Heimskringla - 22.01.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 22. JANÚAR 1903
Winnipe^.
Ársfundur Heimskringlu prent-
félagsins verður haldinn 6 skrif-
stofu tdaðsins, 219 McDermot Ave.
miðvikudaginn 4. Febrúar næstk.
kl. 8 að kveidinu. Allir hluthafar
félagsins eru beðnir að mæta á
fundinum.
Empire-skilvindufél. heflr herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skriflð hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
et yður vantar vindu.
6 ísl. taflnrenn hér í bænum,
Magnús Smith, Egill Benediktson,
Paul Johnson, M. O, Smith, Arni
Þérðarson og Sölvi Sölvason , hafa
boðið færustu 6 enskumœlandi
taflmönnum f þessum bæ að þreyta
kapptafl við sig þrisvar sinnum.
Töflin fara fram á hverju föstu-
dagskveldi eftir kl. 8 í St. And-
rews Club Room. Fyrsta taflið
fór fram á föstudagskveldið var, og
unnu landar 4 þeirra, Magnús
Smith tefldi við Mr. Spencer, tafl-
kappa Manitoba; og vann. Allir
mega ókeypis horfa á leiki þeirra.
Empire-skilvindufélagið gefur fá* *
tækum vægari borgunarskilmála
en nokkurt annáð skilvindufélag.
Sunnudagsskóla kennarar og
kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar bið ja
alla núverandi meðlimi hins ísl.
unglingafélags í Winnipeg að
mæta á fundi með sér kl. 8 e. h.
á mánudagskveldið kemur hinn
26. þ. m. í Tjaldbúðarsalnum.
Messað verður hjá hr. Jónasi
Jónassyni í Fort Rouge á sunnu-
dagsmorguninn kemur kl 11 f. h.
8agt er að Alexandra Englands-
drottning hafi látið sýna sér ailar
skilviudur, sem riú eru á markaðin-
um, 0' að hún hatí sjálf skilið lCO
pund af mjóik í hverrí þeirra. Eftir
það kaus hún eina þeirra og nefndi
hana “Eu.pire". Hið konunglega
kCabú er afar stórt, og þvi nauðsyn-
legt að hafa beztu skiivinduna þar.
í þessu blaði og framvegis sést
auglýsing frá hinni nýju' Business
College W. Hall-Jones. Vér þekkj-
um mann þenna og getum mælt
með skóla hans, sem veitir ágæta
verzlunar og aðra praktiska ment-
un mót snnnajömu verði. Islend
ingar ættu að sækja þann skóla.
MAGNÚS BJÖRNSSON, 67 Victoria
St., Selur eldívið rned lægsta markaðs-
verði. Bezta purt Trniarack $6.00, full
borfp.n verður að fyl«ja hverri pöntun.
þákemur viðurinn strax,
Séra Magnús J. Skaptason kom
til bæjarins um sfðustu helgi.
Hann hélt ferðinni til Nýja Isl.
Næsta sunnudagskveld verður
messað í Unitarakyrkjunniá venju-
legum tíma.
Fulltrúar Tjaldbúðarsafnaðar
hafa ákveðið að halda skemtisam-
komu í Tjaldbúðarsalnum þann
10. næsta mánaðar. Program sfðar.
Qrand “Jewel“
4 STÆKÐIR af viðarstóm án
vatnskassa.
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN
VATNSKASSA.
4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM
MEÐ VATNSKASSA. *
3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM
MEÐ VATNSKASSA.
Grand Jewel stor eru votir
beeztu auglýsendur, þegar þér
kanpið stó,—kaupið þá beztu, þá
sem er fyllilega trygð,—þá sem heflr
viðurkenningu.—Ödýrleiki ætti ekki
að vera eina augnamiðið. Bezta
stóin er ætíð ódVrust- Allar stærðir
til allra nota.—Sddar alstaðar, biðjið
kaupmann yðar um þær,
Yflr 20,000 nfl 1 stöðugu brúki,
gerðar af:
f/ffmíÆ
THE BURROW, STEWflRT & MILNE COMPANY,
(Elstu stógerðarmenn í Canada).
Seldar af eftirfyIgjamli verxlnitariiiönnniii:
Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man.....Thos. E. Poole.
Gladstone, Man....Williams Bros. Gimli, Man....H. P. Tærgesen.
Red Deer, N. W..T.....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland.
Whitewood, N. W. T......J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Satherland.
Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard.
Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenburg... .W. B. Lennard.
Saltcoats... .T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery.
Toulon,.... F. Anderson & Co.
Skriflð eítir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar
bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsölumönnum í Manitoba og Norð-
vesturlandinu, Merrick Anderson A Co., Winnipeg.
Hannes Sigurðsson frá Brú kom
með 7 ára stúlkubarn til uppskur.ð
ar á St. Bonefac spitalanum við
meinsemd f mjððm og læri. Upp-
skurðurinn tókst vel, en afleiðing-
ar enn óséðar.
Svíar f Winnipeg hafa hafið pen
ingasamskot til hjálpar fólki því í
Svfaríki, sem nú líður þar hungurs
neyð.
Hra Thorst. Johnson, fsl. fiol-
fn spilarinn í Winnipeg, hefir ver-
ið boðaður til að spila á samkom-
um í þessari viku á eftirfylgjandi
stöðum: St, Boniface 19. La Ri-
viere 20, Bathgate, N. D., 21. og
Hamilton, N. D,’ 23. þ.m. — Sýnir
þetta að Mr. Johnson er í áliti fyr-
ir fíólínspil sitt, jafnt í Manitoba
og Norður-Dakota. Enda hefir
hann nú orðið mikið að gera meðal
enskumælandi manna.
Hra Guðjón Thomas gullsmið-
ur misti í sfðustu viku efnilegan
einkason sinn 12 ára gamlan. Hann
andaðist f Cloroform svefni undir
hættulegum uppskurði f höndum
3 æfðra lœkna. Lífsafl piltsins
var ekki nægilega mikið til að þola
uppskurðinn.
Gufusleðafélag Sigurðar Ander-
sonar í Winnipeg hefir keypt gufu-
vél suður í Bandarfkjum, sem það
ætlar að nota í sleða Sigurðar. All-
ir peningar í sjóði félagsins gengu
til þess að borga vélina suður frá,
svo að fél. hefir nú enga peninga
fyrirliggjandi til þess að borga
flutningsgjald og toll á vélinni
þegar liingað kemur. Félagiðbiðj
ur því alla, sem vilja styðja þetta j
mál með því að kaupa hluti f fél., j
að gefa sig fram nú strax, og eins I
eru þeir, sem staðið hafa fyrir fram-
an um að selja hluti í nýlend. Isl.,
beðnir að gera svo vel að senda |>ær
upphæðir sem hjá þeim eru tafar-
laust til föhirðir fél., A. S. Ba^lal,'
cor. Ross & Nena St, Wimiipeg’. * i
WINNIPEG BUILDING & LABOR-
EfiS UNION heldur fuudi sí laí Trades
Hall, horni Martet og Main 8ts. 2. og 4.
föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8.
Arnór Arnason frá Chicago kcm j
snöggva ferð til Winnipeg f fyrra-
kveld. Hann fór einnig til Bran-
don.
“Gleym mér ei“ fél. heldur dans-
og leiksamkomu á Alhambra Hall
5. Febrúar næstk.
í bréfi frá Ballard, Wash., dags.
4. þ. m., ritar hra Erl. Gíslason, er
nýlega fór héðan frá Winnipeg
þangað vestur, að sér hafi batnað
heilsan mikið sfðan hann kom
þangað, hann hafi fltnað og þyngst
um 20 pund. Hann lætur að öðru
leyti vel af líðan sinni og framtíð-
arhorfum þar. Vér efum ekki að
hinir mörgu vinir hra. Gíslasons
gleðjist yfir heilsubata hans og vel
gengni þar vestra.
Dagskrá getur pess ranglega,
að leika eigi Hjartadr. og Nei-ið
29. og 31. Jnn., f stað 3. og 5.
Febr.
Þorrablót mikið verður haldið á
Alhambra Hall þann 29. þ. m.
undir umsjón nýja ísl. félagsins
“Helgi magri“. Það verður sú
mikilfenglegasta átveizla, sem enn
þá heflr \’»:rið haldin meðal Islend-
inga vestan hafs. Meðal annars
verður þar hangið kjöt, magálar,
rúllupylsur, súr svið og alt annað
ísl. kjötmeti af beztu tegund; sömu
leiðis ísl. harðflskur, laufabrauð,
rúgbrauð, mysuostur, mjólkurost-
ur, skyr og rjómi, rauðavín og
margt annað góðgæti. Undir borð-
um meðan átið fer fram verða
haldnar ræður fyrir ýmsum minn-
um og sungið og spilað á hljóðfæri.
Alhamra Hall rúmar full 300
manns ogvonar félagið, sem stofn-
að héfir með ærnum kostnaði til
þessarar íslenzku veizlu, að Islend-
ingar sæki svo þessa samkomu, að
húsið verði fullskipað. Aðgöngu-
seðlar fyrir karl og konu (2 per-
sónur) kosta $1,50, eða 75c. fyrir
hvern einstakling.
Takist samkoma þessi vel, sem
allra hluta vegna er óskandi að
DREWRY’S
naínfræga lireinsaða öl
“þ’reyðir eins og kampavín.”
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og eiunig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öí.
Ágætlega smekkgott og sáíuandi íbikarnum
Báðir þessir drvkkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega æti-
aðir til neyzlu í hcimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllurn vín eða ölsölum eoa með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY-
inanntartnrer & Iniporter, WIANIFKtJ.
BIÐJIÐ UM.
0GILVIE 0ATS
Ágætur smekkur.—Hismislausir.—
Ábyrgðir að vera ómengaðir.—
I pokum af öllum stærðum.—
OGILVIE’S HUNGARIAN
eins og það er nú til búið er hið ágætasta
FJÖLSKYLDU MJÖL*
Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S ” það er betra
en það BEZTA.
HEFIR ENQAN JAFNINQJA.
Leikfjelag
Skuldar
leikur “HJARTADROTTNGIN“
og*“NEI-IГ 3. og 5. Febrúur á
UNITY HALL.
Einnig verða þessir leikir leiknir
f I. O. G. T. Hall, Selkirk 4. Febr.
“Hjartakrotningin“ er framúr-
skarandi lærdómsríkur leikur.
Hann er á við góðan skóla fyrir
gift tólk.
“Nei-ið er gleðileikur afar hlægi
legur og upplyptandi fyrir unga
fólkið.
Agóðanum verður varið til hjálp-
ar veiku fólki. Aðgangur 25c.
Sérstök sæti 35c. Byrjar kl. 8 að
kveldinu.
verði, má búast við að nœsta ár
verði bætt við á matarlistann súr-
um hval, selhreifum, æðareggjum
riklingi, fjallagrasabúdingi, morkn
um skyrhákarli og kanske fleira
íslenzku sælgæti, Landar vorir
ættu að sækja þessa samkomu vel.
Ferðaáætl un^^^
Póstsledans
milli Ný-íslands og Winnipeg
Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross
Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemur til Sel-
kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámánud.-
morgna; kemur tjl Gimli kl. 8aðkv.;
fer frá Gimli A þriðjud.m., kemur tjí
Icel, Riverkl. 6.; fer frá Icel, River
kl. 8 á fimtt d.m., kemur tilGimli samd.
Fer fráGimli kl. 7,30 á föstud.m., kem-
ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; laugard.
kl. 8 frá S.Jkirk til Winnípeg. — Herra
Runólf Beuson, sem k«yrir póstsleð-
ann, er að flnna að 605 Rosa Ave. &
laugard. og sunnud., oggefur hannall-
ar upplýsingar ferðalaginu viðvíkjandi.
MILLIDQE BROS.
Hest Selkirk.
Vantar æfða vinnukonu tafar-
laust. Leitið til Mrs. M. Hall-
Jones. 359 Kennedy St.
Um jólin andaðist f Seattle,
Ingvar Olafsson, frá Winnipeg,-—
Nánari fréttir síðar.
354 Mr. Potter frá Texas
Hann fór út, og gekk beint yfir til Hotel des
Beins. en fyrsti maðuriun, sem mætti houuua og
móðgaði hann, var kona, er háði orðaeinvígi
viðjhann svo heitt og biturt, að hann fór nner
pvi dauðsærður burtu af hólmioum, og harmuði
sárt að geta ekki neytt nýkeyptu moiðtólanna.
17. KAPITULI.
Sú nem elskar heitaat,
Ida skildi við Van Cott á vagtib autarstöð-
inni, eíus og áður er drepið A, og lét hann lífa
vonsælu og giftim'ardraumum, er hann var ord
inn inDblásinu af, Húa fékk sér vagri og lét
keyra sig til Hotel du Pavillion. Þuð steudur
suður við sjóinn, og er því alllangur spölur frá
stölvunum þangað. Faðir heDnar sagði henni,
þegar hann kvaddi hana hjá Percy Lincoln. að
hann mundi halda til þar, einkum ef hann þyrfti
að dvelja næturlangt á Frakklandi. Hún bjóst
því við að tínna hann þar. Hotelskrifarinn
skýrdi henni kurteislega frá því, að faðir hennar
hefði veitt hótelinu þann heiður að taka sér þar
aðsetursstað, Hún tók herbergi þar, og þjónn-
inn fylgdi henni jinn i fína (-etustofu, þvf hún
var mjög vel þekt, sem eia uppáhalds stjarna
fyrirfólksius. Hún beið þar kulkkutíma eftir
föður sínum. Á þessum tíma jársiusvar frekar
fátt um heldra fólk á þessu hóteli.
A meðan hún bcið þurna, kvaldist hún bæði
Mr Potter frá Texas 359
velgjðrðakonu 'sinni, sem kurteís og vi'feldin
vinkona hennar. Og lafði Sarah Annerley hafði
ekki hugmynd um það sem ske ' hafði né ^hvers
vegua Ethel var stödd þarna. vildi umgangast
bana. sem vinkonu að svo kornnu, hvernig sem
alt færi.
Hún mselti: ‘ Ef þér þykir svo vænt um
Frakkland, að þú getur ekki annaðen heimsótt
það, því sagðirðu mér ekki frá því fyrirfram,
góða mín! ’ Svo bro-ti hún og mæhi með kát-
inu brosi: “Ég íœynda mér að Errol sé í fylgd
með þér”.
• ó—nei”, svaraði Ethel. ‘ Ég er með herra
Potter”. Síðan bar hún sig glaðlega og mælti
hlæjandi: ‘ Sjáðo til; ég gaf Karli hálfan dag-
inn til að sjá föður Sinn”.
■'Ójá”. bergmálaði lafði Sarah Annerley,
hugsaudi, því næst hoi fði hún á ungfrúna. og
sá að Karlhafði ekki haftdirfð.að segja heuni
68n þá, að faðir hans væri dæmdur útlagi.
Á sömu stundu færði Lubbius hcnni nafn-
spjald. Húa íe t tíjótlega á það, og brann það
í hendi heunar, eins og það væri komið frá djöfl-
inum sjálfam, og velti hún því vandræðalega í
lófa sér.
“Lubbigs” . raæltj hún, "Bíddr eina mín-
útu. og vísaðu siðan þessum herramanni hingað
inn
“Ég hugsaði frú mín, að ég ætti að fylgja
honum iun í þína eigin stéssstofu”.
“Hingað!”
“Já, frú min”. Hann hvarf síðan út.
Hún sneri sér að E’hel og mælci, ‘A'iltu
358 Mr. Potter frá Texas
niður, hún vildi að það ýrði ekki annað eins úr
henni eins og tíðkast í Texas, þegar um slags-
mál og kveunamál var að ræða.
Af þvf húu var að flýtasér, þá gleymdi hún
alveg tiafuspjsldinu sein hún sendi lafði Sarah
Anuerley. En Sarah þótti undarlega við bregða
að Ida Potter vildi ná fundi sfnum. Hún hélt
að hann mnndi standa eitthvað i sambaridi v ð
Errol og mál hans. Hún afréði þess vegna. að
veita henni móttðkn. Hún bjóst víð að rnæta
Ertoi þegar hann kæmi í stássstofunni. en ætl-
aði að taka á inóti Idu niður i setustofunni, og
taka hana sí''an afsíðis til viðtals. Húnlitaðist
um að sá engan, svo hún gekk útað glugganum,
Þaðan sér hún ungfrú Ethel Lincoln, Hún bjóst
við að tnæta þar óvin, og kom til hugar mál ung-
frú Potters, og hugsaði sér að vera við öllu bú-
in. Hún hafði búið sig forkunnar vel, því hún
vildi líta se’U i llra brzt út þegar hún nræt ti Ei r-
ol. Klæðnaður ungfrú Lincoln, sem að eins
voru ferðaföt, komst í eugan samjöfnuð við
hennar.
Þegar þær litu hvor aðra fyrst. roðnuðu þær
báðar, en Ethel .varð fljótlega löi sem snjór en
roðinn f andliti hinnar iiélst við, og varð nærri
sterkari eu naákur blólslitur getur verið.
Þær heilsuðu samt hvor annarimeð kurteisi,
og án þess að vera vandræðalegar, þótt E thel
titraði eftirtakanlega um leið og hún kysti henn
ar hágöfugheit. Það var sá timi, sem þær vorn
innilegar vinkonur. en svo kom að báðar kynt-
ust Karli Errol. Em af því að Eti.el þóttist veia
viss "m ást hans, þá kaus hún að mæfa ‘s«ssari
Mr. Potter frá Texas 355
af forvitui og óróleika. Hún var eiulagt að
horfa á gullmintina. sem hangi á armbandinu
henuar Hún gat ekki skilið í sainbtndmu miili
þessarar uiintar. peningaþjófuaðarins úr bank-
anarn, og för föður sins vestur um haf,—og svo
raáli föður Eriols. Hún hafði tekið eftir þvi,
að faðir heunar bar samkyus mint á úrfestinni
sinni, ot bróðir hennar, sem er sveitarfor.ngi i
hernura, bar eina, og húu hafði heyrt á þegar
faðir heiinar gaf honum þá mint og hafði þau<
ummæli við haim að hann skyldi aldrei skilja
haria við sig, því henni fylgdi £jiæfft. Hún
hugsaði mikið um hverníg faðir sinn væri við-
riðiuu þstta mál. Það var ekki minati efl a því,
að haun var flæktur inn í það. Hún var að
hugsa um að fela mintina, og tók af sér arm-
bandið Eu þá hugsaði hún að slíkt væri ó-
mögulegt. að faðir sinn væri þjófur. Hún Jét
því arrubandið á sig aftur, og lót þá bera sem
allra mest á því, svo það vekti sem .mesta eftir--
tekt og hugsaði meðsér: “Þetta sýuir traust
á iieiðarlet leik föður raíus”.
Loksins var hún orðin dauðþreytt að bíða
þarna, svohúu hugsaði að fara af stað, ogieita
föður sinti uppi, Húu fékk sér keyrsluvagn og
keyrara.og skipaði honum að keyra til Hotel des
Bains, þvi hún hugsaðt að faðir sinu mundi
sj&lfur Sheimaækja lafði Sarah Annerley. Hún
vissi að Potter var ætfð heldur veikur fyrir þeg-
ar fallegt kvenfólk var um að ræða.og hún hafði
heyrt það á honum, nð honum þótti ÍRfði Sare.h
mjög falleg kona
Ffteinum mínúturn eftirað Plotter fór út úr