGA AF HENDl LEYSTAR. Beztu og égætustu meðöl, og lyfja— búðarvörur, ætíð á reiðum höndum. Allar meðalategundir til i lyíjabúðt DR CHESTNUTS. Nonlveixtni Iiorni Portage Ave. og tlain St- Pantanir gegnum Telefón fljótar og áreiðanlegar um alla borgina,. Telefon er 1314- Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland- inu—Tiu Pool borð.—Alskonar vín ogr, vindlar. Lennon & Hebb, Eigendur. B, B, OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli JVan. OLISIMONSON MÆLIK MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandinav'an Hotel 718 JHain 8tr. Fæði $1.00 á dag. 806 Mr. Potter frá Texas * í gærkveldi sá ég að honum ieið mjög vel á hótelinu á Folkestone. í morgun þegar ég kom frá Lundúnum, þá sýndist mér bann viti sinu fjarri. Hann gat ekki horft framan í mig og mér sýndist hann dauðskammast sin. Það er að eins eitt sem fgetur breytt manni þannig á einni nó! tu, og það er ofdrykkjan”. "Herra Potter, þú hlýtur aðj fara skakt i þessu efni”, greip Lincoln fram í með fiýti. “Aldeilis ekki, Við höfum mikið J&f vini í Texas, og eg þekki áhrif þess”. Síðan kvaddi hann alla, og dóttur síoa með kossi, og steig upp i vagninn, sem keyrði hann upp í bæÍLn, og yar þá kominn á ferðina yflr til Boulogne. 15 KAPITULI. Brezki dómarinn. Bókhiaða Lincolns var á neðsta lofti. og blasti útsýninyfir Channel Views .viðveginn, þá horft var út um gluggann. Gangur lá úr henni út fgarðinn aftan við höllina. Litlu efcir burtför Potters gekk Ida inn f bókhlöðuna, e» hafði litla ánægju af að horfa & bækurnar þar, því allar hillurnar voru troðfullar af lagabókum, svo hún raikaði inn i nsesta herbergi. Þar var r&ðað niöur skáldsögum og skáldverkum, Þetta herbergi var aðskiiið frá aðalstofunni, að eins með tjaldi. Hún settist niður og fór að lesa. Arthur var að tala við föður sinn, Þegar hún Mr. Potter frá Texas 311 óánægju, Eunúætla ég að bera málið undir þig, ekki sem vandamann, heldur sem lögmann. Þú hefir að visu yflrgefið dómarasætið, en fa !- ir minn kveðst ve> a sýkn sakar og ég trúi hon- um Hjálpaðu mér til að sanna sakleysí hans, mín vegna, og—dóttur þinnar vegna”, “Hamingjan góða! hún Ethel”, mælti dóm- arinn í hálfum hljóðum, og fór að titra, Hann reyndi til að vera rólegur vegna dóttur sinnar. "Veiztu i hvaða kringumstæðum faðir þinn var þá?” “Nei”. “Hve nær var það?” “Það var fyrir þrjátiu og tveimur eða þrem- ur árum sfðau". Percy Lincoln reikaði yfir að einum Ibóka skápnum, og leít yfir dagbækur sínar, og loksins fann hann dagbók yflr árið 1850. “R í k i s- stjórnin gegn R,alph Erro 1”, blasti við honum, Hann settist Jaftur við skrifborðið og fór að lesa, og fór að ranka við þessu Imáli, Hann var ákærður þessi Errol fvrir þ j ó f n a ð og f a 1 s. Hann var að tala við sjálfan sig. Áð siðustu ver.sem ný von vaknaði í huga haas og hann mælti: “Ég feldi dóm 1 vil þeim sakfelda, en kviðdómurinn breytti minum dómi. Þetta var raunabót fyrir manninn, sem setti sitt traust á lögmannsyit Lincolns, “Guð launi þér það”. “Kviðdómnrinn hélt ad hann væri sekur, Búðu þig undir að hlnsta á málshliðarnar”. Percy Lincoln byrjaði að lesa málsgögnin. sem komu þessu máli við. 310 Mi. Potter frá Texas "Þú ert Purcy Lincoln, fyrrverandi hæsti- réttardómari?” “Og hver ert þú?” hrópaði baróninn. Maður sá sera stóð frainan við hann. var ó- rakaður, og þótt klseði hans væru góð, þi voru þau samtí óiagi, og var auðséð á þei n aðhann hafði ekki farift af klæöum síðustu nótt. Háls- lÍBÍð hads var óhreiut og hárið var ókembt, og augun þrútin og rauð, og gat hann ekki horít framan í þann, sem haun talaði víð. “Ég er Karl Errol, sonur Ralph Errols saka mannsins, sem þú dæmdir fyrir þrjátíu árum, sem þjóf og illræðismann. En ég vissí ekki um það fyrri en í gærkveldi”. “Hamingjan góða! En hvernig stendur á því, að þú ert svona til rtika, vesalings'drengur minn?” Lincoln ætlaði að hringja eftir Jsnæðingi og hressingu, en Karl -hindraði bann frá því og mælti: “Gerðu þetta ekki,—hún—hún kann að koma, en ég þoli ekki að sjá hana nú”. “Þú átt yið Hdóttur mína”, greip Lincoln fram í. en Errol heyrði það naumast, og hélt á- fram; “Ég brá mór hingað og hefi ekki sofið nokkuð alla nóttina sem leið þar var ég að hugsa,—hugsa um að ég væri sonur sakamanns, og ég var feiminn við að sjá þig jafnt og aðra, því ég er ekki vanur við að þurfa að minkast min fyrir emum eða öðrum. Faðir minn hefir dulið mig um þetta þangað til nú. Ég vildi að hann hefði ekki gert það”. Hann hagnaði fáei>> augnablik. Síðan bætti h inn við: “Éghafði bikað familid þinni sorg og Mr Potter frá Texas 307 hafði setið þar litla stund, varð hún meir en for~- viða. Barón Lincoln kom ir.n í bókhlöðuna. Sam- kvæmt aðvörun Potters hafði hann spurt son sinn eftir Errol. Jen iþað lá illa á Arthur, því hann sá að systur hans leiðilla, af þvi að Errol kora ekki eins og hann hafði iofað. Haún hélt að þessi framkorna Errols stæði í sambandi við vinskap hans við lafði Sarah Annerley. Ungfrú Ethel kom inn til þeirra, svo þeir slitu samtalinu. Hún gekk upp að föður sinum og var bæði feimin og rjóð, og hvislaði að hon. um: “Komdu iun i bókhlöðuna. ég sá hann koma heim að höllinni. Ég sá það í kíkirnum”. “Hann,—hver þá?” malti dómarinn og átt- aði sig ekki á því, hvern hún meínti. “Hvað er þetta? kær,—maðurinn, sem ég mintist á við þig. Hvað gengur að þér, faðir minn, að þú spyrð svena undarlegrar spurning- ar. Ég stend hér ekki á vitnapallinum”, bætti hún við, og fór að brosa, því henni leið eins og söngfugl sem er frjáls og glaður, "Ó, j&—ha—hra Errol. "Ég þarf að segja þér eitt orð um það við- komandi Karli. Ég ann honum". Um leið fýlgdi hún föður sínum inn í bókhlöðuna, Fað- ir hennar trúði henni, og hugsaði með sér, að gamla Potter hefði líklega skjátlast. “Ó, þú sagðir það tuttugu sinnum í gær->- kveldi”, * Varþaðsvo?”. mælti hún og hugsaði sig um. Síðan bættihúnvið með festu í rómnum: “Þá ætla ég að segja þér það aft <r. Þú verður > /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.