Heimskringla - 01.01.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.01.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 1. JANÚAR 1908. bæði í vöku og draumi. Því hér gefst mér færi að líta yflr lífið, sem lifði ég áður, og þeirra sem háðu hér helstunda kífið, sem hrökkvandi þráður. Á eimfáki vestur ég óðfluga svíf, þá útrenna jólin, Vermi 03s alla og öllura sé líf vor áramóts sólin. Thorsteinn Jóhannesson. Staddur í Winnipeg, 26. Des. 1902. KVÆÐI. (Orkt: við heimkomu og burtför systkinanna Benidikts og Hólmfríð ar, frá íslandi til Ameríku 1902. Á vori þegar foldin tignar friða, þá ílygur lóan heim á foma slóð, og heyrast lætur hljóminn munar- blíða, sem hennar væru sungin æsku ljóð hún flytur lff og fögnuð heim til dala, en fósturjörðin brosir gestum mót, og hressir með sitt heiðaloptið svala, af hafi komnum beim og kærri snót. Á hausti þegar dimma tekur dagur og dapur vetrar skuggi færist nær, þá lækkar óðum lóu saungur fagur í lopti að eins kvakið heyrist fjær, með liröðum vængjum saungfugl burtu svffur en söknuð eptir skilur hann í mó, og kulda snædrif yfir ekru drífur þar unaðsrómur fyrir skemstu bjó. Og systkyn blfð,sem burt til fjarra stranda frá bústað gömlum farið yfir höf, i veganesti vina hlýjan anda þið veittan fáið, þessa litlu gjöf. V ér biðjum ykkur Benidikt og F r í ð a, sem bezt að leiði alvalds rnáttar hönd, svo bæði yfir ægis ólgu vfða þið aftur komist heil f Vesturlönd. Eykonan bjarta, faldi búin fríðum, hvarfelst und þrungnum hjartarót- um bál hún sendir kveðju börnum sínum blfðum sem búa fyrir vestan djúpan ál, Hún óskar f>eim að allar heillir fiuni sín ástkær böm á Vínlands fögru grund, og vonargrant þau gleymi’ ei móð- ur sinni, þó geti hún ei öðlast þeirra fund. Sighv. Gr. Borgfirðingur. Æíiminning, Eins og fyr hefir verið áminst hér f blaðinu, lézt að heimili tengdasonar síns, 617 Young Str., þann 27. Október 1902, öldungurinn Halldór Jónsson úr langvarandi brjóstyeiki, 71 árs gamall, fæddur 7. Nóvetrber 1830 á Litlabakka í Hróarstungu i Norðurmúlasýslu, hvar foreldrar hans, Jón Jónsson óg Þórunn Rustikus dóttir, bjuggu mestan Qrand “Jewel“ 4 STÆKÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. (wrnnd Jewel stor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð,—þá sem hefir viðurkenningu.—Ödýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir til allranota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yfir 20,000 nú í stöðugu brúki, gerðar af: THE BURROW, STEWART & MILNE COMPANY, (Elstu stógerðarmenn í Canada). Scldar af eftirfylgjandi verzlunarmönnnm: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man....Thos. E. Poole. Gladstone, Man.... Williams Bros. Gimli, Man... .H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland. Whitewood, N. W. T.....J. L. Lamont. Selkirk, Man.... Moody & Sutherland. Yorkton, N. W. T....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenburg... .W. B. Lennard. Saltcoats... .T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery. Toulon,.... F. Anderson & Co. Skrifið eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sein selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, Merriclt Anderson & Co., H'innlpe^. einn búskap. Hann ólst app í for- eldrahúsum þar til i Júlí 1853, að hann giftist ungfrú Margrétu Sigfúsdóttii (og tók jafnframt við búi foreldra sinna), Varð þeim Margrétu 3 barna auðið, 2 dóu ung, en eitt er Þórunn Lee. kona Norðmannsins Ola Lee, sem nú er búandi við Birch Bay í Washing- tonríkinu. Eftir 3 ára sambúð misti hann Margrétu konu sína úr tæringu, Giftist svo öðru sinni, ungfrú Jóhönnu Einarsdóttir í September 1859, Hún lézt úr meinlætum eftir 2 4ra samveru tíma. Þau áttu eitt barn, Þriðju konu sinni ungfrú Gróu Þorsteinsdóttur giftist hann í Júlímáouði 1863, Hún dó eftir barnsburð, er þau höfðu verið saman 1 ár, Fjörðu konu sfnni (sein nú lifir eftir sárt saknandi), ungfrú Sigurbjörgu Tónsdóttur, giftist hann 1 Júnímánuði 1865, og lifði með henni í farsselu og unaðsríku hjónabandi til dánardægurs, Þau áttu saman 7börn. 4 dóu nng, en 3 dætur lifa: Margrét Jóhanna, kona Stefáns Sigurðssonar Johnson, Helga og Halldóra Petrína, ógiftar, hjá systur sinni. Halldór heitinn bjó aðkalla allan sinn búskap á Litlabakka (var að eins 2 ár annarsstaðar), þar til 1876 að hann flutti þaðan til Ameríku. Hann sett- ist að í Nýja íslandi en flutti þaðan til Norður Dakota 1880. Þsðan fylgdist hann með fyrnefndum tengdasyni sín- um til Winnipeg 1889 og hjá honum dvaldi hann ásamt konu sinni til dauða dags. Halldór heitinn var vel viti borinn maður, dugnaðar og þrek maður, hrein skilinn, tryggur cg vinfastur, orðheld- inn og áreiðanlegur í hvivetna: hann var trúrækinn og hélt fast við sina b&rnatrú til hins síðasta, Má það ó- hætt fullyrða, að hansmuni lengi minst með velvilja eg virðingu af vinum og vandamönnum, þeim mest, er þektu hann bezt. Winnipeg. 15. Desember 1902, S. M. L. ÞAKKARÁVARP. Herra ritstjóri.—Við undirskrif- uð biðjum yðar heiðraða blað að gera svo vel að flyt ja okk«r hjartanlegasta þakklæti til allra þeirra mannkærleíks- fullu samlacda okkar, karla og kvenna. sem auglý stu sig svo rausnarlega með höfðinglegum gjöfum í fötum og á. höldum og peninga samskotum, sem námu um$75. eftir að hús og eigur okk ar brunuu 16. Sept. siðastl. og börnum okkar varð með naumindum bjargað undan eldinun ; þeim síðustu 2, sem ðrðugast var aðbjarga, náði J. T, Hallson fyrir áræðis og áhuga sakir, en ég var fjarverandi þar til alt var um garð gengið,—Þar var viðstaddur einn hjálparfús mannvinur, H. J., er bauð okkur hús sitt með öllum húsmunum og áhöldum borgunarlaust um óákveðin tíma, og samdægurs sendi matvöru uppá marga dollara, og síðan hafa 8 guðelskandi persónur í Grafton, N. Dak. sent okkur $15 í peningum. Fyrir alla þessa ofantöldu hjálp og fleira biðjum við algóðan guð náðar- samlega að endurgjalda einum og sér hverjum eftir því sem hans alvizka sér hyerjum einum hollast að þiggja, Á, Ásgrimsson. S Jónsdóttir. West Duluth. Minn. (Jiinadiiin Pacific ]{ailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC og SJÓFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Yiðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfín til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umbcðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 84» PORTittE AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar einnig meðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, l SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem hefir ánnnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. J REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? i WESTERN CIGAR FACTORY i Tho*. Lee, eigamli, YATIJNTTSriJPTUQ-- ÍTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestn annarstaðar, íbúatalan í Manitoba er nú............................... 250,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............... 7,201,519 “ “ “ 1894 " “ ............. 17,172,888 “ ‘ “ 1899 “ “ . ............ 2i,922,230 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 102,700 Nautgripir................. 230.075 Sauðfé..................... 05,000 Svin....................... 70.000 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1899 voru................... IÍ470.559 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af vs t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum................ 50 .000 Upp í ekrur...................... ...... ..._.........................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi f fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrii karla og konur. í Manitoba eru ágætlr frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nd vera rfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru riimlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionfr ekrur af landi í llaniloba. sem enn þi hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd f öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sðlu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) HOM. R. P RORLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joaepli B. Mkaptason, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Þeir eru aðlaðandi. Ég legg áherzlu á að gera brjóst sykurinn aðlaðandi, bœði f útliti og að gæðum, GÓMSŒTIR “CREAMS“ EFNISRÍKT “CHOCLATE. HOLLIR “TAFFIES“, HREINN “BRJÓSTSYKUR“. Selt í stór- eða smákaupum, f skrautkössum. Munið að sérhver moli er gerður af beztu tegundum og hreinasta efni. Takiðeinn kassa heim. Bezta brauð í borginni og ódýrt, W. J. BÖYI>. 422 og 579 Main St. OLISIMONSON MÆLIR MKÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 Main 8tr. Fæði $1.00 á dag. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall í Norðvesturland- inu.—Tíu Pool borð.—Alskonar vin og vindlar. Lennon & Hebb, Eiarendur. B. B, OLSON, Provincial Conveyancer. Gimli Van. 332 Mr. Potter frá Texas þau, að hún rauk af stað til Folkestone, og tók par eimbát til Boulogne, þar sem lafði Sarah Annerley beið eftir að veita öllum sinum kunn- ingjum móttöku, og ætlaði að berjast upp á lif og dauða um ást Errols. Eftir einn klukkutfma og þrjáfjórðu kom hún yfir höfnina. Ungfrú Ethel reikaði þar fá- ein augnablik, og hitti loks Sampson Potter. Hann reikaði ofan i höfnina til að sjá hverjir kæmu með eimskipinu, þvi hann hafði ekki getað náð fundi lafði Sarah Annerley. Hún beið eftir komu Errols, og var búin að ákveða að finna engan mann að máli nema hann. “Hvað er nú á ferðum, góða mín?” mælti Potter, sem starði á stúlkuna, og sá að hún var i einhverjum vandræðum. “Hefir þú séð Karl? Ég á við herra Errol, Ég er hrædd um að þeir finnist. Og—æ, —ég hlýt að stöðva þá!” Hún þagnaði, og tárin runnu öfan kinnarnar á henni. En gamli Texasbúinn reyndi að mýkja kringum8tæður hennar, eins og hverjum góðum manni bnr að gera, og hann hafði iíka næga hæfileika til að gera það. Hún mælti með and- köfum: “Kæri herra Potter, má ég virkilega treysta þér og hjálp þinni?” Þessari spurningu svaraði gamli maðurinn með hátíðarsvip: “Alveg eins o< þú værir dótt- ir mín”. Þegar hann var búinn að sannfæra hana, þá sagði hún honum aila söguna, og skifti litum á meðan, innan um tárin. Að siðustu sagði hún / Mr. Potter frá Texas 333 frá, að það hefði slegið í illdeilur á milli þeirra, og bróðir sinn hefði barið manninn, sem hún elskaði. ^Potter gerði hana hálfhrædda þegar hann greip fram í og sagði: “Hvilík þó vandræð.”’. Hann barðihann,—hvað er langt sldan?” “Þrír klukkutimar”. “Þá er það tæplega hugsanlegt, að þeir séu báðir 1 lífienda tölu nú”. ‘•Æ,—þú veizt eittnvað um þá”. Hún mælti þessi orð í örvæntingar málróm. Hann hélt að þeir Errol og Arthur hefðu fundist á franskri mold og háð einvigi, þar sem hólm- göngur eru algengur viðburður, og helt að herra Potter hefði verið sjónarvottur að henni, -'Nei Ég veit ekkert sérstakt um þetta mál”, mælti Potter. sem var ófrýnn ásýndum’ “En enginn barði mann í Texas, svo hólm- ganga væri ekki afstaðin innan þriggja stunda, —og annarhvor dauður”. “Það stendur ekki eins á hér”, svaraði Eth- el. “Menn drepa ekki hver annan fyrir hnefa- högg”. “Fyrir hvern fjandann drepa þeir hér þá?’ greip hann fram i, hissa, Hún svaraði ekki þessari spuruingu. en hélt áfram með mestu alvöru; * Þú hlýtur að frelsa þá báða. Dóttir þin elskar annan þeirra”. Potter hrökk saman við þessi orð og hrópaði “Góðar guð! Hún Ida!” “Ég verð þá að finna Arthnr áður en nokk- uð alvarlegt ber við,—ef hann er á meðal hiuna lifendu enn þá”. 336 Mr. Potter frá Texas og minkun, því hún heyrði þessi orð hans til allrar ógæfu. og gat rér til hvað þau meintu, Þegar þau komu á Hotel des Bain urðu þau meira eu iitið forviða, þegar engir vissu nokkuð um þá Errol og Lincoln. Þau leituðu alstaðar f hótelinu að þeim, sem liklegt var að ungir mennhefðust við, en urðu einskis vör, Potter varð meira en his3a þegar hann rakst þar á Lubbins, fyrrverandi veitingamann í Folke- stone, Lafði Sarah Annerley var rétt búin að tala við hann og láta hana segja sér alt um þá Errol feögana, og dvöl þeirra í Folkostone. Hann gat frætt hana nógu mikið til þess, að hún vissi að hún hafði koauíð þeim í tilætluð vand- ræði, og manninum sem hún elskaði einan af öllumá jarðríki, leið afarilla, Þrátt fyrir það þó upplýsingar Lubbins væru ekki á marga fiska, þá sat lafði Sarah Aunerley i setustofu sinni og var kvíðafull og angurvær fyrir komandi stund. Að vísu hugs- aði hún með sjálfri sér, að sá maður, sem hún unni heitast af öllum, væri þó um aldur og ævi skilinn frá þeirri stúlku, sem tro'ið hafði sér upp á milli þeirra. Ea á hina hliðina formælti hún sjálfri sér fyrir þá grimd og eymd, er hún hafði bakað þeim manni, sem hún tilbað, og hún mælti við sjálfa sig: “Ég mun endurgjalda þér athæfi mitt, Karl.— Þegar þú veist hversu heitt ég elska þig, þá hlýtur þú að fyrirgefa mór alt— og jafnvei óróttvísina gegn föður þínum! ’ Þrátt fyrir það, þó hún værí kvfðafull og ó- róleg, þá sá húu ekki af hverju það var, eða Mr Potter frá Texas 329 Errol svaraði þessu engu, en gekk afsíðis með Arthur oghvíslaði að honum: “Ef þú heimt- ar sönnun í þessu máli. þá getur þú fengið hana með því að líta i skjölin, sem liggja hérna á skrifstofuborðinu; ég get ekki sagt þér mála- vöxtuna, og þaðan af síðnr systur þinni. En í hamingju nafni láttu hana ekki vita nokkuð um málið að svo komnu!" Því næst gekk hann frá Arthnr aftur. Arthur leitaði einum tvisvar sinnnm að málgögnunum, en fann þau ekki, því ungfrú Potter hafði sett þau af borðinu ofan á gólfið, þegar hún var að rugla í bókunum þar, en Arth- ur rakst á skeytið sera Errol var að leita að, og leit á og mælti í flýti: "Ég finn þau ekki,—en hér erskeyti frá lafði Sarah Annerley, sem sýn- ir að þú ert erkifantur”. “Erkifantur?” bergmálaði Errol upp eftir honum, og ætlaði að ganga til hans, en Ethel hljóðaði: “Nei, nei”. og stóð á milli þeirra, Arthur ávarpaði hana á þessa leið: “systir mín! Þessi maður hefir náð ást þinni. Og i dag var hann að biðja föður okkar um þig. Samt sem áður ætlar hann i dag yfir sundið; að elta lafði Sarah Annerley, og vegna peningauna hennar. Skeytið er hérna, sem sannar þetta". Ethel hrópaði; “Karl!” og horfði óþreyju- full á hann. Hún æsti þá báða, og tilfinningarnar náðu yfirhönd yfir réttlætinu. "Ethel, trúðu honum ekki!” hrópaði Errol og sneri eór siðan að Arthur og mælti með móði; “Arthur. þig iðrar þesSaraorða síðar”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.