Heimskringla - 15.01.1903, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.01.1903, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 15. JANÚAR 1903. Ueiuiskringla. PUBLiISHED BY The HeimskrÍÐgla News 4 Puhlishiog Co. þó þeir sýni vestanblaða útgefend- um hina mestu rangsleitni með þessum fébrögðum sínum á blöðum PCÖOUUI XA.A.M.M. «***-------- # . , p þeirra og vestanbréfum.—Og meðarn jsekt og fangelsisvist, jafnvél iynr ... . . -i x _____i.’l_.... .. X nAr* wfn nrr I liið stjómarlega siðferðisástand landi þar fer ekki batnandi, þá er Verð blaðsins í Canadaoc Bar.dar $2.00 ekki við góðu að l)úast. nm árið (fyrir frarn bort<að). Sent til | íslands (fyrir frain borgað af kanpend- um blaísins hér) $1.50 Penincar sendist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Odrer. Bankaávísanii á aðrabanka eni Winnipeg að eins teknar ineð afföllum «. L. Baldwinson, Kditor & Manacer. Office : 219 McDermot Ave. P o. BOX 128». Stjórnarþjófarnir á Islandi. Ný vínbanslög Brcta. Það liefir lengi brunnið við Bretlandi, að vínnautn lieíir verið þar meiri á mann hvem í landinu, | heldur enn 1 flestum löndum heims- ins, og það sem lakast hefir verið við þessa nautn er það, að konur liafa tekið jafnan þátt f drykkju skapnum við menn sfna, og það er [ svo á mjög mörgum heimilum landi þar að bæði hjónin drekka. og á öðrum heimilum drkka kon urnar þó menn þoirra séu í bind- indi. Undir þessum kringum- stæðum er ekki örðugt að leiða get- að gera tilraun að útvega sér vín, og hver sá, sem gefur, selur eða veitir slfkum manni vfn, skal verða sekt aður, ef hann verður uppvfs. Hvenær sem maður eða kona ;ru flokkuð í drykkjurútaflokkinn, Heimskringla hefir áður, af ur að því hveniig heimilissiðferðið gildum ástæðum, kvartað undan muni vera og hve hætt sé uppeldi óskilsemi á íslandi á Bréfum og bamanna. Brezkir stjórumála- blöðum héðan frá Ameríku, og nú menn og ýmsir mannvinir hafa nýlega höfum vér fengið tilkynn- fyrir löngu séð að hvaða brunni ingu um að ýms heimsend blöð, alt hlyti að bera fyr eða sfðar, ef þessu að þriðjungi, komist ekki til við- væri leyft að halda áfram án nokk- takenda þeirra heima, Listi var urra tálmana; en hitt hefir þeim sendur til að sýna liver eintök síður ljóst verið, hver ráð væm vissan viðtakanda vantaði úr síð- heppilegust til að fá fyrirkomulag- asta árgangi bæði af Heimskringlu inu breytt í betra horf. Bretar og Lögbergi, En þó vantaði hann em engir ofstækismenn f skoðun- 5 eða 6 blöð fleiri af Lögbergi en um, hvorki á vínbans eða öðram af Heimskringlu, og er það út af málum, þeim er gjarnt að beita fyrir sig sönnun þess að blaði voru heilbrigðum vitsmunum við rann- er ekki stungið undir stól þar sókn mála, sérstaklega við rann- heima frekar en öðmm vestan- sókn alvarlegra þjóðmála. Þeir blöðum. Enda kemur það stund- hafa ekki lært f þeim skóla hag- nm fyrir að sjálfum Islandsblöðun- fræðinnar, sem leggur alla sök á um er misboðið þar heima, T. d. lögverndaðan vfnsala fyrir of- er ekki langt sfðan ritstj. Þjóðvilj- drykkju einstaklinganna f landinu, ans kvartaði undan því, að maður og ekki dettur þeim frekar f liug sunnan við Reykjvfk hefði náð í að kalla vfnsalana morðingia, ræn- pakka af blaði hans og kastað því ingja né öðrum óhróðursnöfnum þó út f sjó, í stað þess að greiða veg einhverjir einstaklingar þjóðar- þess til kaupendanna, og þegar innar drékki sig í hel, heldur en svo er farið með sjálf ættjarðar- að slengja sök á jámvörusalana blöðin þar heima, þá má nærri geta fyrir það að menn skera sig eða hve mjúkum höndum slfkir menn skjóta eða rota sig með hamri. og muni leika Vesturheimsblöðin, er ekki kenna þeir kaðalgerðarmönn- þeir ná haldi á þeim. Og þó að um um það þótt einhver hengi sig slfk meðferð blaða sé glæpur, sem í reipi. En þeir leggja sökinn— verðskuldar hegningu, þá er það alla sökina á einstaklinginn, sem þó nokkru þolanlegra af þeim fyrir skort á sjálfsstjóm og hæfi mönnum sem enga stjómlega á- legri virðingu fyrir sjálfum sér og byrgð hafa á þvf hvernig með blöð meðborgurum sínum, gengur dag- er farið, heldur en þegar útvaldir lega að drykkjuborðinu með þeim embættismenn póststjómarinnar sýnilega ásetningi að drekka fri fslenzku eiga hlut að máli, þá er sér vit og rænu. Með öðrum orð- það als óþolandi bæði frá hálfu um, vanbrúkun hlutarins er ekki sjálfrar stjórnarinnar þar, og þeirra kend þeim sem framleiðir eða sel- blaðaútgefenda hér vestra, sem bera ur hann, heldur þeim, sem með kostnað útgáfu blaðanna og borga ásettu ráði leggja sig í framkróka fult burðargjald undir þau til ís- til að vanbrúka hann, sér og öðram lands. En einmitt þetta síðara til- til tjóns og ils eftirdæmis. Ef felli á sér þó stað á íslandi. Það einn maður féflettir annan f pen- era örfáar vikur sfðan einu áreiðan- ingaspili, þy dettur engum heilvita- legur landi vor sagði oss að hann manni f hmg að leggja fyrir það hefði með eigin augum horft á sök 4 þann, sem bjó spilin til, né póstafgreiðslumanniim á Dýrafirði heldur þann, sem seldi J>au, heldur selja allmikið upplag af Heims- er öll sökin lögð á þann, sem spilin kringlu þar í búðimar til að notast notar til þess, með hjálp þeirra að fyrir umbúðapappír utan um vömr geta komið við fjárbrögðum sfnum kaupmanna, Þetta teljum vér | og féflett náunga sinn. þá er tekin mynd af þeim og liún auglýst og send til allra vfnsala í landinu og öllum þegnum rfkisins fyrirlxiðið að veita þeim vfn uð viðlagðri hegningu fyrir brotið. Það er búist við að' þessi auglýs- ing myndanna ásamt með vín- veitslubanninu muni hafa þau á- hrif að allir menn og konur með nokkurri sómatilfinningu reyni að komast hjá að verða auglýstir á þenna hátt, og reyni þvf að halda sér frá ofnautn vínsins, Ilver sem finst dmkkinn, með bam f umsjá greiði 2. punda sekt eða sæti 30 daga fangavist. All-margir hafa þegar sætt dómuni og hegningu undir þessum nýju lögum sfðan á nýári, og afleiðingin er sú að vfn- salár eru omir svo varir um sig að félagsstjóm þeirra hefir sent oþin- bert umburðarbréf um land alt og ráðið vínsölum til að veita engum druknum manni vín, og ekki held- ur ódmknum mönnum eða konum, ef það fólk er í félagskap með ein- hverjum, sem dmkkinn er. Þessi nýju lög ná einnig til klúbbfélaga, Skömmu áður hafði skólinn loksins losað sig undan yfiriáðum ríkis- stjórnai innar svo siðan hefir liann verið sjálfstæð stofnun. Undir stjórn- Eiiots hetlr stæið skólans og álit hms í augum þjóðarinnar marg faldast. Að vera forseti skólans er nú einhver sá mesti heiður, seiri hægt er að afia sér í Bandaríkjunum. Það loiii glögglega í ijós þegar bróðir Þýzkalands keisara heimsótti Boston og Eiiot va/ð fyrir því að sjá um að sæmilega væri tekið á móti honum. Keisarinn sýiidi velþóknun sfna með því að senda Haivard meira en hálfrar milliónar virði af þýzknm munuui, seiu nota ætti til að kenna þessum “skrælingjum” í Vínlandi þýzk fræði. Hvað mentafyrirkomulag og aðfei ðir snertir, hefir Eliot kornið á eudurbótum, sem hafa haft stó'kost- leg áhrif, ekki einungis á Harvard, heldur á alt mentalit Ameríku. Ilann hefir sett upp fánann, sem fiest allir mentamenn landsins hafa smám- saman aðhylst, Þó ótrúlegt sé ei eins efitt, og erflða’-a, að inrdeiða nýungar á meðal Jæirra, sem teljast mentainenn, en á meðal sumra ann- ara stétta. íhaldsstefnan, sem er ein af sterkustu tilhneigingum eng ilsaxnesku þjóðarinnar, hefir hvergi átt sterkara varnarvirki en ensku og amerisku skóiaria. Margir af þess- um eldgömlu kennurum ganga að því sem sjálfsögðu að allir unglingar hafi svipaða hæfileika og það sé því scgja að það hafl batnað að inun. Kennarar fóru því sm&msaman að komast á þá skoðun að það lá ekki í þeirra verkahring að skifta sér af trúaiskoðunum nemendauna eða að sjá um að þeir sofnuðu kl 11 eða að þeir fægðu treyjuhnappana sli a Þegar kennararnir hættu þessum af i-kiftum tóku neraendnrnír alla á- byrgðina af framferði sínu á sínar eigin herðar. Tfminn hefir sýnt að þeir gátu borið hatia miklu betur en kennararnir. og svo liafa þau liaft mikil áhrif að ! hér sm bil sama hvað þeirn sé beinan þjófnað, framinn af opin- bemm embættismanni póststjóm- arinnar þar. Sama er að segja um bréf, sem héðan era send að vest- an; þau eru vigtuð hér á pósthús- inu og borgað fult undir J>au, en þó ber það oft við að móttak- andi á íslandi er látinn ixirga tvö- falt verð fyrir J>au er heim kemur, Þessi skattur er auðsjáanlega lagð- ur á í þvf skyni fyrst, að gera mót- takendum bréfanna sem örðugast fyrir að geta fengið [>au út af póst- húsunum og hinsvegar til að auka peningainntektir þeirra póstaf- greiðslumanna sem temja sér [>essi þjófslegu gróðabrögð á fáfróðum almenningi heima. Það eru mút- umar sem þeir heimta til að gegna þeirri embættislegu skyldu sinni að koma bréfunum til skila til við- takenda þar, og í raun réttri er ekki annað hægt að segja, ef satt skal talað, en að sjálf landsstjómin sé meðsek f glæpum þessum, þvi að það er óhugsandi að hún viti ekki af því sem fram fer á pósthúsum hennar ár eftir ár, og með ítrekuð- um opinberum umkvörtunum sem görðar hafa verið bæði í Heims- kringlu og Lögbergi. En hitt er skiljanlegt að póstafgreiðslumenn- imir viti hvað þeir mega bjóða sér, því eftir höfðinu dansa limirn- ir. Þeir hljóta að vita að þeir hafa ekkert að óttast frá hærri stöðum, Að þessum tíma hafa tilraunir manna f ýmsum löndum, til að fá vínnautn ýmist afnumda eða mjög svo mikið takmarkaða, einkanlega lotið að pví að þreugja. að kostum vfnðraggara og vínsala, en þegjandi gengið fram hjá að;d-uppsprettu ofnautnarinnar, sem allir vita að liggur hjá sjálfum einstaklingun- um, fyrst, sfðast og æfinlega. En nú hafa Brettar tekið upp það ný- mæli að viðhafa vitsmnnalega að- ferð við meðferð þessa máls, of- drykkjumálsins, og hafa samið lög til að hindra vínnautn f land inu, og þau lög gengu f gildi á síðastl. nýársdág. Aðal-kjarni laganna er sú grundvallarsetning að ofnautn vfns sé eingöngu þeim að kenna, sem neyta þess óhóflega, eða svo að þeir verði druknir af því; og samkvæmt þeirri grund- vallarhugsun er alt lagafrumvarpið sniðið, og fjársektir og fangelsis- hegning lögð við ofdrykkjuglæpn- um. Lögin ákveða að hver, sem finst drukkinn á opinberum stað skuli tekinn, mál höfðað mót hon- um og honum liegnt. Verði sami maður þannig sekur við lögin þrisvar sinnum á sama ári —12 mánuðum—þá verður hann talinn í drykkjurútaflokkinum, og hver sá vfnsali, sem þar eftir veitir þeim manni eða konu vfn, innan [>riggja ára. skal sæta þungri sekt. embættismenn Blackham Liberal- klúbbsins sögðu af sér embætti, til þess að komast hjá ábyrgð af [>vf ef einhverjir meðlimir klúbbsins skyklu verða ölvaðir þar, og með þeirri afleiðingu að stjórnarnefnd klúbbsins ákvað á fundi sð hætta tafarlaust allri vfnsölu í klúbbnum, f>ótt það dragi frá lionum mikin árlegan peninga arð. Lög [>essi taka og[>að fram fram að drykku- skapur skuli vera lögleg ástæða til hjónaskilnaðar; og tveir menn, sem áttu drykkjukonur, hafa J>egar fengið skilnað frá þeim, samkvæmt ástæðum þessara laga. I heild sinui eru lög þessi strong og anðsjáanlega sniðin til þess að taka algerlega fyrir kverk- arnar á ofnautn víns í landinu., og verði þeiin framvegis beitt eins og byrjunin bendir til að eigi að gera það, [>á má búast við áhrifamiklnm breytingum á lfferni og framferði enskrar alþýðu. Þess getur ekki orðið langt að bíða að ofdrykkju verði úlgcrlega útrýmt úr landinu, þar sem að sökin og hegningin er lögð jafnt á [>á, sem veita og hina sem neyta. Englendingar em f eðli sfnu löghlýðnir borgarar, og það er talið vfst að hver heiðarleg- ur borgari muni gera sitt ýtrasta til þess að fá lögum þessum fram- fylgt, og með því auka hið sanna frelsi einstaklingsins og heiður þjóðarinnar. Drykkjurútarnir eru fyltir ótta við afleiðingamar, sem ófrávíkjanlega fylgja hverju broti þessara laga, og þvf; sem er enn þá lakara að þola fyrirlitningu lög- hlýðinna ineðbargara sinna, sem allir hafa mynd þeirra og æfisögur fyrir augunum í hverri drykkju- kró f landinu. Það er söguleg staðreynd að nálega alltr einstakl- ingar em að meira eða minna leyti háðir þvf lögmáli að taka nokkurt tillit til álits almennings á þeim. Og flestir eru svo gerðir að þeim finst viðkunnanlegra að það álit sé fremur gott en ilt. Þetta gefur von um að drykkjurútar sjái sóma sinn í þvi að láta af ofdrykkjunni, þegar þeir sjá að almenningsviljinn er að útrýina þeim lesti úr þióðfé- laginu. Það getur ekki hjá því farið að þessf löggjöf hafi siðbetrandi á- hrif á þjóðina og miði til þess að minka stóram glæpi, og yfir höfuð að útrýma, ekki að eins ofdrykkju, heldur einnig leiðandi af henni iðjuleysi, örbyrgð og vansæmd úr landinu. Bréf frá Harvard-háskólanum. Eítir: Th. Thorvaldsson. (Niðurl.). Mesta tímabilið i sögu skólans byrjaði 1869, þegar núverandi for 3eti, C. W. Eliot, tók við stjórninni. fengið að læra. Þcir setja þeim svo eina tilbreytingalausa leið í gegnuin skólann. Það eru nú næstum 30 ár síðan menn fóru að sjá að þetta var hin mesta heimska. Þegar nú verandi forseti á Harvard loksins gat, innleitt þá aðferð að leyfa nem endum, með tilliti kennaranna, að kjósa sjálfir hvaða nárasgreinar þeir vildu læra, var stigið það stærsta spor 1 mentaáttina, sem stigið var á 19. öld. Þessi aðfei ð er smámsaman að ryðja sér tíl rúms á niilibilsskól unum og það eru öll líkindi til þess að innan skams veiði nemenduin f eftri bekkjum alþýðuskólanna einnig leyft að velja um námsgreínar. Alt frara að 1875 var fyrirkouiulagið hér svipað því, sem r,ú rfkir við flanitobah&skólann. Nemendur voru neyddir til að stunda vissar náms gieinar, með fáum undantekningum, ef þeir óskuðu að ná prófi skólans. iað var ekkert tillit tekið til þess hvort nemandinn hafði nokkra löng un til að læra t. d. grísku, eða hvort sú grein yrði honum nokkurntímaað yerulegum notum, hann varð að læra hana ef hann óskaði að ná prófi h& skólans. Nú fá allir þeir, sem ekki eru að búa sig undir neina sérstaka iðn eða stöðu, en koma á skólann til þess að leggia grundvöll fyriráfram- haldandi iærdómi, að velja hvaða greinar þeir sérstaklega vilja stunda. Af rær 400 kjörgieínum (courses), sem skólinn býður, veiðar hver nem andi að taka 5 á ári hverju til þess að ná prófl. Háskólinn liefir enga undirbúningsdeild, svo það eru sett ákveðin “þékkingartakmörk að neð an verðu”. Því til þess að geta not- ið tilsagnar í hærri námsgreinum liggur í augum uppi að viss menta- skilyrði eru nauðsynleg Ef að nemandi ætlar að leggja mentalegan grundvöll fyrir fráintíð sína, þarf hann að hafa stundað vissar greinar, svo sem enskn, þýzku og frönsku, sem ljúka upp fyrir honum mestu nútíðarbókmentuiu heimsins. Meðal annara framfara í seinni tíð iná telja það, að bætt var að þrengja nemenduin til að sækja bænir og guðsþjónustur. Þetta bænastand, næst matarhæflnu, kvað hafa verið orsök í flestum uppreist- um á skólanum. Það er engin íuiða þó svo væri þegar tillit er tekið til þess að bænir vora haldDar kl 6 á inorgnanna á sumrum, en fyr- ir mestu miskunn kl. 7 á vetrum. Ef piltar urða of seinir á fætur urðu þeir að borga sekt. I fyrndinni máttu uemendur játa syndir sínar, ettir katólskum sið, en síðar var því slept. Það er sagt að til þess að koma í veg fyrir þetta bænastagl hafi kennarar verið lokaðir úti úr bænasalnum og þrisvar sinnum var bibiíunni stolið. Eitt sinn þurfti að gera við kyrkju skólans og voru því engar bænir haldnar í 5 mánuði. Segja sumir að það hafi þótt merki legt að framferði piltanna hafi ekk ert versnað á þvf tfmabili, en sumir Kanp kennaranna hefir verið aukið að mun síðast.liðjn ár. Skól- inn heflr því getað fengið mjög mentaða og færa menn til að taka að sér kenslustörf. Það er eftirtekta- yert að aluienningur enn í dag álít nr það verk, sem kennarar vinna, mjög lílilsviiði. í þvf er innifaiin sú mesta hætta sem búin er inenta- 1 fi þessa iands. Þegar maður ber saman þau laun, sem góðir læknar, lögmenn og pi estar fá fyrir ekkert meira andlegt erfiði, þá kemur bezt í ljós álit það sem alþýða hefir á verki þeirra, sem hún trúir fyrir uppfræðslu kynslóðarinnar. Meðan Schwab fær hálf iniliíón í kaup á ári og Depew um $200,000, en forseti stærstu mentastofnunarinnar í Am- erfku að eins 7 eða 8 þúsund & ári, eru litil líkindi til þess að skörpustu menn þjððarinnar gefi sig við kenslu- Btörfum. Fallegt hús og dýr útbún- aður eingöngu mynda ekki skóla, menn; sterkir og gáfaðir, gæddir andlegu fjðri, eru nauðsynlegír til þess að sú stofnun geti fullnægt sfn um tilgangi og slíka menn er ómögu legt að fá nema borga þeim vel. Góður kennari og ónýtur kennari eru aldrei rött metnir. Þangað til uð mannfélagið lærir að meta þ& heldur það áfram að híða það tjón, sem réttileg meutun gæti afstýrt. Harvard er einn af þeim háskól- um þar sem fslenzka er kend. Til- sögn í henni er veitt annahvort ár. Hún var fyrst innleidd hér 1890, Danska var inaleidd 8 árutn síðar. Kvenfólki hefir ekki enn þ& verið leyft að stunda nám á Har- vard. Mun suinum þykja það ótrú- legt að slíkt skuli viðgangast í Bandaríkjunum þar som jafnmikið er haldið af kvenþjóðinni. Þeir hafa þær sér, svo að þær og piitai nir fipi ekki of mi-kið hvort fyrir öðru. I samhandi við Harvard var fyrir nokkru síðan stofnaður skóli handa kveufólki. og heitir sá Radcliff College. Þar stunda nú yfir 400 stúlkur nám. Forseti þess skóla er Mrs. C. E. Agassiz, kona vísinda- mannsins sem nefndur er að ofan. Þetta yrði oflangt mál ef hér ætti að tilnefna þá menn, sem mest og bezt hafa starfað að því að koma Harvard þar sem hann er nú. Skól- inn hefir aldrei átt eins fræga merra og Arlstotle eða Darwin eða Newton, menn, hverra 3tarfskraftur var ótrú- lega mikill. Samt vil ég nefna einn mann, sem með stnum mörgu og miklu verkuin hefir reist 6ér hér varanlegan minnisvarða. Maður eá hét Louis Agassiz, fæddur á Sviss- landi 1807. Næstum hvert skóla- bam í Manitoba hefir heyrt hans getið* Hann tókst á höndur kennarastarf við Harvard ura niiðja síðustu öld. Þi átti skólinn ekkert safn sem teljandi var. Hann tók því til að safna á eigin reikning og síðar keypti skólinn safnið og kom upp yfir það húsi. Meðan Agassiz lifði hélt hann ftfram að bæta við það og skrifaði bækur til auðs fyrir safn ið. Þegar hann dó (1873) var skotið saman yfir $300,000 til arðs fyrir safnið, sem þá var orðið afarstórt, því Agasíiz hafði ferðast til margra landa og starfað að safninu með mestu elju. Síðan hefir mikíð fé verið lagt til þess að auka það svo að það er nú eitthvert hið myndar- legasta dýra, jurta og steina safn sem hægt er að finna við háskóla í Bandaríkjunum. Agassis kaus að það yrði sinn eini minnisvarði, því hann lét ekki setja á leiði sitt annað en stóran blágrýtishlöllung (frá ís- aldartímabilinu) cg á hann er graflð með stórum stöfum nafn þessa heinis- fræga vísindamanns. Fyrir ári siðan var talað um að gera læknaskólann við Harvard þann bezta í Ameiíku. Til þcss fyrirtækis var skotið saman um 5 milliónum dollaia. Morgan og Rockerfeller gftfu til þess liðuga milliónina hvor. Að því meðtöldu eru eignir skólans orðnar yflr 18 mil. Sýnir það eigi allitla framför þegar þess er gætt að fyrir 30 árum voru eignirnar um (j mil. Tala kennara við Harvard er nú á sjötta hundrað en tala. ncmenda & sjötta *) Jardhseðingar álíta að á Pleis- tocene-tliuabilinu. raáske fyrir hér um bil 200 000 árura, hafi mikiil hluti af Mauitoba, Dakota 02 Minnesota verið eitt stórt stöðuvato, er átti að hafa tuyndast þegar ísinn frá síðari ísalnar timabilinu bráðnaði. Vatu þetta iiefir verið kaliað Lake A<>aasiz, i rainningu ura L. Agassiz. Það var yfir 100,000 fethyrni'igsmilur að stærð, og þar sem Winnipeg nú stendur var það um 400 fet á dýpt. Vötnin í Manitoba eru eftirstöðvar af Lake Agassiz. Frjóf- semi Rauðirdalsins er þvi afleiðing þess að daluriun var vatnsbotn í mörg þúsund &r. Höf. Þessir $2000. sem tyrir næstum 300 árum voru gefnir til skólans, virðast kafa blessast vel. En það er ekki fjármálahliðin seru er eftir- tektaverðust. Það eru þau áhrif sem mentastofnanir hafa á Þjóðina og sá þáttur sem þær eiga í þvi að skapa forlög hennar, sem er ' miklu arðsamara að skygnast inn í. Það ætti að koma mönnum til að viður- kenna að það m& ekki, eins og gert var snerama á miðöldunum, trúa kriplingum og aumingjum fyrir blysi þekkingarinnar. Mentastofn- un eins og Harvard, sem heflr á bak við sig Btóra þjóð, sem heflr frá því íyrsta sýnt mikinn mentahug, stofn- un, sem á sögu, sem aldirnar hafa víðfrægt, sem hefir öll þau hlynn- indi að bjóða, sem auður getur l&tið í té, sem hefir í þjónustu sinni menn, hverra markmið er að leita að gim- steinum sannleikans, hvers má mað- ur ekki vænta af henni í framtíðinni, sem verndara þekkingar o^ ment- unar ? ÚR BRÉFI ÚR HRÚTAFIRÐI á íslandi, dagi. 6. Nóv. 1902. “Þú segir í bréfi þínu, að þeir sem komið hafl héðan, segi fle3tir sömu söguna að heiman: kalda tíð o. s. frv. Það var mikið rótt, að útlitið var rajög ljótt.ísinn lá lengi hér um innfjarða og gras spratt seint, þó varð hvergi nein neyð fyrir menn né skepnur og gengu þær fremur vel undan vetrinum. Gras var raunar lítið, en nýtingin t bezta Iagi hór pl&ss, svo heyskapur varð vflrieitt góður, þegar tillit er haft til þess, að folkið er fátt og heyskapartíminn stuttur. Það er að vísu svo að á- standið hér á landi er að mörgu leyt ískyggilegt, þegar lakari hliðin er skoðuð, sérstaklega til sveitanna. Þar heflr fólkinu fækkað, eins og iíka skepnum, og er orsökin ineðal innars sú, að fólkið leítar til sjávar- ins. Þar er atvinna góð. Fiskur- iun er í háu verði og þilskipin mörg, auk ýmsrar annarar atyinnu. Sveita- búskapurinn er dýr, sumar afurðir í lágu verði og ekki hægt að salja þær móti peningum. Útlend vara öll f háu verði mótiokkar vöru, en væru, ef peningar væru fyrir hendi- sjálfsagt 25 til 35 per cent lægri. Móti vörurn er verðið þetta: Rúgur, 100 pd., 9 kr., býgg 12 kr., Ertur 12| kr., hveiti 11 kr.. kafíi 65 a. pd. Kandis 28 a. I kössum o. s. frv. Ull 55 a., haustull 45 a., smjör 60 a.— Fjárverð vargott. Lifandi vigt á algeldum kindum 13 a. pd., í 100 pd. kind og 14a. hæst fyrir pd, í 120 pd. kind. Minna var verðið á hve. jn pd. í þeirn kindum, seni vigtuðu minna en 100 pd, Eins og líka í mylkum ám, geldmn ám, hrútum ogdilkura, Kjötveið var 20 a. f 35 pd. kroppum og þar yfir. Á þessu ófullkomua yflrliti sérðu, að féuað- urinn er mikið fremur vel borgaður, og væri gott ef það væri móti pen ingum, en móti ýmislegri annari borgun en vörum, má verzlunin heita all góð. Þess skal getið, að hross voru borguð frá 45 til 80 kr. Þau hafa I seinni tíð farið vfða fjölg- andi. I þessum hreppieru fáir bláfá- tækir og engir þurfa verulega að vera upp á aðra komnir með nauð synjar sfnar enn sein komið er. Hjá mörgumaf hinum yngri bændum eru mörg börn á unga aldri og getur maður gjarna með réttu sagt, að gróðinn sé mikill hjá þeim mönnum. Það kemur fylliloga hér í ljós, sem annarsstaðar að dugnaðarmennirn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.