Heimskringla - 29.01.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.01.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 29. JANtJAR 1903. 77n\iótur B OVson jai .08- Nr. 16. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Tyrkja, soldán hefir gefið út koimnglegt bann móti ofdrykkju þegna sinna. Hann hefir skipað lögreglunni að handtaka hvern þegn sem finnist drukkinn og hegna honum. Fyrsta brot bakar f jársektir, annað og þriðja brot bakar fangavist. —Frakkar liafa gert tilraun til að stemma stigu fyrir ofdrykkju hermanna sinna í indverska hlut- auum af Kínaveldi. Herforingjar þeirra f>ar hafa gert þá ráðstöfun, að ]>egar einhver hermaður hefir þrisvar sinnum orðið drukkinn, þá skuli liann ]>ar eftir látin bera drykkjurúta eða niðurlægingar- rnerki, og vinna að eins lítilfjörleg ustu og óþrifalegustu verkin, sem gera þarf f herdeildunum, Bæði Tyrkir og Frakkar hafa með ]>ess- um ákvæðum sniðið vamarmeðöl sfn gegn ofdrykkjunni að miklu leyti eftir hinum n/ju lðgum Breta. — Spánverjar liafa hafið mál inóti skipagerðarfölagi í Skotlandi. Spánverjar höfðu fyrir nokkrum árum pantað 4 herskip af félaginu, sem áttu að vera fullgerð á ákveðn um degi, en voru þá ekki afhent Spánverjum. Spánverjar halda því nú fram f réttinum, að ef þessi samningsrof liefðu ekki orðið, þá hefðu þeir getað haldið Banda- rfkjamönnum algerlega frá Cuba’ bælt þar appreistina og komið í vegfyrir stríðið vtð Bandaríkin. beir Jkrefjast £75 þúsund skaða- bætur. —Kfnar hafa tekið $8 miliióna lán til að byggja jámbraut frá Tcheugting til Yuan-Fu. Rússar lána peningana. —Sfldarganga mikil er sögð við strendur Svfaríkis og bætir ]>að mjög úr Þungursnayð fólks þar. Sagt að heilan mannsaldur hafi ekki verið eins mikil síldarveiði |>ar og nú er. —Liberalar f Frontenac-hérað- inu í Quebec hafa á almennum flokksfundi samþykt 'að fylgja Mr. Tarte í ríkistollmálastefnu hans. Þeir heimta hæfilega tollverndun fyrir iðnaðarstofnanir í rfkinu. —Þjóðverjar hafa skotið niður og brent bæinn San Carlos f Vene- zuela, Prof. Braun í Berlin á Þýzka- landi kveðst hafa uppgötvað ein- faldari, ódýrari og áreiðanlegri loftskeyta senda aðferð heldur en Marconi, og hyggur að keppa tafar laust við hann í hraðskeytasend- ingum um heim allan. Bretar og Bandarfkjamenn hafa komið sér aman um aðferð til þess að útkljá á friðsamlegan hátt ágreining þeirra um landa- merkjalfnuna milli Alaska og Ca- nada. Frö'ttir frá New Guineaeyju segja svo mikla hungursneyð þar á eynni, að svertingjar sé.u teknir að drepa hvita menn, sem þar voru, og eta. þá, Skip sem nýlega hafa verið ]>ar um slóðir, segja fregn þessa áreiðanlega sanna, Kol f New York hafa lækkað í verði. Sum félög f Peunsylvania selja uú kol sfn $4,50 tonnið á vögnurn við námumar. I New York eru þau 7—8 dollars tonnið. —Nýlega hefir fuudist í Sýriu það sem álitið er að vera fyrsta handrit Biblíunnar. Þaðerdags. 735 A. D. Það handrit sem áður var elst talið er nú í British Museum í London, dags. 1337 A. D. Hið nýfundna handrit er sagt all inismunandi frá hinu síðara handritinu og inmbind- ur ýmsa kalia. sem ekki finnast í hinu, en taldir allþýðingarmiklir sem skýringar við efasöm atriði í síðari handritum. Gull mikið hefir fundist í svört- um sandi í Cariboo-héraðinu í B. C. Sandiir þessi finst á Jýmsum stöðum í héraðinu og var til skams tíma talin einskis virði. En nú hefir hann verið ýtarlega rannsakaðnr og er sagðnr svo gullauðugur að hann geymií hverju tonni 464 þús. doll ars í gulli, platínum og öðrum dýr- um málmum. —2000 brezkir innflytjendur sigla frá Liverpool 21. Marz næstkom andi. Þeir setjast að í Canada, \ —C. P. R. félagið hefir neitað að þiggja 42 millíónir dollars fyrir 14_ millíónir ekrur af landi, sem það á Vestur-Canada. Það telur lönd sín hér langtnm meira virði og segir þau fari stöðugt hækkandi í verði. m n ove — Austurfylkja.blöðin fara all- þungum orðum um kolamannafélög- in í Pennsylvania fyrir það, hve dýrt þau selji kol sín um þessar mundir. Félög mynduðust þar syðra um það leyti, sem verkfallið stóð sem hæst, þau keyptu upp stóra spildu af kolalöndum og settu vélar sínar í stand og höfðu alt tilbúið að nema kol þegar verkfallið vai um garð gengið. AUmenningur var lát- in skilja, að þessi félög sem nefndu sig “independeut” ætluðu að selja kol sín með lægra verði en gömlu félögin, sem verktallið féll á. En síðan Independent-félögin tóku til starfa, heimta þau tvöfalt hærra verð, en gömlu félögin gera; gömlu félögin voru bundin föstum samn- ingum um að selja vissum fram- leiðslufélögum öll þau kol, sem þau tækju úr námum sínum, með vissu verði, nálægt $5 tonnið á vögnum, við næsta hafustað. En Independ- ent-félögin voru ekki háð slíkum samningum. Þau selja því kol sín hæstbjóðanda og fá $10.50 fyiir tonnið við næstu hafnstaði. Þessi nýju félög nema nm millíón tons á mánuði, og hvert ton kostar þau um $4 víð hafnstaði, svo að gróði þeirra er yfir 6 millíónir dollars á mán- uði. —Vábrestur varð í púðurgerðar- húsi I Northfleld. B. C , þann 14. þ. m. og varð 12 mönnum að bana. —Etdur í vagnagerðarverkstæði í Montreal gerði $50 þús. tjón 19. þ. m. —2 millíóna bush. korngeymslu hlaða C. N, R. félags I Port. Arthur er nú fullgerð og tekið til að fylla hana með hveiti. —Pæðsti réttnr í Bandaríkjunum nefir dœmt þá hjónaskilnaði ólög lega, sem fengnir eru í Suður Da kota, nema málsaðilar liafi haft þar löglega heimilisfesta í meira en 6 mánuði. 60 ára gömul kona í Kingston, Ont., 'dö úr kuldaí húsi sínu 19, þ. m. Nábúar hennar fundu hana þar látna og kuldinn í húsinu var fyrir neðan zero. —Keisaraekkjan í Kína hefir með mikilli bænarskrá verið beðin að segja af sér völdum þar í landi.Bæn- arskráin tekur fram, að það sé fyrsta nauðsynja sporið, sem sttga þurfl tll þess að fá algerðan inn- byrðis frið í landinu. Það er tekið fram, að bún sé andstæð öllum um bótum í stjórnarfari landsins, og að eyðslusemi stjórnarinnar fari sivax andi undir stjóru hennar, og sterk rök leidd til að sanna þessar sakar- giftir. Enn hefir keisaraekkjan engu svarað, en vart búist við að hún muni sinna þessari ósk þjóðar- innar. —Maður andaðist nýlega í St. Paul úr afieiðingum at tannpinu Hann lét draga úr sér 2 tennur, og blóðið úr sárinn varð með engu móti stöðvað. Hann var fluttur á spítala og alt gert til aðstöðva blóð- rásina, en alt árangurslaust. —Col Lynch, sá er bardist móti Bretum í Suður-Afríku, var í síðustu viku dæmdur á Englandi tíl að hengjast. En víst er talið að hann verði náðaður, svo hann fái haldið lífi. — Bandaríkjastjórnin hefir leigt Panamaskipaskurðinn um 100 ára tíma fyrir 10 millíónir dollars, borg að í gulli til Columbi iríkis út í hönd, og $250,000 árlega þar eftir meðan lelgumálin erí gildi. Banda- /ríkin hafa rétt til að endnrnýja þenna samning um oákveðin tíma, seín þýðir það, að þau geta haldið skurðinum sem sinni eign um allan aldur Skurðinum fylgir landspilda 6 mílna breið, 3 mflur beggja megin jðhann með fram honum öllum, hafa Bandaríkin rétt til að yggja herbúðir og halda þar herlið til að verja skurðinn gegn árásum annara þjóða, Vínbannsmenn í Ontario hafa hafa höfðað ýms mál út af vínbanns kosningunum síðustu ogunnið þau. Nú koma þeir fram með formlega sakargift á hendur vínsvelgjum og saka þá um atkvæðastuld og alskyns sviksemi í þessum kosningum og heimta um leið að stjórnin loki npp öllum drykkjustofum í fylkinu og leggi þungar sektir við öllum vín- veitingum á opinberum stöðum. Baðmullardúkaverkstæðin í Ca nada eru að hækka verð á vörum sínum frá 2^ til 7^ per cent. Ná- lega allar vörntegundir, sem búnar eru til í Canada, hafa hækkað í verði undir lágtollastefnunni. Ekki ein einasta ]>eirra hefir lækkað I verði, eins og fólki var lofað— allar hafa lækkað. Eldur kom upp í vindlagerðar- verkstæði í Mew York 23' þ. m. Verkafólkið varð sem vitstola, og 3 konur voru troðnar undir í æðis ganginum og dóu af því. Margir særðust hættulega. Mexicostjórnin hefir skipað að brenna öll hús, sem austræna sýkin hefir fundist f og hettr jafnframt veitt $100,000 til þess að bæta eig- endum húsanna skaða sinn að fullu. —Maður að nafni Kerr gíftist konu í Toronto fyrir 50 árum. Þau bjuggu saman þar í borginni um 35 ára tíma og ólu upp nokkur börn. Svo yflrgaf maðurinn konu sína, fór til Manitoba og tók þar land. Sfðan hafa þau hjón ekki sézt fyr en bórdinn tók sér ferð á hendui og fann konu sína í heimili hennar f Toronto á nýársdag síðastl. Þau giftust í annað sinn daginn eftir og eru nú bæðilkomin vestur á land sitt héi 1 fylkinu. verða til hagnaðar og framfara fyrir bændasétt þessa Norðvesturlands. Það má vera, og ergleðiefni íbúanna yfirleitt, en ekki sízt bændanna, að þessi járnbrauta aukning, svo stór- kostleg sem hún er, stendur til að komast í framkvæmd innan fárra ára, Áreiðanlega er mörgum grarat f geði við C. P. R., eða öllu heldur stjórn þess félags. Vegna hirðu- leysis meir en vegna ómöguleikans, hafa bændur í fylkinu svo hundruð- um þúsunda, ef ekki svo millíónumí dollars skiftir, tapað þessi tvö síðastl ár á hveitiverzluninni, þ. e : að hafa neyðst f 79% tilfellum að selja hveiti sitt fyrir það sein boðið var á hinum smáu heimamörkuðum,vanalega 5 til 8 fyrir neðan Fort William ve;ð Stöku menn i þessu nágrenni náðu í fiutningsvagna og seldu (Indepen- dent) félagi í Winnipeg hveiti sitt; fengu þesslr menn alt að 9c. meira fyrir hveitibush. en þeir sem seldu til kornhlaðanna. Allur f jöldi af bændum hefði sent hveiti sitt, sem í haust var mest megnis 1 hard, hefðu vagnar fengist, en C. P, R. gat ekki og vildi ekki láta menn fá þá, og láta þá um leið njóta hagnað- arins af óháðri og beinni hveiti yerzlun. Sem dæmi Uf p á hve C, P. R. fél. hefir hast hraðan á að flytja bændavöru á aðalmarkaðinn, tók það svo að segja tvo mánuði að senda vagnhlass af “Flax” frá Ross thern til Brandon. SINCLAIU, MAN., 20. Jhd. 1902. Herra ritstj. Hkr. Það er nú langt orðið slðan nokkuð hefir sést héðan f blöðum vkkar ísl. í Winnipeg. Er þvf eigi úr vegi núna um áramótin að senda þér oturlltinn pistil, og sérstaklega vegna þess að ég hefi dregist á það víð þig, að láta eitthvað heyra úr þessu bygðarlagi, vonast ég eftir að þú takir viljan fyrir verkið, þótt bréfið verði stutt O' stirt, virðir mér til vorkunar æfingarleysið, og sjáir það að ég vil þó reyna, og efna. Heiieufar er yfirleitt gott, að minsta kosti alt ytra ástand tólksins með bezta lagi. Uppskera tvö slðustu haust var héi rneð bezta móti, sem annarstaðar, en hveitiverðið bæði ár in lágt, svo arðurinn af atvinnu bóndans varð ekki nálægt því eins mikill og hofði getað orðið, ef h;.n sterkari öfi hefðu ekki ráðið of miklu svo sem samtök hveitikaupraanna og vanmeguu járnbrautanna að flytja hveitið burt. Ástandið, sem einu gildir, verður ait öðruvísi, þegar Grand Trunk Pacific og Can dian Northern járnbrautirnar vetða komn ar vestur að hafi, því hinar ýmsu aukabrautir, sem félög þessi munu verða að byggja, hljóta eflaust að ew York [ufe | nsurance B.o. c JOHN A. McCALL, president. Lifsábyrcrðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 millionfr Dollars. 700,000 gjaldendur, sem eru félagid eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu i félagiðá árinu 1902 með 302 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. GildaDdi ábyrgðir hafa aukist á siðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 roill. Doll,— og þess utan til lifandi n eðlima 14J mill. Doll., og ennfremur var @4,750.000 af gróða skift upp milli ireðlima. sem er @800,000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagiö 27,000 meðlímum $8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J. H. IWorgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, WINTISriPE Gr- Ijandnám hefir verið rekið af kappi síðastl. ár. Eg held að óhætt sé að fullyrða að ekid sé til heimil- isréttarland hér nærendis og alt skárra járnbrautarland og lönd ann- ara félaga keypt, og það mest af spekúlöntum, sem nú heimta að minsta kosti hálfu rneira en kaup- veið fyrir jarðir sínar. Loks má r'.skinn fylla. Landið er víðáttu mikið, eftírspurnin og áhuginn að ná í landblett er fyllilega að því skapi, Hér eftir er ekki til neins að koma hingað í stjórnarlands leit, og er ekki ólíklegt að sumir kunni að naga sig í handarbökin yfir því, að láta tíraann svo líða að festa sér ekki blett, meðan tækifærið var. Lægsta verð á löndum er $5, en hjá spekúlöntum $.0 og yfir. Hér er er, því miður, alt of mikíð at skóla Manitoba University) löndutu; munu þau vera yirt llkt og vanaleg skóla- og Hudson Bay lönd, frá $7 og upp, Seint í sumar lét C. P. R. félagið byi ja á jái nbrautargrunni frá Lun- don, 16 mílur suðvestur frá Hartny, áleiðis vestur að Teriitory-líiiunni, um 23 mílur. Á þessu ári veiður eflaust lokið við byggingu b.autar þessar og verðum við þá líkt settir og Argylebúar, að hafa jái nbrautir að sunnan og norðan, þ. e. a. s. þeir sem búa í Arthur sveit, en óhætt mun vera fyrir þá Ianda vora sem byggja syðri hluta þessarar bygðar, að vona ehir braut frá Hartny norð vestur ámilli Pipestone og C. P. R. aðalbrautarinnar Er sagt að C. Nr félagið haft allareiðu afráðið að byggja þar. Land er á þvf svæði gott, og búendur gamlir og gildir. Nokkrir íslenzkir landhafar hafa far- ið alfarnir burt úr bygðinni árið sem leið; hefir þeirra verið gerið í biöðunum, nema Stefáns Siguiðsson- ar, er selt hefir land sitt og flutt til Argylebygða-r Fult eins margir og , farið hafa munu hafa bætzt við, en fólkstalan er víst lltið eitt meiri nú, um áramótin, eu voru í fyn-a Alls eru hér 112 sálir fslenzkar, landhaf- endur 38, heimili sem stmdur 21. Að eins 3 landhafar munu beinlínis geta talið sér meira en einn fjórðung Sect. Má 'eia að einhverjir fieiri hatt á árinu sem leið skrifað sig fyrir heimilisréttarlandi hér, en sem ekki er víst um, og ekki taldir. Ilið and lega líf okkar landa hér vestra er víst fiekar létt á metaskálum hins hugsandi manns. Við þumbustum svona áfram gegnum daglegu störf in ofboð rólegir með sálarfóður það, er við höfum, enda svoleiðis settir í mannfélaginu, að við verðum að gera okkur að góðu þá fáu andans mola, sem hÍDgað berast. Höfum kann ske aldrei miðað hátt eða gert mjög háar kröfur um eigindóm eða hluttöku hins andlega uppbyggj- andi, og við erum nógu fáfróðir til að vera ánægðir með það sem við eigum og höfum ráð á. Félagsskapur er ekki miður en verið hefir, enda væri slíks eigí von, þar sem efnahagur fólksins fer batnandi. Safnaðarfélagið er f dá- góðulagi, Hélt það uppi lestri á sunnudögnm og sunnudagsskóla síðastl. sumar. Á árinu Bem leið, sá maður aldrei ffaman í fslenzkan prest. Þykir manni það afturför, og er það antiaðhyort söfnuðinum hér eða kyrkjufélaginu a.ð kenna. Svo er nú Lestrai félagið og Kvenfé- lagið, sem bæði starfa i ftttina að tilgangi þeirra.—Jólablað Heims kringlu þótti öllum hieint ftgætt. fröðlegt og skemtilegt. SagaG. A. Dalmans eitthvað hið bezta af öllu því hagðnæma, sem hann hefir rítað í sögu skftldskap. IJóða skftldskap- urjnn, hvert kvæðióöðru betra, seg- ir fólkið, ogalmonnings álítið hefir ávalt mikið að segja. Jólablað Dagskrftr þótti og mjög gott, og jóia- næstliðið vor, flestir hafa fest sér bæjarlóðir og sumir búnir að byggja á f>eim, hinir ætla að gera það með vorinu. Mér telst þeir vera 17 sem fasteignir hafa keypt og flestir af þeim fjórar lóðir (vel gert af löndum). Svo eru margir. sem renta og munu þeir við fyrsta tækifæri fara að dæmi hinna, reyna að eignast heimili. þv/ mikil er hér húsaleiga. Svo eru æðimargir. sem keypt hafa nokkrar ekrur út um landsbygðina og brúka nú vetrar- tímann til að byggja,' hreinsa og setja f stand upp á einn og annan máta. Tfðin hefir verið hér indæl ]>að. sem af er vetrinum. litlar rigningar en oft sólskin og blíða, æðimarga daga f þessum mánuði 50 fyris ofan mill (bíðus nokkur betur). Einar Bjfiriia ufi' hér f bxmiai. misti barn næstliðið sumar á ]>ann hörmulega hátt að ]>að brann til dauðs. Böm vora að leika sér með eldspýtur. (Hafið tját á eldspýtun- um ykkar landar góðir). Frá Sonth Bend hef ég frétt að druknað hafi snemma í Des. Isleifur, alment kallaður sterki. var að fleyta bjálkuin á læk: eftir í Seattle dó Olson. fanst á um jóliu Ingvar bakstræti særður mikið ft höfði. meðvitiutdarlaus liggjandi f blóði sfuu, en ]>ó með lífsmarki. C. R. Casper. P. <). Box 232. blað Freyju, eins og blaðið í heild | lifir ekkja og mörg ung börn. sinni, á hrós skilið, aliir lesendm l bennar vona að útgefanda hennar anðnist líf og heilsa til að halda útgáfu blaðsins sem Iengst við líði, Því Hkur hópur at' nútíðar VJöðura. Lifi þau lengi og vegni þeitn vel. Fölkátti vonááramóta eða sérstöku fræði- og skemtiblaði frft Tiigbergs útgefendum, en því miður hefir það nú ekki getað orðið.—Hin nýju vín- hannslög Breta, sem svo greinilega er skVrt frá í l>laði þínu, vekjivj mikla eftirtekt. Það cr óefað eitt- hvað hið bezta frft stjórnar hallu til að stemma stigu og loka t'g cyði leggja ofnautn víns, ogerþáyissu- lega stórt spor stigið. Gefist lög ]>es3i vel á Bretlandjj, s«m miklar likur eru til, ætti stjót nin hér i Jandi að innleiða þvi um likt, þegnum landsins til betrunar og blilmissis. Það er ftnægjuefni fyrir íslend- inga hér í álfu, efhin vlrlausa mál- skeyti3 aðferð Marcóni kemst í fram- kvæmd til íslands, þá verður gamla landið loks talið með. Og svoef Edisou vill láta okkur hafa rafmagn heidur billega til að hreyfa vagninn og plóginn. Já, þá verðum við all- ir bara eitt indælt bros. M. T. UR BRÉFI. "Kg las greiniiiri um vínbans' lög Breta, eða öllu heldvir lög til varnar ofdrykkjn, Sú grein er snildarlega samin og toknr að mínu áliti fram hin n'ttnstu gnmdvðllar at.riði. Það eru eiustaklingarnir og þjóðimar íheild sinnisem verða að vtixa f menningti og sérstaklega f siðgœðum. Þá þurfa engin vín- bannslög, því þegar það lwirgar sig ekki að seljavín. þft liverfnr sú at- vinnugrein af sjálfu sér. Það er vandratað meðalhóf, og mér er nær að lialda, að suinir æsinga vínbans menn geri meira ilt en gott með sínum voðalegn hamf'>rum og ill- yrðum, [><> ]>eir áu efa ætli með þvf að gera gótt”. Heimili séra. Bjarna Þórarins- sonar er nð 527 Young Street. BLAINE. W ASH., 15. JAN. 1ÍI02. Kæra Heimskringla: Œeðilegt nýár, góða þökk fyrir gamla árið og nú sfðast jólablaðið, sem er mikilsvirði fyrir íslenzka blaðanif'nsku. Sérstaklega gladdi' mig að sjá mynd af gömlum kunn- ingjum mmum. sem ég hef nú ekki tækifæri á að sjá persónulega. Héðan úr Blaine eru engin stór tfðindi; löndum lfður vel það ég til veit; flestir eða allir hafa vinnu; margir liafa flutt hingað síðan WESTERH CANÁDA BUSIHESS COt LEGE. Iiettr að eins ÆFÐA og HÆFA kennara. Sérstök alúð lögð við kenslu í LETTRI ENSKU, EINNIG ER KENT: Verzlunarfrædi, 8horthand & Type- writing, Skript, Teleer»phinv, CivilServicementun AuglýsuiRaritun, Skrifið eftir upplýgingnm oc kensluverði Baker Block Wm Hall-Jones gegnt Union Bank. Principal, WINNIPEG,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.