Heimskringla - 22.01.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.01.1903, Blaðsíða 1
Kærkomnasta gjöf til ísl. á Islandi er: S Heimskringla 7 $1.50 um árið heim send. XVIÍ. WINNIPEG, MANITOBA 22. JANÚAR 1903. Nr. 15. ew York |_Life | nsurance JOHN A. McCALL, pbesident. líifsábyrgí'ir í gildi, 81. Dcs. 1902 1550 niillionir Oollai'M. 700,000 gjaldendur, sem eru félagid eiga þaðog njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með 302 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxt,ur fél 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist & síðastl. Ari um 188 mill. Dollars. Á sama ári borstaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,— o« þess utan t.ii lifandi neðlima 14J mill. Doil., og ennfremur var 84,750,000 af gróða skift upp milli rreðlima. sem er 8800.000 roeira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlimum $8 750 000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, .f. K. Morgnn. Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BDILDING, aá7~ i nsr zsr ipe G-_ Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. C. P. K., Grand Trunk og Inter- colonial brautirnar höfðu á síðastl. ári $75,675,8442 iuntektir, og er það langt um meíra en á nokkru uudan gengnu ári í sögu landsins. —Dominiou stál- og kolafélagið hafði á síðasta ári rúmlega 1J mill- fón dollars inntektir, en l hreinn á- gróði varð um háif millfón dollars. —Svo eru nú miklar járnbrauta- vagna pantanir fyrirliggjandi á öllum vagnverksmiðjum í Canada og Bandaríkjunum, að vagnar sem nú eru pantaðir, verða ekki afhent- ir kaupendunum fyrr en í Maf eða Júnf 1904. C. P, R. félagið hefir pantað 1300 gufuvagna og á þriðja þúsund flutningsvagna. —írski þingmaðurinn John Redmond segir Bretar muni bráð- lega samþykkja lagafrumvarp, sem geri írum mögulegt að lifa í friði á eigin löndum sfnum á írlandi. Hann taldi víst að frska landmálið mundi verða útkljáð þannig. að landeigendur seldu bændum jarðir þær sem Þeir búa á. —Bandarfkjamenn hafa búið til fallbyssu, sem kostaði $100 f>ús. með 640 pund af púðri í hverju skoti kastar hún 2400 punda kúlu yfir 2000 fet á sekúndu, og rekur hana í gegnum þykkustu stálplötu í margra mflna færi. —Ungur Ameríkumaður C. B. Gilletta, 22 ára gamall, hefir upp götvað umbætur á köfunarbátum, svo að þeir geta nú verið neðan- sjávar 15 kl.tfma f einu þegar nauð- syn krefnr. Bátur pessi hefir það fram yfir alla aðra köfunarbáta, að hann getur skotið Torpedos án þess að fara ofansjavflr til þess. Piltur þessi var með Bandaríkjamönnum f Spánar-stríðinu og fanst þá að köfunarbátar Bandamanna vera svs ófullhomnir að hann einsetti sér að umbæta f>á. Hann hefir fengið einkaleyfi fyrir uppfynding sinni og býður að selja hæstbjóð- anda hana. —200 menn, konur og böm, í Toledo, Ohio, tóku með valdi 5 járnbrautarvagna hlaðna kolum, á sunnudaginn var. Lögreglan og járnbrautaÞjónar létu sem þeir sæu þetta ekki, en sfðan hefir brautafélagið sett vopnaðan vörð við hvern kolavagn, sem f>að flytur til f>ess mögulegt sé að koma f>eim á ákveðna staði til réttra móttak- enda. Allir menn í kolanámunum vinna nú eins mikla aukavinnu á hverjum sólarhring eins og heilsa og kraltar leyfa, og taka f>annig úr námunum þúsundir tonna á dag. meira en nokkru sinni fyrr. —Bindindismennirnir í Ontario heimta af Rossstjórninni að hún taki tillit til þeirra 92,210 fleirtölu, sem nú er með vfnbanni þar f fylk- inu og semjiá næstaþingi lög, sem banni drykkjustofur á hótelum og að sektir séu lagðar við vfnveit- (ngum “treating”. Mr. Ross lof- aðiað fara einslangt f þá átt einsog fylgdarmenn sfnir f þinginu vildu leyfa sér að fíira. —Dominionþingið er sagt að eig að korna saman snemma f Marz næstk. —Free Press segir að Ottawa- stjórnin liafi f hyggja að senda 40 til 50 bændur héðan úr vesturland- inu yfir til Evrópu f innflutninga erindum. —Nýkosni borgarstjórinn í Bran don var dæmdur frá embætti [af því hann átti ekki lagalega fasteigna upphæð til þess að geta sótt um eða halda borgarstjórastöðunni. —Bandaríkjaþingið hefir sam- þvkt að leyfa kolum frá öllum löndum tollfríum inn f Bandarfkin í næstkomandi 12 mánuði. Til- raun verður gerð til þess að fá Ottawaþingið til að leyfa á sama hátt kolum inngöngu f Canada án þess að tollur sé borgaður af þeim. —Maður í Ont. var dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir að leggja eld í kyrkju, með þeim ásetningi að brenna hana. —Rfkisstjóri Tillman, yfir South Carolina, mætti nýlega ritstjóra einum á götu, og skaut hann til ólffis. Ritstj. bafði unnið á móti kosningu hans. Ríkisstjórinn var þegar handtekinn og má búast við þunguin dómi. Fólk f grendinni er svo æst að það hótarað hengja ríkisstjórann án dóms og laga , en yfirvöldin gæta hans vandlega. —70 ]>ús. manns f Svfarfki er sagt að lfði hungurneyð í norðvest- urhluta landsins. Fólkið er sagt að lifi þar að miklu leyii á þurkuð- um trjáberki, sem steyttur er f mjöl og soðinn saman við íslenzk fjaflagrós. Bæði fiskveiði og korn rækt er sagt að hafi algerlega brugðist í þessum hluta landsins á sfðastl. haustí. Rjúpnaveiði er og sögð þvf nær engin. Það er áætl- að, aðþað þurfi 6^ millfón dollars til að forða fólki þessu horfelli, en að eins 200 þús. hafa enn fengist, þar af 12J þús. frá Sviuin í Banda- ríkjunum. Bændur ala gripi sfna á nokkurskonar trjákvoðu, sem þeir sjóða, og er það talið óvíst að þeir geti haldið í þeim lffi. 16 hundr- uð jámbrautarvagnhlössum af matvælum og skepnufóðri hefir verið ekið inn f hungurshéruðin, en það er að eins til stundarfriðar fyrir fáa. Sjálfsagt verður stjórn- in að taka alvarlegar ákvarðanir til að forða mannfelli f landinu. —í orði er að C. P. R. félagið sé að kaupa nokkur gufuskip frá Elder Dempster skipafélaginu. Þau eiga að skrfða yfir Atlantshaf milli Evrópu og Amerfku. Engin verðupphæð er enn nefnd. —Skriða féll f Nankinhéraðinu í Kína og orsakaði flóðöldu, sem varð 200 manns að bana. —Tvö börn 12 ára gömul urðu úti í stórhrfð f Nova Scotia í síð- astl. viku og biðu bana af. Miklar frosthörkur hafa gengið í austur- fylkjunum og f sumum Bandarikj- unum undanfarandi nokkrar vikur Jafnvel á Englandi hefir kuldinn orðið svomidill, að þumlungsþykk ur fs myndaðist á Thamesánni, og er það í fyrsta sinn f mörg ár að fs hefir lagt á þá á. —Svo er mikil kolaþurð f Wind- sor, Ont, að Grand Trunk brautra- félagið varð að grípa til nokkurra vagnhlassa, sem það flutti inn í bæinn og brenna þeim f gufuvögn- um slnum í stað þess að láta bæj- arbúa njóta þeirra. —ítalskur maður, Senor Pinos, hefir fundið upp sjónauka, er hann nefnir: “Hydroseope“. Með hon- um geta menn séð langar leiðir f djúp sjávarins, eins og það væri á þurru landi. Sjónauki þessi grfp- yfir mikla víðáttu ekki síður en dýpt f sjóinn. Þessi uppfynding er talin einkar verðmæt bæði fyr- ir herskipaflota þjóðanna og engu síður fyrir fiskiveiðamenn og aðra sem reka atvinnuveg sinn á sjó og vötnum. Dómari einn á Þýzkalandi háði nýlega einvfgi við sendiherra einn þar í landi út af ósátt, af því að dómarinn var alt of nærgöngull við konu sendiherrans. Dómarinn var déemdur f 4 mánaða en liinn f 2 mánaða fangelsi. í tilefni af þessu fekk kona dómarans skilnað frá manni sfnum, —Fréttir frá Noregi segja svo mikið selahlaup þar við strendur landsins, að fiskveiða atvinnuvegur sjómanna er algerlega eyðilagður. Selimir ganga upp i landsteina og þrátt fyrir alt sem drepið er a? þeim, þá minkar tala þeirra lftið og ekki hrekjast^þeir Jundan skot um veiðimanna. Stjórnin hefir verið beðin að hjálpa til að eyða selagöngu þessari í von um að þá gangi fiskur aftur inn á grunnmið og fiskveiða atvinnuvegurinn nái sér aftur. —-McKenzie og Mann hafa fengið 11 millíónir ekrur af verðmætu námalandi í Venezuela, sem þeir ætla að láta vinua strax og núver- andi ólriður er um garð gengin. Land þetta er sagt að vera. auðugt af gulli, kopur, járni og öðrum málm- um. Nýr olíubrnnnur hefir fundizt 1 Chatham-héraðinu í Ont. Hanu gef ur 25 tnnnur á klukkustund. Þetta er 8. brunnurinn, sem fundíst hefir í þessu héraði. —Japanstjórnin hefir afráðið að hætta þingfundum, af því hún var yfirbuguðaf atkvæðum andstæðirga I þinginu. Stjórnin vildi leggja all háan skatt á landeignir í ríkinu og að verja fénu tii að auka herskipa- flota ríkisins. Andstæðingar mót mæltu landskattinum og virðast hafa þjóðina með sér í þessu máli. —Bandaríkjaherfoiinginn Chaffle hcfin opinherað það leyndarmál, að hann hafi, þegar hann var f Kína, getað náð 80 millíónum dollars virði af gimsteinum og peningum í Pekinborg, hefði ekki McKinley for- seti neitað að láta gera það. For- setinn áleit herdeildir sínar ekki þar komnar til þess að ræna fj&rmunum andstæðinganna, heldur til þess að knýja þá til mannúðlegrar breytni við krístniboða, sem kendu trúar- biögð sín þar 1 landínu. ÍSLAND. Frá húsbrunanum, sem varð á verzlunarhúsunum í Húsav. snemma í síða8tl. mán., segjr blaðið “Norður- land” dags. 13, Des., að brunnið hafi: 1. skrifstofuhúsið og búðarhús- ið þar áfaet. 2. Mörbræðsluhúsið og beykisstníðahúsið. 3. Salthös. 4. Kornhús, 5. Sláturshús. 6. Kola- og timburhús. Iveruhúsi yerzlunar- stjórans varð bjargað, en sviðnaði þó allmjög utan. Af útlendmn vörum brunnu 420 tunnur af kornmat, en 630 tunnam varð bjargað, af kolum voru til um 30 þús. pund, þau sviðnuðu meira og minna; það sem eftir var af þeim var virt á 135 kr. Þar næst brunnu full 10 þús. pund af sykri og um 1800 pund af kafft, sem gjöreyddist. Öll verzlunaráhöld brunnu og af álnavörn, járnvöru, glervöru og öðr- um vörum sem i búðinni vorn, mun hafa brunnið 30 þús* kr. virði. All- mikið brann og af tirnbri, en nokkru varð þó bjargað. Af ísl. vörum brunnu 370 spippund af saltfiski. Nokkuð af peningum voru í járnskáp verzlun- arinnar, bréfpeningar brunnu þar til ösku og gullpeningar brftðnuðu. Gull- og bréfpeningar voru og í skritbordsskúffa í skrifstofuhúsinu, gullpeninganjir funduat lítt skeuidir í rústunum eftir brennuna, höfðu ekki brunnið nærri eins ilia og hinir, sem geymdir voru í járnsaápnum. Fldur þessi kvikr.aði í skrifstofuhús- inu og er ætlað hann hafi stafað fiá ofninum, en enginn veit neitt með vissu um það. Eldstjónið als inetið nær 100 krónum. Ibúatalan á Akureyri við síð- astl nýár, 1489. (Eftir Austra 1. Des.). Of'veður mikið af suðri gjöiði á Eyjafirði 14. f. m. Akureyrarhöf'n var lögð, en ísinn fór þegar á rek og ftskiskip þau er voru innifiosin á Pollinum, Eitt af skipunum “Jón”, eign Norðmanns kaupmanns, sökk fyrir fráman hiðsvokallaða Torfnnefí haldið er, að ef það uáist ekki upp aftur, muni það geta orðið til mik- illa óþæginda fyrir hina fyrirhuguðu stórskipabryggju, sem á að byggja þar. Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðs hefir nú ákveðið að láta leugja Hafnarbryggjuna, svo að hafskip geti iegið við hana. Einnig er ( ráði að bygga stórskipabryggju við Torfunef, rétt fyrir innan Oddeyri. 37,246 tunnur af sild var búið að flytja útaf Eyjafirði frá nýári 31 okt. síðastl. En mest af þessari síld haía útlendu síldarfélögin aflað. Garðyrkjuskóla hafa þeir amtm. Páll Brieni og Sigurður Sigurðsson skólastj. á Hólum í hyggju að koma á fót á Akureyri. Kostn. áætlaður 4—500, er ætlast er til að Búnaðar- félag Tslands leggi lil. Til afnota við garðj>rkjukensluna hefir bæjar- stjórn Akureyrar veltt ókeypis 4—5 dagsláttu svæði í svokölluðu Nausta- gili rétt fyrir innan kaupstaðinn. Nýtt félag hafa allflestar frúr bæjarins stofnað; nefnist télagið “Kvennfélag Seyðijfjarðar.” Til- gangur félagsins er meðal annars sá, að styikja fátækustu meðlimi bæjar ins. Hitinn í gær var 9 gr. R. 9. Des. Ofveður. Fyrri part dags 5. þ. m. gjörði hér ofveður mikið af suðvestri og hélzt það til kvölds Ekki höfum vér enn spurt það til að veður þetta hafi ollað nokkr- um skaða sem teljandi sé. Þennan dag var 11 gr. hiti R. Hinn nafnfrægi fjárkláðalæknir Aorðmanna, Ole Myklestad, er með "Agli” til Akureyrar. Hann ferðast um Norður- og Austurland, til að kenna mönnum fjárkláðalækniugar. (Eftir Norðurlani 29. Nóv.). Héraðsvatnabrúin tokin. Úr Skagafirði er skrifað 16. þ. m. “Að- faranótt þ. 14. þ. m. fauk Héraðs- vr.tnabrúin og liggur á ísnum eða A Vötnunum. Hve mibið hún er brotin eða skemd, hefir enn ekki ver- ið vannsakað, Hefir að líkfndum verið miður vel um hana búið.” Sama dag fauk og brú á Sæ- mundarft á Vatnsskarði. “Viðgerð nauðsynleg þegar í vetur,” ei skrif- að úr Skagefirði. Ódæma fönn. ÍSkagafirði, vest- anverðum að rninsta kosti, og Húna- yatnssýslu, kom ódæmafönn snemma í þessum mánuði, svo haglaust varð fyrir allar skepnur, og hross stóðu sumstaðar í Húnavatnssýslu i sjftlf- heldu, svo flytja varð til þeirra hey, að sögn. En þegar póstur fór um á norðurleið, yar kominn hagi hvar- vetna í bygð. Vatns eitan hér á Oddeyri er kotnin vei á veg. Vatn kornið inn f kjallarana á flestum húsum og erið að leiða það um núsin. Vatnið er ftgætt. 6. Des. Kíghósti gengur hér út í fjörð mum og er skæður, (Siglu- firði eru dáin úr honum 5 hðrn og í Ólafsfirði önnur 5. Læknarnir, sem hér hafa legið i spítalanum, eru nú svo vel á veg komnir, að Sigurður Pálsson hyggur til heimferðar næstu daga og Jng ólfur Gíslason er f'ariim að fara í föt ofurlítið. Einmunatíð er nú á Norðurlandi. Sumarhiti siðustu sólaihringa, en vindasamt. Bændur eiu að rista ofan af þútum sínum og sumstaðar er verið að grafa kjallara, með þvi að als enginn klaki er í jörðu. SamaaflHtregðan sumpait vegna beituleysis, sumpart vegna gælta leysis. En töluveiður fiskur halda menn sé í firðinuni. í Svarfaðardal voru 30—40 í lilut uin síðustu fielgi með saltaðii sild sem beitu. Mannalát. Þ. 4. þ m. andaðist hér í bænum Sigurgeir Sigurðsson (þingeyingur), eftir alt að árs legu í meinsemd innvortis, mesti dugnaðar- maður. Hann bjó nokkur ár á Öngulstiiðum og síðar á Möðiuvöll- um í Eýjafirði. Væn ær í haust átti Skafti bóndi Jóhannesson í Litlagerði þrévetra á, sem gekk með tvo dilka f sumar. A mánudaginn fyrsta í vetri vóg ærin 120 pund og dilk- arnir 136 pd. til samans. Eftir fjárverði í haust hefði ær þessi gert með lömbunum, að minsta kosti 30 kr. og eru það góðar afurðir á þessu ári.—Ær þessi átti með eldri ám í fyrravetur og var aldrei mismunað. Hún bar snemma og í hríðunum seint 1 maí lá hún úti flestar nætur, en fékk að éta það, sem hún vildi, af töðu einu sinni á dag. Fiéttabréf til B. L. Baldwinson, M. P. P. Kæei HERRA: Veðrátta hefir verið mjög stirð og umhleypingasöm {>að, sem af er vetrinum. Frost og vindar mjög tilfinnanlegir; ekki síst fyrir f>á miirgu, er stundað hafa fiskiveiðar. Fiskveiði liefir gengið allvel að svo momnu. Verð á fiski í góðu meðallagi; hvítfiskur 4|—5c. pd., Pickerel 2$—3, Pike 1|—2, birt- ingur (Tullaby) 2c. pundið. Ýms- ir urðu fyrir talsverðum neta skaða við f>að, að fsinn á vatninu braut upp. Sumir mistu við p>etta tæki- færi alla sína útgerð, aðrir nokkuð. Stöku menn fundu net sín aftur öll- meira og minna skemd. Þetta var þvf tilfinnanlegra þar sem f>etta var bezti fiskftíminn. seintí Nóvember. Efnahagur manna mun yfirleitt vera dágóður, heldur á fram- farastigi. Ýmsir kvillar í gripum og hrossum gjörir mönnum erfitt með fjölgunina. Um félagslífið hér er það eitt að segja að það er í þroskun niður- ávið. Samt er lestrarfélagið okkar lifandi, meðlimir þess 16 eða 17; en því miður getur það alt of fáar bækur keypt; fél. á 70 nr. af bók- um. Eg vildi sjá alla bygðarmenn heyra [>vf til, f>á gætum við með tfmanum komið upp dálitlu bóka safni bygðinni til gagns og sóma. Skemtanir. Eg held |>ær séu að deyja út. Það er má ske ekki stór skaði. Nei, tvær voru haldn- ar rétt nýlega, önnur lijá herra S Bjamasyni, hin hjáJ Crawford;en þetta vora eingöngu danssamkom- ur, út á það er ekkert setjandi, en ánasgjulegra findist mér að sjá og heyra vort unga fólk vel æft f hljóð- færaslætti, söng og ræðuliöldum. Þetta er f>að, sem vorir ungu menn þyrftu að æfa sig f, að minsta kosti jafnt dansinum. Framtíðin. Um hana er erfitt nokkuð að segja, mestsökum vatns. Manitobavatn stóð svo hátt sfðastl. sumar að til stór\Tandræða horfði, 4 búendur urðu að flýja alfarnir sökum vatns sumir fækkuðu við sig gripum til að geta setið kyrrir, og allir höfðu inikið fyrir að ná heyjum; og verði söm vatnshæð á komandi sumri er als enginn efi að flestir verða að fara. Annað sem bygðinni stendur fyrir framföram eru, als ófærir vegir, [>að má svo heita að oft sé ómögulegt að kom- ast út eða inn f bygðina eða um hana; þetta hafa menn séð og fund- ið en [>ó lítið eða ekkert gert til að ráða bót á þessu stóra böli. I sveitarstjórnina hafa menn kosið framkvæmdarlausa og als óhæfa menn, enda er ekki völ á mörgnm góðum, og svo hafa samtökin ekki verið góð að koma þeim að er fær- astir eru. Svo er og hitt, að sveit- in er fátæk og ekki fær til að tak- ast á hendur nein stórvirki. En hitt er hún skyldug að gera, að hafa allar framkvæmdirnar þó pen- ingarnir kæmu annarstaðar að, segjnm frá fylkisstjórninni. Sú stjórn ætti nú að gera ofurlítið fyr- ir okkur og það á komandi sumri, við hör megum alt eins vel takast til greina sem aðrir, þó fámennir séum. Um þetta mætti skrifa langt mál, en [>að var aldrei mein- ing mín. Hitt vil ég gera, að skora á alla bygðarmenn að veita vegabótamálinu og hinum nýkosna sveitarráðsmanni vorum alvarlegan gaum. Það er kominn tími til fyrir okkur að heimta það sem okkur ber, og hefir borið, af þvf fé er sveitarstjórnin ver til vegagerða og að aðgæta hvernig því fé er varið. Mentamál. Við hér liöfum haft |>á ánægju (heiður) að hafa enskumælandi mann fyrir kennara ætfð síðan skóli var byrjaður hér fyrir fjóram árum; orsökin er sú að einn enskur maður er hér í bygð- inni, sem verið hefir í skólanefnd- inni alt frá byrjun, og ráðið þar mestu. Nú er sú breyting á orðin að f nefndinni sitja nú íilendingar, sem óefað reyna að útvega fslenzk- an kennara, það því fremur sem þetta er ósk allra, sem böm eiga, sem á skóla ganga, hinir íslenzku kennarar mega því fara að líta hingað f framtfðinni, að öllum lík- indum verður kenslan í 10 mánuði 4 ári, eins og verið hefir. Gestir. Okkur veittist sú á. nægja á sunnudaginn milli jóla og nýárs að hlýða á hinn fsl. únitara prédikara, hra. J. P. Sölnmndsson. Eg held að öllum, sem til hans heyrðu hafi lfkað það vel, sem hann sagði, Hann er vel málifar- inn, hélt sig vel að málefninu án nokkurra stóryrða, hann útskýrði málefnið vel -með skynsömum vel forsvarandi orðum. Það er ávalt skemtun að hlýða á slfka menn, hvaða trúflokki sem þeir tilheyra. Heilbrigði manna góð, það ég frekast veit. Ingim. Ólafsson. 13. Janúar 1903. WESTERN CANADA BUSINESS COILECE. hettr að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök ,alúð lögð við kenslu I LETTRI ENSKU, EINNIG ER KENT: Verzlunarfræði, Shoi thand & Type- . . writinK, bkript. Telesrraphing, CivilSei vicemeutun AuglýsiURaritun, Skrifið eftir upplýaingnm osrkensluverði Baker Block Wm. Hall-Jones, gegnt UnionBank. Principal. WINNIPEG,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.