Heimskringla - 01.01.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.01.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 1. JANÚAR 1903. Nr. 12. Fregrisafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Rúsaakeisari hefir fyrirgeflð 58 stúdentum í Rússlandi, að þair tóku þátt í upphlaupi sem gert var, á fæð- ingardag hans fyrir nokkrum tíœa. Stúdentar þessir voru þ& sendir til Síberíu, en keisarinn hefir veitt þeim burtfararleyfi Þaðan og mælir svo fyrir að þeir skuli vera undir um- sjón foreldra sinna og skyldmenna þar sem þeir getl lært gott siðierði. Brezka stjórnin hefir ákveðið að Col. Lyneh sá er barðist móti Bret- um í Suður-Afríku skuli hafa mál sitt ransakað fyrir rétti. Col Lynch var kosinn þingmaðnr til Lundúuar- þingsins, eptir að hann kom heim til írlands frá Afríku. Sökin á móti honum er landráð. Það er fvrsta mál af þeirri tegund sem komið hefir fyrir í Bretlandi í 62 ár. ísrael Tarte, íyrrum ráðgjafi Laurier- stjórnarinnar, hefir rítað all svæsna grein móti ummælum Mr. Greenway’s um tollverndun. Tarte telur gamla Greenway aíar skamm- sýnan 1 stjórnmálnm og ekki þess verðan að nokkurt tillit sé tekið til þess er hann segir um tollmál. liily Hyman, tötrum búinn Gyð ingur í Toronto, fékk ó eypis að gang að hjúkrun á almenna spítal anura þar í bænum lyrir skömmu en andaðist skyndilega eptir að hann kom þangað. Þegar stjóinarnefnd spítalans lét skoða föt hans, að hon- um látnum, fundust 75 þúsund doll- ars saumaðir í fóðiið á þeim, Hy- man á konu og börn á lifi. C. P, Ry. félaglð hefir pantað 500 flutningsvagna frá Clergue fé laginu í Sault St. Marie í Ontario Aukamenn hafa verið fengnir til að vinna nótt og dag að smíða vagnana. Bæjarstjórnin í Ontario hefir á ný keypt 1000 tons af kolum «g 50 þúsund cords af eldivið til þess að selja borgarbúum og á þann hátt vernda þá frá okurverði því sem eldiviðarsalar þar í ^bænum setja nú & eldsneytl sitt. Stjórnarformenn hinna ýrr su fylkja í Canada, mættu á fundi i Quebec þann 18 þ. m. til að ræða um sameiginleg fylkja-mál. Öllum kom saman um, að fá fleiri þingmenn inn I Ottawa-þingið, og að biðja Ottawa- stjórnina um aukið ríkistillag til fylkjanna; yms önnur mál voru rædd á fundinum. C. P- Iíy.-félagið hefir umráð yfir White Pass járnbrautinni sem liggur um Yukon-héraðið og hyggur að bæta braut þá og lengja. 400 þúsund manns í Finnlandi eru sagðir í kungursneyð vegna uppskerubrests þar í landi. Ýms kirkjufélög hafa tekið að sér að fæða og klæða skólabörn í 4 kirkjusókn um. Ástandið þar er talið verra, en það var árið 1867, þegar 100 þúsund manns létust af harðrétti, Signor Marcony sendi loft hrað- skeyti rétt fyrir jólin, til konung- anna yfir Englandi og Ítalín, frá Glace Bay-stöð sinni t Nova Scotia, og tiikynnti þeim að nú væri upp fynding stn svo fullkomnuð að hann væri við þvt búinn að senda vtrlaus hraðskeyti yfir Aflanzhaf. Emnig sendi hann blaðinu London Timcs vtrlaust skeyi uin sama ttma. Síðan þetta gerðist hefir hann fengíð hverja hraðskeytis lnkkuóskina á fætur ann ari frá stjórnum og stjórnmálamönn um víðsvegar um heiminn, fyrir þá frægu jólagjöf sem hann með upp- fynding sinni hefir gefið heiminum. Brevoost byggingin stóra t Grand Forks brann til ösku 19 f,. m. Skaði metinn $50.000. Bretum þykir Venezuela-rtki vera alt of ófriðsamt, segja þar hafi verið 104 uppreistir gegn stjórn landsins á 70 ára tímabili eða 3 á hverjum 2 árum að jafnaðí- Bretar vona með hjálp Þjóðverja, að geta bælt ríkið til friðar. C. P. Ry.-félagið befir bætt 200 herbergjum við ”Hotel” ið í Banff t Klettafjöllununi: Það kostaði 400 þúsuud dollars. Sama félag er að byggja eina million dollars skipakví og aðrar hatnbætur I bænum Sand wich í Ontario. Wiliiam McCay, |sem dó í Ott- awa nýlega, skildi eptjr sig eignir, metnar nokkuð á aðra million doll- ars. Dómstólarnir I Toronto hafa neitað bindindismönn um endurtölu atkvæða þar í bænum, Dom ,-stjórnin hefir neitað að samþykkja 2 eða 3 la^afrumvörp frá frá B. C. og eitt frumvarp frá N, W. Territories B. C.-lögin voru um innflutninga og vinnu í þarfir einok unarfélaga þar í fylkjunum. C. P. Ry.-félagið hefir ákveðið að byggja tafarlaust ýmsar járn- brautir í Manitoba og Norðvestur- landinu og British Columbia, sem til samans eiga að kosta tíu millionir dollars. Bærinn Medicine Hat í Norð- vestur-Canada, er á undan flestum öðrum smábæjum í landinu í fram- leiðslu gas- og rafurmagnsljósa. Eitt rafijós með 75 kertaljósabirtu kostar að eins 8c. um mánuðinn, en gas kostar 25c. hver 1000 fet. Vatnsleiðsla er og þar í bænum, vatnið kostar $1.00 um mánuðinn fyrir meðal stórt fjölskylduhús. 700 manns hafa flutt í bæinn á s. 1. sumri' als er fólkstalan þar um 2.500. 2 járnbrautarslys urðu á C. P, Ry.-brautinni, hér í fylkinu, í s. 1. viku. Allmikil skemd yarð á nokkr- um vögnum félagsins og 2 eða 3 menn meiddust, en manntjón varð ekki: Fleírtala bindindidismanna í Ontario nær 80.000 atkvæðum og þó ekki fulltalið enn þá Eptir því sem nákvæmar er talið, eptir þvi virðist sigur þeirra stórfeldari þar eystra. Ráðgjafl Blair í Ottawa, segir frjálsa verzlun í Canada ekki verða lögleidda á meðan núlifandi kynslóð sé ofanjarðar. Róstusamt mjög hefir verið í þingi Frakka undanfarnar vikur. Hér um daginn gekk svo langt,, að stjórnarforsetinn var tekinn og kast að út úr þingsalnum, svo forseti varð ad slíta þingi. Og síðar, þann 7. þ. m., varð svo mikið upphlaup í þinginu, að herdeild varð að koma til sögunnar og 'taka með valdi 2 þingmenn, sem ekki voru viðráðan- legir. Þingið hafði með atkvæða- greiðsu samþykkt, að þessir menn skyldu ekki fá leyfi til að tala eða greiða atkvæði i þingi, en þeir létu sér ekki segjast við þetta, fyr en hermenn tóku þá, Þetta uppþot or- sakaðist af því, að stjornin vildi slíta þingi fram yfir hátíðirnar, en andstæðingar heimtuðu að það sæti þar til búið væri að útræða um fjár- laga-frumvarpið. Enn fiemur var stjórninni bríxlað um, að hún hefði Anarkista í embættam og neitaði að reka þá úr stjórnar þjónustu, þó gíldar sakir væru sannaðar á þá. Ljótt orðbragð og barsmíði hlaust af þessu i þingsalnum. Félag hefir myndast í Lundún- um á Englandi til að lögsækja alla sem sannir verða að því, að viðhafa ljótt orðbragð. Konungurinn, bysk upar og annað stórmenni lofa félagi þessu styrk sínum og leggja blessun yfir það. Auðmenn í Chicago og annar staðar i Bandaríkjunum hafa keypt 5 þúsund hluti í ”Royal Bank of Canada” fyrir 250.00 hvern hlut, og þykir það hátt verð, en sýnir jafn- framt, hverja trú utanríkisauðmenn hafa á Canadiskum peningastofnun- um. Bindindismenn hafa beðið um endurtölu atkvæða f Toronto. Þeir segja atkvæði sin vera fleiri en talin hafa verið og enn fremur að yfir 100 bindindismenn hafi tapað at- kvæðisrétti sínum við kosningarnar fyrir það að aðrir hafl greitt at kvæði undir nöfnum þeirra. Frézt heflr að Mad Mullah hafl verið myrtur í Somalilandi, hafði verið svikiu af sínum mönnum og rekinn í gegn meðan hann kraup á bæn. Mr. Tarte er nú tekinn til í blaði sínu ”La Patric”, að ásaka li berala fyrir atkvæðakvik f kosning um, og telur þólitfskt ástand flokks- ins vera í hræðilegu ástandl. Hann telur flokknura ómögulegt að halda tiltrú fólksins, nema hann viðhafi meira pólitískt skirlífi en sýnt hafi verið í undangengnum kosningum. Búa-foringi Botha, hefir opin- berlega getið þess, að hann og félag- ar hans ætli ekki, að svo stöddu, að ferðast til Ameríku f fjárbóna-erind um, segir Mr. Chamberlain sem nú sé í Suður-Afríku, hafi lofað að hjálp a Búum eptir þörfum. Botha segist þvf halda tafarlaust frá Brussels í Belgíu, ásamt með De Wet og Delar- ey, til Suður-Afríku, til þess að mæta Chamberlain þar og sýna hon- um eyðilegging Iandfains og nevð þjóðarinnar. Að því starfl loknu, segir Botha, að þeir félagar muni ferðast til Bandaríkjanna og opin- bera þar árangurinn af ferð Cham- berlain’s til Afrícu. Botha segir enn ftemur, að þeir sem nú séu að safna fé f Ameríku, til hjálpar Fú- unam, hafl ekkert umboð til þess, frá nokkrum Búa-foringja eða þjóð- inni, Brezkir auðmenn hafa beðið Ontario-stjórnina um að mega kaupa 2 millionir ekra af fylkislöndum f vesturhluta Ontario-fylkis. Stjórnin heflr enn þá ekkert svar gefið mönn unum. Maður frá Ontario veiktist hér í bænum f s. 1. viku. Hann var bólusjúkur og hefir verið settur á einangruiiar-spftalann. Ekki hafa aðrir fundist hér með sýki þessa. Ný stjórn á Spáni, undir for- ustu Senor Silvela, ætlar að leggja kapp á að auka herafla og skipafiota ríkisins, þótt - það kosti ærið fé og þunga skatta. Almenningur þar virðist hafa mikla trú á þessari stjórn- Thomas B. Reed, fyrrum for- seti I þjóðþingi Bandamanna í Wash- ington, andaðist að heimili sfnu, þar í borginni, þann 6. f. m. Reed var talinn með merkustu stjórnmála- mönnum Bandaríkjanna. Hann var fæddur 18. oct. 1839 og hafði mestan aldur sinn unnið í þjónustu hics op- —Ekkja Herr Krupp í Essen á Þýzkalandi hefir gefið 3 millíónir mörk til að stofna hjálparsjóð hunda verkamönnumí verksmjðjum manns hennar sál. Sjóður þessi er í minn ingu um hinn látna verksmiðjueig- anda. ÍSLAND. Eftir Norðurlandi. Akureyri, '8 Nóv. 1902. Gjallarhorn heitir hálfsmánað- aiblað, sem bvrjaði að koma út hér á Akureyri á laugardaginn var. Það á aðallega að ræða áhugumál þessa bæjar og svo alls landsins, Ritstjórar eru Bernh. Laxdal cand. phil. og Jón Stefánsson verzlunar maður hjá konsúl J. V. Iíavsteen. 15. Nóv. Taugaveiki. Á Syðra Krossanesi, hér fyrirutan ulerá, hef- ir taugaveiki komið upp og tveir sjúklingar lagst. Þeir hafa verið einangraðir, en eigí að síður ættu menn að fara varlega að öllum sam- göngum við þann bæ. Tíðarfar. Vægt frost þessa viku, og veður gott á degi hverjum. fin jarðlítfð mun vfðast vera hér í grend inni. Afspyrnuhvast í nótt og þiða. Skarlatssótt gerir enn vart við sig á Austurlandi. Á Seyðisfirði heflr nokkuð borið á henni eigi alls fyrir liingu, Og S Hróarstungu töluvert að henni kveðið. Sjúkir læknar. Sigurður héraðs læknir Pálsson er nú á fótum og f s öðugum afturbata. en fyrirsjáan- legt er, eins og áður hefir verið tek- ið fram, að um fullan batagetur eigi verið að ræða fyr en eftir nokkra mánuði. Til bráðabirgða hefir amt- rvaður sett héraðslækni Júlfus Ha 1- dórsson til þess að þjóna Sauðár- krókshéraði. Mannalát. Látin er hér í bænum 13. þ. m, Stefanía Stefánsdóttir, ekkja eftir Magnús Baldvinsson timburmann á Kamphóli, dóttir séra Stefáns Árnasouar, er síðast var prestur að Hálsi í Fnjóskadal og tengdamóðir Bjarna skipasmiðs Ein arssonar hér á Akureyri. Hún vaið 59 ára. Skemdir af stórviðri.—Skip sokk- ið.—Bryggjur bilaðar. I gærkveldi kl, 7—8 rak á suðaustanveður mikið ísinn tók að leysa af Pollinum. Skip þau, sem láu á höfninni og frosið hafði utan að, fóru á stað með ísflek- anum. Eitt þeirra, “Jón“, eign Jóns Norðmanns, sökk á höfninni fram undan Torfunefi, líklega af þeirri or- sök, að fsinn hefir sett gat á það. Haldið er að náist það ekki upp, muni það verða [til óþæginda við væntanlega bryggju áTorfunesi. “Tjörfi[‘, skip Þorv. Davíðssonar, inbera ogsem þingmaður. Forseti|var að Því kominn að fara t strand, pingsins var hann um 3 kjörtfmabil. en u tt fj iruua, New York Life Insurance Co’y. TÝMJVT A M.riATT nnnnrnmTm * JOHN A. MeCALL, president Þann 11. Janúar 1882 tók hra, Chas, T. Strauss, i New York borfr, §10,000.00 lífsábyrgð í tfevv York Life felnginu með 20 ára af• borgnnarsamniniíi. Sama mánaðardag 1902 átti hann völ á eftirtöldum 4 tilboðum: 1. aðfáTíu þúsnnd dollars útborgaða i peningum og $351.42 ár- lega meðan hann lifði. 2. að fá $15,292 40 út i hönd i peningum. 3. að fá $30.080.00 borgaða til eríingja hans að honum látnum. 4. að fá $1 088.82 árlega borgun meðan hann lifði. Hann kaus tilboð No. 2, þá 50 ára gamall. Tók svo aðra $10 000 lifsábyrgð hjá Aew Yrork l.ife. Nú eru íslendingar faruir að gjöra það sama, Nær 200 þeirra hafa þegar trygt líf sitt í Síew York I.ife félaginu á rúmu ári. C Olnfson, AGENT. .1, fJ. IHiirgan, Manager, GRAIN EXCHANGE BUILDING, ■WINTlSriPE Gr. Hann var Republican. Ransóknir sem gerðar hafa ver- ið i húsbrennnlu-málinn bjá Russell Man., þar sem móður með 4 böruum sfnuin tundust dauð i rústnm húss- ins fyrir nokkrum dögnm, bandir helzt til þess, að móðirin hafi getið börnunum eitur, tekið það svo sjáif og kveikt í húsinu. 12 Anarkistar voru handteknir I Speza á Ítalíu 8. þ, m., kærðir um að hafa samþykt á fundi að drepa Emanúel konung. Lbgregluþjónar komu að þeim á fundinum meðan þeir voru að taka atkvæði um þetta mál. C. P. Ry. félagið er að láta mæla út jánibiautarstæði frá Kirk- ella til Saskatoon og Battleford í N. W. héruðunum. Braot þessi á að byggjast á næsta sumri. Lönd á svæði þessu eru hin ágætusu og óð- um að stíga í verði. Þau seljast nú íyrir 5—7 dollars ekran 100 mílur frá júrubraut. Með byggingu braut- arinnar má búast við að þau tvöfald- ist i verði. Eldur í New West Minster gerði $180.000 9. þ. m. “Samson“, skip fiskikvíamannanna dönsku (Petersens) slapp asama hátt með naumindnm. Mörg at skipnnuin höfðu verið flutt út fyrir Oddeyri síðustu daga. Þar var þeim óhætt fyrir ístekinu. En veðrið var svo mikið, að mörg þeirra fóru ástað og liggja nú hing- að og þangað um fjörðinn. Sum þeirra munu hafa skemst nokkuð við árekstur. Eitthvað af netabátum hefir slitn- að upp og þá rekið út á fiörð, Einn nótabátur, sera útgerð Wathnes erf- ingja á, hefir náðst aftur óskemdur. Að öðru leyti ekki til spurt enn, hvort skemdir hafa orðið á þeim. Isínn skemdi tvær uppskipunar- bryjcgjur hér ÍDni á Akuréyri, Höpf- nes verzlunar og Gudmanns Efter- fölgers. Fyrst nú nýlega féll hér svo sem 3—4 þ nil. djúpar snjór, sein þó tók upp strax aftur og er þvf nú sama bliðvidríð og áður var en þó hægt frost á uóttuiu. Þessi veðursæld leikur við fólkið og ekki sizt við bændurna. sem nú eru í éða önn að plægja upp úr ökr- um sínujn sykurrófu -uppskeruna, og er dú vonandi að ekkert af þeim skemm- ist, eins og oft hsfir Aður átt sér stað hér syðar. Liðan lauda vorra hér f bygð má hðita góð, því heilbrigði og atvinna þeirra á meðal á þessu ári, hefir mátt teljast vel i, meðallagi. Eugir hafa á þessu ári látist af löndum rorum hér, svo ég muni nema “Þó ð r Þórðarson. miðaldra maður. Bauamein hans var innvsrtis meiulætabólga.— Búferlum hafa iiutt sig héðan Helgi Ólafsson með konu og 3 börn og Eiuar Magnússou með kouu og 2 börn. Þeir settust að i Blaine á Kyrrahafsströudinni í Wash ington ríkinu. Syo flutti móðir mín, Ingiríður Einai sdóttir, til Selkirk i Canada, til sonar sins þar. Þorkels Jónssonar. er kom frá Isiandi i sumar, og unir hún vel hag sínum þar. Líka hafa nokkrir af löndum flutt sig til Al- bsrta, helzt frá Scofield og frétt hefi ég að talsverð hreyfing sé hjá sumum í að flytja sig héðan með vorinu. og tel ég það buodi mannlegt og hyggilegt að eita gæfunnar þar sem hognrinn jkveðar helzt framtiðarvon og óska ég ai alúð öllum löndum mínum til ham-1 ingju sem taka það iramfararspor, i ð leita gæfu siunar í ókunnum héruðum. Hingað komu nýlega ung hjón vestan frá Pritish Columbia, til að skoða sig um i Utah, þyi sjón er sögu ríkari. og svo ættu fleiri hæflleikaroenn af löudum að gera. Því það eru þeir— framkvæmda og hætileika mennirnir— sem vér óskum eftir hingað. Oss er sagt að þessi ungu hjón séu bæði full- numa í myudHsmiði og ætli að leigja sér hús hér i aðalstrætinu og reka i ar iðn sína, og tel ég það rétt gert af þeim og vona að (>eim farnist vel. Hjón þessi eru hin álitlegustu og einkar þægi leg í viðmóti. Eg ætla nú að eftirlata okkar leið andi fréttariturum alt það roarga sem ég gl ymi að rita um i þessu bréfi. Eg ætti máske að segja fáein orð um kosninga úrslitin hér í rikinu. En ég hygg að þér séuð þvi eins kunnur og ég. Þó má þess geta, “ad Háráð Mor- móna kyrkjunnar kvað hafa fengið op- inberun um það að fylgeudur þess ættu einhuga að leggjast á það, að koma eiuum af þeirra 12 postulum inuá þjóð þing Baudaríkjanna. Euda mun sú stefna vera að ryðja sér talsvert, til rúms hér, að kyrkjumenn skuli settir nppi valdasessinn. Svo það fór eins og herta E. H. Johnson spáði i Lögbergi fyrir kosningarnar að hér varð nærri því kyrkjulegt landbrot fyrir krossinu undir anðmanna ugl ina. Spanish Fork l.des. 1902. Bjaruí J. Jonn»on. Almanak mitt íyrir 1 9 03, er nú fullprentað og er nú f höndum bökbindarans. Fyrir jólin býst ég við að hafa kom- in því til allra minna útsölumanna. það er nú stærra en það hefir nokk- urntíma áður verið og fjölbreytt að efni og frfigangnr góður. Innihald þess er: TJm timatalið, myrkvar og plánet- nrnar 1903, —Páskadagur.—20. öldin.— Til mínnis am íslaud,—Tímatalið.— Djfferin lávarður, eftir S gtr. Jónassonv (með mynd).—Cecil Rhodes, eftir séra F,J. Bergmann (með mynd) —Safn til Landnámssögu íslend nga í Vestur- beimi. Saga íslenzku nýlendunnar í bænum Winnipeg, eftir séra F. J, Berg. rnann,—Tveir látnir landnámsmenn: Björn Jónsson og Árni Sigvaldason, eftir séra B. B. Jónsson (með myndum). Napoleon sigraður af faonu, saga eftir Balzac. þýdd—Fern silfurbrúðkaups- hjón (með royndnm).—Eikurnar sjð.— Uppvakning neftóbtiksuautnarinnur.— Ýmislogt: Hvað litirnir tákna. Saltið. Umhverfis jörðina á 83dögum. Fjöl- skyldur og gull "Jónatans11. "Yeliow- stone National Park“,—Helstu við- burðir og mannalát meðal íslendinga i Vesturheimi,—Myndir af Heklu og Geysir ó sérstökum blöðum. Yerð það sama og fiður: 25 cents. ÓLAFUR S THORGEIRSSON. 644 William ave., Winnipep. Minnisvarði YFIR Gest Pálsson. Nú er fyrsta hefti af ritum hans fullprentað. VESTUR.ÍSLENDINGAR! Látið núsjá að ýður sé ant um heið* ur þjóðarinnar og kaupið þessa bók; hún er ekki gefiu út í gróðaskyni, held- nr verður ÖLLUM ÁGÓÐANUM varið til þess að reisa Gesti Pálssyni minnisyarða Það er heiðnr fyrir Vest- ur-ísletidinga að verða fyrri til þessa fyrirtækis, eo bræður þeirra lieima. Bókin verður öll um sextír. arkir i stóru broti, eða þvi sem nwsC ÞÚSUND BLAÐSÍÐUR. Þeir sem kaupa öil heftin fá þau á $3,00. Bókin fæst hjá: Sig, Júl, Jóha unessyni, Winnípeg, Arnóri Árnasyni, lll W'est Huron Str. G ii 11'o, £11. Ritst. Hkr. Mér dettur i hug að senda yður fáar línur i blað yðar, þó ég sé þvi mið ur ekki fær um að fræða lesendur á neinum nýungum héðan. Tíðin hefir hér í alt sumar mátt heita eintómir sól sYnsdagar og blíðvidri, oa það má vist með sanni segja, um Utah, að hér er ekkert dýrmætara en veðurblíðan. UPPBOÐSSALA verður haldin mánudaginn kl. 1 e. m. 12. Jan. 1903 hjá iDaniel Danielsfayni, . _ ____ ^ ^ ShmJ, Lake, i til þess að menn geti á 10 kúm og 20 nautgnpum á yms»m ! -- - nldri, 7 biúkuuarhross’ m, 3 pör vandaðasta, Birni Benediktesyni, Steingrimi S, Isfeld. Maguúsi Bjaruasyni, Gunnari Gnnnavseyni, Hirti Davfðssyni, Jónatan K. Steinberg, Thor Bjarnasyni, J, Ásg, J. Líndal, Arthur Johnson, S gurði Jóhannessyni, Bjarna Péturssyni, E. H. Johnsou, og viðar. Nákvæmari reikningar verða birtir á prenti yfir altan kostnað og tekjur, éð að ekkl er í Selkirk, Garóar Mouotain, Pembina. Baldur. Bnllftrd. Dulnth, V’ctovía. Brandon. Keewatin, Hensel, Spanish Fork, hettaaktýum, 1 keyrsluaktýi, 1 hnakk ur. 1 sleði og 30—40 ton af heyi, $10 borgist út í hönd. þar ytir 1/5 nið ur og boi gunarfrestur af eftirstöðvum veittur til 1. Maí næstk. með 8% rentu og tryggt með •'Lien note", eða nótu undirritaðri af 2 ábyrgðarmönnuna, J. E, Anderson. Þetta verður vanoaðasta, stærsta og merkasta;bókin. sem prentuð hefir verið hér vestra á íslenzku máli; kjör- gripur, sem ætti að ve>a á hverju heim ili. SEXTÍU ARKIR! ÞÚSUND BLAÐgÍÐUR !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.