Heimskringla - 29.01.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.01.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 29. JANÚAR 1903. Winnip©<y. Ársfnndur Heimskringlu prent- félagsins verður haldinn á skrif- stofu blaðsins, 219 McDermot Ave. miðvikudaginn 4. Febrúar næstk. kl. 8 að kveldinu. Allir hluthafar fölagsins eru beðnir að mæta á fundinum. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skriflð hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar vindu. Bæjarstjómin er f aðsigi með að lækka verð á vatni til bæjarbúa, einnig að lækka skatt þann á lóð- um sem liggja að þeim strætum sem vatnspípur liggja á, en sem ekki enn þá nota bæjarvatn f hús- sfnum. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað skilvindufélag. Gestir að Heimskringlu. Capt. Baldvin Anderson, Husa- wick, Bergþór Þórðarson, Hecla. Capt. Kjartan Stephánsson, frá Hekla; kaupm. Bjami Westman, frá Churchbridge; málmfr. Amór Ámason, frá Chicago og kapt. Kristján Paulson, frá Gimli, hann hefir stundað fiskveiðar f vetur á vatni einu í Ontariofylki, en telur f>að ekki hafa hepnast vel og kveðst ekki framvegis muni reka þá at- vinnu þar. Sagt er að Alexandra Engiands- drottning hafi látið sýna sér allar skilvindur, sem nú eru á markaðin- um, og að liún hafi sjálf skilið 100 pund af m.jólk í hverrí þeirra. Eftir það kaus hún eina þeirra og nefndi hana ‘‘Eiupiie“. Hið konunglega kúabú ei ala stórt, og þvi nauðsyn- legt að hata bcztu skilvinduna þar. ustu helgi í J>eim erindagerðum að kaupa nautgripi til kynbóta f Nýa íslandi. B.B, Olson, sem forseti bœndafélagsins í Gimlisveit, keypti um siðustu helgi gott kyn- bótanaut frá Walter Jamesí Ross- er fyrir bœndafélagið. Það var af Stutthymingakyni. Einnig keypti Sigurjón eitthvað af góðum kyn- bótagripum, naut og kýr, frá sama manni, á eigin reikning. Síðan lögðu þeir Bjöm og Sigurjón leið sína til Crystal City og hugðu að kaupa f félagi að Hon, Thomas Greenway eitt af hans alþektuágætu kynbótanautum og má ske einnig kýr. Bændafélagið í Gimlisveit hefir hérstigið nauðsynlegt f>arfa spor, sem ætti að reynast Þvl arð- berandi með tímanum, og geta orðið að stóru liði fyrir byggð þeirra. fyrir samkomu Stúdentafélagsins.er haldin verður á Alhambra Hall, Rupert Ave., 2. Febrúar 1903. 1. Instrumental. 2. Ræða forsetans Séra J. Bjarnason. 3. Sola— Miss Hördal. 4. Ræða— Professor Osbome. 5. Quartette(WesleyCollegeQuar tette).— Misses Oher& Galway, (tenors). “ Durkin & Melvin, (bassos). 6. Leikur— Annarhvor verður að giftast— Misses Eggertson & Johnson, Miss. Bardal & Mrs. Búason. Fyrsta ísl. unglinga félag Tjald- búðarsafnaðar heldur fund í fund- arsal kyrkjunnar 3. Febrúar næst- komandi. Allir meðlimir beðnir að mœta. Séra Bjami Þórarinsson held- ur guðsþjónustu á sunnudaginn kemur á Point Douglas, í húsi hra Stefáns Teitssonar, kl. 11 f. h. Kapptaflið milli íslendinga og enskra á föstudagskveldið var, varð jafntefli, Landar unnu 2 töfl, enskir 2 og 1 varð jafntefli. Síð- asta atið fer fram annaðkveld (föstudag). Látin er að Point Roberts, Wash., ungfrú Kristiana Guð- mundsdóttir, ættuð úr Bolungavík við Isafjörð á Islandi, 25 ára göm- ul. Hún var systir Guðrúnar konu Jóns Jónsonar Yukonfara, á Point Roberts. Langvarandi tæringar- veiki varð henni að bana. Næsta sunnudagsk völd verður messað í Unitarakyrkjunni á venjul8vum tfma. 7. Solo— Miss Hördal. 8. Óntífnt. 9. Quartette— Messrs A. E. Ohe & Durkin, '• D. L. Durkin & J. W. Melvin. 10. Eldgamla ísafold. Concert & Dance heldur kvenfél. “Gleym mér ei” á Alhambra Ilali, 5. Febr. 1903. PROQRAMHE: Opening overture. 1. English Skirt dance, 2. Voilin Selectións— Mr. A. Hughes (late og England) 3. Clog & Soft Shoedancing—Thos. W. Galpin. 4. Elocutionist—Miss Jennie Bears. 5. Sailor Hornpipe—Mr. James Baxter 6. Comic song in costume & Banjo Seleciions— Mr. Alf. Boyce. 7. Dr. Drummonds Poems— M. Wm. E. Fox. 8. Jatnes Milton in his latest Act Monologue & exteurporaneous singiug TICKETS 35 centg. I síðasta blaði er sagt að skað- inn af Húsavíkurbrunanum hafi oróið 100 kr.; það átti að vera 100 þúsund krónur. MAGNÚS BJÖKN8S0N, 57 Victoria St., Sel .r eldivið u.eð lægsta markaos- vei ði, Bezta purt Tamarack $6 00, fvll borg n vetður að fylgja hverri pöntun, þá kemur viðurinn strax, Nýjar byggingar voru reistar í MTinnipegborg á síðastl ári fyrir nálega hálfa þriðju millión dollars, og n ú þegar sjáanlegt að talsvert hærri upphæð verður varið til nýrra bygginga hér á þessu ný- byrjaða ári. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fundi sínaí Trades Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4 föstudagskv, hiers mánaðar kl. 8. “Baldur” heitir nýtt blað, sem Gimlibúar hafa stofnsett hjá sér við byrjun þessa árs. Það er sömu stærðar og fyrra blað þeirra “Berg- málið” var. Útgefendur segja það eigi að vera til eflingar landbúnaði í Nýja íslandi og óháð öllum póli- tiskum flokkum. Byrjunin er góð. Vakandi og fjölfrótt sveitablað ætti að geta unnið injög til hagsmuna fyrir bændur nýlendunnar. Heims- kringla óskar Ný-Isl. til lukku með blaðstofnun þessa. Eftir að hafa reynt margar. Mariápolis, Man., 28. Aprfl 1902. f Eg hef heyrt mikið talað um De Laval skilvinduna, sem umboðs- maður þeirra hældi mjög sem þeirri beztu er búin væri til og ráðlagði mér að taka, svo ég afréði að reyna hana; og eftir að ég hafði reynt hana til hlýtar sannfærðist ég um að það þyrfti gufuafl til að snúa henni, og auka vinnuhjú til að hrefnsa hana. Eg hafði einnig Butter Cup skilvindu til reynslu, sem mér var sagt að gerði virk sitt vel; svo eg hafði ásett mér að að kaupa ekki að svo st<xldu. En umlKjðsmaður Empire skilvindunn- ar kom, og kom mér til að reyna sfna skilvindu. I-g gerði þetta og fann að auðvelt var að snúa henni: litla stúlkan min sneri henni og hreinsaði liana á nokkrum mínut- um: svo ég keypti hana strax og get mælt með henni við alla vini mfna, sem ágætri vél í alla staði. B. B. Olson og Sigurjón Jó- hannsson, Gimli, voru hér um s/ð- Gleymið ekki Þorrablótinu á Alhambra Hall f kveld (fimtudag). Ég vil vekja athygli fólks á þvf ágæta programmi, er fer fram á skemtisamkomu Stúdentafélagsins næsta mánudagskv. Að lesa pro- grammið ætti að vera nóg til þess að sannfæra hvem einn, að hér er um meira að ræða en venjulega samkomu. Allir þekkja sóra Jón Bjamason og Miss Hördal. Quart- ette það, er kemur fram er f mjög miklu áliti meðal innlendra, og hefir það verið fengið til að syngja í helztu Meþodistakyrkjum bæjar- ins — Grace, Zion Ft. Rouge. Einnig er það fengið til að syngja á spftalanum á hverjum sunnudegi Úr öllum Winnip'gbæ mundi ekki vera hægt að velja menn bet- ur til þess fallna að halda ræður á þessari samkomu, en unga og gáf- aða kennarann f frakkneskuin og enskum bókmentum — Prof. Os- bome. Þegar þeir, sem ekki sækja sam- komu þessa, frétta um leikinn, munu þeir sjá sig eftir þvf að hafa farið á mis við þá ágætu skemtun, er hann hefir f för með sér. Einnig fer nokkuð fram á þessari samkomu, ónefnt, sem, að mér vit- andi, hefir aldrei farið fram á nokk urri ísl. samkomu, en sem á sér einstöku sinnuin stað á allra ljeztu samkomum innlendra. Islendingar ættu að sýna þvf innlendu fólki, er verður á þessari samkomu með þvf að sækjft þessa skemtan og um leið að styðja að tilgangi félagsins. fið þeir hafi vel vakandi áhuga fyrir mentamálum sínum og velferð þeirra. Vérmegumtil að hafa saman $150 til að styrkja fátæka stúdenta, og vér hættum ekki fyrr, en vér erum búnir íið ná þeirri upphæð. Lykill sá er opnar fyrir fslend- ingum bjarta framtíð f þessu landi, heitir mentun, og peningar lijálpa til að útvega okkur hann. Lesari; ef þér brjótið upp á þvf! bezta. sem til er í hug.irfari yðar, I þá getið þér ekki annað en fundið . hvöt til þess að styrkja okkur, að | minsta kosti á þann hátt. að kaupa I aðgangsmiða og sækja samkomu pkkar. Arni Anderson. Forseti Stúdentafélagsins. No. 5, Bank of Hamilton Chambers SPURNING. Ogift stúlka á barn og segirad Þ. sé faóir að því, en hann þverueitar, tnarg- oft í votta viðurvist. Nokkrura tíma síðar biður hún prest að skíra barnið og geta þess í skýrslu sinni, að Þ. sé faðir þess. Eu hann neitar, segir það brot á móti lögum rík- isins; segist geta skírt það föðurlaust. En það vill móðirin ekki.—Hefir prest- urinn gert rétt, samkvæmt ríkislögum Canada? Fáfióður. SVAR Já. Móðirin tetti að lögsaekja föðurinn og fá faðerni barnsins dæmt á hann. Grímudans verður haldin 1 Nortli West llall ÍO. Febr. nœstkomandi Inngangur 50c. frrir karlmenn. 25c. “ kvenfólk. Um “Hjartadrocninguna” og “Nei-ið.” Það kunngerist ykkur bér konur og menn vér köllum ei gladværéir huldar, þvi tvö verða leiKritin leikin enn af Leikfioknuui hennar Skuldar og þar verður ekkert sungið um sorg, þvf sumum mun líka það illa, en eftir á mun það berast um borg hvað bigt var þar hlátur að stilla. Á Hjartadrotningu eigið þið von.— allir því leikriti hrósa — Þar leikur h&nn Kristján Kristjánssou. Krístófer, Guðjón og Iiósa. Lifsorgir gleymast þá leikið er (ilatt, að lífga sig upp skemmir fæsta og þið munuð hnua þetta alt satt á þridjiidiigalaieldið næsta- Og líka í Nei-inu eg leikendur tel, það leikrit við hlægilegt segjum. Þar syngur Kriss Jónsson sólórnar vel, þar svarar hún Fauni með Nei-um. 8vo efist—um skemtun—ekki smúl því alt gjörir rifandi lukku og sist megið gleyma honum Sigurði Júl, er syngjaudi hringir þar klukku. G. H. WIGRÍÐUR G. KRISTJÁNSON. Andlát hecnar varð að morgni hins 30. Desembermán, 1902: Sigríður sáluga var fædd á Kálfanesi við Steingrimsfjörð í Strandasýslu á ís- iandi, 10. Júlí 1841. Hún var dóttir Petrinu Eyjólfsdóttur, Kolbeinssouar prests að Eyri við Skutulsfjörð og seinni manns Petrfnu, Guðbrandar son ar Hjalta prófasts á Stað í Steingríms- firði. Sigríður sáluga ólst upp hjá foreidr. um sínum á Knlfauesi þangað til hún var um tvítugt; fiutti hún þá til ísa- fjarðarkaupstadar og dvitl ii þar óa'ft nokkur ár, vel látiu, á góðum beiiuil ; um. Síðar, eðaárið 1877, 16. Nóyi, gekk hún að eiga eftirlifandi mann kinn, Kris'ján Helga Kristjánsson. Dvöldn þau hjónin ísafirði nálega tíu ár og eignuðust þar tvo syni, Kristj- án Guðbjart og Guðbrand Andrés Biiem er eiga nú á bak að sjá góðri og ein- lægri móður, Vorið 1887, 11. Júni lögðu þau af stað til Ameríku með syni sína og hafa þau átt haima i West Selkirk fiest árin, er þau lífðu saman her vestra. Af og til hafði Sigriður sáluga iengi þjáðst af meltiagðrleysi er ágerðist mjög í seinni tí?. Hún var stödd í Winnlpeg í iækningaerindum, er hún iagðist og dó á heimfli bróðurdóttur sinnar. Guðlaugar Finnsnóttur, Eigin maður hinnar látnu stundaði hana í legunni og flutti lík hennar til Selkirk. Sigriður s&laga hafði lifað með manní sínum í ástúðlegu hjónabaudi rúm 25 ár- Hún var trúfastur vinur vina sinna, umh.yggjusöm móðir og fyrir myndarkona i þrifnaði og reglusemi utanhúss ogínnan. Hún var áhuga raikill og einlægur vinur Good Templ- ar reglunnar og starfandi meðlimur f kvenfélagi' Bróðurdóttur sína, sem áðnr er nefnd bar Sigriður sáluga á hðndum sér og lét sér mjög ant um velliðan hennar i öllum greinum, og ber það, meðal ann ars, vott um staðfestu hennar og trygð, enda mun það seint fyrnast. Hún var jafnan samhent manni sinum i öllu þvi, er mátti verða til gagns, uppbyggingar og hjálpar. Þaðer þvi engin furða þó vanda- menn og vinir hinrar látnu finni nú brostinn einn máttarstrenginn í lífs- kerfi sínu, því Enginn getur aftur kallað ástvin sinn úr dauðans klóm, enginn getur örlðg bugað fða breytt þeim f-tóradóm, er fylgir hverri fæddri veru, að fara eftir litli stund, hversu sem að brenDheit bleðir bjá beði vinar þollaus und. Blessuð veri mirraing hinnar látnu. J. F DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl “F’reyðir eins og kampavín.” Þett er óáfengur og svalandi sælgætis- drykkur og einnig hið velþekta Ganadiska Pilsener Lager-öl. Ágætlega smekkgott og sáinandi ibikarnum Báðir þessir drvkkir er seldir i peiaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu i hcimahúsum. — 3 dúsin ílöskur fyrir $2.00. Fæst hjá ölluui vin eða ölsölum eda með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. ED'WARD L- DREWRY llaunlnrtnrer & Impnrter, Wli\MrF.lii. BIÐJIÐ UM_ 0GILVIE 0ATS Ágætur smekkur.— Hismislausir.— Ábyrgðir að vera ómengaðir.— í pokum af öllum stærðum.— OGILVIE’S HUNCARIAN eins og það er nú til búið er hið ágætasta FJÖLSKYLDU MJÖL- Heimtið að fá “ O G I L V I E ’ S " það er betra en það BEZTA. HEFIR ENQAN JAFNINQJA. Qrand “Jewel“ 4 STÆKÐIR AF VIÐARSTÓM ÁN VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM ÁN VATNSKASSA. 4 STÆRÐIR AF VIÐARSTÓM MEÐ VATNSKASSA. 3 STÆRÐIR AF KOLASTÓM MEÐ VATNSKASSA. (■rand Jewel Mtor eru vorir beeztu auglýsendur, þegar þér kaupið stó,—kaupið þá beztu, þá sem er fyllilega trygð, þ& sera heflr viðurkenningu.—Ödýrleiki ætti ekki að vera eina augnamiðið. Bezta stóin er ætíð ódýrust- Allar stærðir til allranota.—Seldar alstaðar, biðjið kaupmann yðar um þær. Yfir 20,000 nú í stöðugu brúki, gerðar ai: THE BURROW. STEWART & MILNE COMPANY, (Elstu stógerðarmenn i Canada). Seldar af eftirfylgjandi versElnnarinonnnm: Winnipeg, 538 Main St....Anderson & Thomas. Baldur, Man....Thos. E. Poole. Gladstone, Man....Williams Bros. Gimli, Man....H. P. Tærgesen. Red Deer, N. W. T.....Smith & Gaetz. Wapella, N. W. T.... J. W. Sutherland. Whitewood, N. W. T.....J. L. Lamont. Selkirk, Man... .Moody & Sutherland. Yorkton, N. W. T.....Chas. Beck. Beausejour.... J, E. Dugaard. Glenborw... .Doig & Wilcox. Langenhurg... .W. B. Lennard. Saltcoats... .T. E. Bradford. Stonewall.... West Montgomery. Toulon,.... F. Anderson & Co. Skriflð eftir 40 blaðsíðu bók, send yður kostnaðarlaust meðan þær endast. Þær gefa þarflegar búskapar bendingar. Bækur vorar fást hjá þeim, sem selja stórnar, eða hjá aðal útsólumönnum í Manitoba og Norð- vesturlandinu, .tlerrick Andcráon A Cn., Winnipejf. Dr. Olafur Stephensen, Ross Ave. 563, ætfð heima frá kl. l^—3| e. m. og6—8^ e. m. Tele phone Nr. 1498. Hefurðu gull-úr, giinsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr JolniMon Sflia llain 8t. hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein» árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og saunfær- ist. Staðurin er: »92 111AI V STREET. Thordur Johnson. Leíkfjelag: Skuldar leikur "HJARTADROTTNGIN“ og “NEI-IÐ" 3. og 5. Febrúar á UNITY HALL. Einnig verða þessir leikir leiknir II. O. G. T. Hall, Selkirk 4. Febr. “Hjartakrotningin” er framúr- skarandi lærdómsrfkur leikur. Hann er á við góðan skóla fyrir gift. tólk. “Nei-ið er gleðileikur afar lilægi legur og upplyptandi fyrir unga fólkið. Ágóðanum verður varið til hjálp- j ar veiku fólki. Aðgangur 25c. S'rst.'ik sívti 35e. Byrjar kl.. 8 að. i kveklinu. Fe r ðaáætl un ^moA. Póstsledans milli Ný-íslandsog Winnipeg Sleðinn leggur á stað frá 605 Ross Ave, kl. 1 hvern sunnud.. kemu^til Sel- kirk kl. 6; fer frá Selkirk kl. 8 ámánud. morgna; kemur til Gimli kl. 8aðkv.; ferfráGimli á þriðjud.m., kemur tlJ Icel, River kl. 6 ; fer frá Icel, River kl. 8 á fimtod.m., kemur tilGimli sarcd. Fer fráGimli kl. 7,30 á föstud.m., kem- ur tll Selkirk kl. 6 sama kv.; laugard. kl. 8 frá Selkirk til Winn:peg. — Herra Runólf Benson, sem keyrir póstsleð- ann, er að fiuna að 605 Ross Ave. á laugard. og sunnud., oggefur bannall- ar upplýsiugar ferðalaginu viðvíkjandi. JVULLIDQE BROS. IVesf 8elkirk..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.